Alþýðublaðið - 08.05.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 08.05.1960, Blaðsíða 15
■ f Maður hennar var grann- vaxinn og renglulegur í svört- um fötum. Humffrey hafði farið yfir hafið með „May- ! flower“ og Humffreyarnir ! höfðu alltaf verið meðal virðulegustu fjölskyldna Nýja Englands. Fjölskylda konu konu hans var því sem næst jafn gömul og virðuleg. Alton K. Humffrey dró höndina snöggt að sér. Þó hann gæti umborið galla ko'nu sinnar, átti hann erfitt með að umbera galla sjálfs sín. — Hann hafði skort fremsta köggul litla fingurs hægri handar frá fæðingu. Venjulega reyndi hann að ‘ dylja það með því að kreppa fingurinn að lófanum. Og við það krepptist baugfingurinn líka. Þégar hann rétti fram hendina til að heilsa einhverj urn, minnti hreyfingin á Rómverja. Það gladdi hann Sig við. [ „Alton, heldurðu að hún hafi skipt um skoðun?“ ' spurði eiginkona hans. „Vit- anlega ekki, Sarah.“ r „Eg vildi að við hefðum fengið það eftir venjulegum leiðum,“ sagði hún eirðarlaus. ' Hann herpti varirnar Sam ' an. Þegar mikið reið á hag- aði Sarah sér eins oog smá- barn. „Þú veizt hvers vegna það var ekki hægt — vina mín.“ ' „Eg veit það alls ekki!“ ' „Hefurðu jglieymt því að við.erum ekki lengur ung?“ ! „Ó, Alton, þú hefðir getað breytt því öllu.“ Eitt af bví sem honum fannst svo töfr- andi við Sarah var sú sann- færing hennar, að maður hennar væri fær um allt. (.Þíj si. ið er öruggust, Sarah.“ ' „Já,“ Sarah Humffrey titr- r aði. Alton hafði á réttu að standa. Hann hafði alltaf á réttu að standa. Ef við aðeins gætum levft okkur að lifa eins og annað fólk, hugsaði hún. ' „Hann er að koma,“ sagði hvíthærði ekillinn. | Humffrey hjónin kipptust bæði við. Chevrolet bíllinn náigaðist. ( Brjóstamikla hjúkrunar- ' konan með fallega nefið steig Út úr bílnum. „Nei, ég skal sækja hann, Ungfrú Sherwood!“ sagði Al- ton K. Humffrey. Hann stökk út úr bílnum og hraðað; sér að Chevrolettinum. Il.júkrun- arkonan fór inn í baksætið. ' j,Ó,“ sagði frfx Humffrey. „Herna er hann,“ ljcmaði Finner. ! Humffrey starði á blátt teppið. Svo opnaði hann bíl- ' dyrnar orðalaust. ! „Bíðið,“ sagði Finner. r „Hvað?“ ' „Það er dálítið eftir,“ sagði feiti maðurinn. „Munið þér eftir því, herra Humffrey? Peningamálin.“ Ellery Queen Millj ónamæringurinn hristi höfuðið óþolinmóð- lega. Hann rétti fram þyl%i- ómerkt umslag, líkt því, sem Finner hafði boðið stúlkunni í grænu dragtinni. Finner opnaði umslagifsi tók fram peningana og taldi þá. „Hann er yðar,“ kinkaði ■- Finner kolli. Humffrey lyfti bögglihúta varlega út úr bílnum. Finner rétti honum plastpokann qg. miUjónamæringurinn tók við honum. ~ „Blandan er vélrituð lá „Ekki á þessum aldri.“ — Hjúkrunarkonan brosti. „Get ég fengið pokann, frú Humff rey?“ „Hvers vegna er hann far- inn að gráta?“ „Ef þér væruð blaut, svöng og aðeins viku gömul, frú Humffrey,“ sagði hjúkrunar- konan, ,,þá mynduð þér reyna að láta heiminn vita það. —• Svona vinur, þú verður hreinn og þurr eftir augnablik. Hen- ry, settu hitarann í samband við mælaborðið og hitaðu pel- in hans. Herra Humffrey, vilduð þér loka dyrunum meðan ég skipti á Humffrey yngri.“ „Humffrey yngri!“ Sarah Humffrey hló og grét til skiptis meðan maður hennar horfði á. Hann gat ekki slitið augun af litlum iðandi líkam- anum. „Alton, við eigum son, — son!“ „Horfið þér bara á,“ sagði Sherwood hjúkrunarkona. „Henry, pelinn hlýtur að vera ,til.“ Bílstjórinn flýtti sér að rétta henni pelann. Hún tók hringinn af og hristi mjólk- urdropa á handarbak sitt. Svo kinkaði hún kolli og stakk túttunni varlega upp í drengnn. Barnið hætti í miðri grátkvðunni. Hann tók utan um túttuna mieð litlu góm- •unum sínum og saug ákaft. Frú Humffrey starði dá- leidd á. Alton K. Humffrey sagði næstum því glaðlega: „Hen- ry, akið okkur heim.“ Gamli maðurinn bylti sér í rúminu og naktr armar hans reyndu að útiloka ljós- ið, sem kom einhvers staðar að. Það var rangt ljós og úr rangri átt. Eða var ekki kom inn morgun? Var eitthvað að. vai. QUEEN iÆrEGLUFORINGI pappírssnepil þarna sagði feiti maðurinn. „Ásamt nægum pelu bleyjum til að byrja m Humffrey beið. „Er eitthvað að, Humffrey? Gleymdi é, hverju?“ „Fæðingarvottorðinu skjölunum,“ sagði milTfnga- mæringurinn alvarlegurg^F; „Mitt fólk er ekki ■tqfja- fólk,“ sagði feiti maðurám... brosandi. ,,Eg sendi yður-^iau um leið og þau verða til. feað verður hreinasta listaverk, herra Humffrey.“ „Skrifið utan á til mín sér staklega.“ „Haflið engar áhyggjur,“ sagði feiti maðurinn róandi. Hái, granni maðuripn hreyfði sig ekki fyrr en bíll- inn var horfinn úr augsýn. Þá gekk hann hægt að Kádih jáknum. Ekillinn hélt dyrun- um opnum og frú Humffrey teygði fram hendurnar. 1 „Réttu mér hann, Alton!“ Eiginmaður hennar rétfi henni barnið. Hún lyfti tepp- ishorninu upp og hendur hennar skulfu. „Ungfrú Sherwood,“ stundi hún, „sjáið þér!“ „Hann er mjög fallegur, frú Humffr.ey.“ Rödd hjúkr- unarkonunnar var lág og 6- persónuleg. „Má ég?“ Hún tók barnið, lagði það á sætið og tók teppið af því. „Hjúkrunarkona, — hann dettur!“ n: Hjúkrunarkona, við skul- um ekki nota neitt úr pokan- um. Við erum búin að kaupa allt nýtt handa barninu!“ Frú Humffrey opnaði fagra krókó- dílstösku, sem var full af púðri, dauðhreinsaðri bóm- ull og barnaolíu. Hjúkrunar- konan tók þegjandi olíuglas og púður úr töskunni. „Það sem við verðum að gera fyrst er að fá lækni til að skoða hann í Greenwich .. Alton!“ „Já, hjartað mitt?“ „Hvað gerist er læknirinn sér • • • • að það er ekki allt í lagi með hann?“ „Svona nú, Sarah. Þú ert sjálf búin að sjá skýrsluna.11 „En við vitum ekki hverj- ir eru foreldrar hans ....“. „Ejigum vi(ð nú að byrja aftur á þessu, elskan mín?“ spurði maður hennar þolin- móður. „Eg vil ekki vita hverjir foreldrar hans eru. í svona málum er slíkt hættu- leigt. Ef við vitum það lekki, er engu að leyna og ekkert að forðast. Við vitum að barn ið er komið af góðum ensk- um ættum og einnig að það sé ekki um neina arfgenga sjúkdóma að ræða, engin geð vteiki og engar glæjpahneigð- ir. • Skiptir hitt eínhverju máli?“ „Eg geri ekki ráð fyrir því Alton.“ Kona hans handlék hanzka sína. „Því hættir hánn ekki að gráta, hjúkrun- arkona?“ ftr- Þá heyrði hann í briminu og hann vissi hvar hann var og þrýsti aftur augnalökun- um ein3 og til að útiloka hter- hergið. Það var skemmti- legt herbergi með gömlum húsgögnum Oig saltilmi. En vatnaniðuripn var alls stað- ar og það angraði hann, Næturloftið var enn í her- herginu, en hann fann hvern- ig sólin edurspeglaðist irá haffletinum og lenti á veggjunum eins og bylgjur. Eititr tvo tí:ma yrði allitof heitt þarna inni. Richard Queen opnaði augun og leit á handleggi sína. Þeir eru eins og teikn- ing af beinagrind, hugsaði hann, ónýtar lieiðslur vöðva og beina með holur, þar sem skinnið var. En hann fann líf í þeim, þær gátu enn unn- ið. Þær voru nytsamar. Hann leit á hendur sínar. rannsak- aði hnúana, skorpið skinnið, þar sem hver svitahola var eins 'Og skítaflekkur, vír- kennt grátt hárið á handa- hökunum, en svo lokaði hann augunum aftur. Það var snemmt, næstum ipvi jaxxx öihcxiiiiiL vanur að vakna einu sinni. Þegar klukkan hringdi myndi hann standa á teppinu og gera sínar fimmtíu beyging- ar og réttingar — sumar og vetur, í igrænu ijósi vorsins og í gráma haustsins. Rakst- urinn og kalt sturtubaðið fyrir lokuðum dyrum, svo sonur hans gæti sofið óáreitt- ur. Að hringja til varðstjór- . ans meðan kaffið var að hitna til að vita hvað hefði skeð um nóttina. Lögreglu- þjónninn beið fyrir utan til að aka honum til borgárinn- ar, til nýs vinnudags. Að hlusta á lögregluhílana á meðan isvona til vonar og vara. Kannske væru einhver skilaboð til hans frá skrif- stofunni á efstu hæð í bygg- ingunni við Centre Street. — Skrifstofutími hans. „Hvað er í fréttum í dag?“ .. skp- anir .. þýðingarmikil bréf .. nýjustu fréttir. .. Yiðtal kl. níu...... Þetta hafði allt verið hluti af lífi hans, alveg eins' o,g höfuðverkurinn og sorgirnar. Fínir náungar, sem stóðu sam an, hvað sem á gekk og ekk- ert snerti þá, ekki einu sinhi verstu verkin. Því að þegar rykið féll aftur til jarðar voru þeir gömlu þar enn. Það er að segja þeir voru þar unz þeim var gefið frí. Hann hugsaði um það, hve erfitt það er að brjóta út af lífsvenjunum. Það var eigin- lega ómögulegt. Hvað skildu hestarnir hugsa, þar sem þeir bíta gras sitt í ró og næái í eliinni? Skyldu þeir hugsa um hlaupin, sem þeir höfðu sigrað? Og um hlaupin, sem þeir gætu unnið, ef þeir að- eins fengju að gera það? Æskan var alltaf að ryðja sér braut. Hve margir ungir menn skyldu geta gert fimm- tíu teygingar og beygingar á hverjum morgni eins og hann gerði? Og það þótt þeir væru helmingi yngri en hann. En þeir komust samt að, og sett- ust að við vinnuna hans, fengu hrós og lof. ef þeir voru góðir, og jarðarför á kostnað deild- arinnar, ef þeir voru í vegi byssukúlu eða hnífblaðs . . . Þarna sátu þeir. Og hér er ég . . . Becky hrevfði sig í næsta herbergi. Richard Queen vissi að það var Becky, en ekki Abe, því að Becky var hljóð- Iát, en Abe var eins og stór hundur, sem getur ekki verið hljóðlátur; og gamli maður- inn hafði vérið nægilega í heimsókn hjá Pearl hjónun- um til að vita ýmislegt um líf þeirra. Hann lagðist letilega piður á rúmið. Já. þetta var Becky, sem læddist niður stigann til að vekja ekkj mann sinn eða gest inn. Brátt myndi hann finna Alþýðublaðið — 8. maí 1960 Jg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.