Heimskringla - 02.05.1934, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 2. MAÍ 1934
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
Vagnhlass af fé 10000 pund. j í sér alt kostverð, sem sé pen-
Að afsláttur á vatni og fóðri inga ieigu af höfuðstól og lán-
sé veittur fyrir skepnur á sölu- um> ^hald, kaupgjald, sölu
torgum ef vagnhlass af gripum , , _ „
i j -4. { kostnað, flutnmgsgjold, arð og
nær 15000 punda vigt og svín- ’
gróða allra höndlunarmanna að
viðlögðum sköttum og tollum,
sem bóndinn einn getur goldið,
um 1000, (undir núverandi fyr-
irkomulagi er afsláttur ef gripa-
vagnhlass er 1000 pund og svína (
og kinda vagnhlass 500 pund). jmeð nýrri framleiðslu. (Það er
Ennfremur að flutnings taxti(hæpið að fiskiveiðar, skinna-
á lágstigar vigt á 12000 punda'taka og skögarhögg sé ný fram-’
vögnhlössum fyrir gripi og 11,-' lei-ðsla meðan ekki er sannað að
000 punda vagnhlössum fyrir, þessum framleiðslu greinum sé
svín og kindur sé lækkað um 3c haldið við af náttúru eða manna
hundrað pundin, og að það nái völdum). Það er því óhætt að
yfir stærra svið en nú er. fastsetja verðlag þeirra í bráð,
11. Að fyrirboðið sé að hafa eða þangað til rannsókn hefir
ókynbætt naut, og að fram- j sannað hverju þarf að þoka upp
leiðendum sé gert hægra fyrir eða færa má niður, en giskað
en nú er að kaupa kynbætt er á að uppfærsla þyrfti ekki að
naut á rýmilegu verði. j nema meiru en 10%, því nú
12. Að meiri upplýsingar séu. yrði öllum fragt kostnað létt
fáanlegar í sambandi við tap á af. En þá er að jafna reikning-
skepnum sem dæmdar eru ó- ana. Nú ætti kostverðsdollar
hæfilegar á sláturhúsum, einn- bónda að jafngilda gulldollar
ig um vátryggings upphæðir á bankans, ef alt á ekki að snar-
slíku tapi, sem dregið er frá ast af þegar í stað, sé nú gull-
heildar verðlagi á hverri send-' dollarinn tífaldaður til skuldar
ingu. j bónda, er auðsæfct að bóndi
(iFramleiðendur eru yfirleitt verður í halla sem nemur 8.63
þeirrar skoðunar að vátrygging-j móti 1.00, þegar búið er að
ar upphæð sú sem er frádregin gera fyrir 10% vanskilum á lán-
fyrir slíkt tap sé virkilega hærri nm bankans, en nú er ekki þar
heldur en tapið var í raun og með húið, bóndi verður að
veru. Hæfilegar skýrslur um kaupa vöru sem að uppruna
það væru mikils virði.) , kostverði nam aðeins 25% af
Enda eg svo þessar athuganir þV{ verði sem bóndi borgar, en
mínar í von um að þær verði npprnna kostverðs dollar vör-
stórum mínka innflutnings þörf
fæðutegunda”.
Með þessu er ótvíræfct, gefið í
skyn að framtíðar markaður sé
ekki einasta takmarkaður, held-1
ur og mjög óviss. Stjórn sem
ant lætur sér um velferð þjóð-
arinnar, á því einungis tvenn
kosta vöi, og er einn sá að allar
skuldir séu útstrikaðar nú þeg-
ar, og síðan framvegis með
vissu ára bili, eins og ritningin
leggur fyrir, og er það eina
lífsvon auðréttarins. Hinn kost-
urinn er Social Technocracy,
sem býðst til að borga bönk-
unum. Framh.
SÆMUNDUR SIGURÐSON
30. nóv. 1856—18. febr. 1934
teknar til greina.
B. E. J. íslenzkaði
unnar, átti að réttu falli að
vera jafngildur gulldollar bank-
ans og kostverðsdollar bóndans,
NÝJAR HAGSMÁLA STEFNUR segjum nú samt að vöru dollar-
‘ * inn og dollar bóndans jafni sig,
(Þýtt og samantekið af J. A. R.) S€m þð er óvíst án umsóknar,
þá er að ákveða verð bónda
Framh.
dollarsins. Næst liggur að ætla
En til að halda sér að hinum ( hann sé $1.25 á hveiti mælir,
næstliggjandi viðhorfum fjár- þvi- hveiti hefir verið aðal fram-
mála lífsins, verður best að snúa lei8sla ríkisins eða sú lang fyr-
sér þegar að lánveitu aðferðum, irferðar mesta af frumatvinnu
venjum og reynslu bankanna gxi^ínum iandsins, hveiti verður
sjálfra. Verður þá hægast að þá að selja á $1.25 mælirinn til
grípá til bókar, sem nefnd er að mæta gulldollar bankans, en
“A Primer of Money ’, eftir tíföldunar dollar bankans krefst
Woodward I. Rose. Bókin er þartnær sjö mæla hveitis. Getur
alls engin byltinga tilraun, n)1 nokkur varist undrun hve
mikly fremur kenslubók í nú- lltlar skul(iir landsins eru með
tíðar fjárreiðu, og alt var það þessu fyrirkomulagi. En svo
sem í henni er, lagt undir úr- kom nú kreppan og hveitið féll,
skurð bankans og fjármála er nú um 50 Cent að meðaltali,
fræðinga áður látið væri á kostverðs dollarinn er næstum
þrykk útganga” og af þeim öhreyfður, aðeins svo mikið sem
dæmt rétt og satt. Á blaðsíðu vinnuiaun voru nýdd niður, en
82 segir: “Vér höfum þegar það tekur S. T. ekki til greina
bent á, að fyrir hvern $1.00 í því hún kennir að lífgildið sé
gulli sem verzlunar bankar mælikvarðinn en ekki gullfótur.
halda sem varasjóði, skapi þeir nu var íífgildið lækkað um þrjá
$10.00 lánveitu. Minnist nú þess fimtu, eða gulldollarinn hækkað
að guil það er þeir halda sem ur að Sama skapi, bóndi þarf
vara, eða er í miðbankanum nú ,tvo og hálfan mæli til að
(þetta á við í Bandaríkjunum). jafna við banka dollarinn, en tí-
Nú verður miðbanki að halda földunar dollarinn krefst meir
mikið hærra hlutfalls vara- en seytján mæla. Ef nú allar
forða en verzlunar banki, að skuldir Canada eru 12 biljónir*
meðaltalí 30 til 30% af innleggs þyrftí 30 biljónir mæla til að
fúlgu sinni. Á 40% verður íjúka þeim en bankarnir, ef þeir
gullið aftur að lánveitu grund- þá hefðu nægan höfuðstól til
velli sem nemur $2.50 fyirr þess, gætu samkvæmt tíföldun-
hvern $1.00, þegar nú hver arreglum lánað fyrir þeim, með
$1.00 lánveita miðbanka til 1 biljón 200 miljón varaforða,
verzlunar banka er bókfærð en eins og stendur þarf nú nær-
sem verlunarbanka varaforði, feit eina og hálfa biljón mæla
sem margfalda má með 10, er til að gjalda leiguna af skuldinni
útkoman sú að samanlögð lán-1 á hverju ári, en það er þrisvar
veita út á gulldollar, getur orð-1 sinnum hámarks uppskera Can-
ið 10 sinnum $2.50 eða $25.00 ada, og nú horfir l^il vandræða
(endir tilvitnunar). Naumast að geta selt helming þeirrar
þarf að leiða getur að, hvort uppskeru ef hún fengist, og
þessi hlunnindi séu eða hafi væri það ekki fyrir athafnir rík-
verið notuð hvenær sem þörf issitjórnarinnar væri lágmarks
eða tækifæri gafst. Hinu er|Uppskera okkar hin síðari árin
minna á lofti haldið, að hér er algerlega verðlaus og óseljan-
lykillinn að skulda safninu, sem leg. Árið 1932 var öll búnaðar
nú er orðið mannfélaginu að framleiðsla í Canada ein og hálf
Sýsefusar steini. — Af þessu biljón dollara virði, en rentur
verður strax skiljanlegt hvers af skuldunum nema tveim milj-
vegna skuldir kapitalismans eru ónum á dag eða $720,000,000 á
óborganlegar, og um leið vegur úri; og að sögn Sir Henry Dray-
fundinn hversu þær verða borg- j tons er árlegur stjórnkostnaður
anlegar. Ef til vill hefir How-.$900 miljón. Og eru nú ekki
ard Scott og teknokratar hans líkurnar fremur litlar fyrir því
haft þetta bak við eyrað, er þeir að skuldin greiðist með því líka
gáfu út $20,000 inntekta getu að inntekta aukning af út-
hvers manns, en þó er svo mikið fiuttri vöru er ekki aðeins von-
töframagn hugvits og vélorku,: iaus, heldur bein líkindi til að
að þessa ráðs mun alls ekki við ,hún fari þverrandi, og má í því
þurfa, svo staðhæfing þeirra efni benda á umsögn Mr. Walter
reynist sönn. En staðhæfing Elliott.jarðyrkju ráðherra Breta,
þeirra sannaðist aldrei meðan hann segir: “Ein miljón manna
auðrétturinn er við völd. | framleiða nú fæði fyrir tufctugu
En snúum aftur heim til miljónir, hálf miljón í viðbót er
bónda. S. T. kennir að öll j stundar jarðrækt sæu fyrir tíu
neysluvara er bóndinn kaupir, miljón að auki. Vaxandi fjöldi
sé á fullu verði það er: innifeli búsetts fólks í landinu myndi
Með Sæmundi Sigurðssyni er,
horfinn sjónum vorum einn
hinna beztu manna úr frum-1
byggjenda hópnum hér í bygð.
Ekki fyrir því að hann léti svo
mikið á sér bera í opinberum
málum, heldur fyrir það sem
hann vann í kyrþey, með hönd-
um og huga, af listræni, smekk-'
vísi og lipurð; bæði sínu eigin
heimili og allri bygðinni, ásamt
fjölda heimila utan Mountain
bygðar. Sólargeislana flutti
hann með sér hvar sem hann!
fór. Það gat ekki verið drunga- j
legt heimili þar sem Sæmund-
ur var að verki. Ef nokkrir
skýflókar voru að þvælast þar1
fyrir þegar hann kom þá urðu
þeir að víkja fyrir ylríki hans
og spaugsyrðum; en oft var
spaug hans blandað djúpri al-
vöru, því hann var alvörumaður
mikill. Þótt ekki hæri hann
það utan á sér, með stirðlegri
eða þóttafullri framkomu. —
Enginn gat því verið kærkomn-
ari gestur en hann, hvort sem
hann kom til að vinna og skrafa 1
eða bara til að skrafa. Sæmund- |
ur gat rætt um stjórnmál, trú-
mál og hversdagsmál, án þess
að stanza nokkuð við verk sitt,
— og það hitalaust og með hóg-
værð, — en það er fáum geíið.
Hann var frjáls í anda á öllum
sviðum, og þoldi engin bönd.
Eins og að framan er sagt,
fæddist Sæmundur 3. nóv. 1856
á Barkastöðum í Fljótshlíð. —
Foreldrar hans voru þau ágætu
rausnar hjón, er þar bjuggu all-
ann sinn búskapartíma, Sigurð-
ur ísleifsson og Ingibjörg Sæ-
mundsdóttir, systir séra Tómas-
ar Sæmundssonar, sem öllum
eldri ísl. er kunnur. Þar ólst
Sæmundur upp og var hjá for-
eldrum sínum þar til hann
kvongaðist, 18. maí 1882, Stein-
unni Arinbjarnardóttur, Ólafs-
sonar, frá Tjarnarkotí í Innri
Njarðvík og Kristínar Björns-
dóttur ættaðri úr Kjósinni. — í
Tjarnarkoti byrjuðu foreldrar
Steinunnar búskap sinn og voru
þar til æfiloka. — Þau Sæ-
mundur og Steinunn settu upp
bú í Þórukoti í Ytri Njarðvík og
bjuggu þar í 10 ár, eða þar til
þau flutti til Ameríku, sumarið
1892, og settust að á Mountain,
N. Dak., og hafa búið þar síðan,
í sama húsinu, sem þau keyptu
þegar þau komu hingað, að
undanskildum 2—3 síðustu ár-
unum, sem þau hafa dvalið hjá
dóttur sinni Kristínu og tengda-
syni, Kristjáni Sigurbjörnssyni,
Guðmundssonar. Af þessu er
fyllilega ljóst að þau hafa hvort
um sig tekið í arf frá foreldr-
um sínum sfcöðuglyndi og trygð
við heimilið, ásamt öðrum fleiri
mannkostum.
Þau Sæmundur og Steinunn
eignuðust 7 börn, sem öll eru á
lífi og sérlega myndarleg. —
Nafngreind hér eftir aldri: —
Arinbjörn, lyfsali f Fargo, N. D.,
kvæntur amerikanskri konu. :—
Ingibjrög, gift Guðmundi Sigur-
björnssyni Guðmundssonar að
Wynyard, Sask. — Thomas,
kvæntur konu af hérlendum
ættum, býr f ríkiftu Washing-
ton. Sigurður ísleifsson, lyfsali
í bænum Bottineau, N. Dak.,
kvæntur konu af norskum ætt-
um. Kristín, sem áður er getið,
búsett hér á Mountain. Marta
Þórunn María, gift Jóhannssyni
Jónassonar, búa þau í Wynyard,
Sask. — Ólafur, kvæntur hér-
lendri konu, vinnur við hreyfi-
myndatöku í Hollywood, Cali-
fornia.
Fjögur af börnunum komu
með foreldrum sínum að heim-
an, Arinbjörn, Ingibjörg, Sig-
urður og Marta, hin þrjú seinna,
en þó aðeins eitt í senn. — Það
sýnir að efni voru ekki mikil,
en nógur vilji og dugnaður, hjá
báðum til að safna öllum hópn-
um undir sína verndarvængi.—
Engin börn hafa átt ástríkari
foreldra og ekkert hjónaband
gat verið ástúðlegra en þeirra,
enda var heimili þeirra fyrir-
mynd í öllu þvf bezta og þangað
var gott að koma.
Aldrei áttu þau hjón nokkurn
landblett hér, nema lóðirnar sem
húsið stóð á, og varð því að
framfleyta þessari stóru fjöl-
skyldu á elns manns handafla,
þar til börnin fóru að geta hjálp-
að, og þó vann Sæmundur ætíð
fyrir lágu kaupi í samanburði
við þáð sem aðrir settu við það (
handverk er hann stundaði
mest, að mála og betrekkja,
enda var svo mikil eftirsókn |
eftir honum að hann komst ekki
yfir alla þá vinnu er honum
bauðst. — Ýmsum fleiri störfum
gaf hann sig einnig við. Mat-
reiðslu við þreskingu í nokkur
haust, svo og dýralækningar. I
Á kvöldin þegar hann kom heim
úr vinnu og í öðrum frístund-
um vann hann við garðrækt,
tóvinnu, dráttlist og ísaum, með
öðru fleiru. Og alt fórst hon-
um vel úr hendi. Mér finst þær
eiga vel við hann þessar hend-
ingar St. G. St. í eftirmælum
eftir konu í Alberta:
“En þjóðarheill auðgar þó æfi
hvers manns,
Ef eftir hann liggur á bersvæði
lands
Þarft handtak, hugrenning fög-
ur.”
Hugsanir hans voru ekki sora
blandnar og hans þörfu hand-
tök voru mörg. Það var ekki
efst í huga hans hvað mikinn
tíma hann gæti “sett inn”, eins
og svo margra nú í seinni tíð,
heldur hitt: hvað miklu hann
gæti komið í verk, og hvað vel
hann gæti leyst það af hendi.
Hann hafði ánægju af að vinna
af trúmensku. Hinn almáttugi
dollar var ekki efst í huga hans,
samt lukkaðist þeim hjónum,
með elju og nýtni að leggja til
síðu um $700.00, sem átti að
vera til taks þegar lasleiki og
elli sæktu þau heim. En hinn
frægi Mountain banki sá um
að svo yrði ekki.
Steinunn kona Sæmundar lá;
rúmföst í mörg ár og seinast
varð hún að ganga undir upp-
skurð og sjálfur varð Sæmund-
ur að leggjast á uppskurðar
borðið í tvígang. Þá kom sér
vel að eiga góð og ástrík börn
sem hlúðu að þeim á allar lund-
ir. — “Enginn ratar’ æfi braut,
öllum skuggum fjærri, sigurinn
er að. sjá í þraut sólskins bletti
stærri.” Þ. E.
Sæmundur var meðal maður
á hæð, ‘beinvaxinn og snar á
fæti og í öllum hreyfingum.
Fríður sýnum; úr bláu, greind-
arlegu augunum hans skein fjör,
gleði og hlýleiki. Ekki man eg
til að hafa fengið betur stílað
bréf frá nokkrum manni og
aldrei hefi eg séð eins góða og
skýra fundargerninga eins og
eftir hann, þegar hann var
skrifari Mountain safnaðar. —
Stílsmátinn minti hann ósjálf-
ráfct á bréf Tómasar Sæmunds-
sonar.
Sem dæmi upp á léttlyndi og
bjartsýni Sæmundar langar mig
til að minnast á það sem hann
sagði eitt sinn við okkur hjón-
in, þegar hann var lengi búinn
að vera slæmur af gigt: “Það er
nú ekkert að hafa gigt á dag-
inn hjá því að hafa hana á nótt-
unni, því daginn getur maður
þó altaf hlaupið.”
Sæmundur kvaddi þenna
heim á sunnudagskvöld 18.
febr. og var lagður til hinstu
hvíldar í grafreit Mounfcain
bygðar 23. s. m. að viðstödd-
um fjölda fólks, þrátt fyrir ill-
færar brautir og kuldaveður. —
Séra Haraldur Sigmar stýrði
athöfninni, — auk húskveðj-
unnar flutti hann tvær ágætar
minningar ræður, á ísl. og
ensku. Mrs. Sigmar söng með
undirspili Miss Ólafson hlnn
gullfagra sálm: “Sofðu vært
hinn síðsta blund.” Fjögur af
börnum þeirar voru viðstödd.
Hin þrjú gátu ekki komið sök-
um fjarlægðar. Sæmundur var
14. í röðinni af 16 börnum for-
eldra hans, en varð hinn síðasti
yfir hafið mikla. Ástvinir hans
og samferðamenn horfa í anda
þögulir yfir á strönd eilífðarinn-
ar, með harm í hjarta, yfir
missinum, en þó um leið þakk-
látir fyrir að hafa notið sam-
fylgdar hans hér og fagnandi
yfir að vanheilsu stríði hans er
nú lokið. Vér hvílum ekki hug-
an við hinar jarðnesku leifar
sem gröfin geymir, heldur fylgj-
um honum með hugarsjón vorri
yfir haf dauðans til áframhald-
andi lífs, þar sem foreldrar hans
og systkini 15. mæta honum
með ástúð og kærleika, ásamt
mörgum öðrum vinum sem á
undan honum voru komnir. —
Um réttláta umbun fyrir vel
unnið dagsverk, frá hendi al-
föðurs efast víst enginn, sem
nokkru trúir. — Hans er á-
vinningurinn, okkar tapið; þó
engin finni eins sárt til þess
Þér sem notiS—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
BlrgStr: Henry Ave. East
Sími 95 551—95 552
Skrifstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
eins og konan hans, því hann
var henni alt í öllu, í gegnum
alla þeirra sambúð. En eg veit
að skuggar dauðans hverfa úr
huga hennar fyrir geislum
morgunsólar eilífðarinnar, af til-
hugsuninni um að geta aftur
sameinast honum á fullkomnara
tilverustigi. Á meðan hún dvel-
ur hérna megin veit eg að vinir
þeirra hjónanna óska henni frið-
sælla og sólríkra ellidaga, af
heilum huga, með innilegu þakk
læti fyrir hjálpfýsi, gesrisni,
glaðværð og alúð. Þ. E. segir
einhverstaðar:
“En hamingjan geymir þeim
gullkransinn sinn,
sem gengur með brosið til síð-
ustu stundar;
fær síðan kvöldroða á koddan
sinn inn.
Kveður þar heiminn í sólskini
og blundar.”
Thorl. Thorfinnson
LesiS Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
f CANADA:
Árnes................................................F. Finnbogason
Amaranth............................. J. B. Halldórsson
Antler....................................Magnús Tait
Árborg................................G. O. Einarsson
Baldur.............................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville.............................Björn Þórðarson
Belmont...................................G. J. Oleson
Bredenbury.............................H. O. Loptsson
Brown...............................Thorst. J. Gíslason
Calgary..............................Grímur S. Grímsson
Churchbridge........................ Magnús Hinriksson
Cypress River......................................Páll Anderson
Dafoe................................. S. S. Anderson
Elfros.............................J. H. Goodmundsson
Eriksdale................................Ólafur Hallsson
Foam Lake............................... John Janusson
Gimli................................................K. Kjernested
Geysir.............................................Tím. Böðvarsson
Glenboro..................................G. J. Oleson
Hayland...............................Sig. B. Helgason
Hecla.............................. Jóhann K. Johnson
Hnausa...................................GestUr S. Vídal
Hove....................;.............Andrés Skagfeld
Húsavík.............................................John Kernested
Innisfail..........................Hannes J. Húnfjörð
Kandahar.................................S. S. Anderson
Keewatin............................................Sigm. Björnsson
Kristnes......................-.........Rósm. Árnason
Langruth..............................................B. Eyjólfsson
Leslie.............................................Th. Guðmundsson
Lundar...............................................Sig. Jónsson
Markerville............................Hannes J. Húnfjörð
Mozart..../............................... Jens Elíasson
Oak Point..........................................Andrés Skagfeld
Oakview............................Sigurður Sigfússon
Otto......................................Björn Hördal
Piney......................................S. S. Anderson
Poplar Park..............................Sig. Sigurðssön
Red Deer..............................Hannes J. Húnfjörð
Reykjavík.................................Árni Pálsson
Riverton........................... Björn Hjörleifsson
Selkirk.................................G. M. Jóhansson
Steep Rock................................Fred Snædal
Stony Hill.........................................Björn Hördal
Swan River............................Halldór Egilsson^
Tantallon.............................Guðm. Ólafsson
Thornhill............................Thorst. J. Gíslason
Víðir...............................................Aug. Einarsson
Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis.....................................
Winnipeg Beach......................... John Kernested
Wynyard..................................S. S. Anderson
f BANDARfKJUNUM:
Akra..................................Jón K. Einarsson
Bantry..1..............................E. J. Breiðfjörð
Belingham, Wash..........................John W. Johnson
Blaine, Wash.............................. K. Goodman
Cavalier..............................Jón K. Einarsson
Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta.
Edinburg...................................Jacob Hall
Garðar.................................S. M. Breiðfjörð
Grafton...............................Mrs. E. Eastman
Hallson...............................Jón K. Einarsson
Hensel.................................J. K. Einarsson
Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann
Milton..................................F. G. Vatnsdal
Minneota...........................Miss C. V. Dalmann
Mountain...........................................Th. Thorfinnsson
Point Roberts.........................Ingvar Goodman
Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W
Svold................................Jón K. Einarssor
Upham.................................E. J. Breiðfjörð
The Viking Press, Limited
Winnipeg Manitoba