Heimskringla - 15.05.1935, Qupperneq 8
8. SIÐA.
HEIMSKRINGLa
WINNIPBG, 15. MAÍ, 1935
FJÆR OG NÆR
Messa í Sambandskirkjunni í
Winnipeg næsta sunnudag á
venjulegum tíma.
» » *
Thorsteinn Bergmann frá
Riverton kom til bæjarins fyrir
helgina. Hann er á leið norður
til Flin Flon þar sem hann
býst við að dvelja um hríð.
* * *
496 stúdentar útskrifast frá
Manitoba háskóla í diag
Frá Manitoba-háskóla út-
skrifast 496 nemendur í ýmsum
fögum á þessu ári og verða
þeim afhent námsskýrteini
(diploma) sín í dag. í þessum
hópi höfum vér rekist á þessi
nöfn íslendinga:
Bachelor of Science
Ólafur Pétursson, sonur Mr. og
Mrs. dr. R. Pétursson
Magnús Frederick Johnson son-
ur Mr. og Mrs. Helgi Johnson
Raymond Christian Swanson,
sonur Mr. og Mrs. J. J.
Swanson
Bachelor of Arts
Stefán Hansen (Honours
Course) sonur Mr. og Mrs.
Björn J. Hansen í Humboldt,
Sask.
Margarette Anna Björnsson
dóttir Dr, Ólafs Björnssonar
(General Course)
Elva Hulda Eyford, dóttir Mr.
og Mrs. Grímur Eyford
(General Course)
Bachelor of .Science
Harold Gunnlaugur Paul Jó-
hannsson (Honors) sonur Mr.
og Mrs. Gunnlaugs Jóhannsson-
ar kaupm.
Sé um fleiri að ræða, verða
nöfn þeirfa birt síðar.
» » »
Messur í Sambandskirkjum
Nýja íslands:
Gimli sunnud. 12. maí kl. 2. e.h.
Árborg, sunnud. 19. maí, kl 2.
e. h.
Rverton, 26. maí, kl. 2. e. h.
» » »
Sveinn kaupm. Thorvaldson
frá Riverton og sonur hans G.
S. Thorvaldson lögfræðingur í
Winnipeg komu síðast liðin
fimtudag austan frá Ottawa..
» * »
Mrs. Evelyn Bergmann, kona
Agnars Bergmanns í Flin Flon,
er um tíma hefir verið í bæn-
um hjá foreldrum sínum, Sitef-
Stofnið til -
Viðskifta sambands við
New York Life Insurance Company
Leitið upplýsinga um tvennskonar öryggi;
ÖRYGGI í LIFANDA LÍFI OG
ÖRYGGI FJÖLSKYLDUNNAR eftir yðar dag
Upplýsingar góðfúslega látnar í té, munnlega eða
bréflega. Bréfum svarað á íslenzku ef æskt er.
J. Walter Johannson
Umboðsmaður fyrir New York Life Insurance Co.
218 CURRY BLDG. WINNIPEG, MAN.
Civil Service Results
Published results of the last Civil Service Exiamin-
ation for the Province of Manitoba strikingly
indicate the superiority of “SUCCESS College
Training.
------- NOTE --------------
THE FOLLOWING POINTS:
1
A “SUCCESS” graduate obtained the highest
marks, with an average of 92 per cent.
2
Among the eighteen highest candidiates, twelve
were “SUCCESS” trained.
3
Out of a total of thirty-six successful candi-
dates, sixteen were “SUCCESS” trained. The
other twenty were cfivided among five other
colleges.
4
The only succesSful male candidiates were
“SUCCESS” trained.
Call, Write or Plione 25 853
BUSINESS COLLEGE
PORTAGE AVENUE AT EDMONTON STREET
WINNIPEG
áni Eymundssyni og konu hans,
hélt af stað norður til Flin Flon
s. 1. föstudag.
* * *
Gleymið ekki!
Spilakvöldunum í Goodtemp-
larahúsinu á þriðjudögum og
föstudögum. — Góð verðlaun!
Gott músik! Inngangur 25c.
Allir velkomnir.
» » »
Þ. 4. þ. m. voru gefin saman
í hjónaband af séra Philip Boul-
ton, þau Jón S. Einarssón að
Petersfield, Man., og Clara May
Jefferson að Netley Lake, Man.,
á heimili brúðurinnar að við-
stöddu nánasta skyldfólki brúð-
hjónanna.
» » »
Einar Einarsson frá Bows-
man River, en sem til skamms
tíma bjó í La Riviere, Man., var
staddur í bænum yfir helgina.
» » *
Jón Einarsson frá Lundar,
Man., kom til bæjarins s. 1.
mánudag.
» » *
Alexander Anderson frá Win-
nipeg Beach og sonur hans
komu til bæjarins í gær.
» » »
Nemenda samkepni í piano-
spili, sem Musik-kennarafélag
Manitoba efndi til nýlega og
veitir verðlaun fyrir, var vel
sótt. Nokkuð yfir hundrað full-
nemar tóku þátt í solo-spilinu.
Sá er verðlaun vann þar og góðu
ter spáð um að eigi eftir að
verða frægur spilari, hét Free-
man McLarty. Kenslu hefir
hann notið hjá Ragnari H.
Ragnar.
« « «
Tilsögn í Orgel spili
S. K. Hall tekur á móti tak-
markaðri nemenda tölu í orgel-
spili. Ókeypis æfingar á pípu
orgeli með þreföldu nótnaborði.
Umsækjendur snúi sér til:
50 Thelmo Mansions, Bumell
St. * * *
Ármann Björnsson frá Winni-
pegosis, Man., kom til bæjarins
í gærmorgun. Hann dvelur hér
til föstudags.
* * *
íslenzkir nemenflur sem út-
skrifuðust af Saskatchewan há-
skólanum þann 10. maí 1935:
Bachelor of Arts
Margaret A. Jónsson,
Prince Albert, Sask.
Bachelor of Science
Anna G. Mattieson,
Saskatoon, Sask.
Bachelor of Science in
Ceramic Engineering
Jóhannes G. Nordal,
Theodore, Sask.
Bachelor of Science in
Civil Engineiering
Björgvin Sigurðsson,
Leslie, Sask.
Bachelor of Science in
Mechanical Engineering
Paul Eyjólfsson,
Wynyard, Sask.
* * «
Hagfræðilegur lyfseðill
Takið tvo pot/ta af Kross-
orða-gátum, þrjá potta af öfug-
mælum og níu potta af tölvísi.
Blandið þetta samvizkusamlega
saman og látið í tunnu af sjóð-
andi vatni, hrærið í rösklega í
fimm mínútur. Látið kólna að
því búnu. Bætið þá í dátítilli
skvettu af þríhymingafræði og
rúmum hálfpotti af frumspeki,
tíu pundum af mustarði sem
kryddi og látið frjósa. Meira,
vatn má bæta í ef þurfa þykir.
(Samsuða þessi er hin svokall-
aða “Douglas Social Credit
Theory”—(J. G. úr Free Press)
« * «
I.O.G.T.
í embætti fyrir yfirstandandi
ársfjórðung voru þessi börn og
ungmenni sett 4. maí 1935 í
stúkunni “Gimli” nr. 7.
FÆT—Guðrún Johnson
ÆT—Margrét Johnson
VT—Lára Ámason
Kap—Guðrún Thomsen
Dr—Hulda Ámason
A Dr—Margrét Lee
FR—Graoe Jónasson
G—Pálína Jónasson
R—Gordon Meldrum
AR—Haraldur Benson
V—Jóhann Tergesen
ÚV—Jón Einarsson
Meðlimir stúkunnar eru af
kappi að undirbúa silfurmeðalíu
samkepni, bæði á ensku og ís-
lenzku. Vonandi að Þjóðrækn-
isfélagið leggi okkur til silfur
pening sinn. Bronspeninginn
getum við ekki notað.
» « *
Guðbrandur Jörundsson frá
Lundar er staddur í bænum.
« « »
Guðrún Jónasdóttir, kona
Jóns bónda Skúlasonar að
Geysir Man., lézt 1. maí á Al-
menna sjúkrahúsinu í Winni-
peg.
» » »
Styrkþegar gera verkfall
í West-Kildonan urðu skær-1
ur milli lögreglunnar og at-
vinnulausra styrkþega í gær.
Um 50 styrkþegar söfnuðust |
saman fyrir utan sveitarskrif-
stofuna og köstuðu 2 lögreglu- j
mönnum út í skurð. Nokkrir
menn neituðu að vinna einn
dag í viku eins og ráð var gert
fyrir, og voru að stöðva þá frá
að vinna, sem í þeim erindum
voru þama komnir.
Ný-íslendingar ættu að veita
athygli söngsamkomu Karla-
kórs íslendinga frá Winnipeg,
sem haldin verður í Hnausa
Hall 21. maí Þeir eiga þar
von á ósvikinni skemtun.
» » »
“ÞYRNAR”
Magnús Pétursson, 313 Hor-
ace St., Norwood, hefir nokkur
eintök af síðustu útgáfum
“Þyrna” Þorst. Erlingssonar, er
hann selur með affalls verði;
vandaðri útgáfan: $4.00 hin á
$2.00. Pantið bókina nú. Hún
býðst aldrei aftur á þessu verði.
« » »
Nokkur eintök eftir
af hinni vönduðu bók er Jóns
Sigurðssonar félagið gaf út
“Minnigarrit íslenzkra her-
manna” Bókin kostaði upphaf-
lega $10.00 en er nú seld, með-
an upplagið hrekkur fyrir $3.00
Aðeins fáein eintök eftir og þeir
sem vildu eignast bókina panti
hana því sem fyrst hjá forseta
félagsins Mrs. J. G. Skaptason,
378 Maryland St. Winnipeg.
BANNAÐ AÐ KYSSAST
ÍSLENDINGAR OG BREZKA
HEIMSVELDIÐ
Frh. frá 7 bls.
í Pennsylvaníu eru til laga-
fyrirmæli frá 1794, sem bannar
hjónum að kyssast á sunnudög-
unv En nú er ákaft barist fyr-
ir því að fá lögin numin úr
gildi. Þeir eru nefnilega til, sem
(álíta að sunnudagsgleði heimil-
anna verði meiri, ef lögin eru
afnumin.
Þáð munu vera löghlýðnir
menn í Pennslyvaníu, því auð-
vitað dettur engum í hug, að
lög þessi hafi nokkurn tíma
verið brotin. Það gæti verið
nógu gaman að vita, hvort lög
þessi ná til trúlofaðs fólks eða
ástfanginna unglinga.
FÍLLINN HEFNDI SÍN
staðhæfingu. Íglendingar eru
meira en heila öld búnir að
berjast fyrir að gera þjóðina
frjálsa og sjálfstæða, fyrir því
að ísland eigi um allar ókomn-
ar aldir að vera heimkynni ís-
lendinga og íslendinga einna.
Aldrei hefir komið fram opin-
berlega eða leynilega ósk hjá
nokkrum þekturn Islendingi um
að íslenzka þjóðin ætti að
ganga á hönd annari þjóð. Og
eftir að fyrsta greinin kom út í
áðurnefndu ensku blaði, hefir
engin íslendingur tekið í þann
streng.
Leið íslendinga er öll önnur.
Við viljum vera frjáls þjóð og
ráða okkar landi. Við viljum
samhlíða því hafa sem örugg-
iust vináttu og viðskiftabönd
milli íslendinga og frændþjóð-
anna í Skandinavíu og Eng-
landi. Við viljum vera jafn-
frjálsir þeim, og við viljum
koma fram við þeirra hlið, sem
jafnrétthár aðil^ í bandalagi
þjóðanna, þó að við séum ein
hin minsta af öllum frjálsum og
fullvalda þjóðum.”
—Nýja Dagbl.
MuniS eftir að til sölu eru á
skrifstofu Heimskringlu með af-
falls verði, námsskeið við helztu
verzlunarskóla bæjarins. Nem-
endur utan af landi ættu að
nota sér þetta tækifæri. Hafið
tal af ráðsmanni blaðsins.
í sirkus í London er fíll, sem
er í miklu eftirlæti meðal sir-
kusgesta. Fíllinn sýnir alls
konar töfrakúnstir og “líkams-
æfingar”.
Á sýningu nýlega, þegar fíll-
inn kom nálægt áhorfenda-
bekkjunum, bar svo við, að
hrekkjalómur nokkur stakk fíl-
inn í ranann með nál. Fíllinn,
sem er vel vaninn, lét ekki á
neinu bera meðan á sýningunni
stóð. En að gýningunni lokinni
gekk fíllinn framm með áhorf-
enda bekkjunum, unz hann
fann syndaselinn. Tók hann
manninn upp með rananum og
TRUCKS!
’27 1-Ton Chev........$ 95
’29 Ford Panel .......$225
’30 Chev. Panel ......$325
’32 Chev. 2-Ton, dual
wheels, stake body .$495
Look Them Over!
Compare Prices
CONSOLIDATED
MOTORS LTD.
Chevrolet-Oldsmobile Dealers
BETTER CARS
LOWER PRICES
229-235 Main St. Ph. 92 716
MESSTJR og FUNDIR
{ Mrkju Sambandssa/naOar
Messur: — á hverjum sunnudegi
kl 7. e. h.
Safnaðarne/ndin: Funöir 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundlr fyrata
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
KvenfélagiS: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 11. f. h.
FYRIR EINA
$2.00
PERTH’S þurhreinsa og
pressa . . . gera smávegis
við . . . vátryggja . . og
geyma í möl-tryggum ör-
yggis skápum til hausts,
sérhvern
VETRAR YFIRFRAKKA
ÚR KLÆÐI
hvort búin ner loðskinnum
eða ekki
SÍMIÐ 37 266
PortKs
CLEANERS
DYERS
FURRIERS
þeytti honum langar leiðir, og
lá hann þar í óviti. Fólkið var
gripið skelfingu, en ffllinn gekk
inn til sín að afloknu þessu
þrekvirki.
— Hesturinn, sem eg keypti
af yður, er blindur, en það
nefnduð þér ekki.
— Sá, sem eg keypti hestinn
af nefndi það ekki heldur, og
þess vegna hélt eg að hann vildi
ekki láta það vitnast.
TILKYNNING
Um leið og við undirritaðar
höfum tekið að okkur stjóm
og rekstur á, íslenzka matsölu-
húsinu Wevel Cafe, viijum vér
benda gömlum og nýjum við-
skiftavinum á, að máltíðir em
nú að mun niðursettar eða
kosta frá 15c tU 25c. Við ósk-
um viðskifta tslendinga.
i
í»óra Sveinsson EUa Byron
FÆÐI OG HÚSNÆÐI
íslenzkt borðningshús
139 Hargrave St.
Guðrún Thompson, eigandi
Máltíðir morgun og miðdagsverður
15c hver
Kvöldverður 20c
Herbergi 50c; á þriðja gólfi 25c,
yfir nóttina. Mátíðir góðar, rúm-
in góð, staðurinn friðsæll. Allur
aðbúnaður vandaður. Islendingar
sérstaklega boðnir velkomnir.
VERZLUN TIL SÖLU
Ein af elztu og beztu ís-
lenzku verzlunum í Winni-
peg (Grocery and Confec-
tionery), fæst keypt nú
þegar gegn peningum út í
hönd. Verð fyrir vörur og
útlbúnað frá $1100.00 til
$1200.00. Upplýsingar veit-
ir:
J. J. Swanson & Co.
601 Paris Bldg., Winnipeg
Söngsamkoma á Hnausum
KARLAKÓR ÍSLENDINGA í WINNIPEG
Heldur Concert í Hnausa Hiall
ÞRIÐJUDAGINN 21. þ. m. kl. 9. e. h.
MRS. B. H. OLSON aðstoðar
LILLIAN og JÓHANNES PÁLSSON leika á fiðlu
og slaghörpu
LÚÐVÍK KRISTJÁNSSON flytur Gamanvísur
PÁLL BARDAL söngstjóri
GUNNAR ERLENDSSON meðspilandi
DANZ AÐ LOKNUM SÖNGNUM
Aðgangur 50c
Simahringingin!
upp á góða fatahreinsun
42 361
Yðar dýrmætustu hlutir húsbúnaði
tilheynandi eru óhultir hjá Quinton’s.
Skúra þurhreinsunin iferskir þá upp
sem nýjir væri.
IWIIIVIB n»
Sendið þessa
viku:
Gólfdúka
Stofutjöld
Stóla ábreiöur
Vat5máls vot5ir
Glugrgablœjur
Teppi
Æöardúns teppi
SímiÖ 42 .*í«l
skú ra-l>iirlireIiiNiin
eltki Minn líka
SENDIÐ
í þurhreinsun til
þeirra er þurhreinsa