Heimskringla - 20.09.1933, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.09.1933, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. SEPT. 1933 2. SÍÐA. BJARKAR INNI 10—9—33. Kæri Freymaður! í dag eru fjórar vikur síðan Þú réttir mér hendina í kveðju- skyni og klifraðir upp á þakið á flutningsvagninum, sem bar þig burt úr borginni. Eg horfði á eftir þessari klunnalegu vagnaröð, er stefndi út í bygð- ina, með rykkjum og hávaða — horfði á ykkur öreigana, sem sátuð á þökum vagnanna, með óvissuna og sultinn í veganesti, en ráðnir í að leita vinnu á ein- hverju bóndabýlinu meðfram brautinni. Gamli vinur! Löngu liðið at- vik rann mér í hug er eg sneri hverju fólkið biði. “It is the Elack Devils Parade. It is worth seeing,” var svarið. Þú rennir gr'un í að mér fanst fátt um Brátt komu ríðandi menn — náttúrlega uppgjafa hermenn — höfðu þeir brugðin sverð um öxl og báru sig hermannalega, MISKUNNAR BORG Eftir Sinclair Lewis “Þá verðum við að gera það svoleiðis,” mælti Noah, ekki nærri eins glaðklakklegur og áður. “Við höfum nógu mörg at sem vera bar. Eftir, þeim fylgdi \ kvæði — erfingjarnir Fred og fótgöngulið sem gekk fyrir | Silas ætla að gefa mér sitt um- trumbuslætti og hornablæstri. boð. En okkur þótti fara betur Síðastir í þeirri fylking voru i því, vegna þess að þú hjálpaðir háskotar, með veinandi poka- j Vel til að byrja hér bygð, að þú pípur . Flestir voru menn þess- | héldir hópinn með okkur. Og ir með tvær til fjórar meðalíur gáðu að„ bróðir Salem, þinn á brjósti. Eg mintist 20 júlí' hluti í eignninni nemur eitthvað s. 1. Ekki vorum við þó sjónar- um fimtíu þúsund dölum. Stór vottar að því sem fram fór á auöur! Market Square og Main St.,'| “Fyr mundi eg höggva af þann dag. En við lásum í jmína hægri hönd, en taka við vik rann mér í hug er eg sner* | blöðunum að útifundi óbreyttra j eins skildings virði!” Salem frá járnbrautar stöðinni: Það borgara pessa bæjar var sundr- stóð upp og skalf af æsingi. var þegar þú kastaðir þér í frjeiðandi strauminn í Myrká til að bjarga lambinu. hvað þú varst snarráður og | vöðvastæltur, borgara þessa bæjar var sundr að, er þeir komu saman í kröfu- skyni, fyrir bættum kjörum ör- Eg manje.ga alþýðu \ þeirri viðureign , I urðu menn fyrir slysum svo hversu æsku- alvarlegum, að ekki verður fyr- þrótturinn leiftraði fagurlega í bætt hverri hreyfingu þinni. Eg dáð-, Fjöldinn virðiSt hafa viðbjóð ist að þér þá sem oftar, atgerfi ^ styrjöldum, þegar talið berst þínu og hugprýði. En nú — - - - ” f--- hvílík breyting! — Margra ára strit og nú upp á síðkastið vinnuleysi og skortur. Alt þetta, sem mótað hefir svip þinn þreytu, snúið vonum þín- um í vanmátt, lagt þrek þitt í rúst. — Hversu lengi fær sú harm- að þeim málum, en treðst fram í ákafa þar sem von er hersýn- inga i einhverri mynd. Eg er ekki svo sögufróður að eg kunni skil á afreksverkum “Svörtu djöflanna”, nema hvað mig rámar í að saga þeirra sé eitt- hvað bundin við Riel uppreist stóð upp og skalf af æsingi. “Hér höfum við reist merki réttra siða fyrir allar komandi kynslóðir. Raunir hafa ekki alla tíð gengið að kostum, ekki er því að hrósa. Nóg af óhróðri og bakmælgi, og svo þetta bága, sem kom fyrir með hann Fred og sauma píkuna. En hverfa munu þing til þarfa, alt kemur vel út á endanum! Nei, herra Eg undirritaður Salem Cady, eiðfesti hér með hátíðlega, að ef svo fer, að félagið Miskunnar Borg snuðast, þá gef eg, skrá- gef eg, testamentera eg og af- hendi minn hluta andvirðis meðeigendum mínum. Noah las þetta upphátt og sagði háðslega við Salem: “Lát- um okkur sjá hvort þú ert að þessu af hræsni! Þú vogar ekki að skrifa undir þetta.” Salem skrifaði undir. í hans hluta hefðu komið sextíu þúsundir dala. Árið 1895 hafði Miskunn 5000 íbúa, það ár var nafninu breytt í Pribbleburg, af því að þá var bænum gefinn grasa garður af Noah Pribble, sem var helztur af heldri mönnum borgarinnar, miljóneri, eigandi að kopar námum, banka, búð með fjölda- mörgum deildum, og með því að í rauninni var það hann sem var upphafs maður og foringi þess leiðangurs frá Vermont, sem Pribbleburg reis upp af. Árið 1915 voru 150 þús. í nafni Salem Cady í kofa með einni milligerð, er hann hafði bygt handa sér í Snóksdal. Þó að hann hrygðist fyrst í stað af þeim ráða brigðum er samvistar bólin voru lögð niður, þá þótti honum gott í laumi, að eiga sjálfur dvalar stað og geta gruflað í kálgarði á einveru kveldum. Árið 1895 var Snóks- dalur prýðilegur og afar óhollur mýrarslakki, dúðaður á haustin í hávöxnum villi blómum, en þurkaður var hann er hér var komið og upp dubbaður á vorr- ar siðugu aldar vísu; þar ægði saman búlka básum hjá víðum járnteina breiðum, slátur skál- um og smáum ítölskum kothús- um með alvöru svip, í þeim avr bruggað brennivín til laun- sölu. Þau umskifti undi Salem ekki vel við. Hann flutti sig ekki burt vegna þess að hann átti aldrei meir en tuttugu dali í einu. Hann varð áttræður árið 1925; þá var honum torfengin meir en tveggja daga vinna á Pribbleburg, og margar hallir j vikU) þó enginn fengist á við og stórar úr steinsteypu og gleri til að smíða gaskerrur, og lauga ------ —-------- xna forðum. Þaðan af síður saga endurtekið sig að hungur kunni eg að lesa þýðingu heið- — skortur brýnustu lífsnauð- ursmerkjanna. Grunar mig að synja, mitt í allsnægtum lands- fleiri áhorfendur hafi verið mér ins, fái brent merg úr beinum ja{n ófróðir um þessi efni og einstaklinganna, sorfið dáð og ja{nvel getgáta Stephans G. rétt. dug úr þróttmiklum æskulýð, að sumir sem ganga’ fram hjá vanmegnað viljasterka fram- minnismerkinu fyrir framan bgj-fgga fynx-poöio i ivusKunnar sækni, snúið lífsgleðinni í böl? ráðhús þessa bæjar, taki það,Borg að órekka og reykja. En Þér þykir þetta máske útúr- svo, að merkið sé rei«t gamlalgtaUpa sala hafðí aldrei farið TT.n Ui', UoVirir cVnnlvnrli Riel til lieiðurs! !h.,r fmm mr bver sem revkti ef þú fremur þennan svívirði-, þing og vanhúsa. í borg þa lega hlut, ef þú ætlar að breyta var komið lista verka safn, tveir þessu hofi, sem við höfum reist klúbbar utan borgar. stórhýsi með sárum sveita og bæna-;með sextán loftum, bókabuð gerðum, í almenning fyrir ver-jrekin af hrokkin hærðum pilti, aldlega sinnaða kauptorga j sem hafði siglt til Parisar, kramara, þá afsegi eg að taka sömuleiðis deild úr D.A.R.* of hann í Pribbleburg, til húsmuna smíða þá var loksins ekki ann- að sýnna en að sá þrályndi forneskju fauskur myndi verða að flytja sig — á öreiga hæli héraðsins. Á því sama ári, þegar Pribble- burg hafði 350 þús. íbúa tók til vinnu hjá blaðinu Farandi og skildings virði af manngjöldun- um!” Noah anzaði honum með hæglæti — og Noah sat kyr — o4 Noah kveikti í vindli. Nú hafði það aldrei verið berlega fyrirboðið í Miskunnar fín fyrir flest fólk, en sú æðsta Framsókn ungur kvenmaður frá í þeiri deild var hin göfuga, for- Nebraska; hún hét Mary Evans fína Mrs. Noah Pribble. og rifaði smágreinar um “Fornt Þá bjuggu Pribble hjónin á og ^skrítið í Pribbleburg,” í Rutland Avenue í höll sinni, sú helgar blaðið. Hún fann bol- var reist 1897, með því lagi sem j viðar vegg úr samveru bóli, dá þá var tíðast og af helzta tæi, af ljósjörpu grjóti með turni og lítill spotti úr honum hafði geymst með því móti, að veggur nettum svölum og skygni er,í véla byrgi Ríkis Klemmu dúr. En þú þekkir skaplyndi Riel til lieiðurs! jþar fram og hver sem reyktilaka mátti vögnum undir, hest-! Smíða Fél. hafði verið hlaðinn mitt og beiskju gagnvart þeim Hermennirnir stefmlu suður(Var álitinn léttúðar maður. Sal- húsi, er breytt \ar seinna 1 j utan um og oí’an a «ma. ^ ^ öflum, sem stefna Glámsaug- að stjórnarb^ggingu og hinir em hafði aldrei fyr séð Noah — ,----------*----- I «xi—ii*ow,Qv,n” homoSnr- reykja, og blíndi á þann af -----, ---- - — ------------------ *» ■ — um hungurvofunnar að dyrum ] “óbreyttu liðsmenn” hernaðar- stritandi lýðsins, fórna kjarna andans á eftir. Eg rölti norður gaskerru skemmu, úr stein-1 að segja gat hún um meðal steypu dásamlega líkri grjót-, vorra elztu fomleifa kothýsi vindlinum útgengna reykjar hleðslu ðimailUI i^yuoiiiö, lUiRa jvjci-i 11«, ciliuciiiö tx ciui. ---- viiiuiiiium — mannfélagsins á altari stríðs- á bóginn og fór að hugsa um strolí; hann hrylti við, nærri -i i • __-sr: í-t i „.'Li Xn wí t, o TYi irn rli • .. .rl A AwXiinn m hrottanna, leggja eyðingu ör- hvenær ríki friðarins myndi birgð og sorgir um bæ og bygð. renna upp yfir oss jarðarbúa, Þú baðst mig að skrifa þér þegar ekki þarf lengur á her- “gegnum Heimskringlu” og mönnum að halda. — rabba þann veg við þig um “alt Hér læt eg staðar numið að milli himins og jarðar”. Eigi sinni. Næsta bréf verður þá veit eg hvernig efndirnar verða eða hvort blaðið kærir sig um slfka vöru. Reyna má það og ! þetta bréf er þá byrjunin. En I --------------- áður en eg sný mér að síðasta Rússar umtalsefni okkar—stríðsskuld- j hafa nú tekið sér fyrir hend- unum—sem ekki verður vikið ur að smíða loftskip með það að í þessu bréfi, langar mig til fyrir augum, að koma loftskipa- að segja þér frá atviki er bar t ferðum á milli Moskwa og Ma- fyrir mig í dag. Eg var stadd- gnitogorsk og fleiri borga í rúss- ems sinni. Næsta bréf verður um stríðsskuldirnar. Lifðu í rjóma og risnu, Riegsá. mikið og við orðunum sem út gengu af mannsins munni. “Ertu að segja okkur hérna öllum saman, Salem, að ef meiri hlutinn er á móti þér og við En 1915 manns nokkurs að nafni S. þá var stríðið Mr. j Cady, það hafði reist verið árið 1880 og því iullra 45 ára gam- alt — nálega hálfrar aldar gam- ur á Portage Ave., gegnt H. B. Margmenni hafði tekið sér stöðu á gangastéttunum, svo auðsýnilega var eitthvað sér- stakt um að vera. Eg vék mér að öldruðum manni og 3purði hann hverju þetta sætti — eftir neskum löndum. — Ráðunautar stjórnarinnar í þessum málum er ítalinn Umberto Nobile. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU Pribble að góðu gagni og kopar námum hans í Michigan, Minnesota og Arizona — kom alt! Hún hafði langt tal at dóttir dóttur hans Emillee þessum Mr. Cady trésmið, vel frá Miss Pottington’s úrvals virtmm af öllum grönnum (frá iiíuuiiiji «, iii— v- “o •— | skóla í Tarrytown og þá var Hungara landi, Rumemu og skiftum eignum okakr á milli Noah, þó hann maldaði í móinn, | Sikiley), þeir höfðu bonð honum okkar, að þú vilt ekki taka við látinn byggja og flytja sig í höll gott orð, að hann væii trur þvf sem kemur í þinn hluta — með Tudor sniði í borgar jaðr-, verkmaður og tryggur vinur. að þú viljir að við eigum því inum Rosedale; þar fengu engir j Sömuleiðis tjáðu þeir, að hann ' nema burgeisar að búa. Þeirri væri búinn að búa lengi í bæn- fylgdi skemma fyrir átta gas- um, en þegar hún spurði þenn- kerrur, tjörn til að synda í,! an mann Cady sjálfan að því, þá þrír borðalagðir kerrusveinar,Isvaraði sá skringilega. Nei, eg spónþak gert sem líkast enskri j hefi aldrei átt heima í Pribble- torfþekju af mikilli list, flatir, burg.” Miss Evans þótti þetta til “golf” leika með níu götum {undarlegt, en fékk vit í það á og sjö garðyrkju menn. j endanum; í hinum víðfræga Og í þrjátíu ár: frá 1895 til' pistli: “Gömul Heimili og Hlóð- 1925 bjó smiöur nokkur, að i arsteinar í Stórborg þá breytti ___________ [hún Salems afglapalega svari á v D.A.R. — Daughters of þessa leið: Nei, kotið mitt er meira sem þínum hluta nemur? Sko! Nú sérðu hvað aulalegt þetta er! Þú hefir ekki kjark til þess!” Salem bar ótt á og hafði hátt og þá freyddi út af Noah: “Hæ! Mannalæti! Eg mana þig að setjast niður og skrifa það lof- orð svart á hvítu! Hérna!” Noah stökk á fætur, fljótt og liðlega, svo sívalur kubbur, hallaðist fram yfir nýja ritbekkinn og hripaði: American Republic. Fyrlr þrennar samstaeður af Poker Hands Fyrir eina samstæðu af Poker Hands Fyrir fjórar samstæður af Poker Hands Frítt fyrir Poker Hands TURRET FINE CUT VINDLINGA TOBAKI Þú getur eignast marga nýta gjöf með því að hirða POKER HANDS Gjöf handa sjálfum þér, heimilinu eða fjölskyldunni Biddu vini þína að hirða Poker Hands fyrir þig. Hér eru aðeins fáar nefndar af hinum mörgu góðu og nytsömu gjöfum, sem þú getur fengið fyrir Poker Hands, sem í hverjum pakka eru af Turret Fine Cut vindlinga tóbaki. Munið þetta og biðjið um Turret Fine Cut. 20 centa pakkinn af Turret Fine Cut, hefir hlotið miklar vinsældir hjá þeim, sem sjálfir búa til vindlinga sína. írr honum fást 50 ilmsætir og hragðgóðir vindlingar, fyrir aðeins 20 cents. SAFNIÐ P0KER HANDS Fyrir fimm samstæður af Poker Hands Fyrir fimm samstæður af Poker Hands Fyrir eina samstæðu af Poker Hands Fyrir tvær samstæður af Poker Hands eins gamalt og borgin sjálf, en það er svo stutt síðan eg fór að eiga hér heima, að eg get varla talið mig til Borgar Frumbyggj- anna.” Miss Evans reyndist torsótt að fá nákvæma sögusögn um upptök og æfi bygðarinnar framan af. Hún dirfðist að sækja á fund Mr. Noah Pribble í hans óhemju víðu og veggháu skrifstofu, er þiljuð var með eikar fjölum úr höll í Shrop- shire frá dögum Betu drotn- ingar. Mr. Pribble var ljúfmenskan sjálf. Jú, satt var að hann hefði verið foringi leiðangursins frá Vermont, sem stofnaði Prib- blebury, en fyrir hæversku sakir vildi hann láta svo um mælt, að sér væri ekki meira að þakka en sumum öðrum, er hann nefndi Newton, Baggs og Brown. Já, og fleiri til. Flestir þeirra væru nú framliðnir eða burt fluttir — allir nema sá góði öldungur Moses Baggs, hinn mikils virti höfuðpaurí í Baggs Grjúpán og Grísaket Inc. En skjöl og skilríki hinnar fyrstu sameignar bygðar, fundarbækur og reikninga hinnar fyrstu búð- ar hefði það slys hent, að þær fórust þegar eldiviðar kofinn brann hjá Mr. Pribble árið 1885. En Miss Evans fékk það að vita að hin fyrsta bygð hófst árið 1875 og ráðsmaður Þjót- anda — sem komið hafði frá Allen Street, New York — var henni samdóma að það væri smellið blaða bragð, tækifæri til heimakærlegra mynda og mála- lenginga í helgar blaðinu, að stofna til hálfrar aldar afmælis hátíðar. En— Ó, margt og miklð bar á milli. Árið 1925 var haldið í Pribblebury allsherjar þing með- lima í Bita Klúbbnum: Láttu Líflega. Árið 1926 mátti eng- inn um annað hugsa en Loft- fara sýninguna. Árið 1927 kom fyrir óhappa hneyksli sem lauk svo, að borgarstjóri, löggæzlu stjórar borgar og héraðs og höfuðpauri sjóðreikninga voru settir í svartholið fyrir brenni- víns prang. En árið 1928 rann upp með ljósu, Ijúfu, góðgrannalegu tæki- færi til hálfrar aldar almælis halds. Miss Evans og blaðsins ráðagautur voru bæði á því, að það ár hæfði betur hátíðinni heldur en hitt, af því að 1878 brunaði skip í fyrsta sinn til hafnar í Pribblebury, og það var vitanlega allra hluta upphaf. Svo Þjótandi hóf herferð sína við sóttar bruna borgarlegrar heima elsku og réttlætis og flutti daglega með gífurlegu letri þessa ádrepu: “Hefir staðið hálfa öld í ár — Hátíð Þjótanda — þúsund þúsunda 1935!” Vitaskuld höfðu þau fyrst af j öllu aflað fylgis þess manns sem elztur var og mestur allra í borginni: Noah Pribble, for- maður stjórnar í Kopar Muna Fél., og járnbrautar milli Prib- i bleburg og Ishpeming, formað- ur Kopar Þjóðbanka, stjómar nefndarmaður í sextán félög- um, þar á meðal Matbúða Keðj- an Nýleið, fulltrúi Pribblebury ; College og Zilkofski Fagurlista og Hljóða skóla. Mr. Pribble hafði fyrst með lítillæti afþakkað, síðan með enn meira lítillæti þáð það boð að vera heiðurs gestur hátíðar vikuna í september. Máltíða klúbburinn Láttu Líflega (hans hnittilega orðtak var: Sá sem Afgreiðir Afgreiðslu Afgreiðir flest viðskifta fólk) léði Þjót- anda ákaft fylgi, formaðurinn, T. Winston Golden lofaði þessu máli öllu sínu áhrifa valdi. Ríkisstjórinn, einnig ofurst- inn Igbert úr drótt ríkisstjórans, j borgarstjórinn nýji (ekki sá sem | sat í svartholinu), fulltrúinn Moley á öldunga þingi, svo og sá sem þótti gala fegurst allra í skraftól W. B. F. G. Pribble- bury, þessir allir lofuðu sér á hátíðina. • Það var ljóst, að það bræðra- | lag og framtakssemi, sem Prib- blebury reis upp af hafði ekki ! gengið saman á fimtíu árum, heldur víkkað prýðilega og dýpkað á því langa áraskeiði. Og stórbúðin Newton-Bergheim lofaðist til að leggja til farar gögn í hina miklu skrúðför fyrir ! aðeins tíunda hlut fram yfir það sem þau kostuðu. Nú er frá Salem Cady að segja, að hann gerðist gamall og snauður umfram venju; hann varð áttatíu og þriggja ára 1928 og átti aldrei meira fyrirliggjandi af peningum en fyrir viku forða. Það kom því oft fyrir, að hann var svangur. Hann hafði einu sinni á árun- um verið húsasmiður, en fekkst nú eingöngu við gripa smíða dútl. Honum mátti trúa fyrir að gera við þá dálegu dýrindis húsmuni, sem svo margir í Prib- blebury keyptu á þeim dögum á Englandi og í Austurríki og fluttu heim. En nú var fína fólkið í sumarferðum til Frakk- lands, ítalíu, Hawaii, Bar Har- bour, White Mountains, sinnti ekki heima munum, að láta prýða þá, og því fór svo að snemma í september þetta ár hafði Salem ekki fengið neitt að gera í margar vikur. Þar kom, að hann hafði hrísgrjón í alla mata með dósamjólk, hann

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.