Heimskringla - 20.09.1933, Blaðsíða 8
8. SI*»A.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 20. SEPT. 1933
FJÆR OG NÆR.
Séra Guðm. Árnason messar
á Lundar næstkomandi sunnu-
dag (23. sept.) kl. 1. e. h.
* * »
Efnilegur maður látinn
Sú sorgarfregn barst oss með
bréfi frá Hallson, N. Dak., á
mánudaginn 18. þ. m. að and-
ast hefði að heimili foreldra
sinna síðastl. fimtudag 14. s. m.
Stefán A. Jóhannsson, einn hinn
efnilegasti maður, og vinsælasti,
í hópi hinna yngri manna þar
um slóðir. Stefán var hinn
myndarlegasti bæði í sjón og
raun og ágætlega gefinn. Hann
var fæddur að Hallson 16. á-
gúst 1907 og því rúmra 26 ára
að aldri. Foreldrar hans eru
Árni J .Jóhannsson og kona
hans Anna Björnsdóttir Jó-
hannsson. Stefán veiktist fyrra
sunnudag, 10 sept., úr svo-
nefndri svefnsýki, og andaðist
sem að ofan er sagt, að kveldi
fimtsdagsins, fimm dögum síð-
ar. Fráfall hans á svo ungum
aldri syrgja allir er til hans
þektu, og þó svo sem auðvitað
er foreldrarnir mest, því hann
var þeirra mesta máttarstoð, og
unun og eftirlæti.
Sunnudaginn, 17. þ. m. voru
þau Björn Baldwinson, frá The
Pas, Man., og Ragna Sophia
Johnson, frá Vogar, Man., gefin
saman í hjónaband af séra Rún-
ólfi Marteinssyni, að 493 Lip-
ton St. Heimili þeirra verður
að The Pas.
* » *
Séra Guðm. Árnason messar
í Sambandskirkjunni í Winnipeg
næstkomandi sunnudag.
* » *
Veitið athygli auglýsingu
sjúkrasjóðs tombólu St. Heklu
á öðrum stað í blaðinu. Þar
verða margir ágætis drættir á
boðstólum svo sem: eldiviður,
matvara og margir aðrir ágætis
munir. Komið öll og skemtið
ykkur og styrkið um leið gott
málefni .
R.
» * *
Árni Eggertsson, lögfræðing-
ur frá Wynyard og Páll Bjarna-
son komu til bæjarins s. 1.
iaugardag. Þeir dvöldu hér
framyfir helgi.
* * *
Mr. Th. Oddsson frá Moun-
tain, N. D., var staddur í bæn-
um fyrir helgina.
* » *
Ungtemplara stúkan Nr. 7 á
Gimli, I. O. G. T. hóf starf-
semi sína 2 sept. 1933 eftir
sumarfríið. Verðlaun fyirr bezt
hirtan blóma og matjurta garð
hlutu 1. verðlaun Ólöf Árnason,
2. verðlaun, æðsti templari
Elinore Amelia Stevens. 3. verð-
laun Clara Einarsson.
* » »
Úr bréfi frá Baldur:
Dr. M. Hjaltason flutti fjöl-
skyldu sína til Winnipeg 14. þ.
m. Hefir hann gegnt læknis
störfum á aBldur, Man., í tvö
ár og mun sjálfur verða þar á-
fram eitthvað frameftir haust-
inu. Heimili hans í Winnipeg
e rað 682 Garfield St.
* * *
Mrs. Sesselja Anderson, lézt
eftir langa legu á mánudaginn
11. sept., á heimili sonar síns
Sigurðar Anderson á Baldur,
Man. Hún var jarðsungin af
séra E. Fafnis frá kirkjunni við
Grund að viðstöddum mörgum
vinum og ættingjum. Hún
skilur eftir sig tvo syni, Sig-
urð og Eirík, sem báðir lifa á
Baldur, og tvo stjúpsyni, Snæ-
björn og Pál sem eiga heimili á
Glenboro, Man.
* * *
Heimskringla vottar þeim
sína innilegustu samhygð í
hinni djúpu sorg þeirra, við
hinn mikla missir er þeim hefir
að höndum borið.
# * *
' Þriðjudaginn, 12. sept., voru
þau Theodore Roslin Kristjáns-
son og Anna Slabodian, bæði
frá Gimli, gefin saman í hjóna-
band af séra Rúnólfi Marteins-
syni, að 493 Lipton St. Heimili
brúðhjónanna verður að Gimli.
BfL- óg ÚTSÖLUSTÖÐVAR
Tækifæri fyrir þann sem hefir
$500.00 höfuðstól að leggja í
fyrirtækið, að taka við góðri og
vellaunaðri verzlun. ..Spyrjist
fyrir, eftir skilmálum á 840
Sargent Ave.
Gunnar Erlendsson
Teacher of Piano
594 Alverstone St., Phone 38 345
UNCLAIMED CLOTHES
All New—Not Wom
Men’s Suits & Overcoats
479 PORTAGE AVE.
I. H. TURNEB, Prop.
Telephone 34 585
“WEST OF THE MALL—BEST
OF THEM AIX”
J. J. SWANSON & Co. Ltd.
REALTOBS
Bental, Insurance and Financlal
Agents
Sími 94 221
600 PABIS BLDG. — Winnipeg
CARL THORLAKSON
úrsmiður
699 Sargent Ave., Winnipeg
Heimasími 24 141
Mrs. Anna K. Jónsson, kona
Kristjáns Jónssonar bónda í
grend við Gimli bæ, lézt s. 1.
mánudag. Hún var fullra 70
ára að aldri. Mrs. Jónsson var
færeysk að ætt. Jarðarförin
fer fram frá útfararstofu A. S.
Bardals væntanlega á morgun
(fimtudag).
* * »
Messur í Vatnabygum
Messugerð flytur Mr. G. P.
Johnson, á eftirfylgjandi stöð-
um í Vatnabygðum, sunnudag-
inn 24. September kl. 11 f. h.,
í Kristnes skólahúsinu og kl. 2
e. h. í Hallgríms safnaðar hús-
inu í Hóla bygðinni, svo kl. 8.
að kvöldinu í Eafield skólahús-
inu.
* » *
Dr. A. V. Johnson, tannlækn-
ir hefir opnað lækningastofu í
Síma-byggingunni á Gimli.
Verður hann þar að hitta, laug-
ardaginn 23. sept kl. 2. e .h.
Þeir er Jækningu hugsa sér að
leita hjá honum eru beðnir að
minnast þessa
* * *
Deild No. 4. kvenfél. lsta Lút.
Safnaðar, hefir “Home Cooking
Sale’, selur einnig skyr og
rjóma og heima tilbúnar svunt-
ur á norðvesturhorni Sargent
og Maryland, laugard. 23. sept.
* » *
Winnipeg Health League
gengst fyir því að sýna ýmsar
skemtanir næstkomandi föstu-
dag á St. John College Ground
í Winnipeg. Þar verður mann-
tafl telft með lifandi mönnum.
Þar verða ýmiskonar þjóðdans-
ar sýndir. Einn þeirra er ís-
lenzki “Vefaradansinn”. Sýna
stúlkur hann frá Selkirk undir
stjórn ungfrú Lotty Ólafsson.
Sýningin fer fram kl. 3—5 aðj
deginum og kl. 7—9 að kvöldi. I
íslendinga sem langar til að sjá
vefara-dansinn, eiga þess því
kost þama. Inngangur er seld-
ur, en afar ódýrt.
EIGNIST NÝJA
RAF-ÞV0TTAVÉL
Jafnvel þó þér hafið elztu raf-þvottaVélina
í Winnipeg, þá getur hún unnið yður nýja
Northern Electric
Þvottavél
eða kaffi percolator ($75.00 virði). Náið í
umsóknarblöð fyrir þessa samkepni á Hydro
syningarstofunni.
Símið •
848 132
eftir öllum
upplýsingum
Cfhj crfWftmíþeg
” 1 iDcctrfc^tem,
III 111.1
S5-5*
MUMCKSS ST.
Séra J. P. Sólmundsson frá
Gimli, kom til bæjarins í gær.
Með honum kom Kristján Jóns-
son. Eru þeir hér í sambandi
við útför Ónnu Jónsson, konu
Kristjáns, er fram fer á morgun.
* * *
Valdi Jóhannsson frá Víðir,
Man. var staddur í bænum fyr-
ir helgina í viðskifta erindum.
» >i- *
Thor Lífman frá Árborg, odd-
viti Bifrost sveitar var í bænum
fyrir helgina í sveitarmálaerind-
um.
» » *
ÍSLENZKIR LESENDUR
Tíamritið “Iðunn” er nú ný-
komið hingað vestur og þegar
sent ti lallra kaupenda og útsölu
manna. r þétta tvöfalt hefti,
eða fyrri helmingur yfirstand-
andi árgangs. Kennir þar
margra góðra grasa, og má þar
einkum nefna snildarljóð eftir
Jóhannes úr Kötlum er hann
nefnir “Glóköllur”.
Svo hefi eg fengið þessar
bækur frá íslandi til sölu hér
vestra:
Fyrst—
Ljóðmæli Davíðs Stefánsson-
ar frá Fagraskógi, I og II bindi,
í skraut bandi. Verð $5.50.
Annað—
Ný ljóðabók eftir sama höf-
und er hann nefnir: “í Bygð-
um”. Flytur þetta safn hin
þjóðfrægu verðlaunaljóð Davíðs
er voru sungin á 1000 ára þjóð-
hátíð íslands 1930. Þessi bók
er einnig í skrautbandi og kost-
ar $3.00.
Þriðja—
“Gríma”, 8. hefti. Verð 80
cent. Er þetta ágætt skemti og
fræðirit, sem flestir Islendingar
myndu hafa nautn af að lesa.
Fjórða—
Barnasögur með myndum
(Hildur Álfadrotning — Bakka-
bræður — Svanhvít-Karlsdótt-
ir — Líneik og Laufey). Eru
þessar sögur í snyrtilegum frá-
gangi og prentaðar með skýru
letri, sem börnum hæfir, *Verð
hver saga 30 cent.
Fimta—
Ferðasögur Sveinbjarnar Egils-
sonar, nær því 900 bls. í stóru
broti. Verð $4.50.
Sjötta—
“Harpa”, úrval Islenzkra söng
ljóða. í skrautbandi, verð $1.50.
Með ofangreindu verði er
auðvitað innifalið póstgjald, en
ákvæðis verð skal fylgja hverri
pöntun.
Magnús Peterson
313 Horace Ave. Norwood, Man.
TOMBOLA og DANS
fyrir Sjúkrasjóð St. Heklu
MÁNUDAGSKV. 25. Sept, 1933 í Goodtemplarahúsinu
GOWLER’S ORCHESTRA
Drættir góðir: Wood Bros. 1 tonn af kolum t. d.
Inngangur og 1 dráttur 25c Byrjar kl. 8. e. h.
G. T. Spil og Dans
á hverjum þriðjudegi og laug-
ardegi í I. O. G. T. húsinu, Sar-
gent Ave. Byjar stuntívíslega
kl. 8.30 að kvöldinu. $16.00 og
þeir útskrifaðir af skólabekkj-
unum. Hér er eiginlega ekkert
ljótt aðhafst. Hér læra menn
þó hluttekningarleysi og kær-
ingarleysi fyrir getu og ástæð-
$20.00 í verðlaunum.—Gowlers | um foreldra og heimilis. Hér
Orchestra. |læra menn ekki einungis að
* * * | sætta sig við iðjuleysi, heldur
Munið eftir að til sölu eru á og að gera það eftirsóknarvert.
skrifstofu Heimskringlu með af-S Hver verða svo neyðarúrræðin
falls verði, námsskeið við helztu j þegar þessum aumingjum eru
verzlunarskóla bæjarins. Nem-ianar bjargir bannaðar í þjón-
endur utan af landi ættu að ; nstu tízkunnar? Sjálfa sig hafa
nota sér þetta tækifæri. Hafið þeir svikið á skólunum, og
vinnubrögðin lært í knattleika-
stofum. Hvar falla þeir inn í
lífvænlega framtíð?” Aðkomu-
tal af ráðsmanni blaðsins.
» » »
I “Endurminningar”
Friðriks Guðmundssonar eru tiljmagUr minnist þess að hann
sölu hjá höfundinum við Mo- j ætlaði að létta sér upp, anda að
zart, í bókaverzlun Ó. S. Thor- sgr hreinu lofti. Hann stendur
upp. “Vertu blessaður og sæil,
þakka þér fyrir „skemtunina; en
mundu það, að grisir gjalda, en
gömul svín valda.” Hann fer
inn á pósthúsið og labbar að
því búnu sömu götuna heim.
Þetta er þá orðið hvorttveggja
dagsverkið og sálusorgunin.
MESSUR OG FUNDIR
f kirkju Sambandssafnaðar
Messur: — á hverjum sunnudegV
kl. 7. e. h.
Safnaðarnefndin: P\mdir 2. og 4.
fimtudagskveld 1 hverjum
mánuði.
Hjálparnefndin. Fundir fyrsta
mánudagskveld i hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngflokkurinn. Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Simnudagaskólinn: — A hverjun
sunnudegi, k1. 11 f. h.
geirssonar og á skrifstofu Hkr.
Fróðleg og skemtileg bók og
afar ódýr. ..Kostar aðeins $1.25.
FRÁ ÍSLANDI
Búfjáreign landsmanna 1930
(úr Búnaðarskýrslum)
Búnaöarskýrslur fyrir árið iÞeir sem hér eru fæddir og
1930 eru nýkomnar frá Hag- uppaldir, og .allra helst ef þeir
stofunni, og birtist hér ýmislegt eru vanir borgarlífinu, geta ekki
úr þeim. skilið eða sett sig inn í þau
| undrunarefni sem hanga eins
Sauðfjáreign landsmanna. |Og svört ský fyrir sólinni og
í fardögum 1930 var suðfén- I myrkra framtíðarvegi þess sem
aöur talinn 690 þúsundir, en ár- i nýkominn er úr kyrlátu sveita-
ið áður 640 þúsundir. Hefir j Hfi, heiman af íslandi. Þegar eg
honum því fjölgað fardagaárið i fyusta veturinn í þessu landi,
1929—1930 um 50 þús. eða
7.8%-. Sauðfénaðurinn ’ hefir
aldrei áður náð svo hárri tölu
í búnaðarskýrslunum. Áður
hefir hann verið talinn mestur
645 þús. vorið 1918.
Tiltölulega fjölgaði sauðfénu
mest sunnanlands og austan-
lands (um 9%) en í öllum
landshlutum fjölgaði því þó
mikið.
Geitfé
var í fardögum talið 2983.
Hafði því fjölgað á árinu um 85,
eða 3%. Um % af öllu geitfé
á landinu er í Þingeyjarsýslu.
Nautgripir
voru í fardögum taldir 30,083
og er það hér um bil sama tala
og árið áður. Kúm hafði held-
ur fjölgað ,en geldneytum fækk-
að. Hefir þó nautpeningseign
landsmanna aldrei verið jafn
mikil síðan árið 1859.
Nautgripum hefir fjölgað á
Suðurlandi og Austurlandi, en
fækkað á Vestfjörðum og Norð-
urlandi. í 10 sýslum hafði orð-
ið fækkun, mest í Barðastrand-
arsýslu (um 6%), en í 8 sýslum
hefir nautgripum fjölgað, til-
tölulega mest í Austur-Skafta-
fellsýslu (um 6%).
Hross
voru í fardögum talin 48,939
og hefir þeim fækkað á árinu
um 1718, eða um 2.8%. Hefir
hrossatalan ekki verið svo lág
síðan 1915. Fullorðnum hross-
um hafði fækkað lítið, en
tryppum og folöldum því meir.
I öllum sýslum nema 2, Stranda
sýslu og ísafjarðarsýslu hafði
hrossum fækkað, tiltölulega
varð fækkunin mest í Húna-
vatnssýslu (7%).
i
Hænsn
voru talin 44,436 og hefir
þeim samkvæmt því fjölgað á
árinu um 4,317.
—Mbl .
kom sjálfur iðjulaus út á götur
borgarinnar og sá þennan ara-
grúa af atvinnulausu fólki, úti
á strætum og inni á opinberum
byggingum, þá fanst mér það
mundi útheimta kraftaverk að
allir héldu fullum hömsum
fram á blíða sumardaga að
aftur byrjaði atvinna. Og það
komu fyrir mig þau augnablik
að eg óttaðist að vera snúinn
inn í þetta, eins og eg væri í
hópi þúsund manna staddur í
stórri byging sem kviknað væri
í. En þegar eg fór að kynnast
betur, þá komst eg að raun um
að af öllum fjöldanum voru það
tiltölulega fáir á þeim árum sem
ekki höfðu atvinnu meiri og
minni, jafnvel allan veturinn.
Mér fóru smásaman að skiljast
lífæðar og hjartaslög borgar-
lífsins, sem ekki stóð í neinni
hættu meðan alt lék í lyndi út
ísveitunum. Það er hið dreifða
safn bændanna allra þeirra sem
gera sér jörðina undirgefna,
sem öll hagsæld mannfélagsins
byggist á. Af þessum ástæðum,
er heimilisréttur fyrir bújörð,
aðeins réttlætisviðurkenning. Eg
var kominn til Winnipeg þegar
eg skilli til fulls vitmanninn
mikla Einar Ásmundsson í Nesi,
með erfðafestu hugsjónina, rík-
isvaldið alþjóðanauðsyn og rík-
issjóðinn alþjóðareign.
Það hefir jafnan verið sagt
um einstöku men nað þeir séu á
undan samtíð sinni, oft eru
þeir kallaðir sérvitringar, en
við sértsök taékifæri og á sér-
stökum augnablikum, sýnir það
sig þó að þeir eru öðrum og
fjöldanum öllum langsýnni, á
réttum framfaraleiðum. Ef Ein-
ar í Nesi hefði átt sæti í Can-
ada Sambandsstjórninni, þá
hefði hann reynt að koma því
til leiðar, að enginn gróðabralls-
maður gæti keypt, eða lánað
út á, eða eignast land í Canada,
nema hann þá byggi á því. Að
enginn banki eða lánfélög gætu
lánað út á lönd, nema með sam-
þykki stjórnarinnar, ,og þá fyrir
lægstu rentu. Að allir bændur
sem óskuðu þess, gætu fengið
alt upp í heila “section” til á-
búðar og fullra afnota, aðeins
með erfðafesturétti, svo afkom-
endurnir gætu mann fram af
manni haldið löndunum eins
lengi og þeir sjáifir óskuðu eft-
ir og stæðu í skilum með lög-
mæt útgjöld. Alveg sama fyr-
irkomulag með lóðir í bæjum
og land alt. Eg heyrði Einar
tala um þetta í tilefni af ís-
lenzku klausturjörðunum.
Framh.
coosecoQooðsooosoeooosðoo
1 Special Fall
S
jft«- Offer
S y2 Ton MONOGRAM
8 Coal
f2 Cord Cut Pine
| $5.50
fi DON’T DELAY
fi ORDER NOW
| WOOD’S C0AL
CO., LTD*
§ Phone—45 262 or 49 192
^oseooosðoseosoðcogoceeðr
Quality Furs
At the Lowest Prices
in Town
A fortunate purchase of
skins before the market
rose enables us to offer
you the finest grade of fur
coats made to your mea-
sure and choice of style at
priees that cannot be
equalled in the city. Take
advantage while this stock
lasts.
LUDWICK
FUR COMPANY
476 Portage Ave.
Phone 34 645
ENDURMINNINGAR
Frh. á 8. bls.
sta kosti óhollur kennari, og hér
á knattleikastofunni er háskóli
hans, ávextirnir auðséðir. Hér
eru allir úskrifaðir og stúdentar
úr skólagarðinum þó ekki séu
Satonia Shells
Hard-hitting shells that give maximum results. Shot
sizes, BB 1, 2, 3, 4, 5 and 6.
HEAVY LOAD (31/2 DR.)
Box of per Case of
25 J 00 500
$1.15 $4.55 $21.95
STANDARD LOAD (3% DR.)
Box of per ' Case of
25 100 500
$1.10 $4.35 $20.00
Sporting1 Goods Section, Third Floor Hargrave
T. EATON C?
LIMITED