Heimskringla - 04.01.1933, Side 2

Heimskringla - 04.01.1933, Side 2
2. SlÐA. HEIMSKRINCLA WINNIPEG 4. JAN. 1933. VÉLAMENNING. (Technocracy) Erindi flutt á Frónsfundi af G. E. Eyford. Fyrir svo sem tíu árum þótti það ganga guðlasti næst, að gagnrýna eða láta á nokkurn hátt í ljós vantraust á fyrir- komulagi iðnaðar og viðskifta. Fjárbrall og fjársvik, var alt flokkað sem “business”, og þá um leíð sem réttmætt, ef hægt var að græða peninga á því. Þetta var almenn lífspeki ungra og gamalla. Það var siðferði þicðanna. — Menn voru svo vissir um að alt starfs- og við- skiftafyrirkomulag væri bygt á þe!m jarðfasta grundvelli, að aldrei gæti haggast, og sem hefði takmarkalaust rúm til út- breiðslu — margföldunar. Alla dreymdi um auð, gull og ger- semar, án bess að gera sér hina minstu grein fyrir hvaða af- leiðinarar þessi blinda gróða- ]iral’«c"ék! mundi hafa á líf og lífsk’ör þióðanna, er tímar liðu. Öll gaenrýni á framleiðslu- og viðskiftamálum var jafnvel, þó bygð væri á vísindalegum grundvelli, ekki tekin til greina, en þeir, er slíkt reyndu að gera, brennimerkt’r sem “radicalar’’ eða “bolshevikar’*, sem var og er alt annað en virðingartitill í flestum löndum ern þann dag í dag. Tímarnir hafa breyzt, og brjú síðastliðin ár hafa svo hlífðar- lan«+ lvft skýlunni frá augum fjölda manna. þó það sé enn ekki nema örlítill minnihluti, sem farinn er af nokkurri al- vöru að gera sér grein fyrir þeim ömurlegu orsökum, er valda hinni afskaplegu óreiðu, er nú á sér stað í atvinnu- og viðskiftamáium. flestra þjóða. Þetta á=tand er að verða al- menningi ljósara með hverri líð- andi stund, og beim fjölear óð- um, sem eru farnir að leggja fvrir sig þá forboðnu spurningu, hvort ekki hljóti að vera eitt- hvað rangt við þær grundvall- e’o-eelur, sem framleiðslu- og viðskiftafyrirkomulag vort er reist á. Flestar þjóðir heims horfast nú í augu við hungur og at- vinnuleysi, h'kamlega og sið- ferðilega hnignun, þrátt fyrir það, þó aldrei áður í sögu mann anna hafi verið meira fyrir hendi, og meiri tök á að afla allra þeirra nauðsynja, er þéna til allra þarfa og farsældar manT’leas lífs. Stöku menn eru nú farnir að gefa þessu vanda- máli mannanna ofurlítinn gaum — og ganea nú fyrir fylkingar- brjósti slíkra “vormanna’’ fræði menn í ýmsum greinum, svo sem verkfræðingar, hagfræðing- ar, félagsfræðingar, sagnfræð- inear og jafnvel prestar. Fjöldi þessara manna er kominn að beim niðurstöðu, að það sé ekki nema um tvent að velja: annaðhvort að breyta fyrirkomu lagi ,á framleiðslu og skiftingu framleiðslunnar, eða veslast út af í hor og hungri. , Allflestum kemur saman um það að eitthvað þurfi að gera, En um aðferðir til slíkra breyt- inga kemur mönnum ekki sam- an, enn sem komið er. Mikill meirihluti trúir því að enn sé mögulegt að reisa hinn dauða hest á fætur, óg fá hann til þess að leika sem folald, en geta ekki fundið ráð til þess. Alt sem þessir menn hafa að leggja til mála, er að hgnga sem fastast í venjum og fyrirkomulagi liðins tíma. Þeir einblína á hið liðna, sem það eina fullkomna og rétta, þrátt fyrir það þótt reynslan sýni, að það geti ekki átt við lengur, hljóti að falíá fyrir breyttum kringumstæðum. Aðrir trúa því, að ekkert minna en alger breyting á því fyrirkomulagi sem nú er á skiftingu fram- leiðslunnar, geti bjárgað. fræðingar í Bandaríkjunuxn hafa verið síðastliðin tíu ár að rannsaká afstöðu, áhrif og af- leiðingar vélaframleiðslunnar, á hagfræðilegt og félagslegt fyrir- komulag þjóðarinnar. Mr. Ho- ward Scott er formaður þessar- ar nefndar. Niðurstöður þær, er nefndin hefir komist að, eru birtar í nóvemberhefti tímarits- ins “New Outlook”, sem Mr. Alfred E. Smith er ritstjóri að. Orðið “Technocracy” er nýtt í málinu, og hefir verið búið til með það fyrir augum, að geta lýst í einu orði, hver eru áhrif vélaiðjunnar á hagsmunalegt og félagslegt fyrirkomulag nútím- armiði, til þess að halda á jafn- | járniðnaðinum, ef hver verka- vægi milli hinnar sívaxandi véla framleiðslu, og hins atvinnu- svifta verkalýðs. Hann gat ekki látið sér skiljast að markmið framleiðslunnar, væri eða gæti verið nokkuð annað en ágóði fyrir framleiðandann, en um hag verkalýðsins hafði hann að- eins það að segja, að það fólk, sem tapaði atvinnunni á einum stað fyrir nýjar vélar, gæti brotið sér braut á öðrum svið- um í þjónustu annara framleið- enda, eða við nýja framleiðslu. Honum gat ekki dottið í hug, að með hinni stöðugu framför í vélfræði, mundi svo fara, að ans. Það er langt síðan hugs- j framleiðfelumöguleikarnir yrðu andi menn fóru að renna grun í I langt á undan möguleikunum hver mundi verða afleiðingin, er vélin tæki að sér framleiðslu- starfið, er mennirnir höfðu áð- ur haft, sér til atvinnu og lífs- bjargar. Það er í fyrsta sinn, sem mönnum gefst kostur á að sjá ísindalega rannsóknarskýrslu ’m þetta mál, og um leið að rá orð, sem gefur svo glögt yfirlit yfir, hvað vélaiðjan er orðin, og það er ekkert smá- ærilegt eða eitthvað, sem vér cetum látið oss litlu skifta. — Vélaiðjan er orðin það stórveldi, er veldur að mestu hinum bág- bcrnu kiörum verkalýðs allra iðnaðarlanda. Os: meira en alt ennað eflir hið tröllaukna auð- "afn hins vegar. Vélaiðjan er bannig orðin hin fullkomna lík- amlega mynd þess fyrirkomu- laes, sem vér lifum undir, og kallað er “kapítalismi”. Vélaiðn- aðurinn hefir um langt skeið á til að kaupa og nota, og hann gat ekki skilið það, að með hverjum einstakling, sem félli úr sögunni sem starfandi mað- ur, minkaði að sama skapi möguleikinn til að kaupa það sem vélamar framleiddu, og um leið gróði vélaeigandans. Nú er öldin önnur. Nú er þetta mál orðið svo augljóst öll- um sem vilja um það hugsa. Og varla getur nokkur neitað þvf að hann sjái, að hverju er að draga. Þrátt fyrir það þó öll merki séu svo augljós, sem raun er á orðin, þá er þó fjöldinn allur, sem ekki vill trúa sínum eigin augum, og jafnvel ekki sín um hungraða maga, heldur tel- ur sér trú um í barnslegri fá- fræði, að þetta sé aðeins stund- ar kreppa, sem líði hjá eins og hægur blær. Og aðrir kenna fólkinu að skoða þessa þreng- ingu sem guðlega náðargjöf, er þroskaleið sinni verið að setja sé nauðsynleg til þess að því mark sitt og mót á stjórnarfars- verði greiðari vegur inn í guðs- Tegt og hagfræðilegt fyrirkomu- leg allra iðnaðarþjóða. Þetta er ekki eins og einhver skólaspeki, s. s. heimspeki eða guðfræði, sem menn geta eytt 'tímanum í að þræta um, í hálfgerðu mein- ingarleysi, án þess að geta bú- ist við að komast að neinum ábyggilegum rökum. Þessi véla- framleiðsla er bláber virkileiki, sem birtist í því, að vélamar gera mannshöndina óþarfa til iðnaðarframleiðslu, nema að mjög litlu leyti. Afleiðingarnar verða svo þær, að allur hinn mikli fjöldi verka- lýðs karla og kvenna, sem hefir ekkert að treysta á sér til lífs- bjargar nema starfsorku sína, sem í flestum tilfellum, eins og standa sakir, er óseljanleg, verð ur að hungra og fara allra lífs- gæða á mis, en allur hagnaður- inn af vélaiðjunni gengur til þeirra, sem vélarnar eiga. Þetta er ein af orsökum fyrir hinu hörmulega hagsmunalega á- standi, sem þjóðirnar eru nú komnar í, og við köllum á voru máli “kreppu”. Á þroskaárum ríki. En svo kemur þessi fræði- mannanefnd, sem eg gat um hér að framan. Og eftir tíu ára rannsókn á þeim áhrifum, sem vélaframleiðslan hefir á at- vinnu og hagsmunalegt fyrir- komulag þjóðanna, segja þeir svo, að ekkert minna en alger breyting á fyrirkomulagi fram- leiðslu og skiftingu framleiðsl- unnar, geti bjargað þjóðunum frá hinum hörmulegustu eymd- arkjörum í komandi tíð. Til þess að gera sér ofurlitla grein fyrir hinu tröllaukna starfi, sem vélarnar afkasta, og það með þeim undra hraða, er almenningur hefir ekki gert sér ljósa grein fyrir, skal eg leyfa mér að nefna aðeins örfá dæmi því til skýringar, sem um leið benda á það, sem er að gerast, og orsökina til hins almenna at- leysis. Framleiðsluhraðinn er það, sem undir núverandi fyrirkomu- lagi hefir hvað mest að gera við hið ægilega atvinnuleysi. Nefndin, sem eg gat um hér að þessa vélaiðjutímabils, hafa | framan, staðhæfir það, að þrátt menn litið hugsað um þá ógn-! fyrir það þótt mögulegt væri arþýðingu, sem iðnaðarvéla- að nota til fulls allar þær fram- aukningin felur í sér, nema að leiðsluvélar, sem til voru árið þvíleyti sem hægt var að græða ! 1929, þá væri vart mögulegt meiri peninga á iðnaðarfram- i að gefa meira en helmingi leiðslunni, fyrir eigendur vél- j hins atvinnulauf.a lýðs vinnu, anna, sem var mest fólgið í því, j þvf með sex mánaða stöðugri að fækka sem mest að mögu-1 framleiðslu með þeim tækjum, legt var þeim mannafla, sem áð- j sem til eru, yrði svo miklu ur þurfti til framleiðslunnar, án meira af allskonar varningi þess að láta sér detta í hug, hverjar mundu verða afleiðing- arnar. Og það sem skeð hefir, komið á markaðinn, en nokkur tök væru á að selja. Það var álitið gott þrælsverk 1—1% tunnu af Nú mala hinar korni á dag. fullkomnustu og allar iðnaðarþjóðir heims j í Róm í gamla daga, að mala eiga nú við að stríða, er þetta: Verkalýðurinn er vinnulaus, allslaus. Vélaeigandinn tekur til mylnur 30,000 tunnur á dag til móts við hvern verkamann, er við vélamar vinnur. Síðan fyrst fóru sögur af, hafa tigulsteinsgerðarmenn ald- rei búið til fleiri en 450 tigul- steina á dag. En hvað er nú? Með hinum nýjustu vélum, er sfn allan ágóða af framleiðsl- unni. En eftir því sem fleiri verða vinnulausir, eftir því vándast málið fyrir vélaeigand- num, að ná hagnaðinum, því kaupgetan minkar stöðugt meir og meir, og framleiðslan verð- ur að minka að -sama skapi. — notaðar hafa verið til tigulsteins Menn höfðu mjög lítið hugsað j gerðar, koma 400,000 til jafn- Nokkrir vísindamenn og verk um þessa hlið málsins fram að lessum tíma. Eg átti tal við einn af hinum svokölluðu “busi- ness’’-mönnum þessa bæjar um þetta mál fyrir nokkrum ár- um. Hann gat ómögulega séð að nokkur þörf væri á að gera neitt frá stjórnarfarslegu sjón- aðar á mann á dag, sem að vélunum vinnur. Með notkun tigulsteins til bygginga, eins og var árið 1929, geta 200 menn, er stöðugt ynnu að tigulsteins- gerð, framleitt á ári nóg fyrir öll Bandaríkin á sama tíma. maður framleiddi að meðaltali 800 smálestir á ári. 1929 kom til jafnaðar á hvern mann, sem vann í jámnámunum “Marsebi Range”, 20,000 smálestir. Hlutfölinn eru svipuð á öll- um sviðum stóriðjunnar, og er alls engin vissa fyrir því að vélfræðin sé komim á hæsta stig. Það er stöðugt verið að finna upp hraðvirkari og hent- ugri vélar af öllum tegundum, sem ná orðið til flest-alls sem gert er, úti og inni, á sjó og landi. Og aðal augnamiðið er alstaðar það sama hjá vélaeig- andanum: færri verkamenn, fljótari framleiðsla meiri gróði. Samkepnisbaráttan hefst með vélaiðnaðinum, og hefir altaf verið að aukast síðan um og fyrir miðja síðustu öld. Fram að þeim tíma, eða 1858, varð samkepni og vélaframleiðslu lít- ið vart, sem stafaði af því, að þá var takmarkalaust olnboga- rúm, fyrir þá aðallega einu vélaiðjuþjóð — Englendinga — að setja iðnaðarvarning sinn á heimsmarkaðinn. En svo fer smátt og smátt að verða breyting, og eftir 1874 ’ærður hún gagnger á slíku. Þá ”ara Þióðverjar að koma á hjá sér stóriðju, og keppa um sölu á heimsmarkaðinum við Eng- ’endinga. Og þekking í vélfræði ”g efnafræði, sem blómgaðist í því landi með þeim undra ’iraða, sem dæmi voru ekki til áður, urðu til þess, að iðnaðar- framfarir þeirra urðu svo stór- stígar. að nágrannalöndunum fór ekki að lítast á blikuna, — sölutækin fóru að verða minni og hver þurfti að verða á undan öðrum á markaðinn, og geta selt ódýrar en aðrir. En til þess að þetta væri hægt, þurfti að '’inna ný og ný ráð til þess að geta framleitt fljótar og ódýr- ar en sá næsti, og vélfræðing- ar, efnafræðingar og iðnfræð- ingar, réðu fram úr þeirri gátu með því að finna upp hraðvirk- ari vélar, og um leið gera stór- iðjueigendunum mögulegt að spara svo mikið af verkamönn- um, sem þeir áður þurftu með, og á þann hátt geta dregið sér mestallan ágóðann af fram- leiðslunni. Þetta gekk nokkuð slysalítið fram til síðustu alda- móta. Þá fór að þrengjast um markaðinn, sérstaklega eftir að Bandaríkin fóru að keppa um söluna af nokkurri alvöru, á heimsmarkaðinum. Evrópuþjóð- irnar beittu ýmsum brögðum til bess að afla sér viðskiftavina, á kostnað nágranna sinna, ef svo horfði við. Út úr því varð kepnin hlífðarlaus. Enda um þær mundir var farið að bera mjög á atvinnuskorti hjá flest- um iðnaðarþjóðum Evrópu. Auðurinn safnaðist í fárra manna hendur, sem sVo réðu mestu um utanríkismálastefnu hlutaðeigandi þjóða. Með öðr- um orðum: utanríkisstefna þjóð anna varð verzlunarstefna, sem hafði fyrst og fremst fyrir aug- um, að ná svo og svo miklum einkaréttindum á auðlindum fjarlægra landa og þjóða, með illu eða lægni, og um leið að bola öðrum frá viðskiftum á þeim svæðum. — Til þess að vernda þessi einkaréttindi, setti hver þjóð svo mikið af herliði, sem þurfa þótti til þess, bæði að halda keppinautunum úti, og bæla lýðinn í þessum löndum undir vald sitt, til þess 'að geta notað hann til að vinna hráefn- in fyrir sig fyrir sama og ekkert kaup, og svo smátt og smátt að nota hann til iðnaðarfram- leiðslunnar. Afleiðingin af þessu varð sú, að atvinnuleysi og ör- birgð fór að verða almenn í heimalöndunum, og öfund og hatur á milli hinna ýmsu þjóða óx í hlutföllum við það, hver helzt bar sigur úr býtum í þess- ari látlausu samkepnisorustu. Ástandið var orðið þessu líkt 1914. Og allir vita hvað skeði. Síðan árið 1923 hafa hin Fyrir 80 árum þótti mikið í j stærstu spor verið stigin í að auka framleiðslu á starfsorku, til notkunar við vélaiðnaðinn. Hér í voru landi telst svo til, að raforkuframleiðsla hafi auk- ist á árunum 1926—29 um 50 prósent; og eftir skýrslum að dæma, er það nokkuð svipað í öðrum löndum, þ. e. 33—45%. Svo nú er þegar fyrir'hendi svo mikil vinnuorka, að vöðvaorku mannanna þarf hér eftir ekki að nota, nema að mjög litlu leyti til iðnaðarvinnu. Þekking manna á náttúrufræði, efna- fræði og vélfræði, er komin á svo hátt stig, og heldur áfram að aukast. Menn þekkja nú orðið svo fjölda marga vegi til að framleiða og auka fram- leiðslumagn margra fæðuteg- unda, og þannig fyrribyggja fæðuskort. Flutningstæki svo fullkomin, að ef eitthvað vant- ar á einum stað, þá tekur það ekki nema svo að segja augna- blik, að koma nauðsynjunum þangað, sem þeirra er vant. — Alt þetta er dýrðlegur ávöxtur þeirrar þekkingar, sem menn- irnir þegar hafa aflað sér. En mér finst eins og líkja megi, þekkingar framför mannanna, að því er snertir skifting og notkun hinna framleiddu auð- æfa, og lífsnauðsynja, við stærð fræðisnám. Mennirnir eru komnir það langt á leið, að þeir kunna að margfalda, og það snildarlega vel. En meðan ekki er lengra komið í reiknings list- inni, verður vart, margbrotnara reikningsdæmi reiknað rétt. Það þarf að læra að deila, og það sýnist að vera hlutverkið, sem nú liggur næst fyrir, að læra að skifta ávöxtum iðjunnar með meiri sanngirni, þessum tak- markalausu nægtum, sem vits- munastarf mannanna, hefir gert mögulegt að framleiða. Geti menn ekki látið sér skilj- ast þá nauðsyn, þá er vandséð, hvað bjargast, af hinni svoköll- uðu siðmenningu vorra tíma. Eg vildi gjarnan óska þess að sem flestir íslendingar þyrðu að ganga í þann námsmannahóp, sem setja sér það markmið, að læra og kenna öðrum þá speki, að hin eina leið til frelsunar, frá því neyðarástandi sem nú er, og blasir við í enn ægilegri mynd, er þjóðeign allra fram- leiðslutækja, og allra hráefna. Þá fyrst geta mennirnir fram- leitt, lífsnauðsynjarnar sér til notkunar, en þá hverfur úr sög- unni, hin ömurlega gróðafram- leiðsla á kostnað verkalýðsins. Látum oss íslendinga þora að halda þessari kenningu hátt á lofti. Þá mun íslendinga minst, er betra og réttlátara rnannfé- lag verður reist á rústum þess sem er. Eg treysti því að þeim íslendingum fjölgi með hverju nýju ári, sem hafa: vit, þrótt og hug, til að brjótast úr viðjum gamals vana, og rangfa og ó- mannúðlegra erfikenninga, og samlaga sig fylking hinna nýju hugsjóna, er setja sér sem mark og mið, að stýra mannlífinu, og mannfélögunum inn á sólríkari, fegurri og friðsælli framtíðar- lönd, þar sem jöfnuðurinn verð- ur fyrsta og æðsta boðorðið. KANARÍFUGLINN Sönn saga. I. Fyrir ekki mjög löngu síðan kom eg í hús til kunningja minna hér í Winnipeg. Mér var boðið til stofu. Eg var aðeins rétt seztur niður, þegar eg heyri dillandi fagran og skæran fugla söng kveða við rétt hjá eyra mér. Mér fanst sem snöggvast að sumarið væri komið með öllu sími skarti, blíðu og unaði. Eg sá í huga mér grænar ekrur og laufguð skógartré og fugl- ana flögra grein af grein, syngj- andi glaða og frjálsa. Þessu Var samt ekki þannig varið. Þetta yar að vetrarlagi og fönn og gaddur fóðruðu alla náttúruna hvítum og köldum línvoðum. Fór eg nú að líta í kringum GIGT Snöggur bati af þraut- reyndu meðali—75c askja ókeypis. Það er engin þörf á að drag- ast með nagandi gigtarverkjum og þjáningum, þegar það er af- ar auðvelt að ná í lækningu, er þúsundum manna, sem þjáðst hafa af gigt, hefir að góðu kom- ið. Alveg sama hvað þrálát og gömul meinsemd þessi er, er á- stæðulaust að örvænta. Þótt öll önnur lyf hafi brugðist, þá má vel vera að Delano’s Rheumatic Conqueror, sé einmitt meðalið, sem við á í yðar tUfelli, og til þess að gefa yður kost á að reyna það, þá bjóðum vér að senda yðUr ókeypis 75c öskju. Látið ekki daginn líða en send- ið nafn yðar og heimilisfang til F. H. Delano, 1802 M. Muitual Life Bldg., 455 Craig St. W., Montreal. Ef yður sýnist megið þér senda lOc upp í umbúðir og burðargjald. mig, og kom þá auga á háan, gyltan stand á gólfinu í öðr- um enda stofunnar við glugg- ann. Á toppi hans var stórt, logagylt og skrautlegt fugla- búr, með fáguðu og útskomu gleri á öllum hliðum. Fuglabúr þetta var mjög fagurt og meist- aralega úr garði gert, og hlaut að vera samboðið hverjum söngv fugli. En hvemig stóð á þessu? Búrið var tómt! Hvar var söng- fuglinn? Enn kvað við í eyra mér hin dilandi fagra og skæra rödd. Eg leit upp fyrir mig. Ó! Þarna var annað búr, lítið, gamalt og óásjálegt. Innan í þÝí voru tvær sívalar slár, og neðan úr toppi þess hékk svo- lítil róla. Þar sat lítill, fagur fugl og vaggaði sér á slánni, og söng svo dillandi glaðlega, sem ætti hann allan heiminn. Mig furðaði á því, að fuglinn skyldi ekki heldur hafður f fallega, gylta búrinu, svo eg hafði orð á því við húsfreyju og spurði, hver væri orsökin. “Það er nú góð og gild á- stæða til þess,” svaraði hús- freyjan og leit ástúðlega og brosandi til söngvarans litla í búrinu. Og nú skal eg segja ykkur söguna af kanarífuglinum litla, alveg eins og húsfreyja sagði mér hana. Sagan þykir ef til vill ekki sennileg. En samt get eg fullvissað ykkur um það, að hún er alveg sönn. Og má af sögunni ráða að hin smærri dýr merkurinnar og loftsins hafa meira vit en margur hyggur. Þau hafa sína gleði, þrá, sökn- uð og minni, þó þeim sé varnað þess að láta mannveruna skilja sig. n. “Tiny” litli — en svo var fuglinn kallaður — var búinn að eiga heima í þessu búri síinu

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.