Heimskringla - 07.03.1934, Síða 3
WINNIPEG, 7. MARZ 1934.
HEIMSKRINGLA
3. SlÐA
legan sorgarleik atburðanna,
sem hann er að lýsa, finni höf-
undurinn til sárrar og örvænt-
ingarfullrar þjáningar og sumt
af misfellunum séu eins og
högl, sem hrjóta af augum
hans, þegar hann hefir starað
sig hálfblindan á eymdina. Þá
verðu'r jafnvel fegurð hlutanna í
augum hans eins og ólæknandi
sorg, af því að honum finst
skaparanum mistakast svo oft
með fegurðina. Það tekur
vissulega gáfu samúðarinnar,
að sjá eymdina í eins átakan-
legu ljósi og Halldór sér hana,
en til þess þarf hina kaþólsku
trú á merki krossins, sem
Halldór hefir auðsjáanlega mist,
að gerast þá ekki um leið guð-
lastari.
Hin síðasta bók H. K. L.
Fótatak manna, smásögusafn,
er að sumu leyti isnyrtilegar
skrifu'ð, en margt af því, sem
áður hefir komið frá höfundar-
ins hendi. Höfundurinn er að
verða vandvirkari en áður og
fágaðri f framsetningu. Það
leikur naumast á tveim tung-
um, hvernig sem mönnum ann-
ars fellur við Laxness, að hann
á fáa samlíka meðal söguskálda
vorra í snildarlegri stílgáfu, þar
sem honum tekst upp. Stíllinn
er með köflum svo ljóðrænn og
áferðarfagur, ramaukinn og
þrunginn af mælsku, að hrein
u'nun er að lesa hann, að eins
þess vegna — en þar að auki
eru sögurnar oft geisihaglega
settar saman og óneitanlega
litið skygnum augum á marga
hluti. Laxness vantar aldrei
lýsingarorð. Og honum virðist
leika það í hendi, að skrifa
hóflega og af hreinustu list,
þegar hann vill það viðhafa. En
svo skvettir hann sér alt í einu
til af vekurðinni yfir á klúrasta
brokk, þégar hann þykist þurfa
að fara að skamma sunnudaga-
skóla, trúarbrögð eða predika
pólitískt innratrúboð upp úr
þurru eins og sáluhjáparher-
maður — eða hann seilist af-
káralega langt í samlíkingar
eins og þegar hann segir við
konuna sem mest kysti hann
úti á Atlantshafinu:
“Þú ert að deyja af ást, eins
og hundur’’. Og til frekari á-
réttingar þarf hann að bæta því
við, að þetta þurfi endilega að
vera “mórauður” hu’ndur, sem
átt er við. Hvað skyldi frú
Björg Þorláksson segja um slíka
sálarfræði? Yfirleitt þykir
Halldóri Laxness gaman að þVí,
að líkja mönnum við mórauða
hunda. Þessi samlíking kemur
víða fyrir í skáldskap hans. —
Sagan af Nebúkaðnesar Ne-
búkaðnesarsyni í lífi og dauða,
er haglega tilbúin saga. Þessi
persóna var maður, sem var
slíkur einstæðingur í lífinu, að
honum var ekki einu sinni unt
þess að sofa í kirkjugarðinu'm,
nema eina nótt. Hann var svo
að segja etinn upp af mannfé-
ekki í Reykjavík. Svona lagað-
ar öfgar eru aðeins lýti á góð-
um skáldskap. Og einkum
verða þær hvimleiðar, þegar
þær eru leiddar fram í ósmekk-
legum orðatiltækjum.
í sögunni frá Nýja íslandi,
sem er annars sönn og rétt-
ferðug lýsing á frumbýlings-
baslinu þar og vel gerð saga,
lýsir höf. ágætlega tilfinningum
Torfa Torfasonar, þegar hann
er að selja rollurnar sínar á
uppboði, taka í hornin á þeim og
leiða þær fram hverja af annari
og svo tilfinningum hans, þegar
hann sér kýrnar leiddar úr garði
eins og “stórar fávísar konur”,
og ókunnugir strákar ráku á
eftir þeim með ólarspottum.
Svo kemur þessi ósmekklega
setning: “Um kvöldið eftir þetta
uppboð datt honum ekki í hug
að lesa bænirnar sínar, fremur
en maður, sem hefir tekið í
hornið á guði almáttugum,
kalppað honum á lendina, selt
hann og látið einhvern skeníti-
legri hátt, án þess’ að sagan
hefði tapað neinu’.
Þetta hefir höfundinum fund-
ist fyndið, þegar hann skrifaði
söguna og látið það flakka. —
Hugsunin er sjálfsagt sú, að í
raun og veru hafi Torfa Torfa-
syni þótt eins vænt um kind-
urnar sínar og kýrnar eins og
guð almáttugan. En vel hefði
mátt segja þetta á einhvern
skemtilegri hátt, án þess að
sagan hefði tapað neinu.
Og af slíkum smekkleysum
úir og grúir ennþá hjá Laxness
og er þjlð þeim mun sárgræti-
legra, þegar þess er gætt að
honum eru gefnar betri gáfur
en svo, að hann þurfi að við-
hafa slík ungæðisleg skrumara-
brögð.
Þrátt fyrir það, þótt flest af
því, sem hér hefir verið sagt,
séu skammir, þá er það skoðun
mín að rithöfundahæfileikar
Laxness séu svo yfirgnæfandi,
að misfellurnar séu honum auð-
veldlega fyrirgefandi, einkan-
lega þar sem hér er um höfund
að ræða, sem er í hröðum
þroska, og líkindi eru til um að
muni leggja niður barnaskapinn
jafnóðum og honum fer fram í
list sinni.
Fótatak manna mun áreiðan-
lega þykja skemtileg bók eink-
um fyrsta sagan af góðu stúlk-
unni, sem er mjög hóflega rituð
skopmynd af smáborgaralegum
siðferðisrembingi “betra fólks”
í útkjálkaþorpi kringum alda-
mótin, þar sem illa feðraður
lausaleikskrakki verður til þess
að loka dyrum milli nákominna
ættingja svo árum skiftir.
Sagan er eitt af því allra
besta sem Laxness hefir skrifað,
og sýnir að hann hefir kýmni-
gáfu' í ágætu lagi. íslenzkir les-
endur bíða eftir því með mikilli
eftirvæntingu að sjá hvað úr
Halldóri Kiljan Laxness muni
verða. — Lesb. Mbl.
frá um alla jörðina, þar sem j Konurnar eru sterkar og geta
menn hafa farið. borið þungar byrðar, enda þykir
Það virtist ekki að fornleifar! þeim metnaður í því að geta
þessar tilheyrðu mjög fjarlægu
tímabili því flest þau áhöld og
vopn er fundust á Pitcairn, voru
sömu tegundar og þau er brúk-
uð voru á Tahiti og Nýja Sjá-
landi, þegar hvítir menn fyrst
komu þangað um miðja 18. öld.
borið sem mest, maður sér oft
sextán ára stúlkur bera 120
punda byrðar af akrinum, eða
upp frá lendingar staðnum, upp
í þorpið. Það hefir engin áhöld
til flutninga, og ber þess vegna
á sjálfu sér og kemur það mest
Þrátt fyrir þennan fornleifa! á kvenfólkið. Einu sinni fengu
fund, er því spursmáli þó ó-|eyjarbúar tvo múlasna, sem
---brúka átti til flutninga, en þeir
svarað, hvaðan sú frumþjóð
hefir komið, er eftir skildi hin-
ar áminstu fommenjar; eð!a
hvað af þeim hefir orðið. Það
er um 800 mílur til Tahiti eyja-
grúppunnar, sem er næst Pit-
cairn, af bygðum eyjum. Svo
það var” ekkert heima tak að
bregða sér á næsta bæ. Jarð
drápust strax og hafa þeir ekki
reynt til að fá sér nein áburðar
dýr síðan. Sunnudaginn sem
eg var í eyjunni heimsótti eg
helstu fjölskyldurnar og skoð-
aði húsin. Þau eru öll
um, eða mero-tréð, en mjög fá.
Viður úr tafano trénu er gulur
harður, og þykir hið besta efni
til að búa til úr vönduð hús-
gögn. Hið síðamefnda (mero-
tréð) er svart og er mjög líkt
rósvið, það er mjög endingar-
gott, og þolir betur en nokkur j
önnur trjátegund, áhrif lofts j
og raka. Pyrstu húsin í ný-
lendunni voru bygð úr því, og
þau hafa aldrei verið málu'ð, eða
á neinn hátt varin fyrir áhrifum
veðráttunnar.
Jarðvegurinn er mjög frjó-
samur; þeir sýndu mér akra,
sem höfðu verið teknar af
tvær uppskerur á ári, í tíu ár,
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
BirgSir: Henry Ave. F.ast
Sími 95 551—95 552
Skrifstofa:
Henry og Argjle
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
daga á eyjunni, með þessu góða
fólki, þá samt fundum vér til
saknaðar að skilja við það og eg
er viss um að vér munum
geyma kæra minningu um sam-
fundi vora, við þetta góða ný-
lendu fólk, þó oss auðnist aldrei
að sjá það framar.”
Wood, skipstjóri, hafði um-
boð frá brezku stjórninni, til að
semja við nýlendumennina um
flutning af eyjunni, ef nokkur
þau eru smá vindaugu til þess ís basalt> grænsteinn. Á hætta sýndist að vera á þwí. að
að fá inn ferskt loft Sængur!eyjunni er aðeins ein tegund ,,eyJan 'æn of htl1 tl! að fram"
aÖ a n , , '. , , S... af qnörfuelum sem hafa étt flyfJa hinum stoðugt fjolgandi
klæðin voru úr lérefti, búnu til ar sporrugium, sem naía att ; / J ö &
úrberkinapirs-mórber a trésins ;l>ar heima- fr^ fyrri tímum. | iunbyggjurum sinum. Eftir
sem oz hefir verið brúkað til j skrlðdýr ei*u þar mörg, ormar miklð umtal og raðagerðir, varð
klæðnaðar til þessa í flestutn pöddur; sumar pöddurnar; Það niðurstaðan, að ollu mundi
klæðnaöar m þessa. i uesium f d- , . óhætt fyrst um sinn, því það
8Pf"nu°SCnu lí stóískaða svo — * -...........
ómögulegt að rækta nema viss-
Þau eru öll eins i
laginu, bygð á háum' grunni úr og jörðin sýndist að vera eins
bjálkum; tveir gluggar voru á fr.iósöm, og er fyrst var sáð í
fræðissaga suðurhafs eyjanna j liverju húsi, sinn hvoru meginihana. Jarðvegurinn virtist að
er lítt kunn, og allar þær bylt- j við innganginn, sem er á miðj- vera blendingur af vikurösku og
ingar og breytingar sem þarjum veggnum, er fram snýr. — niold, ásamt miklu af járni, sem
hafa átt sér stað, eru mönnumjRúmin eru hátt uppi, svo sitja ihinn ranð| lltur saf vel fil
lítið meir en getgátur einar. jmá undir þeim, en fyrir ofan:kynna- Rjörgin eru mest megn-
enn sem komið er.
Englendingur nokkur, að
nafni Brodi, sem nokkru síðar
en hér er komið sögunni, kom
til Pitcairn, og skrifaði bók um
dvöl sína á eyjunni. Hann
gerði talsvert að því að rann-
saka eyna, og hefir eftirlátið
greinilegar upplýsingar um forn-
minjar þær er fundist hafa á
eynni. Hann segir meðal ann-
ars í bók sinni: “Það er engum
vafa bundið að eyjan hefir verið
bygð löngu áður en hvítir menn
fundu hana; af öllum þeim forn-
leifum er fundist hafa þar,
benda þær til að svipað, eða
samkynja fólk hafi þar búið,
sem er á Tahiti eyjunum. Á-
höld og vopn er fundist hafa,
eru að mestu leyti þau sömu,
og Tahiti menn brúkuðu. En
að geta sér til um hversvegna
að þessir frumbyggjar hafa yfir-
gefið eyjuna, er næstum ó-
mögulegt. Það er sjáanlegt að
eyjan hefir smátt og smátt verið
að minka. Stórstykki hafa
hrapað úr henni, á ýmsum tím-
um, þó langur tími kunni að
hafa á milli liðið. Hið ægilega
stórgrýti kringum hana, langt
út í sjó, ber þess órækt vitni að
svo hafi verið.
Á eynni finnast til og frá leg-
staðir, þessara fru'mstæðú frum-
veggmyndir, og i elnu
var amerísk stundaklukka, sem
þó var eitthvað biluð og gekk
ekki; þeir sögðu að sólin væri
besta stunda klukkan og þeir
þyrftu ekki aðra.
Fólkið fór á fætur með sólar-
uppkomu; þeir borða þegar þá
svengir, ’sofa þegar þeir eru
þreyttir, og í einu orði sagt
nota tímann sem bezt til starfs,
nema á sunnudögum, þá vinna
þeir ekkert, en hafa guðsþjón-
ustu samkomur tvisvar á dag.
Eg borðaði miðdegisverð hjá
John Adams, sem að þessu
sinni var hafnsögu maður, en
það er embætti sem þeir skift-
ast á um. -Á borði var svínakjöt,
berjamauk og sætar kartöflur.
Sáldaður brauðávöxtur og kök-
ur, og skorpusteik, sem eftir-
matur. Öll nauðsynleg borðá-
höld voru þar, svo sem: hnífar,
gafflar, diskar og annað sem
þénti til borðhalds. En eitt þótti
mér vanta tilfinnanlega, en það
var að hin góðmannlega hús-
móðir og dætur hennar sátu
væru ennþá blettir á eyjunni,
sem taka mætti til tæktunnar,
ar tegundir. Þegar vér vorum en erfiðleikinn væri í því fólg-
tilbúnir að sigla burt frá eyj-jin> að sklfta Því meðal Þeirra er
unni, buðum vér um borð, ein? Þyrftu þess mest með, til af-
mörgu af nýlendu. fólkinu ogjnota- Fletcher Christian skifti
hægt var að koma í bátana og -eyjunni í níu jafna parta. En
þó vér hefðum aðeins dvalið fáa 1 Frh. á 7. bls.
og
NÝLENDAN Á PITCAIRN
laginu með há og hausi, og not- UPPREISNIN Á "BOUNTY
aður út í æsar með því að j
kryfja skrokkinn seinast og
stela beinunum. En líf hans
sjálfs var eins og brot úr lagi, j
“nöldur, sem altaf var að basla
við að verða að tónum”, en
hepnaðist það aldrei.
Þýtt af G. E. Eyford
Þessu er fyrirtaks vel lýst, en
svo koma ýkjumar: Presturinn,
sem jarðsýngur N. N. er náttúr-
lega gerður að aumasta loddara,
sem jafnvel skammast sín fyrir
að veita N. N. þessa þjónustu,
einkanlega af því, að kirkjan er
tjölduð Tiðhafnartjöldum í til-
efni af útför konsúlsins, sem
fram átti að fara síðar um dag-
inn. Þó er ekki haft meira við
en svo, að yfir honum er flutt
líkræða, sem presturinn hafði
áður notað yfir “ómerkilegri
utanbæjarkonu í vikunni sem
leið”. Þetta spaug um prestinn
er áhrifalaust af því að það eru
ýkjur. Eins er um þá frásögn
að N. N. hafi búið í “piano-
kassa, bak við nokkur salerni
niður við sjá”. Slíkt þekkist
vestur á Kyrrahafsströnd, en
Framh.
Hann varð þess var að þess-
ar rúnir, sem hann hafði heyrt
frá sagt, voru öllu beldu'r mynd-
ir, sem táknuðu: sólina, tunglið,
fugla, og þar á meðal mjög illa
gerðar manna myndir. Auk
þessara sannana fyrir því að
einhverntíma áður hefðu menn
búið í eyjunni, voru honum
sýnd, steinspjót, örvaroddar, og
steinaxir ,er fundist höfðu til og
frá um eyna.
Þessi fornmenjafundur, á
þessari afskektú eyju, er all
merkilegur, enda vakti hann
mikla eftirtekt, meðal fomfræð-
inga er fréttin um það barst út
um heiminn.
Þessar foramenjar, sem fund-
ist hafa á Pitcairn, svara að
öllu leyti til þess, sem fundist
hefir, sömu tegundar bæði í
Ameríku og Evrópu, og til og
byggja, undir stórum tilhöggn- ekki til borðs með okkur karl-
um hellu steinum, sem siáan- mönnunum, en það er ekki sið- j
lega hafa verið lagðir ofan á ur hjá eyjarbúum að konur sitji
að borði með karlmönnum, svo
eg varð að láta mér það nægja.
Matreiðslu ofninn er mjög sér-
líkin. Litlar sem engar líkams-
leifar hafa fundist í þessum
gröfúm. Það er líklegast að
pöddur og ormar, sem mikið er kennilegur og hafði eg aldrei
af þar í moldinni, hafi jetið alt
slíkt upp til agnar. 'Ýmgir
munir úr steini, hafa og fundist
á eynni, er hugsanlegt er að næst eru heitir steinar lagðir
séð slíkt áður. Hola er grafin
í jörðina, og er botninn þakinn
grænum pisang-blöðum; því
þént hafi sem einhverskonar
hús áhöld.
Þar finnast og klunnalega til-
búin steinlíkneski, sem líklega
hafa verið guðamyndir, og sem
slík tilbeðin. Grafi maðúr nokk-
uð í jörðina, er að finna til og
þar ofan á, og þeir svo þaktir á
sama hátt með grænum blöð-
um, þar ofan á er það lagt, sem
á að steikja, vafið grænum pis-
ang blöðum. Svo eru nokkrir
heitir steinar látnir í kring og
svo er alt þakið blöðum, og
frá undir sverðinum, steinspjót j loksins er holan fylt með mold
og steinaxir og hnöttótta steina,' og torfalögð yfir. Maður gæti
sem eru hér um bil pund að t hugsað sér að þannig tilreiddur
byngd, sem brúkaðir hafa verið matur væri ekki lystúgur, en
sem kastvopn. það er alt annað, maturinn er
Árið 1849 kom Wood skip-jindæll og hreinn, því þessi lög,
stjóri á skipinu “Pandora”, tiljundir og ofan á, af grænum
eyjarinnar; hann hefir gefið blöðum, halda öllu stufi og ó-
nána lýsingu af eyjunni og inn- ; hreinindum frá því sem steikt
byggjurum hennar, og högum er. Það er áætlað að taki hálf-
þeirra, eins og honum kom það an klukkutíma að steikja hænu
fyrir sjónir. Hann segir meðal eða vænt kjötstykki á þennan
annars í ferðasögu sinni á þessa hátt.
leið frá því er hann sá og kynt-
ist:
“Unga fólkið lítúr alt mjög
Næsta dag gekk eg úpp á
hæstu klöppina til að skoða
vatnsbólið, það var svolítil lind,
vel út, sumt af því er sérstak- sem seitlaðist út úr berginu og
lega fallegt. Það hefir alt dökk hafði myndað skál, eða þró,
augu, og milt og góðmannlegt j þar sem það hafði í gegnum
yfirbragð; það er vel limað, en, aldirnar dropið niður á næstu
nokkuð feitlagið, þó ekki til ^ bergsillu; þegar ekki var mikið
óprýðis. Það gengur berfætt, j vatn tekið hélst vel við í skál-
og sem afleiðing af slíku, hefir inni, en ef tekið var meira í
það fremur stóra fætur. Hára- einn tíma en annan tæmdist
liturinn er dökk brúnn, eða skálin. í þennan brunn sótti
svartur, sem er haldið gljáandi kvenfólkið neysluvatn sitt.
Af trjám var þar helst pan-
með kókóshnetu olíu, sem er
gerð ilmandi með lög úr “or-
ange” blómstrum; stúlkurnar
hafa hárið sett í hnút upp í
dóras-tréð, indverskt fíkju-tré,
kókóspálminn, brauðávaxtatré
og hið fagra pisang-tré og ýms-
hnakkann, án þess að brúka ar tegundir akasíu, orange og
hárnálar, eða kamb til að halda lemon-trjáa. Þar er og te plant-
því föstu’. an, svo eru þar tafani og ar-
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
f CANADA:
Árnes...............................................F. Finnbogason
Amaranth............................J. B. Halldórsson
Antler....................................Magnús Tait
Árborg.................................G. O. Einarsson
Baldur.........................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville.............................Björn Þórðarson
Belmont...................................G. J. Oleson
Bredenbury..............................H. O. Loptsson
Brown.............................. Thorst. J. Gíslason
Calgary.............................Grímur S. Grímsson
Churchbridge.........................Magnús Hinriksson
Cypress River.....................................Páll Anderson
Dafoe...................................S. S. Anderson
Elfros.............................J. H. Goodmundsson
Eriksdale.........................................Ólafur Hallsson
Foam Lake.........................................John Janusson
Gimli..............................................K. Kjernested
Geysir............................... Tím. Böðvarsson
Glenboro......................*...........G. J. Oleson
Hayland...............................Sig. B. Helgason
Hecla...............................Jóhann K. Johnson
Hnausa................................Gestur ff. Vídal
Hove................................ Andrés Skagfeld
Húsavík................................John Kernested
Innisfail...........................Hannes J. Húnfjörð
Kandahar................................S. S. Anderson
Keewatin..............................Sigm. Björnsson
Kristnes........................................Rósm. Ámason
Langruth..............................................B. Eyjólfsson
Leslie...............................Th. Guðmundsson
Lundar................................... Sig. Jónsson
Markerville........................ Hannes J. Húnfjörð
Mozart..............................................Jens Elíasson
Oak Point..............................Andrés Skagfeld
Oakview.............................Sigurður Sigfússon
Otto............................................Björn Hördal
Piney..................................S. S. Anderson
Poplar Park...........................Sig. Sigurðsson
Red Deer..............................Hannes J. Húnfjörð
Reykjavík...........................................Árni Pálsson
Riverton.............................Björa Hjörleifsson
Selkirk...............................G. M. Jóhansson
Steep Rock................................Fred Snædal
Stony Hill......................................Björn Hördal
Swan River............................ Halldór Egilsson
Tantallon.............................. Guðm. ólafsson
Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason
Víðir...........-.......................Aug. Einarsson
Vancouver............................Mrs. Anna Harvey
Winnpegosis...............................
Winnipeg Beach.....................................John Kernested
Wynyard..................................S. S. Anderson
f BANDARfKJUNUM:
Akra...................................Jón K. Einarsson
Bantry..................................E. J. Breiðfjörð
Belingham, Wash.......................John W. Johnson
Blaine, Wash.........................................K. Goodman
Cavalier...............................Jón K. Einarsson
Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta.
Edinburg.....,.......................Hannes Björnsson
Garðar................................S. M. Breiðfjörð
Grafton...............................Mrs. E. Eastman
Hallson...............................Jón K. Einarsson
Hensel.................................J. K. Einarsson
Ivanhoe...........................,.Miss C. V. Dalmann
Milton..................................F. G. Vatnsdal
Minneota............................Miss C. V. Dalmann
Mountain.........................................Hannes Björnsson
Point Roberts.........................Ingvar Goodman
Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W.
Svold..................................Jón K. Einarsson
Upham.................................E. J. Breiðfjörð
The Viking Press, Limited
Winnipeg Manitoba