Heimskringla - 30.11.1932, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.11.1932, Blaðsíða 8
8 BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 30. NÓV. 1932 Orvals fatnaður KARLMANNA á hinu s-.nngjarnasta verSí bíður yðar í verzlun— Humphries Ltd. 223 Portage Ave. við Ligíjett’s hjá Notre Dame Sendið gluggatjöldin yðar tll viðurkendrar hrelngemingaatofn- unar, er verkið vinnur á vægn verði PebtIess J^Timdry “Verkhagast og vinnulægnast” 55, 59 PEAKL STREET SIMI 22 818 FJÆR OG NÆR. Séra Rögnv. Pétursson mess- ar í, kirkju Quill Lake safnaðar í Wynyard, Sask., á sunnudag- inn kemur, 4. desember, kl 2 síðdégis. * * * Séra Guðm. Ámason messar að Lundar næstkomandi sunnu- dag 4. desember. * # * Jakob Freeman á Hnausum, Mán., æskir að vita um heim- ilisfang Ingibjargar Sigurðgr- dóttur. Hún átti síðast heima í Keewatin, Ont. Móðir Ingibjarg ar var Guðrún, systir Mr. Free- manns. * * * í>ann 11. nóv. s. 1. andaðist að Langruth, Man., Guðfinna Bjarnason, nær sjötug að aldri. Varð mjög snögt um hana. Hún var ekkja Sigfúsar Bjarnason- ar að Wild Oak, en systir dr. Hjöms Bjarnarsonar frá Við- firði. * * ♦ Verið er að undirbúa alment fundarhald meðal fslendinga í Winnipeg, til þess að ræða um það, hvað hægt sé að gera bág- stöddu fólki til líknar. Gott væri að sem flestir hugsuðu þetta mál sem bezt, til þess að það verði rætt af sanngirni og yfir- vegun. S. * * * Stjórnarnefnd Þjóðræknis- deildarinnar Frón þarfnast 2 íslenzkukennara þenna vetur, og óskar eftir tilboðum í þann CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repatr Service Banning and Sargent . Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Gar.ige Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. starfa. Kenslutíminn verður 3 J mánuðir: janúar, febrúar og J marz. Umsækjendur tiltaki J kaup. — Tilboð sendist til R. A. Stefánssonar, 618 Alverstone St., ritara deildarinnar, eða G. P. Magnússonar, 596 Sargent Ave., forseta, fyrir þann 15. desember n. k. Nefndin skuldbindur sig ekki til að viðtaka lægsta eða neitt annað tilboð. Stjórnarnefndin. * * H Spilaskemtun. Þriðjudagskvöldið 6. desem- ber, verður spilasamkoma hald- inn í fundarsal Sambandskirkj- unnar undir forstöðu Kvenfé- lagsins. Verður þetta samskon- ar skemtun og félagskonur höfðu fyrir nokkrum vikum síð an. Sezt verður að spilum upp úr klukkan 8 og haldið áfram þar til veitingar eru fram born- ar. Að því loknu verður dregið um happadrætti, er félagskon- ur hafa verið að selja. — Þátt- taka í spilaskemtuninni kostar 25 cents. Fjölmennið og komið með kunningja yðar með yður. * * * Sala á hannyrðum og heimatil- búnum mat. Einnig “Whist Drive”. Mánudaginn 5. desember hef- ir Kvenfélag Sambandssafnað- ar á Lundar, sölu í kirkjukjall- aranum. Salan byrjar kl. 2 e- h. Þar verða á boðstólum margir góðir handunnir hlutir, hent- ugir til jólagjafa eða heimanotk unar, með mjög sanngjörnu verði. Einnig heimabakað kaffi- brauð, rúllupylsa, slátur og fl. góðgæti. Kaffi og með því. Whist Drive að kvöldinu kl. 8 á sama stað, með 25c að- gangseyri. Sérstök verðlaun fyrir hæsta spilvinning (gæs), ásamt þrennum öðrum verð- launum. Fjölmennið. A. Magnússon. * * * Það mun margur hafa skemt un af því að sjá hinar undur- “Hallsteinn og Dóra” Munið eftir að leikurinn “Hallsteinn og Dóra’’ verður leikinn í samkomusal Sam- bandskirkju í Winnipeg á mið- vikudagskvöldið og fimtudags- kvöldið í þessari viku. * * * Eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu, efnir Karlakór íslendinga til skemtunar 5. des- ember í Norman Hall. Þar fara fram söngur, dans og spil. — Verður dansað til kl. 1 um nóttina. Auk þess eru fríar veit ingar. Betri skemtun en þessa verður hvergi í bænum að fá þetta kvöld. * * * Ekkjan Elín Ögmundsdóttir Scheving, að Gimli, Man., dó síðastliðinn laugardag. Hún var systir Jóns Ögmundssonar frá Bíldsfelli í Árnessýslu. Hin látna var 94 ára og tíu mánaða göm- ul. Hennar verður nánar minst síðar í blaðinu. 9f.9f.9t. JÓLAKORT fjölbreytt og fögur nú sem fyr á boðstólum. — 12 jólakort með prentuðií nafni og adressu send anda, ásamt jóla- og nýárs- óskum, og fögru ljóðaerindi, fyrir $1.00 og $1.50 og þar yf- ir á íslenzku eða ensku. Pant- anir utan bæjar afgreiddar í skyndi. ólafur S. Thorgeirsson, 674 Sargent Ave., Winnipeg * * * EimreiSin — Kvöldvökur. Fyrir lok þessarar viku sendi eg til allra kaupenda og út- sölumanna tvöfalt (3. og 4.) hefti af Eimreiðinni, og 10. til 12 hefti "af Kvöldvökunum, og hafa kaupendur þá fengið all- an yfirstandandi árgang þess- ara tveggja tímarita. Nú vil eg vinsamlegast mælast til þess, að hlutaðeigendur sendi mér það, er þeir skulda, hið allra bráðasta ,eða strax um hæl og þeir fá reikning frá mér. Sann- girni og manndómur krefjast þess, að eg sendi útgefendunum WONDERLAND Föstudag og laugardag 2. og 3. des. TVÖFALT PRÓGRAM: EDWARD G. ROBINSON í “TIGER SHARK” Einnig LORETTA YOUNGí “Week-End Marriage” Mánudag og þriðjudag, 5. og 6. des. “The Fainted Woman” Aðal-leikendur: SPENCER TRACY og PEGGY SHANNON Miðvikudag og fimtudag, 7. og 8. des. “The Night of June 13” Aðal-leikendur: CLIVE BROOK og LILA LEE Open every day at 6 p. m. — Saturdays 1 p. m. Also Thurs- day Matinee. fögru myndir og málverk, sem full ski, yið hyer áramót en það til synis verða í Fyrstu lutersku , getur orðið örðugur hjalli) ef kirkjunni á Victor St. þriðju- Frá Rio de Janeiro ((með 14 myndum). Guðm. Finnbogason: Hatur og öfund. Gabriele d-Annunzio: Hluta- félagið Episcopo (saga). Jakob J. Smári: Um haust við sjó. Benjamín Kristjánsson: Fagn aðarerindi húmanismans. Kvikmyndir og þjóðleg menn- ing. J. Magnús Bjarnason: End- urminningar (með mynd). Jakob J. Smári: Geymir þú Sól —? Sveinn Sigurðsson: Afvopn- un og auðshyggja. Þórir Bergsson: Kraftur lífs- ins (saga). Sv. S.: Meðal rósa. Steingrímur Matthíasson: Um mataræði vort. Sumarliði Grímsson: Þula. Sigurður Jónsson: Mælingar skólabarna. Ragnar E. Kvaran: “Skáld- sögur og ástir”. Leo Tolstoj: Kreutzer-sónatan (niðurl.) Frá landamærunum. Raddir. Ritsjá. FRÁ LANDAMÆRUNUM Sjötta skilningarvitiS. Hlutvísi (psychometri) er sá hæfileiki nefndur að geta orðið fyrir áhrifum við að handieika hluti eða halda á þeim. Líkur eru til að vísir til þessa hæfi- leik?„ sé öllum mönnum með- fæddur, og sumir hafa þroskað daginn 6. desember, frá kl. 3 e. h. til 5.30 og að kvöldinu frá kl. 7.30 til 10.30. Málverkin og myndirnar eru gerðar af dr. Ágúst B. Blöndal. Þær eru lánaðar Junior Ladies Aid félaginu, er te selur í kirkj- unni þenna áminsta dag. Allir velkomnir. margir kaupendur gleyma eða | þessa gáfu með sjálfum sér. Under the auspices of the lcelandic Male Voice Choir SOCIAL EVENING trassa að standa í skilum. 28. nóv. 1932. Magnús Peterson. 313 Horace St., Norwood, Man., Can. * * * Biblíur og Nýja Testamenti á ensku og íslenzku, lægsta verð Sem jólagjöf ætti öllu kristnu Hlutvísi er vafalaust mjög al- gengur hæfileiki hér á landi. Um konu eina, í einni af sveitum Austurlands, er það kunnugt, að henni brást varla að segja rétt til um, hver væri eigandi þeirra hluta, sem hún handlék, þó að eigendurnir væru hvergi nærri, og hún þekti þá ekki. Oft kom það fyrir, þá er hún sat að fataviðgerðum að loknu | dagsverki, — því margt var kvæmlega fyrirmælum galdra- skræðanna, og átti með tilraun- inni að sýna fánýti svartagald- urs. Var talsvert um þetta skrif- að í erlendum blöðum. Svo und arlega brá við, að sumir þeirra, er taka áttu þátt í förinni, veikt ust áður eða forfölluðust á ann- an hátt, að því er blöðin skýra frá. Ekki er þess getið að nein tákn eða stórmerki hafi gerst við tilraunirnar, en hinir trú- uðu telja það stafa af því, að skilyrðin hafi verið ófullnægj- andi og seiðurinn ekki framinn með réttu hugarfari. En út af þessum viðburði hafa ýmsar óvæntar upplýsingar fram kom ið um svartagaldur nú á dög- um, og eftir þeim upplýsingum að dæma er síður en svo að hann sé úr sögunni. Meðal ann- ars flutti stórblaðið enska, “Morning Post”, grein í sumar um svartagaldur og særingar, þar sem kvartað er undan því hve trúin á særingar fari í vöxt og skýrt frá, að félag hafi verið stofnað til þess að rannsaka þessi mál, og vinna á móti út- breiðslu svartagaldurs og ann- ara skyldra hindurvitna. Blað- inu farast þannig orð: “Svarti- galdur er ekki aðeins guðlast, heldur leiðir hann oft út í ólifn- að af verstu tegund. Galdra- þulurnar eru oftast teknar úr galdraskræðum frá miðöldun- um, og það er ekki langt síðan frægur Austurlandafræðingur skýrði frá því opinberlega, að sér hefði verið boðið stórfé til þess að útvega og þýða galdra- þulur úr Sankrít og láta að öðru leyti þekkingu sína í forn- um fræðum og dulartrú í té á fundum kuklara þeirra, sem hér áttu hlut að máli. Stofnendur félagsins líta svo á, að slíkir fundir geti verið stór hættuleg- ir og til mikils tjóns, beri því að rannsaka kukl þetta, og koma í veg fyrir það, svo það verði ekki almenningi til tjóns og sýki sálarlíf manna. Orsak- irnar til þess að ófögnuður þessi færist í vöxt, er sérstakt rannsóknarefni.’’ * * * Draumur leiðsögumannsins. B. B. Roberts, foringi leið- angursmanna frá Cambridge, sem hafa verið við rannsóknir á íslandi, segir frá draumi (í The Times 27. ágúst), sem dul- vísan leiðsögumann þeirra dreymdi, og Varð draumurinn þeim að góðu gagni. Vistaforði þeirra hafði enzt skemur en þeir bjuggust við, svo hópurinn varð að snúa við fyr en upp- MESSUR OG FUNDIR ( kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld i hverjum m&nuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuSi. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjuri sunnudegi, kl. 11 f. h. DANCING CARD PLAYING ENTERTAINMENT REFRESHMENTS Monday Evening December 5th, 1932 NORMAN HALL Betty Eyolfson’s Orchestra: "The Vikings” Admission 50c Time 8 p.m. Dancing until 1 o’clock Brennið kolum og sparið peninga BEINFAIT, Lump ............... $5.50tonnið DOMINION, Lump ................ 6.25 — REGAL. Lump .................. 10.50 — ATLAS WILDFIRE, Lump ......... 11.50 — WESTERN GEM, Lump ............ 11.50 — FOTTHILLS, Lump .............. 13.00 — SAUNDERS CREEK “BIG HORN”, Lump 14.00 — WINNIPEG ELECTRIC KOPPERS COKE 13.50 — FORD or SOLVAY COKE ........... 14.50 — CANMORE BRIQUETTS ............ 14.50 — POCAHONTAS Lump .............. 15.50 — MCpURDY CUPPLY p0. I TD. V/ Builders’ |3 Supplies \^and J^Coal Office and Yard—136 Portage Avenue East 94 300 - PHONES - 94 309 fólki að vera ljúft að gefa sjálft “Guðs orð”. Líka almanök með biblíutexta fyr- l ir hvem mánuð. Mjög skrautlega J útbúinn ...................... 25c “The Beautifui in Christianity”; hin j manna á heimilinu og því mörg bezta jólagjöf, sem eg veit af næst x , .. biblíunni, 100 bls............. 75c um a^ þj°na , að hun tok “Does Science Support Kvoiution?” að þylja margt um leyndustu at- “The False Guide” (nauðsynleg bók j hafnir og hugsanir þess, sem fyrir aiia) ................... 35c j þau föt hafði borið um daginn, blöðum 20c er aun var a® bæta. Var oft “Hjálpræði Guðs”, ísienzkt smá- J gengið úr skugga um það síð- “Gods Future Program” ......... 25c ar’ a^ r^t mun(^ þulið. Sam- “What of the Night?” .......... 35c verkakonur þeirrar hlutvísu f,7““eA.Sreí STÆ ; höföu af þessu yudi miki<5, en handa bömum. stærri ........... 50c þeir sem fyrir uppljóstrunum trtsölumenn óskast i nærliggjandi ur®u’ ^ höfðu stundm skapraun héruðum. Skrifið mér um sölulaun. j af. Þó varð aldrei ilt Úr þessu, G. P. Thordarson, haflega hafði verið áætlað. — “Sá harla ótrúlegi atburður gerðist,” bætir Mr. Robgrts við, “að leiðsögumanninn okkar, — en hann flutti okkur upp eftir fimm vikum áður og er talinn að vera gæddur dularhæfileik- um, — hafði ekki aðeins dreymt að við kæmum sömuleið til baka, heldur einnig að við kæmum viku fyr en við höfð- um gert ráð fyrir. Að því er við gátum næst komist var með öllu útilokað, að hann gæti vit- að um ferðir okkar. En við mættum honum með hest sinn fáeinum röstum fyrir neðan ís- brúnina, og það varð okkur til happs, því eftir það gátum við komist áfram tálmunarlaust niður að ströndinnii’’ Eimreiðin. SKRÍTLUR Moltke gamli var jafnan fá- máll, sérstaklega þegar hann var heima. Einhverju sinni kom hann heim til sín á sunnudegi og kona hans spurði, hvar hann hefði verið. “í kirkju.” “í hvaða kirkju varstu?’’ “Dómkirkjunni". “Hver prédikaðí?’’ “Dómkirkjupresturinn.’ “Og um hvað talaði hann?” “Syndina.” “Hvað sagði hann um hana?’ “Hann var á móti henni.” * * * “Mig langar til þess að að sjá kampavínsglös. ” “Við höfum þau úr ekta slíp- uðum krystalli.” “Nei, eg vil fá nokkur til dag- legrar notkunar.’’ KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINCLU 611 Simcoe St., Winnipeg. EIMREIÐIN. III.—IV. hefti hennar þetta ár er nýkomið hingað vestur, og er fjölbreytt að efni og fróð- legt að vanda. Efnisskráin er þessi: Við þjóðveginn. Nulle Finsen: Björnstjerne Björnson, 1832—1932 (með mynd). Björn Björnsson: Kreppan og lögmál viðskiftanna, með mynd Indriði Einarsson: Sjónleikir og þjóðleikhús (með 3 mynd- um). Bernard Shaw fær á bauk- inn. enda sjaldan um þau efni að ræða, sem til meins gátu orð- ið. * * * Svartigaldur. Á Jónsmessunótt í sumar komu nokkrir prófessorar og sálarrannsóknamenn saman á nomafjallinu fræga, Brocken, sem er hæsti tindurinn í Harzen á Þýzkalandi, til þess að prófa áhrifamagn særinga þeirra, eft- ir gömlum galdraskræðum, sem munn mælin segja að nornirnar á miðöldunum liafi haft um hönd á þessum stað þessa nótt — og með góðum árangri. — Dóttir eins prófessorsins var einn aðal þátttakandinn í þess- um leik. Fylgt var í öllu ná- Hallsteinn og Dóra LEIKRIT í 4 ÞÁTTUM eftir EINAR H. KYARAN Leikið af Leikfélagi Sambandssafnaðar í samkomusal kirkjunnar MIÐVIKUDAG 30. NÓVEMBER og FIMTUDAG 1. DESEMBER. kl. 8. SÍÐDEGIS. LKIKENDASKKA: Hallsteinn Hallbjamarson ................... Ragnaij E. Kvaran Öðalsbóndi á Steinastöðum Geirlaug, móðir hans ....................... Miss G. Sigurðsson Dýra 1 r..... Miss K. Sölvason Finna v Vinnustúlkur á Steinastöðum J...... Mrs. B. E. Johnson Stína J (...Miss H. Kristjánsson Ofeigur, vinnumaður ..............:............ Páll S. Pálsson Magnús, 12. ára drengur ..................... Mrs. M. Olafsson Þ»knir...................................... Ragnar Stefánsson Gunnhildur, ekkjufrú ............................. míss E. Hall 1. þáttur fer fram 1 baðstofunni á Steinastöðum. Milli 1. og 2. þáttar eru rúm 3. ár. 2. þáttur á sama stað og fyrsti þáttur. / Milli 2. og 3. þáttar eru tæp tólf ár. 3. þáttur fer fram á hlaðinu á Steinastöðum Milli 3. og 4. þáttar er tímabil, sem enginn veit um. 4. þáttur fer fram “einhversstaðar I tilverunni”. Inngangseyrir: 50c.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.