Heimskringla - 15.05.1935, Side 7
WINNIPEG, 15. MAÍ, 1935
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA.
FORNLEIFARANNSÓKNIR
Á GRÆNLANDI
Frh. frá 3. bls.
W. H. PALSSON
Þær 5—6 Grænlendingafjöl-
skyldur, sem eiga heima í Igpik,
heimsóttu okkur oft í tjölclun-
um, einkum á kvöldin. Og vlð
reyndum að sýna þeim þá gest-
isni, sem við hÖfðum efni á og
ástæður til. Það var fátækt fólk
mjög fátækt. Karlmennimir
réru til fiskjar og fóru á sel-
veiðar, en þeir uröu að fara
langa leið til verzlunarstaðar til
þess að geta komið veiði sinni
i verð. Þeir höfðu því ekki
mikið fé milli handa. Oft hafði
verið reynt að fá þá til þess,
að flytja sig búferlum til verzl-
unarstaðarins. En þeir vildu
það ekki. Þeir vildu heldur
vera kyrrir í átthögunum, þótt
fátækir væru. Þar er svo fall-
egt, og þar eru þeir frjálsir og
óháðir öllum yfirvöldum. Og
hungur þurfa þeir ekki að ótt-
ast.
Um miðjan ágúst vorum við
búnir að lannsaka rústimar í
Unartoq, og eftir það fórum við
með vélbát suður með strönd-
inni, alla leið til Kap Farvel,
sem er syðsti oddi Grænlands
og einn af allra fallegustu og
hrikalegustu stöðunum við
strendur þess. Þaðan fómm við
aftur norður á bóginn til Juli-
anehaab, höfuðborgarinnar á
Suður-Grænlandi. Um hana
langar mig til að segja að end-
ingu eftirfarandi orð:
Julianehaab er aðeins lítið
þorp með á að gizka 600 íbúum.
Það stendur inni í fjarðarbotni
og stór á rennur í gegnum það.
Húsin eru úr timbri, allavega
máluð og líta laglega út. Einna
stærst eru ibúðarhús danska
merzlunarstjórans, starfsfólks-
ins, sölubúðin sjálf og vöru-
geysluhúsið. Fyrir utan þau
má nefna stóra nýja slátur-
húsið, læknishúsið og sjúkra-
húsið, prestssetrið, kirkjuna og
ibarnaskólann. Umhverfis þess-
ar stærri byggingar eru íbúð-
arhús Grænlendinganna, lítil en
lagleg. Uppi á fjallinu fyrir
innan þorpið gnæfir útvarps-
stöngin. Á víkinni liggja tvær
skonnortur, margir vélbátar og
mesti fjöldi árabáta. Inni í
þorpinu er fallegt torg með gos-
— « -
Ó, það er gott að þú ert kominn heim,
Og þó að ekkert segi meir af þeim,
Sem frá oss yfrum fara
Og framar engu svara.
Við stólinn þinn varð bölið jafnvel bjart,
Því bróðernið þar talaði svo margt.
Að hlustir léku á hjörum
Og hlátur bjó á vörum.
Og þó ei öllum þietta líki tal,
Þú varst að eðlisfari liberal,
Þú fylsta frelsið dáðir,
Og frjálsa lífið þráðir.
Nú framar engin fyrirstaða er gjörð,
Því frelsið ríkir þar um alla jörð,
Og bræðralagð bjarta
Þar býr í hverju hjarta.
Og því er gott að þú er kominn heim,
Að þar er lífið yndislegt með þeim,
Er sól og samúð unna
Og samfélagið kunna.
Nú fyrir okkar vörmu viðkynning
Eg vona það við sitjum báðir þing,
I helgum friðar hofum
Og hreina. frelsið lofum.
Fr. G.
brunni og er vatnið leitt þang-
að langt ofan út fjöllum. Marg-
ar götur liggja á milli húsanna,
en götulífið er harla ólíkt því,
sem algengt er í Evrópu. Þar
eru grænlenzk böm, íslenzkir
hestar, kýr, kindur, geitur, svín,
gæsir og hænsni, hvað innan
um annað. Grænlenzkir hund-
ar sjást a,ftur á móti ekki. Því
að þeir eru svo grimmir, að
hvorki mönnum né skepnum er
óhætt þar sem þeir eru.
Julianehaab er miðstöð alls
atvinnulífs á Suður-Grænlandi.
Þar eru miklar þorskveiðar og
þorskurinn seldur dönsku verzl-
uninni, að svo miklu leyti, sem
hann er ekki notaður til heim-
ilisþarfa. Á þann hátt hafa þeir
Grænlendingar, sem í þorpinu
búa, komist yfir ofurlitla pen-
inga, sem hafa nægt til þess,
að þeir gætu bygt sér timbur-
hús í staðinn fyrir gömlu torf-
kofana, sem til skamms tíma
voru einu húsakynnin, sem
þeir þektu. Julianehaab er líka
orðin miðstöð sauðfjárræktar-
innar, sem á seinustu árum hief-
ir verið í miklum uppgangi. —
Þeim grænlendingum fer stöð-
ugt fjölgandi, sem taka gömlu,
.íslenzku eyðibýlin aftur til
ræktunar og skapa sér á þann
hátt tiltölulega trygga afkomu
sem sveitabændur.
Hins vegar hefir selvieiðunum
hnignað. Kajakamir eru alt af
að verða færri og færri, og
kvennabátarnir eru alveg horfn-
ir á Suður-Grænlandi. í staðinn
fyrir þessar bátategundir, sem
báðar voru klæddar skinni, eru
nú komnir vélbátar og árabát-
ar eins og þeir, sem við allir
þekkjum.
Það er ekki um að villast:
Evrópmeiíningin er að halda
innreið sína á Grænlandi.
—'Sunnudagsblaðið.
FANGELSIÐ f HEADINGLY
Maður nokkur nýkominn úr
fangelsinu í Headingly, er kom-
inn á skrifstofu Free Press ný-
verið, sagðist óttast að slík upp-
hlaup mundu vera í vændum
meðal fanganna þar, að róst-
urnar í Stony Mountain undan-
faríð mætii skoða sem skógar-
gildi skólabarna hjá því. Ástæð-
una taldi hann vera hina illu
meðferð fanganna.
Hann staðhæfði eftirfarandi
atriði: Að fæði þeirra sé ónóg
og ilt. Að sumum föngum sé
sýndur mjög mikill strangleiki,
en öðrum ívilnað langt fram
yfir það sem fangelsisreglur
leyfi. Að bréfum þeirra sé oft
haldið ónauðsynlega lengi og
stundum aldrei skilað. Að “The
Black Hole” sé stöðugt notað
en viðurkendi að gluggarúðan
hafi verið máluð hvít nýverið,
en verið svört fram að því. Að
fangar séu oft hlekkjaðir í
klefum sínum mikið lengur en
reglugerðin leyfi. Að heilbrigðis
ráðstafanir séu í mestu óreglu
og sjúkum föngum stundum
neitað um læknishjálp. Að
fangelsið sé fult af njósnurum,
sem kaupi sér hylli yfirmann-
anna með lognum sakaráburði
á aðra. Að opiniberar heim-
sóknir — þar á meðal blaða-
manna—séu rækilega undirbún-
ar; þá sé alt látið sýnast fínt
og fágað, en að því loknu alt
sett í sama horf og áður. Að
sakamönnum sé þráfaldlega
neitað um saka uppgjöf í tilefni
af sérstökum minningar ihátíð-
um. Að þeim sem lokið hafa
innivist sé ætíð kastað út, ger-
samlega allslausum, án nokk-
urrar hjálpar eða aðstoðar fyrir
framtíðina.
Maður þessi kvaðst vera svo
ógæfusamur að hafa gist ýms
fangahús í Canada, en taldi
Jón Einarsson að Foam Lake
DÁINN 1935
Headingly fangelsið hið viersta
af þeirri tegund sem hann hefði
nokkurntíma kynst, á sinni
mislukkuðu æfi. Hann kvað
ekki geta hjá því farið að hlut-
skifti sitt yrði enn á ný innan
mjög skamms tíma að lenda í
þeim hörmungastað; hann væri |
gersamlega pengingalaus, hefði
hvergi höfði sínu að að halla og
væri neitað um “relief” frá því
opinbera. Innan fárra daga
kvaðst hann óttast að örvænt-
ingin og hungrið mundi knýja
sig til rána eða þjófnaðar að
nýju.
Hann lagði áherzlu á, að fæði
fanganna væri sérstaklega ilt;
maturinn oft illa soðinn, orm-
ar og pöddur i eplasósunni, teið j
ónýtt en þó ramt af saltpétur,
mjólkin skemd og súr, sama
súpan væri stundum framreidd
dag eftir dag, þar til föngunum
hrylti við henni.
Hann sagði að fangamir
væru iðuléga festir með hand-
jámum við járngrindumar í
klefunum fyrir smáyfirsjónir
við reglugerðina, svo sem að
reykja oftar en þrisvar á dag,
eða fara með matarbita inn í
klefana. Það væri alveg undir
dutlungum fangavarðanna kom-
ið — sagði hann — hvort þeir
væru leystir úr jámunum kl.
12 og 6, eins og gert væri ráð
fyrir; þeim væri oft og tíðum
eins líklega haldið járnuðum
klukkutímum saman fram yfir
ákveðinn tíma.
Njósnarar, sem keyptu sjálf-
um sér hylli með söguburði,
væri ein bölvun þess staðar, þeir
áynnu sjálfum sér ýms sérrétt-
indi með álygum á saklausa, er
sættu svo refsingu óverðskuld-
að; verst af öllu væri, að þessir
sömu rógberar drýgðu ýms
skammastryk í blóra við aðra
Ein niðurstaða af starfsemi
þessara njósnara væri sú, að
sumum föngum væri meinað að
njóta góðs af hinni skipulögðu
saka-uppgjöf í tilefni af gifting-
ar afmæli Breta konungs.
Undanfarandi málamyndar-
rannsóknir á fangeflsunum,
hefði framleitt margan naprann
kuldahlátur á vörum fanganna
sagði hann. Þessir væntanlegu
gestir tilkyntu venjulega í síma
að þeirra vær von, og þá væri
hafist handa með hamslausri
áfergju að fága og prýða alt er
sýna átti. Gestir þessir fengu
aldrei að sjá þá fanga er lík-
legir voru til að gefa rétta og
fullkomna lýsingu á fangavist-
inni, en var aftur á móti hag-
lega stefnt til viðtals við þá
sem gáfu öllu hinn bezta vitnis-
burð; í vón um einhverja íviln-
un í framtíðinni.
“Það mundi fara illa fyrir
þeim fanga er segði eitthvað af
verra taginu um Headingly
fangelsið og stjómenda þess,”
sagði þessi fyrverandi fangi og
lauk þar með máli sínu.
(Jónbjörn Gíslason þýddi
úr “Free Press”)
!dl
MAIL THIS COUPON ÍO-DAY!
To tKa Secrvtary:
Donunion Ðusncai CoUcgc
Winmpeg, Manitoba
WitKout otligmtion, pUasc serni mc full pmrticulan
of your ooutms oo “Streamlm#'* busm«ss trainmg
6’/>eDominion
BUSINES^ COLLEGE
V .Qll TH>. MMl. • WINHIPEG
Það hrygði vonar-hjartað mitt
að heyra óvænt látið þitt;
af sjálfs þín fregn þá sæi áður
að sjúkleiks raun þú værir háður,
þá var mín óró andans þrá
að aldurtili þér sneiddi hjá.
En eigi sýta ástvin ber
svo eyði eg sorg í huga mér.
Eg veit að fögnuð faðir lífsins gefur
og faðmi ráttlætisins vefur
í sælu ljóss um eilíf ár
og allra meina græðir sár.
Við mættumst fyrst á fieðra gmnd
er fjörið brann í unglings lund
og þráðum verða að miklum mönnum
að metorðum og fróðleik sönnum.
Af sjálfsdáð 4fram orðstír barst
þú ofar mörgum talinn varst.
Og saman héldum vestur um ver
með vinahóp að leita sér
að auknum hag, því eyjan fjalla
ei orkað fékk að styðja alla.
En ættland mist var Urðarorð,
en endastöðin Bretans storð.
Og vinur! brátt þú vanst það traust
að virðing spakra manna hlaust.
Að búsæld studdi höndin haga
og heiðri langa þreytu daga. —
Þú lifir sæll við sálarfrið.
Við sjáumst eftir stundar bið.
S. J. M.
fSLENDINGAR OG BREZKA
HEIMSVELDIÐ
í haust birtist grein ,í enska
stórblaðinu “The Scotsman”
um afstöðu íslendinga og Eng-
lendinga og var þar m. a. full-
yrt að íslendingar myndu eftir
1943 óska eftir að vera hluti af
■brezka heimsveldinu.
Vakti þessi grein og aðrar,
sem síðar birtust í enskum
blöðum í svipuðum tón, all-
mikla eftirtekt erlendis, og hefir
af íslendinga hálfu verið lítið
gert til að hnekkja röngum
orðrómi, sem af þeim gæti staf-
að.
Jónas Jónsson, formaður
Framsóknarflokksins, gerði
þessi ensku blaðaskrif að um-
ræðuefni í Tímanum í vetur.
En hann er tvímælalaust þekt-
astur íslenzkra stjórnmála-
manna út á við og þeir erlendir
menn, sem með þessum málum
hafa fylgst, hafa því einkum
viljað heyra, hvað hann hefði
aðJeggja til málanna.
Danska blaðið “Politiken”
birtir grein Jónasar í orðréttri
MAKE YOVR PLEASANT
LUNCH HOUR DATES AT
The
jHarlborougí) J^otel
A Service to Suit Everyone
LADIES MEZZANINE FLOOR
11.30 to 2.30 Special Luncheon
35c
BUSINESS MEN CLUB
LUNCHEON—11.45 to 2.30
50c and 75c
also a la carte
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
Baggage and Furniture Moving
591 SHERBURN ST.
Phone 35 909
Annast allsfconar ílutninga fram
og aftur um bælnn.
COFFEE ROOM (Men & Women)
SPECIAL LUNCH, 12-3......40c
SPECIAL DINNER, 6 to 8....50C
þýðingu 6. apríl og lætur fylgja
henni svohljóðandi athugasemd:
“í íslenzka blaðinu Tíminn
birtist — undir fyrirsögninni
“Frelsi landsins” — eftirfarandi
grein undirrituð J. J. Það er
alkunnugt, að undirskrift þessa
notar hinn fyrverandi íslenzki
ráðherra, núverandi alþingis-
maður og Framsóknarflokks-
maður Jónas Jónsson. Ræðir
hann greinina í Edinborgarblað-
inu “The Scotsman”, sem fjall-
aði um, að á íslandi væri mikil
hreyfing fyrir því, að leita upp-
töku í brezka heimsveldið”.
Jónas Jónsson getur fyrst í
grein þessari á hvern hátt hin
ensku blaðaskrif voru og sýnir
fram á, að þau eigi sér enga
stoð í veruleikanum, hvað það
snerti, að Islendingar óski eftir
að gerast þegnar Bretaveldis. í
lok greinarinnar kemst hann
svo að orði:
“Nú er hverju mannsbarni á
íslandi kunnugt um, að þetta er
svo rangt, að ekki er svo mikið
sem flugufótur fyrir þessari
Frh. á 8 bls.
Dr. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— Sask.
Talsimi: 2S SS9
Dr. J. G. SNIDAL
TANVLÆKNIR
614 Somerset Block
Portage Avenue WINNIPEG
VIKING BILLIARDS
ofir HdrskurOar stofa
896 SARGENT AVE.
Knattstofa, tóbak, vlndlar og
vlndllngar. Staðurlnn, þar sem
Islendingar skemta sér.
Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 158 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœöingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024
Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyma- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsími: 26 688 Heimili: 638 McMlllan Ave. 42 691 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ÍSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli oe eru þar að hitta, fyrsta miovikudjag i hverjum mánuði.
é
Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandlc spoken M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl I viðlögum Viðtalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 að kveldinu Sími 80 857 665 Victor St.
Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsíml 30 877 ViOtalstími kl. 3—5 e. h. A. S. BARDAL selur líkkistur og annasit um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG
Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 12-1 4 P.M. - 6 P.M. AND BY APPOINTMENT RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oa kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502
THE WATCH SHOP Thorlakson Baldwin ^ Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420
J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnipeg Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKU R TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Wlnnipeg Gegnt pósthúsinu Simi: 96 210 Heimilis: 33 328
P’’ * -
J. T. THORSON, K.C,
Islenzkur lögfrœOingur
Skrlfstofa:
801 GREAT WEST PERMANENT
BUILDING
Síml: 92 755