Heimskringla - 05.06.1935, Blaðsíða 8
8. St&A.
HEIMSKRINGLa
WINNIPEG, 5. JÚNÍ 1935.
FJÆR OG NÆR
Messa í Sambandskirkjunni í
Winnipeg pæsta sunnudag á
venjulegum tíma.
¥ ¥ ¥
Heimilisiðnaðarfélagið heldur
næsta fund sinn á miðvikudags-
kvöldið 12. júní, að heimili Mrs.
P. J. Sivertson, 497 Telfer S(t.
Vegna þess að þetta er síðasti
fundur fyrir sumarfríið er æski-
legt að sem flestir meðlimir séu
viðstaddir. Pundurinn byrjar
klukkan átta.
* * *
Jón Bjarnason Academy
Ladies’ Guild er að undirbúa
mjög fjölbreytta skemtun í
skólanum miðvikudaginn 12.
júní “silver tea’’. — Heimatil-
búinn matur og ýmislegt smá-
vegis verður á boðstólum frá kl.
3—5.30 eftir bádegi og að
kvöldinu. Bridge Drive verður
haldið að kvöldinu og byrjar kl.
8.15. Lofa konur ágætis verð-
launum fyrir spilin og vonast
til að allir vtoir þeirra og skól-
ans fjölmenni þennan dag.
* * *
Á ferð og flugi
Pétur J. Thomson er nú aftur
kominn í nágrennið og er að
hitta að 676 Sargent Ave. Lítið
inn þegar Iþér eruð á ferðinni
og heilsið upp á náungann.
Meira seinna.
* * *
Kristrún Thorvaldsson, kona
FARM
AND
MARKET GARDEN
TRUCKS
’28 Ford ......i Ton $195.00
’29 Ford ......£ Ton 245.00
'31 Ford .....Ton 295.00
'26 Chevrolet .± Ton 165.00
’30 Chevrolet .^Ton 325.00
’26 Chrysler ..i Ton 145.00
'26 Dodge ....^Ton 175.00
’29 Dover .....J- Ton 195.00
Every One in Good
Running Order
CONSOUDATED
MOTORS LTD.
Chevrolet-Oldsmobile Dealers
BETTER CARS
LOWER PRICES
229-235 Main St. Ph. 92 716
Bjöms Thorvaldssonar frá Pdn-
ey, Man., er stödd í bænum.
* * *
Mr. og Mrs. Rögnvaldur Vídal
frá Hodgson, Man., komu til
bæjarins fyrir helgina.
* * *
Gleymið ekki!
Spilakvöldunum í Goodtemp-
larahú«inu á þriðjudögum og
föstudögum. — Góð verðlaun!
Gott músik! Inngangur 25c.
Allir velkomnir.
¥ * *
Messur í júní í
Sambandskirkjum Nýja fslands
Gimli, sunnud. 9. júní kl. 2. e. h.
og safnaðarfundur eftir messu.
Árborg sunnud. 16. júní kl. 2. e.
h. og safnaðarfundur eftir
messu.
* * *
“Týndi bróðitinn”
Bráðskemtilegur gamanleikur
eftir Oscar Wilde, verður leik-
inn á Lundar föstudaginn 7.!
júní og fimtudaginn 13. júní n. |
k. Inngangseyrir 25c.
¥ * ¥ . . I
Úr bréfi
3_6—35
Það hörmulega slys vildi til!
nálægt Hallson.N. D., að dreng-
ur um 14 ára aldur, varð fyrir
dráttarvél og beið bráðan bana.
Drengurinn var sonur Rögn-
valdar Júlíussonar, sem dó fyrir
nokkrum árum, og Lilju Jóns-
dóttur Hnappdal, sem býr hjá
móður sinni og bræðrum norð-
vestur af Hallson.
Uppskeru útlit er ágætt hér
um slóðir, og er það ólíkt því
sem menn áttu að venjast s. 1. 2
| ár, og enda þótt lengra væri
horft til baka, og er nú von-
I andi að þetta útlit haldist til j
farsæis enda. —
G. Th. Oddson
* * *
Sunnudaginn 9. maí messar
séra H. Sigmar í kirkju Vída-
línssafnaðar kl. 11. f. h. og í
j kirkjunni á Mountain kl. 2. e. {
! h. Safnaðar fundur á báðum
stöðum eftir messu til að kjósá
erindreka á kirkjuþing með
fleiru. Offur til trúboðs á báð-,
um stöðum. Ekki messað á
Garðar þetta sunnudagskveld
eins og áður var ráðgert vegna
viðgerðar sem verið er að gera
á kirkjunni.
* * *
Matvælastyrks til fjölskyldu
atvinnuleysingja hér í bæ hefir
s Fimtíu ára afmæli þingvalla
= og Lögbergs bygða 26. júlí, 1935
= Hátíðin verður haldin við Concordia Hall í Þingvallabygð
= Allir íslendingar eru boðnir velkomnir á hátíðina.
= En sérstaklega er gömlum landnemum og öðru fólki er
= í bygðunum hefir dvalið áður, boðið að vera gestir
= bygðabúa meðan hátíðin stendur yfir.
Aliir þeir er hugsa til að sækja þessa samkomu eru
S= beðnir að gera Magnúsi Bjarnasyni, Chu'rchbridge, Sask.
= aðvart fyrirfram.
= Móttöku nefndin:
= Mr. og Mrs. J. S. Valberg Mr. og Mrs. Jón Gíslason
= Mr. Einar Einarsson Mr. og Mrs. Chris. Thorvaldson
= Mr. og Mrs. Einar Sigurðsson Mrs. G. C. Helgason
’-v
Þing hins sameinaða
kirkjufélags Islendinga
í Norður-Ameríkn
Þrettánda ársþing kirkjufélagsins verður haldið í Wyn-
yard, Sask.' dagana 27 júní til 1. júlí næstkomandi.
Allir söfnuðir félagsins eru kvaddir til að senda
fulltrúa á þingið og er hverjum söfnuði heimilt að senda
tvo fulltrúa fyrir hverja 50 safnaðarfélaga e&a brot af
þeirri tölu.
Starfsskrá þingsins verSur nánar auglýst síðar.
Guðm. Árnason, forseti
Sveinn E. Björnsson, ritari
borgarráðið hækkað um 10 pró-
sent fyrir atbeina kommúnista
og I. L. P. löldurmanna; voru S
atkv. móti en 9 með.
¥ ¥ ¥
Silver Tea og Útsala
á heimatilbúnum mat
Kvenfélag Sambandssafnað-
ar efnir til útsölu í fundarsal
kirkjunnar á allskonar heima-
tilbúnum mat föstudaginn 7.
júní næstk. Ennfremur verða
þar kaffiveitingar, silver tea o.
fl. Útsalan hefst kl. 2. e. þ. og
heldur áfram fram á kveld. Þar
verður allskonar góðmeti á boð-
stólum á hinu hagstæðasta
verði. Munið eftir deginum!
Porstöðunefndin
* * *
Good-Templarar
Gleymið ekki að koma á
næsta Heklu-fund á fimtudags-
kvöldið kl. 8. Þar verður margt
til skemtunar og uppbygging-
ar.
Ræður, kvæði, söngur og
kaffi á eftir. Meðal fleiri, sem
koma þar fram til að skemta
og fræða verða: séra Rúnólfur
Mariteinsson, Dr. Sig. Júl. Jó-
hannesson, Stefán Einarsson,
ritstj., Miss Davidson, Hjálmar
Gíslason. Stúlkunni Heklu væri
sérstök náægja að sjá sem allra
flesta meðlimi st. Skuldar og
bamast. Æskan þetta kvöld.
* ¥ ¥
Bjöm Hjörleifsson frá River-
ton, Man., var staddur í bænum
s. 1. viku.
¥ ¥ ¥
Maður að nafni William Ban-
natyne varð fyrir bíl á horni
Main St. og Jarvis Ave. í nótt
sem leið og beið samstundis
bana. Mr. Bannatyne var til
heimilis að 874 Sherbrook St.
hér í bæ og var 45 ára að
aldri og var einn af starfsmönn-
um bæjarins. — Maðurinn sem
bílinn keyrði heitir John Shaw
Kennedy og er 24 ára. Hann
er nú í haldi á lögreglustöðv-
unum. * ¥ ¥
Miðvikudagskveldið 29. maí
voru gefin saman í hjónaband
að 45 Home St., af séra Rögnv.
Péturssyni þau Kjartan Thorð-
arson og Jóhanna Ander-
son er bæði eru til heimilis hér
í bæ. Heimili brúðhjónanna
¥ ¥ ¥
Munið eftir að til sölu eru á
skrifstofu Heimskringlu með af-
falls verði, námsskeið við helztu
verzlunarskóla bæjarins. Nem-
endur utan af landi ættu að
nota sér þetta tækifæri. Hafið
tal af ráðsmanni blaðsins.
Kaupið Heimskringlu
Lesið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
verður að 625 Valour Road.
¥ ¥ ¥
Messa í Wynyard
Séra Ja'kob Jónsson messar
næstkomandi sunnudag (Hvíta-
sunnudag) í kirkju Quill Lake
safnaðar kl. 2. e. h.
¥ ¥ ¥
Jón Bjömsson frá Mountain,
N. D. kom til bæjarins í fyrri
viku að leita sér lækninga hjá
dr. Jóni Stefánssyni. Hann
hefir verið sem næst blindur
um nokkur ár.
¥ ¥ ¥
Jóns Sigurðssonar félagið I.
O. D.E. mætir að heimili Mrs.
P. J. Sivertson, 497 Telfer St.
mánudagskveldið 10. júní kl. 8.
¥ ¥ ¥
Thorarinn Breckman frá Lun-
dar er staddur í bænum. Hann
kom til að sitja samkomu' þeirra
er fyrir 50 árum voru í Riel
stríðinu og hér eru nú að minn-
ast þess, Mr. Breckman var í
því stríði. Verður á þetta nán-
ar minst í næsta blaði.
¥ ¥ ¥
Kristján N. Júlíus skáld frá
Mountain, N. D. sem dvalið hef-
ir í borginni um tíma, leggur
af stað heimleiðis n. k. föstu-
dag. ¥ ¥ ¥
Sveinn Thorvaldson, M.B.E.
frá Riverton var í bænum s.l.
mánudag.
Schecter bræður og reka fugla
kjötsölu í New York. Þeir eru
Gyðingar og voru sektaðir og
til fangnvistar dæmdir fyrir að
brjóta viðskiftalögin nýju'. —
Gyðingar koma víðar við lands-
lögin en í Þýzkalandi.
TIL S. THORVALDSONAR
Sá, sem aldrei aftur lítur,
en áfram sínar leiðir brýtur
gegn um lífsins hjarn og hraun,
iþað er hann Sveinn minn
Þorvalds-hefnir
sem þrátt að æðsta marki
stefnir,
og frægð og heiður fær í laun.
Hann hefir kærleiks lífi lifað,
letri gullnu nafn sitt skrifað
efst á hárri hefðar brún.
Hann hefir fyrir hal og svanna
í heimi fögrum minninganna
eftir dæmis— ritað — rún.
M. E. A.
MINNINGARHÁTfÐ
í SKAGAFIRÐI
Frh. frá 5 bls.
Síðan töluðu margir, og
skemtu' sér við söng og rauð-
víns toddy drykkju langt fram
á nótt. Sóknarbörn séra Hall-
gríms hafa ávalt sýnt honum
hina mestu velvild, er sýnir að
hann hefir átt miklum vinsæld-
um að fagna meðal þeirra.
Séra Hallgrímur er fæddur
MINJASAFN
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS
Á tveimur síðastliðnum þing-
um Þjóðræknisfélagsins hefir
verið rætt um mögulegleika að
’koma á fót íslenzku minjasafni
hér í Winnipeg. Allir virðast
vera hlyntir hugmyndinni og
hefir stjómarnefnd Þjóðræknis-
félagsins haft þetta mál með
höndum, og er nú vissa fenginn
fyrir plássi fyrír þetta safn í
Auditorium byggingunni þar
sem fomgripasafn Manitoba er
geymt. Einnig má geta þess að
allareiðu er búið að gefa nokk-
ura muni í þetta tilvonandi
safn, og ef íslendingar bregðast
vel við þessari hugmynd getur
þessi íslenzka deild orðið þjóð-
arbroti voru til sóma og itil
vakningar um að halda til haga
því er minnir á landnám vort
hér og flutning frá íslandi. Oss
MESSUR og FUNDIR
í kirkju SambandssafnaOar
Uessur: — á hverjum sunnudegi
kl. 7. e. h.
Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
KvenfélagiS: Fundir annan þrlðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 11. f. h.
18. júlí 1864 á Fagranesi. For
eldrar hans voru séra Magnús) undirrituðum hefir verið falið á
Hallgrímsson Thorlacíus prest- Ihendur af stjómamefnd Þjóð-
ur að Reynistað og Guðrún) ræknisfélagsins að koma þess-
Jónasdóttir Bergmanns. Sérajari hugmynd nokkuru lengra
Hallgrímur var vígður 30. sept. j og sjá hverjar undirtektir verða.
1888 til Rípur í Hegranesi og
var þar presltu'r í sex ár. Honum
var veittur Glaumbær 2. júlí
1894. Tvær systur séra Hall-
gríms eru búsettar hér vestra;
frú Guðrún Bergmann, ekkja
séra Friðriks J. Bergmanns og
Elín Thorlacíus, eiga þær báðar
heima 'hér í Winnipeg.
ÞEIR SEM NRA
KOMU AF FÓTUNUM
Það eru óofað til margir
merkir og þarflegir munir sem
eldri íslendingar komu með með
sér frá Islandi, og notuðu hér á
landnámsárum eða tóku með
sem minningarvott um ættjörð-
ina. Hætt er við að margir af
þessum munum glatist eftir því
sem tímar líða fram, og er því
Blaðið Winnipeg Free Press
flutti s. 1. laugardag mynd af 5
bræðrum er undirstöðuna
grófu undan viðreisnarlöggjöf
Roosevelts forseta. Heita þeir
HLJOMLEIKAR
nemendur
RAGNARS H. RAGNARS
aðstoðaðir af
VERA McBAIN og
Jón Bjarnason Academy Young Men’s Choir
í Music og Arts byggingunni á Broadway
Föstudaginn 7. júní, kl. 8. e. h.
Aðgangur 25c
SAFNAÐARFUNDUR
Almennur fundur Sambandssafnaðar verður haldinn
sunnudagskveldið 9. júní að afstaðinni messU. Fund-
urinn byrjar kl. 8.30. Efni fundarins er að kjósa fulltrúa
á kirkjuþing er haldið verður dagana 28. júní til 1. júlí
að Wynyard, Sask. Ýms önnur mál liggja fyrir fundi.
Óskað eftir að safnaðarfólk fjölmenni.
Winnipeg 28. maí, 1935.
J. B. Skaptason, forseti
Jón Ásgeirsson, ritari
Pelissiers
Framúrskarandi að
Vinsældum
Tegundirnar eru
Pelissiers Club Bjór
Banquet 01
Fæst í kössum í bjórsölu-
búðunum og í flöskum á
öllum helztu Hótelum.
Engin lyfjia efni eða blönd-
unar efni eru notuð
Pelissiers Ltd.
Brewers
WINNfPEG, MAN.
Auglýsing þessi er ekki birt aö botii
G. L. C. Commission er ber enga
byrgtS á því sem sagt er um efnisgætSi
vörunnar.
nauðsynlegt að safna þeim á
góðan stað til varðveizlu frá
gleymsku og glötun, og þar sem
allir þeir sem unna þessu máli
og eiga íslenzka muni sendi þá
til undirritaðra eða geri þeim
aðvart um þá muni sem þeir
hafa og eru viljugir að láta í
þetta minjasafn. Vegna pláas-
leysis er ekki hægt að taka á
móiti neinum stórum munum í
safnið enn sem komið er. Fólki
til hægðarauka setjum vér hér
nöfn á munum sem heppilegir
eru: öskjur, lýsislampar, dósir,
netnálar, önglar og ífærur, ask-
ar, eyrnalokkar, bolreimar, nál-
ar, kleinujárn, koffur, sykur-
tangir, rokkar, kambar, ispjald-
vefnaður, útsaumur, beislis-
stengur, hringjur, net, prjóna-
stokkar, tínur, traföskjur, rúm-
fjalir, hornspænir, pontur, silf-
urmillur, víravirki, lóðavigtir,
sokkabönd, sauðskinskór, skott-
húfur, snældustólar, hesputré,
handrit. Væntanleg nefnd velur
hæfa muni fyrir safnið og verð-
ur nafn gefenda sett með hlutn-
um .
í von um að þessi tilraun beri
tilætlaðan árangur nú, og geti
orðið vísir til markverðs minja-
safns í framtíðinni.
Dr. Ágúst Blöndal,
806 Victor St.
Bergthor Emil Johnson
1016 Dominion St.
Islenzkar bækur
til sölu hjá
MAGNÚSI PETERSON
313 Horace St., Norwood, Man.
Canadia
Sagra Eiríks Magnússonar
(í kápu) .....................$2.25
LjóÖmæli Davííis frá Fagraskógi
I og II bindi (í bandi) hver bók 3.00
íslenzk-ensk og Ensk-íslenzk
ortSabók eftir G. Zöega, ný út-
gáfa, aukin, í bandi, alls .... 8.00
4íí>yrnar’\ ljóömæli Þorst. Erlings-
sonar, í góöu bandi, niðursett
verö ......................... 2.00
“Harpa’,, úrval íslenzkra söng-
ljóöa, í bandi ............... 1.50
LjóÖabók eftir Einar H. Kvaran
(skrautband) ................. 3.00
“Gæfumaður”, eftir Kvaran (í
bandi) ....................... 3.00
“íslendingar”, eftir D. G. Finn-
bogason ...................... 6.00
í‘Morgun’,1 tímarit dulspekinga,
árgangarnir 1933—1934, hver á 3.50
“Kak”, saga eftir dágbókum hins
fræga noröurfara Vilhjálms
Stefánssonar, í góöa bandi ... 2.00
“Og björgin klofnuöu”, skáldsaga
eftir Jóhannes úr Kötlum, í
kápu $2.75, í bandi .......... 3.50
“Einn af postulunum,\ skáldsaga
eftir GuÖmund Hagalín, í kápu
$1.75, í bandi ............... 2.25
Framtí'ðarlíf og nútímaþekking
eftir séra Jakob Jónsson (í
bandi) ....................... 2.50
‘Mona’’, skáldsaga eftir Hall
Caine (í kápu) ............... 1.25
‘Böðullinn”, skáldsaga eftir Par
Lagerkvist (í kápu) .......... 1.00
‘Sýnir?\ eftir Sig. Eggerz (,
bandi) ....................... 2.00
“Nökkvar og ný skip,” ljóðmæli
eftir Jóhannes Freeman (í
bandi) ..................... 1.50
Æfintýraleikir, eftir Ragnheiði
Jónsdóttur (ódýrt band) ...... 1.00
Sögur Tarzans, eftir Edgar Rice
Burroughs, alls um 1400 bls.... 4.25
í þessu ofangreinda verði er með-
talið flutningsgjald til kaupenda. í»ar
sem bækurnar eru fáanlegar bæði í
kápu og bandi, er betra að kaupa
þær innbundnar, því að slíkt band
fæst hér ekki fyrir þann vertSmun,
eða neitt því líkt.
EATON'S
TRUELINE
GOLF BALLS
35c
3 for $1.00
Réttir á flugi. Réttir á grundinni.
Á réttri ákvæðis stærð og þyngd.
Með skál-þryktri yfirfóðrun úr sterku og séigu skinni.
SportovOrndeildin, ÞriSja cúlfi, vili Hnriiravc
T. EATON C9,
LIMITED