Heimskringla - 05.04.1933, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.04.1933, Blaðsíða 2
2. SlÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. APRÍL 1933 «] ! En hvað myndi Kristján segja um þetta? — Ekki trúði hann á önnur myrkvaríki en þau, er menn skapa sér sjálfir, og sízt myndi hann vilja að burtför hans yrði mönnum efni í þau. Svo skal og ei heldur verða. Engu að síður er söknuður, öll ir niðri og til enda vaka minn-' sagði Magnús Jónsson frá Fjalli, bar undir. Kunni samt þá list hans lifi — ekki einungis hann, ingar, sætar og sárar — sárar þetta:— þar til skilnaðurinn endar með endurfundum. Þar er þögnin Snildar svör og lipur ljóð. sjálf aðálsmerkið. leika jöfnum þræði; T_ . ,.„ „ /-i * Caspers áhrif eru góð Knstjan R. CJasper var að . ,, °. '. ,. „ . . .. A alþvðunnar svæði. ymsu leyti all e(nkennilegur maður. Bráðgáfaður, og gáf- að þegja, ef honum þótti betur heldur og alla þá, sem nú lifa, | á því fara. Hann var einkenni- svo að þær herist áfram, meðan lega skarpskygn á alt hlægilegt einhverjir lifa, sem meta snild, og hjákátlegt. Gort og stæri- á þeim sviðum. læti átti ekki upþ á pallborðið Eins og þegar hefir sagt verið hjá honum. Lymska og hræsni Var heimili Caspers fyrirmynd í voru honum hreinasta viður- flestu _ öllu nema auðlegð, því Það var því að vonum, að stygð. Eins og flestum mun ríkur var hann ekki> þó hann --°------- - iirnnr fiölhípfar mpfi afhrieðnm 1 ------ — * ° ° naun civk.i, pu uaim um vinaskilnaði samfara. Hja J f„r«., Þar væri gestkvæmt. Öllum þegar kunnugt, var hann pryði- kæmlst æfinlega sæmilega af. því getur ekki farið. Tómlegt g ‘ " íeið þar vel. ■ Allir voru vel- lega hagorður. Bar mest á því, Eins og hann var konu sinni verður umhverfi það er þeir nm mann, sem a rei var nci komnir Um gestakomuna þar þegar sérkenni framannefndra ástríkur eiginmaður, svo var áður fylla. Autt er sætið heima en/ ‘ g ”num 1 a"KU™ var þetta kveðið:—, lyndiseinkunna báru honum fyr- hann börnum sínum góður og fyrir, hversu vel sem húsið er uPPg ^ KrSiáT strax^hvfð' ir aUgU eða eyrU' V°rU þá umhyggjusamur faðir, þarf ekki skipað. Einum færra g ’ J , , —Margan bar þar gest að garði vísurnar til orðnar áður en hann ag fjölyrða um það framar. la gestum og gangandi, a_iVari_°g1_ve __!" „Ax gleði til að leita sinnar. jsjálfur vissi af — komu fram í Casper var sjálfstæður í skoð- huga hans alskapaðar. Stund- unum á hvaða sviði sem var. um hripaði hann þær niður ájNaumast mundi rétt að kalla hvað sem hendi var næst í það hann kirkjumann mikinn, og annars að fagna bæta, þó hann hefði aldrei séð — og einmitt þann vantar nu, ; 1 „ Æ var Caspers kveðjan þessi: , . .... ttuuí það aður gert. Her er auðvitað íírr sem mestu þotti um varða. Ekki y f ‘ Komdu mn til Rosu mmnar, ~ vioiH.ir att Vlð hluti sem alment voru einungis er sætið autt, neiaur KRISTJÁN RÓSMAN CASPER starír tómleikinn mann beint ' g Ekkert betra bragð hann kunni og það sinnið, börk, fjalastúfa í ho vav hann einn af stofnendum _ ..... ... . onfnn var qq hlnriiT cto hann . . . . I K. n. Strandabúa stundum kallaður) Deyr fé deyja frændur deyr sjálfur it sama En orðstír deyr aldregi ii 1 . f . . . v , uunvi v mvvi u, m* ííqv , i j X 7 j v j7y cl 1 11 cV 1111 Clll 11 cl 1 oLV/111 Vv 11VI111 í augu úr svip sygjandi ástanvina g n ar a 1 1 ’ a iai 1 Bjargráð allra og griðastaður ;fjósinu eða luða bréfsnepla íjLiitersku kirkjunnar í Blaine, eins og segðu þeir: Og þú líka— voga 1 „e 1 a, reyna" nnan var hjá Rósu,—hún var honum vösum hans. Oftar en hitt munu sérð og saknar! Að vísu fær V1 tvltugt ,re „ aUn, Sem Himnaríki og átrúnaður. ,þær hafa glatast, og hefðu að 4—J tri n 11 w, n A11 n n nr nn n m Wl ^ . líkindum allar farið sömu för, , . .. , . _ -A vmnumaður a storbonda heim- skynsennn nokkru her um rað- íh á Islandi. Innan skamms ið, en aldrei utbygt með ollu • . .... ... *. frr var hann settur yfir vinnufolk- þessum eðlilega'soknuði, fyr en / .... ., , . , , , . __íð, latinn lita eftir ollu, halda tíminn tekur í strengmn, og . ’ . .... .. ,, ollu í roð og reglu, bua verkfæri breiðir yfir skilnaðinn tofratjald , . /, . . . _ í hendur vmnufolksms o. s. frv. Þa koma mmnmgarnar _ . ,A Ef eitthvað vantaði var svarið Þar voru tök á tryggð og dáð- um, —tók hún æ í sama strenginn. Milli þeirra því var öllum hefði ei Rósa lært, og kunn- ingjar hans lært, eða hripað hjá sér það sem þeir náðu í. Auð- vitað hafði Casper gaman af hveims sér góðan getur. sitt. ^ ^ (Hávamál) til skjalanna og kalla fram sól jafnan; Spurgu Kristján. Farðu Eins og blöðin hafa þegar get- 'Kin ammgJ„U sainvernnna^ til Krisíjáns. Venjulega liefði ið um er nú Kristján R. Casper sem ')a ei a< vmu a !a ’ °n slíkt dálæti og traust á ný- dáinn. Farinn er hann frá okk- gera )ær a ' an 1 j°man 1 ícomnum ungling, valdið óá- ur að sýnilegum návistum. Und- 'Josa um> sem ver a 80 s Jian nægju og afbrýðissemi. En hér arlegt er það ekki, því þá skuld er sim^ir funda°g xJndarlegt^er var um eiíitert siliít að r8eða. <:ca^e andten^beaa^bezt íæ^tuT °8 Það> að flest eða alt sem \ KnStjan 'a* SU)dllan galgopi’ Sætu eitt eða fleiri gamalmenni, þess, að einhverju sinni er hann score and ten þegar bezt lætur, & u , „A svo katur og skemtilegur, að ... „ * ,__* , „ . . , . „ , fX. -A skvgði í virkileikanum, a ser . ° . ’ ;■—sem enga attu að — að borð- kom heim af samkomu, spurði segir biblian, og hann hafði nað h . ollum þótti vænt um hann. AUir! ’ . 6 , ... , , . , , , , ’ J.,„. , , „ , . , . w„„ enean t lverurett í heimi mmn- , . T„ . um þeirra, og ar eftir ar þeir gestur, sem þar var þa staddur: þvi marki, og þo nokkuð betur. y ...... ldu með honum vera. Enginn .. 1 ’ „. ... „ . , * „ ;------- — u— +,i — & somu meðan æfi entist. Og Hvermg honum hafði hkað ræð- þrautaléttir nokkur fenginn.— fð segja kunningjum sínum, vís- jurnar og tildrög þeirra, þ. e. a. Þetta var ekki sagt út í blá- s. þeim, sem hann vissi að höfðu inn. Því auk vanalegra gesta, gaman af slíku. Að því búnu var heimili þeirra Caspers hjóna, hugsaði hann aldrei um þær nókkurskonar barna og gamal- meir. Til dæmis um það, hvað menna heimili. Engar hátíðar fljótt og fyrirhafnarlaust slíkar eða tillidagar liðu svo, að ekki vísur urðu stundum til, má geta Hitt er máske undarlegra, að tnSanna ~ er Þar ekki fil “ og starfaði í þeiín félagsskap í 1 ár — oftast í safnaðarnefnd. Á útskúfun trúði hann aldrei. ekki einu sinni sem unglingur — eftir að hann fór nokkuð að hugsa um þau mál. Til þess var hann og mikill mannvinur— Já og Guðs. — Sjálfur taldi hann sig Únítara, og fór ekki dult með. Á hinn bóginn kvaðst hann heldur vilja Lúterska kirkju en enga, vegna ungdóms- ins. Einhverju sinni er hann ræddi um trúarbrögð við sr. Hjört Leo, og kom ekki sam- gn við hann, sagði sr. Leo: — Og þó bygðir þú kirkjuna — Lútersku, því um aðra kirkju var þá ekki að ræða meðal ísl. 0 — I-— -........ brnki eða qtærilæfi vfir hví að .............. .... ................... . 1» stundum finst manni þeir ekki Sleymt> alt §leymt- Blessaður ^ settUr yfir aðra Reglu. iæfinlega. voru hin auðu S8etm.’ urnar' Casper Þagði augnablik, | gýnir það ótvírætt hvað mik_ farnir—þessir menn og þessar kariinn hann timi, — ungur eöa gemj yar honum SVQ meðsköp_ af oðrum' Það var a ‘ rf gehh mnn siiunmg a gofmu,jinn þátt Casper átti f fram_ konur, sem við erum að kveðja. £amal] eftlr ÞV1 sem einum °S uð> að hann mátti ekkert sjá h:,rgu11 a Þeun niuna ai 311 “ stakk UPP 1 sig tuggu og sag( í kyæmd þesg máls> j)VÍ Hjörtur serhverjum þoknast að kalla Knm hetta hnnmn eJm'gamaimenUUm' Væru Þau hlægjandi a.ðems augun_hlogu,, gaf engum viðUrkenningU SVOna ___v_,____öll ur lagl taia‘ K m petta nonum á ferð> gistu þau fiest, oftast þau gerðu það svo oft, og voru . . .„ , „ mein græðir, — jafnvel ann- ayðvitað vel ÞeSar liann for að hjá þeim Caspers, og dvöldu þá glettnisleg.— til nærveru þeirra og.sjaum þa, c 6 ’ J , vinna fvrir siálfann sie Bar , , „. 1 , . „ . ’ marka*ællinnar. Yfir alt breiðir , . . J J1H þar þá dögum saman — æÞn- lT Til dæmiVs0sUé eg Casper, hann huHðshjúp sinm EHin sér " Kris'tjln Z íega ™ ’f 4 bÓk hvenær sem hann kemur mérj ^ hfa> ah™ manna be* í'Þð sex værU börnin heima j þTr JiZ^tuggu tók Við sem þektum þá bezt unnum þeini mest, við finnum liann> a Þa iæknisly , sem hug — og það er oft, — eins „ 6„ e . . „ smar, skildi þarfir þeirra og „ . „./„m fvr-ir- „ — hfa í endurmmningum æsku ... 1 , . ^ . fyrir, var æfmlega rum fynr og hann mætti mer svo oft, _ _ - _ _ fullnægði þorfum þeirra. Gengi ... . . Tr.„_KoA; i.!imo Q„nQr.o(.«Qr. með unaðar. fegurðar, frægðar, eða J „„„„ |Aeiri- Furðaði marga a þeirri heima og annarstaðar, glaðlega brosið, hlæjandi augu og útrétta vinarhönd. , . eitthvað að þeim, læknaði hann , „. „ - v.á hvers þess annars, sem var þeim x_____ 1 f , ,________________þolmmæði, þvi auðvitað voru þa kærast. I CL llliaia, 0^111 pviiii . , í , , .. ' uv'iiumwwi, u ' ^ --- Nútíð er þeim nokk- Þœr !“r' • Þv, sem oðru var stundum ærs| 4 fer5um, Þó hnnti liAlhmfmi ClAiiíitn iniri urskonar kvikmyndasýning sem Hljótt er nú uin. gættir gengið, þeir sjá að vfsu, en gleyma hann fjölhæfur. Síðustu árin rak hann mjólkur verzlun. Um minni en vænta mátti, því þau hjón kunnu gott lag á börnum, Ijótlega. Yftr so’rgina breióir k*rnar slnar ‘,ann;simm, og annara. Nú er margt ............ - Eg l,f, a þeim af börnum t,easum fullorð,8 gleðm sytir ein a beði, Gloðu brosin gengin heðan,— hann nokkurskonai1 aðals-blæju, „ __ . ------- , Goðasvörin öll á förum. sem er því merkjanlegri, sem °g >æ^ a„„mer’ „ V1 mi.ur|fólk, sem minnist með þakklát- Þögnuð snildin, — móði mögn- syrgjandanum er að eðlisfari man. <g e, ‘ nema þessa einu | um hug> ðtal giaðra stunda frá uð. stærri og göfugri. Léttúðin tal- satnmsu ur Þ6'"' raa' bernskuirum, 4 þessu barngóða að smn saSðl hann um sJalfan heimili. Sjaldan fóru Caspers IMyrkraríki hugann sýkja.— ■Öngvir kveða kátir lengur K. n.¥ strandabúi er dáinn. ar um sorg sína þar til hún sig:- rignir niður og hverfur, eins og regnskýin þegar þau eru tWn.' Upp yfir þeim var himinmn , „ .. . J * Þo ymsa breytmg kanni. manm. * K. n. er fyrsti og síðasti heiður og blár. Þar var aðeins „ „ - stafur í Kristjans nafninu og um augnabliks skugga að ræða. . „ . . því ekki með öllu rangt að Göfgin þegir, ber harm sinn í Kroppurmn 11Klst nota það, í hverri merkingu sem hljóði, en þó svo, að hann _ * vera vill yfir, skyggi ekki á annara sól. Und-; H«m.l.rf«lr var Kristjan a- ________________gætur, enda var heimili þeirra hjóna að flestu fyrirmyndar heimili. Bar margt til þess. i börnin á sýningu eða til ann- ara skemtana svo, að ekki hefðu I þau einhverja fátæka í eftir- ! drægi, og borguðu fyrir þau, það sem borga þurfti, og var Casper þó ekki ríkur. Um efna- hag sinn kvað hann einhverju sinni vísu þessa:— PARENTS! Your Children’s Future is in Your Hands That boy or girl of yours with many hours of time to spare—what are they doing in their idle moments? And the responsibility for their respectable place. in the community and for their successful future business career is on your shoulders! DAY and EVENING CLASSES ENROLL NOW! The price of our business course is most reasonable— the Branches of the College are available to students living in the suburbs of St. James, Elmwood and St. Johns. Full details may be had on request. Write, ’phone or call for Prospectus giving particulars of all courses. DOMINION BUSINESS COLLECEl THE MALL, WINNIPEC* - David Cooper, C.A., President —Lifi eg í lífsins ró,-— —Lífið það er skrítið. Bæði voru hjónin gestrisin, svo Hef. &f ÖUu nægta nóg hvergi gat betur og er þá mik- En n-g er stundum lítið.— ið sagt, því enn er gestrisnin j óskabarn ísl. Samkomulagið j Að gleðja aðra> unga og heima fyrir, var svo innilegt, gamla var Casper hreinasta ást og virðing á báðar hliðar yndJ gem dæmi var mér sagt> svo áþreifanleg, að þaðan and- að vorið 1932 kom leikflokkur aði vorblæ vináttu og einlægni | nokkur til Blaine og lék í bæj- að gestum og gangandi. Em 1 arráðshöllinni smáleiki, sem sér- konu sína, Rósu, orti Casper staklega Voru að ujngmenna margar fallegar vísur. «ún var hæfi Samt máttu unglingar honum ótæmandi yrkisefni. Ein af þeim vísum er svona:— ekki þangað koma, nema full- orðnir væru með þeim. Casper safnaði að sér hóp af drengjum, sem hann vissi að ekki höfðu fé til slíkra skemtana, fór með þeim og borgaði auðvitað fyrir þá alla. Slíkt kvað hann sér jmargborgað með því einu, að Vísa þessi er eitthvað svo sjá anægju sveinanna. innileg og tilgerðarlaus, að mérj Binn af sveinum þessum bjó finst hún mætti eiga sæti með með mðður sinni f4tækri hjá þessari alkunnu vísu eftir Pál ekkju einni þar nærrj Var hann Ólafsson: — Eg vildi eg mætti gem fleiri daglegur gestur f husi Leiðst höfum við um lífsins höf, Lánið fylgdi og blíðan, ’Eg fékk þig í Jólagjöf Jól eru ávalt síðan.—■ vera strá, o. s. frv. — ! Caspers. Eftir honum er þetta Tuggði hana og melti.— Einhverju sinnni skrifaði Magnús Jónsson frá Fjalli hon- um bréf, og kvað það myndi Casper Gestaþraut að lesa, því að það væru myrkraverk. Magu- ús var þá blindur orðinn. Casp- er sendi hónum eftirfylgjandi vísur, sem komu hver á fætur annari, meðan hann las bréfið, sýnilega honum með öllu ósjálf- rátt:— —Línu senda máttu mér, —Mér eru kær þín penna spor— Myrkraverkin þau frá þér Þyl eg eins og Faðir vor. Ánægju það eykur mín Orðin saman jaðra Létt var Gestaþrautin þín Þú mátt senda aðra.— Á yngri árum orti Casper mikið — meira en hann nokk- urn tíma gerði sér grein fyrir. Hagmælskuna fekk hann að vöggugjöf, og spaugsemin eða glettnin, sem einnig voru hon- að ástæðulausu. Eftir að Fríkirkian í Blaine var stofnsett, gekk Casper með öllu skyldu liði sínu, því er þá var heima í þann félagsskap og unni honum af öllum hug. Mér, sem þetta skrifa er vel kunnugt um, að Ca-sper vildi að sú kirkja hefði verið stofnuð 20 árum fyr. Hann vissi, að þá hefði meiri hluti fsl. í Blaine aðhyllst hana. Hann var þar sem ann- a'staðar framsýnn. — Vissi að hún myndi eiga örðugt upp- dráttar, ef önnur væri áður komin á fastan fót. f stjórnmálum fór Casper sinna ferða. Sumir mundu hafa kallað hann “Cosmopolitan”. Þó hélt hann sig að Democrata flokknum — undir ríkjandi stjórnarfyrirkomulági. Hann var að eðlisfari bjartsýnn og trúði því, að hið góða í mannseðlinu myndi bera sigur úr býtum á hvaða svæði sem er. Þess- vegna lét hann það aldrei mjög á sig fá, sem aflaga fór í þann og þann svipinn. Hann var vinur vina sinna, og fyrir þá gekk hann oft langt, lánaði fé ef því var að skifta gekk enda stundum í fjárhagslega ábyrgð ef mikið lá við og efnahagur ba’ns þá leyfði. Sjálfur var hann svo vel þektur fyrir heið- um vöggugjafir, léðu úenni: arlegheit f viðskiftum, að nafn vængi, þessvegna var honum !hans yar nog trygging hvar sem var> Aldrei neitaði hann um svo eðlilegt að grípa til þeirra tækja. En aldrei lagði hann neina rækt við þá gáfu (þ. e. hagmælskuna) Máske var það þess vegna, að hún varð hon- um aldrei að fótakefli, eða eins og í gömlu vísunni stend- ur: — til óláns.fl|1 Ungur orti hann sér og öðrum til gamans. Á seinni árum minna, og sjald- an, nema eins og að framan segir, að það kæmi bara ósjálf- rátt. Oft kom það fyrir, að kuningjar frá yngri árum, sem hann hitti tugum ára seinna í þessu landi, komu með vísur Casper var svo glaðlyndur, haft: — Eg er ríkari en hin eftir hann, sem hann hafði sjálf- :að amasemi og allir hennar börnin, því eg á þrjár mömmur i fylgifiskar flúðu nærveru hans. og einn pabba. — Mömmurnar Hann var, eins og sagt hefir voru: móðir hans, húsmóðir og verið um suma menn, hrókur Rósa Casper. En pabbinn var alls fagnaðar. Æfinlega hafði Casper. Þegar lát Caspers j hann gamansögur á reiðum barst út, grét þessi sveinn og ihöndum, og sagði þær svo vel, sagði: — Nú á eg engann pabba að ekki varð hjá því komist að lengur. — Að vísu átti hann gleðjast með honum. Fjörið og lifandi pabba, en af honum hafði fyndnin voru honum svo eigin- hann ekkert gott að segja.' leg, að engir skuggar stóðust Casper var hreinlyndur mað- slíkt sólskin. Enda spaklega ur og all opinskár um skoðanir hnyttinn í tilsörum. Um hann á mönnum og málefnum, ef svo ur löngu gleymt, og sumum svo, að hann kannaðist alls ekki við þær, fyr en hann var mintur á tilefni þeirra. MeirF hlutinn er gleymdur eins og eðlilegt er, enda fer bezt á því, og það myndi hann sjálfur segja. Samt væntir mig, að sumar vísur * Að yrkja kvæði ólán bjó: eftir flestra sögu, gaman væri að geta þó, gert ferskeytta bögu. hjálp ef annars var kostur, og veitti hana enda óbeðinn ef hann vissi að hennar var mikil þörf. Sjaldan mun honum hafa orðið hált á trú sinni á mennina og þó kom það fyrir. Casper var meðal maður á hæð, grannvaxinn, fallegur á fæti, og snyrtimenni hið mesta. Kvikur var hann og léttur í spori, — gat helzt aldrei kyr verið, svo var fjörið mikið. Aug- un voru grá blá, greindarleg og glettnisleg. Fremur nefstór og kinnheinahár þó ekki til lýta. Ennið hátt og bjart og dálítið kúpt. Heildarsvipur andlitsins var fagur, og þó karlmann- legur. Viðmótið vingjarnlegt, glaðlegt og djarfmannlegt. Hann var ræðinn og skemtileg- ur hvar sem maður mætti hon- um, en beztur heima hjá sér. Engin var hann þó ræðumaður, eins og það orð er vanalega skil- ið. Þó voru fáar samkomur, og færri samsæti svo, að hann væri ekki kvaddur til máls. Kunni hann manna bezt lag á,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.