Heimskringla - 27.04.1932, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.04.1932, Blaðsíða 3
WINNIPEG 27. APR. 1932 HEIMSKRINGLA 3 SIÐA Phone 22 985 *h«tne 2.% !•:: HOTEL CORONA 2it Reomi Wlth Bnth Hot and Cold Water in Every Room. — $1.50 per day and up. Monthly and Weekly Rates on Request Cor. Main & Notre Dame East WINNIPEG, CANADA munnvatnið famleiða. hluti af þessum öndunarfærum fisksins. Barkahöfuðið með öllum radd- strengjunum, er úr tálknabog- unum orðið til. Kirtillinn undir barkakýlinu, hálskirtlarnir og munnvatnskirtlarnir, voru upp- runalega þanarholin eða skinn- hylkin í tálknum fisksins. Forvitinn: — geturðu sann- að þetta alt saman? Fjölkunugur: — Auðvitað. — Sönnunin er þessi: Mannsfóst- ur um það 4 vikna gamalt, hef- ir ekkert barkahöfuð, engan kirtil undir barkakýlinu, enga hálskirtla og enga munnvatns- kirtla. í stað þess hefir það full- komin tálkn eins og fiskur. Forvitinn: — Hvað verður af þeim? Fjölkunnugur: — Þanholin verða að áðurnefndum kirtlum, en tálknbogarnir að barkahöfð- inu. Sannleikurinn er sá, að fóstrið, eða ófætt barnið, sýnir á hinum mismunandi þroskastig um all-greinilega þroskasögu mannsins frá byrjun. Á einu þroskaskeiðinu er það einfruma vera, öðru ormur, þá fiskur- svo froskur, næst eðla, þá loðið spendýr, þá dýr með stuttum fótleggjum eins og api, og loks maður. Frh. ENDURMINNINGAR Eftir Fr. Guðmundsson. Frh. t>að verð eg að segja Lang- nesingum til heiðurs, að hvergi í einni sveit þekti eg jafn- marga bændur, sem ekki brúk- uðu tókbak, eins og á Langa- nesi. Þegar eg fylgi einum af öðrum sveitunga minna, frá upphafi til enda viðkynningar okkar, þá gefur að skilja, að eg stekk yfir marga aðra at- burði, sem eg vil minnast á, og verð eg því hvað eftir annað að stökkva langt til baka í tím- anum, en það eru líka mikið meira atburðirnir en ártölin, sem eg bind mig við, nema í einstöku tilfellum. Snemma í júnímánuði árið 1895 var eg kosinn fulltrúi fyr- ir N.-Þingeyjarsýslu á Þing- vallafund, sem átti að halda rétt á undan setningu Alþingis það sumar. Að mér veittist þessi heiður og mikla skemtun, var þó ekki mínum sveitung- um að þakka. Það voru inn- hreppar sýslunnar, sem lögðu mér hart nær öll atkvæðin til. Það iiggur þá í augum uppi að eg hlýt að hafa verið óvinsæll maður í mínu nágrenni, þó að orðin gjölluðu oftast öðru vísi. Ekki Vil eg geta þess til, að eg hafi verið öfundaður, veit líka að sárfáir eða enginn kom auga á það, sem eg kunni helzt að vera öfundsverður af. En það er huggunarríkt að frammistaða mín leiddi af sér öfug áhrif við frammistöðu melrakkans, sem er skæðastur og óvinsæl- astur í fjarlægðinni, en lætur alt óhreyft kringum bústað sinn, eða í sinni sveit. Svo kom dagurinn. Eg var að leggja af stað í Þingvalla- fundarferðina. Það var gott júníveður og mikið til að gera heima, og það fór ekki fram hjá mér, að efnahagslega hlyti eg að skaðast á ferðinni, því kaupið var lakt 150 krónur, en ferðin hlaut að taka alt að 3 vikum með stöðugum útgjöld- um, þó maður legði sér sjálf- ur til fararskjótana. En nú var um að gera að kasta frá sér öllum áhyggjum, og það var þægilegt, því þúsundföld til- hlökkun spriklaði í huga og hjarta. Alt að sjá og ótal margt að læra og reyna. Þvílíkt dýrð- arhnoss fyrir 34 ára gamlan Guðmundur mann: Sveitirnar, sýslurnar, Þingvelli og Reykjavík, og allir landsins mestu menn. Samt hálf kendi eg í brjósti um konu mína, að standa í ðllu því argaþrasi sem að réttu lagi átti að skella á mér, með 20 manns í heimili, sinn af hverj hver fjandinn gekk þá að? Eg fann til þess að það voru smá- geislar að gægjast inn í þetta ástand, og loksins breiddist dags Ijósið yfir það alt saman. Þetta var svo sem ekkert spaug. Það var þríþættur óslítandi kaðali, og eg þurfti aldrei að hugsa um lit og tæi. Kanske hefi eg mér að komast úr þeim vöfum. minst þess, sem lesendum eriFyrsti °S almennasti þáttur- kunnugt, að húnstökk frá mér|inn var yngri kynslóðin, jafn- í miðri brúðkaupsveizlu' okkar aI(lrar mínir og mér yngri og kom ekki heim fyr en eftir 3 nienn. Áður var það algeng- vikur. Auðvitað sló eg frá mér! ast> að Það voru einn eða tveir öllum grillum og grýlum, kvaddi | eða kanske þrír menn í hverj- konuna og heimilið og hélt' um hreppi, sem allir hinir sner- djarfmannlega af stað, og eg! ust um- Þeir voru áttavitinn og hafði tvo góða hesta til skift-1 °S átrúnaðargoðin, svo gersam- anna. lega, að alt var eftir þeim haft. Eg ferðaðist nótt og dag í gegnum mína eigin sýslu, inn á Húsavík. Hvíldi þó hestana þar sem var loðnastur og bezt- ur haginn fyrir þá, og sofnaði kanske blund. Á tveimur stöð- um á þeirri leið þáði eg sjálf- ur góðan greiða hjá vinum mínum, Birni bónda í Sandfells- haga og Indriða bónda í Keldu- nesi. Það er margt og oft sundur- leitt, sem sækir í hugann, þeg- ar maður er einn á ferð á hest- baki yfir langa heiðarvegi á ís- landi, þar sem vegurinn er skýr og greiðfær og enginn farar- tálmí heimtar sérstakt athygli og hesturinn ræður ferðinni, að mestu leyti fyrirhafnarlaust, — engin mannabýli draga að sér eftirtektina og naumast að fugl- ar gefi hljóð af sér. Engin á- hrifamikil umskifti dags og nætur, aðeins flatari sólargeisl- ar og hitinn minni. Eg man vel hvað eg var að hugsa um í 6 klukkutíma á Ax- arfjarðarheiði. Eg hefi áður geti.ð um það í endurminningum minum, að faðir minn hafði mig með sér haustið 1880, á mjög fjölment kjörþing, sem haldið var á Skinnastað í Axarfirði, þar sem kosinn var þingmaður fyrir sýsluna. Þar var Guðmundur Jónsson í Sköruvík, hreppstjóri Langnesinga annað þingmanns efnið, og var svo að segja bor- inn á háhesti á kjörstaðinn af nær öllum kosningabærum Langnesingum og Þistilfirðing- um, og svo mjkill áhugi fylgdi þeim mannsöfnuði, að ekki var kvíðalaust, að æfilöng óvinátta kynni að stafa af, að standa á öndverðum meið. í milhtíðinni hafði mér auðnast að þekkja Guðmund hreppstjóra mjög vel, þar sem hann hafði verið heim- ilismaður hjá mér í fjögur ár. Nú var eg á ferð sem fulltrúi sömu sýslu, að vísu í ómerkara skilningi, aðeins fyrir einn þjóð- fund, en hafði ekki fengið nema eitt atkvæði úr þessum sömu hreppum; flestir höfðu setið heima svo þeir væru afsakan- legri. Eg hamaðist við að bera okkur Guðmund saman í hug- anum, og mintist með þakklæti allra kosta hans, en hreinskiln- islega sagt, þá. gat eg ekki fundið, að hann hefði verið mér Iíklegri til gagnlegrar fram- komu sem fulltrúi sýslunnar. Þá leitaði eg að ástæðunni hjá kjósendum, og fann strax, að þeir voru að miklu leyti yngri kynslóð, þó ekki væru liðin nema 15 ár á milli, og nýir sið- ir með nýjum herrum, hefir mikið að þýða. Eg fór með húgann inn á hvern einasta bæ á Langanesi, og í Þistilfirði. Alstaðar átti eg vinum að fagna, alstaðar var mér tekið með opnum örmum, ef mig bar að garði; og það var engin uppgerð, því jafnvel kon- urnar gleymdu að heilla á könn una á réttum tíma, þar eð þær þurftu líka að heyra, hvað eg hefði að segja, og hlypi einhver öfugur snúður á húsbóndann út af erindi mínu, þá lögðu kon- urnar mér æfinlega liðsyrði. Nú var eg búinn að finna það út að eg var alveg eins vinsæll og hreppstjóri. En Ef einhver þessi leiðandi mað- ur kom á eitthvert fjölmenc mót, og hafði Ieistinn utan yfir buxunum á Qðrum fæti af van- gá, en innan undir buxunum á hinum fætinum, þá laumuðust hans fylgifiskar í skúmaskot, og drógu tafarlaust leistana upp á skálmina á sama fæti. Þetta eru engar ýkjur. Það er satt dæmi, að margra manna vit- und þeirra, er ennþá lifa. Segði nú flokksforinginn: "Við kjós- um þenna mann, af því að hann er svona og. svona.". Nú þá var sjálfsagt að allur flokk- urinn kysi hann. Þessa ein- valdsstjórn vöndust menn á á 18. öldinni, og alt fram að þeim tíma á 19. öldinni, eða til 1872, að sveitarstjórnarlögin gengu í gildi. Áður réðu hreppstjórarn- ir einir öllu í sveitinni. En nú voru menn að vakna hér og þar, til eigin meðvitundar og sérvilja í vmsum efnum. Annar þátturinn var innifaí- inn í því, að eftir að eg hafði i huganum vandlega jafnað okk- ur Guðmundi hreppstjóra sam- an, þá fann eg það út, að við sagði, að eg hefði hvorttveggja gagn og gaman af ferðinni, og bað mig að koma til sín og segja sér fréttirnar strax og eg kæmi að sunnan aftur. Þetta var þá alt orðið skiljan- legt, og sveitungar mínir af- sakanlegir. Þeir stóðu aðeins i sömu afstöðunni til séra Arn- Ijóts, eins og konungkjörnu þingmennirnir litu á afstöðu mína til h'ans hátignar kon- ungsins Kristjáns IX. Frh. SVAR VIÐ OPNU BRÉFI Herra Ásgeir I. Blöndahl Kæri kunningi: Þökk fyrir bréf þitt í Heims- kringlu 20 þ. m. Eg er þér hjartanlega sam- dóma, ekki í einu heldur öllu, sem þar er sagt. Það er fjarri minni hugsun að í raun réttri sé nokkur van- virða því samfara að þiggja at- vinnuleysisstyrk þegar engin vinna er fáanleg. Ríkinu ber vissulega skylda til þess að annast öll "sín börn" og sjá þeim fyrir sómasamlegu viður- væri. Þetta gildir jafnt um íslendinga hér í landi sem aðra. Hitt er satt að fjölda marg- ir landa vorra eru of stoltir til þess að biðja um styrk eða segja sig til sveitar. Það stolt er auðvitað af misskilningi sprottið, en , það á sér stað eigi að síður, og einmitt vegna þess líða fleiri en líða þyrftu. Þungamiðja bréfs þíns felst í eftirfarandi orðum þess: "Rík- isheildin ber þá ábyrgð gagn- vart hverjum borgara sínum að hann þurfi ekki að líða neyð> hver svo sem orsökin er til þess, að hann brestur mátt eða aðstöðu til þess að afla sér lífsbjargar" (hvort sem um er að ræða: börn, gamalmenni þcr sem notiS Tl M BUR KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 VERÐ Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton GÆÐI ANÆCJA. sem þeir tækju saman höndum; ugi hana af honum og skilaði sé það satt þá er enn ver kom- síðan steininum. ið en eg gerði mér grein fyrir — það gæti verið afsökun fyrir aðgerðaleysinu. - Vinsamlegast, Sig. Júl. Jóhannsson. PÁLSPISTLAR hinir síðari. Við þessu segi eg fyrir mitt leyti: Já, amen. Þú telur það vafasamt hvort nokkuð sé hughægra að þiggja atvinnuleysisstyrk af nokkru sérstöku þjóðarbroti en ríkis- heildinni. Þetta er, ef til vill, einnig rétt vorum gerólíkir á einn hátt. Hann var hægfara, verklega' e6a atviniluiaust fólk) framkvæmdalítill og laus við alla nýungagirni og stórræði. Enginn þurfti að óttast það að hann raskaði gömlum reglum, eða að hann flytti vegina úr fjörunum upp á bakkana. En eg var stórhuga. Það sagði Guðmundur mér sjálfur og hlo góðlátlega að, að eg mundi reka mig á og læra af því. Þá segir og íslenzkur málsháttu:, að sjaldan Ijúgi almanna róm- ur, og nú þótti flestum eg vera fljótfær. Það var á þeim árum j betur nú, að ýmislegt leiðir álitið einhver' versti Iöstur. I fleira af atvinnuleysinu en i eitt skifti sem oftar áttum fæðuskort og föt; sannast það við Guðmundur tal saman. Þá þar að "maðurinn lifir ekki af spurði eg hann að þ'ví, hvort I brauði einu saman". það væri satt, að eg væri fljót-j Hugmynd mín var sú að ís- fær, og eg starði á hann eins Iendingar gætu gert fleira at- og eg stæði frammi fyrir Esaí j vinnulausum löndum sínum til spámanni. "Ekki skalt þú hafa bjargar en það eitt að fæ^ða áhyggjur út af því, Friðrik þá og klæða. Hér er t. d. Mínir elskanlegir! Mikillega hefi eg nú um skeið undrast yfir því hve óstygð orð mín hin fyrri hafa hjúfrast i hugum yðar alt að þessu, þrátt fyrir ýmsar annarlegar aðfarir áframleikans. Á meðan Júð- ar Kanaanslands voru enn sér- eign Jahva síns, en bundust þó rómverskum sið, urðu þau tímamót í sögu andans, meðal safnaða vorra, er seint hafa fyrnst. í þann tíma var mér einkar ljóst hve vel jarðvegur sálnanna var undirbúinn fyrir sáðfræ nýs erindis, en önd mína óraði ekki fyrir þeriri þraut seigju trúar og tilbeiðslu, er umrót atburðanna hefir í fæstu haggað. Það var þá> sem eg sagði yður að andinn væri að sönnu reiðubúin, en holdið veikt. Nú myndi eg orða það á annan veg. í síðasta ávarpi mínu var eg að segja yður frá Adam og Evu og Paradís, eins og Ameríku- menn hafa nú nýlega túlkað sögu þeirra yfir á sitt eigið mál. Eins og eg gat til, mun það hafa stjakað nokkuð við værð sumra yðar, er hvílst haf- ið um svo langan aldur. Eigi dylst mér að slíkum usla fylgi nokkur ábyrgð. Hin fyrri æfi- saga mín, og meðverkamanna minna, sannaði mér það svo athugað hjá þér. og skal eg hreinskilnislega viðurkenna að eg athugaði ekki þá hlið máls- ins. áþreifanlega. En uppreistar- menn, eins og aðrir, verða að hlýta þeim álögum, sem að þeim snúa, og hvað sem í Hitt vissi eg og veit enn þá j hilling hylst verð eg nú að kunngera yður þann sannleik- er upp hefir risið á páskum hins minn," sagði hann, "þú ert að- eins skilningsríkari en þeir, er dæma þig svo, og ert búinn að ná stefnunni áður en þeir átta sig." Eg var þá orðinn stór- huga og fljótfær að almenn- ings dómi, og þó er versti ó- kosturinn talinn enn þá, að eg þótti gerráður, jafnvel stökkva á stað áður en eg fékk leyfi, og, ráðast í að binda öðrum bagga á herðar, leggja út á tví- sýnar slóðir. Það var þá orðið skiljanlegt, að það var engin von að almenningurinn, sem þekti mig bezt, færi að kjósa mig á Þingvallafund, til þess máske að binda landinu oí þungan bagga. En fjarlægari hrepparnir þektu ekki þessa stórgalla á mér. Þeim var því vorkunn þó þeir glæptust á að kjósa mig. Þriðji þátturinn í þessum kosningafjötrum var mér auð- veldlega skiljanlegur, sem sé þessi, að margir af sveitungum mínum héldu, að þeir væru að gera séra Arnljóti þægð með því, að he,fja mig ekki til neinna virðinga, af því að við átt um sífelt í brösum saman En hann sjálfur gladdist yfir því að eg fékk að fara þessa ferð, óskaði mér til lukku o^ Svona gekk það nú langa lengi. En eftir því sem á leið varð Skjálf-leggur óstyrkari og óstyrkari og lúnari og lúnari, og hann kvartaði sáran um hið þunga hlass á baki sér og tóm- leikan í brauð-vömb sinni. En þá klappaði hinn sterki á bak hans. sem orðið var nú bólgið og söðul-sárt, og mælti þann- ig: — "Minn góði samfélegi, eg veit að byrði þín er þung og mat- vömb þín er tóm; en byrði sú hin ríkulega, er þú stynur und- ir, ætti að fylla hjarta þitt með stolti og fögnuði, því þú ert stoð og stytta Friðarins og Réttvísinnar á veginum til Jeri- kó. Væri það ekki svo, ó Skjálf-leggur, þá væri fé og líf manna á veginum til Jerikó engu hultara en eplin og plóm- urnar, sem farið hafa í gegnum greipar þér. Og hvenær sem Skjálf-legg- ur heyrði þessi hróss- og örf- unarorð réttist hrygg-grind hans að mun, og hann staulað- ist áfram á ný, því fögnuður- inn fylti hjarta hans svo hann gleymdi raunum sínum og erf- iði. Þannig gekk ferðin lengi dags, unz þeir lásu á vísi- spjaldi, við vegamót ein, þes3i viðvörunarorð: "Keyrið hægt! Hér er hætta á ferð!"' Enda reyndist það sannmæli vera, því hinn góði samverji var i þeirri svipan að gera aðreið sína inn á há-veginn til Jerikó. Og er hinn Góði Samverji sá hina sorglegu útreið Skjálf- leggs, sár bað hann hinn kröft- uga að stíga af baki á meðan hann væri að hella víni og við- smjöri á kýli og söðul-sár hins mædda manns. Þessi bón gladdi hinn risa- vaxna mikillega, og hann sté til jarðar, því hann var góð- menni í hjarta sínu og sterkur forsvari kærie^kans — með þeim eina varnagla að hans eigin vasar fengju að vera í friði. En er Góði Samverjinn hafði gert alt þetta, ávarpaði hann nyja tima. Nokkuð langt stökk,' mínir elskanlegir, mun yður finnast eg taka að þessu sinni. Eu örlaganna börn eiga þess eins j Skjálf-legg og sagði: "Bróðir fjöldi íslenzkra manna ein- hleypra sem hvergi á höfði sínu að aðhalla. Um þá mætti segja það sama sem Þorsteinn Erlings son sagði: "Ef þú vissir alt hans stríð, þér yrði það að tárast". Mér fanst það mögulegt — og finst það satt að segja enn — að með allsherjar samtökurn gætu íslendingar gert þessum mönnum lífið bærilegra, bjart- ara og hlýrra. Það mætti með ýmsu móti t. d. með skemti- legum samkomum; með því að skiftast á um það að opna þeim hús sín og heimili, einum eða fleirum saman stund og stund í senn. Þegar eg flutti þessa stuttu ræðu vissi eg, að tilfinnan- legur skortur átti sér stað með- al íslendinga hér; síðan hefi eg fengið sönnu fyrir því að hann er enn þá víðtækari og tilfinnanlegri en eg hafði nokk- ra hugmynd um. Margir, sem við mig hafa talað síðan, halda því fram að bágindin séu svo mikil að ís- lendingar gætu ekki risið undir þeirri byrði að sjá sæmilega um alt sitt fólk hversu f«gnir sem þeir vildu og hversu vel úrkosta er að þeim vinst. Eg hefi, þó seint sé, sannfærst um að aðrar þjóðir en Rómverjar og ísraelsmenn eigi aðföll um æðri muni og annað líf og hefi eg því kynt mér að nokkru hugsanafar ýmsra Ameríku- manna- og mál. t þeim rekstri datt eg ofan á söguna af Sam- verjanum góða, sem eg las yður endur fyrir löngu, eins og yður mun reka minni til. Nú virðist mér sagan all-mik- ið breytt orðin, en öllu senni- minn góði, h\a ber þú á blóðgu baki þínu jötunuxa þennan hinn stóra, sem gleypir æti þitt og veldur þér þessum háls-sviða?" "Fjarri sé það mér", sagði Skjálf-leggur, "að mótmæla því, sem þú segir um föng min og verkinn í hálsinum, en veizt þú ekki að hinn kröftugi er að verja mig fyrir ræningjunum á veginum til Jerikó?" Er hinn Góði Samverji heyrði þetta, brosti hann raunalega og mælti: "Vesalings bróðir legri en hún var, þó eg segi minn, veizt þú þá ekki, að þú sjálfur frá. í sínum nýja bún- ingi hljóðar hún á þessa leið: Einu sinni fór maður nokk- ur upp til Jerikó, fótgangandi, með kröftugan þrjót á herðum sér, því vegurinn moraði af ránsmönnum og öðrum óþjóð- alýð. Fótleggir hans skulfu af óstyrk , því maginn var tómur eins og vasarnir, og hefðu ræn- ingjarnir farið um hann bönd- um, hefðu þeir ekki fundið neitt annað en góða matarlyst. Meðfram veginum uxu ýms- ir ljúffengir ávextir, svo sem epli, fíkjur, plómur og annað þvíumlíkt; en hvenær sem Skjálf-leggur tók epli og bar að munni sér hrifsðai fant- urinn á herðum hans það af honum og skilaði honum aftur hýðinu. Og hvenær sem hann reyndi að narta í plómu sér til saðnings þreif hinn kröft- ert sjálfur að rogast með stær- sta þjóf vegarins á herðum þér?" En er félagarnir heyrðu þetta æptu þeir hástöfum og sögðu: "Bolseviki. Bolsevíki!" sem þýð ir guðlastari og bersyndugur. Og þeir réðust á hinn Góða Samverja, segjandi: "Ef þér ekki geðjast að hvernig við stjórnum þessu landi, því í fj.......... ferðu þá ekki þangað, sem þú áður varst?" Og þeir börðu hann miskunnarlaust og skyldu hann eftir á veginum til Jarikó. * * * Síðast þegar fréttist til Skjáif leggs var sýslumaður Jarúsal- emsborgar að selja skýlið yfir höfið hans, á opinberu uppboði — til þess að verja hann fyrir þak-smiðum Kanaanslands. PéBé

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.