Heimskringla - 04.01.1933, Side 1
AMAZINCINEWS
;$1.
PHONE
37 266
DR ESSES {
Beautifully
Dry Cleaned
and Presaed up.
MEN! YOUR CHflNCE
* * J I Dry Cleaned NL I
* * s. • and Smartly U/ ^ £
Service 11 Pressed
PHONEi 37 266
PeriJis
XLVII. ÁRGANGUR.
WLNNIPEG MIÐVIKITDAGINN 4. JAN. 1933
NUMER 14
jen Guðmundi, búist hann ekki CANADA OG ÖNNUR LÖND
við að kynnas^. j -------
Lát Guðmundar bar mjög Þó engum detti í hug að
snögglega og óvænt að. Hann halda fram, að hagur Canada
var úti í búð snini og sat á sem stendur sé góður borinn
stóli skamt frá ofni og var að saman við það sem verið hefir,
lesa í blaði er hann hné öreind- verður hinu ekki neitað, að á-
ur niður af stólnum. Hann standið er ekki sem verst borið
hefði fengið hjartaslag. j saman við önnur lönd.
Með láti hans er harmur Þjóðlíf Canada hefir breyzt
kveðinn að bygð hans og öllum mjög á síðastliðnum 10 árum.
er til hans þektu og honum lönaður þess hefir eflst svo, að
kyntust. til þess eru ekki dæmi meðal
________________ annara þjóða. Útfluttar vörur
í þess námu á síðast liðnu ári
j meiru á hvern mann, en í
nokkru öðru landi í heimi.
Árið 1931 var Canada fimta
GUÐMUNDUR E. DALMANN
DÁINN
Á aðfangadag jóla, lézt í
Minneota, Minn. einn af frum-
herjunum íslenzku hér vestra —
Guðmundur E. Dalmann. Hann
varð bráðkvaddur.
JAPAN ENN.
Það mun víst flestum kunn-
ugt, þó minna hafi úr því ver-
ið gert en ástæða er til, að her ™esta vöruútflutningsland í
Japana hefir, alt frá því er um-
S heimi. Bretland, Bandaríkin,
sátrinu um Shanghai lauk, og Úrakkland og Þýzkaland voru
til þessa dags, flögrað eins og einu **“,in sem meiri útflutn-
ránfugl skimandi eftir bráð, yfir mg h°fðu- ^g þo hafa lond
öllu Norður-Kína. Þó mest hafi, Þ.eSS1 hV6rt frá 5 sinnum tíl 12 M
kveðið að yfirgangi þeirra í smnum meiri e* en Samansa«a
Mansjúríu, og þjóðbandalagið ana a'
Guðmundur var 76 ára aðihafi þar upp aftur og aftur orð-S _ Fyrir 10 árum var mikill hluti
aldri, fæddur 19. sept. 1856.1 ið að skerast í leikinn, hafa lhuanna starfandi að sveitabún-
Kínverjar víðar átt líku að sæta aði- tíað var mínS almenn
Til Vesturheims kom hann árið
1879 með all stórum hópi vest-
urfara, eða um 160 manns aUs.
Staðnæmdist hann í Minneota,
Minn., og hefir dvalið þar síðan.
Lengst af þeim tíma hefir hann
rekið verzlun.
Áríð 1883 giftist hann Söru
Pétursson, er til Ameríku kom
áríð 1877. Hún dó árið 1923.
Fjöerur börn áttu þau, og lifa j
skoðun þá, að framtíð Canada
lægi í búnaði þess. Bóndinn
var aðal stólpinn í þjóðlífi Can-
ada.
með öðrum söluvarningi fáan-
legir í hverri einustu fatabúð.
Læknir þessi bendir á þörfina
á þessu með því að minna á
sumt af því sem menn beri í
vösum, svo sem vasaklúta fulla
af smittandi gerlum, peninga,
sem sjúkir jafnt og heilbrigðir
hafi handleikið, hluti, sem tíndir
eru oft uppi á götunni og eng-
inn veit hver með hefir farið og
brjóstsykur, sem vanalega skilji
eftir í vösum mann ótæmanlegt
forðabúr af fæðu fyrir allskonar
sóttkveikjur og gerla.
KÚAKAUP RÚSSLANDS
Fréttin sem blaðið Free Press
í þessum bæ flutti fyrir helgina
af kúakaupum Rússlands, var
góð frétt eins langt og hún
náði. En því miður er nú ljóst
orðið, að hún var ekki annað
Rússland átti að hafa boðist
til að kaupa eitt hundrað þús-
und mjólkurkýr eða kýrefni frá
Canada fyrir banana-olíu. Verð-
ið á kúnum var sagt um það
þrjá fjórðu hærra en markaðs-
verð, og átti að greiðast út í
hönd. Og Rússland bar ábirgð á
flutningi kúnna yfir veraldar-
höfin milli Rússlands og Can-
af þeim.
Að Japanir ætli að halda á-
fram þeim upptekna hætti á!
þessu nýbyrjaða árí, er alt útlit i
fyrir. Fyrsta dag ársins helg- j ^u er m'h'h meiri hluti íbú-
uðu þeir því að senda hervél anna 1 bæjunum. íbuatala bæj- ada gvQ
sína til bæjarins Shanhaikwan anna hefir auhist um 28á of
f Kína og hremdu hann innan | sl*ast Hönum ^rum» en sveita
sólarhrings, samkvæmt fréttum ] fólksfjöldinn aðeins um 7%.
frá Japan. Borg þessi er við j Bóndinn er að vísu enn stólpi
þrjú af þeim. Eru börnin þessi: j pafið norðan við Peking, við lanðsms- ®n velmegun Canada
V/alter, dáinn; Rósa, nú Mrs. R. 'hinn svonefnda Pechihli-flóa. slðastliðin ar’ er Þð talinþ
C. Donahower í Minneapolis. i Liggja um flóann allir flutning-
Baldur, í St. Paul, og Kristín, til
heimilis hjá föður sínum. Móð-
ir Guðmundar dó þegar hann
var fimm ára, og faðir hans
þegar hann var ellefu ára. Syst-
kini átti hann fjögur, sem öll
dóu, þá er Guðmundur var í
æsku, en hann var yngstur
þeirra.
ar frá og til Peking, Tientsin og-
annara stórborga í Norður-Kína.
En norður af borginni Shanhai-
kwan, er landflæmið Jehol. En
það hafa Japanir lengi litið
girndarauga. Með það á sínu
valdi er vegur þeirra greiður til
Mongólíu og eiginlega um alt
| Norður-Kína.
Rúmlega tvítugur að aldri
kemur þessi munaðarlausi
drengur vestur um haf og byrj- 1
ar að ryðja sér brautina til I
manndóms og frama einstæð-, &g ^ &g ^
mállaus í framandi , , . L, , ° ...
sinu vegna oeirða í Kma. Hin
Ástæðan fyrir þessu áhlaupi
Japana á þenna bæ, er ekki á
neinn hátt skýrð í fréttunum,
nema hvað Japanir þykjast hafa
mgur og
landi. Gengur hann hér fyrst
í járnbrautarvinnu, en fær brátt
stöðu í lyfja-búð í Minneota.
Eftir að hafa um skeið stundað
þann starfa. byrjar hann að
verzla á eiginreikning, fer fyrst
af stað með litla aldina búð en
færði svo smátt óg smátt út
stakkinn, unz hann var orðinn
einn helzti matvöru-sali í Minne-
ota.
virkilega ástæða þeirra dylst
þó ekki.
Borgin Shanhaikwan er fyrir
innan Kínamúrinn.
Eflaust kernur mál þetta fyrir
að hafa legið í iðnaðar-vexti
landsins.
Á árinu 1932 var um það einn
þriðji af þjóðinni starfandi að
verksmiðju iðnaði í 24,000 verk-
smiðjum sem landið starfrækti.
Ef verksmiðjuiðnaðarurinn held-
ur áfram að vaxa með sama
hraða á næstu 10 árum, verður
eflaust helmingur ibúanna
starfandi að verksmiðjuiðnaði.
Er nokkur sjáanleg breyting á
þessari stefnu í athafnalífi þjóð-
arinnar? Ekki til muna. Og
eitt er víst. Canada á yfir ótæm
andi náttúruauði að ráða. Og
íbúarnir eru úr því efni gerðir,
að líklegir eru til að geta á far-
sælan hátt fært sér hann í nyt.
Hvort sem litið er því til borg-
aranna eða velferðarmöguleika
landsins, er ekki ástæða til að
Þjóðbandalagið. En það er nú! láta hugfallast, þó élið sem
svo oft búið að sýna sig, að | þessi þjóð, sem aðrar þjóðir,
Japönum stendur gersamlega á | stendur nú úti í, sé þykt og
sama hvað það segir um þessijbirgi mönnum útsýn. Saman-
óeirðarmál sín og Kínverja. — jburður við önnur lönd, gefur
Guðmundur var ágætum hæfi J Þcssi síðasta árás þeirra á Kína j ekki sízt tilefni til trausts á
leikum gæddur. Hann ritaði
talsvert í blöð á fyrri árum.
Hefir fjöldi greipa birst eftir
hann í Heimskringlu. Auk þess
reit hann margt annað er aldrei
hefir verið prentað, þar á meðal
leikrit, er sýnt var á leiksviði í
Minneota og hlaut mikið lof.
ÓHREINIR VASAR.
er þó skýlaust brot á ákvæðum j framtíð Canada.
Lyttonnefndarinnar.
Það furðar marga á því, hvað
Japanir leyfa sér mikið þama
eystra. En það er þó ef til vill
ekki eins furðulegt og ætla
mætti. Það er að verða opin-
bert leyndarmál, að Bretar,
Vísindamenn hafa fyrir löngu
verið sannfærðir um það, að út-
breiðsla smittandi sjúkdóma á
ótal sinnum rætur að rekja til
Hag og framför og menningu j Frakkar og fleiri þjóðir í Vest- j óhreinna vasa. En til þessa
bygðar sinnar lét hann sig og j ur-Evrópu, standa Japönum i hefir vþó ekkert verið aðhafst
aHajafna skifta. Og sakir hæfi-I j'arna að baki. Og ástæðan fyrirjeða gert, til þess að ráða bætur
leika sinna var honum ótal
sinnum falin aðal-umsjá ýmsra
málefna er miklu þóttu varða
bygðina. Þóttu ráð annara ekki
betur að haldi koma en Guð-
mundar.
Þriðjudaginn 27. desember fór
jarðarförin fram. Var svo fjöl-
ment við ha.na að segja má að
allur bærinn Minneota, og bygð-
in tæki þátt í henni. öllum
verzlunarhúsum í Minneota var
lokað þann dag. Séra Guttorm-
ur Guttormsson jarðsöng. Við
jarðarförina flutti og Gunnar B.
Björnsson, stofnandi og um
langt skeið ristjóri blaðsins
“Minneota Mascot”, nokkur
minningar orð um hinn látna,
er lýkur með þeim ummælum,
að betra manni, einlægari, heið-
því er sú, að með uppgangi Jap- á þessu, fyr en nú nýverið, að
ana eystra, sjá þær hag Banda- læknir að nafni Percy Edgelow í
ríkjanna hnekt í Kína. En þeim
hefir nú á síðari árum ekki
legið neitt góður hugur til
þeirra út af skuldamálum
sínum við þau, og öðru. Takist
Roosevelt forseta ekki að ráða
heppilega fram úr þeim, er satt
að segja ekkert að vita hvernig
alt fer. En um hiug Japana og
London hófst handa til þess.
Dr. Percy Edgelow hefir ekki
einungis fordæmt vasa frá heil-
brigðislegu sjónarmiði, heldur
hefir hann einnig uppgötvað
ráðið, sem til bóta horfir.
Og það eru vasar, sem taka
má af fötiunum og setja á þau
eftir vild. Með því er það unn-
inni til viðhalds þeim, en bær-
inn hefir ekki séð sér fært
að gera neitt fyrir þessa sér-
skóla, annað en ætla börnun-
um pláss í alþýðuskólunum
ensku.
Nú virðist sem kirkjurnar
GULLBRÚÐKAUP
hjónanna Jóns Markússonar og
Margrétar Jóhannsdóttur.
Mjög myndarlegt og ánægju-
legt samsæti var þeim hjónum,
Jóni og Margréti Markússon,
af peningum Canada bóndans,
þó beljurnar týndu tölunni eða
yrðu ekki sömu kostagripir og
áður eftir sjósótt og yfirlið af
sjóvolkinu.
Það mátti lesa á milli lín-
anna í fréttinni, að eftir alt
saman hefði það verið Rússland,
sem komið hefði Canada til
bjargar og leyst hefði það úr
efualegri ánauð.
Tvéim dögum seinna, er rann
sakað hafði verið, hvað hæft
væri í þessu, varð annað uppi á
teningi.
Rússland hafði ekki svo mikið
sem látið sér slík kúakaup detta
í hug. Það hafði síður en svo
við svo stóra skepnuhjörð að
gera í fóðurleysinu handa henni
heima fyrir.
Auk þess kaupir Rússland
ekki af öðrum löndum á öðrum
skilmálum, en afarlöngum gjald-
fresti. En alt sem það selur út
úr landinuí biður það 'um pen-
inga fyrir út í hönd. Canada
gat þar ekki verið undanskilið.
Þegar að öðru leyti var farið
að íhuga hvort Canada hefði nú
100,000 kýr að selja, kom upp
úr kafinu, að þær voru í mesta
lagi ekki nema 10,000, þó Rúss-
land hefði nú getað eða hugsað
um að kaupa' þessa fyrnefndu
tölu. Ennfremur bárti kaup-
menn það, sem alls staðar eru
sér úti um markað fyrir naut-
gripi, að Rússar hefðu ekki til
þessa boðið neitt líkt því í
canadiska gripi, sem Kína og
Japan. Óttuðust þeir því strax,
að saga þessi væri flugu frétt.
Hefir hún nú og reynst vera
það. Og ofurlítill pólitízkur
skollaleikur í viðbót.
ætli samt eftir sem áður að | haldið að heimili þeirra, 854
reyna að halda rekstri skólanna j Banning St., á föstudagskvöld-
áfram þrátt fyrir erfiðleikana I ið var, 30. desember, í tilefni af
sem á því eru. Munu einstakir! því að þá voru liðin 50 ár frá
menn innan safnaðanna hafa brúðkaupsdegi þeirra. — Fyrir
hugsað sér að gera það sem
þeim væri unt til þess að aftra
því, að skólunum yrði lokað. Er
minningu þessari stóðu böm
þeirra, ættingjar og vinir. Um
áttatíu manns mun hafa verið
það býsna vel gert, enda hafa staddir að boðinu að meðtöldu
kaþólskir áður sýnt, að þeir eru
fúsir að leggja talsveri í sölurn-
ar fyrir sérmál sín.
Vegna fjárhagserfiðleika bæj-
arins, sá bæjarráðið sér ekki
kleift að styrkja skóla þessa.
Alt mælti þó með því, að það
væri gert því eins mikið leggja
þeir, sem þeim halda við, til al-
þýðuskólafræðslu og hver ann-
ar, þótt ekki noti þeir ensku
skólana.
En alt um það ætla nú ka-
þólskir að halda þessum sér-
heimilisfólki.
Samsætið hófst með því að
sunginn var brúðkaupssálmur-
inn nr. 589, og að honum lokn-
um ávarpaði séra Rögnv. Pét-
ursson gullbrúðhjónan með
stuttri ræðu. Vai4 þá sunginn
sálmurinn nr. 643. Að þessu
loknu las séra Rögnv. Péturs-
son upp símskeyti og kveðjur
frá eftirtöldum ættingjum þeirra
og vinum:
Mrs. Minnie De Haven, Cin-
cinnati, Ohio (bróðurdóttur
skólum opnum, að minsta kosti gullbrúðgumans); próf. Þor-
til l°ka skóla ársins, á eigin 1 bergi Thorvaldson, Saskatoon;
kostnað, sem íjt.
INSULL-MÁLIÐ
þjóðanna í Vestur-Evrópu tiljið, að taka má þá og þvo og
Bandaríkjanna sem stendur, er, sótthreinsa þegar þörf gerist,
ekki að villast. Gangi öfund
þeirra svo langt, að þeim finn-
sem og hitt, að kasta þeim
burtu, og fá aðra nýja í stað-
ist að þasr þurfi að koma hefnd inn með mjög auðveldu móti
fram, verður það gegnum Jap-
an, sem hún kemur fram. Og
væri þarna um aðra þjóð að
þegar þeir eru úr sér gengnir.
Vasarnir eru með hneslum og
reimum mjög auðveldlega festir
KAÞÓLSKU SKÓLUNUM
EKKI LOKAÐ
Sarnuel Insull heitir alkunnur
iðjuhöldur í Bandaríkjunum. En
jafnframl dugnaði hans, lék það
orð mjög á honum, að gróða-
fýkn hans gengi fram úr hófi og
harðdrægni á viðskiftum. Síð-
ast liðið haust varð félag hans,
“The Middle West Utilities fé-
lagið’’, gjaldþrota. Þótti það
bera allskyndilega og óvart að
höndum. Hefir stjóm Banda-
ríkjanna verið að rannsaka það
mál. Þóttist hún brátt komast
að þeirri niðurstöðu, að Mr. In-
sull muni hafa komið nokkru
fé í sinn vasa, með þessari gjald
þrots-aðferð. En hann fór úr
landi, til Grikklands, sem vera
mun ættland hans, um þær
mundir er félagið varð gjald-
þrota og hefir verið þar síðan.
Stjóm Bandaríkjanna hefir bor-
ið kæm á hann um f járdrátt og
krafist þess, að stjórnin á Grikk
landi framseldi hann og sendi
til Bandaríkjanna, svo mál hans
væri hægt að rannsaka ítar-
legar. En stjórnin á Grikklandi
neitar að framselja Mr. Insull.
Hefir yfirrétturinn á Grikklandi
gefið þann úrskurð, að kærur
Bandaríkjastjórnar væru ekki
þess eðlis, að til þess gæti kom-
ið. Fylgir það og fregninni af
þessu, að lögfræðingar á Grikk-
Iandi álíti Mr.'Insull saklausan.
Mr. Insull virðist því hólpinn.
En Bandaríkjastjórnin kveður
þetta ennþá meiri ástæðu til að
halda rannsókn í málinu áfram.
En hvort að hún gbtur að því
búnu gert þær kröfur á hendur
honum, er nægja grísku stjórn-
inni, er eftir að vita.
ræða en Bandaríkjaþjóðina, á fötin og teknir af þeim. Og
mundi margur segja þar bóla ájvið því er búist, að þess verði
virðari og sannara prúðmenni næsta stríði.
mjög stlutt að bíða, að þeir verði
Fyrir tveim vikum gaf erki-
biskup Sinnott, yfirmaður ka-
þólsku skólanna í Winnipeg, út
tilkynningu um það, að skólum
þessum yrði að loka upp úr ára-
mótunum vegna fjárskorts.
Þessir barnaskólar eru 8 tals-
ins og sækja þá um 2,400 böm.
Hefir þeim verið haldið við af
kaþólskum kirkjum í þessum
bæ síðast liðin 40 ár. Af stjóm-
um hafa þeir aldrei verið styrkt-
ir. Síðan að tilkynningin var
gerð um að loka yrði þessum
skólum, hefir verið farið fram á
einhvern styrk frá bæjarstjóm-
Suðurpólsför Riiser Larsens. j
Það er nú ákveðið að norski j
flugmaðurinn Riiser Larsen J
leggi af stað í suðurpólsför sína i
upp úr áramótunum. Með hon- j
um verða þeir Halvard Devold |
og Olav Kjelboten. Ætlunin er |
að fara hringinn í kringum Suð j
urskautslandið, með hundasleða
og er sú leið talin 5000 km. —1
Þeir félagar ætla aðallega að j
lifa á veiðum, eins og áður erl
sagt, en hafa þó með sér pem-;
míkan, súkkulaði, keks.og þur-J
mjólk, og auk þess einangruð
C-fjörefni (vitamin) og hafa.
þau sem meðul við skyrbjúg. — ]
Halvard Devold er nafnkunnur |
maður. Það var liann sem dró ;
upp norska fánann á Grænlandi j
og helgaði Noregi “Land Eiríks
rauða” í fyrra.
Sveini Thorvaldson kaupmanni
í Riverton; Dr. G. J. Gíslason
lækni í Grand Forks. Mr. og
Mrs. Thorl. Thorfinnssyni; Mr.
og Mrs. Árna Thorfinnssyni; Mr.
Mr. og Mrs. Pétri Thorfinns-
syni; Mr. og Mrs. Hjalta B.
Thorfinnssyni, Mountain; Miss
Kristínu Thorfinnsson á Gard-
ar; Mr. og Mrs. Áma J. Jóhanns
son á Hallson; Mr. og Mrs. S.
S. Anderson og Mr. og Mrs. B.
G. Thorvaldson, Piney. — Af-
henti hann þeim þar næst pen-
ingasjóð í gulli, gjöf frá við-
stöddum og fjarstöddum ætt-
ingjum og vinum til minningar
um daginn. Voru þeim þá flutt
brúðkaupsljóð þau, sem hér
fylgja, af skáldunum Magnúsi
Markússyni, er einnig ávarpaði
brúðhjónin með ræðu. og Þ. Þ.
Þorsteinssyni. Var þá drukkið
minni brúðhjónanna og mælti
séra Philip M. Pétursson fyrir
því. Tóku þá nokkrir fleiri til
máls. Þar á meðal Mrs. Ingi-
björg Goodmundson, Þorkell Jó-
hannesson o. fl.. Að lokum
þakkaði gullbrúðguminn gestun
um komuna og gjöfina. Milli
ræðanna, og þess sem lesið
var, voru sungin ýms ættjarð-
arkvæði, og stýrði þeim hluta
skemtunarinnar, ungfrú Mar-
grét Dalman, dótturdóttir liinna
öldnu hjóna. Að skemtiskránni
lokinni voru bornar fram mjög
rausnarlegar veitingar.
Gestir og þátttakendur í sam-
sætinu voru þessir:
Mr. og Mrs. P. S. Dalman
Mr. og Mrs. Paul Dalman
Margrét Dalman
Alma Dalman
Mr. og Mrs. Jóe Markösson
Philipía Magnússon
Magnús Markússon
Mrs. og. Mrs. Þ. Þ. Þorsteinsson
Mr. og Mrs. Jónas Johnson
Mrs. Sigurlaug Johnson
Mr. og Mrs. Kristján Hannesson
Oddbjörn Magnússon
Mrs. Sigríður Thorarinsson
Rúna Thorarinsson
Sveinn Sigurðsson
Mr. og Mrs. Carl Anderson
Ragnheiður Hannesson
Mr. og Mrs. Alex Melstead
Mr. og Mrs. G. Goodman
Mrs. S. Miller
Mr. og Mrs. Fred Thorfinnsson
Mrs. Sigríður Johnson
Mr. og Mrs, A. G. Pálsson
Sigurveig Hinriksson
Ella Hall
Hlaðgerður Kristjánsson
Mr. og Mrs. Rögnv. Pétursson
Margrét Pétursson
ölafur Pétursson
Þorvaldur Pétursson
Pétur Jónas Pétursson
Mr. og Mrs. ölafur Pétursson
Elsie Pétursson
Rögnv. F. Pétursson
Hannes Pétursson
Mr. og Mrs. P. M. Pétursson
ö. B. Pétursson
Rosie Pétursson
Mr. og Mrs. Hannes Pétursson
Mr. og Mrs. Björn Pétursson
Frh. á 4. bls.