Heimskringla - 15.05.1935, Side 2
I
2. SlÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 15. MAÍ, 1935
ÚTGÁFA FORNfSLENZKRA
HANDRITA ERLENDIS
Sagnfræðingar og vísinda-
menn víðsvegar um heim, hafa
auðvitað margháttað sjónar-
svið, en um eitt geta þeir allir
orðið á eitt sáttir: Að fombók-
mentir íslendinga eru hinn dýr-
mætasti arfur frá fortíðinni, hið
merkilegasta bókmentalega
minnismerki, sem fornnorræn-
ar kynslóðir hafa reist sér og
norrænar bókmentir eiga nú til
minja um lífsviðhorf löngu
horfinna kynslóða.
I»að er talið, eins og kunnugt
er, að enn séu til um 700 skinn-
handrit, sem skrifuð hafi verið
af íslendingum fyrir miðja 16.
öld. Er það stórkostlegt dæmi
ium þróun og þýðingu bókmenta
á íslandi til forna, þegar þess
er gsett, að fjöldi hinna gömlu
handrita hafa eyðilagst og
aldrei orðið kunn núlifandi kyn-
slóð.
Vísindamenn út um heim sem
hafa viljað kynna sér þessar
gömlu bókmentir, hafa átt við
mikla örðugleika að stríða, þar
sem eins dýrmæt handrit og
hér um ræðir, af skiljanlegum
ástæðum, eru ekki lánuð út.
Má tilnefna ótal dæmi þess, hve
miklum örðugleikum þetta hef-
ir valdið. Eins og t. d. þegar
Norðmenn ákváðu að gefa út
Flateyjarbók 1856 og umskrifa
varð alt handritið í Kaupmanna-
höfn — vinna sem tók siex ár
að framkvæma. Sem dæmi um
það hve Flateyjarbók er álitin
dýrmætt og merkilegt handrit,
má nefna tilboð Ameríkumanna
sem óskuðu að hafa hana á
heimssýningunhi í Chicago
1893, en vildu ekki eiga í
sama amstrinu og Norðmenn.
Buðu þeir að láta sérstakt her-
skip sækja bókina til Kaup-
mannahafnar, sérstök jám-
brautarlest skipuð hermönnum
skyldi flytja hana yfir landið til
Chicago og þar skyldi haldinn
hervörður um hana dag og nótt
meðan á sýningunni stæði. —
Mörg hinna gömlu íslenzku
handrita, sem varðveitt hafa
verið, eru áreiðanlega engu ó-
merkari en Flateyjarbók.
Oft hefir verið um það rætt,
að gera hin merkilegustu og
dýrmætustu fornhandrit íslend-
inga — kjarnann úr fomnor-
rænum bókmentum — þannig
úr garði, að þau væru auðfeng-
in vísindamönnum víðsvegar út
um heim til fræðiiðkana og
jafnframt að forða þeim þann
veg frá eyðileggingu. Og oftar
ien einu sinni hafa verið gerðar
tilraunir í þessa átt, en þær
hafa aldrei komið til fram-
kvæmda m. a. vegna þess að
þetta hefir verið álitið ókleift
af fjárhagslegum ástæðum.
Þessvegna er full ástæða til
þess, að vera þeim manni þakk-
látur, sem leyst hefir þessa
þraut á eigin spýtur og þannig
unnið heimsbókmentunum ó-
metanlegt gagn. Sá maður,
sem þetta hefir gert, er, eins,
og allir vita, eigandi forlags-
bókaverzlunarinnar Levin og
Munksgaard í Kaupmannahöfn,
hr. Einar Munksgaard, sem með
ýmsu móti hefir unnið fomald-
arrannsóknunum margháttað
gagn. Það er hann, sem m. a.
gefur út hin miklu, fomu hand-
rit frá Iran og rit um byzant-
iska hljómlist: “Monumenta
Musica Byzantinae”. En stór-
fenglegust er útgáfa hans af
“Corpus Codicum Islandicorum
mediiævi”, sem er latneska
heiti hinna fomíslenzku hand-
rita.
Einar Munksgaard hefir gefið
út sex hinna foraíslenzku
handrita: Flateyjarbók, Möðm-
vallabók, HeimskríngDu, GráJ-
gás, Snorra-Eddu og morkin-
skinnu. Þær em allar fullkom-
in eftirmynd frumritanna, rit-
handaútgáfur. Aðeins hafa lit-
irnir ekki verið eftirlíktir.
Með því að mikill hluti hinn-
ar fornnorrænu listar felst í lit-
auðgi smámyndanna, skraut-
myndanna og skrautlegum upp-
hafsstöðum, má með sanni
segja, að þessa dagana hefir
skeð atburður, sem allir unn-
endur hinnar fomu, íslenzku
menningar hljóta að taka með
miklum fögnuði. Er hér átt við
hið nýútkomna bindi í hinu
stóra handritasafni Einars
Munksgaard, sem í fyrsta skifti
gefur fræðimönnum tækifæri
til ítarlegra rannsókna á hinni
fomnorrænu málaralist. Út um
heim hefir sú skoðun verið al-
menn, að málaralist íslendinga
sé ekki nema 40 ára gömul. —
Þessi skoðun verður að víkja
fyrir staðreyndum þeim, sem
þetta nýja bindi handritasafns-
ins hefir fram að færa. Stendur
það saman af fjölda af íslenzk-
um fommálverkum, sem eru
meira en 600 ára gömul. Þess-
ar myndir, sem allar eru með
HUGHRIF
Undir vöggu- og “Vor”-söng
Miss Vera McBain,
og slaghörpuslætti Ragnars H. Ragnar’s
(fyrsta marz og á sumardaginn fyrsta).
I.
“Sofðu unga ástin mín
úti regnið grætur.
Mamma geymir gullin þín
gamla leggi’ og völu-skrín.
Við skulum ekki vaka um dimmar nætur.”
II.
.... “Fífill einmana í fjalladal
finnurðu ei sólhlýja brosið
er hjarta þitt fífill frosið?”
J. S.
VARIATION
I.
Dáin er unga ástin mín
Yfir regnið grætur,
Enginn geymir gullin þín
Gleymdir leggir og völu-skrín
—Það hefir valdið vöku um dimmar nætur
Dána unga ástin mín
Um það regnið grætur:
Að geta fundið gullin þín,
Gamla leggi og völu-skrín
—Og vera ekki að vaka um dimmar nætur.
II.
Margur er fífill í fjalla-sal
Sem fárviðrin skrúði rýja.
Og erfitt þeim finst í Forsæludal
Að fagna vorinu hlýja.
Og lengi næðir um vetrar-val
Sem vaðinn er bólstrum skýja.
En, afskektan fífil í Furudal
Svo furðaði tónbrosið hlýja:
Hann rétti sig upp úr vetrar-val
Að vorhimni, milli skýja
Og dreymir nú bjartan bjarka-sal
Og blessar þar vorið nýja.
Áheyrandi
séu opnaðar nýjar leiðir og nýj-
ar dyr, að hinum gamla töfra-
heimi íslenzkra sagna. Nú eiga
allir þess kost að kynnast þess-
um heimi, þar sem handritin
gnæfa eins og óbrotgjarn minn-
isvarði yfir löngu horfnum kyn-
slóðum.
Að síðustu vil eg geta eins,
sem^mun gleðja alla, sem unna
íslenzkum bókmentum: Hin
stóru bindi, sem innihalda hin
gömlu íslenzku verk, handrit á-
samt öðru, verða sýnd á heims-
sýningunni í Brussel og verður
Einar Munksgaard eini bókaút-
gefandinn, sem tekur þátt í
sýningunni.
—Nýja Dagbl.
DR. HANNES ÞORSTEINSSON
Þjóðskjalavörður
íitum, bera vott um list á mjög Helgasyni og dr.
háu stigi. Ef athuguð er t. d.
myndin af falli Ólafs helga við
Stiklastaði 1030, þá sést, að
hún er bygð upp af svo miklum
frumlegum, mótandi þrótti og
með svo öruggu litasamræmi,
að hún myndi hvarvetna gnæfa
upp úr á listasýningum nútím-
ans.
Einari Ó.
$r&,
hi's
HERMIT
PORT and SHERRY
vín
Fín
er vináttu vottur
við gestina
EN þér þurfið ekki að bíða eftir “gesta-
boði” til þess að njóta ánægjunnar af
HERMIT PORT eða HERMIT SHERRY
. . . þessar þýðu og ljúffengu víntegundir
frá stærstu vínekrunum í Canada eru
seldar á því verði að þær geta fylgt spar-
sömustu heimiliskaupum, . . . auka lítið
á tilkostnaðinn . . . en hve óumræðilega
bæta þær ekki máltíðirnar hversdagslega'
VARIÐ MEÐ HREINU DRÚGU BRENNI-
VÍNI, eitt staup af Hermit Port eða
Sherry hvetur lystina og eykur matar-
löngunina.
26 oz. FLASKA . . $ .60
KASSI MEÐ 6 FLÖSKUM 3.00
<&Co.
CANADA’S Largest Winery
CSTABLISHED 1874
NIAGARA FALLS ONTARIO
"This advertisement is not inserted by the Government Liquor Control Com-
mission. The Commission is not responsible for statement made
as to the quality of products advertised”.
Það, sem er merkilegast við
þessa nýju bók, er það, að með
henni er opnaður nýr og nær
ókannaður heimur, því aldrei
fyrr — að undanteknum ein-
stökum myndum — hafa verið
gefnar út litmyndir úr fomhand
ritum Islendinga. Nú fyrst hefir
þeim verið safnað í eina heild
og gerðar svo vel úr garði, að
góðir möguleikar fyrir grand-
gæiflegum rannsóknum fræði-
manna, eru nú fyrír hendi. Og
þessvegna er full ástæða til
þess, að gera sér beztu vonir
um það, að rannsóknir á þess-
ari fomu málaralist munu
blómgast í náinni framtíð. —
Á sama hátt sem útgáfur Ein-
ars Munksgaard, af fornhand-
ritunum hafa í mörgum tilfell-
um létt undir rannsóknir fræði-
manna á norrænum fornbók-
mentunum.
Hin glæsilega útgáfa ís-
lenzkra fomhandrita, sem Ein-
ar Munksgaard hefir borið
gæfu til að leggja grundvöll að
og nú byggir upp af mifclum
dugnaði, er eitt merkasta bóka-
útgáfufyrirtæki heimsins. Og
engin bókaútgáfa hefir varpað
eins miklum ljóma yfir nafn ís-
lands. Á hinum stóru bóka-
söfnum í Japan, Bandaríkjun-
um, Canada og Evrópu eða um
víða veröld, er þessi útgáfa
skoðuð sem merkisviðburður í
heimsbókmentunum. Er það
glæsileg sönnun þess, hve þýð-
ingarmikill hluti fornbókment-
ir íslendinga í raun og veru
eru innan heimsbókmentanna.
í sambandi við þetta er full
ástæða til að geta þess, að í
handritaútgá-fum þessum hefir
Einar Munksgaard altaf lagt
kapp á það að láta íslendinga
njóta þess heiðurs, sem þeim
ber með réttu. Á framhlið
hvers hinna stóru skinnbinda
gefur að líta skjaldarmerki Is-
lands á gullnum gmnni. ísl.
vísindamenn hafa ritað inn-
gangsorð að öllum bindunum.
Eru þau rituð af prófessorun-
um: Finni Jónssyni, Sigurðl
Nordal, Páli Eggert Ólasyni,
Halldóri Hermannssyni, Jóni
Rvlk 17. apríl
í dag er borin til grafar dr.
Hannes Þorsteinsson þjóð-
skjalavörður, og er þar merkum
manni á bak að sjá.
Hann var Árnesingur að ætt,
fæddur á Brú í Biskupstungum
30. ágúst 1860. Forledrar hans
voru Þorsteinn Narfason og
kona hans Sigrún Þorsteins-
dóttir, bónda á, Drumboddsstöð-
ium, Tómassonar. Hún andað-
ist 1894, en Þorsteinn faðir
Hannesar, 1904, og hafði þá
flutst hingað til bæjarins. —
Hannes varð stúdent 1886 og
tók guðfræðispróf við presta-
skólann 1888. Var hann talinn
(afbragðs námsmaður. 8. des.
11889 kvæntist hann Jarþrúði
1 Jónsdóttur, dómstjóra Péturs-
I sonar, og var hún nokkru eldri
| en hann. Hún andaðist vorið
Sveinssyni.
Einar Munksgaard, sem sjálf
ur stjórnar hinni forníslenzku 11924. Börn eignuðust þau ekki.
handritaútgáfu, og sem auk
starfs síns hefir samið nokkur
merkileg rit, sagði í einkavið-
tali, að prófessor Frederik
Paashe í Oslo mundi skrifa inn-
gang næsta bindis. Þvínæst
mundu vísindamenn víðsvegar
um heim, semja innganginn að
því bindi, sem þar næst yrði
gefið út. Alls verða gefin út
100 bindi af hinum fom-fs-
lenzku handritum, segir Einar
Munksgaard. Það eiga að koma
út 2—3 bindi á ári og eg geri
ráð fýrir, að útgáfunni verði
lokið að fullu á tæpum þrjátíu
árum.
— Hvað verður ieitt eintak af
öllum bindunum selt dýrt?
— Um 30 þús. krónur. Bók-
hlöðuverð allra eintakanna,
sem búið er að gefa út hefir
verið um 2 þús. kr. hvert. Á-
huginn fyrir þessum handrita-
útgáfum er svo mikill, að nú
eru aðeins eftir óseld tíu sam-
stæð eintök af öllum bindunum.
Gert er ráð fyrir, að kaupendur
skrifi sig fyrir öllum bindunum
í einu ,en sú undantekning gild-
ir þó, að listasöfn og fornminja
söfn geta fengið myndabindið
sérstaklega.-----
Eins og kunnugt er, hefir
Einar Munksgaard með hönd-
um — auk annara merkilegra
íslenzkra verka — útgáfu hinna
elztu bóka, sem prentaðar hafa
verið á íslandi, “Monumenta
Typographica Islandica”. Pró-
fessor Sigurður Nordal, stjóm-
ar útgáfunni. Af þessari út-
gáfu, sem mun samanstanda af
20 bindum, eru þegar komin út
þrjú bindi. • Er þetta merkilegt
verk, sem vel er þess vert að
því sé veitt mikil athygli. En
útgáfa hinna forníslenzku
handrita, er í rauninni einn
mesti stórviðburður bókmenta-
sögunnar.
Um þessi handrit hefir verið
sagt að þau hafi um aldaskeið
verið menningarleg eign í þeim
skilningi, að þau hafi verið
nægtabrunnur andlegrar menn-
ingar og stöðugt stefnt bók-
mentunum inn á nýjar brautir.
En fyrst nú, þegar Einar
Munksgaard hefir gefið út ná-
kvæmar eftirlíkingar af hand-
ritunum, sem öll lönd eiga kost
á að eignast, má með sanni
segja, að þau séu eign menn-
ingarinnar f orðsins fylstu
merkingu. Það hefir líka verið
sagt, að með þessum útgáfum
Hannes var við benslustörf
hér í bænum fyrstu árin eftir
að hann hafði lokið námi og
kvænst. En 1892 keypti hann
Þjóðólf af Þorlteíifi Jónssyni,
síðast póstmeistara hér í Rvík.,
og gaf hann síðan út í 17 ár.
Hannes mun aldrei hafa sótt
um embætti, enda er það ef-
laust, að blaðið hefir §Jefið
meira af sér á þeim árum en
nokkurt af þeim prestsembætt-
um, sem völ var á. Líka var
það, að hann tók snemma að
gefa sig við fræðaiðkunum,
sögu og ættvísi, sem hægast
var að stunda hér við bókasöfn-
in. Blaðið, sem hann keypti,
var elsta blað landsins og naut
vinsælda og álits, er hann tók
við því. 1 ritstjómartíð hans
jókst þó útbreiðsla þess mikið
og var það jafnan í hans hönd-
um eitt af áhrifamestu blöðum
landsins. 1 stjórnmálunum út
á við fylgdi það þeim kenning-
um, sem kendar eru við Bene-
dikt Sveinsson sýslumann, sem
þá var áhrifamesti stjórnmála-
maður landsins, og hélt fram
endurskoðun stjórnarskrárinnar
frá 1874. Og er dr. Valtýr
Guðmundsson háskólakennari
gerðist forvígismaður nýrrar
stefnu í þessu máli, sumarið
1897, snerist Hannes með blaði
sínu mjög ákveðið' gegn henni.
Var blað hans aðalmálgagn
Heimastjórnarflokksins í hinni
löngu deilu, sem út af þessu
reis og endaði með sigri heima-
stjórnarmanna 1903, og færslu
stjórnarinnar inn í landið. Hafði
Hannes orðið þingmaður Árnes-
inga 1901 og hélt því sæti á
þingi til 1911. Þegar deilt, var
og kosið um sambandslagaupp-
kastið, sumarið 1908, snerist
Hannes gegn Heimsstjórnar-
flokknum, sem beið mikinn ó-
sigur þá við kosningarnar. Var
Hannes einn þeirra
syni, og er Jón andaðist, varð
hann eftirmaður hans. Hann
fékk og styrk á fjárlögum til
ritstarfa. Eru það æfisögur
lærðra manna, s>em hann hefir
verið að semja. Þær hafa eklti
verið gefnar út, en kunnugir
menn segja þær vera mikið
verk og merkilegt. Var Hannes
allra manna fróðastur um sögu
íslands frá því, er fornbókment-
unum slepti, og fram á síðustu
tíma. Hann hafði einstakt
minni, og eru til óteljandi sögur
um það, hve óskeikult það
reyndist. Dr. Jón Þorkelsson,
sem einnig var stórfróður mað-
ur á þessu sviði, og miklu
minnugri en algengt er, hafði
oft orð á því, að hann undrað-
ist minni Hannesar og fróðleik.
Hann var á sínu sviði eins og
orðabók, sem á svar við öllu,
sem menn vanhagar um, segja
þeir, sem með honum unnu á
safninu, eða notuðu það.
Meðan Hannes var blaðamað-
ur ávann hann sér traust þeirra,
sem blað hans héldu og fylgdu
því að málum, fyrir festu og
drengskap. Menn túðu því, að
harnn héldi ekki öðru fram en
því sem hann teldi rétt vera.
En miklu betur var fræða-
starfið, sem hann fékst við á
síðari hluta æfi sinnar, við
hans hæfi, en blaðamenskan.
Hann unni því af alhug og var
svo samgróin því, sem framast
mátti verða. Fyrir nokkrum ár-
um var honum falið það verk,
að heimta inn íslenzk skjöl frá
söfnum í Danmörfcu og þótti
hann skila því verki vel af sér.
Háskóli íslends gerði hann að
heiðursdoktor. Þ. G.
—Mbl.
FORNLEIFARANNSÓKNIR
Á GRÆNLANDI
Viðureign Eskimóa og íslend-
inga til forna
(Eftirfarandi grein er eftir
dr. pil. Therkerl Mathiassen,
einn af þektustu fornleifafræð-
ingum Dana, sem árum saman
hefir dvalið við fomleifarann-
sóknir á Grænlandi.
íGreinin bregður upp skím
ljósi yfir líf fyrstu Eskimóanna
á Grænlandi og viðureign þeirra
við gömlu íslenzku nýlendurnar
Vestribygð og Eystribygð á
vesturströnd Grænlands, sem,
eins og kunnugt er, lauk með
því að þær liðu undir lok.)
Við stöndum uppi á hnjúkn-
um fyrir ofan þorpið Igpik á
suðvesturströnd Grænlands. —
Við augum okkar blasir eitt feg-
ursta útsýnið, sem til er á öHu
Grænlandi. Fram undan liggur
Unartoqfjörðurinn, fyrsti fjörð-
urinn fyrir norðan og vestan
suðurodda Grænlands, Kap Far-
vel. Hann er einn af allra fall-
egustu fjörðunum á suðvestur-
ströndinni. í suðri byrgir eyjan
Sermersoq, siem er þakin eilíf-
um ís, fyrir útsýnið til hafsins.
Báðum megin fjarðarins eru af-
líðandi hálendi, en inni í fjarð-
ar-botninum gnæfa fannhvítir
fjallatindar við himin, og ofan
úr skörðunum, sem eru á milli
þeirra, ná skriðjöklarnir alla
leið niður að sjó. Á stöku stað
liggja ofurlítil dalverpi inn á
milli fjallanna, þakin kjarri og
lágum, grænum og brúnum
birkiskógi.
Þar er hægt að sjá rústir af
gömlu íslendingabygðinni á
Grænlandi. Sums staðar eru
ólögulegar steinahrúgur, á öðr-
þriggjalum stöðum lágir steinveggir,
þingmanna, sem kvaddir vom á
konungsfund er Sjálfstæðis-
flokkurinn skyldi mynda stjórn,
veturinn 1909. — Hann var þá
forseti neðri deildar. En , við
næstu kosningar, haustið 1911,
vann Heimastjórnarflokkurinn
mikinn sigur, og féll Hannes þá
í kjördæmi sínu. Dró hann sig
þá út úr afskiftum af stjórn-
málum og seldi Þjóðólf.
Síðan hefir Hannes gefið sig
allan við fræðaiðkunum. Hann
varð annar skjalavörður við
Þjóðskjalasafnið og vann þar
mörg ár með dr. Jóni Þorkels-
sem sýna, að þarna hafa búið
menn endur fyrir löngu. Og
umhverfis þessar rústir eru víð-
ast grónir blettir með gulsól-
eyjum og rauðum eyrarrósum.
Það er ómögulegt, að það hafi
verið Eskimóar, sem áttu þarna
heima. Þeir byggja aldrei ann-
ars staðar en alveg niður við
sjó. En gömlu íslendingamir,
sem settust að á Grænlandi,
lifðu þar á sama hátt og heima
á íslandi, og reistu sér bú í
dalverpunum inni á milli fjall-
anna, þar sem grasbeitin var
betri fyrir kindurnar og kýrnar,