Alþýðublaðið - 08.05.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.05.1960, Blaðsíða 10
Fermingar Framhald af 7. síðu. Skúli Sigurðsson, Hlé^erði 15. Sveinn Guðmundsson, Kársnesbraut 54. Victor B. Ingólfsson, Fífuhvammsvegi 23. William R. Jóhannsson, Digranesvegi 33. Þórður Sigurjónsson, Víghólastíg 22. Þofsteinn Ingimundarson, Kársnesbraut 11. Ferming að Lágafelli 8. maí kl. 2 e. h. STÚLKUR: Alice Björg Petersen, Ásulundi. Anna Guðmundsdóttir, Hitaveitutorgi 3. Bjarney Georgsdóttir, Eggjarvegi 1. Brynhildur Þorkelsdóttir, Krossamýrarbletti 14. Elín Guðrún Sveinbjarnardótt- ir, Reykjavöllum. Fanney Stefánsdóttir, Árbæjarbletti 64. Guðrún Björnsdóttir, Selási 3. Kristín Björnsdóttir, Selási 3, Kristín Erlendsdóttir, Hlíðartúni. Lovísa Jónsdóttir, Steínum. Sigríður Magnúsdóttir, Sveinsstöðum. _ DRENGIR: Árni Flemming Jessen, Borg. Árni Steingrímsson, Selási 8. Bjarni Thors, Lágafelli. Guðmundur Pétursson, Laxnesi. Guðvarður Jóhann Hákonar- son, Laugabóli. ívar Arnar Bjarnason, Hitaveitutorgi 1. Jón Sævar Jónsson, Steinum. Ólafur Hergill Oddsson, Reykjalundi. Ólafur Kristinn Ólafsson, Varmalandi. Ólafur Thors, Lágafelli. Steingrímur Steingrímsson, Selási 23 A. Sveinn Erling Sigurðsson, Reykjalundi. Valgeir Halldórsson, Smálandsbraut 17. 1 SK»P,VUft.fR0 M.s. ESJA vestur um land í hringférð 11. þ. m. Tekið á móti flutningi á mánudag til: Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar. Farseðlar seldir á þriðjudag. ; Tiikynning ■' um bétagreiðslur iííeyrisdsildar al- maunalrygginganna árlð 1960. Bótatímabil lífieyristrvgginganna er frá 1. ian. sl. til ársloka. Lífeyris- upphæðir á fyrra árshelmingi eru ákveðnar til bráðabirgða með hliðsjón af bótum síðasta árs og upplýsingum bótaþega. Sé um tekjur að ræða til skerð- ingar bótarétti, verður skerðing lífeyris árið 1960 miðuð við tekjur ársins 1959 i þegar skattframtöl liggja fyrir. Fyrir 10. júní nk. þarf að sækja á ný um eftirtaldar bætur skv. heím- ildarákvæðum almannatryggingalaga: Hækkanir á lífeyri munaðarlausra : barna, örorkustyrki, makabætur og bætur til ekkla vegna barna. f í Reykjavík skal sækja til aðalskrifstoílu Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, en úti um land til umboðsmanna stofnunarinnar, bæjarfógeta og sýslumanna. Þeir, sem nú njóta hækkunar elli- og örorkulífeyris, sömuleiði's ekkjur og aðrar einstæðar mæður, sem njóta lífeyris skv. 21. gr. almtrl., þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar. Áríðandi er að örorkustyrkþegar sæki' fyrir tilsettan tíma, þar sem ella er óvíst að hægt sé að taka umsóknirnar til greina, vegna þess að fjárhæð sú, er verja má í þessu skyni, er takmörkuð. Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja umsóknunum, hafi' þau eigi verið lögð fram áður. Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til lííleyristrygginga, skulu sanna með kvittun innheimtumanns eða á annan hátt að þeir hafi' greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil geta varðað skerðingu eða missi bótaréttar. Norðurlandaþegnar, sem búsettir eru hér á landi, eiga samkvæmt samn- i'ngi um félagslegt öryggi bótarétt til j afins vi'ð íslendinga, ef dvalartími þeirra og önnur skilyrði, sem samningarnir tilgrei'na, eru uppfyllt. , íslendingar, sém búsettir eru í einhverju Norðurlandanna, eiga gagn- « kvæínan rétt til greiðslu bóta í dvalarlandinu. Athygli skál vaki'n á því, að rétt ur til bóta getur fyrnzt. Er því nauðsyn- legt að þeir, sem telj,a sig eiga rétt til bóta og óska eftir að fá þær greiddar, | dragi' eigi að leggja fram umsókn sína. Frá 1. apríl 1960 breytist réttur til fjölskyldubóta þannig, að nú eiga 1 ag 2 barna fjölskyldur bótarétt. i Auglýst verður síðar eiftir umsó knum um þessar bætur. i Munið að greiða iðgjöld til lífe yri'strygginga á tilsettum tíma, svo að þér haldið jafnan fullum bótarétti. Reykjavík, 6. maí 1960., TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. * lempp mRFOT BIZT Fjölbreytt skemmtitœki Sumarstarf KFUM og K í Vatnaskógi og Vindás- hlið efur ú mjög falleg fermingarskeyti. — Þér getið valið um 4 tegundir. Móttaka fer fram í húsi KFUM og K á Amtmannsstíg 2 B og Kirkju- teigi 33, ennfremur í Ungmennafél’agshúsinu við Holtaveg, Breiðagerði 13, Vogaskóla, Melaskóla og Ðrafnarborg, í dag kl. 10—12 og 1—5. Skeytin verða borin til viðtakenda samdægurs. -- Sumarstarf KFUM og K. SkriMusfúlka óskas! til starfs í utanríkisráðuneytinu frá 1. júní n.k. að telja. Vélritunarkunnátta og mála- kunnátta nauðsynleg. Hraðritunarkunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir sendist utanríkis- ráðuneytinu ásamt meðmælum og upplýsing- um um fyrri störf. Þökkum hjartanlega fyrir auðsýnda samúð og viruáttu við andlát og jarðarför SIGURGRÍMS ÞÓRARINS GUDJÓNSSONAR. Margrét Árnadóttir. Filippía Guðjónsdóttir. Útför móður okkar, ÞÓRUNNAR JÓNSDÓTTUR frá Mjósundi, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. maí kl. 1,30. Athöfninni Verður útvarpað. Blóm vinsamleiga áfþökkuð. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Börnin. JQ 8. maí 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.