Heimskringla - 05.04.1933, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.04.1933, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 5. APRÍL 1933 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA. Phone 22 92S Phone 25 237 HOTELCORONA 23 Itooms Wlth Bnth Hot and Cold Water in Bvery Room. — $1.50 per day and up. Monthly and Weekly Rates on Request Cor. Main & Notre Dame East WINNIPEG, CANADA að koma fólki í gott skap, því i gamanyrðí voru æfinlega á reið- um höndum, enda oftf gagn- orður vel. Kom vanalega með dæmisögur — stundum vísur eða brot, eftir sig eða aðra, sem áttu við í þann og þann svipinn. Kom þar fram það, er M. J. frá Pjalli sagði um hann, n. 1. þetta:— —Snildarsvör og lipur ljóð — o. s. frv. Casper var áræðinn og heppin fjársýsiumaður. Reyndi margt og komst vanalega heldur vel fram úr hverju því er hann tók sér fyrir hendur. Landnáms- maður var hann bæði á Alfta- vatnsbygð og Roseau. Pekkst við verzlun nokkur ár í Blaine í félagi með tenedasyni sínum hr. Príman K. Sigfússyni — nú til heimilis í Bellingham. Einn- ig mun hann hafa fengist eitt- hvað við land og gripasölu á fyrri árum . Síðustu 20 árin eða þvf sem næst. rak hann mjólk- urverzlun, fyrst með ýmsri ann- ari vinnu, og síðar eingöngu. Hann mun hafa verið sæmileea heilsueóður t.il síðustu ára. Tók hann þá að þiást af hjartasiúk- dómi. Mun hann hafa haft hann lenei, þó ekki bæri mikið á, því lífsábyrgðarfélög neituðu honum um lífsábyrgð af þeirri ástæðu. Það varð og hans banamein. Kristján Rósman Casper var fæddur 26. feb. 1858 að Kýrunn- arstöðum í Hvammsveit í Dala- sýslu. Poreldrar hans voru hjón- in Steingrímur J. Casper, ætt- aður úr Dalasýslu og Katrín Þorsteinsdóttir. ættuð úr Eyja- firði. Kristján ólst upp í Breiða- fjarðardölum og var á ýmsum stöðum þar til 1882 að hann fór til Vesturheims. Kom til Wpg. og var þar 2 ár. Eftir það var hann í N. Dakota, var þar nokk- ur ár. Síðar gerðist hann land- námsmaður í Álftavatnsbygð og bjó þar nokkur ár. Þaðan fór hann til Roseau, Minn. Nam þar land og bjó þar sjö ár. Árið 1902 kom hann til Blaine, og þar lézt hann að heimili sínu þ. 16. des. 1932. Útför hans fór fram frá líkstofu bæjarins þ. .18. s. m. að fjölmenni miklu viðstöddu. Sr. Priðrik A. Prið- riksson þiónaði. Að því búnu var líkið flutt til Bellingham og þar brent á líkbrennslustofu bæjarins, eins og hann hafði sjálfur fyrir lagt. Þar kvöddu ástvinirnir ásamt sr. Priðrik, sem þar flutti bæn, hinar jarð- nesku leifar þessa mæta manns. Kristján Rósmann Casper var tvíkvæntur. Fyrri konu sína, Kristbjörgu Eyvindardóttur misti hann eftir stutta samveru. Þeirra dóttir var Kristín, sem varð fyrri kona Frímanns K. Sigfússonar, — áður getið. Kristín lézt árið 1910 — varð bráðkvödd, lét eftir sig, auk manns síns föður og fjölda ætt- ingja fjögur börn öll ung. Hún ólst upp hjá föður sínum og ráðskona, sem Casper bjó með í mörg ár, Helgu Sveinsdóttir, ættaðri úr Húnavatnssýslu — nú dáin fyrir nokkrmn ár- um. Seinni konu sinni Rósu Magnúsdóttir Jósefsson og Steinunnar ólafsdóttir (Jó- sepsson) ættaðri úr Dölum vest- ur, og sem nú lifir til að syrgja hann ásamt sex börnum þeirra hjóna, giftist hann eftir að hann kom til Blaine. Var hann þá vel miðaldra maður og 20 árum eldri en hún. Börn þeirra hjóna eru: Steingrímur, kvæntur hér- lendri konu, til heimilis í Seat- tle; Lilja, gift hérlendum manni, til heimilis í Wenatchee Wn; Jósef, Magnús, Kristján og Law- rence, allir í foreldra húsum. Öll eru börnin hin mannvænleg- ustu. Kr. R. Casper bjóst við dauða sínum löngu áður en hann bar að höndum, og bjó heimili sitt undir skilnaðinn sem bezt hann gat. Hann var síðasta árið svo, að hann mátti ekkert á sig reyna. Hjartveikis köstin tóku hann þeim heljartökum þegar minst varði, en læknir hans tókst að lina þau svo, að þau stóðu sjaldan lengi yfir í senn. Þessvegna vonaði hann að dauðinn myndi taka sig fljótíega og fyrirvara lítið. En þar varð hann fyrir vonbrigð- um. Hann lá 14 vikur og þjáð-1 ist mjög. Hvíldinni varð hann 1 því sjálfsagt feginn, og hún kom að síðustu þannig, að hann leið út af eins og ljós. Kæra þökk fyrir góða og j langa viðkynningu, Kristján minn! Par vel — unz við finnumst aftur. M. J. B. * * * Kristján Rósman Casper Ferhendur Kveðja HVERSVEGNA MÚRUR brennandi sólar hita. Þeir hygginn herstjóri, hafði reiknað JERIKÓ HRUNDU horfðu yfir Jordan til hins uppá hið blinda traust borgar- ----- græna og grasauðga haglendis, búa sem þejr höfðu á styi'k- Múrar Jeríkó-borgar, hafa og hinna þéttsettu aldin-trjá- leika vamar múra lx)rgai1nnar> orðið eitt af hinum fjölræddustu runna. Við rætur þessara hæða Qg óhulUeik sinn Hann gerði Biblíu spursmárum, yfirstand- stóð Jerikó, víggirt, og varið andi tíma. Prófessor John Gar- þeim að komast áfram. Fyrir stang og Sir Charles Marston, framan þá lá hið fyrirheitna eru að grafa upp og rannsaka land. Hvernig áttu þeir að hinor fornu rústir Jerikó borg- komast þangað. sér þess Ijósa grein að borgin yrði að verða tekin með á- hlaupi. Enginn tími var hent- ugri til þess, en þegar vatns- fylling var í ánni Jordan, og Þér sem notið TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door co., ltd: Birgölr: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfl, Bank of Hamilton VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA ar. “Uppgötvanir okkar, enn, Joshua, fonngi þessara eiði- borgarbúar töWu óhllgsandi> að sem komið er, eru að mörgu merkur hirðingja, reði fram ur nokkrjr óvinir mundu láta sðr ______ leyti í samræmi við frásöguna því vandamali. Hann syndi detta f hug að ráðast á borgina j hlaupið ;yfir rústiltoar, í Joshua bok, sagði Sir Charles braðlega að hann hafði hma Marston. i bestu herforingja hæfilegleika, með á meðan flóð var í ánni. Fylgj- j brugnum sverðum, og spjót í hann æfði menn sína til hern- endur Joshua efuðust um hvort höndum, og þannig viðstöðu- Hinn merkilegasti árangur, „ðar fvrqt 0£r ríðan til áhlauna £>eir mundii komast yfm hið yftr- iaUst á borgarbúa, þeir hlífðu enn sem komið er, af rannsókn- ^ i eS flædda land’ Vér V6rðum að engu, nema Rachel og fjöl- um Qkkar, i kinni fornu borg nikvænla rannsókn> að joshua eftlr ^. 0« Þeir þurftu !skyHu hennar, eins og beir hefir leitt þaS i ljós, aS fegar haf, ekk| ha(f mlUnn ()ÖWa .8 flytja alla sma busloð tneS h6fðu lo(a5. —í^ ------______T J _ at 0 ser - bnnm* hnrr» nmif n-wní I v . . Sorg og mæða svífa frá — semur ljósið friðinn. — Mér er skylt að minnast á mann, fyrir stuttu liðinn. ’Eg er að hugsa um haginn þinn — heyri ýmsar sögur — hvort þú munir Kristján minn kveða nýjar bögur. Rímsins vegur valinn beinn, vel á markið hitti, hjá þér, þessi arfur einn útlegðina stytti. Oft er hiti innra báls öðrum talin skæður þar sem vit og valdið máls vopnum þessum ræður. Sorga-ský frá sólu rann — sannur hlátur skeði. þar sem Frónska ferhendan færir hreina gleði. Útlegðar um eyði-hjarn eykur 'gleði á fundum hún er okkar bezta barn, — bara glettin stundum. Það er hrygð í þeirri spá, —Þetta verð að segja. — Hagyrðingar falla frá “Ferhendurnar deyja.” Þetta við þitt fráfall fann — fleira þó mig dreymi, — er að verða íslenzkan úti, í Vesturheimi. Öllum það er opinbert, — ekki að tala um sögu. — Þegar enginn getur gert Glettna, en stutta bögu. Endar þannig ætíð klökk íslendingasaga. Hafðu vinur hjartans þökk, hana flytur Baga. Sigurður Jóhannsson. * * * Kristján Rósman Casper sent ekkjunni af sr. H. Johnson Einveran mitt angrar geð Autt er í vinar rúmi, Meðan eg um Kristján kveð Kvölds í dökku húmi. En þegar dagur birtu ber Brosin þín eg man um Veit að andinn unir sér Upp í ljósvakanum. Að gleðja óði uppheims lið — Ekki er vanda að trúa: Þú við alheims kvæðaklið Kátur munir búa. Þín er iðjan, ei mér bregst, Umherfið að bæta Þitt var ávalt yndið mest Aðra menn að kæta. borgin var unnin og brend, að hún hefir ekki verið rænd, og ber það saman við frásöguna í Joshua bók. Sökum hinnar á- gætu akbrautar, sem hermenn- irnir bygðu á stríðsárunum, er nú auðvelt að komast til Jeri- kó á bíl, á einnri klukkustund, frá Jerúsalem. Ferðin byrjar frá stað sem er 2,500 fet yfir sjávarmál, og endar 1800 fetum lægra en er fjöruborð hafsins.” Hr. J. Bell, sem er meðlimur félags þess er leggur fyrir sig vopnfærra manna á að skipa, þrátt fyrir það þó Biblían segi konur börn, nautgripi, Þetta er sagan, sem hinar ydld> °S nauðsynleg áhöld, auk gamanhrúguðu dyngjur af tíg- að? "joshua' hafi haft fjörutíu Þess að ^oma áfram hersveitam | ulsteinum, brotnu grjóti, vögn- þúsundir hermanna; nýjustu UI* „a um> stórviðum og ösku, sem enn rannsóknir hafa leitt það í ljós, drottinn hafi gert kraftaverk, er að finna í rústum Jericho- borgar, hafa opinberað dr. Gar- stang. Þegar eg stóð upp á dyngju „ , . „ . , .. T , ’ fyrir Israelsmenn, svo að þeir að þessi umflakkandi Israels- a . . , . . rnnr, gætu gengið a þurru landi, yfir lyður var ekki meir en 5000 ® , ’ ... , „„ ana. Það sem skeð hafði, var salir, alt talið — menn, konur og börn — og hefir þá her- „ . , „ , „ , - - manna tala Joshua, líklega ekki hemur fyrir Þa°n áag 1 daS’ svo löngu liðins tíma, þá skild- verið yfir 1500 menn. Með hinni Þegar am er í vexti og flæðir ist mér> að hér hefir verið háð mestu þolinmæði við rannsókn- upp„ Sknða mikil hefir hlaup- árslita orusta um, hver skyldi var ekkert annað en það, sem af þessu uppgrafna samsafni, arstarf sitt, hefir Dr. Garstang fundið það, að þrátt fyrir það ið fram, og bakkar árinnar yerða hin lpiðandi bióð hms sprungið, og þannig stoppað næsta tímabils. Þeir atburðir að rannsaka hina sögulegu ag jericho hunni að hafa verið vatnsrenshð 1 ánni um stund. sem barna hofðu gerst. kölluðu ,„i- „ A 1 l 91V, 1/,„.. M M _ .v „ „ £.. t „ i m \ A n 1\ Afin n i., V, ,, „ „ ' V staði Biblíunnar, gerir grein fyrir þeim árangri, er hlotist hefir af rannsóknar starfi þeirra álitin stór borg í fornöld, að þá Fynr neðan hefir ain þornað fram f huga mfnum til saman væri alls ekki litið svo á, nú á Israelsmenn knmist ^ burðar, frásagnirnar sem tengd- , tíð. Flatarmál borgarinnar var Þurrum fotum Það var ham- ar eru við Waterloo í Belgíu, og télaga, Garslang og Marston i aðeing gex ehrur og íbúafjöld- iing-|a’ fyr]lr Joshua og lyð hans. af]eiðingar þess er þar skeði. inn hefir alls ekki verið yfir I Sllkt tllfelh Vlldl td arið Rúma mílu frá þessum stað 1500 manneskjur. Það voru hl]°p þa fram vestur bakkl áar; stendur hin nýja Jericho-borg, múrar borgarinnar, . sem voru,lnnar’ °f stoðvaðl yatnsrensh auðvitað engin stórborg,.en með aðal þrándur í vegi Joshua. Það |um stund- Joshua s» skyott að nútíma sniði. íbúatalan eftirfarandi skýrslu: Fall Jerikó-borgarinnar, er ef til vill hið alþektasta af hern- aðar frásögum í Biblíunni, og . ..„ ... . lekki mundi duga að ráðast á r1'irnt voru tvofaldir murar, ytri 6 feta , “ . rumt er borginni UM ALDAMÓTIN 2000 _________________ , 1000 manns; í hin dulspekilega frásögn um' þyhkir, en hinir innri 12 feta horSarmurana> án frekari undir eru íagieg gistihús, og íbúðar þessa föllnu borgarmúra, hefir | þykkir’ Rannsóknin á rústum bunmSs- Hann byrjaði á því hús og fólkinu líður, eftir því nú verið skýrð, af hinum breska borgarinnar hefir leitt það í ljós, að. koma inn otta hja borgar- sem hægt er að sjá, mjög vel. fornfræðingi dr. John Garstang. að það hafa verið ytri múram- monnum’ °s hann gerði ^að q, Þegar eg kom til Jerikó, sájir> sem fyrir mestum skemdum láta_herm?nn _?fna eg ekki annað en hauga afjurðu þegar Israels menn unnu rauðum tígulsteini, mulið grjót, borgina. sviðin og brunnin stórtré, og , . „ . , ösku dyngjur. Mold og sand-! Innri munnn heldUr ser a aðferð af múrunum, og hjátrú ur vóru í stórum haugum, kring baitl eins °g ann var’ ar sem og Dtti greip fólkið, það ímynd- vakt-turnmn hefir venð, og er aði gúr að þessir einkennilegu hæð murslns Þar 18 fet. Ann- menn> og hjn Undarlega hegðun áttu að hafa fallið arstaðar er murinn víðast fall- þeirra, hlyti að boða eitthvað fyrir hinum sjösinnum endur- inn’ °S byggingar þær sem á voðalegt. Þetta var herganga tekna básunu blæstri Israels- honum hafa venð> ofan i bilið hinnar dauðu kyrðar. í ganga í röðum, þegjandi í kring- ^ um borgina, dag eftir dag. Borg- armenn horfðu á þessa kynlegu Dr. Helgi Pjeturss um borgarstæðið, þetta alt voru leifar hinna föllnu múra, múr- anna sem sex manna. En hitt mun vera sann- sem var a milh muranna, sem er daga iöbbuðu þessir grimmu> leikanum nær, að þelr féllu fyrir fylt með. leyfum hmna hrundu hungruðu hermenn kringum það að ein af konum borgarinn- murveSSJa: meykl um eldsbruna borgina. Þessi einkennilega að- ar, gaf njósnurum Israelsmanna eru Slaan eg 1 Þessum ornn ferð hafði skotið borgarbúum upplýsingar um, hvar múrarnir 1US um’ °f. en ir la 1 a skelk 1 bringu. Joshua, hafði og voru veikastir fyrir, og hvar borgm hefir venð sótt bæðr annað augnamið með þessari hentugast vær að gera áhlauPimeð eldl °s vopnum'. ®okum, einkennilegu hergöngu, það var þess að murar Jenko borgar og gert tii að draga athygli voru traustir og erfiðir að vinna, borgarmanna, frá því heimug- f Joshua bók 2. kap. er sagt sendi Joshua tvo njósnara inn í iega verhi sem var verið að á borgina. vinna, undir borgarmúrunum. Þar sem Rachel hafði gefið frá því að Joshua, hinn voldugi borgina til að kynna sér hvernig leiðtogi Isrealsmanna, hafi sent vörnum væri háttað, og hvar njósnarmenn inn í borgina, þeir múrarnir mundu veikastir fyrir.1 njósnurum Joshua, bendingu um komust í kunningskap við unga Þeir komu ser í mjukinn, eins j að niúramir væru veikastir og konu, sem hét Rahab, og og áður er sagt, hjá Rahab, og mest bilaðir, þar voru margir dvöldu í húsi hennar, sem var hvaða upplýsingar voru þaðjaf mönnum Joshua, að grafa á innri múrum börgarinnar. Sem hún gaf þessum spæjurum skurði undir múrana, og grafa Konungurinn í Jericho heyrði Joshua. — Þær hafa hlotið að undan undirstöðunum, og sitja að hún hefði tekið útlenda vera þeim mikils virði, því að timbur undir, til þess að halda njósnara í hús sitt, og krafðist öðrum kosti hefði henni ekki úllu f iagi þar til að áhluap yrði þess að hún framseldi þó. En verið þyrmt. Það er lítill vafi á gert, leifar af þessum trjám Rachel faldi mennina, og sagði því að hún hefir gefið þeim hefir dr. Garstang fundið. Sá að þeir væru farnir úr borginni; ^ upplýsingar um hvar veikastir ! umbúnaður sýnir að Israels- þegar hætt var að leita þeirra væru múrarnir, og hvar að ' menn hafa verið búnir að búa kom hún þeim úr borginni með best væri og hentugast að grafa'sig undir áhlaup á Jerikó borg því að láta þá renna sér niður undan þeim. Húsið sem stúlk- sem skyldi framkvæmt á ná- af múrnum á kaðli. Hún beiddi an átti heima í, og foreldrar j kvæmlega til settum tíma, og þá aðeins þess, að sér og f jöl- hennar, var einmitt bygt upp á sá ákveðni tími var sjöundi dag- skyldu sinni yrði þyrmt, er þeir innri múrnum. Innri múrinn | urinn frá því þeir hófu umsát tækju borgina, þeir svöruðu: var, aðal skemtigöngu pláss' um borgina. Þeir sem voru að “Þegar við komum inn í land- borgaranna, og hverjum mundijað grafa undan múrunum var ið, þá skalt þú binda þetta vera múrar þessir kunnugri enjþræiað áfram undir dráp, til rauða band í gluggann þinn, Rahab, sem hafði alist upp og(þess alt væri tilbúið á sama sem þú lætur okkur síga niður átt heima upp á þeim alla sína ' tíma, og sjö sinnum gengu í. Þú skalt saman safna, for- æfi? Hún vissi hvar múrarnir Israelsmenn kringum borgina, eldrum þínum og systkinum í voru veikastir, og hvar hentug- j og vopnabrak og lúðrablástur, hús þitt, og vér skulum þyrma ast var til aðsóknar, þessum rann saman í æðistryltan or- húsi þínu.” Og hún svaraði: horuðu og grimmu bardagajustu gný. Að síðustu er blásið “Verði það eins og þið segið,” mönnum úr eiðimörkinni. Þetta sjö hvellir blástrar í lúðrana, og hún lét þá svo fara, en hún hefir verið leyndarmálið sem og var það rnerki þess að nú batt hið rauða. band er þeir hún hvíslaði í eyru þessarajværi alt til reiðu, og að þeir I. Fyrir skömmu sagði mag. V. Þ. Gíslason í útvarpinu, frá skádlsögu sem er látin gerast nálægt aldamótunum næstu. Michael Arlen minnij- mig höf- undurinn heiti. Virtist mér sem lýsing sú á framtíðinni væri gerólík því sem verða mun. Engin veruleg nýung virtist hér hafa komið fram. En þetta mun verða mjög á annan veg. Og það er hægt að segja alveg með vissu hvað það verður sem í aðalatriðum setur mark sitt á þá framtíð. Alheimslíffræðin verður það eða stjörnulíffræðin, og sambandið við íbúa stjarn- anna. Þykir mér mikils vert, að geta í þessu sambandi vitn- að í skoðanir manns, er hefir áunnið sér frægð sem guðfræð- ingur, rithöfundur og stærð- fræðingur, en það er dr. Barnes, biskup í Birmingham, einn af merkustu mönnum ensku kirkj- unnar. Ekki er það þó af því að eg þurfi þeirra skoðana á nokkum hátt við til að auka þekkingu mína í þessum efnum, sem mér þykja þær svo mikils verðar, heldur annars vegna. Mönnum hefir verið svo hætt við nokkr- um rangindum gagnvart mér. Ekki einu sinni jarðfræðirann- sóknir mínar hafa fyllilega fengið að njóta sannmælis enn- þá, og mætti þó án þeirra heita myrkur yfir hinum sérstaklega íslenzka kafla í jarðmyndun landsins, hinni pleistovenu bas- altmyndun með millilögum, sem er svo afar merkileg, og líkist um það íslendingasögum, að hún á ekki sinn líka í neinu með gefið merki að gera elda, og kveikja í trjám þeim er undir múrana voru sett, til að halda Kanslaralaun Hitlers Hitler ætlar ekki að hirða kanslaralaun sín, heldur hefir hann ákveðið að verja þeim til styrktar bágstöddum ættingj- um lögregluþjóna og varnarliðs- manna, sem skotnir hafa verið í óspektunum að undanförnu. fóru ofan á, í gluggann, eins njósnara Joshua. Jerikó menn og þeir höfðu sagt henni. Þegar vissu um þessa herskáu Israel- njósnararnir komu til baka menn, sem höfðust við á eiði- sögðu þeir Joshua: “Drottinn mörkinni hinu megin Jordan- hefir gefið oss landið í hendur, j ár. Þeir þekktu til þessara þeim, meðan grafið var undan, því öllum innbúum þess stendur hirðingja hópa, sem voru bæði og er þau tré brunnu hlutu múr- ótti af oss.” Það að vinna Jer- hungraðir og grimmir, en um arnir að falla í grafið þær er ikó var hin bráðasta nauðsyn, þessar mundir ugðu þeir ekki að gerðar höfðu verið. Eldurinn fjrrir Joshua og Israelslýð allan. jsér, og héldu sig í engri hættu. eyddi skjótt trjáverkinu, og Ættkvíslirnar höfðu verið að Auk hinna trvöföldu múra var múrarnir tóku að hrynja. Það flækjast um eiðimörkina í f jöru- áin Jordan. Af náttúrunnar er mikið að þakka hversu hag- tíu ár, fólkið var bæðrhorað og hendi hinn vesti þrándur í götu, lega að grafið var undan múr- hungrað, og illa til reika, aflfyrir óvina her, er að borginni unum að utan, að múrarnir hrakningi og útilegum, í hinum sótti. Joshua sem var mjög hrundu út svo Israelsmenn gátu sem voru undir múrunum, þar landi öðru. svo að enn sé kunn- ugt. En margir, sem ekki hika við að telja það sem eg hefi sagt um lífið á stjörnunum og samband við það, markleysu eina, munu átta sig á því að það væri ekki svo viturlegt að hafa að engu skoðanir hins breska kirkjuhöfðingja, sem einn allra biskupanna er með- limur vísindafélagsins breska, F. R. S. En eins og eg gat um í grein í jólablaði Morgunblaðs- Frh. á 7. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.