Heimskringla - 07.03.1934, Blaðsíða 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. MARZ 1934.
FJÆR OG NÆR.
Útsala á heimatilbúnum mat.
Hjálparnefnd Sambandssafn-
aðar efnir til útsölu á allskonar
heimatilbúnum mat, svo sem
slátri, sviðamat, rúllupylsu,
lifrapylsu og ýmiskonar bakn-
ingum. Kaffi með brauði verð-
lúr til sölu á staðnum. útsalan
hefst kl. 2 e. h. í fundarsal
kirkjunnar, fimtudaginn 8 þ. m.
og stendur alt kvöldið. Styðjið
þetta fyrirtæki nefndarinnar.
* * *
Messa í Sambandskirkju á
sunnudaginn kemur á venjuleg-
um tíma, kl. 7. e. h. Séra Philip
M. Pétursson prédikar.
* * *
Sveinn kaupmaður Thorvald-
son frá Riverton kom til bæjar- feb. þ. á. með fyrirsögn:
ins í gær. Hann var að fara
vestur til Regina. Bjóst við að
koma til baka á föstudag í þess-
ari viku.
* * *
Gestir í bænum
Víðsvegar að úr bygðum ís-
lendinga bar gesti til bæjarins
síðari hluta vikunnar sem leið.
samkomu sem Þjóðræknisdeild-
in þar er að efna til og haldin
verður þann 20. þ. m. Verður
samkoman auglýst nánar síðar.
* * *
Hr. Guðmundur Egilsson frá
Winnipegosis kom til bæjarins á
laugardaginn og hélt heimleiðis
aftur á mánudaginn. Hann
sagði góða líðan þar ytra, en
snjóþyngsli mikil og erfitt yfir-
ferðar.
* * *
Heimilisiðnaðarfélagið
heldur næsta fund að heimili
Mrs. Hannes Líndal, 912 Jessie
Ave., á miðvikudagskvöldið, 14.
marz.
* * *
Leiðrétting:
Grein í Heimskringlu 21.
‘Frá
séra Þorleifi Skaptasyni”, fer
Kennarar og nemendur Jóns
Bjamasonar skóla efna til sam-
komu í samkomusal Fyrstu lút.
kirkju á Victor St., á þriðjudag-
inn í næstu viku (13. þ. m.).
Til skemtunar verður söngur og
stuttur leikur út af íslenzku
efni eftir John Masefield, lár-
viðarskáld Eng^ndinga. Mr.
Harold J. Stephenson flytur á-
varp í sambandi við leikinn.
Aðgangur er 25c. Góðgerðir
veittar öllum sem koma. Menn
mega eiga von' á góðri .og f jöl
breyttri samkomu. . .
* * * Songvannn goðkunm, Sigurð-
Bókasafn Fróns hefir nú verið
flutt í Jóns Bjamasonar skóla
SIGURÐUR SKAGFIELD
Tenor-söngvari
og verður opið á sunnudögum
frá kl. 2 til 4 þangað til frekar
verður auglýst.
* * *
Ræða sú er
föstudagskvöldi, kl. 7.30 í CJRC
útvarpið í Winnipeg. Bylgju-
lengd er 1390. Sigurður hefir
nú tvisvar sungið í sama útvarp
og er að verða víðkunnari fyrir
dr. Ófeigur Ó- söng sinn en áður.
ekki rétt með það, að Oddný,, feigsson flutti á Frónsmótinu, er
sem var seinni kona séra Þor-' á ný birt í þessu blaði vegna
leifs, hafi verið móðir Gísla
biskups á Hólum Magnússonar
prests á Grenjaðarstað. — Móð-
ir Gísla biskups var Guðrún
dóttir Odds sýslum. í Hegra-
nesþingi, Jónssonar próf. í
Vatnsfirði Arasonar. — En
Notuðu þeir sér hið mjög svo
niðursettafarC. P. R. félagsins.í°ddný seinni kon? séra Þor-
Urðum vér varir þessara, en við
má búast að miklu fleiri hafi
verið.
Frá Riverton: Magnús John-
son, Óli Coghill, Þorsteinn Berg-
mann. Frá Geysir: Jón Páls-
son. Frá Víðir: Franklin Peter-
son. Frá Gimli: Kristján Kjeme-
sted, Kristján Paulson borgar-
stjóri og kona hans, Jón Víg-
lundarson, Mrs. P. Tergesen.
leifs átti fyr Magnús Einarsson
prest í Húsavík, þeirra son var
Skúli landfógeti.
M. S.
* * *
Athygli!
Vísa sú, með tveggja joða
undirskriftinni, J. J., sem út
þess, að á röð málsgreinanna
varð hinn herfilegast ruglingur,
er stafaði af því að greinin var
verðlaunanna skyldi annast
þessar sænskar stofnanir: vís-
indafélagið, Karolinska stofn-
unin og akademíið í Stokk-
Sigurður Skagfield syngúr í
útvarp fyrir Richardson-stöðina
í Winnipeg Auditorium næst-
komandi þriðjudag.
ALFRED NOBEL
(Frh. frá 5. síðu).
kom í Hkr. síðast liðna viku, þekkingu á bókmentum, listum
er ekki eftir mig. Hún hefirjog vísindum en títt er um
aldrei í hug mér komið og íjflesta. — Og auk þess mann,
Frá Leslie: Thorst. Thorsteins- henni á eS ekki einn staf- !sem var gagntekinn af háleitum
son, Mrs. Rósmundur Árnason,1, _ Fjrírsögn vísu þessarar er:' hugsjónum og ást til mann-
Stefán Anderson, Otto Hrapp- f silfurbrúðkaupi .
sted Bærine- Gabríelsson Frá misskilnings, sem eg hefi orðið sýnustu skoðanir og skilnmg á
vi5 hiá ,ó,ki-sem a5 e8í,™”’»5 m“nanna'
arinn Guðmundsson og fcona'muni kafa °*jfsu Mvík Sem SýndÍ
hans, Jóhannes Davíðsson (að
leita sér lækninga við handar-
meini).
Óskast til kaups eða í skiftum:
Lýsing íslands eftir dr. Þor-
vald Toroddsen, I. bindi 2. hefti
og III. bindi 3. hefti. Þeir sem
eiga hefti þessi og vildu selja
þau eða skifta fyrir III. bindil.,
2. og 4. hefti sömu bókar eru
beðnir að tilkynna skrifstofu
Hkr. og tiltaka þá verð ef heftin
eru einungis til sölu.
* * *
Messur í Sambandskirkjum
Nýja fslands:
Árnesí sunnudaginn 11. marz,
kl. 2 e. h.
Riverton, sunnudaginn 19. marz
kL 2 e. h.
Gimli, sunnudaginn 25. marz,
kl. 2 e. h.
* * *
Hallgrímur G. Sigurðsson,
kaupmaður frá Foam Lake,
Sask., og kona hans komu til
bæjarins á laugardaginn var,
ennfremur Árni G. Eggertsson
lögmaður á Wynyard og fl. —
Ferðafólkið tafði í bænum yfir
helgina og hélt svo heim aftur
á mánudagskveldið.
* * *
Hr. Th. S. Tfhorsteinsson,
skrifari deildarinnar Brúin í
Selkirk, var staddur í bænum
á mánudaginn til að undirbúa
sett eftir aðsendri próförk en hoimi- En friðarverðlaununum
handrit ekki til samanburðar. skyldi fimm manna nefnd> kosin
Höf hennar er beðinn afsökun- af norska stórþinginu, úthluta.
, . . Það munaði minstu, að þessi
3> Slj' olll tl« a
erfðaskrá yrði ogild. Astæðan
var sú, að ýms ættmenni No-
bels mótmæltu og reyndu að
fá hana gerða jnarklausa fyrir
formgalla. Ef það hefði tekist
hefðu Svíar mist það úr ask-
inum, sem þeir telja þjóðarheið-
ur sinn. Þakka má það fremur
en nokkrum einum manni öðr-
um, Lindhagen borgarstjóra í
Stokhólmi, að erfðaskránni var
bjargað. Málaferlin um hana
stóðu í fimm ár, og hefði dóm-
ur gengið í málinu í París, þar
Vegna kynsins, þrátt fyrir hinar böl- sem erfðaskráin var gerð, er
lítill vafi á, að hún hefði verið
ónýtt, vegna formgalla. Lind-
hagen tókst að koma deilumál-
inu á sænskan vettvang og þar
náðust íoks sættir við erfingj-
ana, eí loks gengu að tilboði
bróðir hans, sem oft er minst í nm að þeir fiengi 1,.200,000
jþeas valdandi að hann dvaldist
lekki í París til æfiloka. Elsti
Atvik sem sýndi hversu
eg gert ofanskráða yfirlýsingu. Frakkar mátu Nobel lítils, varð
Jón Jónatansson
* * *
Bridge og dans
hefir Jóns Sigurðssonar fé-
lagið (I. O. D. E.) 12. marz,
1934 í Goodtemplarahúsinu á
Sargent Ave. Veitingar verða
einnig. Inngangur 50c. Fjöl-
mennið.
* * *
Frónsfundur verður haldinn í
Goodtemplara húsinu, miðviku-
dagskvöldið 14. marz kl. 8. Á-
ríðandi málefni liggja fyrir
fundi. — Hannes Pétursson flyt-
ur ræðu á fundinum, einnig
skemta Ragnar Stefánsson, Páll
S. Pálsson og fleiri.
en uppfrá því urðu þeir sem á-
fengið þáðu, að kaupa það í
glös og flöskur, og drekka það
í skúmaskotum einhversstaðar
úti, en nokkru eftir aldamótin,
gilti þá hér ennþá gamli siður-
inn, að menn máttu átölulaust
eins og dýrin standa í röðum
við áfengisstallinn og þamba
eins og listin leyfði, úr döllu'm
hótelhaldarans, en auðvitað þó
að borga eins og upp var sett.
Fór þá svo fyrir sumum að þeir
urðu að taka lán út á löndin
sín, til að borga fyrir þá skemt-
un. íslendingar einir, og aðeins
fáir af þeim gerðu tilraun að
stemma stigu þessa ófagnaðar
með því að stofna Goodtemp-
larastúkur hér í þremur bæjum
með brautinni strax á fyrstu
árum bygðarinnar. Stúkur þær
voru vel starfræktar í mörg ár,
og iögðu" drjúga hluti til sam-
komuhúsanna, en svo uppgáf-
ust þær hver af annari fyrir
ofurefli aldarháttarins.
Þegar fyrst að hér var mynd-
að kjördæmi, fyrir þingmanns-
kosningu þá var það, vegna
strjálbyðarinnar svo stórt og
víðlent, að íslendinga gætti lít-
ið í þeim graut. Þó fór það
svo að strax kom til orða að
útnefna íslending í kjördæmis-
sætið, á þingi, þó ekki hlyti það
meirihluta samþykki, fyr en að
mig minnir 1912, að W. H. Paul-
son var kosinn hér þingmaður,
og hefir hann að mestuleiyti
skipað það sæti síðan, þó rudd-
! ist annaraþjóða maður upp í
| þingstólinn fyrir Ktinn tíma en
jibrapaði úr honum, svo Mr.
j Pálsson hlaut sætið aftur.
Sem þingmaður hefir hann
alt af tilheyrt frjálslynda flokkn-
MESSUR OG FUNDIR
1 kirkju Sambandssafnaðar
Messur: — & bverjum sunnudep
kl. 7. e. h.
Safnaðarnefndin: Fundlr 2. og 4.
fimtudagskveld í hverjum
mánuði.
Hjálparnefndln. Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þrlOju-
dag hvers mánaOar, kl. 8 aO
kveldinu.
Söngflokkurinn. Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskélinn: — A hverjuj*!
sunnudegi, kl. 11 f. h.
um, en svo hefir á hverju kjör-
tímabili, verið litið eftir þing-
mannsefnum, fyrir íhaldsflokk-
inn, og að minsta kosti tveir
íslendngar, sinn í hvert skifti
verið útnefndir, sem þing-
mannsefni á þá hliðina, þó ekki
hafi þeir náð kosningu, af því
sá pólitíski flokkurinn laut í
lægra haldi. Má til þess nefna
Jón Víum- á Foam Lake, og
Jón Janusson bónda við Foam
Lake.
Fleira mætti upp telja en eg
læt nú hér staðar numið, enda
ætti það sem komið er að duga
til að sýna, að íslendingar hafa
hæfilieka sinna vegna notið
trausts í mannfélaginu hér,
mikið fremur en kærleiksans
vegna. Stöðugt eru þó þeir
menn til ,sem láta ekkert tæki-
færi ónotað til að auðsýna ís-
lendingum fyrirlitningu. En
það eru einkum Englendingar
sem ganga með þann þjóðar-
rembing, þó hann sverji sig altaf
í ættir einfeldninnar.
Framh.
vlð olíulindimar
sambandi
Kákasus, dó suður við Mið
jarðarhaf 1888 og nú höfðu
blöðin í ógáti hauSavíxl á þeim
bræðrunum. Eftirmælin sem
Alfred Nobel af þessari ástæðu
fekk að lesa um sjálfan sig,
sýndu, að öll blöð annara þjóða
höfðu hann í hávegum, en
frönsku blöðin hnýttu í hann og
löstuðu, vegna þess að hann
hafði selt einkaleyfi að upp-
götvuhum sínum til ítala, eins
og annara, en um þær mundir
var grunt á því góða milli ftala
og Frakka. Nobel reiddist þessu
UNCLAIMED CLOTHES
AU New—Not Wom
Men’s Suits & Overcoats
479 PORTAGE AVE.
I. H. TTJKNER, Prop.
Telephone 34 585
“WEST OF THE MALL—BEST
OF THEM AIA”
J. J. SWANSON & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and FlnancUd
Agenta
Sími 94 221
«00 PARIS BLDO. — Wlnnlpeg
The Viking Billiards
696 Sargent Ave., Winnipeg
* * *
G. T. Spil og Dans
verður haldið á föstudaginn í
þessari viku og þriðjudaginn í
næstu viku í I. O. G. T. húsinu,
Sargent Ave. Byrjar stundvís-
lega kl. 8.30 að kvöldinu.
Fyrstu verðlaun $15.00 og
átta verðlaun veitt þar að auki.
Ágætir hljóðfæraflokkar leika
fyrir dansinum. — Lofthreins-
unar tæki af allra nýjustu gerð
eru í byggingunni.
Inngangur 25c. Allir velkomnir.
VIKING BILLIARDS
og HárskurSar stofa
696 SARGENT AVE.
Knattstofa, tóbak, vindlar og
vindlingar. Staöurinn, þar sem
Islendingar skemta sér.
Danskt Rjól til sölu jog flutti til San Remo, sem er
Danskt neftóbak í bitum eða j við Miðjarðarhaf, en innan í-
skorið til sölu hjá undirrituð-1 tölsku landamæranna. Þar
um. Panta má minst 50c virði bygði hann sér skrauthýsið
al skornu neftóbaki. Ef pund|“Mio Nido” (Hreiðrið mitt) og
er pantað er burðargjald út á j bjó þar til æfiloka, 1896.
land 15c. Sendið pantanir til: Óformlega erfðaskráin.
Fimm ára stríð erfingjanna.
Erfðaskrá Nobels var opnuð
á nýársdag 1897, þessi erfða-
skrá, sem hefir valdið því, að á
hverju hausti er augunum rent
til Svíþjóðar og Noregs til að
frétta, hverjir hafi hlotið heið-
ursverðlaunin miklu fyrir það
árið. Eignir Nobels námu um
36 miljónum króna. í erfða-
skránni voru fyrirmæli um dán-
argjafir og isjóði til styrktar
ýmsum fjarskyldum ættingjum
Nobels en þeir nánustu fengu
ekkert, enda voru þeir allir vel
fjáðir. En fyrir mestan hluta
arfsins skyldu keypt vel trygð
skuldabréf er mynduðu sjóð og
skyldi vöxtum hans jafnan var-
ið til verðlauna og viðurkenn-
ingar þeim, sem á umliðnu ári
hefði orðið mannkyninu að
mestu liði. Skyldi vöxtunum
skift í fimm hluta jafn stóra
handa þeim, sem ‘ m,est afrek
hefði unnið í eðlisfræði, efna-
fræði og lífeðlisfræði eða lækn-
isfræði, einn hlutinn skyldi
falla þeim í skaut, sem á um-
liðnu ári hefði gefið út bestu
söguna með hugsærri stefnu og
anda, og loks skyldi einn hlut-
inn ganga til þess manns, sem
best hefði uhnið að vexti
bræðralagshugsjónar þjóðanna
og með mestum árangri. Út
hlutunun fjögra fyrstnefndu
í, krónur.
Og að því loknu hófust veit-
ingar 1901. Hafa alls 166 ein-
stakir menn og stofnanir fengið
verðlaun á umliðnum 32 áru'm
og nema þau rúmum 19 miljón-
um króna. Verðlaun þessi eru
breytileg, hvað upphæðina
snertir, því að þar kemur til
greina peningagengi og verð-
bréfa og ýmislegt fleira. —
Lægst hafa þau verið 114,000
kr. en hæst 173,000. Af verð-
launaþegnunum eru flestir
þýskir, eða 39, en þar næst
koma Bretar, alls 27. Af Dön-
um hafa 7 fengið Nobelsverð-
laun en enginn íslendingur enn
sem komið er. — Lesb. Mbl
.......
1 Hercules 4-Ply Balloon i
I TIRES With Tubes I
ENDURMINNINGAR
fþróttafélagið “FÁLKIN”
Mánudagsk veld:
Unglingar frá kl. 7—8 e. h.
Eldri frá kl. 8—10 e. h.
I.O.G.T. húsinu
ÞriO judagskveld:
Stúlkur frá kl. 7—10 e. h.
Fundarsal Sambandssafnaöar
Banning St. og Sargent Ave.
Föstudagskveld:
Hockey, kl. 7 til 9 e. h.
Sherbum Park, Portage Ave.
AUÐVITAÐ ERU—
Giftingarleyfisbréf, Hringir og
Gimsteinar farsælastir frá—
CARL THORLAKSON
699 Sargent Ave.
Sími 25 406 Heima 24141
Frh. frá 7 bls.
og tjörupappír á milli, til að
útiloka allan trekk. Menn höfðu
marga stóra glugga á báðutn
hliðum þessara samkomuhúsa,
svo hvergi bæri skugga á, enda
voru hús þessi ætluð jafnt til
allra félagsþarfa, svo sem guðs-
þjónustu, skemtisamkomur og
fundahöld, hvers erindis sem
þau væru. Aðrar almennar við-
komustöðvar, svo sem hótel, þar
sem freistingin átti að vera hús-
móðir, og greiðasölukrær, voru
nokkurn veginn eingöngu' bygð-
ar upp og stjórnað af annara
þjóða mönnum.
Nokkrir fslendingar í þessari
bygð, heixluðust á því, hve
ákaft og mikið var rutt af
áfengi inn í kaupstaðina óðar
sem járnbrautin var komin og
hversu sktælingjaleg og óhóf-
leg öll meðferð þess var. Þegar
eg fjórtán ára gamall fekk í
fyrsta sinni að koma í kaup-
stað á íslandi, þá var það klókra
kaupmanna siður, að selja og
gefa í smáum blikkönnum,
mismunandi stórum, danskt
kombrennivín, eins og það var
kallað, öllum þeim sem inn
komu og þiggja vildu, og þótti
það borga sig vel til viðunan-
legri viðskifta á öðrum varn-
ingi, en svo fljótlega var þessi
ósiður með lögum fyrirboðinn,
eg man ekki hvaða ár það var,
For wear—for safety on wet slippery
Spring pavement—equip with “Hercu-
les!” Guaranteed for nine months
against all road hazards.
29 by 4.40-21, 28 by 4.75-19
with tube with tube
$6.75 $7.95
29 by 4.50-20,
with tube
29 by 4.75-20,
with tube
$6.95 $8.25
30 by 4.50-21,
with tube
$7.45
30 by 5.00-20
with tube......
29 by 5.00-19,
with tube
$8.65
$8.95
Auto Accessories, Main Floor, Hargrave
I <*T. EATON C?MITED !
—i 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111a1111111111111111111111111111111111111111111r=
Sérstök Kolakaup
Drumheller Ideal Lump $9.50
Þetta eru sérstök kjörkaup sem koma til af því að vér
höfum of miklai* birgðir á hendi.
Þetta endist aðeins í nokkra daga
CAPITAL C0AL C0.
SIMI 23 331
\W\\WII/WWW
EXTRA PALE ALE
WINNIPEG -0^>
TELEPHONE-4IIII- 42304