Heimskringla - 24.04.1935, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.04.1935, Blaðsíða 8
8. StÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. APRtL, 1935 FJÆR OG NÆR Messa í Sambandskirkjunnl í Winnipeg næsta sunnudag á venjulegum tíma. * * * Séra Jakob Jónsson skrapp suður til Mountain í byrjun þessarar vlku. Flytur bann ræðu þar á samkomu í kvöld. Hann varð frænda sínum dr. Richard Reck samferða suður og mun bafa farið með honum til Grand Forks og verið gestur hans tvo eða þrjá daga. ¥ ¥ * Á páskadaginn var svo mann- margt við messu í sambands- kirkjunni í Winnipeg, að þeir sem því eru kunnugir, ætla að í kirkjunni hafi aldrei verið þéttskipaðra. * ¥ * Þessi ungmenni voru fermd í Sambandskirkju á páskadaginn af séra Jakobi Jónssyni: Elsie Sigurðsson Aldís Hördal Alda Davíðsson Ruth Gottfred Lillian Goodman Jónína Anderson FÆÐI OG HÚSNÆÐI íslenzkt borgningshús 139 Hargrave St. Guðrún Thompson, eigandl Máltíðir morgun og miðdagsverður 15c hver Kvöldverður 20c Herbergi 50c; á þriðja gólfi 25c, yfir nóttina. Mátíðir góðar, rúm- in góð, staðurinn friðsæll. Allur aðbúnaður vandaður. Islendingar sérstaklega boðnir velkomnir. Sú frétt barst blaðinu í byrj- un vikunnar að frú G. Grímsson kona Guðmundar dómara Grímsson hafi legið á spítalan- um í Rochester, Minn., nú um þriggja vikna skeið, en sé að komast til heilsu aftur. Var hún skorin upp við meinsemd í hálsi (ingrowing goitre) og tókst uppskurðurinn ágætlega. Er gert ráð fyrir að frúin verði orðin svo ferðafær í næstu viku að hún geti farið heim aftur. * * * Frónsfundur Þjóðræknisdeildin ‘Frón’ held ur fund í G. T. húsinu, mánu daginn 29. apríl. Erindi flytur dr. Jón Stefánsson um fjörefni fæðunnar. Auk þess verða upp- lestrar og söngur. Von á góðri skemtun. Allir velkomnir. Enginn inngangseyrir. * * * Gleymið ekki! Spilakvöldunum í Goodtemp- larahúsinu á þriðjudögum og föstudögum. — Góð verðlaun Gott músik! Inngangur 25c Allir velkomnir. * * * Heiðmar Bjömsson, B.A., frá Selkirk, Man., leit inn á skrif- stofu Hkr. s. 1. miðvikudag. Hann kvað byggingu brúarinn- ar yfir Rauðána byrjaða fyrir nokkru, er fé var veitt til af sambandsstjóminni. Um 25 manns hafa unnið þar, en margir þeirra eru fagmenn frá Winnipeg en færri réttir og sléttir verkamenn. En verkinu er skamt komið og er vonast eftir að Selkirk-búar njóti þess, SKEMTISAMKOMA Á SUMARDAGINN FYRSTA, 25. APRIL f kirkju Sambandssafmaðar, Banning og Sargent, að tilhlutun kvenfélagsins SKEMTISKRÁ: Fiðlu spil...............Mr. Pálmi Pálmason Einsöngur..................Miss Vera McBain Ræða.....................Séra Jakob Jónsson Píanó sólo............Miss Snjólaug Sigurðsson Upplestur...................Mr. P. S. Pálsson Einsöngur................Mrs. K. Johannesson Veitingar í fundarsal kirkjunnar Samkoman byrjar kl. 8.15. Ókeypis aðgangur en samskota leitað 10 GOOD REASONS Why Tou Should Traln at Success Business College - Winnipeg Through superior service, the Success Business College of Winni- peg became the largest private Commercial College in Westem Canada. 2. More than 43,000 young men and women have enrolled for Success Courses. Hundreds of these are now employers and their preference for "Success-trained” office heip creates an ever increasing demand for Success Graduates. 3. The Success is the only Business College in Winnipeg that has been accredited by the Business Educators’ Association of Canada. This Association admits only the best Commercial Colleges into its membership. 4. Students of the Success Business College are entitled to the privilege of the B. E. A. examination system. B. E. A. standards represent the highest degree of efficiency in Canadian Commercial education. 5. The Success Business College employs only teachers of advanced Scholarship and long successful teaching experience. The Success system of individual and group instruction insures quick and thorough results. 6. The Employment Department of the Success Business College places more office help than any other Employment Agency in the City of Winnipeg. The service of this Department is available only to Success students. 7. The Success Business College admits only students of advanced education and favorable personal characteristics. 8. The Success Business College premises are well equipped and comfortable. The College is located in the heart of the business section of Winnipeg, where employers can conveniently step into our office and employ “Success Graduates.” 9. The Success Business College has no branches; it operates one efficient College in which the principal and his staff devote their best efforts and all their time to thorough instruction and careful supervision of students. 10. The majority of Commercial teachers in Winnipeg received their business training at the Success Business College. It pays to at- tend the College that is known as “The Teacher of Teachers.” Our high standards attract the best young people in Westem Canada. Write For Free Prospectus Indlvidual Instruction At The College Portage Ave. at Edmonton St. WINNIPEG er fram í sækir. Mr. Bjömssou vinnur hjá Northern Elevator félaginu við að gera við kom- hlöður til og frá um Vestur- landið. * * * Guðrún Sigvaldason, dóttir Jakobs bónda Sigvaldasonar í Víðir, Man., lézt s. 1. föstudag á Almennasjúkrahúsinu. Bana- meinið var botnlangabólga. Til Winnipeg var símað eftir flug- manninum Konráði Jóhannes- syni að taka sjúklinginn hingað. En enda þótt flugið tæki ekki niema 45 mínútur norður og 35 Reyndist vel á Wonderland will be lived up to on this occa- sion. The Men’s Club invites you. Innsigli þetta er merki sér- stakra hreyfimynda, er valdar hafa verið og hafa hlotið nafn- ið “iCertified Entertainment”. til baka, varð sjúklingnum ekki ÞykJa Þær með afbrigðum vel- bjargað. Guðrún var 25 ára, gerðar. Getur blaðið mælt með hin efnilegasta stúlka. þeim eftir að hafa athugað * ¥ w j ýmsar þeirra er sýndar hafa Á þriðjufdagskveklið kemur veri® a VVonderland. í hópi 30 þ. m. efnir þjóðræknisdeild- f>eirra voru slíkar myndir sem in “Brúin” í Selkirk til opin- Tlle ot a Bengal Lan- berrar skemtisamkomu í ísi- cer ’ Broadway Bill , The lenzka félagshúsinu. Samkom- Wkite Parade , o. fl. Blaðið an byrjar kl. 8. e. h Erindi á selur Því með sanni sagt, að samkomunni flytur séra Rögnv. j treysta meS\ vörumerki þessu Pétursson. Ennfremur verða íer um myn(llr er a^ ræða, og þar staddir og taka til máls'sé ábyggileg leiðbeining fyrir hr. Jón J. Bíldfell forseti Þjóð- [ alla leikhús sækjendur. ræknisfélagsms, Ámi Eggerts- son og fl. úr stjórnarnefnd fé- lagsins. Fjölmennið eftir föng- um. Forstöðunefndin. ¥ * * Leikurinn “Maður og Kona” verður sýndur á Árborg, mánu- dagskveldið 6. maí undir um- sjón kvenfélags Sambandssafn- aða þar. Leikurinn byrjar kl 9. e. h. og aðgangur er 50c fjmir fullorðna og 25c fyrir böm inn- an 12 ára. Danz á eftir. ¥ * * Elinborg Jóhannsson, dóttir Elíasar Jóhannssonar á Gimli, dó síðast liðinn föstudag á Al- menna sjúkrahúsinu í Winni- peg. Hún var 27 ára. * * * Danssamkoma Kvenfélagsdeild sú er starfar við Jóns Bjamasonar skóla, efnir til danssomkomu í skól- ianum á. föstudagskveldið kem- ur 26. þ. m. kl. 8.45. Veitingar ókeypis. ( Inngangur 25c. Forstöðuruefndin * * * Sigtryggur Sigvaldason frá Baldur, Man., kom til bæjarins í gær og dvelur hér tvo til þrjá daga. * * • Dr. Richard Beck var staddur bænum yfir síðustu helgi. — Hann kom til þess að sitja Þjóð- ræknisnefndarfund. * * * Robert Shaw flytur ræðu um Henry Drummond í kirkju Sam- bandssafnaðar í Winnipeg mánudaginn 29. apríl, fyrir hönd klúbbs unga fólksins. — Hann sýnir og myndir til skýr- ingar fyrirlestrinum. Byrjar kl. 8.15 ie. h. Samskot verða tekin. ¥ ¥ * Rt. Hon. R. B. Bennett for- sætisráðherra Canada, lagði af stað til Englands s. 1. fimtu- dag til þess að vera á konungs- hátíðinni 6. maí, sem fulltrúi Canada þjóðar. Ritstjórinn. ¥ * Fjármálaráðherra Canada E. N. Rhodes lét þess nýlega getið, að sambandsstjórnin mundi gefa $100,000 í Krabbameins- sjóðinn. ¥ ¥ ¥ Herbergi til leigu að 637 Al- verstone St., með húsgögnum og gasstó, ekki rúmfatnaði. * * • Cleve Bjamason frá Elfros, Sask., kom til bæjarins s. 1. viku. Hann var að leita sé lækninga, og er hér enn. “ÞYRNAR" Magnús Pétursson, 313 Hor- ace St., Norwood, hefir nokkur eintök af síðustu útgáfum “Þyrna” Þorst. Erlingssonar, er hann selur með affalls verði; vandaðri útgáfan: $4.00 hin á $2.00. Pantið bókina nú. Hún býðst aldrei aftur á þessu verði. ¥ ¥ ¥ Nokkur eintök eftir af hinni vönduðu bók er Jóns Sigurðssonar félagið gaf út “Minnigarrit íslenzkra her- manna” Bókin kostaði upphaf- lega $10.00 en er nú seld, með- an upplagið hrekkur fyrir $3.00 Aðeins fáein eintök eftir og þeir sem vildu eignast bókina panti hana því sem fyrst hjá forseta félagsins Mrs. J. G. Skaptason, 378 Maryland St. Winnipeg. ¥ ¥ ¥ Fólk taki vel eftir auglýsingu sumarmála samkomunnar sem Kvenfélag Sambandssafnaðar stendur fyrir. Fyrirtaks skemti- skrá, ágætar veitingár, inn- gangur ókeypis. Þetta er aðal hátíðisdagur vor íslendinga. — Fagnið sumri í Sambandskirkj- unni. ¥ ¥ ¥ Skemtisamkoma C. G. I. T. efna til skemti- samkomu á föstudagskveldið kemur apríl 26. í samkomusal Sambandskirkjunnar kl. 8.15.— Til skemtana verður stuttur sjónleikur, söngur o. fl. inngangeyrir 15c. Fjölmenn- ið á samkomuna og styðjið li'tlu stúlkurnar við það verk siem þær eru að vinna. ¥ ¥ ¥ Mr. og Mrs. Jóhann Magnús- son frá Árborg, Man., voru í bænum yfir páskana hjá böm- um og tengdafólki sínu. ¥ ¥ ¥ Séra Guðm. Árnason messar að Oak Point næstkomandi sunnudag (28. apríl). Tilkynning G. T. St. Skuld, heldur al- menna skemtisamkomu fimtu- dagskv. 2. maf n. k. — Skemti- skráin verður auglýst í næstu blöðum — aðgangur ókeypis. Niefndin. WINNIPEG-FRÉTTIR Á bæjarráðsfundi s. 1. mánu- dag var samþykt að leita til sambandsstjórnarinnar um lán mieð góðum kjörum er næmi $1,125,000. Á að verja því bæði til viðgerða og til að gera nýjar götur í bænum; einnig til við- gerða á skólahúsum. Þe'tta lán kemur ekki við veitingunni til ræstingunnar miklu, heldur ekki bóninni um að veita fé til að leggja aðra brú yfir C. P. R. garðinn, eða undir göngin í suður-bænum, eða beiðninni um ríflegri fjárveitingu til C.N. R. jámsmiðjanna í Transcona til atvinnubóta. Og sízt af öllu má rugla því saman við húsa- byggingarnar, sem sambands- stjómin hefir í hyggju að hefj- ast hér handa á. Heimskringla er með því að sambandsstjóm- in veiti fé ‘til alls þessa, og eig- inlega til alls, sem hér þarf að gera, svo að Queen og Bracken geti hvílt sig og þurfi ekki að vera á eilífu randi milli Winni- peg og Ottawa. ¥ ¥ ¥ Á fundi bæjarráðsins í byrjun þessarar viku var samþykt til- laga um að auka bæjarstyrkinn til atvinnulausra yfir vikuna 6. maí, en þá stendur minningar- hátíðin um 25 ára ríkisafmæli Bretakonungs yfir. Simpkins bæjarráðsmaður gerði 'tillög- una. En þegar kommúnistam- ir Penner og Forkin heyrðu, að tillagan var að einhverju tengd við konungs-táhíðarhaldið, tóku þeir til að mótmæla henni og kváðust ekki vera með neinu, sem skaraði ieldi að köku kon- ungdómsins. Einskis væri hield- ur hér að fagna. Rann sumum bæjarráðsmönnum þetta í skap og Davidson lagði til, að sam- skot væru hafin til að senda Forkin til Rússland, en það var hann, sem þessum orðum fór MESSUR og FUNDIR i kirkjii SambandsiafnaBar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Funtiir 1. íöstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. KvenfélagiS: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 11. f. h. um konungs-hátíðina. Eftir skærur þessu líkar nokkra stund, var tillagan samþykt og greiddu þá kommúnistarnir at- kvæði með henni. En þriggja manna nefnd var kosin til að eiga tal við fylkisstjómina um samvinnu um að minnast 25 ára ríkisstjómarafmælis kon- ungs á einhvern hátt í Mani- toba fylki. Rannsókn í Stavisky- málunum lokið. París 14. marz Rannsóknunu'm út af 'Stav- iski-hneykslismálunum er nú lokið. Ákvörðun um sakamáls- höfðun hefir verið tekin gegn Mme. Staviski og átján körlum og konum öðrum. Eru þau á- kærð fyrir sviksemi og fyrir að hafa tekið við stolnu fé. Búist er við, að meðferð þessara mála fyrir dómstólunum standi lengi yfir. Margir hinna ákærðu hafa ákveðið að leita úrskurðar dómstóla um lögmæiti ákvarð- ananna u'm sakamálshöfðun. Phones: 95 328—91 166 H0TEL C0R0NA NOTRE DAME Ave. East at Main Street J. F. BARRXEAU Manager Winnipeg SÍMIÐ OSS SIMI 34 555 Sargent Taxi Til reiðu daga og nætur “Ef þér eruð ánægðir við oss getið um það við aðra.” I.ægsti liigtaxti innan bæjar Mr. og Mrs. H. F. Daníelsson frá Árborg, Man., komu til bæj- arins s. 1. mánudag. ¥ ¥ ¥ Fermingum í Garðar og Mountain hefir verið frestað til mæðradagsins 12. maí. En messur í prestakalli séra H. Sigmar, sunnudaginn 28. apríl, eru sem fylgir: í Fjallakirkju kl. 11. f. h. í Brown, Man., kl. 3 e. h. ¥ ¥ ¥ Men’s Club The Men’s Club has i;ts final meeting in the First Lutheran Church parlors, Tuesday, April 30th, at 8:15 p.m. This is our annual open meeting to which the women as wiell as the men are cordially invited. A short business meeting with election of officers for the coming year will precede a highly entertalning variety pro- gramme. The standard of orig- inality which has characterized our open meetings in the past, tenders for COAL SEALED Tenders addressed Ir, fo" Colín"edwinndh endorsed “Tender lor coal, will be reeeived until 12 "oon (<,»y"Kht N,.vln«rl, Tuei: d'f,’ "fH 1035, for the supply 0f coal for the Dominion BuildinKS and Experimental Farms and Stations throughout the Provinces of Manitobá CofumbiaeWan’ Alberta and British Forms of tender with specifications fain»íOIVdÍUons.vaUaehed can be ob- tained from the Purehasing Agent í?eparírnent of Public Works Ottfwa; ^°iStírlct Resident Architect, Win- AÍÍ.V.®; ?*a5': ,the District Resident Architect, Regina, Sask.; the District Resident Architect, Calgary, Alta • VRtoHa? B>ÍSCÍCt Resident Architect’, Tenders wiil not be considered un- iess made on the forms supplied bv thje. nePartment and in accordance wiíh departmental specifications and conditions. The right to demand from the suc- cessfui tenderer a deposit, not ex- ceeding 10 per cent of the amount of ír,e tender- t0 secure the proper ful- tilment of the contract, is reserved. By order, N. DESJARDINS’ Department of Publie WorksSeCr6tary Ottáwa, April 15, 1935. HALDIÐ ÁFRAM Sigur sé fylkisstjórninni og blöðunum og öllum opinberum stofnunum er bundist hafa sam- tökum um að gera keyrslu eftir þjóðvergum hættulausa. í meira en ár höfum vér á okkar smáu vísu, og með þess- um litlu auglýsingum verið að reyna að ,gera ferðialag um þjóðvegina hættulaust—og nú erum vér innilega glaðir yfir að afhenda málið þeim sem hafa æðra vald og umboð. Hvort heldur eru fótgangandi fólk eða bílstjórar þá er vel að minnast stafsins “V”—Varúð, Varfærni og Vernd. Og bílstjórar þegar bifreiðin yðar eða vörubíllinn þurfa að- gerða ,þá munið að vér erum hér til að bæta úr því. KOMIÐ TIL CONSOLIDATED CONSOLIDATED MOTORS LTD. Complete Service and Repairs 229-235 Main St.—Sími 92 717 Quinton’s kjörboð Fyrir hina smáu upphæð, rétta $2. getið þér losað yður við allar áhyggjur viðvíkjandi vetrarkápunni. Þetta bjóðumst vér til að gera:— # Ajð þurhreinsa það rækilega # Pressa það fullkomlega $ # Vátryggja það gegn skemdum 0 Geyma það í öryggisskápum vorum fram á haust. 2 Símið 42 361 Símið 42 361

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.