Heimskringla - 01.08.1934, Page 5
WINNIPEG, 1. ÁGÚST, 1934
HEIMSKR/NGLA
5. SffU.
öllum heimi niður í forardýki
allsherjar ófriðar lögðu líf og
limi í sölurnar til að hjálpa
þjóð sinni og því stjómarfyrir-
komulagi er þeim hafði verið
kent að bezt væri og sanngjarn-
ast. Og sem þrátt fyrir ógnir
og ofbeldi stríðsins, gerðust
góðir og gegnir borgarar undir
eins og þeir höfðu af sér lagt
vopnin og einkennisbúninginn.
Allir þessir menn hafa unnið
að sæmd íslands ekkert síður
en hinir er meiri hafa sér orð-
stírinn getið.
íslendingar hafa í Vestur-
heimi verið hinn mesti happa-
dráttur eins og reyndar allar
Norðurlanda þjóðirnar. Hefði
útlitið verið öðruYfsi í Amerfku
nú ef flóðalda sú af mið og suð-
ur Evrópu mönnum sem velti
sér yfir Vesturheim um og eftir
síðustu aldamót hefði alderi náð
að rísa né yfirskella. Ekkert
þessu líkt verður nokkumtíma
um íslendinga sagt því þeir
munu sama fémætið reynast í
framtíðinni sem á liðinni tíð.
M. B. H.
létti honum aftur. í gær féll
hann í dvala er hann hefir ekki
enn vaknað af.
HVAR VERZLAR ÞÚ?
marg þættaðar minningar.
Vafin saman vinaböndin,
SAMBANSSTJÓRNIN OG
FRAMFÆRSLUSTYRKURINN
HINDENBURG LIGGUR
FYRIR DAUÐANUM
Berh'n, 31. júlí — Hinn aldni
forseti Þýzkalands, Paul von
Hindenburg liggur mjög alvar-
lega veikur. Hann er nú 86 ára.
Veikina tök hann fyrst alvarlega
s. 1. sunnudag, en á mánudag
Ottawa, 31. júlí — Sambands-
stjórnin hefir tilkynt að eftir 15.1
ágúst, verði stjórn og eftirlit’
með framfærslu atvinnulausra,
algerlega í höndum fylkjanna
og bæjanna. Sambandsstjórnin
heldur að vísu eftir það áfram
að veita fé, en í hvaða hlutfalli,
er enn ókunnugt um. En að það
verði eitthvað minna en einn
þirðji, mun hún vona að geti
orðið. Skuldin sem hún er kom-
in í nemur nú $100,000,000. að
hennar hlut og auk þess hefir
hún lánað fylkjunum 60 miljón-
ir dollara til þess að þau gætu
séð um sinn hluta kostnaðarins.
Þessum lánum þarf nú sam-
bandsstjórnin innan fárra mán-
aða að standa skil á, en eftir
því sem bæir og fylkin ganga
nær íbúunum með skattaálagn-
ingu, eftir því verður erfiðara
fyrir sambandsstjómina að hafa
fé upp í þetta með auknum
skatttekjum. Sambandsstjórn-
in hefir og ein atvinnubótastörf
með höndum, en það gera fylk-
in og bæimir ekki.
Með vexti Winnipegborgar og verndað hefir drottins höndin,
ekki lítill þáttur í þroska hennar sem að örlög innsiglar.
og velferð þegnanna, eru verzl-
anir Safeway félagsins. Þær Þú sem fæðir, þú sem græðir,
hófu starf sitt rétt fyrir krepp- þú sem nakta holdið klæðir,
una og velgengni þeirra, er vek að nýju vonirnar.
vottur þess hve brýna þörf þær Enn er bjarmi öllu ofar,
uppfylla í þjóðfélaginu. Þær oít vill næða til þá rofar,
eru tO og frá um allan bæ, en ^kín á himni skýja far.
á þessar skal bent íslendingum,
af því að þær eru einmitt á Enn skal vaka og að iðja
þeim stöðum, er þeir búa helzt almáttugann Guð að biðja
í. Eru þær á Portage og Arl- sem að gefur sáerðum svar.
ington, St. Mathews og Bever- Lefiar stjörnu láttu þína,
ley, Sargent og Home, William lýsa mn í sálu mína
og Sherbrook, 577 Sargent, alheims geisla elskunnar.
Ellice og Burnell og Beverleý og
Notre Dame. Allar tegundir Lotning grípur höfuð hneigi
matvöru' hafa þessar búðir á Hjartað bljúgt í auðmýkt beygi,
hinu rýmilegasta verði. Vinna bölið varð til blessunar.
íslendingar í mörgum þeirra. ES fmn skjólið inn við bjargið
Öll viðskifti eins áreiðanleg,
skjót og lipur og unt er að
hugsa sér. Kynnist verzlunar
aðferð þessara búða og þér
munuð sannfærast um, að það
sé yður hagur að verlza við þær.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU
LESIÐ HEIMSKRINGLU
BORGIÐ HEIMSKRINGLU
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
I CANADA:
Árnes..................................................F. Finnbogason
Amaranth..............................J. B. Halldórsson
Antler....................................Magnús Tait
Árborg....................................G. O. Einarsson
Baldur.............................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville...........................................Björn Þórðarson
Belmont.................................... G. J. Oleson
Bredenbury.................................H. O. Loptsson
Brown.................................Thorst. J. Gíslason
Calgary.............................Grímur S. Grímsson
Churchbridge........................ Magnús Hinriksson
Cypress River........................................Páll Anderson
Dafoe......................................S. S. Anderson
Elfros..............................J. H. Goodmundsson
Eriksdale..........................................Ólafur Hallsson
Foam Lake............................................John Janusson
Gimli..................................... K. Kjernested
Geysir............................ Tím. Böðvarsson
Glenboro.,.1.................................G. J. Oleson
Hayland..................................Sig. B. Helgason
Hecla...................................Jóhann K. Johnson
Hnausa....................................Gestur S. Vídal
Hove...............................................AndréB Skagfeld
Húsavík................................ John Kernested
Innisfail..............................Hannes J. Húnfjörð
Kandahar...................................S. S. Anderson
Keewatin............................................Sigm. Björnsson
Kristnes............................................Rósm. Ámason
Langruth...............................................B. Eyjólfsson
Leslie................................................Th. Guðmundsson
Lundar....................................Sig. Jónsson
Markerville............................Hannes J. Húnfjörð
Mozart..i.................................Jens Elíasson
Oak Point..........................................Andrés Skagfeld
Oakview..........................................Sigurður Sigfússon
Otto......................................Björn Hördal
Piney......................................S. S. Anderson
Poplar Park.......................... Sig. Sigurðsson
Red Deer...............................Hannes J. Húnfjörð
Reykjavík.............................................Ámi Pálsson
Riverton.............................................Bjöm Hjörleifsson
Selkirk...................................G. M. Jóhansson
Steep Rock............,...................Fred Snædal
Stony Hill..........................................Björn Hördal
Swan River........................................Halldór Egilsson
Tantallon..................•..........Guðm. Ólafsson
Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason
Víðir................................................Aug. Einarsson
Vancouver................................Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis.....................................
Winnipeg Beach.......................................John Kernested
Wynyard............................... S. S. Anderson
f BANDARÍKJUNUM:
Akra.................................. Jón K. Einarsson
Bantry................................ E. J. Breiðfjörð
Belingham, Wash.....................John W. Johnson
Blaine, Wash..............................K. Goodman
Cavalier...........................,...Jón K. Einarsson
Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta.
Edinburg..................................Jacob Hall
Garðar................................. S. M. Breiðfjörð
Grafton...............................Mrs. E. Eastman
Hallson................................Jón K. Einarsson
Hensel..................................J. K. Einarsson
Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann
Milton..................................F. G. Vatnsdal
Minneota............................Miss C. V. Dalmann
Mountain............................Th. Thorfinnsson
Point Roberts.........................Ingvar Goodman
Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W
Svold..................................Jón K. Einarsson
Upham...................................E. J. Ilreiðfjörð
The Viking Press, Limited
Winnipeg. Manitoba
Eins og getið hefir verið um
áður í blöðunum, hefir klúbbur-
inn “Helgi Magri” ákveðið, að
efna til samskota vestan hafs til
aðstoðar þeim, er fyrir tjóni
urðu í jarðskjálftanum á ís-
landi fyrir sbömmu. Pundu
menn úr klúbbnum Hkr. að máli
gær og mæltust til, að þess
væri getið í blaðinu, að þeir séu
að senda íslendingum víðsvegar
bréf, er málið skýri. fyrir þeim
og sem þeir búast við, að gefi
til kynna hverjar undirtektir
samskotaviðleitnin fái. Lengra
er samskotastarfinu ennþá ekki
komið.
Það gengur enginn gruflandi
að því, að samskot verði hér
erfið í þetta sinn. Hagur manna
er ekki sá, að þeir hafi fé af-
lögu. Þess ber þó að gæta, að
frá hverjum einum er ekki til
mikils ætlast. Og sem betur
fer, eru þeir menn til hér ennþá,
sem að bagalausu geta látið af
hendi rakna að minsta kosti
nokkur cents, þó ekki sé meira.
Og þjóðbræður okkar norður
við íshaf, getur um það munað,
)ó samskotin yrðu minni, en
hugurinn ákysi. Tjónið sem
>eir hafa orðið fyrir,
einni miljón krónjim.
FRÁ SAMSKOTASTARFINU
og að léttist þyngsta fangið,
lyfti hönd til lofgerðar.
Veit mér nýjum kröftum klæð-
ast,
kærleikanum endurnærast
hér í volki veraldar.
Hljóðir strengir óma inni
eftir lífsins birtu þinni,
“skin er eftir skúrirnar.”
Ingibjörg Guðmundson
Aths. ritstjóra:
Ofanskráð kvæði er ort af
móður um drenginn sinn, er
veikindi hertaka á 21 árs aldri.
Drengurinn var vel gefin og
virtist hafa sönglistargáfu
mikla. Fjórtán ára semur hann
vísu og lag fyrir háskólan í
Bellingham, er verðlaun fær,
og 16 ára samdi hann annað
lag fyrir Normal skólann þar,
sem síðan hefir verið notað sem
viðhafnarlag skólans. Kepti
hann þá á móti mörgum sér
eldri, en sem ekki komu nærri
honum. Hugsanir og tilfinning-
ar móðurinnar við heilsumissir
drengsins og við að þurfa að
skilja við hann, því hann verður
á tæringarhæli að dvelja, eru
fagurlega túlkaðar í kvæðinu.
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
BlrgSlr: Henry Ave. East
Sími 95 551—95 552
Skrlfstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
bætir þar stórum úr skák og
gera lesturinn ljúfari. Sögu-
legt gildi á bókin einnig, því að
hún geymir á spjðldum sínum
nöfn fjölda athafnamanna, sem
átt hafa drjúgan þátt í stofnun
og framgangi bygðar sinnar.
Munu og allir verða sammála
um það, að formennirnir ís-
lenzku í Nýja-íslandi hafi verð-
skuldað þann lofköst, sem þeim
er hér hlaðinn.
Þó finna megi sitthvað að =
prófarkalestri, er bókin hin Johnson) bjó hann á Reistará í
snyrtilegasta að ytra frágangi. Eyjafirði og dó þar. Þar mun
Nokkrar ágætar myndir, skýr- Paul fæddur vera, en kirkjubók-
ingar á kenningum og nafna- anheimild vantar mig.
skrá auka á verðmæti hennar. I Margrét bjó rausnarbúi
Grunar mig, að margir, ekki len§i á. Austaralandi í Axarfirði.
síst hinna eldri íslendinga, muni '5- Sigmundur Pálsson á
hafa gaman af bókinni og telja Ljótstöðum kaupmaður í Graf-
hana þess virði að eignast hana.
,Hér hefir þú þá mitt álit. En verzlun.
því sendi eg bréf þetta til Mr.
arós og síðar við spekulanta
Samsans, að eg er ekki viss um
áritun þína.
Með endurtekinni þökk fyrir
bókina og bestu kveðju.
Vinsamlegast,
Richard Beck
BRÉF TIL HKR.
BRÉF
Grand Forks, N. D.
1. júlí 1933
Kæri Mr. Ottenson:
Beztu þakkir fyrir bókina
nemur þína, sem eg fékk fyrir þína
Og í hönd frá Jóni tengdaföður mín-
tjöldum er búið því í nágranna um núna í gær með góðu'm skil-
hús er þar ekki að venda. Eftir um; en því kom hún ekki fyrri,
dví sem nætur eru kaldar hér, að allar bækur frá Canada fara
væri ekki ótrúlegt, að þær yrðu fyrst til St. Paul, tollsins vegna.
senn kaldar norður þar. Það er Þó eg hafi feiknin öll að gera
sú aðstaða, sem líta ber á öllu og sé að búa mig í langt ferða-
öðru fremur. ,lag, hefi eg lesið bókina all-
Að þessu vildi Hkr. draga gaumgæflega. En af því, að
athygli. Að öðru leyti mun eg er svo mklum önnum hlað-
Innisfail Alta.,
23. júlí, 1934.
Hr. ritstj. Hkr.:
Vertu svo góður að gefa rúm
í Hkr. um ættir Col. Pául John-
son dáinn að Mountain, N. D. 6.
júlí 1934, vegna ættmenna hans
á íslandi. Skímar nafn hans
var Páll Jóhannsson Pálssonar
frá Viðvík í Skagafirði. Böm
Páls afa hans voru:
6. Gunnar Pálsson dó í Wán-
nipeg.
Þetta voru föðursystkini Col.
Paul Johnson um systkini ef
nokkur eru er mér ókunnugt
um. Ættbálkur þessi er fjöl-
mennur austan hafs og vestan.
Vorum við Paul heitinn að 3.
og 4 í föður ætt okkar.
Með fyrirfram ást og þökk
fyrir velvildina.
J. Björsson
* * * *
Til ungfrú Ingibjargar
Sigurgeirsson'ar
(ort viS för hennar til fslands)
Þú ert að hverfa frá vinum og
veizlum
til vizkunnar heimkynna, norður
við pól;
vefji þig örmum með glóðheit-
um geislum
1. Jón Pálsson er bjó á Saur- hin goðhelga íslenzka miðnætur
bæ í Kolbeinsdal, þá 13 ár á
Frostastöðum í Blönduhlíð,
Stóra- og Minnahófi á Höfða-
strönd og dó austur í Axarfirði
2. Guðmundur, var lengst af
austur í Axarfirði.
3. Jóhann faðir Páls (Paul
sól.
M. E. Anderson
Lesið Heimskringlu
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
klúbburinn skýra frá hverju
fram vindur í málinu.
SKIN ER EFTIR SKÚRIRNAR
Það er eins og hjartað hafi
handtak mist í miðju kafi
fyr en unnið verkið var.
Vonin fagra hvarf í hafið,
hún, sem fékk sig dýfst inn
grafið,
oft hún bátinn áfram bar.
Það er of seint um að kvarta,
yfir gengur myrkrið svarta
byrgja augun bylgjurnar.
inn (hefi á borði mínu margarj
bækur til umsagnar, sem búnar
eru að bíða lengi), og einnig
vegna þess, að nýbúið er að
skrifa um bókina í íslenzku
blöðin, og það einnig næsta ítar- j
! lega, þykir mér ekki þörf ger-
ast að skrifa ritdóm um hana;
en álit mitt læt eg fylgja hér í
bréfinu, og máttu birta það í
íslenzku blöðunum, ef þér svo
sýnist.
J Eg hefi lesið bókina með á-
nægju', og svo mun fleirum
fara, sem unna fomum og þjóð-
ílegum fræðum vorum. Hún er
Afkomendur Leifs hepna hafa tekið mikinn og ,
merkilegan þátt í að byggja upp þjóðlíf Winnipegborgar
og Manitobafylkis.
Síðan á frumbyggja-árum þeirra, fyrir meira en
hálfri öld, hafa þeir lagt þjóðlífinu ótal margt til er
orðið hefir fóstru þeirra til framfara og nytsemdar.
í hinum hærri st'öðum, sem skóla og fræðimenn, í
stjórnmálum þessarar vestlægu álfu, hafa þeir skipað
vandasamar og ábyrgðarmiklar stöður, og hafa þar bæði
sýnt ættarmót sitt við hina óviðjafnanlegu forfeður sína
og landið sem háar og göfugar hugsjónir metur öðru
öllu meira.
Starf þeirra hér hefir borið mikinn og víðtækan á-
vöxt. 1 hljómfræði, listum, lögfræði, læknamálum,
ptestskap, bókmentum, íþróttu'm, hafa þeir staðið fram-
lega og oft fremstir.
Þátttaka þeirra í vexti og framförum Winnipegborg-
ar hefir verið sú, að þeir standa í fremstu röð þeirra
þjóða, er Winnipeg hafa að þeirri, stór-viðskiftaborg gert,
er raun er á.
Vér virðum þá fyrir hæfileikasakir og störf þeirra í
þágu Winnipeg og viljum á þessum 60 ára Þjóðminning-
ardeg þeirra árna þeim heilla og óska að þeim snúist
hvað eina til hamingju, er þeir taka sér fyrir hendur,
sem á liðinni tíð.
$«^1 íumjmnn.
WCOOPOWATCO KAT l«70.
Straumurinn er stríður þungur að því leyti sérstæð í Vestur-ís-
streymir gegnum hjartans
sprungur
með sér tárið burtu bar.
Blóðug und við skarið skolast,
skipið er að sundur molast,
hrært ei get eg hendurnar.
Brota hljóð er tónatakið
titrandi eg heyri brakið,
Ægir tekur árarnar.
•
Óvæg aldan eins og dómur,
eða var það klukkna hljómur
hljóðið, sem að hjartað skar?
Ótal raddir undir taka,
augað horfir nú til baka,
margar eru myndirnar —
—sem að undin aldrei gleymir,
inni dýra fræðslu geymir
i lenzkum bókmentum, að hún
! heyrir til merkilegri, íslenzkri
kveðskapargrein, sem nú má
teljast horfin úr sögunni —
rímunum; en þær voru öldum
saman uppáhaldslestur alþýðu
j manna á íslandi. Af því leióir
! einnig, að bók þessi verðu'r að
! aæmast sem rímnakveðskapur
alment; miklu meira gætir þar
| íburðarmikils búnings, að máli
og háttum, heldur en ímyndun-
arauðlegðar eða frumleiks. En
um tvent bera rímur þessar ó-
tvíræðan vott: — talsverða hag-
mælsku og mikla þekkingu á
kenningum og rímnaháttu'm.
Segja má, að efnið sé harla fá-
breytt, en fjölbreytni í skáld-
skaparheitum og bragarháttum
Eftir-sóknar-verðast fyrir
íslenzka ferðamenn
Hvert sem þessir heiðvirðu canadisku
Jiorgar ferðast, austur eða vestur eða
til íslands, þá kjósa þeir undantekn-
ingarlítið, að ferðast með Canadian
Pacific, “Heimsins mesta fólksflutn-
inga félagi.”
Canadian Pacific gufuskipin fara iðu-
lega með ferðamenn frá Montreal
til íslands.
Fáið fullkomnar upplýsingar hjá heima agenti
yðar eða W. C. CASEY, umsjónarmanni gufu-
skipaferða i C. P. R. byggingunni á Portage og
Main St., Winnipeg. Símar 92 456—92 457.
CANADIAN PACIFIC
STEAMSHIPS
“Heimsins mesta fólksflutingafélag”