Heimskringla - 05.04.1933, Blaðsíða 5

Heimskringla - 05.04.1933, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 5. APRÍL 1933 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA er við kent, en Árni Magnússon keypti það 1696. Það er ágæt- lega skrifað, með skreyttum uppahfsstöfum. Handritið hefst á Heimskringlu Snorra, en Ólafs sögu helga er slept úr, því að sá, sem bókin er skrifuð fyrir, hefir auðsjáanlega átt hina sér- stöku Ólafs sögu áður og því ekki þurft annað handrit af henni. í síðari sögunum er ýmsu bætt inn í texta Snorra eftir öðrum sögum. Síðast er Hákonar saga gamla eftir Sturlu Þórðarson. Fríssbók er nú helsta skinnhandrit Heims- kringlu, því að Kringla og Jöfra- skinna eru brunnar, nema fá- ein blöð, og aðeins til af þeim eftirrit á pappír. Önnur skinn- handrit Heimskringlu eru ekki nema brot. Prófessor Halldór Hermanns- son í Íþöku hefir ritað formála þessa þindis, og er hann bæði fróðlegur og skemtilegur, sem vænta mátti. Einkum er kafl- inn um Hákonar sögu ræki- legur, og eru þar ýmsar skarp- legar athugasemdir um meðferð Sturlu á því vandasama við- fangsefni. Um Heimskringlu sjálfa er farið fljótar yfir sögu, enda var það bæði of mikið mál og margrannsakað, til þess að gera því veruleg skil í svo stuttu máli. Um eitt atriði vil eg leyfa mér að gera litia athugasemd Halldór Hermannsson hendir á, að í sögunum eftir 1035, sé slept flestum jarteiiium Ólafs helga, en segir, að ekki sé gott að skera úr, hvort skrifarinn hafi gert þetta af því að hann hafi ekki trúað á jarteinirnar eða ekki þótt þær máli skifta. En sannleikurinn er sá, að allar þessar jarteinar voru aftan við Ólafs sögu hina sérstöku, og var því óþarft að rita þær aftur, fremur en söguna sjálfa. Sama hefir átt sér stað með frumrit Jöfraskinnu og AM 39, fol. Þar hefir líka Ólafs sögu verið slept, og þá jarteinunum sömuleiðis. — Hin sérstaka Ólafs saga var til í miklu fleiri handritum en Heimskringla, og því kom þetta fleirum sinnum fyrir, að menn áttu hana áður og létu því sleppa henni í eftirritinu af Heimskringlu. En það var ein- mitt trúin á helgi Ólafs og jar- teinir hans, ekki síður en snild Snorra, sem olli hinni miklu út- breiösiu þeirrar sögu, fram yfir aðrar konungasögur. Næsta bindið af Gorpus á að verða Möðruvallabók (AM 132, fol.), sem er höfuðhandrit ým- issa íslendingasagna, m. a. Egils sögu, Kormáks sögu og Lax- dælu. Mun það bindi verða ís- lenzkum fræðimönnum enn kærkomnara en nokkurt hinna fyrri. Pormála þess bindis á mag. art. Einar Ó. Sveinsson að rita. En með hverju bindi þessa safns verður fræðimönnum hér á íslandi gert hægara um vik að fara beint í þær frumheim- ildir, sem meinleg örlög hafa vistað fjarri þeirri þjóð, sem skapaði þær og skráði og enn þá leggur mesta rækt við lestur þeirra og rannsóknir. En fram- tíð íslen^kra fræða er mikil með öllum germönskum þjóðum og jafnvel víðar. Því megum vér fagna því, að á sem flestum stöðum sé handritanna við kost- nr. Þau eru undirstaðan, sem stendur óhagganleg, þótt rann- sóknir og tilgátur fyrnist og úreldist. Hér er verið að vinna verk, sem miðar langt inn í framtíðina, og vér höfum fulla ástæðu til þess að óska Ejnar Munkssgaard máttar og megins til þess að koma því sem lengst áleiðis. Sigurður Nordal. —Lesb. Mbl. SLENDINGASAMKOMA í GRAND FORK.S N. D. Laugardagskvöldið 25. marz s. 1. héldu Islendingar í Grand Forks, N. D., skemtisamkomu, fyrsta sinni um margra ára skeið. Sóttu hana milli 60 og 70 manns, nær alt íslendingar, og var það ágæt aðsókn að til- tölu við fjölda þeirra þar í bæ. Einkum var nægjulegt, að sjá þar saman komið margt yngra fólksins. Skemtiskráin var fjölbreytt: hæðuhöld, söngur, og upplestur, og fór, að kalla mátti öll, fram á íslenzku. Prófessor Richard Beck skip- aði forsæti og setti samkomuna með stuttri ræðu um gildi slíkra gleðimóta og um ættararfinn íslenzka. Einnig las hann upp frumort íslandsminni. Miss Sylvia Johnson, fyrverandi skólaumsjónarkona í Pembina hérðai, flutti kjarngott erindi um hlutdeild íslands í bókment- um og menningu alment, og hvatti yngra fólkið til að reyn- ast ekki ættierar. Dr. G. J. Gíslason hélt fjöruga tölu um ýmislegt, sem fyrir augun bar í íslandsferðinni 1930; vék með- al annars að fegurð landsins og framförum síðari ára. Góður rómur var gerður að ræðum þessum. Með fögrum söngvum skemtu þau systkynin, Mrs. G. J. Gísla- son og Dr. G. G. Thorgrímsson, en systir þeirra, Mrs. A. Hult- eng. lék undir á slaghörpu. Einnig sungu menn saman ís- lenzka úrvals söngva undir stjórn Dr. Thorgrímsen og jók það eigi lítið á gleðskapinn. — Mrs. M. F. Björnsson las upp íslenzka sögu og kvæði, og þótti vel takast. Yngsta kynslóðin — þrjár smámeyjar — áttu einnig sinn þátt í skemtunnni og komu svo fram að sómi var að. Sig- ríður og Laura, dætur Mr. og Mrs. G. G. Jackson, sungu tví- söng á íslenzku, en Sigrún, dóttir Mr. og Mrs. H. B. Grím- son, fór með íslenzkt kvæði. Það setti einnig íslenzkari blæ á samkomuna, að tvær konur voru þar klæddar íslenzkum þjóðbúningum. Miss Louise Ara- son kenslukona var á skaut- búningi, en Mrs. Vigfúsína Beck á peysufötum. Varð mörgum starsýnt á íslenzku búningana og þóttu þeir sérkennilegir og glæsilegir álitum. Að lokinni skemtiskránni sett ust menn að raunsnarlegum veitingum og rammíslenzkum— skyri og öðru góðmeti. Er leið að miðnætti bjuggust menn til heimferðar, léttari í lund, betri íslendingar, og betri Ameríku- menn en áður. Var samþykt í einu hljóði, að efna til samskon- ar gleðimóts næsta ár. Auð- sætt er því, að Grand Forks ís- lendingar eru ekki dauðir úr öllum æðum. R. Beck. KVEÐJA (Flutt við moldun ungmeyjar) THELMA BENNETTA BENSON, Gimli Að þú ert farin fríða unga mær, — — og fölnað gleði ljósið vlna þinna, — um morgunstund------þá andar aftanblær með auðnarveldi, sárt er til að finna. Þitt starf og söngur — alt var æsku ljóð og ódauðleikans þrá um lífsins boðann. Og æskan grætur, ellin hnýpir hljóð þá hélan fennir yfir morgunroðann. En minninganna mætti þrungið lag svo munaljúft þig vefur örmum sínum; og þakkar fyrir þannan stutta dag, sem þú varst geisli vina og frændum þínum. Þá blómin fölna ung á æfiteig er öldnum þröngt um mál, sem gleður hina. Svo þetta stef er lítið lauf í sveig á leiði þitt með hinstu kveðju vina. Hjálmur. IÐNRIKI Ný stefna í Bandaríkjunum. Vandkvæðin með skiftingu auðs og framleiðslu eru eldri en tvævetur. Viðskiftafjötrar, sam- kepni og véliðja hafa komið Bandaríkjunum í Norður-Amer- íku í mestu vandræði, út á við alla þá múrsteina, sem banda- ríkin þarfnast. — Og hvaða lausn er á þessu atvinnumáli? Teknokratar fullyrða, að engin lausn sé á því, fyrr en ein- staklingsframtakið sé úr sög- unni og ný mynt, “orkuseðlar” hafi verið innleidd”. Stefna þessi hefir því að vegna þess hve útflutningur'markmiði gagngerða þjóðfélags- hefir minkað og hve ófriðar- byltingu. En lítum nú á gagn- skuldir innheimtast illa, inn á rýni þá; sem hún hiýtur í merk- arinnar um það, að ísland fengi ipptöku í bandalagið, við stjórn- ina í London, og hefir utan- ríkisráðuneytið breska tilkynt að ísland verði meðlimur banda- lagsins frá 6. apríl n. k. * * * Efnilegur fslendingur erlendis. Nýlega barst Mentamálaráðu- neytinu bréf frá prófessor dr. R. Courant, sem er forstöðu- maður fyrir stærðfræðisdeild háskólans í Göttingen. Er þetta bréf birt í einu dagblaðanna í Reykjavík og segir í því meðal annars: “Hr. Ásgeirsson hefir hafið sig í allra fremstu röð hinna þroskaðri stúdenta, alger- lega af eigin ramleik. í fyrir- elstrum og æfingum hefir hann og í samtölum við greinda móð- ur, föður og bræður. En fyrir utan gáfur og dugn- að við nám er Leifur afbragð annara manna í allri umgengni og reglusemi. V. G. —Tíminn. SMÁSÖGUR UM T ÓNSNILLINGA Handel var lengi forstjóri ó- perunnar í London. Hann stjórnaði hljómsveitinni og lék þar sjálfur á hörpu. Var leik- ur hans svo dásamlegur að á- heyrendur gættu varla annars en hlusta á hann. Söngmönn- um mislíkaði þetta mjög og oftsinnis komið fram með ó- ^öfðu horn í síðu hans fyrir væntar og frumlegar, sjálfstæð- |þa^- svo var það eitt kvöld ar úrlausnir á þeim.verkefnum bráðlyndur ítalskur söngv- er fyrir lágu. Nú um nokkurn ar' 11 r s®r y^'r Han(Jel og tíma hefir hann unnið meðimælti meðal annars: góðum árangri að sjálfstæðum I Slys. Á vélbátnum “Víking” frá Eskifirði vildi það slys til í fyrradag, er báturinn var við Hornafjarðarós, að einn mann- inn tók út og druknaði hann. Hann hét Helgi Jónsson, mið- aldra maður frá Eskifirði. FRÁ ÍSlANDI 7. marz, 1933. Gjaldþrot. Árið 1932 eru talin 39 gjald- þrot hér á landi. Er það litlu hærri tala en árið á undan, en nær tvöföld móts við töluna árin næstu þar á undan til 1921. En á árunum 1912—1920 voru aðeins um 6 gjaldþrot á ári til jafnaðar. Af gjaldþrotunum 1932 komu 7 á Reykjavík, 21 á aðra kaupstaði, 55 á verzlun- arstaði og 6 á sveitir. Flestir urðu gjaldþrota á útgerð og verzlun. Þar á meðal voru 6 hlutafélög og eitt samvinnufé- lag. * * * öryggi á sjónum ísland hefir nýlega gengið í alþjóðabandalag, sem stofnað er til þess að vernda líf sjó- manna (Intemational Conven* tion 31. maí 1929). Hefir ut- anríkisráðuneyti Dana borið fram ósk íslenzku ríkisstjóm- — Ef þér dirfist þess framar vísindalegum rannsóknum, sem 'að eyðileggja söng minn með eiga að gera honum kleift að, hörpuleiknum, þá skal eg ljúka námi í vetur. Doktors- stökkva ofan af leiksviðinu nið- ritgerð hans hefir einnig að ur á hljómsveitina og eg skal gcyma góðar og frumlegar sjá um að stökkið takist þann- athuganir og sýnir að hr. Ás-ig að harpan ónýtist. geirsson, er -ekki venjulegt I — Þaó er gott, mælti Handel doktorsefni, heldur maður með rólega, en þér gerið svo vel að ótvíræðum vísindagáfum”. Og láta mig vita fyrir fram um seinna í bréfinu segir prófessor- það, hvenær þér ætlið að inn: “Tvímælalaust má vænta stökkva, svo að eg geti auglýst mikilsverðra og snjallra afrekaiþað í blöðunum. Eg er viss frá hendi Ásgeirssons.--------|nm að óperan græðir miklu Það er álit mitt sem anriara j meira á stökkinu heldur en starfsbræðra minna hér, að jafn söng yðar. frábærum manni og hr. Ásgeirs- son er, eigi að veitast allur hugsanlegur stuðningur úr ætt- landi sínu”. Segist prófessorinn skrifa bréfið til að leiða athygli íslendinga að þessum efnilega samlanda þeirra. Leifur Ásgeirsson er af góðu og greindu bændafólki kom- inn, frá Reykjum í Lundar- reykjadal. Þeim sem þekt hafa hann frá því hann var lítill drengur kemur ekki á óvart þó að hann sé nú strax örfáum ár- um eftir að hann fer fyrst úr Iforeldrá' húsum kominn í “allra fremstu röð hinna þroskaðri stúdenta” við einn af merkustu háskólum stórþjóðanna. Hann fór snemma á unglingsárum sínum að vinna alla algenga sveitavinnu. Vann þannig vet- ur, sumar, vor og haust fram um tvítugt heima, en las jafn- framt alt sem hann náði í að lesa. En alt í einu brá hann sér til Reykjavíkur eitt vorið og tók þar gagnfræðapróf og tveim vetrum seinna aftur og tók þá stúdentspróf og fór þá langt upp fyrir alla aðra, og það þó að þeir væru flestir bún- ir að setja á bekkjum Menta- skólans í 6 vetur. En Leifur hafði verið nokkrar vikur fyrir fermingu hjá farkennara heima í dalnum sínum. Eg man eftir því, að það var hressandi að koma að Reykj- um, þegar Leifur var hálfvax- inn drengur og hlusta á hann þarna uppi í fremur afskektum fjalladal með “eldhuga braut- ryðjandans” fullan af innlend- um og erl. fróðleik, er hann hafði lært á kvöldstundunum við vegna hins ógurlega atvinnu leysis. um blöðum. “News Chronicle” í London Á erfiðum tímum rísa upp birtir nokkrar aðfinslur frá spámenn, sem boða nýtt þjóð- j “Herald Tribune”, einu stærsta skipulag, þar sem auðlindir stjómarblaðinu: landanna séu nýttar til hlítar til j “Þrjár stjónarstefnur eru orðn- jafns ágóða fyrir alla þegna ar til: Aristokrati, stjórn hinna íkjanna. — í fyrsta skifti í sögu bestu, demokrati, lýðstjóm og Bandaríkjanna er vakin allum- teknokrati, iðjustjóri, þar sem fangsmikil hreyfing til að bylta við þjóðfélaginu og skapa jafna aðstöðu allra þegna til að afla sér lífsins gæða. Stefna þessi nefnist “teknokrati”, eða iðn- iðjuvísindi eiga að ráða. Okkur er sagt, að heimspeki þessarar nýjustu stefnu sé algerlega ný. Þessu trúa engir, nema þeir sem engin kynni hafa haft af ríki, og hún hefir rutt sér til stjórnmálasögu heimsins. Fyrsta rúms fljótar og hraðar en bridge | boðorð stefnunnar er: Meiri kenningar Culbertson’s- er þá mikið sagt. og j framleiðsla, minni vinna. Teknó kratar hafa með ransóknum t Wall Street hrópa blaða- sínum þóst sjá fram á, að vél- salarnir: “Kaupið The Outlook arnar gætu í náinni framtíð Einn af þeim, sem orkti ljóð við tónsmíðar Offenbachs hét !!remieux. Hann var mjög mont- inn af ljóðunum og sagði að aðsóknin að óperettunum væri meira þeim að þakka heldur en tónsmíðunum. Einu sinni voru þeir Offen- bach á gangi og komu þá þar að sem lírukassamaður var að spila lög úr óperettunni “Orfeus í undirheimum”. Hafði fjöldi fólks safnast þar saman til að hlusta á og börnin byrjuðu að dansa. Offenbach sneri sér þá brosandi að Cremieux og mælti: — Sjáið þér nú til hvað ljóð- in yðar eru dásamleg. Þau hafa gert alt þetta fólk hug- fangið. * ¥ * Rossini var einu sinni gestur — nýjustu fréttir um teknó- kratisku hreyfinguna!” Og næstum hver einasti spákaup- maður af kauphöllinni flýtir sér að kaupa blaðið. Því að stefna þessi er ekki stéttarstefna ör- eiganna eins og Marxisminn heldur hefir hún mest fylgi með al kaupsýslumanna, banka- manna, verkafræðinga og hag- fræðinga. Og hvert er svo markmið þessarar stefnu? í eyrum Ev- rópumanna hljómar það eins og æfintýri, að starfsemi þessi er ópólitísk, að minsta kosti er því haldið fram. Stefnan á upp- tök sín í félagi nokkurra frem- stu verkfræðinga og hagfræð- inga Bandaríkjanna. Mynduðu þeir skömmu eftir stríðið félag í þeim tilgangi að rannsaka möguleika fyrir að hagnýta til hlítar auðlindir Norður-Ameríku og spara með vélum vinnukraft, en komast hjá atvinnuleysi með því að stytta vinnutímann. 36 verkfræðingar og hagfræðingar hafa í mörg ár unnið að rann- sóknum þessum í náinni sam- vinnu við Columbia-háskólann. Rannsóknir þeirra taka yfir sögu amerísks iðnaðar í heila öld. Þrjú þúsund vörutegundir hafa verið rannsakaðar, eink- um með tililti til þeirrar mann- legrar vinnuorku, semlögð hefir verið fram til að framleiða þær á hverjum tíma. Árangur rannsóknanna. Vísindamönnum þeim, sem við ransóknir þessar fást, hefir tek- ist að sýna fram á, að með skipulagðri framleiðslu og stytt um vinnutíma, 4 stundir á dag í 4 daga vikunnar muni öll þjóðin í Bandaríkjunum geta lifað þægilegu lífi, eftir því sem enska stórblaðið Times fullyrð- ir. Blaðið bætir þessu við: “Til allrar óhamingju (full- ýrða teknokratar) er þjóðskipu- lagið þannig í Bandaríkjunum og öðrum iðnaöarríkjum, að það er ekki framleiðslunni vaxið. Þess vegna krefst iðnaðarfram- leiðslan í sjálfu sér gagngerða í veilsu, þar sem ung stúlka breytingu á þjóðskipulaginu. söng nokkur lög. Kona nokkur sem var sessunautur Rossini, laut að honum og hvíslaði: — Ó, syngur hún ekki dá- samlega? Það er alveg eins og hún kyssi hina mjúku tóna um leið og þeir líða af vörum henn- ar! — Hún verður að gæta þess að verða ekki óhrein um munn- inn, hvíslaði Rossini, því að tónamir, sem líða af vörum hennar eru mjög óhreinir. * * * Þegar Paganini var spurður að því hver væri mesti fiðlu- sniliingur heimsins, svaraði hann jafnan: — Það veit eg ekki, en Lepin- sky er sá næstbesti. —Lesb. Mbl. Rót viðskiftavandræðanna er sú, að vér höfum reynt að geyma nýtt vín í gömlum belgj- um. Hið eðlilega skilyrði fyrir heilbrigðu þjóðlífi, segja þeir, er orkumagnið, sem lagt er fram til framleiðslunnar. En fram farir síðustu aldarfjórðunga hafa, fyrst með gufuaflinu, síð- an með rafmagninu, gert það mögulegt að láta ókunna orku koma í stað mannanna, svo mjög, að nú framleiða vélar alt að tveim miljón sinnum meira en mannshöndin getur á sama tíma, átta stundir á sólarhring. Og á þeim síðustu árum hafa vélar svo að segja útilokað mannlegan vinnukraft.—Hundr- að menn, sem vinna í fimm tekið vinnu frá öllum þorra verkalýðsins. í sambandi við þetta er nóg að geta þess, að margar vélar eru þess eðlis, að þær geta ekki orðið fullkomnari en þær eru og þurfa altaf menn til eftirlits og stjórnar, t. d. land búnaðarvélar, fiskiskip o. s. frv. Fullyrðingar þeirra virðast því nokkuð almennar og virðast gefa tækifæri til gagngerðra athugana . . . .” “New Republic” gerir eftir- farandi athugasemdir: “Ein aðal-fullyrðing teknó- krata er sú, að framfarir stór- iðjunnar skapi * atvinnuleysi. Kenning þessi er ekki ný. Hún er gamall kunningi úr kenning- um Marx’s og hefir máske nokk uð til síns máls, þó ekki sé hún eins algild og Marx og teknókratar halda fram. Hitt er jafnsatt, að framleiðslan eykur sjálf kaupgetu almenn- ings og eykur þarfirnar. Það er óskiljanleg fullyrðing að nauðsynlegt sé að nema pen- inga úr gildi. Sú kenning hefir komið upp aftur og aftur og ætíð verið barin rækilega niður með rökum”. Teknókratar. Aðalhvatamenn þessarar stefnu eru Howa^d Scott, verkfræð- ingur ogAlfred Smith, fyrver- andi ríkisstjóri í New York og frambjóðandi á móti Hoover 1928 . Margir telja einnig, að aðal-ráðamenn Roosevelts for- seta muni aðhyllast stefnuna og hann sjálfur að einhverju leyti. Um framtíð hennar verður engu spáð. En sennilega er liún ekki annað, en tískuhreyf- iug, skiljanleg af þeim ástæð- um, að í Ameríku hefir sósíal- ismi ekki átt upp á háborðið og að fólk er alment óviðbúið, þeg- ar trúverðugir menn koma fram með tölur og hagfræðilegar staðreyndir og þykjast með þeim geta ráðið bót á tímanleg- um og eilífum vandamálum. En hversu skammvinn, sem hún kann að verða, má vera, að hún hafi það gott í för með sér, að einhver holl ráð verði fund- in, sem í bili mega að gagni koma. B. G. —Mbl. “Endurminningar’* Friðriks Guðmundssonar eru til sölu hjá höfundinum við Mo- zart, í bókaverzlun ó. S. Thor- geirssonar og á skrifstofu Hkr. Fróðleg og skemtileg bók og afar ódýr. ..Kostar aðeins $1.25. * * * Munið eftir að til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafið verksmiðjum geta nú framleitt tal af ráðsmanni blaðsins.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.