Heimskringla - 05.06.1935, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 5. JÚNl 1935.
HEIMSKRINGLA
7. SlÐA.
‘KANTÖTUKÓR AKUREYRAR’
8. maí
Kantötukór Akureyrar söng
fyrra sunnudag og mánudags-
kvöld í Nýja Bíó undir stjórn
Björgvins Guðmundssonar tón-
skálds. Viðfangsefni voru tveir
kaflar úr Oratorium Björgv.
Guðmundssonar “Friður á
jörðu’’ við samnefndan kvæða-
flokk eftir Guðmund Guð-
mundsson. Er þetta í fyrsta! „ ,. „
smn sem slíkt tonverk heyrist . , , ,
k. , Ak . j tenor^baryton, en er volt í lægi
mikið og var nú að mestu í
samræmi við hinar raddirnar,
og söngurinn víðast hreinn,
einkum á fyrri konsertýium.
| Einsöngva sungu: ungfrú
jHelga Jónsdófctir og leysti hún
hlutverk sín mjög laglega. Þó
gætti óþarfa styrkmunar á
j hærri og lægri tónum. Röddin
! er mjög blæfalleg. Hermann
Stefánsson söng tvísöng móti
j Skildi Hlíðar og einsönginn
Tónverkið er afar-mikið og
fjölbreytt. Skiftast á kór-, tví-
og einsöngvar og hljóðfæra-
sláttur. Við fyrstu heym virð-
ist rnanni margt af þeim ein- .. „
, , .. son song Hver ge,tur talið? að
songvum og korsongvum sem , . .
og verður sérstaklega á hærri
tónum hljómlítil vegna skakkr-
ar radidbeitingar. Gæti slík
rödd orðið góð við hæfilega að-
hlynningu. Sigurjón Sæmunds-
byggja upp verkið, of líkir hvor
öðrum að efni til og útfærslu
— moiiv of skyld — og óþarfar
endurtekningar. Eru sum mot-
ivin ekki nægilega innihaldsrík
ýmsu leyti vel. Hefir Sigurjón
góða rödd — tenor-baryton —■
sem vænta mætti nokkurs af ef
hann fengi meiri tækni og
söngmentun. Hreinn Pálsson
til að þola slíkar endurtekning- son" Þrjá einsönSv^- eg
serstaklega geta ems þeirra,
inga í litlum helli, sem þeir
höfðu látið fyrirberast í meðan
óveðrið stóð. í sögunni eftir
Alexander Dumas, sem nefnd
var hér að framan, er sagt, að
á þessari eyju séu faldir miklir
fjársjóðir, og þessi frásögn fiski-
mannanna hefir auðvitað aukið
á þá trú; að frásögn sögunnar
sé Sönn.
Nokkrir bjartsýnir ungir Kor-
sikubúar hafa nú líka lagt af
stað í leiðangur til Monte
Chrisfco til að leita að þessum
dulafullu fjársjóðum.
* * *
Giftur 52 sinnum
Þó að ótrúlegt megi virðast
er það ekki kvikmyndaleikari,
1 sem á met í giftingum, það er
Kínverji. Kínverji þessi er ekki
j fjölkvænismaður í orðsins
|venjulega sikilningi, því að hann
hefir skilið lögum samkvæmt
við allar konurnar sínar. Þessi
merkilegi maður heitir Mamhu
og hefir gifst 52 sinnum.
og senda til nefndarinnar ekki
seinna en í apríllok n. k.
Með kærri kveðju,
Snorri Sigfússon (cóx
Snorri Sigfússon
formaður
Þórarinn Björnsson
ritari.
Steindór Steindórsson
Friðrik J. Rafnar
Davíð Stefánsson
Ólafur D. Jóhannesson
Ingimar Eydal
RÍKISSKULDIR ÞJÓÐVERJA
ar. Getur það orðið til þess að
góð motiv tapi sér í meðferðinni, .. ,_
ekki sízt ef nægilega tilbreyt- ^ prýðlSVel
ingarmiklir samhljómar fylgja
ekki með. Bar sérstaklega á
þessu í fyrri hluta verksins. Þó
eru nokkrir góðir kaflar, t. d.
bar kórinn “Frið, frið” langt af
öðrum kórum verksins; er mot-
Eg sé í anda”, sem Hreinn
(sérstaklega
seinna kvöldið). Lag þetta ligg-
ur mest á baryton-raddsviði og
kom þar fram hve hljómfögur
rödd Hreins er á þessu tónsviði
enda er hún þar oftasit laus og
hljómmikil, en þó ekki að sama
NÝSTOFNAÐ
NEMENDASAMBAND
iv hans miö- laeleet óe áeæt- skapi litauöuS- Söngur hans
ív hans mjog laglegt og agæt y&r mjög áferðargóður víðast,
en þó bar á einum stað á ó-
þarfa grátklökkva í röddinni.
Undirleik önnuðust frú Þor-
björg Halldórs frá Höfnum,
lega unnið. Einsöngurinn “Hver
getur talið?” og tvísöngurinn
“Hljómur Serafa svíf” eru,
smekklegir og að ýmsu leyti
haglega gerðir. Ennfremur „ . _ * . ,,,,.
“Interlude” að síðari kaflanum. Panney . Guðmundsdottir og
Sveinn Bjarman. Var það yfir-
Flutningur verksins var - leitt vel af hendi leyst, en sér-
miðað við möguleika þá er fyrir gtaka athyg]1 vakti einieikur frú
hendi coru - allgóður. Þó er Halldórs á “interlude” að síðari
ákaflega varasamt í löngum kaflanum
köflum (kórum) og miklum j Björgvin Guðmundsson hefir
endurtekningum að syngja altaf me<5 uppfærslu þessa kórverks
því nær jafnsterkt og í sama g&fið okkur tæki færi til að
“mekronom-tempo), slíkt þreyt kvnnaat enn einu verki eftir
ir áheyrandann og getur oft ber að þakka það að
eyðilagt stemningu sem áður er ra,,kle.lejkum. En góð tilbreytni
mynduð. Kom þetta fyrir í yæd , þyí að fá næst að heyra
kórnum “Frið firð”, sem að tónverk eftir fleiri höfUnda.
Gunmar Sigurgeisson
—Dagur.
HITT OG ÞETTA
ofan getur, fyrri /hlutinn var all-
vel sunginn, en síðari hlutinn
skemdist í meðferðinni af þessu
jafna “forte”.
Kórinn er að mestu eins skip-
aður og hann var í vetur og
vísa eg til umsagnar minnar Skuldir aHra heimsms bama
um hann í 4 tbl. “Dags” þ. á. Geta b°rSað
Þó hefir tenorinn lagast mjög1 Franskur blaðamaður hefir
_ reiknað það út, að 16 ríkustu
menn heimsins myndu geta
greitt allar skuldir á jörðunni,
ef þeir legðu saman. Þessir 16
menn eru: Bílakóngarnir Henry
og Edsel Ford, olíukóngurinn
John D. Rockefeller og sonur
hons John, Andrew Mellon, —
Englendingarnir hertoginn af
Westminster og Inveagh lávarð-
ur, Þjóðverjarnir Vilhjálmur fyr-
verandi keisari og Fritz Thyss-
en, Frakkarnir Edouard de
Rotschild, G. de Wendel og L.
Louis Dreyfus, Bólivíumaðurinn
tinkóngurinn Simon Pattino,
Hindúarnir The Gwaeker of
Baroda og Hyzem of Hyder-
abad, að viðbættum stríðsgróða-
braskaranum mikla, Grikkjan-
um Sir Basil Zaharoff.
* * *
Undrabarnið
Undrabamið Shirley Temple
er aðeins 6 ára gömul. Nýlega
fékk hún tilboð um að leika
hjá amerísku kvikmyndafélagi
í tvö ár, og átti hún að fá fyrir
það 1,750,000 krónur. Faðir
hennar neitaði þessu tilboði, en
sagðist mundu ganga að því
fyrir hönd dóttur sinnar, ef
hún fengi 18,000 krónur um
vikuna og 220 þúsund krónur
strax út í hönd.
Annars er þessi litla kvik-
myndadís bundin með samningi
við annað félag fyrst um sinn.
To tka Secratary:
Dominion Bitrinew CoíWf*
Winnipag, Manitob*
Witkout obligation, plessa mo full particularc
of your courcas on“St«amlina” business trainmg.
S'AcDominion
BUSINES$ COLLEGE
V ■ÓN.IHE MAlt • WINMIPEG •
Fjársjóðurinn í Monte Christo
Nokkrir fiskimenn frá Kor-
siku urðu fyir nokkru að nauð-
lenda vegna ofsaveðurs á eyj-
unni Monte Christo, sem allir
kannast við að sögunni “Greifin
af Monte Chrisfco”. Þegar
fiskimennirnir komust aftur
heim til sín, höfðu þeir þá
sögu að segja, að þeir hefðu á
eynni fundið nokkra gullpen-
Akureyri 10. marz 1935
Herra ritstjóri:
Vér leyfum oss hérmeð að
senda yður meðfylgjandi bréf.
er við sendum nú hér út um
landið til allra Möðruvellinga
og gagnfræðinga frá Akureyri,
með þeirri vinsamlegu ósk, að
þér létuð blað yðar flytja það,
og jafnframt gerðuð málefni
voru þann greiða, að vekja á
þvf nokkra athygli.
Vér vitum að sumir þeirra
manna, er við gjarnan vildum
að bréfið næði til, eru vestan-
hafs, en heimilisfang þeirra er
oss ókunnugt, og sjáum því
ekki aðra leið færa en þessa til
þess að ná til þeirra.
Þökkum svo fyrirfram greið-
ann.
Með vinsamlegri bróður-
kveðju
fyrir hönd undirbúningsnefndar
Snorri Sigfússon
þ.t. form.
Akureyri 20. febr 1935
Á fundi, er haldinn var í
Mentaskólanum á Akureyri 27.
jan. s. 1. af ungum og gömlum
nemendum þess skóla og
Möðruvallaskólans, var samþykt
einróma að stofna nemenda-
samband. Var okkur undirrit-
uöum falið að undirbúa og boða
til stofnfundar þess. Höfum
við gert uppkast að lögum sam-
bands þessa, og viljum við leyfa
okkur að skýra yður frá megin-
atriðum þeirra, tilgangi og
starfsemi sambandsins.
Tilgangur þess er: a) Að
halda við kynningu og efla
sams.tarf nemenda Möðruvalla-
skólans og Gagnfræða- og
Mentaskólans á Akureyri. b)
Að stuðla að velgengni Menta-
skólans á Akureyri eftir því sem
efni og ástæður leyfa.
Höfum við gert að tillögu
okkar, að haldin verði nem-
endamót í Mentaskólanum á
Akureyri ekki sjaldnar en á 5
ára fresti, þar sem kosin verð-
ur stjórn sambandsins og á-
kvarðanir teknar um störf þess
og málefni. Ennfremur að ár-
gjald verði 2—3 krónur, sem
greiðist við móttöku skýrslu
skólans ár hvert.
Fyrata mótið, sem um leið
verður stofnfundur sambands-
ins verður háð á Akureyri 16.
júní n. k., og geta allir, sem
nám hafa stundað við áður-
nefnda skóla, sótt það og gerst
löglegir félagar. Á þessum
stofnfundi mun meðal annars
koma til umræðu hvort sam-
bandið vill taka að sér, eða á
annan hátt stuöla að útgáfu 50
ára minningarrits skólans, sem
þá verður fullbúið til prentunar.
Um leið og yður tilkynnist
þetta viljum vér beina þeirri
spurningu til yðar, hvort þér
viljið ekki gerast félagi sam-
bandsins, hvort sem þér hafið
tök á því að sækja stofnfund
eða eigi. Biðjum við yður að
fylla út meðfylgjandi eyðublað
K.höfn í apríl
Frá Þýzkalandi hefir komið
sú fregn, að sökum sameining-
ar Saarhéraðsins við Þýzkaland
og ennfremur vegna annara
b'erytinga, sem orðið hafi und-
anfarið, hafi ekki verið mögu-
legt að afgreiða nein fjárlög
fyrir nýbyrjað fjárhagsár, sem
hófst 1. apríl. Samt sem áður
er það alkunnugt, að á fjáhags-
árinu 1934—35 hefir afkomu
þýzka ríkisins hrakað mjög,
þrátt fyrir það þótt skattarnir
hafi verið hækkaðir til stórra
mnua. Þessi skuldaaukning er
að nokkru talin stafa af óhag-
stæðri utanríkisverzlun. Höfuð-
ástæðan liggur þó í því, að
stofnað hefir verið til stórkost-
legra opinberra framkvæmda,
hernaðarútgjöldin hafa aukist
mjög mikið og ríkið hefir geng-
ið í allskonar ábyrgðir í stórum
stíl. í upphafi fjárhagsársins
voru ríkisskuldirnar 14,5 milj-
arðar marka, en í lok þess 16
miljarðar og hafa því aukist um
1,5 miljarða marka á árinu.
Verzlunarjöfnuður Þýzkalands
var hagstæður í marzmánuði,
en því var ekki fyrir að þakka,
að útflutningur hefði aukist
heldur aðeins vegna þess að
dregið hafði verið úr innflutingi.
En sökum þess, að hráefna-
birgðirnar hljóta að þverra, ef
stööugt verður haldið áfrani á
þeirri braut að draga úr iun-
flutningnum, er Þjóðverjum
mikið kappsmál, að auka ut-
flurninginn á ný, svo mögulegt
verði að flytja inn í landið nauö-
synleg hráefni.
Af þessum ástæðum hefir dr.
Schact fjármálaráðherra Þýzk.s.
lands ákveðið að stofnaður
skuli vera útflutningssjóður” að
upphæð 1 miljarður marka. —
Segja ensk fjármálablöð, að
með aðstoð þessa “útflutnings-
isjóðs” eigi að gera tilraun í þá
átt, að auka útflutning Þýzka-
lands um 50 milj. marka mán-
aöarlega í næstu tólf mánuði.
Sé ætlunin að afla nokkurs
hluta af stofnfé sjóðsins með
þeim hæfcti, að þýzka ríkið
kaupi upp þýzk skuldabréf á
heimsmarkaðinum á núverandi
gengi þeirra, sem er langt undir
nafnverði, og sá hagnaður sem
sk&past við þennan verðmun,
\erði látinn renna í “útfiutn-
ingssjóðinn”. Eftir upplýsing-
uni ensku blaðanna, álítur dr.
Schacht, að með þessum við-
skiftum verði hægt að afla
sjóðnum tekna að upphæð 250
milj. marka. Hins hluta stofn-
fjárins — 750 milj. marka --
eigi að afla á þann hátt, að
skafctleggja heimaiðnað Þýzka-
lands með 3% ‘frjálsum’ skatti.
takist ekki með þessu móti að
stofnsetja “útflutningssjóðinn”,
geta Þjóðverjar að sögn, naum-
ast liajdið uppi svo öflugri bar-
áttu gegn atvinnuleysinu í
framtíðinni og nú er gert. Það
er bersýnilegt, að þýzk fjármál
eru nú komin út í það fcvsýni,
þegar stefna verður allri ork-
unni að því einu, að reyna að
forða frá fjárhagslegu hruni.
Það er fullyrt, að skuldir þær,
sem þýzka ríkið stofnar nú til,
séu mestmegnis við innlenda
borgara, sökum þess hve örð-
ugt sé um lántökur erlendis.
Ríkisskuldirnar stofna þýzku
þjóðinni í sömu hættuna og á
stríðsárunum, þegar öllu fjár-
magninu var breytt í stríðslán.
—Nýja Dagbl. B. S.
• •
NAFNSPJOLD
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldg.
Skrifstofusimi: 23 674
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Er að finni á skrifstofu kl. 10-—1
f. h. og 2—6 e. h.
Heimili: 46 Alloway Ave.
Talsími: 33 158
Dr. J. Stefansson
216 MEDICAL ARTS BLDG
Horni Kennedy og Graham
Stundar eingöngu augna-eyrna-
nef- og kverka-sjúkdóma
Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h.
Talsími: 26 688
Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691
Rovatzos Floral Shop
206 Motre liame Ave. Phone 94 951
Fresh Cut Flowers Daily
Plants in Season
We specialize in Wedding &
Concert Bouquets & Funeral
Designs
Icelandic spoken
Dr. S. J. Johannesson
218 Sherbum Street
Talsíml 30 877
Viðtalstlmi kl. 3—5 e. h.
OrncE Phone
87 293
Res. Phone
72 409
Dr. L. A. Sigurdson
109 MEDICAL ARTS BUILDING
Office Hours:
12 - 1
4 p.íT - 6 p.m.
AND BY APPOINTMENT
THE WATCH SHOP
Thorlakson Baldwin
Diamonds and Wedding
Rings
Agents for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 Sargent Ave.
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Simi: 94 221
600 PARIS BLDG,—Winnipeg
MAKE YOUR PLEASANT
LUNCH HOUR DATES AT
The
JílarlborouQÍ) ^otcl
A Service to Suit Everyone
LADIES MEZZANINE FLOOIl
11.30 to 2.30 Special Limcheon
35c
BUSINESS MEN CUUB
LUNCHEON—11.45 to 2.30
50c and 75c
also a la carte
COFFEE ROOM (Men & Women)
SPECIAL LUNCH, 12-3..40c
SPECIAL DINNER, 6 to 8... 50c
HLJÓMLEIKAHÁTÍÐIN
f LUBECK í SUMAR
Khöfn í apríl
Dagana 26—30 júní í sumar
verður haldin mikilsháttar
hljómleikahátíð í Lubeck. Hefir
íslendingum, Norðmönnum,
Dönum, Svíum og Finnum verið
boðið að taka þátt í henni. Er
búist við að fjöldi áheyrenda
frá Þýzkalandi og annarsstaðar
úr Mið-Evrópu og einnig frá
Norðurlöndum muni sækja há-
jtíðina. Meðal þeirra, sem við-
[ staddir verða við hljómleikana
má nefna opinbera fulltrúa fyrir
hönd þýzka ríkisins og sjálf-
stjórnarborgarinnar Lubeck.
Félag norskra tónskálda hefir
samið söngskrá Norðmanna við
hljómleikana í Lubeok. Er gert
ráð fyrir, að hljómleikar þeirra
standi yfir í eina kl.st. Ekki
hefir enn verið ákveðið hve
margir norskir hljómlistarmenn
taka þátt í hljómleikunum. —
Danir hafa ekki tekið neina
fullnaðarákvörðun um þá,
hv^rnig þeir hafa söngskrá sína.
—Nýja Dagbl.
G. S. THORVALDSON
B.A., LL.B.
Lögfrœöingur
702 Confederation Life Bldg.
Taisími 97 024
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFÁNSSON
ÍSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR
á öðru gólfi
325 Main Street
Talsími: 97 621
Hafa einnig skrifstofur að
Lundar og Gimli og eru þar
að hitta, fyrsta miðvikudag i
hverjum mánuði.
M. HJALTASON, M.D.
ALMENNAR LÆKNINGAR
Sérgrein: Taugasjúkdómar
Lætur úti meðöl i viðlögum
Viðtalstímar kl. 2—4 e. h.
7—8 að kveldinu
Sími 80 857 665 Victor St.
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um útfar-
ir. Allur útbúnaður sá besti. —
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phone: 86 607 WINNIPEG
RAGNAR H. RAGNAR
Píanisti oa kennari
Kenslustofa: 683 Beverley St.
Phone 89 502
MARGARET DALJHAN
TEACHER OF PIANO
854 BANNING ST.
Phone: 26 420
Dr. A. V. JOHNSON
ISLENZKUR TANNLÆKNIR
212 Curry Bldg., Wlnnipeg
Gegnt pósthúslnu
Simi: 96 210
Heimilis: 33 328
Jacob F. Blarnason
—TRANSFER—
Baggage and Furniture Moving
591 SHERBURN ST.
Phone 35 909
Annast allskonar flutnlnga fram
og aftur um bœinn.
J. T. THORSON, K.C.
Islenzkur lögfrœöingur
Skrifstofa:
801 GREAT WEST PERMANENT
BUILDING
Sími: 92 755
Dr. K. J. AUSTMANN
Wynyard —Sask.
Talslmi: 28 889 .
Dr. J. G. SNIDAL
TANMLÆKNIR
614 Somerset Block
Portage Avenue WINNIPEG
VIKING BILLIARDS
og Hárskuröar stofa
696 SARGENT AVE.
Knattstofa, tóbak, vindlar og
vindlingar. Staðurinn, þar sem
Islendingar skemta sér.