Alþýðublaðið - 08.05.1960, Blaðsíða 1
41. árg. — Sunhudagur 8. maí 1980 — 103. tbl.
ELÍN Sæbjornsdóttir (hún
er hér með bömin sín tvö)
varð fegurðardrottnihg
Islands fyrir tíu árum.
MIKIL þröng var í
Landsbankanum í allan
gærmorgun. Fólk var að
ná sér í nýju peninga-
seðlana og má telja víst,
að allar 14 milljónirnar,
er voru hafðar til taks í
gærmorgun, hafi runnið
út.
Alþýðublaðið náði sem
snöggvast tali af Þorvarði Þor-
varðssyni aðalgjaldkeri í Seðla
bankanum í gærmorgun, en
ekki gat bann þá sagt um
hversu mikið væri komið í um-
ferð. Fréttamaður frá blaðinu
brá sér nið'ur í Landsbanka og
mátti sjá, að þröng mikil var í
afgreiðslusalnum og gjaldker-
arnir önnum kafnir við að
skipta. Það var eins og allir
vildu eignast nýju seðlana og
e það ekki að undra, svo íiallegir
sem þei' reru. Þorvarður sagði
að hinir bankarnir hefðu getað
fengið nýju seðlana hjá Seðla-
bankanum strax í gærmorgun.
Fullfermi
af karfa
TOGARINN Skúli Magnús-
son kom til Reykjavíkur síðdeg
is í gær frá Austur-Grænlandi.
Var skipið með fullfermi af
karfa. Á morgun eru Gerpir og
Þomóður goði væntanlegir inn
með afla.
í síðustu viku var löndun í
Reykjavík sem hér segir: Fylk-
ir á mánudag 148 tonn. Neptún-
us á þriðjudag 216 tonn. Geir á
miðvikudag 228 tonn. Þorsteinn
Ingólfsson á fimmtudag 48 tonn
a 1 saltfiski og 73 tonn af nýjum
fiski. Og í gær var verið að
landa úr Ingólfi Arnarsyni ca.
70 tonnum af saltfiski og 50
tonnum af nýjum fiski.
Jæja, gjörið svo vel! Hér hafið þið 1125
krónur í spánýjum bankaseðlum. - Og megi
þeir endast ykkur betur en þeir gömlu. —
VERTIÐINNI er nú að
ljúka. Er meirihiuti bát-
I anna hættur veiðum og
hinir hætta á næstunni.
Vertíðin hefur verið góð,
líklega sú bezta í sögunni.
Ekki liggja þó enn fyrir
endanlegar aflatölur. \
Framhald á 5. síðu. ’