Heimskringla - 18.09.1935, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.09.1935, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 18. SEPT. 1935 SILFURBRÚÐKAUP f MIKLEY V I S U R Surniudagmn 25. ágúst s. 1. var þeim hjónum Þorbergi og Önnu Jones á Birkilandi haldið veglegt silfurbrúðkaup í sam- komuhúsi bygðarinnar. Til brúðkaupsins efndu vinir og vandamenn. Veizluna sátu um 80 manns. Athöfnin bófst kl. 9 s. d. á þann hátt að silfur- brúðhjónin voru leidd inn í sal- inn til öndvegis og fylgdu þeim og börn þeirra, en samtímis stóðu allir boðgestir upp og sungu undir forystu söngflokks: “Hve gott og fagurt” . . . . og “Hvað er svo glatt” . . . Að því loknutalaði veizlustjóri fáein orð og kallaði fram aðal ræðumann kvöldsins Mr. Svein Thorvald- son, M.B.E., frá Riverton, sem kom beina ferð fram til eyjar á- samt frú sinbi og fleira fólki að sitja silfurbrúðkaupið. Mr. Tbor- valdson talaði langt mál og snjalt. En ræðu sína flutti hann án blaða. Hefði bún þó verið þess verð að vera skrifuð og síðan prentuð. Þá sungu Mr. og Mrs. Skúli Sigurgeirsson. Næst var lesið ávarp frá séra Jóhanni Bjama- syni og frú hans til silfurbrúð- hjónanna, og skilað lokuðu bréfi með ávarpi og silfri í frá Mr. og Mrs. Benedikt Kjartans- son. Mrs. Perry, systur brúðgum- ans söng solo, J. S. frá Kald- bak flutti stutta ræðu. Þrísöng sungu Mrs. Perry, Mrs. Sigríð- ur Sigurgeirsson og útgerðar- maður Sig. Sigurðsson. Kvæði ort við tækifærið flutti J. S. frá Kaldbak, sem birtist á öðrum stað í blaðinu. . Næst sungu allir: Þú blá- fjalla geimur. Síðan var boðið orðið hverjum sem hafa vildi. Einn maður gaf sig fram Mr. S. Sigurðsson talaði hann af hlý- hug til brúðhjónanna. Þegar hér var komið kvöld- skránni fékk veizlustjóri boð um að bera fram brúðkaupsgjafir. TIL ÞORBERGS OG ÖNNU JONES Á ÞEIRRA 25 ÁRA HEIÐURSDEGI Þið hafið vakað hlið við hlið Þó heimsins stundum syrti um mið Og verndað ykkar æsku ást, Sem ekki í neinum raunum brást. Þið börðust saman hlið við hlið Því hörku lífsins reynduð þið. Og siglduð djarft í sókn og vöm Það sýna hraust og mannvæn böm. Þið strídduð saman hlið við hlið í heilsuleysi og sorgir við Og genguð ömgg arm í arm Með einurð móti þyngsta harm. Þið sátuð margoft hlið við hlið Er húmið kom með nætur frið Og framtíð bygðuð bjarta höll Þá bömin voru sofnuð öll. í kvöld þið sitjið hlið við hlið. Eg hamingjuna sjálfa bið Með silfri krýna æfi ár — Svo engin falli sorgar tár. Þið gangið héðan hlið við hlið, En hingað komið aftur þið í gullbrúðkaup að gömlum sið og giftist inn í kvöldsins frið. J. S. frá Kaldbak' Nýju ráðherrarnir flutti brúðurinni ávarp fyrir hönd kvenfél. mjög skipulega samið og ágætlega flutt. Sem viðurkenningar og þakklætis vott fyrir vel unnið starf í þágu félagsins í mörg ár, bæði sem skrifara þess og félagskonu, af- henti hún henni frá kvenfélags- konunum einkar fagurt “din- ner set.” Tveir aðkomumenn, Halldór Austmann, póstmeistari í River- ton og Jón Eiríksson póstur prýddu brúðarkransinn með silfri. Að endingu þökkuðu silfur- brúðhjónin alla sæmd sér auð- sýnda. Birkilands hjónin eru alin upp á Mikley. Þau giftust ung — eru enn ung rúmlega fertug. — Þau eru mjög vinsæl eins og þessi Veitingar voru á eftir eins og við konungshirð. Eftir kl. 12 var dansað lengi nætur. Þessi veizla náði á tvennan hátt þeim tilgangi; sem brúð- kaupsveizlur verða að ná svo vel sé: Hún varð silfurbrúðhjónunum til sæmdar og hygðarmönnum til sóma. J. S. frá Kaldbak ÓTTI Óttinn er sá skapadómur, sem hvílir á mannkyni jarðarinnar og leiðir af sér meira böl og and streymi, heldur en maður gerir sér í hugarlund í hversdagslíf- inu, það er svo margt sem fram hjá fer daglega sem lítið athygli er veitt. En allir og alt hefir veizla bar órækan vott I gildi svo ekkert getur glat- um!. Átta efnileg börn þeirra jasf- Börn silfurbrúðhjónanna og1 prýddu veizluna — flest af j Óttinn sýnir ófullkomlegleika bygðarfólk gáfu vandaða “case” j bernsku skeiði en þó enn öll í (mannssálarinnar. Um leið og með átta hnífa pörum og tvens- ■ föðurgarði. Elsti sonur þeirra | smábarnið fer að skynja, kemur Á mynd þessari sézt forsætis-Imyndinni: Hon. J. Earl Law- Hon. R. B. Bennett. Hon. Wm. ráðherra R. B. Bennett vera að I ___ v , xu . . . , son, K.C., raðherra mnannkis- gera fjora nyskipuðu raðherr- tekna. Hon Reginald Geary, ana kunnuga. Ráðherrarnir eru lesið frá vinstri til hægri á KjC., dómsnfálaráðherra. Rt. Gordon Emst, K.C., fiskimála- ráðherra. Hon. Samuel Gobeil yfirpóstmeistari. og sjáanlega líkama. Ekkert jarðneskum auði. Ef þetta skildi er dauðlegt í ríki náttúrunnar. Alt lifir eilíflega. Skýrasta út- leggingin á þessum aðskilnaði, er að mannssálin hafi bústaða skifti eða fataskifti. Það er meira að segja álitið af þeim seni þessi vísindi stunda að um virkileg verustaðaskifti sé ekki að ræða fyrir fjöldann, þó að- skilnaður sé orðinn frá hinum þreifanlega og sjáanlega lík- ama. Og ef þetta er rétt, er ekki svo mikið að óttast fyrir efnishyggjufólkið, það heldur á- fram að grúska og gramsa í öllum sínum reitum — aurum og maurum. Það var til dæmis Bankamaö- ur, að mig minnir á Englandi, sem varð bráðkvaddur inni í Bankanum. Eftir það varð svo reimt þar að starfsfólkið héldst vera rétt er aðeins eitt skilyrði til lausnar. Það er að losa sig úr þessum fjötrum ástríðanna. Það, að vera öllu óháður og ó- bundin af voru jarðneska tildri, í hverskonar mynd og merkingu sem1 það er. Hverfulleikinn í efnisheiminum (okkar jarð- neska heimi) er sönnunin. Eg á aðeins eina ósk fyrir sjálfa mig og að uppfyllingu hennar vil eg vínna eftir því sem eg bezt veit. Og hún er sú, að eg yrði ekki að “draug” við að- skilnaðinn. Að eg þvælist ekki fyrir einum eða neinum. Að hugur minn og vilji, verði svo laus við alt og alla, að ef um aðra verðustaði er áð ræða fái jarðneskir fjötrar ekki haldið lags skeiðunl, ásamt borðdúk. |Allan, er að verða útlærður í Mr. og Mrs. Sveinn Thorvald- ' eimvéla fræði. Elzta dóttir, son frá Riverton gáfu silfur disk Magnúsína er kennari við Mikl- (Casserole). ,eyjar skóla. Báðar voru gjafir þessar bæði, Kvöldskrá brúðkaupsins var dýrar og hinar vönduðustu. jlokað að góðum og gönílum Mrs. Kristbjörg Sigurgeirsson landssið með Eldgamla ísafold forseti kvenfélagsins “Undina” og God Save the King. Bennett verður mynðasmiður Eftir fyrsta ráðuneytis fund- inn með nýju ráðherrunum' við- stöddum, komu myndasmiðirnir á vettvang, er ráðherrarnir komu út af fundinum. Tóku þeir “Newsreel” myndir af for- sætisráðherra og fjórum nýju ráðherrunum. Eftir myndatök- þessi eiginleiki berlega í ljós. Barnið hrekkur við er það heyr- ir snöggann hávaða. Hurð er skelt, — eitthvað dettur, o. s. frv. Fyrstu árin er þessum ótta haldið við, með því að þeir fullorðnu hræða börnin með Grýlu og öðrum vættum, sem taki þau ef þau eru ekki þekk. Þetta gengur alt vel, Grýla kem- ur auðvitað ékki. Tíminn líður, fullorðins árin koma, barnagrýlan er horfin. En í hennar stað eru komhar margar “Grýlur”, forynjur og tröll, í virkilegri mynd þess- arar tryltu heimsbaráttu, það er engin hætta að þessi óheppilegi fylgifiskur hverfi með aldri og þekkingu.* Viðhorfið sem blasir við ungmenninu og lífsskilyrði þau er að því snúa, halda því vel við í ástandi hræðslu og kvíða. Þetta ásigkomulag þjáir jafnt háa sem lága, sem eftir nú- tíma skilningi, þýðir ríka og fátæka, því manngildi og mann- kostir eru sem aðrar vörur, met- ið eítir fjárhagslegum ástæðum. Auðníaðurinn hefir óttann og á- hyggjurnar yfir sínum fengnu fjármunum. Hvemig hann fái hangið á þeim öllum saman, og með tilsvarandi áframhaldandi viðbætir og árlegum vöxtum. Öreiginn ber aftur kvíðan og angistina yfir hverjum komandi degi. Hvernig hann geti kom- ist yfir næsta málsverð fyrir sig og sína, ef um fjölskyldu er að ræða, jafnvel hvar hann geti látið fyrirberast næsta nátt- stað, sumstaðar er náttúran svo gjöful við þessi afkvænfi sín, að þau lifa úti árið í kring. Það er eitt atriði enn, sem una sneri forsætisráðherra sér eg ætla að minnast á í sam- að myndasmiðnum og áhaldi jðandi við óttann. Það er þessi hans og spurði hvernig smíðis!ÓUi hjá öllu“ fjöldanum, fyrir , i i , , , . TT í mér fastri. Og sú ósk mín nær þar ekki við um hadaginn. Hann I „ 6 ,til allra annara. helt afran/ að reikna og telja peningana. Hann hlýtur að hafa verið mjög hneigður fyrir starf- ið meðan hann var í efnislík- amanum. Þetta eru draugarnir, sem talað var um í gamla daga. Eins og allir vita er nóg, og fyrir þá sem leita og þrá. Samt er ekki lestur og mentun aðal- skilyrðið. Lesum fyrst af öllu okkar eigin lífsbók. Hvernig við lifum? Hvað við gerum? Hvernig við breytum? - Hvemig við hirðum um þetta litla fræ- korn sem okkur var fengið til meðhöndlunar og varðveizlu? Hverskonar gróður það færir okkur sjálfun/ og samverka- mönnum okkar og meðbræðr- um? Það lítur út sem ýms vanhirðing eigi sér stað. Að allskonar ryk og rusl standi þessum plöntum fyrir þrifum. Sólarljósið nær ekki að skína. Þessvegna er ekki svo undar- legt, hve mikið samúðarleysi, skilningsleysi og hirðuleysi er hjá þeim fiokkum mannkynsins, sem betur mega og meira eru megnugir, gagnvart þeim m*eð- bræðrum sínum, sem ekki hafa neitt af neinu nema kuldanæð- ing jarðiifsins. Það er heldur ekki að unjjra þó sálargróðurinn visni í slíkri vanhirðingu og af- skiftaleysi. Mannkynið, mikill hlutf þess, Ef einhverjir þeir sem lesa þessa grein, langaði til að fræð- ast meir um þessi efni, sem eg hefir svo sáraíítið drepið á, geta þeir fengið bækur og rit sem um þessi efni ræða (á ýmsum langt fram yfir það, af drauga- 'tungumálum), er gefnar bafa 'gkilur sannarlega ekki hlutverk sogum”, bæði sannar og ósann-iyenð ut og halda áfram að siu Hver höndin rís móti ann- ar. Lætegþvíþettaeinadæmijkomt ut bæði fra Sálarrann- ari óttinn fyrir því að þessi nægja hér. Hverfulleiki aHs soknarfélogum, Guðspekisfélag- |eða hinn hærri hlut f við. þess er efnið eða efnislíkaminn J ™u. Einmg Yoka bækurnar og aireigninni. Þessi hræðilega sam- hefir y«r að ráða, kemur að onnur Iuávf™k af tagi,, kepni er búin að gliga niður> og o. fl. Ef folk vildi leita meira útiloka alla möguleika fyrir heil- og ugsa sja t yað sé hinn ihrigðu og ærlegu samlífi manna sanm tilgangur lífsins. Lesalálnilii meir af þeim bókum og ritum sem um slík efni eru skrifuð af skömmum notum, því það end ist aðeins stutta stund. Þess- vegna hefði bankamaðurinn verið betur settur, ef sjónarsvið hans hefði verið víðtækara og hann hefði horft til hærri og vitrustu mönnum er helgað hafa sólríkari heima, en banka reikn- jsitt þessum málum. Ef eitt- ingar og bankaseðlar geta veitt. hvað af þesskonar bókum kæmi Ofdrykkjumaðurinn, «ftir að- 1 “V18 re>’,ara :,,m;lrs SÖ6U- skilnaðinn, heldur sig aðallega rUS,S: Sem er y,,r,ult at á nes‘- við vínsölukomþur og að þess- konar krám. Það er miður skemtileg tilhugsun ef breyting- in fyrir þá verður slíkt ástand. um heinfilum að því er eg bezt veit, mundi það auðga hugsun- arafl manna. Lélegar bækur eru á sama hátt skemmandi, gripurinn ynni. Á myndinni hinum svokallaða dauða, sem vissulega er ekki hið rétta orð. sézt, að lærlingurinn er byrjað- ■ |,a^j er aðskilnaður meðvitundar ur á lexíu sinni. Roy Tash | íífsins, (sem öðru nafni er köll- heitir kennarinn. 'uð sál) frá þessum þreifanlega Þær verur er þannig hanga má ^ S°ðar hækur eru andle^a segja með sanni að fái aðeins ! LeStur goðra hóka notið reyksins af réttunum. __jeftir Sóða °g vitra menn eru Líkt og hungraðpr maður, er!UPplý8andl’ aðst0ð og ánæSja kemur inn í matsöluhús með | vasana tóma. Hann finnur lykt- ina af réttunum sem á borð eru bomir, ,en hungrið sker þess sárar er hann fær ekki neitt þess er hann þarfnast. Hann reikar til næsta matsöluhúss, en alt fer á sömu leið. Það er yfir- leitt álitið, að sterkar ástríður og önnur sterk öfl í þessu lík- amslífi haldi áfram. Til dæmis móðir sem deyr frá smábörnum. Hún heldur sig umhverfis þau, jafnvel þó hún viti sig einskis megnuga fyrir þau að gera. — Undir slíkum kringumstæðum og þessum er aðskilnaðurinn sorglegur. — Ef til vill kvelst móðirin ekki Imeira en oif- drykkjumaðurinn, sem ekki fær svalað nautn sinni, eða ríki maðurinn, sem ekki lengur hef- ir tækifæri í virkilegleikanum til þess að græða fé eða safna i Eg hefi heyrt menn segja: “Þú getur ekki lifað ærlegu lífi, þú verður að ljúga og svíkja, annars verður þú færður úr skyrtunni”. — Ef hún er þess virði. — Það er víst farið að fækka skyrtunum hjá mörgum af þeim. Ekki af því að þær séu ekki nógar til, heldur hitt að það er ekki neitt til að kaupa þær fyrir. Og fólkið stynur, “Hvað er hægt að gera.” “Það er ekkert hægt að gera”, o. s. frv. EIGIÐ EKKI Á HÆTTU AÐ BÖKUN MISTAKIST n <EiG-,Ð EKKI Á HÆTTU AÐ iN0ta LAKAN baking powder (Snk yj %>■ MINNA EN 1c VIRÐI AF MAGIC nægir í stóra góða köku. 'VQti 00 MAGIC VEITIR ÁVALT Á- ktt V GÆTAN ÁRANGUR.” segir Miss ETHEL CHAP- WAN hinn vinsæli matreiðslu ritstjóri við “The Farmer’’ Leiðandi canadiskir matreiðslu sérfræðingar vara við að nota í eoft brauðdeijf léiegan baking powder. — Þeir ríiðlejíirja MAGIC Baking; Powder, í fullkomnar bakningar. • LAIJS VIÐ A I,f \—Staðhæfinj; þessi á hverj- um bank er yður tryg-ging fyrir þvi að Magic Baking Powder er laus við álún og önnur skaðieg efni. Búinn tii í Canada

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.