Heimskringla - 05.04.1933, Blaðsíða 7

Heimskringla - 05.04.1933, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 5. APRÍL 1933 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA UM ALDAMÓTIN 2000 f Frh. frá 3. bls. ins síðast, þá telur dr. Barnes líklegt ,eða öllu heldur, virðist vera sannfærður um, að manna- bygð sé á öðrum jarðstjörnum, og að lengdra komnir stjörnubú ar séu að reyna að koma á sam- bandi við oss hér á þessari jörð. Mjög er það eftirtektarvert, að Barnes biskup sagði í ræðu þeirri sem eg þýddi kafla úr, að verur mundu vera til á öðr- um jarðstjörnum, sem miklu lengra væru komnar í andleg- um efnum enn mannkyn vorr- ar jarðar. En það er óhætt að vera viss um, að það er ekki einungis í andlegum efnum, sem sumir stjörnubúar eru lengra komnir en vér hér á jörðu. II. Um aldamótin 2000 verða hagir mannkynsins orðnir ger- breyttir frá því sem nú er. Væri um það langt mál að rita, en eg mun að sinni aðeins drepa á nokkur sérstaklega mikilsverð atriði. Fyrst og fremst verður heilbrigði og farsæld miklu al- mennari og meiri en nú gerist, því að mjög miklu betur verður kunnað að færa sér í nyt það sem miðar til eflingar lífsins, hvort sem það er ástin, ljósið, eða fýri og ilmi (ozon) loftsins. Hver maður mun þá eiga þess kost miklu fremur en nú gerist, að ástunda að verða sem full- komnastur, bæði andlega og líkamlega. Mjög mikil breyting verður orðin á atvinnuvegunum. Enginn maður verður þá að ala aldur sinn við að brjóta berg í þröngum námugöngum og eiga á hættu, eins og svo oft hefir borið við, að verða þar lifandi grafinn og bíða hinn hræðileg- asta dauðadaga. Þess verður þá engin þörf, að farið sé niður í jörðina til að sækja sólskin — því að kol má segja að sé margra miljóna ára gamalt sól- skin í nokkurs kona álögum, sem það leysist úr þegar kolin brenna. Menn munu þá kunna að nota sólskin samtíðarinnar. Jarðrækt mun verða stunduð mjög mikið en með mjög breytt- um og nýstárlegum aðferð- um. Hraðrækt mætti nefna það, og verða við það notaðir geisl- ar sem menn vita nú lítið um. Nýjar ávaxtategundir verða þá framleiddar, miklu hollari og bragðbetri en þær sem nú þekkjast. En ekki er eg með þessu að segja að hveiti og rúgur verði þá úr sögunni, held- ur munu þá verða notaðir til fiulls bragð- og hollustu mögu- leikar þessara ágætu ávaxta; en enn sem komið er, vantar mikið á að það sé gert eins' og mætti. Alls ekki verður þá tíðkað að ala upp skepnur til þess að drepa þær. Gagnvart seium og hvölum, þessum merkilegu dýrum, sem nú eiga svo hryllilegu miskunarleysi að mæta af mannanna hálfu, munu menn koma fram eingöngu sem dýravinir og hafa mikla á- nægju af þeim á ferðum sín- um. Og það mun verða ferðast mikið. Allir munu eiga kost á að sjá mikinn hluta jarðarinnar. Styrjaldri verða engar, enginn vill þá taka á sig hinar óum- flýjanlegu afleiðingar af því að meiða eða drepa. Einnig verða ýmsar deilur flokka og ein- stakra manna, miklu minni en nú, auðveldara að forðast deilu- efnin og koma á samtökum. Ó- sakomulag um trúarbrögð verð- ur úr sögunni að miklu eða mestu leyti. Menn munu eftir vísindalegum aðferðum leita sambands við lengra komnar verur á stjörnunum, og slíkar verur verða hér jafnvel tíðir gestir. Eins og nokkurs konar æðra sólskin yfir öllu lífinu, verður hin aukna viðsjá og framsjá. Meir og meir munu menn vita hvers vænta má af framtíðinni, og meir og meir verður það sem þó er óvænt, betra en búist hafði verið við, svo að hið fornkevðna margt gengur verr en varir, verður þá ekki sannmæli framar. Eins og eg gat um í grein í Fálkanum 7. jan. s. 1., verður mikil rækt lögð við draumlífið og svefn- livíldin notuð til að kynnast lífinu á öðrum stjörnum. III. Um aldamótin 2000 verður ísland orðið eitt af skemtileg- ustu löndum jarðarinnar, og tekjuskatt. Ef sektin er ekki borguð, lengist fangelsisvistin um 6 vikur. * * aða fangelsi og 500 rúpíu sekt Baðstofur voru alt yfir hrein- i fyrir “borgarlega ólilýðni” og gerðar sumstaðar vor og haust, fyrir það að liafa ekki greitt en þþ víðast hvar ekki nema á1 vorin, eða einu sinni á ári. Hins- vegar voru rúmstokkar og dyra- stafir þvegið iðulega, og mat- borð eftir hverja máltíð, því ekki var siður að viðhafa borð- dúka nema heldri gestir væru komnir. Fullorðnir vinnandi karlmenn þvoðu sig um andlit og hendur á hverju- kvöldi að afloknu dagsverki, og greiddu þá hár sitt og skegg. Kvenfólk þvoði sig hvortveggja kvöld og morgna, að afloknum*mjöltum og öllum sullverkum en aðal- legast greiddu þær hár sitt og fléttuöu á morgnana. Um reglu- leg líkamsböð var ekki að tala, en á hlýjum sumardögum, þvoðu menn sig þó oft þeir sem voru, en ekki varð eg var við að almenningur þvægi sig nema andlit og hend- •* Nafns ipiöld •* = Lengsta loftflugið 8550 km. á 57 klst. og 28 míri. Laugardagsmorgun 6. febrúar lögðu ensku flugmennirnir Gay- veðurfarið mun þá ekki verða ford og Nicholetts í langferð því til fyrirstöðu að fegurð frá Cranwell flugvellinum í Lon- landsins fái að njóta sín. Loft- don. Var ferðinni heitið til lagsbreytingin er nú þegar farin Höfðaborgar í Afríku. Engin að gera vart við sig á mjög viöhöfn var þegar þeir lögðu á eftirtektarverðan hátt, þó að stað, og þó höfðu þeir einsett alt gangi enn skrykkjótt um sér að setja heimsmet í lang- þær og allar aðrar breytingar til flugi í einni lotu. Þeir höfðu batnaðar. En þó þyrfti ekki svo meö sér um 4 smál. af-bensíni að vera. Á skömmum tíma Qg átti það að nægja til 60 klst. gæti orðið sú breyting er glögg- flugs, ef alt gekk að óskum. lega sýndi að framtíðin mundi Veðrið var ekki jafn hagstætt f verða slík Sem hér er gefið , fyrat í stað eins og veðurstofur r skyn. Og sú breyting verður höfðu spáð, en þó flugu þeir til ef menn aðhyllast þá heimspeki jafnaðar með 152 km. hraða á ....... ur, og fætur nokkurnveginn ” 1ía,la ma type^oismus en M»kKu«»»d. Þeir H*8« lei5 dagle “ þar sem slfelt var sull. hun kenmr að hflð , alhe,mi sma yflr Ennareund og Þvert að , bleytu og ski(t um plögg. e,g, as vaxa fram 1,1 f„ Ikon,- yflr Frakkland 111 Mareeille, A1Ur þvoðu antllit sltt og h|ls “ Ba“r,œm,s- ei"'axand1 sam- þaðan yfir MiSjarðarhaf til Tún- ofan 4 herðar þrJóst mjö ræm, fylg. vaxand, vald a ofl- ls og haðan þvert yfir Afriku vandl a su,mudaga„ior8na um og moguleikum tdverunnar. til Duala í Gullströndinni. SfS- rökuðu sl lddu venju E„ stora spor,« sem mannkyn an flugu þeir suður með vest- (remur vel „„ st|.|lkur vorrar jarðar verður að shga. „r strönd Afrfku. Seinast hreptu ski(tu Jafnvel h4ri sfnu f (leirl er að st.lla svo t.l sambands þe,r hvassan motvind, sen, tafði Qg (ínni néttlnga 4 sunnudög. um. Þá klæddu menn sig einn- ig í hreinlegri föt, þó ekki væri Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldjc. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er afl finna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Hetmili: 46 Alloway Av« TnlNÍmi: 3315K DR A. BLONDAL 602 Medieal Arts Bldg. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — Ab hitta: kl. 10—12 * h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St Slmi 28 130 við fullkomnari íbúa annara þá talsvert og eyddist meira af stjarna, að hinn skapandi kraft- bensíni, heldur en þeir höfð-u ur nái betur tökum hér hjá oss. búist við. Náðu þeir því ekki 7 TTT En allar hugmyndir um líf í 4. alla leið til Höfðaborgar, en /‘V. 1 ;,U' ^ a S6m 6g UU ,'ýmd eða hinum mjTka hel- „rðu að leuda f Waifish Bav 1,6,1 Sagt at umgengM “ a kalda geimi virðast bygðar á nokkru norðar á ströndinni. misskilningi og miða til tafar. 'Höfðu þeir þá verið á flugi í Stjörnuheimurinn er undirstaða 57 klukkustundir og 28 mín- lífsins, öll hans öfl eiga að verða túur, og flogið 8550 kílómetra í þjónustu lífsins, og að vér og þar með sett heimsmet í deyum hér á jörðu, stafar ekki lengdarflugi í einum áfanga. af því að tilganginum með lífi * * * í efnisheimi hafi verið náð, Bílar útryma járnbrautum í Danmörku. Hanska stjórnin hefir lagt fram fyrir þingað frumvarp um það að leggja niður þessar jám- brautir: Frederikssund — Hval- sö — Rinsted; Sorö — Wedde; Skern — Videbæk; Röde-Kro — heldur af því, að oss hefir ekki tekist nógu vel að lifna. —Lesb. Mbl. HITT OG ÞETTA Uppreisn í Síberíu heimilunum, nær einkum til verkahrings kvennfólksins, og væri þá sanngjarnt, að minnast eitthvað á hina hliðina. Alt önnur og ónærgætnari var þátttaka karlmanna við heim- ilisþrifnaðinn, blautir upp á miðja leggi úr fjarleit af leir- ugum mýrum og forugum veg- um, gengu þeir rakleitt til bað- stofu, og afklæddust sokka- plöggum við rúmstokkin sinn, en þá stóð heldur ekki á þjón- ustunum að bera plöggin burt, og þurka af gólfinu. Gagnleg fyrirmynd mátti það vera á Norðurlandi, þegar menn fór-u Dr. J. Stefansson 210 NBDIOAL ARTS BLDO. Horni Kennedy og Graham Standar elnKOngu angrna- eyrna- nef- ok kverka-sjflkddma Er hitta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 3—5 e. h. TalMfmi: 21834 Helmlll: 638 McMillan Ave 42691 Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknir 602 MEDICAL ÁRTS BLDG. Simi: 22 296 Heimilis: 46 054 Símið pantanir yðar Roberts Drug Stores Limited Abyg-gilegir lyfsalar Fyrsta flokks afgreiðsla. Niu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Simi 27 057 fluttist strax burt með straumn- um. Þetta var mikið til verka- léttis og þæginda, en þó var ávalt sá ókostur við þessi vatns- ból, að lækirnir fluttu með sér leir og óhreinku í öllum vatna- vöxtum, og það þótti stafa kuldi af brunnhúsum þeásum í bæn- um á vetrum. Þar sem ekki voru brunnhús, voru góð ílát, með hlemmum yfir höfð til að ?eynia vatnið í, og þar^sem góð reela ríkti á heimilum, þá pöss- uðu karlmenn og vatn í bæinn f desembermánuði var hafin Breebr° Tönder — Höjer. ......_ _iiu _ uppreisn í austurhluta Síberíu Br hetta gert með tilbB 1:11 þess, ö k , sunnlenskum sió aean Sovietsstiórninni Höfðu að Autningabifreiðir einstakra a°. Kynnast sunnlenskum sjo gegn bovjetsstjornmm. norou monnum, sem allir voru í skinn- uppreisnarmenn aðalbækistöðv- a i gert Jarnbrant,r buxum upp í mitti, með áföst- ar sínar í Krasnojarsk og Kain- J,)eSS^ U^areaJ*; .°s sro Sræ®ir- um skinnsokkum og tilheyrandi sk héruðunum, og höfðu marg- ] ( 'r þvi a< ess;|a þær leðurskóm. Aldrei komu þeir ar rauðliðasveitir þar gengið í r' .yrs °;s renist losnar svo þraktir af sjó, að þeir væru lið með þeim. bann Vlð rekstrarhallann a ekk. hreinir begar Fregnir af þessari nppreisn Þeir böfðn afklæðst skinnklæð-'á vetrum. en víðast munu konur eru mjög af skornum skamti, ' ]n ‘ r' .r • 1 a,um sínum, sern þeir altaf gerðu hafa orðlð að utvesa sér hað á því að Rússar munu ekki kæra brautanna, sem^numið hefir 314 , sjóbúðinni óþarft og of. sumrum, og víða hagaði svo til sig um að þær breiðist út. Hið ^Sf kr .á an, fellur og burt af þungt hefði það yerið að ganga að vatnið var tekið úr brunnum, einasta sem fréttist var það að ...A . . .,1enna, la S.liar í skinnbuxum til fjarleitar, en í . , . ar nkið bemhms ruma milion uppreisnarmenn hofðu sprengt , . R ti . * skmnsokkum gátu menn verið, ___.. „vx.* . kiona. Brautirnar kostuðu um , ... járnbrautir og shtið sima og 13-6 miiJ. kr. en buist er við að slátrið úr þeim muni gefa af sér | milj. króna. umkringt herbúðir Sovjethers- ins í Navonikoaevsk. Ennfrem- ur höfðu þeir tekið miklar korn- vörubirgðir hjá Obj, sem áttu að flytjast út í vor. Sovietherlið, undir forystu Bluchers hers- höfðingja var þá á leiðinni frá Irkutsk til uppreisnarsvæðisins, og voru oft þegar um mikinn vaðal var að gera, en það var gert eingöngu til að hlífa fót- en alstaðar var það lint, svo "f’tt var að þvo föt úr því. Þar sem kýr voru hafðar undir bað- stofu lofti, til að fvrirbyggja gólfkulda, þá voru útidyr hafð- ENDURMINNINGAR Eftir Fr. Guðmundsson. Frh. unum, en hitt aðalatriðið ;ar á ftÓBinu, eða bakdyr á bæn- gleymdist, með örfáum undan-,um’ var myhían borin har tekningum, að fara úr skhm_ Iut í kassabörum og hvolt í trog- sokkunum í framhýsum, nema bera sem beið utan vi® dyrnar, ef þeir voru fullir af vatni. Á °§ evay mykian dreSin 1 honum mörgum heimilum var hafður ut a tun> eða f fjariægann haug. en allir kommúnistiskir verka- um inn a^ hlóðarsteinum. Það tréhnífur eða vöndur í bæjar-; lianni2‘ var flérinn hieinsaður menn í nærliggjandi borgum, mun hafa verið nokkumm veg- dyrum frammi, svo að menn vandleSa á hverjum degi. Kýr höfðu verið vopnaðir og sendir inn föst regla, alment yfir, að skyldu með þeim áhöldum verka 1 voru hafðar 1 utifjósi, aliann gegn uppreisnarmönnum. Öll aðal-þvottur á nærfatnaði af sér snjó á vetrardögum áður Þann tima sem hær ^engu á Austur-Síbería og héruðin um- nianna og rúmfatnaði, færi en þeir gengu til baðstofu.! ha^a- Vandlega upphlaðin eða hverfis Baikal-vatnið voru lýst fram einu sinni á hálfum mán- Vægðarlaust verð eg að geta iinnanhyliuð °S yfirþakfar forar- í hernaðarástandi. uði, en auðvitað varð nokkurn- |um þ0 þag sé sart 0g hart Trafir voru hofð að á bæjarbaki- I * * * veginn daglega að þvo upp af aðgöngu, að margir voru þeir|°s vay há skolprennahöfð úr Sex nýir kardínálar. ungabörnum þar sem þau voru, karlmenn sem brúkuðu munn-1 eldhllsl ut 1 vilpur þessar og Hinn 13. marz ætlar páfinn eins og líka ýmiskonar þerri- tóbak, að þeir voru svo skeyt-;var úr Þeim flutt í hripum á að útnefna sex nýja kardínála. dulur. Mikið verk var það að ingalausir að þeir hræktu á jvoru hveríu> ut á tunið- Tveir af þeim eru ekki ítalskir, sjá um þvottinn, á vetrardög- ! gólfin og löngum stóðu konur Hann er máske víðari verka- sem sé Villeneuve erkibiskup í um, eins og íslenzku byljirnir f stríöi út af þeim óþokka. Eink- hringur husbóndans en hús- Quebec og Innitzer erkibiskup hegða sér. Oft varð að fara út um var þag yngri kynslóðin! freyjunnar, og margt sem að í Vín. — Hinir fjórir eru ítalsk- í verstu veður og flýja með sem átti sök á þessu. Eldra, hreinlæti og þrifnaði lítur á ir, Dolci nuntius í Bukarest, þvottinn gaddfrosinn inn í stof- j fóik hafði vanalega lirákadalla hans síðu líka, ef vel er áhaldið, Fumasoni Biondi postullegur ur og skála og geyma hann hjé, rúmi sínu, og voru þeir vel en misjafnir eru sauðir í mörgu ræðismaður í Washington, Fos- þar, þangað til aftur að reyn- passaðir, haft í þeim sag eða' fé. Góðir búmenn höfðu altaf sati erkibiskup í Turin og Della andi þótti að bera hann út aska, og hreinsaðir daglega. 1 nóg ætlunarverk fyrir stafni, að Costa erkibiskup í Florenz. til þerris. Eins og gefur að A einstöku heimilum voru hirða eitt og endurbæta annað. Kardínálar í kaþólsku kirkj- skilja þá var það og líka mikið svo kölluð brunnhús, þar hagaði Oflangt og óþarft yi’ði slíkt upp unni mega ekki vera fleiri en verk að járndraga þvottinn, mun svo til að húsaþorpið hafði ver- að telja, dugar að minna á her- 70, en eru nú 51, þar af helm- og ekki hafa verið almennur jg bygt á lækj'arbakka, og var foringjann sem hirti ekki um að ingurinn ítalir. Af þessum siður, nema hvað flestir munu þá sérstakur kofi bygður yfir ganga frá naglanum í skeifunni Kardínálum útnefndi Leo 13. hafa reynt að sletta milliskyrtur lækinn og látið vera innangengt á reiðhesti sínum, en fyrir það einn, Pius 10. sjö, Benedikt 15. og koddaver og falleg sængur- f hann úr bænum, svo ekki týndi hesturinn skeifunni og tólf og Pius 11. þrjátíu og einn. ver með járni. Þá voru járnin þurfti út eftir vatninu. Var þá varð haltur svo hann komst í hans páfatíð hafa 51 kardínál- svo að þau voru hol innan og lækjarfarvegurinn grafinn lítið hvergi, neyddist þá herforing- ar dáið. * * * fylgdu þeim pott-tungur sem eitt niður straummegin í kofan- inn til að ganga en varð of Kona Gandhis. voru hitaðir í hlóðaeldi svo þær umi til að fá í hann straum- seinn, því hann hafði beðið ó- Þess hefir verið getið í skeyt- urðu rauðar, þá var þeim smeigt' harða bunu þar sem hann kom sigur áður en hann komst til um, að kona Gandhis var ný- inn í járnhylkið og fell loka fyrir inn úr veggnum og var vatnið hermanna sinna. Þessa dæmi- lega tekin föst. Dómur var opið. Hitinn af tungunni ent-; altaf tekið úr bununni, en ílát sögu skilja allir góðir bændur kveðinn upp yfir henni í Bor- ist býsna lengi, og var þá um þvegin úr láninu neðan við bun- til hlítar. sad. Var hún dæmd í sex mán- að gera að nota tímann vel. una og skolum helt þar út, sem FTh. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. L'ógfrœSingur 702 Confederátion Life Bldf. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZIÍIR LÖGFKÆÐINGAB á o8ru gólfi 825 Maln Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag 1 hverjum mánuði. Telephone: 21613 J. Christopherson, Islenzkur LögfræSingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitoha. A. S. BARDAL selur líkkistur og ann&st um útfar- lr. Allur útbúnat5ur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarba og legsteina. 843 SHEKBROOKB ST. Phone: SB 607 WINNIPIÚ HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DK. S. G. SIMI'SON, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. MARGARET DALMAN TBACHER OP PIANO KK4 BANNINO 8T. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Sfmi: 96 210. HeimUis: 33328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— BaKgage and Furnitore Moviai 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutnlnga fr&m og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. l.Ienzkur lÖKfrœttlnKur Skrtfstofa: 801 GREAT WEST PERMXNENT BUILDING Slml: 92 755 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Tnl.lmli 28 88« DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Someriet Block Portage Avenae WINNIPBi BRYNJ THORLAKSSON Söngstjórt Stillir Pianos ng Orgel Stml 38 345. 504 Alverstone St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.