Heimskringla


Heimskringla - 20.09.1933, Qupperneq 7

Heimskringla - 20.09.1933, Qupperneq 7
WINNIPEG, 20. SEPT. 1933 HEIMSKRING LA 7. SlÐA. að reisa miskunnar borg og réttlætis og fegurðar; hér er- um við að reyna til að sýna ver- öldinni á þessu fimtíu ára af- mæli, hvað við höfum afrekað. Og svo komið þið gömlu rakk- ar, sem ættuð að vita betur og skilja hvað við erum að gera og spillið fyrir!” Salem Cady var ekki við- staddur hina miklu fimtíu ára hátíð. Ástæðan var sú, að honum voru skamtaðir tíu dagar í MISKUNNAR BORG Frh. frá 3. bls. til koma, að hann smiltraði og flapraði líkt og hænsni. Hann rakti slóð hans að pöllunum. Hann kom þjótandi að Salem með útrétta hönd og sagði: “Sæli nú og blessaður, karlinn. Eg hefi nýfrétt, að þú sért bú- inn að vera lengi í Pribbleburg.” “Það svo?” sagði Salem. “Svo er sannarlega, bróðir. Eg heiti T. Winton Golden. En flestir sem þekja mig, kalla mig svartholinu fyrir að koma við Tomma. Kallaðu mig Tomma! kjamman á Mr. T. Winton Gold- Heyrðu nú til, karl minn. Eg en, með þeim hörmulegu af- heyri að þú sért búinn að vera leiðingum, að tannvirki Mr. hér lengi. Eg ræð fyri skrúð- Goldens ónýttust. för hátíðarinnar og eg skal { Salem hafði aldrei setið { segja þér, hvað eg skal gera, SVartholi fyr. Þar líkaði honum karlinn minn. Eg ætla að sitja vel Henn fékk þrjár máltíðir á þig í fyrsta flokks rúm í þeirri dag; en sællífi hafði hon- fögru fylkingu! |um ehhi hlotnast í margt ár Mr Ebenezer Murgelheim, fyrirfarandi. Og þó þröngt væri um hann og þrjá aðra Sappho hefir lofast til að útbúa ^egunauta á nóttunni, þá féllu hjólatík með þakskýli, lifandi þejr honum vel í geð — þeir eftirmynd af þeim sem gamla fyrStu sem hann hafði hitt fyrir krakkadótið kom hér í, forðum f allmörg ár, sem álitu hann daga. Sá farkostur verður sama vera með fullu viti sem sem alveg í farar broddi, tíu Einn var stór blámaður, sett- rúmum eða tólf fyrir aftan Mr. I . „ . . . T , „ , , , , ur mn fyrir barsnuðar, sá tok Noah Pnbble og rikisstjorann. Og þessari skýlisreið ætla eg þér að stýra.” Mr. T. Winton Golden hætti að tala yfirkominn af örlæti sínu. Það gekk ef til vill enn meir yfir hann, þegar hann sá enga' verulega hrifning á hinum lang- | til eftir að slökt var og kvöldin gerðust löng og mönnum í steini fór að leiðast, og söng blámanna grallara, söng — “Þegar þeir festu Krist á kross, minn kæra Drottin, varstú þar?” Annar var írskur, hafði brotið leita hross haus þessa óbreytta verkamanns, út af þessum hús tií fjár. sá ^ð^huldufolks frama og happi. En Mr. T. Winton Golden var þaultaminn til að halda sínu. Enginn kunni betur til þess en hann, að hugga ekkjuna og fá fjölskylduna til að brosa að reikningnum. Nú lagði hann hönd aína, snotraða sem ,beat mátti verða, á öxlina á Sal. Cady og tísti í lágum hljóðum: “Eg fyrir mitt leyti álít að þú sért rétt eins góður og Noah Prib- ble! Og svo eg segi þér deili á hvernig fram fer, þá skaltu mæta hjá hótelinu Pribble átta þrjátíu hátíðar morguninn. Salem Cady sagði ekki neitt mjög hátt. Mr. T. Winton Golden forviða. Móðgaður líka og meiddur. Hann mælti: “Þú ger- ir það, sjálfsagt.” “Nei,” sagði Salem Cady. Þá kom berserks gangur á sögur úr sínu landi. Og sá þriðji Svíi stórvaxinn, hafði lostið stýrimann vatna báts, svo að hann hraut af stjórnpalli. Fyrsta daginn eða svo gat Salem varla áttað sig; þótti skömm að vera í svartholi. Eft- ir það undi hannyvel við að mega tala við þessa greindu stillingar menn. En eitt kom fyrir hann, sem hann hafði svarið, að aldrei skyldi verða. Við biblíu ættar- innar, hinn eina grip sem hann hafði erft eftir Moses Cady í í Barnard, hafði hann hátíðlega lofað, að aldrei skyldi það henda hann, að horfa upp á skartförina hans Noah Pribble var og ríkisstjórans og annara há- tíðar haldara í Pribblebury. En hér fór öðru vísi, því að svo vildi til, að dýflissan var í hinu fagurbygða ráðhúsi bæj- arins við Pribble torg. Hér fór Mr. T. Winston Golden, eins og skrúðgangan lijá, hin dýrðlega eðlilegt var. Hann tók til orða Sögu Sýning, og varð að staldra og hafði hátt. “Þessu mátti eg I við í þrjár mínútur, beint and- búast við! Þið eruð hver öðrum | spænis gluggum parraksins. líkir, þið gömlu búrar, þið vitið j Salem Cady hélt sinni hörðu, aldrei hvað er borgaraleg rétt- 1 gífurstóru greip um járnstengur vísi. Hér erum við að reyna til glugga tóftarinnar og horfði út. Við honum blasti þjóðvarðar fylking bærjarsins, sömuleiðis hinir fornu heima höldar í sinni fylking klæddir í blátt með silf- ur prýði og með há-rauðar der- húfur og lúðrasveitin Detroit- Paris, þarnæst kom reiðar ferlíki með borðalögðum stýrimanni og þjóni, í því sátu tveir menn. Það voru heiðursgestirnir, for- kunnar ásjálegir með pípuhatta og gljáskinns skó, í árdegis flíkum. Salem gizkaði á að annar væri ríkisstjórinn. Hinn var mjög gildvaxinn og linur að sjá af holdum. Hann hafði stór gleraugu í svörtu silki bandi, umgerðin var af pödduskel. Þessi maður leit upp og þá sá Salem að þetta var Noah Pribble. Þeir höfðu ekki sést í tuttugu og fimm ár. Honum sýndist Noah vera rjóður af völdum og sællífi- svína sjóli. Hann var hvorki skininn sólu né barinn veðrum heldur búlduleitur og rauður í framan sem af hitasótt; hrukkur lágu frá augunum eins og kongulóar vefur; höndin sem hann hafði á sætisbrúninni, var ekki laus við að skjálfa. Skjálftinn jókst þegar Noah lyfti hatti við hróp- um og þá sá Salem að maður- inn var bersköllóttur. Noah leit upp aftur og nú sá hann Salem við járngaddana, í glugga tóftinni. Salem horfði fast á hann. Hann fann ekki til reiði heldur aðeins fyrirlitningar fyrir þess- um holdlinu höndum. Hann þóttist varpa á manninn því sem gömul raust og þreytt ork- aði ekki að koma upp. Sjómaðurinn sænski, er með honum var innibyrgður gaf honum undir fótinn: “Heldurðu að þér mundi ekki líka að vera þarna með burgeisunum?” Þá svaraði Salem: “Nei, að vera apaköttur og sýna mig fjöldanum? Nei.” Honum fan&t vindur leika um sig af úrsvölu vatni, hann hugsaði til þess að eftir fimm daga væri hann laus aftur og mætti halda á hamri Svo að hann leit glaðlega niður á Noah og hóf upp hendina svo sem til belssunar yfir hann. En Noah hrökk við líkt og sá sem væntir höggs. Hann ætlaði að lyfta hattinum en kom hend- inni ekki lengra en til gagn- augans, svo datt hún. Ríkisstjórinn ávarpaði Noah, kallaði upp yfir sig, tók til hans. Honum var sýnilega bylt. Mr. Noah Pribble var skilinn við. Kristján Sigurðson, þýddi ENDURMINNINGAR. Eftir F. Guðmund*«on. Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Prentun The Viking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr- ir mjög sanngjaxnt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega og fljótt og vel af hendi leyst. Látið oss prenta bréfhausa yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. THE VIKING PRESS LTD. 853 SARGENT Ave., WINNIPEG & Sími 86-537 f Framh. ■ Iðjuleysi, leiðindi og skemtanir Aldraðir íslendingar una iðju- jleysinu illa, því víðast hvar er ekkert á heimilinu að gera, eldi- iviðurinn er sagaður og klofinn, i og geymdur annað hvort í kjall- Jaranum, eða í skúr við bakdyr hússins, þó eru margir húsfeð- ur sem kljúfa eldiviðinn sjálfir, en þá ekki nema til þessa og þessa dagsins, svo það getur naumast vinna heitið. Daglega þarf að skreppa í búðirnar eftir kjöti, fisk eða smjöri, sem alt er keypt nýtt og jafnóðum og á þarf að balda, þá er og erindi í aðrar búðir eftir kaffi, sykri, brauði og ótal nauðþurftum, eins og líka að koma þarf á pósthúsið. Margir karlmanna1 eru með þeim ósköpum gerðir að þeir nenna ekki að hreyfa sig til smásnúninga, nema veðr- ið krefjist karlmensku, en hitt er líka tilfellið að konan verður fegin að kasta yfir sig kápunni, hlaupa út og reka sín erindi sjálf, þegar hún getur komið því við. Það er því eins og maðurinn sé orðinn þýðingar- laus, eða jafnvel þyngsti ómag- inn á heimilinu. Honum finst þetta sjálfum og honum leiðist en vill ekki láta á því bera, og líkar ekki þessi mikli hvíldar- tími. Út verður hann að fara, eins og til að sjá hvernig hinir bera sig til. Hann vefur trefli um hálsinn klæðir sig í skjól- góða kápu, setur upp þykka vetrarhúfu, og dregur kannske upp vetlinga en vasarnir á káp- j unni eru þó oftast látnir duga, j því hendurnar eru gagnslausar, nema þá eins og árablöð, en ekkert liggur á, og ekki er stefnt út úr mannabygðum. Hann gengur eftir gangstétt- inni, við kanske mætum honum, og ávörpum hann, hann rankar við sér og við sem hann veit að erum í sömu súp-! unni, viljum vita hvort hann I hafi nokkuð að gera, já, svar- ið er oftast það sama, hann er að mæla gangstéttirnar og allir vita hvað það þýðir. Hann heldur áfram yfir að næsta þverstræti; þar á horninu er j knattleikastofa, hann gengur' inn, til annarar handar er mað-! ur eða kona sem selur kalda! drykki; þó frostið sé milli 30 og J 40 gráður neðan við zero, eru, altaf einhverjir svo glapsýnir að villast þarna inn. Til hinnar handar er rakarastofa, þar inn er straumur af mönnum sem ekkert hafa að gera, en borga ^ peninga fyrir að láta klippa hár sitt og raka sig, þó centin séu fengin hjá fátækri móðir, sem er ráðalaus að kaupa á borðið. Þá riöar hendin mín hættulega ef eg raka mig ekki sjálfur seg- ir hann í hálfum hljóðum, og gengur inn í knattleikastofuna.! Þar hanga menn í hvítum stíf- j uðum skyrtum yfir knattborð-1 unum, áhyggjufullir og eru að ^ sigta og reikna eins og alþjóðar. velferðin hvíli á þeirra höndum.! Alt í kring eru menn sem eru j að hvíla sig eftir útreikninginn ! og átökin og reykja vindlinga Þar situr þ óeinn maður sér- stakur, hann hefir ekki látið raka sig, og ekki klætt sig úr ‘ vetrarkápunni svo hann er auð- ; séð ekki kominn til að taka þátt í knattleiknum; en hann er á- j hyggjufullur, komumaður þekk-j ir hann og tekur sér sæti við hliðina á honum. “Hvað ertu j að hugsa um,” segir hann? “Eg i er að hugsa um höföingja ald- arfarsins, hve slægvitur og framkvæmdarsamur hann er, eins í brunafrosti og steikjandi hita. Hann er ekki af holdi eða blóði, og þó hann sé bölvaðasta flygsan sem flækist í heiminum, þá er sem hann noti áhöld al- stjórnarandans; liann gengur um hugskot mannanna eins og heimilisfaðir, og snýr þar öllu við og nælir sínar fyrirskipanir yfir boðorðin og þetta alt áður Nafns pjöld | Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldfc. Skrifstofusími: 23674 Stundai sérstaklega lungrnasjúk- dóma. Er ati flnna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og: 2—6 «. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talnlml i 33158 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. LögfrœSingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 ————— j DR A. BLONDAL 602 Medical Arts Bld*. Talsíml: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkddma og barnasjúkdóma. — Ab hitta: kl. 10—12 * h. og 8—6 e. h. Helmlll: 806 Victor St. Slmi 28180 Dr. J. Stefansson 21« MRDICAL ARTS BLDO. Horni Kennedy og Graham Stnndnr etneönKii b n K*n n - eyrna not- o#r kvorka-niflkdAmn Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Heimlll: Talsími: 26 688 638 McMlllan Ave. «2691 Dr. A. B. INGIMUNDSON TannlBeknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími: 22 296 Heimilis: 46 054 RAGNAR H. RAGNAR Pianisti og kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 Albert Stephensen A.T.C.M.; L.A.B. (Practical) (Pupil of Miss Eva Clare) Teacher of Piano Tel. 62 337 417 Ferry Road eu mennirnir sem eiga að vera guði líkastir, verða varir við það. Við hjónin kystum hvert annað fyrir aðstoðina og fram- kvæmdarsemina, að hafa slitið sig upp úr íslenzku afdala hjá- rænunni, og brotist til Ameríku, og hér inn í borgina, þar sem börnin okkar gátu strax farið að ganga á skóla, og þar sem við megnuðum að fæða okkur og klæða og eignuðumst þar fyrir utan, stórt og skjólgott húsnæði. Og við kystumst aft- ur og enn í brennandi kærleika, til að staðfesta gæfuna og lífs- gleðina, þegar börnin stigu af bekk á bekk í barnaskólanum, og útskrifuðust eitt eftir annað úr áttunda bekk hans til að hefjast upp í háskólann. Við gátum ekki séð það, ,en við urð- um þess þó vör að það var ein- hver óþektur gestur farinn að ganga um okkar hús og jafnvel ráðstafa okkar eigum. En það hlaut að vera af því að við vor- um að eldast og okkar kraftar að bila, og börnin þurftu meira til sín, já, miklu meira, orðin svo mentuð og þurftu að vera svo fin og alt þurfti að færa þeim upp í hendurnar. Móðir- in ein hafði staðið á handiðna- skólanum alla æfi, og aldrei fengið frí hún hafði gengið fram af taugunum sínum. Við vissum ekki hvað það var, en tókum upp á því að kenna hvert öðru um yfirsjónir. Konan mín sagði að eg hefði ekkert þarf- ara að gera á vetrardögum en að komast eftir hvert börnin væru alla daga á skóla. Hún skildi illa enskuna, en hafði ó- ljósa hugmynd um að börnin væru stundum að ýtast á um einhver áhugamál sín, sem ekki kæmi skólanum við. Eg hefi lengi síðan í frístundum mín- um sumar og vetur, vakað yfir og rannsakað skólalíf barngnna. frá byrjun. Skólagarðurinn utan húsveggjanna, er að min- Frh. á 8. bls. W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIK LÖGFBÆÐINOA* á öðru gólfi 825 Main Street Talsfmi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag I hverjum mánuði. Telephone: 21613 J. Christopherson. Islenskur LögfraSingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitofc*. A. S. BARDAL selur Iikkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnabur sá bsitl. Ennfremur selur hann sllskonar mtnnisvarba og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phonei 86 607 WINNIPH HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAlf. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 8S4 BANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Sfml: 96 210. Heimllis: SSS28 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggaffe and Fnrnllnre Moi 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast allskonar flutnlnga fraiM og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. telenzkur liÍKfræblnKur Skrlfstofa: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDINO Siml: 92 756 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Talalmli 28 88* DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR «14 Someraet Block Portaie Avenoe WINNIPK9 BRYNJ THORLAKSSON Söngstjórl Stillir Pianos og Orgel Slml S8S45. 594 Alveratohe St.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.