Alþýðublaðið - 08.05.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.05.1960, Blaðsíða 7
FERMINGAR Háteigsprestakall. Ferming í Dómkirkjunni surinudaginn 8. maí kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson). STÚLKUR: Bára Benediktsdóttir, Kambsvegi 20. Björg Sigurðardóttir, Lindargötu 27. Elísabeth Solveig Pétursdóttir, Drápuhlíð 1. Hildur Helgadóttir, Háteigsvegi 11. DRENGIR: Bergsveinn Georg Alfonsson, Mávahlíð 8. Guðmundur Kristján Guð- mundsson Barmahlíð 50. Gunnar Guðlaugsson, Háteigsvegi 23. Gunnar Hjartarson, Barmahlíð 56. Gunnar Gregor Þorsteinsson, Skaftahlíð 30. Hrafnkell Baldur Guðjónsson, Barmahlíð 6. Jóhannes Þorvaldsson, Nóatúni 24. Jónas Helgi Helgason, Barmahlíð 55. Karl Kristján Nikulásson, Barmahlíð 50. Ólafur Axelsson, Drápuhlíð 33. Pétur Zophonias Skarphéðins- son, Lönguhlíð 11. Sigurjón Guðmundur Þorkels- son, Þverholti 18. Stefán Svavarsson, Selvogsgrunni 16. Örn Viggósson, Barmahlíð 35. Ferming í Fríkirkjunni á morg- un kl. 2 e. h. Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson, STÚLKUR: Aðalheiður Erna Gústafsdóttir, Réttarholtsvegi 93. Ástríður Karlsdóttir, . Hverfisgötu 74. Gúðrún Helgadóttir, Réttarholtsvegi 43. Helga Aðalsteínsdóttir, Tripolikamp 20. Helga Ólafsdóttir, Akurgerði 10. Jóhanna Sigríður Sölvadóttir, Laugavegi 67A. Lára Jóhannesdóttir, Sörlaskjóli 90. Magnea Dagmar Tómasdóttir, Brekkustíg 8. Margrét Hafliðadóttir, Njálsgötu 80. Nanna Yngvadóttir, Reykjanesbraut 60. Rósa Guðrún Ingólfsdóttir, Víðimel 42. Sjöfn Hjálmarsdóttir, Kjartansgötu 1. Þóranna Þórðardóttir, Hólmgarði 13. Þórey Valgeirsdóttir, Reynistað, Skerjafirði. PILTAR: Benedikt Jónsson, Bergþórugötu 53. Bjarni Gunnarsson, Stangárholti 32. Garðar Jónsson, Hæðargarði 22 Guðbergur Magnússon, Leifsgötu 25. Guðlaugur Lizt Pálsson, Suðurlandsbraut 23, H. Guðmundur Guðbjartur Jóns- son, Réttarholtsvegi 61. Guðmundur Hannes Hannes- son, Bárugötu 32. Guðmundur Friðrik Ottósson, Hraunprýði, Blesugróf. Jóhann Gunnar Óskarsson, Stangarholti 28. Jóhann Sigurþór Þórarinsson, Efstasundi 80. Jcn ísaksson, Bústaðavegi 49. Karl Steingrímsson, Bergstöðum v/Kaplaskjólsv. Lárus Gretar Jónsson, Álfheimunv 60. Lárus Rúnar Loftsson, Eskihlíð 9. Páll Magnússon, Hverfisgötu 83. Sigurður Páll Björnsson, Langholtsvegi 6. Sigurjón Hafnfjörð Siggeirsson Bárugötu 22. Smári Óiason, Skeggjagötu 6. Stefán Steinar Vilbertsson, Skúlatúni 2. Þorgrímur Jónsson, • Ránargötu 1A. Þráinn Júlíusson, Framnesvegi 29. Fermingarbörn að Kálfatjörn á morgun. Ágúst Guðmundsson Kristins- son, Skipholti. Friðrik Halldórsson Ólafsson, Kálfatjörn. Kristmann Klemensson, Sólbakka. Elín Magnúdóttir, Austurkoti 2. Ellen Pétursdóttir, Klöpp. Ósk Ásgeirsdóttir, Naustarkoti. Bústaðaprestakall. Ferming í Fríkirkjunni 8. maí 1960. Séra Gunnar Árnason. STÚLKUR: Anna Guðrún Jónsdóttir, Auðbrekku 11. Ása Sigríður Ásólfsdóttir, Hlíðarvegi 17. Ásrún Davíðsdóttir, Borgarholtsbraut 47 A. Guðríður Þorkelsdóttir, Hávegi 13. Guðrún Guðmundsdóttir, Hlíðarvegi 38. Guðrún Ólafsdóttir, Hávegi 19. Kristín Guðmundsdóttir, Borgarholtsbraut 56. Sigríður Breiðfjörð, Kársnesbraut 56. Sigríður Gylfadóttir, Holtagerði 1. Sigríður Valgerður Jóhannes- dóttir, Skólagerði 3. Sigrún Hauksdóttir, Ásgarði 111, Rvík. Sigrún Erla Kristinsdóttir, Kópavogsbraut 41. Steinunn Karlsdóttir, Borgarholtsbraut 42. Vera Snæhólm, Þinghólsbraut 11 B. Þóra Friðgeirsdóttir, Álfhólsvegi 59 A. PILTAR: Alfreð Ómar Bóasson, Hófgerði 13. Arnar G. Arngrímsson, Holtagerði 4. Atli Gíslason, Sogavegi 126, Rvk. Guðmundur Tómas Gíslason, Sogavegi 126, Rvk. Guðmundur Þorvar Jónasson, Birkihvammi" 17. Hannes Sveinbjörnsson, Fífuhvammsvegi 11. Hörður Björgvinsson, Borgarholtsbraut 29. Hörður Guðmundsson, Hófgerði 22. Hörður Sævar Hallgrímsson, Ásgarði 101, Rvk. Kristján R. Knútsson, Hlégerði 4. Magnús Már Harðarson, Digranesvegi 40 C. Magnús Leopoldsson, Hlíðarvegi 21. Metúsalem Þórisson, Digranesvegi 12 A. Páll Pálsson, Kársnesbraut 50. Pétur Bjarnason, Melgerði 11. Reynir Hlíðar Jóhannsson, Blómvangi, Kpv. Sigurður Viðar Benjamínsson, Heiðargerði 43, Rvk. Sigurður Guðmundsson, Kársnesbraut 26. Sigurjón Arnlaugsson, Lindarhvammi 13. Framhald á 10. síðu. S $ N $ s s s s $ s $ s s • * Fermingarskeytasímar rit- | s símans í Reykjavík eru: | 22020 I S Fóstbræður fara ufan KARLAKÓRINN Fóstbræð- ur leggur upp í söngför n. k. laugardag 14. maí. Að þessu sinni er ferð’nni heitið til Norðurlanda. Söngstjóri kórs- ins er Ragnar Björnsson, en einsöngvarar verða Kristirin Hallsson og Sigurður Björns- son. Undirleikari verður Carl Billich. Á söngskrá kórsins í þessari ferð eru bæði innlend og er- lend lög, m. a. eftir Pál ísólfs- son, Jón Leifs, Jón Nordal, Þór arinn Jónsson og Emil Thor- oddsen, og erlendir höf. eru m.a. Sdhubert, Reger, Grieg o. fl. Kórinn mun fara fyrst til Stavanger í Noregi, en þaðan verður síðan ferðast yfir Nor- eg og haldnir konsertar m. a. í Álasundi, Haugasundi, Bergen, Lillehammer og Osló. Eins og fyrr hefur verið skýrt frá í blaðinu mun kórinn verða í Bergen á þjóðhátíðardegi Norð manna, 17. maí. Þar mun kór- inn taka þátt í hátíðahöldunum i og einnig verður sungið þar í útvarp. Frá Osló verður haldið til Kaupmannahafnar, og þar kem ur kórinn fram í útvarpi og í konsertsalnum í Tívolí. í ráði er að kórinn heimsæki Svíþjóð og syngi í sænska útvarpið. í Kaupmánnahöfn syngur kórinn inn á plötur fyrir Fálkann. Þátttakendur í ferðinni eru 38 söngmenn auk söngstjóra, einsöngvara og undirleikara. Fararstjóri verður Ágúst Bjarnason, skrifstofustjóri. Áð- ur en kórinn fer mun hann halda samsöngva í Austurbæj- arbíói, en þeir samsöngvar Verða n. k. mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 7. Fyrir skömmu stofnuðu gaml ir Fóstbræður með sér félags- skap, sem kallast „Gamlir Fóst- bræður“. í félagsskap þessum eru menn. sem hættir eru í kórnum, en vilja halda hópinr, og styrkja starfandi Fóstbræð’ ur. „Gamlir Fóstbræður“ munn kveðja kórinn með söng n. k, laugardag er hann heldur aíí stað í utanferðina. SúkkulaBi Jb jófnaöur INNBROT var framið í fyrri* nótt í sælgætisgerðinia Ef»a«* blandan li.f. aff Melavöllum. —* Þaðan var stolið um 200 kílóuny af hálflöguðu siikkulaði. ÞaQ var í 3ja kílóa plötum, Ennfremur var stolið kartc-rJ af sígarettum. Þjófarnir oilií allmiklum skemmdum. • Vinnuskóli Reykjavíkur VINNUSKÓLI Reykjavíkut* tekur til starfa um næstu mán- aðamót. Mun skólinn starfa tili mánaðamóta ágúst-september. í skólann verða teknir ungl- ingar kringum fermingaraldur. Drengir 13, 14 og 15 ára og stúlkur 14 og 15 ára. Er þév miðað við 15. júlí n. k. Einnig geta sótt um skólavist drengir? sem verða 13 ára og túlkur, soini verða 14 ára, fyrir n. k. ára- mót, en umsækjendur á þeim aldri verða því aðeins teknir :í" skólann, að fjöldi nemenda Og; aðrar ástæður leyfi. UmsóknaréyðulDlöð fást 5 Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar, Hafnarstræti 20, II. hæð. Skal skila umsóknum þangað fyrir 20. þ. m. ikil og fögur Islandsbók SVISSNESKA landfræðifor- lagiff Kiimmerly & Frey í Bern hefur gefið út mikið og vandaff rit um ísland. Alþýðu- blaðinu hefur borizt eintak af bókinni, sem er einstæð að öllum frágangi. Ritgerðir þessarar íslands- bókar eru tvær, önnur eftir Halldór Laxness, hin eftir Sig- urð Þórarinsson. Ensk þýðing fylgir báðum ritgerðunum. Mikill fjöldi litmynda skreyfi ir bókina. Þær eru flestar verlu Alfreds Nawrath, fyrrverandi forstöðumanns Úberseemuse-* um í Bremen. Hann hefur líka» skrifað myndatextana, og eria þeir á íslenzku og ensku. Um tilgang íslandsbókarinn-* ar segir útgefandi: Þessi bók á að sýna hina stón- brotnu náttúru íslands, ef þacl mætti verða til aukins skiin* ings á landi ög þjóð. Alþýðublaðið —* 8. maí 1960 JJ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.