Heimskringla - 05.06.1935, Blaðsíða 1

Heimskringla - 05.06.1935, Blaðsíða 1
NÚMER 36. XLIX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 5. JÚNÍ 1935. KOMINN VESTUR Séra Philip Pétursson, sem stundað hefir nám í íslenzkri tungu við háskóla Islands s. 1. vetur, kom til Winnipeg í morg- un. Engir aðrir vestu'rfarar frá íslandi voru í ferð með Ihonum. Með því að blaðið var albúið Eignatjónið er alls metið um 12 miljónir dollara. Síðast liðið ár skrælnaði jörð af þurki á þessum stöðum eða að minsta kosti í Nebraska. Er sonar við þetta tækifæri er biri á öðrum stað í þessu blaði. í samkomulokin afhenti for- seti, J. J. Bíldfell, skáldinu bré’ sem “þegjandi” minningar- og og sagt, að menn hafi þar ver- þakklætisvott Þjóðræknisfé- ið varaðir við þessari hættu og lags og Winnipeg-íslendinga ráðlegt að bjarga sér í tíma, en að þeir hafi ekki getað gert sér í hug, að vatnavöxturinn yrði eins mikill og raun varð á, eftir reynslu 5 undanfarandi þurka- ára. KÁINN SKEMTIR WINNIPEG- ÍSLENDINGUM fyrir komuna og skemtu'nina bæði þetta kvöld og endranær. MIKILL NÁMSMAÐUR Ekki ber það svo að skilja, að kýmnisskáldið Kristján N. Júlí- us hafi ekki oft áður skemt Winnipeg-íslendingum sem öðr- um, með kviðlingum sínum, en því er svo til orða Itekið yfir grein þessari að þeim hefir ekki nema sárfáum og seimilega þeim einum sem eldri eru en alt sem gamalt er gefist kostur á í pressuna, er tal náðist af séra sérstöku skemtun að Philip, verða fróttir ^ er hann j^jý^a ^ hann sjálfan flytja hefir að segja, að bíða næsta j^ygggj s{n /j samkomu, en það kla®a tækifæri gafst s. 1. fimtudags- " ' kvöld í G. T. húsinu. I is 1 ' I J| l* Til samkomunnar efndi Þjóð- Jaroskjalrtl a Indlandl ræknisfélagið og fleiri íslenzk verður 40,000 manns að bana féliög, svo sem Helgi magri, ------ þjóðræknisdeildin Frón o. s. frv. Karachi, Indlandi, 1. júní — 1 Ræður fluttu kýmnisskáldinu borginni Quetta við norðvestur auk forseta Þjóðræknisfélags- landamæri Indlands og í hérað- ins, J. J. Bíldfells, dr. Röngvald- inu umhverfis borgina, urðu ur Pétursson, séra Runólfur svo miklir jarðskjálftar s. 1. Marteinsson, Soffónías Thor- föstudag, að nálega einn þriðji kelsson og Friðirk Sveinsson. borgarinnar hrundi og um 40,- Sungið var milli ræðuhaldanna 000 manns alls biðu bana. af öllum og var R. H. Ragnar Björgunarlið hefir unnið við hljóðfærið. Einsöng hafði hvíldarlaust nætur og daga við þar og hérlend stúlka, er Vera að draga hálf- og aldauða menn McBain heitir en sem eigi að úr rústunum. síður söng íslenzkar vísur, 'bæði Þó allir sem farist hafa, væru “Draumalandið” og vísur eftir ekki fundnir 1. laugardag, er heiðursgestinn K. N. Júlíus, er ætlað að tala þeirra sé um j jón Friðfinnsson hafði samið 40,000 .Úr borginni höfðu þájlag við. Elr upphaf vísanna: verið fluttir um 200 manns á “Svo dreymi þig um fríðan sjúkrahús. Voru 50 af þeim Eyjafjörð”. Þótti lagið sungið Evrópumenn. — Hlutfallslega fara vel og var bæði höfundi munu þeir ekki svo margir í þess og kvæðisins og söngkon- tölu hinna dauðu, en allmargir unni klappað lof í lófa. Þegar er líklegt að þeir séu. þessu hafði verið til vegar snú- íbúatala borgarinnar Quetta ið, var heiðursgestinum boðið er sögð um 60,000, en um þess- j orðið. Flutti hann ræðu', er í ar mundir voru þar svo þús- næstu viku birtist í blöðunum undum skifitir menn úr öðrum 1 og las síðan upp góðan skamt bæjum og héruðum, er lægra af kvæðum. Höfum vér aldrei liggja og leitað höfðu þaðan úr heyrt skemmra á milli hlátra hitunum til Quetta. en stundina, sem “Káinn” las í bænum Kalat, um 100 mílur kvæðin. Enda á fyndni hans suður af Quetta og héraðinu ekki sinn líka. Mátti segja að alla leið norður til Quetta- hver kviðlingur sem hann fór borgar, er sagt að fjórir af með, bæri þess skýrar menjar, hverjum fimm manns hafi dáið. hvað sérstakt kýmnisskáld hann í bænum Kalat, er varla nokk- er. Upplestur hans var eins til- urt hús óskemt. gerðalaus og hann er sjálfur. Jarðskjálftinn fyrsti, sem Áhrif hans á áheyrendur liggja mestu af öllum þessum hörm- í orðunu'm sjálfum í skáldskap ungum olli, stóð ekki yfir fulla hans Til dæmis að taka gerir mínútu. minst til hvernig eftirfarandi Hús ríkisstjórans og stjórn- vísa er lesin, en hlátur áheyr- arbyggingarnar sakaði ekki. En enda sýður þrátt fyrir það oft lofthersstöðvarnar hrundu að Upp úr löngu eftir að með hana nokkru og þar fónist 44 menn. hefir verið farið, eins og átti Fyrir húsvilta menn hafa ser stað er Káinn las hana þeitta byrgi og tjöld verið reist á stór- kvöld: um svæðum í borginni Quetta. | Járnhrautir sakaði ekki «vo l Ejnn^dómarj skýr, sem í iborg- m Stephen Benedict Thorson, námsmaður á læknaskóla þessa fylkis vann sér það til gætis, að ná í Isbister verðlaunin við þriðja árs prófið, er nýlega fór fram. Er gott til þess að vita að hádegi á sunnudag til hádegis á mánudag fór það 758 mílur og hefir ekkert skip það áður gert. Á einni klukkustund fór það hraðast 31.39 sjómílur (hver s. m. 6080 fet). Einnig það er met. Þegar það sigldi inn á höfn- ina í New York, flugu loftskip með því og bátar þyrptust kring um það. Og borgin heilsaði því með öllum þeim blístrum sem hún átiti. Normandie er eitt hið full- komnasta- skip bæði að smíði og öllum útbúnaði. FRú JAKOBÍNA JOHNSON LÖGÐ AF STAÐ TIL ÍSLANDS Til Winnipeg kom frú Jakob- ína Johnson frá Seattle, Wash., um kl. 5 e. h. í gær. Er. hún á leiðinni heim til íslands, en 'þangað var henni boðið. í gær- kvöldi héldu öll íslenzk kven- félög þessa bæjar samkomu til að árna henni fararheilla. Las skáldkonan þar upp nokkur kvæði eftir sig og var ágætur rómur gerður að upplestrinum. Val kvæðanna var og slíkt, að þau munu hafa verið með því bezta, sem hún hefir ort og því að sýkilberinn er “alveg ofan í” barninu, þ. e. a. s. and- ar, talar eða hóstar framan í það. Segið aldrei: “Þau eru ekki hraustari börnin, sem var- lega er farið með eins og t. d. þetta og þetta bam, sem eg þekki til.” Þetta er hættuleg- ur misskilningur margra. “Að fara varlega með börn,” á ekki eingöngu að vera innifalið í hverskonar skynsamlegu hrein- læiti, heldur og öllu því, sem styrkt getur og þroskað þau. Óféigur J. Ófeigsson MACDONALD SEGIR LAUSU FORSÆTISRÁÐHERRA EMBÆTTINU 6. JÚNÍ að láta öðrum eftir öll verðlaun á skólum. Mr. Thorson mun byrja starf á Almenna sjúkra- húsi þessa bæjar á þessu sumri. Hann er sonur Mr. og Mrs. Jón Thorson, og eru þeir Joseph Thorson, K.C., og hann'bræðra- synir. til GJÖF FRÁ VESTUR-ÍSLENDINGUM að styrkja sambandið milli fslendinga austan og vestan hafs íslendingar eru ekki á það sáttir | sj5gU ^ marga strengi. Áhrif þeirra duldust ekki, enda var gott jafnvægi á efni, orðfæri og flutningi.. Frú W. J. Líndal sitýrði sam- komunni og talaði nokkur vel valin orð til skáldkonunnar og þakkaði henni bókmentastarf hennar hér. Kvæði var henni og flutt af Þórði Kristjánssyni. Á piano lék ungfrú Sigurðsson og frú Gíslason söng einsöng. Þá var og fiðlu og piano-spil. í lok samkomunnar afhenti frú J. B. Skaftason skáldkon- unni blóm og fleira til minning- Gjöf heimfararnefndar Þjóð- ar um komuna. ræknisfélagsins 1930 heitir sjóð- Frú Jakobína Johnson leggur ur, sem heimfararnefnd Þjóð- af stað frá Winnipeg í dag. ræknisfélags íslendinga í Vest- Heimskringla óskar henni fyrir urheimi hefir afhent Háskóla hönd Vestur-íslendinga góðrar íslands til eignar og umráða. ferðar. Nýlega hefir verið gengið frá skipulagsskrá fyrir sjóðinn og skal verja vaxtatekna hans til þess að efla andlegt sam- bandi milli íslendinga austan liafs og vestan og enskumæl- andi þjóða, svo sem með því að styrkja námsmenn til náms þar, með því að fá hingað menta- menn af þeim þjóðum til fyrir- lestrahalds eða senda fyrirles- ara héðan til fyrirlestrahalds þar, eða með því að styrkja út- gáfu rita, sem verða mega þessu sambandi til eflingar. Sjóðurinn var upphaflega kr. 13729.90, en er nú orðinn rúm- lega 18,000 krónur. —Nýja Dagbl. næg matvæli hefir verið hægt að flytja þangað. MANNTJÓN í BANDARÍKJ- UNUM AF RIGNINGUM OG VATNAVÓXTUM inni býr, af burgeisum sæmdur var. í útvarps fréttir var sagan sett og svona hljóðar hún þar: Með lærdómi sannaði lagastaf hann og leysti Gordions-hnút, KYSSIÐ EKKI BÖRN Á MUNNINN! London, 1. júní — Alráðið er nú, að Ramsay MacDonald, sem um sex uhdanfarin ár hefir ver- ið>. forsætisráðherra Bretlands, segi stoöu sinni lausri 6. júní. títjórn er búist við að Rt. Hon. títanley Baldwin leiötogi con- servative myndi, fra.m til októ- ber mánaðar að spáð er að kosning verði. Fregn þessari fylgir að conservtíve-flokkurinn muni langsterkastur vera og er við kosningarnar talinn vís tveir þriðju allra þingsæta. — Liberölum og verkamönnum til samans eru talin 250 sæti af 615 alls. HARALDUR GUNNLAUGUR PÁLL JÓHANNSON, M.Sc. “Normandie” setur nýtt met á fyrstu ferð sinni yfir Atlantshaf Oxford, Neb. 3. júní — Fyrir, því kviðslitinn mann í kvið- helgina týndu 185 manns lífi: dómi fann í ýmsum mið og suðurfylkjum og kastaði honum út. Bandaríkjanna vegna rigninga j og áflæðis. j Þetta er sú Mest varð tjónið í Nebraska ekki verður leikinn eftir. Að Þar fórust um 140 manns. Svo- spinna annað eins gaman úr nefnd Republican River flæddi þessum tveimur sviplíku orðum, yfr 200 ferm. svæði þar í Colo- sem púðrið setja í vísuna, er rado fórust 19 manns, Wyom- ekki hægt að hugsa sér neins ing 7, Texas 5, Kansas 9 og! manns meðfæri nema Káins. . Missouri 2. I Ræða dr. Rögnvaldar Péturs- New York, 3. júní — Á fyrstu ferö sinni vestur yfir Atlantshaf sleitti línuskipið “Normandie”, sem Frakkar hafa nýlokið við smíði á og er stærsta skip í heimi, nýtt. hraða met. Það kom til New York s .1. mánudag og var tekið með svo miklum fagnaðarlátum, að slíks eru áður við nokkra ekki dæmi skipskomu. Ferðina frá Southhampton til “káinska”, sem1 New York, (eða Ambros-vita- skipsins) fór Normandie á 107 klst. 33 mínútum. En það er nærri þrem klst. styittri tími, en ferð þessi hefir nokkru sinni áður veið farin. Sólarhringinn sem Norman- die fór hraðast, en það var frá Alt of fáir gera sér grein fyrir hvíHkur ósiður það er að kyssa sín eða annara börn á munninn. Þetta mun hafa miklu skaðlegri og víðtækari áhrif en menn alment halda. Fyrst er það, að börn og ungl- ingar liafa ekki áunnið sér það mótstöðuafl, sem síðar fæst fyrir hinum ýmsu sýklum, sem að staðaldri eru í munni og koki fullorðna fólksins og sem geta verið stórhættulegir fyrir börnin þó þeir vinni ekki á þeim sem eldri eru. í öðru lagi ganga fullorðnir miklu oft- ar en almenit er vitað með “smittandi” sjúkdóma, sem geta orsakað vanheilsu eða jafnvel líftjón þeim, sem sýkingunni verða fyrir. Þessum reglum þarf því nauðsynlega að fylgja: Móðir, kystu aldei barnið þitt á munninn eða hendurnar, sem það styngur þráfaldlega upp í sig — og láttu engan kyssa það. Kossinn er baminu engu meiri sönnun um ást og traust heldur en fjöldamörg önnur ástaratlot, sem foreldrar eða vinir þess geta sýnit því. Mundu, að bam- ið er ekki einungis leikfang heldur einstaklingur, sem þarf á öllu sínu að halda, í lífsbarátt- unni. Marg-endurtekið kvef veikir líkamann og gerir öðrum hættulegri sjúkdómum auðveld- ara fyrir, að setjast að og ná yfirhöndinni. Sama er að segja um ýmsa aðra smá-kvilla, sem oft orsakast af kossum eða af íslenzku blöðin geta við og við ungra Vestur-íslendinga, sem vel hafa gengið að verki á mentabrautinni. Einn slíkra manna er Haraldur Jóhannson, sem hér birtist mynd af. Hann er Winnipeg drengur og góður íslendingur. Hann var fæddur hér í borg, fyrir 24 árum, einkasonur þeirra hjónanna Gunnlaugs kaupmanns Jóhann- sonar og frú Guðrúnar. Nám stundaði hann í alþýðuskólum borgarinnar, en síðan var hann þrjú ár í Jóns Bjamasónar skóla, árin 1925-8. Hann var þar ávalt í allra fremstu röð nemenda. Hann hefir góðar gáfur og einstaklega nothæfar. Hann kynti sig sérstaklega vel í allri umgengni sinni bæði við nemendur og kennara. Hann er stiltur, prúður og vingjarn- legur. Þessi einkenni hafa ávalt fylgt honum, hafa kynit hann vel og komið honum að góðu haldi. Frá Jóns Bjanasonar skóla lá leið hans inn í háskóla Manitoba- fylkis, og þaðan útskrifaðist hann með ágætiseinkunn sem “Bachelor of Science” árið 1933. Sérgrein hans síðustu árin þar var efnafræði. Síðan hefir hann bæði haldið áfram námi við háskólann og unnið að verki, sem skylt er því námi. Hinn 15. þ» m. var honum, af háskólanum, veitt meistara- gráða (Master of Science) með sérstaklega hárri einkunn. I því námi stundaði hapn “Cereal Chemistry (major)” og “Ad- vanced Statistical Methods (minor).” Efni meistararit- gerðarinnar var: “A study of ®sl° 1 aPnl the Carotenoid Pigments of Enski fiskifræöingurinn, C. and five types of Rust A- Ly°n> liellr saSt * 1 viðtali við Sp0res.” Hann er nú starfandi blöðin í London, að togaramir fyj.jr Dominion-stjórnina að því hafi gengið svo ötullega til! ag gera efnafræðilegar rann- verka, að innan skamms.verði sóltnir j sambandi við hveiti- með öllu fisklaust í sjónum um- 1 tegUndir. Hann er óefað sér- hverfis Englands. Ennfremur, að staklega hæfur til þess háttar togararnir hafi gert svo mikinn 1 starfs. Eftir öllu útliti liggur óskunda á hrygningarstöðvun-j farsæl æfibraut framundan. um, að fisklaust verði um ófyr- j R. M. FREGNSAFN Ræningjarnir skila Weyerheauser Pendleton, Ore. 3. júní—Auð- mannssonurinn George Weyer- heauser í Tacoma, Wash., sem rænt var fyrir nokkru' og getið var um í síðasita blaði, er kom- inn heim til sín. Faðir hans greiddi lausnarféð, er var $200,- 000. George er 9 ára og líður illa, en þá er búist við, að hann jafni sig, er hann hefir notið svefns og hvíldar eftir ónæðið. Herskari lögreglumanna leitar nú ræingjanna, og hafði að nokkru slegið hring, en að vísu stóran, um þá er þeir sóttu lausnarféð. En ekkert virðist duga og þó lögreglan skilji ekk ert í því, ætlar hún þá burtu hafa komist, í loftfari ef ekki á neinn annan hátt af þessum slóðum. ENGINN FISKUR í NORÐURSJÓNUM irsjáanlegan tíma. Togaramir j - hafa, segir Lyon, sópað upp öll- j Eins og nú er háttað, líða oft um fiski, sem er þess verður að 14 dagar frá því að fiskurinn er hann sé hirtur og þurausið all- . veiddur, þar til hann er kominn an Norðursjóinn og Ermarsund, tij neytendanna. svo þar er nú ekkert að hafa \ sambandi við þetta álit nema verðlausan smáfisk. jenska fiskifræðingsins, er rétt Eftir upplýsingum Lyons, að geta þess, að Norðmenn hafa veiða alls 1200 togarar við nú ráðagerðir um það, að strendur íslands, Noregs, Bjam- byggja nokkur 10,000 tonna aeyjar, Svalbarða og Norður- skip með nýtízku kælirúmum, Rússlands. Sökum þess hve með það fyrir augum, að þau togaramir eru lengi á leiðinni. verði notuð til fiskflutnin^a til frá fiskimðunum til Englands, Englands.—Nýja Dagbl. er mjög miklum erfiðleikum * ---------------- bundið, að koma fiskinum Séra Guðm. Árnason messar þangað nýjum og óskemdum. í Piney næsta sunnudag, þann Flestar þeirra 10 þús. fiskbúða 9. þ .m. kl. 2. e. h. sem til eru í London, verða þess Næsta messa í Sambands- vegan að sætta sig við það, að kiirkjunum á Lunjdar vþrður selja fisk, sem verður eins og sunnudaginn þann 16. þ. m. á grautur við suðuna. Englend- venjulegum tíma. Eftir það inga hungrar eftir nýjum fiski. verða messur þar annan sunnu- Þess vegna er þeim trygð góð dag hvers mánaðar. Þetta eru verzlun, sem getur komið fisk- hlutaðeigendur beðnir að inum nýjustum til Englands. athuga.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.