Heimskringla - 18.09.1935, Blaðsíða 8

Heimskringla - 18.09.1935, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 18. SEPT. 1935 FJÆR OG NÆR Guðsþjónustu útvarpað Næstkomandi sunnudag verð- ur guð^þjónustunni útva/rpað frá Sambandskirkju í Winnipeg kl. 7. e. h. Central Standard Time, yfir kerfi CKY stöðvar- innar. Séra Philip M. Péturs- son prédikar. Hr. Pétur Magnús söngstjóri stýrir söngnum. ¥ ¥ ¥ Séra Albert Kristjánsson lagði af stað vestur til Seattle í gær. Með honum fóru Mrs. Kristjáns- son og Jóhanna dóttir þeirra, er verið hafa í Winnipeg meðan séra Albert varl á íslandi. Þau gerðu ráð fyrir að verða komin heim! til sín á laugadag. ¥ ¥ ¥ Dr. Rögnvaldur Pétursson og séra Jakob Jónsson lögðu af stað vestur til Wynyard, Sask. s. 1. föstudag. Erindi þeirra var í sambandi við ráðningu séra Jakobs, sem prests Sambands- safnaðanna í Saskatchewan á komandi ári. ¥ ¥ ¥ Hr. H. I. S. Borgford, guð- fræðisnemi við Chicago háskóla og Meadville prestaskóla í Ohi- cago, prédikar næstkomandi sunnudag kl. 11. f. h, á ensku, í Sambandskirkju. ¥ ¥ ¥ Sunnudagaskóli Sambands- kirkju kemur saman á hverjum sunnudagi kl. 12.15 e. h. ¥ ¥ ¥ Erindi um ferð sína til Islands flutti séra Albert Kristjánsson s. 1. mánudagskvöld í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg. Er- indið var áheyrilegt og höfðu viðstaddir ómengaða skemtun af að hlýða á það. Fjöldi manns var saman komin í kirkj- unni. ¥ ¥ ¥ Séra Guðm. Árnason messar á Hayland Hall sunnudaginn 22. sept. ¥ ¥ ¥ SILVER TEA og HOME COOKING Að 637 Alverstone St., 3 her- bergi til rentu á öðru gólfi, með gas stó, góð fyrir tvær persónur sem lítið hafa með sér, $12 á mánuði, eða 3 herbergi á fyrsta gólfi með eldstó og gas plate. Á LEIÐ TIL NÝJA-ÍSLANDS 1875 MINNISVARÐI LANDNEMANNA Það er sannarlega hvetjandi að fá eftirfylgjandi bréf með rausnarlegri gjöf í minnisvarða- sjóð landnemanna óg áleit nefndin sjálfsagt að birta þetta bréf. Til Minnisvarða Nefndarinnar Þegar eg las í síðustu Hkr. tilmæli ykkar er standa fyrir Minnisvarða landnemanna er reistur hefir verið á Gimli, þá flaug mér í hug hið forna spak- mæli: “Það sem þú getur gert í dag, það dragðu ei til morg- uns” svo eg ætla ekki að draga Kosturinn mesti er hve margar bnauðtegundir er hægt að búa til með ROYAL YEAST CAKES Graham brauð er bæði bragðgott og heilnæmt. Sjáið bls. 8 í Royal Veast Bake Book. undir umsjón kvenfélags Sam- að senda ykkur mitt litla tillaS bandssafnaðar, verður haldið í sem er aðeins fimm dalir. Eng- samkomusal The T. Eaton Co., — á sjöundu hæð — laugardag- inn 21. sept. kl. 2.30—5.30 Konurnar vænta þess að> lallir sem því við koma, — konur og karlar, heimsæki þær þennan dag. Alskonar heimatilbúið urri Vestur-íslending getur Minnisvarðinn verið óviðkom- andi fremur en okkar fyrstu landnámsmenn og konur, er brú uðu ófærur allar gegnum eld- raunir lífsins og reistu vörðurn- ar við veginn, vörðumar sem yngri kynslóðinni hefir komið kaffibrauð verður til sölu, og á- 8 góðu ,iði að lfta tn gætt ka i, yrir þa sem þess blasir við sálarsjón okkar oska. Lesið verður . bolla, ogl^^^ & GimJi Eg s emt me ,song. ir ,ve - með tilfinningu, og þakk lít Myndin mikla og einkennilega sem birt var í hátíðablaði ‘Hkr.’ 31. júlí hefir verið prentuð á á- gætum myndapappír og fæst nú til kaups á skrifstofu ‘Hkr.’ fyrir 50c eintakið eða 3 eintök á $1.00. Myndin er fágætur forn- gripur er margur mun hafa gaman af að eignast. Hún er sem næst hið fyrsta, er íslend- inga getur hér í landi og heyrir því til fornöld vorri, sem fáar minjar eru nú geymdar frá. — Myndin er 14x18 þumlungar að stærð og færi ágætlega á ramma. Sendið pantanir yðar fljótt því upplagið er takmarkað. að suður og unnið verður vel í markaðslöndunum. Mbl. 25. ág. HITT OG ÞETTA komnir. Forstöðunefndin ¥ ¥ ¥ KVENFÉLAGIÐ “EINING” á Lundar heldur hina árlegu skemtisamkomu sína fyrir eldra fólk í bygðinni sunnudaginn þ. 29. september. Þessar samkomurhafa verið mjög vinsælar að undanförnu. Hefir eldra fólkið skemt sér hið , bezta á þeim. Mega allir sem ólafur Pétursson ... | samkomuna sækja í þetta sinn, j q g_ Thorvaldson jeiga von á góðri skemtun, ekki H> Halldórson ...... 5.00 síður en áður. [Valgerður Thordarson .... 1.00 Skemtunin hefst klukkan eitt j Thorson 5.00 læti til þeirra er í trausti til fjöldans vilja beita sér fyrir að halda þessu heiðarlega verki 1 áfram. Með óskum beztu, Ingibjörg Guðmundson, 712 Myrtle Ave. Inglewood, Calif. Winnipeg, Man. Árni Eggertson..........$5.00 5.00 5.00 Fyrir morgun- eða miðdagfs- verð er þessi Tea Ring á- valt velkominn. ..Sjá bls. 9 Royal Yeast Bake Book. Þessi epla kaka er herra- manns réttur! Sjá bis. 13 Royal Yeast Bake Book. eftir hádegi, og er þess æskt að allir, sem hana sækja, verði þá til staðar. Skemtunin fer fram í kirkju Sambandssafnaðarins. Veitingar Guðm. Jónsson Ingibjörg Guðmundson Inglewood, Calif...... 5.00 Guðbjörg Goodman Glenboro, Man......... 1.00 kirkjukjallaranum. ¥ ¥ ¥ Gimli, Man................. 2.00 Kærar þakkir, Dr. A. Blöndal J. J. Bíldfell B. E. Johnson Skrásetning nemenda fór 'fram í Jóns Bjarnasonar skóla j á mánudaginn í þessari viku, en í skólinn var settur á þriðjudags- | morgun. Byrjað var með stuttri Leiðrétting: guðsþjónustu, sem skólastjóri,1 Upphæðin frá Mrs. A. Sól- séra Rúnólfur Marteinsson mundsson, Gimli, átti að vera stýrði. Svo kynti hann hinum $5.00, 'en ekki $25.00, eins og nýju nemendum kennarana. — birtist í síðustu blööum. Einn kennarinn er nýr, Mr. Roy H. Ruth frá Cypress River. Er hann fyrverand nemandi skól- ans en hefir síðan útskrifast bæði af háskóla Manitoba-fylkis og kennaraskóla. Ræður fluttu séra Philip M. Pétursson, Arin- bjöm Bardal, Dr. Jón Stefáns-' son og Mrs. Marteinsson. Að- sókn er með allra bezta móti í 12 bekk en ekki eins góð í hin- um bekkjunum. Alls hafa nú innritast 60 nemendur. ¥ ¥ ¥ FRÁ fSLANDI j 140 marsvín hlaupa á land Ger verður að vera í góðu á- standi ef það á að koma að gagni. Þessvegna er hver kaka af Royal Yeast Cake seld í sérstökum loftþéttum umbúðum. Þú getur ávalt reitt þig á þetta fræga ger. Hafið ávalt stauk af því við hendina. Kaupið Vörur Búnar til í Canada Furufirði ísafirði, 25. ágúst Síðastliðinn fimtudag rak á land í Furufirði á Ströndum 140 marsvín. Komu nokkrar mar- svínavöður inn í fjörðinn og urðu menn í Furufirði þeirra j varir, og bjuggu bát og hugðust róa út fyrir vöðurnar. Þegar Séra Jakob Jónsson irfessar í >eir höfðu búið hátinn sv0 sem Wynyard n. k. sunnudag kl. 2. fönS voru tU> SenSu Þeir heim e ^ jtil þess að fá sér hressingu, áður en þeir færu á sjó. Þegar þeir höfðu setið skamma stund inni heyrðu þeir gauragang mikinn og skvamp í fjörunni neðan við bæinn, og sáu þá að ein vaðan hafði hlaupið sjálf- krafa upp í landsteina" og barð- ist um þar í flæðarmálinu. Fimm eða sex verkfærir menn voru til þess að fást við hvalina. Ladies Aid Fyrstu lútersku kirkju, efnir til spilaskemtunar (Bridge) í G. T. húsinu 2. okt. ¥ ¥ ¥ Dr. A. B. Ingimundson, tann- læknir, verður í Riverton þriðju- daginn 24. sept. n. k. ¥ ¥ ¥ HLUTAVELTA OG DANS flytja um Vestfiði. — Þá hefir og komið til orða að Hvalastöð- in á Tálknafirði kaupi eitthvað af hvölum þessum til bræðslu. ¥ ¥ ¥ Fisksölusambandið sendir mann til Suður-Ameríku og Kúba Á stjórnarfundi Sölusam- bands síldfiskframleiðenda fyrra fimtudag, bar formaður, Mag- nús Sigurðsson, bankastjóri, fram svohljóðandi tillögu, sem samþykt var í einu hljóði: “Stjómin samþykkir að senda nú þegar sendimann til Suður- Ameírku og Kúba, til þess að at- huga markaöshorfur og sölu- möguleika í þessum löndum.” Á fundi s. 1. föstudag var svo ákveðið, að senda Thor Thors framkvæmdastjóra í sendiför þessa. Það er vafalaust vel ráðið hjá isksölusambandinu, að senda mann þessara erinda til Suður- Ameríku og Kúba. Síðan haftastefnan fékk yfir- ráðin á Spáni og ítalíu, héfir saltfisksinnflutningur okkar til þessara landa verið takmarkað- ur mjög og öll aðstaða okkar orðið erfið þar. Þessvegna erum við til neydd- ir, að reyna að vinna nýja markaði fyrir okkar saltfisk og verðum að sætta okkur við nokkuð lægra verð, en fáanlegt er í Suðurlöndum. í Suður-Ameríku og á Kúba er mjög mikil saltfiskneysla og htifum við áður selt þangað nokkuð af saltfiski, en þessi sala lagðist niður um nokkurt árabil, því að saltfiskurinn komst allur á betri markaðina í Suðurlönd- um. S. 1. vetur gerði svo Alliance tilraun með sölu á netafiski úr Vestmannaeyjum til Suður- Ameríku og mun sú sala hafa tekist vonumí betur. Eru því allar líkur til þess, að takast megi að afla þama tals- verðra, nýrra markaða fyrir ísl. 1 saltfisk og ekki útiloka, að verð- ið geti oröið sæmilegt, ef tekst j að fá haganlega flutninga þang- ■Fangelsi og frægir menn í Enn em til fangaklefar tveir frá löngu horfinni tíð, sem frægir menn hafa setið í. — Annar er í klaustrinu “San Francisoo del Deserto” á lítilli eyju skamt undan landi nálægt Feneyjum. Þar var geymdur árið 1220 í nokkura mánuði •hinn frægi maður Francis af Assisi. — Hinn klefinn er hol- ur klettur (höggvinn) í Aþenu. Þar var heimspekingurinn 'Sókrates geymdur síðustu ár æfi sinnar. ¥ ¥ ¥ Blóm “skifta litum” ( Á Indlandi vaxa jurtir, sem hafa það eðli, að blóm þeirra breyta lit á nokkuruní klukku- stundum. Ein þessara jurta er Hibiscus mutabilis. Þegar blóm- ið opnast að morgni er það mjallahvítt, um hádegi er það orðið bleikrautt, en purpura- rautt að kveldi. Önnur jurt, Hibisrus tiliaceus, ber blóm, sem eru gul eins og sítróna að morgni, en lifrauð að kveldi. Á- litið er að efni, sem í loftinu eru, hafi þessi áhrif. — Hvítar nellíkur, sem standa við hliðina á litsterkari blómum verða og fyrir áhrifum af þeim, fá á sig díla af lit þeirra. ¥ ¥ ¥ Undirvitund mannsins Álitið er, að undirvitund mannsins geymi öll áhrif, sem maðurinn verður fyrir og alla atburði, gem fyrir hann koma. Fæst af þessum áhrifum festast þó í dagvitund mannsins, en j koma oft, í ljós er veikindi ber |að höndum eða ef hann verður fyrir slysum, sem hafa heila- hristing í för með sér. Þess er getið af manni, lærðum í þess- um efnum, að stúlka, sem var jólæs hafi tekið að þylja grísk, latnesk og hebresk vers, er hún lá veik af heilahristingi. Húsb. hennar var prestur og hafði hún hlustað á hann lesa þessi vers hátt í skrifstofu sinni, er hún var að starfi sínu við ræst- ingu á heimity hans. ¥ ¥ ¥ Sólin er máttug Það hefir nýlega komið í ljós við mælingar, að Eiffelturninn verður fyrir níeiri áhrifum af sólarhita en af stormi. Turninn er úr málmi og hitnar hann mjög sólarmegin. Geislar morg- unsólarinnar eru öflugastir og sveigja þeir efstu hluta turns- ins 15 centimetra til vesturs. Um hádegið sveigist hann 10 cm. í norður, en að kvelddi 7*4 cm. í austur. MESSIJR ogr FUNDIR I kirlcju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaSarnefndin: Funair 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsrt* mánudagskveld í hverjum m&nuði. KvenfélagiB: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. !d MAIL THIS COUPON TO OAY! To tK« Secrvtary: Dominion Ðusinca* CJUt, Winnipcg, Mnrutoi* WitKout obligtttkm, pleasm mo full perticulars of your courses on “Streenxlmo” Kusmess trmming. N«IM ..............¥ Addrrw , Uhe Dominion BUSINESf* COLLEGE bh.ÍHt M*.þ • WltJtiÍPEG.. Lesið Heimskringlu Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu RobinHood FTOUR st. Hekla I. O. G. T. heldur óðu >eir fram ^ Þ* °S lögðu sína árlegu Hlutaveltu, mánu- daginn 23. þ. m. í G. T. húsinu (efri sal). Öllum arði verður varið til sjúkrastyrks, eins og að undan- fömu. — Margt þarflegt verður á boðstólum, svo sem hveiti- sekkir, gefnir af T. Eaton Co. — Eldiviður, gefinn af Bergvinson Brns., og margt fleira. — Látið ekki hjá líða að styðja þetta fyrirtæki. Inngangur með ein- umí drætti 25c. Byrjar kl. 8. — Dansinn kl. 10 e. m. þá sveðjum og höfðu um kvöld- ið ráðið niðurlögum allra — 140 að tölu. Hinar vöðurnar syntu til hafs. Hvalirnir eru flestir þriggja til fjögurra metra langir og er hver hvalur áætlaður smálest að þygnd. Furufjarðarbændur voru í dag á ísafirði, til þess að ráðg- ast um hvemig þessum feng yrði komið í verð. — Er gert ráð fyrir að senda bát til Fum- f jarðar, til þess að taka hval og PELimER'S COUNTRY CLUB J"PECIAL The BEER that Guards Q.UALITY Phones: 42 304 41111 Annast um aðgerðir á Radios, set upp aerials, einnig sel ný og gömul Riadio. TH. VIGFÚSSON Sími 39 359 559 Furby St. Islenzkar bækur til söiu hjá MAGNÚSI PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. Canada Þjóðsögur eftir cand. phil. ölaf Davíðsson 1. bindi, 380 bls. í kápu ............. .......$3.00 Gunnar Þorbergur Oddsón; Æfisaga, í kápu ..............75 Saga Eiríks Magnúsonar (í kápu) ................. 2.25 “Þymar”, ljóðmæli Þorst. Erlings- sonar, í góðu bandi, niðursett verð ....................... 2.00 “Harpa”, úrval íslenzkra söng- ljóða, í bandi ............. 1.50 “Islendingar”, eftir Dr. G. Finn- bogason .................... 5.00 “Kak”, saga eftir dagbókum hins fræga norðurfara Vilhjálms Stefánssonar, í góðu bandi .... 2.00 “Og björgin klofnuðu”, skáldsaga eftir Jóhannes úr Kötlum, i kápu $2.75, í bandi ........ 3.50 “Einn af postulunum”, skáldsaga eftir Guðmund Hagalín, í kápu $1.75, i bandi ............. 2.25 Framtíðarlíf og nútímaþekking eftir séra Jakob Jónsson (í bandi) ..................... 2.50 “Mona”, skáldsaga eftir Hall Caine (í kápu) ............. 1.25 “Böðullinn”, skáldsaga eftir Par Lagerkvist (í kápu) ........ 1.00 “Sýnir”, eftir Sig. Eggerz (i bandi) .................... 2.00 “Nökkvar og ný skip”, ljóðmæli eftir Jóhannes Freemán (í bandi) ..................... 1.50 Æfintýraleikir, eftir Ragnheiði Jónsdóttur (ódýrt band) .... 1.00 Sögur Tarzans, eftir Edgar Rice Burroughs, alls um 1400 bls. .. 4.25

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.