Alþýðublaðið - 08.05.1960, Blaðsíða 3
ftWWWMMWWMWWWWW
Síðasti fundur
Kvenfélags Al-
þýðuflokksins
SÍÐASTI fundur Kven-
félags Alþýðuflokksins í
Reykjavík á þessu vori
verður haldinn í Alþýðu-
húsinu við Hverfisgötu
þriðjudaginn 10. maí kl.
8,30 stundvíslega.
Rædd verða áríðandi fé-
lagsmál. Þar næst flytur
Petrína Jakobsson erindi
um leikvelli og sýnir
skuggamyndir.
Að lokum verður s.etzt
að sameiginlegu kaffi-
borði með heimabökuðum
tertum o.fl. Gefst komtm
tækifæri til að skiptast á
uppskriftum á þeim teg-
undum kaffibrauðs, sem
þarna verður á boðstólum.
Félagskonur, fjölmennið!-
4MWMWMMWMWWMWMWW
Krústjov gaf í dag
æðsta ráðinu skýrslu um
flugvél þá, sem skotin var
niður nálægt Sverdlovsk
fyrir nokkrum dögum.
Sagði Krústjov að vélin
væri bandarísk og hefði
flugmaðurinn, Frank
Powers, sloppið lifandi í
fallhlíf og væri í Moskva
við beztu heilsu.
Krústjov sagði, að í flakinu
hefði fundizt miki'ð aí1 filmum
og Ijósmyndum, sem teknar
hafi verið yfir rússnesku landi
og væri grei'nilegt að hér hefði
verið um skipulagðar njósnir
að ræða, og hefðu Bandaríkja-
menn treyst því að rússneskar
loftvamir væru ekki það öflug-
ar að hægt væri að ná flugvél-
inni'.
Áður hefði verið upplýst að
flugvélin hefði verið skotin nið
ur með ílugskeyti.
Sigga Vigga
..RAKST Á HANN í K0F0RTINU SEIH
AFI SÁLUG/ KOM MEÐ ÚR LÖNGU S/GLINGUNNI"
Krústjov sagði að flugmaður-
inn væri þrítugur að aldri fyrr-
verandi höfuðsmaður í banda-
ríska flughernum, en hefði und
anfarið verið starfsmaður leyni
þjónustunnar bandarísku. Hann
hefði bjargað sér í fallhlíf, en
ekki með því að losa flugmanns
sætið, en þá hefði íllugvélin
gjöreyðilagzt.
Krústjov sýndi' meðlimum
æðsta ráðsins myndir, sem Po-
wers hefði tekið úr mikilli hæð
o,ff sagði að i'nnan skamms
mundi starfsmönnum erlendra
sendiráða í Moskvu gefinn kost
ur á að sjá flakið og sánnanir
fyrir njósnastarfsemi Banda-
ríkjamanna.
LAUS BÆR
ENN einu sinni er höfuðstað-
urinn að verða kartöflulaus. I
gærdag var lítið sem ekkert til
af kartöflum í verzlunum bæj-
arins. Grænmetisverzlun land-
búnaðarins átti einhvern smá
reyting af kartöflum eftir í gær,
en það magn mun að mestu
leyti ætlað sjúkrahúsunum.
Blaðið aflaði sér þeirra upp-
lýsinga hjá Grænmetisverzlun-
inni í gær, að kartöfluskortur-
inn stafaði í þetta skipti af því,
að áætlanir Eimskipafélags ís-
lands um ferðir M/s Dettifoss
hefðu ekki staðizt.
Samkvæmt hinni upphaflegu
áætlun um ferðir skipsins, hefði
það átt að vera hér í Reykjavík
í vikunni, sem leið. Þetta brást,
en Grænmetisverzlunin hafði
ekki spurnir af seinkun Detti-
foss fyrr en á elleftu stund.
Voru því ekki gerðar ráðstaf-
anir til að fá annað skip til
kartöfluflutninganna, sem ella
hefði verið unnt.
Þeir hjá Grænmetisverzlun-
inni tjáðu blaðinu, að Dettifoss
væri líklega í þann veginn að
lesta 600 tonn af kartöflum í
Póllandi. Varla er þó von á skip
inu hingað til bæjarins fyrr en
seint í þessari viku.
Undanfarið hafa hollenzkar
kartöflur verið á markaðnum
hér og þykir flestum þær vera
mun skárri en þær pólsku. 600
tonn, sem von er á með Detti-
Svona var
kjóllinn
EINS og við sögðu frá hér
í blaðinu í gær með mátu-
lega hástemmdum lýsing-
arorðum, er Margrét prins
essa komin í örugga höfn.
Hér er teikning af hennar
hátign í brúarkjólnum.
Hún barst til okkar í gær-
morgun. Og það var ein-
róma álit kvenþjóðarinn-
ar á ritstjórninni að við
gætum ekki látið hjá líða
að birta hana.
W»WWWWWt%MWMWW%WWt
fossi, eru um það bil mánaðar-
forði. Ekki er ákveðið, hvar
næst verður borið niður til
kaupa á erlendum kartöflum.
Engar nýjar
uppbætur
I ÞJOÐVILJANUM í gær er
frá því skýrt, lað ríkisstjórnin
hafi horfið frá yfirlýstri stefnu
sinni og ákveðið útvegsmönn-
um 60 millj. kr. nýjar uppbæt-
ur. Þetta er rökstutt með því að
útflutningsskatturinn verði
lækkaður úr 5 % í 2 % %.
Út af þessu vill sjávarútvegs-
málaráðuneytið taka fram eft-
irfarandi:
1)5% útílutningsskatturinn
var og er ætlaður til að
grei'ða halla útflutningssjóðs,
og var útflytjendum skýrt frá
því að þegar skatturinn hefði
náð þeirri upphæð, sem nauð
synleg væri til að jafna þenn
an halla, yrði' hann afnuminn.
2) Þegar nú hefur verið tekin
ákvörðun um að lækka skatt-
inn úr 5% í 2Tá% þýðir það
ekki að heildarupphæð skatts
ins verði lækkuð, heldur verð
ur honum aðei'ns dreift yfir
lengri tíma. Skatturinn verð
ur eins o,g upphaflega ætlað
Framhald á 4. síðu. '
Alþýðublaðið — 8. maí 1960