Heimskringla - 14.08.1935, Blaðsíða 8
8. SÍÐA
WINNIPEG, 14. ÁGÚST, 1935
HEIMSKRINGLA
FJÆR OG NÆR
Mess^ í Piney
Hr. H. I. S. Borgford messar
í Piney á sunnudaginn kemur í
skólahúsinu á vanalegum tíma.
Á eftir guðsþjónustunni bjóða
konur safnaðarins söfnuðinum
til kaffidrykkju.
* * *
Skapti W. Guðmundsson frá
Chicago og frú komu til Win-
nipeg s. 1. fimtudag. Þau komu
sunnan frá Mountain, N. Dak.
en þar var Mr. Guðmundsson í
heimsókn hjá bróður sínum,
Valgarði G. Guðmundssyni. —
Mrs. Webber, frá Chicago systir
Mrs. Guðmundsson var með í
förinni. Þrír drengir þeirra
hjóna komu til Mountain, en
ekki norður. Mr. Guðmundsson
er verkstjóri hjá Illinois Bell
Telephone Co. Um atvinnu
Á LEIÐ TIL NÝJA-fSLANDS
. 1875
Hin
Nýja
Haust og
Vetrar
Vöruskrá
Vor, yfir
1935-36
Er nú
Send út
Með pósti
Ef þér fáiS ekki eintak
af henni nú á þessum
næstu dögum þá skrifið
strax til
*T. EATON C*™
WINNIPEG CANADA
Myndin mikla og einkennilega
. sem birt var í hátíðablaði ‘Hkr.’
syðra kvaðst^hann^þess^áskynja. |^ hefjr verjð prentuS á &.
gætum myhdapappír og ’fæst nú
til kaups á skrifstofu ‘Hkr.’ fyrir
50c eintakið eða 3 eintök á
$1.00. Myndin er fágætur forn-
að ýms félög hefðu bætt við
sig vinnufólki í seinni tíð. ís-
lendingum í Chicago kvaðst
hann ekki vita betur en liði
sæmilega.
* * *
Dr. Röngvaldur Pétursson og
frú hans komu heim s. 1. sunnu-
dag úr för sinni til Chicago, en
hana fór Dr. Pétursson til þess
að flytja ræðu á íslendingadegi
Chicago íslendinga. Hann
messaði og í enskum söfnuði, í
grend við Chicago, er þjónað er
af ungum íslenzkum presti, séra
Guðmundi B. Guðmundssyni.
¥ ¥ ¥
Séra Jakob Jónsson messar í
Sambandskirkjunni í Wynyard
sd. 18. ág. kl. 2. e. h. — Ferm-
ing fer fram við messuna.
* * *
Jón Samson prentari frá Win.
nipeg og frú komu heim úr
giftingar túrnum vestan úr
landi síðast liðinn laugardag.
* * *
Sigurður A. Sigurðsson, bygg-
ingameistari, dó s. 1. fimtudag
að heimili sínu í grend við Glad-
stone, Man.
Sigurður var dugnaðar- og j
framkvæmdamaður mikill. Til
Vesturheims kom hann árið
1900. Gaf hann sig brátt að
húsasmíði í Winnipeg. Alls er
sagt hann hafi bygt 200 íveru-
hús og 14 fjölhýsi (Apartment
Blocks). Þegar fyrir húsabygg-
ingar tók í Winnipeg, flutti
hann til Gladstone (1932) og
hefir rekið þar stór-bú síðan.
Hann lætur eftir sig konu og
tvær dætur. Faðir hans A.
Sigurðsson er og á lífi og býr á
Hnausum í Nýja-íslandi. Einnig
eru þrjár systur hans á lífi.
Jarðarförin fór fram s. 1.
mánudag í Winnipeg. Séra B.
B. Jónsson jarðsöng.
gripur er margur mun hafa
gaman af að eignast. Hún er
sem næst hið fyrsta, er fslend-
inga getur hér í landi og heyrir
því til fornöld vorri, sem fáar
minjar eru nú geymdar frá. —
Myntíin er 14x18 þumlungar að
stærð og færi ágætlega á
ramma.
Sendið pantanir yðar fljótt
því upplagið er takmarkað.
Vilhjálmur Kári Jóhannsson,
' kom til baka úr íslandsför sinni
I í byrjun þessarar viku.
I * * *
Skemtiferð Goodtemplara,
sem frestað var 14. júlí verður
nú haldin í Selkirk Park næsta
sunnudag 18 þ. m. Fargjald
er 50c fram og til baka fyrir
fullorðna en 25c fyrir börn. —
Lagt verður af stað frá G. T.
húsinu kl. 9.30 að morgni en
Kristlaugur Anderson frá Ár-
borg, Man., var staddur í bæn-
um fyrir helgina að leita sér
lækninga.
FRÁ ISLANDI
Jóhannes Ohristie, er dvalið
hefir um tveggja ára skeið
heima á íslandi, kom til Winni-
peg fyrir nokkrum dögum, al-
kominn vestur.
iit
n
Sisters of St. Benedict^
í Árborg bjóðast til að kenna tólfta bekk fyrir $5 á
mánuði fyrir hvern nemenda.
Umsækjendur beðnir iað láta þær vita sem fyrst.
Utanáskrift:
ST. BENEDICT ORPHANAGE
ARBORG, MAN.
Síma númer — 5
3mm
JÓNS BJARNASONAR SKÓLI
heldur á'fram. Ákveðið er, að
23 starfsár hans hefjist með
skrásetning nemenda mánudag
inn 16. sept. Nákvæmar verður
skýrt frá þessu í næstu blöðum.
R. Marteinsson
Talsími 33 923 493 Lipton St.
¥ ¥ ¥
Sigurjón B. J. Hornfjörð og
ungfrú Guðrún Guðmundsson,
bæði til heimilis í Framnesbygð
voru gefin saman í hjónaband
5 ág. af séra Sigurði Ólafssyni.
Brúðguminn er sonur Bergs
Jónssonar Hornfjörðs frá Hafna
nesi og konu hans Pálínu Ein-
arsdóttur Hornfjörð frá Árna-
nesi. Foreldrar brúðurinnar eru
Guðmundur S. Guðmundsson
og Sesselja Guðmundsson. Fað-
ir brúðurinnar er sonur Stefáns
Guðmundssonar í Árborg, en
móðir hennar dóttir Tryggva
Ingjaldssonar. Ungu hjónin
lögðu af stað í skemtiför til
’hicago eftir giftinguna. Heims
kringla óskaf til lukku.
* * «•
Ungfrú Dóra Bardal frá Wyn-
yard, Sask., sem verið hefir í
bænum tveggja vikna tíma,
lagði af stað heim í morgun.
¥ ¥ ¥
Uppbyggjandi Afl.
Sistreymandi fljót þarfnast stiflunar
til þess að groðrar-magn þess komi
að notum. Royal Bankinn í Budget-
bók sinni bendir á góð ráð til þess
að varðveita tekjur flölskyldunnar
sem annars flytu burtut.
Fæst ef um er beðin
T H E
ROYAL BANK
O F CANADA
Beggi Sigurðsson frá River-
ton, frú og tvö börn, komu til
Winnipeg s. 1. föstudag. Þau
voru á leið suður til Dakota, og
slóust í för með Skapta Guð-
mundssyni, mági Mr. Sigurðs-
sonar, að heimsækja Valgarð
Guðmundsson og tengdafólk
þeirra syðra.
¥ ¥ *
Ungfrú Lovíisa Bergsson
kepnari, 692 Banning St., Win-
nipeg, kom heim s. 1. sunnu-
dag úr mánaðar skemtiför vest-
ur á strönd. Hún heimsótti
Vancouver, Victoria, Everett og
fleiri staði vestra. Hún ferðað-
ist í bíl og voru 3 kunningja-
stúlkur hennar, kennarar, með
henni.
¥ ¥ ¥
Guðrún Einarsdóttir, kona
Gunnars Árnasonar í Scherer-
ville, Indiana, lézt 8. ágúst. Hún
var háöldruð kona og mun hún
og maður hennar hafa komið
að heiman fyrir nálægt 60 árum
eða á fyrstu vesturfararárunum.
Auk eiginmanns, eru á lífi 2
synir þeirra hjóna, Óskar og Jón
er búa í Indiana og ein dóttir,
gift, er heima á í Milwaukee.
Útförin fór fram 10. ágúst í
Gary, Indiana.
¥ ¥ ¥
Mrs. Margrét Markússon,
kona Jóns Markússonar í Win-
nipeg kom um miðja síðast
liðna viku heim úr heimsókn til
kunningja í Saskatchewan.
¥ ¥ ¥
í minnisvarðasjóð St. G. St.
Mrs. Guðrún Johnson
Árnes, Man............$1.00
Mrs. E. Rohr,
Seattle, Wash......... 1.00
sent Heimskringlu
¥ ¥ ¥
Bergþór Björnsson, Leslie,
Sask., og kona hans voru stödd
í bænum fyrir helgina.
¥ ¥ ¥
Jón Kernested frá Winnipeg
Beach kom snöggva ferð til
bæjarins s. 1. föstudag.
Verndun fornminja
Akureyri, 17. júlí.
Matthías Þórðarson, forn-
menjávörður hefir dvalið á Ak-
ureyri nokkra daga í rannsókn-
heimleiðis frá Selkirk kl. 7 að' arerindum og gerir hann ráð-
kveldi. stafanir um verndun Staðarhús-
Til skemtunar verða ræður anna í Laufási. Hann hefir og
söngvar og leikir. Aðal ræðuna rannsakað forndysjar úr heiðni
heldur séra Philip M. Pétursson. í Staðartungu í Hörgardal og
G. T. stúkurnar óska eftir að Enni í Viðvíkursveit og farið
sem allra flestir vinir þeirra og til Grímseyjar til þess að skrá-
kunningjar taki þátt í þessari setja kirkjugripi og athuga
skemtun. Allir meðlimir barna- sögustaði. Fornmenjavörður
stúkunnar fá frítt far. fór í dag út að Laufási til um-
Farmiðar eru til sölu hjá H. sjónar með aðgerð á hinum
Gíslasyni, Sími 22 780. fornu bæjarhúsum þar.—Mbl.
¥ ¥ ¥ I _______________
Kveðju og þökk AMERÍSKUR MENTAMAt)UR
vil eg biðja Heimskringlu að HEIMSÆKIR fSLAND
flytja til allra hinna mörgu góð- ------
vina og ættingja í Wynyard og Fyrir nokkru kom hingað am-
grendinni er gerðu mér dvölina erískur kennari og blaðamaður
og heimsóknina á meðal þeirra hr. Engleman frá Cleveland í
sem ánægjulegasta á þessu Bandaríkjunum. — Hefir hann
sumri. Eg fór vestur þangað í ferðast nokkuð hér um Suður- heyvði Það, að þér íslendingar
MESSUR os FIJNDIR
< kirkju SambandstafnaOar
Mestur: — á hverjum sunnudegi
kl 7. e. h.
SafnaSarnefndin: Funolr 1. íöstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuðl.
KvenfélagiO: Fundlr annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 11. f. h.
klappir upp úr sjónum, þá hélt
eg að orðrómurinn um Island
væri sannur. En þegar við
komum inn í höfnina brá mér
í brún. Þar var enginn Eski-
móabragur á — nýtísku bygg-
ingar, þeysandi bifreiðar í landi
og grúi vélbáta á höfninni, sími
og miðunarstöð skipa. Og þeg-
ar eg kom hingað til Reykjavík-
ur brá mér þó enn meir, ekki
svo mjög vegna þess að sjá hér
nýtískuborg, prúðmannlegt og
vel klætt fólk, heldur þegar eg
lok júní mánaðar og dvaldi þar land, t. d. austur að Grýtu, Gull-
um sex vikna tíma. Allan þenna fossi, til Þingvalla, Viðeyjar og
tíma varð eg aðnjótandi hinnar víðar.
stökustu alúðar gestrisni og Morgunbiaðið hefir hitt Mr.
góðvildar bæði frá skyldum og Engleman að máli og spurt
vándalausum sem mér verður á- hann í hvaða tilgangi hann sé
valt gleði að minnast. Nöfn hingað kominn.
þeirra mörgu góðu vina ætla eg — Eg er á sumarferðalagi,
ekki að tilgreina heldur biðja segir hann, er að skemta mér
Heimskringlu að færa ykkur í fríinu og skoða heiminn.
kæru vinir öllum sameiginlega j Eg er um leið að kynna mér
mitt innilegasta þakklæti og Norðurlönd og þjóðirnar þar og
kæra kveðju fyrir þessa yndis- menningu þeirra, en eg býst við
legu sumardaga. því að skrifa ýmsar greinar í
Verið blessuð og fylgi ykkur blöð í Cleveland. Eg er ekki
öllum heill og hamingja um alla fastur starfsmaður við neitt
tíma. blað, en eg ■ hefi ritað margar
Winnipeg 12. ágúst 1935. greinar, sem blöð hafa auðfús-
Vinsamlegast, • j lega birt.
(Mrs) Margrét Markússon — Hvernig ætlið þér að skrifa
* * * ; um ísland og íslenzku þjóðina
Aðsent jeftir þá viðkynningu, sem þér
íslendingar öllum öðrum hafið haft af henni?
þjóðum fremur hafa reynt að — Eg get ekkert sagt nema
koma börnum sínum á eins gott alt gott um ísland og íslendinga
framfæri eins og þeim er unt. og eg vona að mér takist að
En nú vegna lítilla peninga um- leiðrétta misskilning margra
ráða veitist mörgum ómögulegt landa minna í því efni. Vegna
að senda börn £ín á hærri skóla þess hve Ísland er afskekt og
í bænum. liggur norðarlega og heitir ís-
í þorpinu Árborg hafa “Sist- land, hættir fólki til að trúa því
ers of St. Benedict” kent tólfta að hér sé aðeins ís, og íbúarnir
bekk í tvo vetur með ágætum skrælingjar. Eg verð nú að
árangri. Og ennþá er kostur segja það, að þegar eg nálgað-
fyrir þá sem hafa huga á að ist Vestmannaeyjar og horfði á
taka tólfta bekk að gera það þessari gnæfandi og kuldalegu
gegn eins sanngjarnri borgun ■
og frekast er hægt að ákjósa.
Umsækjendur eru beðnir að
skrifa “The Sisters of St.
Benedict”, Árborg, Man., eða
síma nr. 5. sem fyrst eftir
frekari upplýsingum.
* ¥ ¥
SKEMTILEG HEIMSÓKN
standið svo framarlega á
mentabrautinni, að þér hafið
komið yður upp þráðlausri tal-
stöð og hafið talsamband við
önnur lönd. Þá varð eg hissa.
— Hvað haldið þér um það
að ísland geti orðið ferða-
mannaland?
— Eg er hárviss um það, að
ferðamannastraumur hlýtur að
aukast hingað ár frá ári, ef
engar óvenjulegar hömlur eru á
því, og þegar ferðamönnum fer
að skiljast að hér býr menning-
arþjóð í dásamlega fögru landi
— landi, sem naumast á sinn
líka nokkurs staðar í heimi.
— Hvers konar greinir ætlið
þér að skrifa um ísíand — um
náttúru þess, þjóðina, eða sögu
hennar?
— Eg ætla sérstaklega að
skrifa náttúrulýsingar héðan,
lýsa hinu fagra landi — og ékki
get eg þá komist hjá því að
minnast á þjóðina, sem þetta
land byggir, því að hvarvetna,
sem eg hefir komið, hefi eg
fyrir hitt gott og gáfað fólk.
ísland er miklu betra land held-
ur en eg hafði gert mér hug-
mynd um. Þér megið reiða yður
á það, að það, sem eg segi am-
erískum blöðum um Island,
verður þjóðinni og landinu ekki
til niðrunar.—Mbl.
Blaðið ‘Elfros Echo’ skýrir frá
því, að hinn 31 júlí hafi verið
mikill fagnaðarfundur á heimili
Tímóteusar Guðmundssonar í
Elfros, Saskatchewan. Vloru
þann dag komin saman öll börn
hjónanna 10 að tölu hjá for-
eldrunum en sum þeirra höfðu
þau ekki séð í fleiri ár. Tilefnið
var að foreldrana heimsóttu
þann dag dóttir þeirra nýgift
frá Winnipeg, Mrs. Jón Samson.
Veizlu var sjegið upp. Nöfn
systkýnanna er þarna voru sam-
an komin eru þessi: Mrs. Th.
Ásgeirsson, Mozart, ungfrúrnar
Ólína og Jónína Guðmundsson
frá Winnipeg, Mrs. S. Björnsson
frá Grand Forks, N. D., Mr. M.
Guðmundsson frá Wynyard, og
frá Elfros Elsabet og Lára, Jón
og Edwin.
Yfir 30 manns sat veizluna á
beimili Mr. og Mrs. T. Guð-
mundssonar. Voru þeirra á
meðal auk systkynanna: Mrs.
M. Guðmundsson, Mr. Th. Ás-
geirsson, Mr. Jón Samson, Mr.
S. Björnsson, Mr. og Mrs. J. H.
Guðmundsson, Mrs. M. Cook,
Mrs. Dísa Samson, Mrs. R. At-
kinson, ungfrú Elsie Pétursson,
ungfrú Anna Johnson og Mr. og
Mrs. J. Gíslason.
Það er hofsinn
|að er maltið!
Biðjið um
White. Seal bjór
r
\ '
Bezta ölið
í Vesturheimi
að allra dómi
Pantið kassa og
geymið ílösku á ís
þessa heitu daga
KIEWEL BREWING CO.
ST. BONIFACE, MAN.
Phonc 2 01 178
rhla adverUsementT’rotTnsörtécníyTfieÖiövcrnmpnFLÍquö^Töntrörcömniíisiör^
Oommisslon is nol responslble íor statements made as to quallty oí produot advertiseí