Heimskringla - 04.01.1933, Page 8
8. SÍÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 4. JAN. 1933.
Úrvals fatnaður
KARLMANNA
á hinu sanngjarnasta verSi
bíður yðar í verzlun—
Humphries Ltd.
223 Portage Ave.
vlð Liggett’s hjá Notre Dame
Sendið glng-g-atjöldin yðar tll viðurkendrar hreingemingastofn-
unar, er verkið vinnur á vægu verði
Penrlnss Jnwiúry
“Verkhagast og vinnulægnast"
55, 59 PEARL STREET
SIMI 22 818
FJÆR OG NÆR.
Dánarfregn
Föstudaginn 16. desember s.
s., andaðist hinn góðkunni
bóndi og hagyrðingur Kristján
Rósmann Casper, að heimili
sínu í Blaine, Wash., eftir langa
og þungbæra legu. Verður æfi-
atriða hans nánar getið síðar.
* * *
Sigurður Skagfield söngvari
hefir verið ráðinn til að syngja
fyrir félag eitt, er á stefnuskrá
sinni hefir að ferðast um
helztu borgir Canada og halda
hljómleika. Formaður félags
þessa er hérlendur maður, Don-
ald McDonald að nafni. Á þessu
starfi byrjar Mr. Skagfeild með *
þessu ári. Mun hann vera fyrsti
íslendingurinn, sem ráðinn hef-
ir verið til að syngia þannig.
hjónanna, þustu vinir þeirra að
úr öllum áttum heim til þeirra.
Var á svipstundu á annað hundr
að manns fyrir dyrum úti, og
með því að á heimilinu var ekki
liðsafli á móti því, lögðu hjónin
undireins niður völd og gengu
umsátursmönnum á hönd. Að-
al hershöfðinginn var hinn vopn
fimi séra B. B. Jónsson, D. D.
Skipaði hann fyrir verkum og
frá upphafi og ábti þátt í að
stofna mörg miljónafélög, enda
þótt eg legði ekkert fé fram til
þeirra sjálfur. Þá komst eg í
kynni við gróðabrallið, og segi
í þessari bók frá rey-nslu minni
í þeim efnum."
Hér skal getið um eitt dæmi
úr bókinni::
Það var árið 1916, þegar ver-
ið var að stofna hinn nýja At-
Frónsfundur.
verður haldinn í efri sal G. T.
hússins 10. janúar kl. 8 e. h.
Breytingar á aukalögum deild-
arínnar liggja fyrir frá síðasta
fundi, er verða að ræðast og
ráðast til lykta. Það er því mjög
svo nauðsynlegt að meðlimir
fjölmenni, og aðrir, með því líka
að próf. Jóh. Jóhannsson hefir
góðfúslega lofast til þess að
flytja erindi.
Einnig verður fleira á skemti-
skrá. Gleymið ekki að koma!
Allir velkomnir.
Nefndin.
* * *
Miðvikudaginn 21. des. voru
þau Guðfinnur Bjarnason og
Christine Paulson,, bæði til
heimilis að Hecla, Man., gefin
saman í hjónaband af séra Rún
ólfi Marteinssyni, að 493 Lipton
St. Heimili þeirra verður að
Hecla.
* * *
Veglegt silfurbrúðkaup var
þeim hjónunum Sigurði Björns-
syni og konu hans Gíslínu G.
Björnsson, haldið 19. des. s. 1. ir
að heimili þeirra, 679 Beverley
St. hér í bænum. Til þess að
fagna þessum merkisdegi í æfi
skýrði frá hvernig á innrás þess vinnuvegabanka, sem seinna var
ari stæði. Hún átti ekki að boða
mannskæða orustu heldur vina
fögnuð, og vera vottur þess, að
starf hjónanna í sínum verka-
hring og framkoma öll, hefði
áunnið þeim hylli og vináttu
beirra, er nokkra samleið hefðu
átt með þeim.
Á eftir dr. B. B. Jónssyni, töl-
uðu þeir Sigfús Anderson, Fred
Bjarnason og Gunnlaugur Jó-
bannsson nokkur hlýleg orð til
silfurbrúðhjónanna.
Eftir að hafa skemt sér við
söng, samræður og spil um hríð
var silfurbrúðhjónunum afhent
borðsetti úr silfri, til minningar
"um 25 ára hjónabandsafmæli
beirra.
Sigurður Björnsson er starfs-
maður á skrifstofum Winnipeg-
bæjar. Hann hefir og tekið þátt
í íslenzkum félagsmálum og
lagður inn í Verzlunarbankann.
Þá fór nefnd manna í bíl frá
Osló til Bergen, til þess að safna
hlutafé. Þeir fengu dynjandi
rigningu, en á liðinni til Bergen
söfnuðu þeir 8—10 miljónum
króna í hlutafé.
Annað dæmi:
Ný lögskýring, sem ekki
hafði fyr verið reynd hjá dóm
stólunum, olli því að hlutabréf
hjá brennivínssmiðjum hækk-
WONDERLAND
Föstudag og laugardag
6. og 7. jan.
BUCK JONES og
NILES WELCH í
McKENNA OF
THE MOUNTED”
Mánudag og þriðjudag,
9. og 10. jan.
GEORGE RAFT og
CONSTANCE CUMMINGS
“NIGHT AFTER
NIGHT”
Miðvikudag og fimtudag,
11. og 12. jan.
ROBERT MONTGOMERY
og MARION DAVIES í
“BLONDIE
OF THE FOLLIES”
Open every day at 6 p. m. —
Saturdays 1 p. m. Also Thurs-
day Matinee.
fSLENZKUKENSLA FRÓNS.
uðu úr 700,000 kr. upp í 2 milj-
ónir króna.
Þannig var gullæðið í Noregi
á þeim dögum. Og sama sagan
var víðar. Og nú sýpur heimur-
inn seyðið af þessu, þar sem
verðhrunið og viðskiftakreppan
er.
reynst hlutgengur þar sem hann
hefir að verki gengið. Mrs.
Björnsson hefir og tekið mikinn
þátt í félagsiífi íslendinga og |
hefir reynst einkar hæf til að |
stjóma samkomum og skemta j
með upplestri og öðru. Hún er
systir Bjarna Finnssonar, aug-,
lýsingaumboðsmanns Heimskr. I
* * *
Heimilisiðnaðarfélagið heldur :
ársfund sinn miðvikudagskvöld-
ið 11. janúar n. k., að heimili
Mrs. August Blöndal, 806 Victor J
S't. Vegna þess að kosningar J
Innköllunarmenn Heimskringlu:
I CANADA:
Arnes................................F. Finnbogason
Amaranth ...................... .... J. B. Halldórsson
ántler.................................Magnús Tait
árborg..............................G. O. Einarsson
Baldur........................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville ......................... Björn Þórðarson
Belmont ................................. G. J. Oleson
Bredenbury............................H. O. Loptsson
Brown............................ Thorst. J. Gíslason
Calgary........................... Grímur S. Grímsson
Churchbridge.......................Magnús Hinriksson
Cypress River..........................Páll Anderson
Dafoe, Sask.......................... S. S. Anderson
Ebor Station............................Ásm. Johnson
Elfros...........................J. H. Goodmundsson
Eriksdale ........................... Ólafur Hallsson
Foam Lake.............................John Janusson
Gimli............................................ K. Kjemested
Geysir..........................................Tím. Böðvarsson
Glenboro................................G. J. Oleson
Hayland.............................Sig. B. Helgason
Hecla..............................Jóhann K. Johnson
fara fram á fundinum, er áríð- j Hnausa
Gestur S. Vídal
andi að allar félagskonur mæti.
HVAÐANÆFA
CARL THORLAKSON
úrsmiður
627 Sargent Ave., Winnipeg
Sími: 27 117. Heima 24 141
J. A.
JOHANNSON
Garage and Repa»r Service
Banning and Sargent
Sími33573
Heima sími 87136
Expert Repair and Complete
Garage Seryice
Gas, Oils, Extras, Tires
Batteries, Etc.
Fyrir nokkrum árum gaf
danskur víxlari, Alfred Horwitz, J
út bók um gróðabrallið á stríðs-
árunum í Danmörku, og nú hef-
norskur málafærslumaður,
Kr. Kr. Brögger, gefi ðút sams-
konar bók um gróðabrallið í
Noregi á stríðsárunum. Kennir j
þar margra grasa og munu lýs-
Hove....................................Andrés Skagfeld
Húsavík..................................John Kernested
Innisfail .......................... Hannes J. Húnfjörð
Kandahar ................................. S. S. Anderson
Keewatin...................................Sam Magnússon
Kristnes..................................Rósm. Árnason
Langruth, Man.............................. B. Eyjólfsson
Leslie........... .....................Th. Guðmundsson
Lundar .................................... Sig. Jónsson
Markerville ......................... Hannes J. Húnfjörð
Mozart, Sask............................... Jens Elíasson
Oak Point.......................... . . Andrés Skagfeld
Otto, Man...................................Björn Höj’dal
Piney......................................S. S. Anderson
Poplar Park..........................................Sig. SigurðssoD
ingar hans ábyggilegar, því að
hann tók sjálfur þátt í gróða- Red Deer%................................ Hannes J. Húnfjörð
brallinu. En nú sér hann hver Reykjavík......................................... Árni Pálsson
Riverton ............................... Björn Hjörleifsson
Silver Bay ...............................Ólafur Hallsson
Selkirk.................................. Jón Ólafsson
Siglunes .. .. ’...........................Guðm. Jónsson
Steep Rock ................................... Fred Snædal
Stony Hill, Man...............................Björn Hördal
heimska það hefir verið og kveð j
ur upp sinn dóm yfir því. Hann ■
segir meðal annars:
“Gróðabrallið í kauphöllunum |
er eitt af mesta böli mannkyns- j
ins.
Þegar þessar gróðabrallsöld-
ur hafa gengið yfir heiminn, |
hafa þær altaf leitt af sér stór-
kostlegt böl á öllum sviðum.
Þegar stríðið hófst, þektum
vér ekki hlutabréfakauphöll, en
urðum furðu fljótir að kynnast
slíkri stofnun á stríðsárunum.
Og þar sem eg var málafærslu-
maður í Osló, fylgdist eg með
Brennið koliim og sparið peninga
BEINFAIT, Lump ............... $5.50tonnið
DOMINION, Lump ................ 6.25 —
REGAL. Lump .................. 10.50 —
ATLAS WILDFIRE, Lump .......... 11.50 —
WESTERN GEM, Lump ............ 11.50 —
FOTTHILLS, Lump .............. 13.00 —
SAUNDERS CREEK “BIG HORN”, Lump 14.00 —
WINNIPEG ELECTRIC KOPPERS COKE 13.50 —
FORD or SOLVAY COKE .......... 14.50 —
CANMORE BRIQUETTS ............. 14.50 —
POCAHONTAS Lump .............. 15.50 —
MCpURDY CUPPLY f0. I TD.
Builders’ Supplies V/an<l I jCoal
Office and Yard—136 Portage Avenue East
94 300 - PHONES - 94 309
j Swan River............................Halldór Egilssön
Tantallon.............................Guðm. ólafsson
Thornhill.........................Thorst. J. Gíslason
Víðir..................................Aug. Einarsson
Vogar..................................Guðm. Jónsson
Vancouver, B. C ......................Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis..........................
Winnipeg Beach........................John Kernested
Wynyard...............................F. Kristjánsson
í BANDARfKJUNUM:
Akra ............................... Jón K. Einarsson.
Bantry.............................. E. J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash................... John W. Johnson
Blaine, Wash............................. K. Goodman
Cavalier .......................... Jón K. Einarsson
Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta.
Edinburg.............................Hannes Björnsson
Garðar................................S. M. Breiðfjörð
Grafton...............................Mrs. E. Eastman
Hallson .. ...........................Jón K. Einarsson
Ivanhoe................................G. A. Dalmarta
Milton.................................F. G. Vatnsdal
Minneota.............................. G. A. Dalmann
Mountain.............................Hannes Björnsson
Pembina.............................Þorbjöm Bjarnarson
Point Roberts......................... Ingvar Goodman
Seattle, Wash........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Svold .............................. Jón K. Einarsson
Upham................................... E. J. Breiðfjörð
TheViking' Press, Limited
Winnipeg, Manitoba
Hún er nú byrjuð. Tveir kenn
arar hafa verið ráðnir að þessu
sinni, þeir Mr. Ragnar Stefáns-
i son, sem verið hefir kennari
Fróns undanfarin ár með góð-
ur árangri og Mr. Guðmundur
Eyford, alvanur barnakennari
með góða þekkingu í íslenzku.
Þeir foreldrar, sem nota vilja
þetta tækifæri fyrir börn sín, að
læra íslenzku, eru vinsamlega
beðnir að gefa sig fram við
kennarana sem fyrst, og semja
við þá. Það er gert ráð fyrir 3
mánaða kenslu, og í lok kenslu-
tímans verður ráðstafað prófi
fyrir börnin, og þeim, sem fram
úr skara veitt góð verðlaun.
Það eru vinsamleg tilmæli
stjórnarnefndarinnar til foreldra
barna þeirra, sem kensluna
nota, , að þeir aðstoði kennar-
ana í starfinu á þann hátt, sem
beir bezt. geta, svo kenslan megi
verða að sem mestum og bezt-
um notum.
Heimilisfang kennaranna er:
Mr. Ragnar Stefánsson, 618 Al-
verstone St., og Mr. Guðm. Ey-
ford, 874 Sherburn St..
Virðingarfylst,
G. P. Magnússon.
Forseti Fróns.
MESSUR 0G FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðar
Messur: — á hverjum sunnudegt
kl. 7. e. h.
Safnaðarnefndtn: Fundir 2. og 4.
fimtudagskveld í hverjum
mánuði.
Hjálparnefndin. Fundir fyrsta
mánudagskveld 1 hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldlnu.
Söngflokkurinn.' Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjwo
sunnudegi, kl. 11 f. h.
DÁNARFREGN.
Mrs. og Mrs. John og Lilja
Goodman, að Leslie, Sask., urðu
fyrir þeirri sáru sorg að missa
dóttur sína, Dóru Guðrúnu, að-
eins 13 ára og fimm mánaða
gamla. Hún var fædd 14. ágúst
1919, og dó 14. desember s.l.
Dóra Goodman var mjög efni
leg stúlka, og vel látin af öllum,
sem hana þektu. Hún var skyn-
söm, góðlynd og glöð að eðlis-
fari, og foreldrum sínum sér-
staklega hlýðin. Hún var líka
elskuð og virt af skólasystkin-
um sínium, og er hennar sárt
saknað af öllum í Leslie-bygðar
lagi. Bráðþroska var hún og
heilsugóð alt fram á 12. ald-
ursárið, að hún fyrst kvartaði
um lasleika einstöku sinnum, er
foreldrar hennar þó vonuðu, að
ekki væri alvarlegur.
Hún hneigðist mjög að söng
og hljóðfæraslætti, söng með
afbrigðum og spilaði vel á píanó
þó ekki væri eldri.
Síðastliðið sumar veiktist hún
fyrir alvöru, og var skorin upp
við innvortis meinsemd, sem
leiddi hana til dauða. Hún þjáð-
ist átakanlega .mikið, sérstak-
lega hina tvo síðustu mánuði,
sem hún lifði. Þó var það eitt
sérstaklega, sem undrun sætti.
Það var hin óbifanlega trú og
traust á almáttugan guð, mitt
í dauðans þjáningum. Bað hún
daglega foreldra sína og syst-
kini að koma að rúmi síniu og
syngja sálminn “Ó, þá náð að
eiga Jesú”, og sjálf söng hún
líka svo lengi sem kraftamir
leyfðu. E,n þegar hinn líkamlegi
þróttur var svo að þrotum kom-
inn, að hún ekki gat Iengur
sungið um sinn frelsara, þá
sagði hún brosandi við mömmu
sína: “Nú get eg ekki lengur
sungið, en eg bið ykkur að
syngja fyrir mig.” Þetta sýnir
hennar barnslegu trú á drott-
inn sinn og fulla vissu um
dýrðlega sælu, svo að það er
tæplega rétt að minnast ekki
slíkra hluta, sem veitir þeim er
eftir lifa sérstaka trúarstyrk-
ingu.
Með bros á vörum og Ijóm-
ándi andlit sofnaði hún hinum
værasta blundi, og hið sanna
Ijós drottins vors og frelsarans
lýsti anda hennar heim í sæl-
unnar heimkynni, þar sem
geisladýrð guðdómsins um-
faðmar hennar andlegu tilveru.
Hún var jarðsungin 17. des-
ember frá heimili foreldra
sinna, að viðstöddu fjölmenni.
Sá sem skrifar þessar líniur, tal-
aði nokkur minningarorð við
líkbörur hinnar látnu.
Guð blessi minningu hennar.
G., P. Johnson.
Bryan Lump
Viðurkent af verkfræðingum
stjómarinnar sem
BEZTU KOL
til
HEIMILISNOTA
i Vesturlandinu
ÞAU ERU HITAMEST
ösku og raka minst
og endast eins og harðkol 1
ofninum
Kol þessi hafa hingað til selst
á $13.75
j
| NU á $12 {
I
TONNIÐ
Vér ábyrgjumst að fóik sé
ánægt með þau
SIMAR:
25 337
37 722
I
j HALLIDAY j
BROS., LTD. I
I JÓN ÓLAFSSON, Simi 31783 j
Ztammm— nauwa—
Menn Treysta
Reyndum
Skipstjora
Á síðastliðnum 60 árum hefir The Roal Bank of
Canada átt við allskonar ástæður að etja — styrj-
aldir, uppskerubrest, verðhækkanir og kreppu
— og vaxið þrátt fyrir öll slík áfelli. í hafróti
treysta menn þeim skipstjóranum, sem siglt hefir
hann krappan.
Upp úr smárri byrjun hefir bankinn vaxið jafnt
og stöðugt upp í hina aflmiklu aðstöðu, er hann
hefir fyrir löngu náð, í tölu hinna tólf sterkustu
banka veraldarinnar. Á þessum tímum eru 881
útbú bankans rekin um alt land, er greiða fyrir
canadiskum viðskiftum heimafyrir og í útlöndum
The Royal Bank
of Canada
Höfuðstóll og varafé $74,155,106.
Samtaldar eignir $750,000,000