Heimskringla - 05.04.1933, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.04.1933, Blaðsíða 8
8. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. APRÍL 1933 Orvals fatnaður KARLMANNA á hinu sanngjarnasta verðí bíður yðar í verzlun— Humphries Ltd. 223 Portage Ave. vtð Uggett’s hjá Notre Dame Sendið gluggatjöldin yðar til viðurkendrar hreingemingastofn- unar, er verldð vinnur á vægu verði PbbtIbss Tannðry “Verkhagast og vinnulægnast” 55, 59 PEABL STREET SIMI 22 818 w ONPERLANP FJÆR OG NÆR. Sigtryggur Jónasson frá Gimli var staddur hér í bænum í byrj- un vikunnar. Hann sagði kalda veðráttu þar neðra, en að öðru leyti alt tíðindalaust. Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund sinn miðvikudags- kvöldið 12. apríl, að heimili Mrs. Gísla Johnson, 906 Banning St. * * * Næsti fundur barna stúkunn- ar “Æskan”, sem haldin verður í G. T. húsinu á laugardagin kl. 1.30 fer fram á ensku. Fer fram myndasýning börnum til skemt- unar. * * * G. T. Spil og Dans. á hverjum þriðjudegi í G. T. húsinu, Sargent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldi. Jimmie Gowler’s Orchestra. — Þrenn verðlaun fyrir konur og Útfararminning Filipíu heit. Magnússon fór fram frá heimili þeirra Mr. og Mrs. Ólafs Péturs- sonar að 123 Home St., í dag (miðvikudag). Flutti séra Philip Pétursson húskveðju. Ld'kið Þrenn fyrir karla, að upphæð verður flutt til Gimli á morgun $5, $2 $1. og fer jarðarförin fram frá Úní- Vinnendur þessa viku: tarakirkjunni þar í bænum. ■ Mrs. Jennie Garrett. Líkræðuna flytur séra Rögnv. Emma Erikson Pétursson. : Kuzmak * * * I Mr. W. Stachurski Á föstudagskv. í þessari'viku Mr. S. Trycharski (7 apríl) flytur Mrs. A. Buhr Mr Bill simpson erindi í G. T. húsinu á Sargent * * * Ave. Allir íslendingar ættu að Bæjarráðið í Winnipeg hefir kosta kapps um, að heyra það færi; útgjöld sín niður um $203,- þjóðlega erindi sem þar verður yjg £ komandi fjárhagsári með flutt, því vér þekkjum Mrs. þvi ag fækka starfsfólki sínu. Buhr að því, að vera í fremstu lapa 35 lögreglumenn og 30 röð íslenzkra kevnna. Hún er el(jiiðar atvinnu við það, og bæði skýr og skemtileg á ræðu margir skrifstofuþjónar. Kaup synlegasta, er þeir ekki mega vanrækja. Of lengi hefir þv farið fram að menn hafa ekki athug- að, að án blaðanna geta þeir ekki verið. Með blöðunum falla í kalda kol öll þau félagsmál sem oss heyra sérstaklega til, og vér erum ekki lengur sam- einaður hópur, heldur dreifðir, týndir og^dauöir. Miög mikl- um vonbrigðum myndi það sæta ef ekki verða fjölda margir sem taka í sama strengi og bréfrit- arnir. Væri þá hugsun vorri ís- lendinga mjög gengið frá því sem verið hefir. Því óhugsandi er að nokkrum fyndist hann hafa tekið drengilegan þátt í þessari björgunar viðleitni blað- anna, eða í raun og sannleika geta með ánægju notið þess fjár sem hann skuldar, ef hann synjar' allri liðveizlu og gerir kkert til að bæta fyrir van rækslu liðinni ára. Allir geta eitthvað, — sumir ef til vill ekki nema lítið, en látið það ekki aftra yður frá að sýna hvar þér standið. Ummæli bréfritanna eru á þessa leið : Friday and Saturday April 7—8 The MASK of FU MANCHU” also “BETWEEN FIGHTING MEN" palli. Komið. keypis. Aðgangur KRISTUR VORT LÍF Predikanir eftir Jón Helgason Dr. Theol. biskup yfir íslandi. Verð í skrautbandi $5.00. Ólafur S. Thorgeirsson, 674 Sargent Ave. — Winnipeg starfsmanna borgarinnar varð einnig nokkuð að lækka til þess að hægt væri að mínka út- gjöldin eins og gert hefir verið. SVÖR VIÐ ÁSKORUN BLAÐANNA Monday and Tuesday April 10—11 ‘NO MAN OF HER OWN’ Wednesday and Thursday April 12—18 MAID OF THE MOUNTAINS” Borðbúnaðar verðlaunakvöld, miðv. og fimtud. Einnig fimtud. nónsýning. K!fitfiffi!fiW!Ji!fiWfi!fitfi! sjalfsagt með ró þó íslenzku blöðin veslist út af hér vestan hafs. I>að er margt af því sem ekki veit hvað það missir við að týna íslenzku tungutaki og þjóðerni og er það illa farið að það athugar það ekki betur meðan tími er til. I>að eru slæmar fréttir að óskilsemi skuli vera svo mikil að jafn stórri upphæð nemi og skýrt er frá. Að þarti er það útgefendum að kenna, að senda blöð út til fólks sem skuldar fleiri árganga. Þetta oftraust á tiltrú er nú komið of langt. Vonandi er nú samt að Vestur íslendingar reyni að borga skuldir sínar til íslenzku blaðanna af fremstu ken Júlíu, eftir Strindberg, og i Frakkneskan gamanleik, Hen- rik og Pernillu. Frú Regina Þórðardóttir og Ágúst Kvaran leika aðalhlutverkin í fyrnefnda leikritinu. Blöðin íslendingur og Alþýðu- maðurinn hafa birt útdrátt úr norsku samningunum. Mælast þeir mjög illa fyrir hér og hafa jýms félög í bænum samþykt mjög ákveðin mótmæli gegn samþykt þeirra. Almennur borg- arafundur er í undirbúningi til mótmæla samningunum.—Vísir. STILT TIL FRIÐAR Það var héma um daginn að eg sá tvo stráka, sem flugust á í illu. Þeir höfðu nú ekki meira vit en þetta. Þeir flug- ■ust á í illu úti á miðri götu. Margir voru þar komnir, til þess að horfa á þá. Þeir höfðu nú ekki meira vit en þetta. Eg tók í hnakkadrembin á strákunum og dró þá afsíðis. Og eg sagði við þá: — Hvernig stendur á því að þið látið svona á almannafæri? Annar svaraði og hinn tók undir: — Okkur lenti saman. Það var nú ekki annað. — Hvað eruð þig gamlir? spurði eg. Þeir voru fimtán ára. Ekki getu og sýni útgef, og almenn-tag samtöldu, heldur fimtán ára MESSUR OG FUNDIR f kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegl kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld i hverjum mánuði. Hjálpamefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuðl. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju flmtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjun sunnudegi, kl. 11 f. h. asni”. Þar höfðu þeir víst orðið sammála um mig. Og þar var máske fundinn grundvöllur að friðsamlegri lausn deilumál- anna. Máske Þjóðabandalagið nái tilgangi sínum á svipaðan hátt og eg? Wol. —Lesb. Mbl. Ungrfú: Mér þætti gaman að vita hve margir ungir menn verða örvílnaðir þegar eg gifti mig. — Það skal eg segja yður ef þér viljið skýra mér frá því hve oft þér ætlið að giftast. J. J. SWANSON & CO., Limited REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents 600 PARIS BLDG. — Winnipeg Eftir vertfi á hinum Betri Eldivið og Kolum Leitið upplýsinga hjá Biggar Bros. SÍMI 21 422 Þegar þér símið spyrjið eftir L. Holm Mörg vinsamleg bréf frá kaupendum og velunnurum blaðanna hafa Heimskringlu borist þessa síðustu daga, út af greinargerðum útgefenda yfir fjárhag blaðanna. Öllum bréf- ritur.um farast orð á eina leið: “Blöðin mega ekki deyja.”. Of- langt mál yrði það ef birta ætti bréfin í heild, svo vér látum nægja að koma aðeins með kafla er sýna hvaða augum höfund arnir líta á þessa yfirvofandi hættu. Það er engum efa bundið að hér er um stærsta velferðar mál Islendinga að ræða, og nauð CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Heima 24 14] J. A. JOHANNSON Garage and Repatr Servioe Banning and Sargent Sími 33573 Heíma sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. ÚéCGCcaacacaa&sccccccccccr. Slightly Used ELECTRIC | REFRIGERATORS | at | Bargain Prlces S All Fully Guaranteed § Norge-51 ..... Frigldaire M.L.-4 S j g0r>() Frlgidaire W5 .^279^ May Be Obtained On íj the Lowest Possible b Terms | ^ LiMirtD ^ h SargenlAvcai Slierbroak b yyscccccccccccccccccccccctíi Þetta eru beztu kolin fyrir vor-veðráttu BIENFAIT (Souris) Lump ... $5.50 per ton DOMINION (Souris) Lump ... $6.25 per ton Cobble ... 6.25 per ton WILDFIRE (Drumheller) Lump . $11.50 per ton Stove 10.25 per ton REGAL (Drumheller) Lump $10.50 per ton ll/|Cr,URDY CUPPLY f '0. 1 TD. J, Builders’ Supplies ►and J [jCoal Office and Yard—49 Notre Dame Ave. East 94 300 * PHONES - 94 309 I. Bréf. “Heiðruðu útgefend>ur og að- standendur viklublaðanna Lög- bergs og Heimskringlu: Hér með sendi eg ykkur sína 5 doll- ara hvoru blaðinu fyrir sig, en sem alls ekki getur heitið gjöf, og því síður borgun. Heldur er það mjög lítil viðurkenning fyrir það drengslyndi og þá góð- vild að hafa sent mér blaðið hvort um sig nú um 20 ár. Á hverju blaði hefir ávalt verið lítill miði með marki á, er sýndi að eg fengi blaðið gefins, eða án þess að borga það. — En þess ilitla sending mín hvoru blaðinu fyrir sig, er svo lítil í samanburði við þörfina, sem að blaðaútgáfan hefir nú, að hún er ekki ósvipuð því, eins og lítill fugl hafi látið lítið laufblað, eða lítið strá, detta niður í nær því tóma hlöðu bóndans. Eg vona það, og óska þess að sá dagur renni aldrei upp, að blöðin Heimskringla og Lögberg deyi út fyrir vöntun á því, sem að þarf til alls þess sem þarf að framkvæma. Með vinsemd og hlýjum huga.” J. B. —Gimli 3. apríl 1933. II. Bréf Lundar, Man.. March, 31. 1933. “Eg sendi þessar línur til ís- lenzku blaða útgefendanna til þess að vera með þeim mikla fjölda sem eg hygg að svari á- skonun þeirra sem birtist í báð- um blöðunum og verðskuldar sérstaka eftirtekt. Það má ekki eiga sér stað í sögu Vestur-íslendinga að bæði blöðin sáu svelt í hel, og þau hafa bæði rétt til að lifa, þau hafa bæði verið aðal lífæðar Vestur-íslendinga ,eftir að heil- brigð skynsemi hefir kastað á burt öllum hroðanum sem bor- ist hefir með hinum heilnæmu hreinu straumum menningar og þroska. Virðingarfylst, A. M. III. Bréf (frá gömlum bónda) Cavalier, apríl 1. 1933. “Heiðruðu útgef. Hkr. Hér með sendi eg ykkur þrjá dali. Það gat nú ekki orðið meira. Eg er búinn að geyma n það gat nú ekki látið sig sra. Það eru heldur bágar fréttir Yngra fólkið tekur því ingi að þeir hafi verið traustins verðugir, og láti ekki blöðin veslast upp eins og horgemlinga á vordag, sem stundum kom fyrir á gamla landinu fyrir fóð- urleysi. Ef blöðin verða látin veslast upp þá er líka hætt við að sumir landarnir þynnist á kjálkann. Það er of illa farið ef þeir þretta svo sjálfa sig að blöðin verða að hætta. Það má ekki spyrjast að það verði fyrir óskilsemi kaupenda.” J. K .E. Guðjón S. Friðriksson hefir góðfúslega og í samráði við Jón Ólafsson, núverandi umboðs- mann Heimskringlu í Selkirk, tekið að sér innheimtu fyrir blaðið. Eru kaupendur í Sel- kirk vinsamlegast beðnir að athuga þetta og greiða veg Mr. Friðrikssonar eftir föngum. OG LESIÐ, KAUPIÐ BORGIÐ HEIMSKRINGLU FRÁ fSLANDI 8 marz. Aðalfundur Mjólkurbús Flóa- manna var haldinn að Skeggja- stöðum þriðjudaginn 28. febr. Árið 1932 hafði búið tekið á móti 1,848,623 lítrum af ný- mjólk. Meðalfita mjólkurinnar var 3.65%. Selt var á árinu af skyri 105 tonn og af smjöri 26 tonn. — Framleiðslan af,ostum nam 60 tonnum. Nettóverð mjólkurinnar var 17.8 aura á líterinn. Reksturs- kostnaður að meðtöldum flutn- ingum 7.4 aurar. Starfandi fé- lagar 242. Fjölgun á árinu 40. Á árinu hefir félagið bygt osta- búr 21.5X10 m. á 'stærð, enn- fremur skyrbúr 9X5 metra. Báðar þessar byggingar kosta 31.000 kr. Samþykt var á fund- inum hentugra fyrirkomulag á flutningum á mjólkinni til bús- ins en verið hefir. Úr stjórninni gekk formaður félagsins, Egill Gr. Thorarensen kaupfélagsstjóri og var hann endurkosinn. — Varaformaður Jason Steinþórsson bóndi í Vorsabæ í Flóa. Endurskoðandi var endurkosinn Valdimar Bjarnason bóndi í Ölvisholti, til vara Eiríkur Jónsson oddviti í Vorsabæ á Skeiðum. • * • Akureyri, 8. marz. Inflúensan er komin hingað. Hafa þrjátíu nemendur í menta- skólanum lagst undanfarna tvo daga. Annarstaðar hefir henn- ar ekki orðið vart hér um slóð- jr. Ætla menn, að hún hafi borist hingað frá Norðfirði með Súðinni. Leikfélag Akureyrar leikur á föstudagskvöld tvö leitrit. Frö- hvor. Þetta voru allra viðkunn- anlegustu strákar, þegar þeim var runnin reiðin. Eg afréð því að reyna að vekja hjá þeim þann eiginleika, sem venja er að ætla að hver óvitlaus maður sé gæddur, mannvit. — Geta ekki svona stórir strákar jafnað deilumál sín án þess að fljúgast á í illu? spurði eg. — Við reyndum það, en það dugði ekki, sagði annar. — Hann vildi berjast út af því, sagði hinn, og þá var ekki um annað að gera, eg varð að berjast við hann, því að eg vildi ekki verða mér til skammar í augum félaga okkar. í sömu anddrá sá eg alla lieimssöguna samanþjappaða í eitt atvik, eitt lítið dæmi. Því er það ekki svo, að öll saga þjóðanna um þúsundir ára hefir mótast af þessu eina: Okkur ienti saman? Þær höfðu ekki meira vit á því að jafna deilu- málin. Og svo var það heið- urinn, æran, sem varð að bjarga! Mér fanst eg sjálfur vera Þjóðbandalagið íklætt holdi og blóði eins manns. Eg skildi við strákana og heyrði á eftir mér að þeir voru að tala saman. Ekki heyrði eg þó orðaskil nema “bölvaður 0VEINO RE-TEX Þér verðið forviða á því livað gera' má með Re-Tex með að hreinsa silki og flaujels kjóia. Það er aiveg ný aðferð er hvergi þekkist nema hjá Quin- ton’s en kostar ekkert meira. Sendið kjólana í dag. Einfaldir Silki Kjólar samfeldir u Símið 42 361 . það gera allir Nýju Armböndin ERU Á ÖLLUM LITUM REGNBOGANS Berið þau—ein, tvenn, þrenn eða fleiri. Af einum lit eða fleiri litum. Sum flúrlaus—önnur smekklega útskorin—sum grönn—önnur gild. Hið skrautleg- asta safn er töfrar yður með hinni íburðarmiklu fegurð, og gerir yður forviða hvað verðið er hóflegt. Um er að velja: GUL GULLIN BRÚN GRÆN RAUÐ ROÐIN HVÍT KÓRAL BLÓM-BLÁ SÆ-BLÁ SVÖRT PRYSTAL Á 15c, 25c 02 35c I gullfangadeildinni á aðalgólfi við Donald. ^T. EATON C?MTEo

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.