Heimskringla - 14.08.1935, Blaðsíða 1
-\
XL.1X. AKGANGUR
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 14. AGUST, 1935
NUMER 46.
Auðmenn í Bandaríkjunum gefa
^miljónir til þess að losna við iskatta
Washington, 7. ág. — Til þess
að komast hjá sumum skatta á-
lögum Bandaríkjastjórnar, hafa
auðmenn þar í landi verið að
gefa öðrum hluti á félögum sín-
um svo miljónum skiftir.
John D. Rockefeller yngri,
gengur fremst í flokki í þessu.
og hefir síðan í marsmánuði
gefið hulti í Socony Vacuum
Oil félaginu svo að nemur einni
miljón dollara.
Næstan honum má telja
Henry J. Fisher stjórnanda Mc-
Call útgáfufélagsins í New
York, er gefið hefir nýlega $700,
000 til annara í hlutum félags-
ins.
Hinn þriðji er gefið hefir
hluti svo sögur fari af, er Char-
les S. Woolworth, er gefið hefir
um $600,000 í( hlutum í Wool-
worth-félaginu.
í sumum blöðum hefir þess-
ara gjafa verið getið, sem dæmi
af rausn og örlæti þessara
manna. En að hitt vaki fyriv
með þeim, að koma eignum sín-
um undan skatti með því, getur
þó vafla dulist, ekki sízt vegna
þess, að gjafirnar hafa allar ver-
ið gefnar skyldmennum og
tengdafólki þeirra.
En nú er ekki alt búið enn. í
fulltrúadeild Washington þings-
sins hefir nú verið samþykt
frumvarp, er gerir ráð fyrir
skatti á gjafafé er nemur frá
3% til 57%, af fjárhæð er nem-
ur frá $10,000 og upp að $10,-
000,000. Að frumvarp þetta
verði samþykt í öldungadeild-
inni, er talið líklegt. Á félögun-
um nam skatturinn úr 1
centi a fhundraði og upp í 45%
af sömu fjárhæð. Vinningur
inn verður því lítill af þessu.
eini liberalinn, sem í Selkirk-1 fiest atkvæði af þeim sem í
kjördæmi sækir. Þeir sem fyrir jvali voru, eða 78 atkv. Paul S.
þessari tilnefningu gangast, eru j Bardal hlaut 57, og E. W. B.
eflaust þeir liberalar, er ekki | Jones 15. Þetta er í kjördæmi
vilja samvinnu við Bracken- J. S. Woodsworth, leiðtoga C
flokkinn, eða progressiva. Þeir C. F. flokksins.
sem líklegir þykja að ná til- ----------------
nefningu, eru John A. McLean » . . ^ . ..
frá west-Kiidonan, r. s. Kir- Tylkiskosnmg i Alberta
van frá Hilbre og M. J. Stan-
Drepsótt í hestum
Skæð drepsótt í hestum hef-
ir geisað undanfarnar tvær vik-
ur í Manitoba.
Hefir búnaðardeild fylkis-
stjórnarinnar verið tilkynt, að
75 hestar hafi drepist úr sótt-
inni. Er þó gert ráð fyrir að
allir hafi ekki greint stjórninni
frá því, er hesta hafa mist og
tjónið sé nokkuð meira.
Sóttin er á máli hrossalækna
nefnd encephalomyelitis og
kemur fram sem heila og mænu
bólga. Skepnan sem veikina
fær skjögrar fyrst eins og
drukkinn maður og missir svo
brátt allan þrótt. Hestar sem
af henni sýkjast, drepast bráð-
lega.
Sagt er að veikin hafi ekki
þekst fyr en 1930. En árin 1933
og 1934, var mikið tjón af henni
í Bandaríkjunum. Undanfarin
tvö ár hefir hennar og orðið
vart í Manitoba, en ekki svo
að mikið kvæði að því.
Læknar ætla að mývargur sé
valdur að sóttinni eða \ smitun
hennar. Sóttkveikjan er ör-
smá og ósýnileg.
Lækning hefir verið fundin
við henni að minsta kosti í bráð
og er lyfið búið til í Banda-
ríkjunum. En það er dýrt og
sem stendur lítið til af því, þó
nú sé verið af kappi að fram-
leiða það. Hver skamtur af
því er sagður kosta $3—$4, og
ef lækning eigi að fást, þurfi 3
eða fleiri skamta. iNokkrar
birgðir hafa nú verið fengnar af
því, en ekki nægilega miklar.
Á sýkinni hefir mest borið í
suðvestur hluta fylkisins, í bæj-
unum Brandon, Souris, Virden,
Deloraine. Einnig nokkuð í
GladStone og að því er síðast
fréttist í Stonewall..
Farið var fram á það, að
fylkisstjórnin tæki lækninguna
að sér og annaðist um kaup á
lyfinu, en hún neitaði því og
áleit sveitirnar geta séð fyrir
því.
þegar fjársöfnun í þessu skyni.
Aðalframkvæmdamaður nefnd-
arinnar var herra A. Skásheim,
bankamaður í Bergen, sem
mörgum íslendingum er að
góðu kunnur. — Fjársöfnunin
gekk vel og safnaðist all-mikið
fé. Þegar fjárkreppan skall á,
var fjársöfnun hætt en á næsta
ári hefir nefndin ákveðið að
hefja á ný fjársöfnun um allan
Noreg og halda henni síðustu
5 árin.
Norðmenn munu ætlast til,
að minnismerkið verði reist í
Reykholti, enda virðist öll skyn-
samleg rök mæla með því. Fyrir
tveimur árum sendi samband
norsku ungmennafélaganna
mikið af trjáplöntum til Reyk-
holts og var tilgangurinn með
því sá, að þær yrðu gróðursett-
ar í Snorragarði, þar sem
myndastyttan yrði látin standa.
Nú næstu daga verður Snorra-
garður girtur sterkri og vand-
aðri girðingu og sér Hákon
Bjarnason, skógræktarstjóri,
um það.—Reykholtsskóli hef-
ir ákveðið, að leggja árlega
fram fé til garðsins og verður
lagt kapp á það, að hann verði
fullgerður fyrir árið 1941.
—Nýja Dagbl.
FREGNSAFN
NORÐMENN GEFA MINNIS-
MERKI UM SNORRA
STURLUSON
Fyrir 12 árum tóku norsku
ungmennafélögin að beita sér
fyrir því, að Norðmenn gæfu
íslendingum minnismerki af
Snorra Sturlusyni árið 19*41, en
þá eru, eins og kunnugt er, sjö
aldir liðnar frá því, að Snorri
var veginn í Reykholti. Nefnd
var kosin í málið og hóf hún
G. G. McGeer, borgarstjóri í
Vancouver, sækir um þing-
mensku í borginni í sambands-
kosningunum sem fara í hönd;
hann er merkisberi liberala.
* * *
Leifar af skriðdýri, eðlu,
fundust nýiega í Riding Moun-
tain í Manitoba, 38 feta djúpt í
jörðu. Hún er talin að hafa
legið þar 80 miljónir ára. Þá
voru slétturnar hér úthaf og
fjöllin ekki fædd.
* * *
í júlímánuði druknuðu 23
menn í Manitoba. Síðan í árs-
byrjun nemur tala druknaðra
41. Á öllu árinu 1934 fórust 31.
* ♦ *
í hitunum undanfarnar tvær
ikur fórust 100 manns í Banda
ríkjunum, aðallega í mið- og
vesturhluta landsins.
* * *
Liberalar í Manitoba hafa
ákveðið að hafa fund 22 ágúst
til þess að velja sér þingmanns-
efni fyrir Selkirk-kjördæmi í
næstu sambandskosningum. —
Joseph T. Thorson, K.C., sem
tilnefndur var fyrir löngu, und-
ir merkinu liberal-progressive,
verður samkvæmt þessu ekki
bridge frá Winnipeg.
Fundurinn verður haldinn í
Centennial skóla í West Kil-
donan.
Þetta er fimta þingmannsefn-
ið í Selkirk-kjördæmi.
* * *
T .E. Taylor prestur frá Stony
Mountain í Manitoba og kona
hans, dóu síðast liðinn mið-
vikudag af bílslysi í grend við
Winnipeg. Bíllinn varð fyrir
járnbrautarlest.
* * *
Annað gistihúsið, Traveller’s
Hotel, að Lac du Bonnet, Man..
brann til ösku s. 1. laugardag.
Manntjón varð ekki, en um 15
gestanna mistu fatnað sinn
annan en náttklæði. Eignatjón
er metið $30,000.
* * *
J. H. Stitt þingmaður Sel-
kirk-kjördæmis hefir fengið
stöðu í Civil Service Commis-
sion sambandsstjórnarinnar.
* * *
Rússneskur neðansjávarbátur
fórst á Austursjónum nýlega
með allri skipshöfninni, 55
manns. Slysið vildi þannig til
að skip rakst á kafbátinn; lið-
aðist hanrt sundur.
* * *
Fylkisstjórnin í Manitoba seldi
nýlega verðbréf fyrir 4 miljónir
dala með 3j/2% vöxtum til þess
að greiða lán með er í gjalddaga
falla bráðlega, en sem fylkið
varð að greiða 4'/2% vexti af.
* * *
í klæðaverksmiðju í Dallas í
Texasríki gerðu saumakonur
verkfall nýlega. Hafa aðrar
tekið við starfi þeirra. En þeg-
ar verkfallsbrjótarnir voru að
koma úr vinnu sinni s. 1. mið
vikudag, sló í bardaga milli
þeirra og verkfallskvenna. Rifu
verkfallskonur hverja spjör af
fimm verkfallsbrjótum svo þær
stóðu naktar á götu úti. Slóst
lögreglan í leikinn og voru 27
verkfallskonur handteknar. —
Klóruðu þær og rifu lögreglu-
mennina svo á andlitum og
höndum sá.
Edmonton, 13. ág. — Fylkis-
kosningar fara fram í Alberta
22. ágúst. Hafa nú allir flokk-
ar árar úti, en þeir eru 9 alls og
segja kunnugir, að ílt sé að
gizka á hver sigursælastur
verði.
Flest þingmannsefni hefir Al-
berta Social Credit flokkurinn,
þó hann sé yngstur og nýr af
nálinni. Sækir hann um 62
þingsæti af 63 alls. Liberalar
ieru næstir með 61 þingmanns-
efni. Þá er bænda eða núver-
andi stjórnarflokkur með 45
þingmannsefni, Conservatívar
með 39, Verkamannaflokkur-
inn með 12, óháðir 8, Kom-
27. júlí FÚ.
Dagens Nyheder í Kaup-
mannahöfn skýrir frá þvi, að
nefnd sú sem á að úthluta No-
bels verðlaunum fyrir bókmenta
afrek, hafi lagt það til að þeim
yrði að þessu sinni skift milli
færeyska skáldsins Djuurhus og
íslenzks skálds, sem þó ekki er
nefnt.—Vísir.
* * *
Reykjavík 17. júlí.
Einar Jónsson myndhöggvari
veiktist snögglega af botnlanga-
bólgu aðfaranótt miðvikudags.
Hann var þá staddur austur á
Galtafelli. Var læknis vitjað og
áleit hann að það yrði að skera
Einar upp. Voru þá fengnir
þrír læknar héðan úr Reykja-
vík, Halldór Hansen, Þórður
Þórðarson og Ólafur Jónsson
og gerðu þeir holskurð á hon-
um í fyrradag upp á líf og
dauða. Þeir töldu að Einar
hefði fengið lífhimnubólgu ' og
væri því tvísýnt um líf hans,
þótt botnlangaskurðurinn hefði
j gengið vel. í gærkveldi leið
múnistar 9, einskatts-sinni 1,...* ° r *.~~~
c ^ p ^ ’ j Einari þo eftir vonum, hitmn
i minni og vona læknar að hann
kosningunum 1930, voru muni ná sér aftur og fá fulla
þeir Brownlee, forsætisráðherra heilsu.
°g O. L. McPherson, bænda- * * *
fiokksmennirnir, kosnir gagn- Reykjavík 22. júlí.
soknarlaust. Nú er því ekki að Einar Jónsson myndhöggvari
^eilsa' er nú talinn úr allri hættu eftir
Foringi Alberta Social Credit uppskurð þann, sem á honum
flokksins, W. Aberhart, sækir var gerður 17. þ. m. Dr.
ekki um þingsæti. Halldór Hansen fór austur að
Leiðtogi liberala, W. R. How- Galtafelli í gær til þess að at-
son og foringi Conservatíva D. huga líðan sjúklingsins, sem
M. Duggan, sækja báðir í Ed- hann telur góða eftir atvikum.
monton. i Býst hann við, að hægt verði
Alls sækja 239 þingmannsefni að flytja Einar hingað til bæjar-
EIN SEM HLJÓMLISTIN
HEILLAR
Miss
THELMA GUTTORMSSON
um kosningu.
NORÐMENN SELJA
HARÐFISK TIL AMERÍKU
Vegna þess, að með viðskifta-
samningi við ítalíu hafa Norð-
menn orðið neyddir til þess að
mínka til muna útflutning á
harðfiski til ítalíu, hefir verið
ákveðið að reyna að gera til-
raunir með útflutning á harð-
fiski til Ameríku. Aðallega með
það fyrir augum að koma hon-
um á framfæri við ítali og
Norðmenn, sem þar búa.
Auðlýsinga- og kynninga-
starfsemi fyrir norskan harð-
fisk verður nú hafin í stórum
stíl
ins í lok vikunnar, og leggja inn
á sjúkrahús meðan hann er að
ná fullum kröftum aftur.
* * *
Húsavík, 20. júlí.
Frú Jakobína Johnson
skáldkona skemti Húsavíking-
um í gærkveldi með kvæðaupp-
lestri, en Guðmundur Friðjóns-
son skáld á Sandi flutti ræðu
um skáldkonuna. Ennfremur
las Sigurður mag. Skúlason upp
kvæði og sögu, en Karlakór
Húsavíkur skemti með söng.
Upplestur frú Jakobínu vakti
almenna aðdáun.
* * *
Óiína Andrésdóttir
skáldkona, andaðist 19. júlí eft-
ir langa og þunga legu. Hún
var 77 ára að aldri, fædd í Flat-
í Ameríku, jafnframt því,
sem reynt verður að kynna þar ey ^ Breiðafirði.
norskar niðursuðuvörur. j Hvert mannsbarn á landinu
mun kannast við Ólínu og ljóð-
FRÁ ÍSLANDl jn hennar, og hvert mannsbarn
mun sakna hinnar mikilhæfu,
VATNAJÖKULSLEIÐANGUR
Guðmundar Einarssonar og
dr. Leutelts.
Hólum í Hornafirði, 23. júlí.
í orðsendingu frá Guðmundi
Einarssyni og félögum hans, dr.
Leutelt og Schmidt stúdent, er
þeir sendu frá sér kl. 8.20 í
gærkveldi, segir, að þá hafi þeir
verið staddir við Goðaborg, ofan
Lambatungnajökuls, með allan
farangur sinn. Ferðin upp á
Herbert Andrews, bæjarráðs-
maður í Winnipeg, dó s. 1. mið-
vikudag. Hann varð fyrir bíl
er hann var að ganga yfir Aðal-
stræti hjá Water St. og beið af
því bráðan bana. Hann var
yfirumsjónarmaður styrktar-
stofnunar atvinnulausra í Win-
niueg. Sá er bílnum stjórnaði,
er varð honum að bana, hét
William Hart. Hefir hann verið
sýknaður, enda sannast að hinn
látni gekk svo að óvöru í veg
fyrir bílinn, að ekki varð hjá
slysinu komist. Mr. Andrews
var hinn mætasti maður í hví-
vetna og hafði tekið mikinn þátt
í bæjarínálum síðustu 5 eða 6
árin. Hann var lögfræðingur
og félagi í Andrews, Andrews,
Burbridge & Bell lögfræðinga-
félaginu í Winnipeg.
* * *
í Mið-Winnipeg hinni nyrðri,
sækir H. P. Hermanson undir
merkjum liberala í Komandi
sambandskosningum. Á tilnefn-
ingarfundi, er haldin var á
Marlborough Hotel snemma í.færeyska skáldinu Djuurhus
þessum mánuði, hlaut hann! bókmentaverðlaun Nobels.
gáfuðu og ljóselsku konu.
Þessi unga stúlka af íslenzku
bergi brotin hefir unnið sjálfri
sér og þjóð sinni mikinn sóma
fyrir nám og hljómlist. Við
prófin í vor er leið, hlaut hún
hin svonefndu Matthews verð-
laun (Scholarship $100), og er
það annað skifti sem hún hefir
hlotið verðlaun og ætíð beztu
einkunn við prófin. Einnig hef-
ir hún hlotið hæstu einkunn við
hina stóru samkepni fylkisins
(The Manitoba Musical Festi-
val) bæði í hljómlist og söng.
Aðeins 12 ára gömul var hún
valin til að spila fyrir þá hinn
bezta skóla s&ngflokk borgar-
innar þegar sönghöllin mikla í
Winnipeg (Auditorium) var
opnuð og sýnir það bezt í hvaða
áliti hún er hjá þeim sem þá
fögru list stunda og svo hefir
oftar verið. Þó ung sé, aðeins
16, tóku nemendur hennar tveir
og beztu einkunnir við síðustu
vor-semkepni (musical festi-
val). Hafa hinir miklu dóm-
endur frá Englandi sérstaklega
bent á hæfileika hennar og list
fengi. Hún spilar á píanó af
mýkt og fegurð.
Foreldrar hennar eru þau
Björn Guttormsson, bróðir séra
Guttorms Guttormssonar og
þeirra systkina, og Helga dóttir
Jóns Kernested á Winnipeg
Beach. Heimili þeirra er að 987
Minto St., hér í Winnipeg.
Sænskur lektor við háskóla
íslands
Kaupmannah. 18. júlí.
Sænskur vísindamaður, Lek-
tor Áke Ohlmarks, fer innan
skamms til íslands til þess að
verða í eitt ár sendikennari í
sænskri tungu og bókmentum
við háskólann í Reykjavík.
Geta menn sofið í 100 ár í ís?
Berkeley, Cal., 7. ág. — Ef
blöð ekki ljúga, sem þau nú
raunar gera ekki nærri eins oft
og orð er gert á, þá eru allar
líkur til, að þá sem fýsi að sjá
heiminn að 100 eða jafnvel 1000
árum liðnum, veitist kostur á
jökulinn gekk vel, meði aðstoð því.
Hoffellsmanna. Við Goðaborg j sú er að minsta kosti skoðun
var í gærkveldi 25 sentimetra Ralph Willard bandarísks vís-
djúp nýfallin mjöll, og færi því J indamanns. En hann hefir haft
ágætt. Veðurútlit var þá gott,' frystingar tilraunir með hönd-
og í morgun ætluðu þeir félag-
ar ef veður væri ennþá gott,
að halda áfram til Snæfells, yf-
ir Eyjabakkajökul.
* * *
Djuurhus og bókmentaverðlaun
Nobels
ósló, 22. júlí.
Bókmentavinir í Kaupmanna-
höfn vinna nú að því, að tekið
verði til athugunar að veita
um á lifandi dýrum og þýtt þau
aftur og vakið til fulls lífs.
Hann reyndi þetta fyrst á
dýrum með köldu blóði og það
hepnaðist. En nú nýverið hefir
hann gert sömu tilraunimar á
öpum, hundum og fleiri dýrum
með heitu blóði. Hann hel-
frysti apakött í 3 daga og vakti
upp aftur, sem í ekkert hefði
skorist.
Og nú ætlar hann að alveg
eins megi gera með manninn.
Hvað langur tíminn er, eða
hvort að hann er 1 ár, 100 eða
1000, heldur hann að geri ekk-
ert til.
“Við tökum fergtugan mann”
segir dr. Willard, “látum hann í
lofthelt hylki, frystum hann í
hel og látum svo spjaldmiða á
hylkið, er segir til hvenær hann
hefir æskt eftir að vera vakinn
aftur.”
í blóðið eru sölt (sodium cit-
rate) látin er í veg koma fyrir
að það stíflist þegar skrokkur-
inn er aftur þýddur. En slíka
stíflun telur hann það helzta
er verði mönnum er kala að
bana.
Að þessu öllu telur dr. Will-
ard að þurfi að fara hægt og
gætilega og kuldinn á skrokn-
um segir hann að aldrei megi
breytast, svo að áhrifin á frystl-
inginn séu ávalt hin sömu.