Heimskringla - 04.12.1935, Qupperneq 7
WINNIPEG, 4. DEiS. 1935
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA
FYRSTA VIST MÍN
AMERfKU
T
er mál komið að konur hafi
orðið, sagði kún, enda ætlum
------ við bráðum að gera ykkur orð-
Frh. frá 3. bls. lausa. Þið eruð nógu lengi
en nokkuð örlynd, var stund- t*únir að varna okkur mál-
um stormasamt með drengjum frelsis, eftir þetta skal sverð
og benni. Kom þá gamli mað- okkar ekki ryðga. Og hún talar
urinn í leikinn. Sló þá öllu í svona framan í lögmanninn,
dúnalogn. 'Gegnið henni m'óð- sagði maður hennar, brosandi.
ir ykkar börn, sagði hann; svo Það er nóg til að gera mann
gengu hjónin inn í húsið. Þá | orðlausan er það ekki svo faðir
segir Mr. Forbs, elskan mín,
það má ekki ætlast til ofmikils
af aumingja drengjunum; þetta
gerði nokkuð gott jafnvægi þeg-
ar reynt er að bæta á báðar
hliðar, hjónin höfðu tilheyrt
Presbytera kirkju í Canada, en
Mr. Forbs sagði að börn sín
mættu tilheyra hvaða kirkju
sem bezt ætti við hvers þeirra
trúarþörf. Það er drottinn,
sagði hann, sem vísar manni í
þá kirkju, sem bezt hjálpar
þeim á vegi lífsins, ef menn
eru látnir sjálfráðir. Mrs. Forbs
var á öðru máli; mér fanst hún
vilja reka barnahópinn sinn inn
í Presbytera kirkjuna, loka dyr-
unum og segja, hér skuluð þið
vera og ekki annarstaðar. Aft-
ur á móti sagði Mr. Forbs: Það
er líkt með kirkjurnar og ríkin
okkar, hvert ríki hefir sín sér-
stöku lög í ýmsum greinum, en
einn forseti er yfir þeim öllum,
og hann hjálpar þeim með ráð-
um og dáð og tekur tillit til þess
mótsetta og sérkennilega í ríkj-
unum. Líkt er með kirkjurnar.
Drottinn er þeirra leiðtogi og
hjálpari og tekur til greina alt
gott og rétt þó það komi í mis-
munandi formi og kirkju siðum.
Þetta líkaði mér vel, fanst það
sýna kristilega sannsýni. Einn
sonur hjóanna var lögmfaður í
Marshall, kom oft á sunnudög-
um út á búgarðinn með konu og
ungan son, en elztu synimir
flugu þá eins og gáukar til að
sjá nágranna lóurnar.
Mrs. Forbs kom þá fram í
eldhúsið til mín; Kristín, sagði
hún, þú verður að baka “Pie”
og breiða eggja hvítuna yfir
toppinn. A. C. Forbs er kom-
inn. En eg skyldi ekki meir en
maðurinn í tunglinu hvaða sort
af Pie hún meinti. Eg bað
hana að útskýra það betur;
hún lagði þá efnið í Pie-ið niður
á borðið. Sá eg þá það var
eggja-Pie sem átti að bakast.
Það er gott, eg lærði að baka
það heima hjá mömmu. Svo bjó
eg til Pie-ið og fékk hrós hjá
gestunum fyrir hvað gott það
var. Hvar eru drengir, spurði
lögmaður, þegar sezt var að
borðinu. Þeir fóru nú eitthvað
til að skoða myndir, sagði faðir
þeirra brosandi. Skoða myndir
endurtók lögmaður, ójá þessar
lifandi myndir, sem alla tíð tala
og aldrei þegja. Um leið leit
hann til konu sinnar og hló. Það
minn. Já, en gættu að því
sonur, sagði faðir hans, þú átt
skýra konu, þú kemst aldrei
fram fyrir hana.
Þessi unga Mrs. Forbs var
álitin stórgáfuð kona og skáld;
var hún rektor um mörg ár yfir
öllum skólum í Lion héraði eftir
að hún varð ekkja.
Það var vikuna fyrir uppsker-
una að við pappíruðum' ný-
úyggjava húsið, alt með dag-
blöðum.
PGUmEflTS
COUNTRY CLUB
J~PECIAL
The BEER that Guards
Q.UALITY
Phones: 42 304
41 lll
Já, gaman er að búa í þessu
blessaða landi, þegar maður er
orðin sjálfstæður, hugsaði eg.
Svo liðu nokkrar vikur; þá
var farið að þreskja; þá þurfti
nú Kristín að baka fleira en
Þótti mér það skrítið, • Pie- Fjórtán m«nn gengu inn í
en sumir gerðu það á þeim
tíma. Bóndi ætlaði að byggja
vandað hús seinna, þegar eign-
arréttur landsins væri fenginn,
svo hann vildi ekki kosta miklu
upp á litla húsið. En drengir
stóðu við þilin og lásu hitt og j
þetta í blöðunum. Það þarf
víst ekki að kaupa blöð í sumar
sagði faðir þeirra, kýmileitur.
Hvar sem maður lítur í húsinu,
sér maður nýung eða fréttir.
borðstofuna, auk heimafólksins.
En eg þurfti líka að hafa auga
á maskínunni og sjá hvernig
vildu þeir ekki á sig leggja. En
bvernig stóð á þessum heimsku
hroka? Því gat eg ekki svaraö
í það sinn. íslenzkir piltar eru
þó eins efnilegir eins og Joe og
Will og Dave og Sam. Þetta
hugsaði eg þegar eg var að
steikja og baka fyrir þreskjar-
ana hjá Forbs. En seinna sá eg
orsökina. — Svona gekk það
hún aðskildi hveitið frá stráinu.1 stundum til í kónga-löndunum.
Mrs. Porbs og eg gengum
seinna út á akurinn. Sé eg þá
hvar tveir menn standa við
hveitistakkinn, annar þeirra
sprettir þelti k)nippanna, en
hinn stingur þeim inn í maskín-
una. Guð annist höndurnar á
manninum sem stingur knipp-
En það er gömul nýung sagði,unum inn- Þær beittu tönnur
Joe.
Svo byrjaði uppskeran, það
þótti mér skemtilegur tími, allir
konfnir á fætur með birtingu,
eru ekki hættulausar. Eg leit
til og sá hvar straumur af
hveiti ikom úr maskínunni hinu-
megin. Maður stendur með
svo húsverkin gengu eins og í Potía undir bununni, hann fyllist
sögu. Stóra maskínan, bindar-
inn, var dregin út á akurinn,
sem slær hveitið, tekur það svo
inn í sig býr til úr því knippi,
tekur síðan snærisspotta, bindur
þau um mittið og kastar þeim
fljótlega, flýttu þér með poka.
Þessi er fullur. Hér er annar
sagði Jósep. Samuel litli er þar
með hesta og vagn, hleður
vagninn hveiti pokum, ekur svo
heim að kornhlöðunni. Þar er
svo niður á akurinn. Já, mikil maður, sem tekur á móti pok-
eru verkin mannanna hugsaði
eg, enda eru maskínur þessar
eitt hið mesta meistaraverk nú-
tímans.
Drengir hlupu á eftir maskín
unum og steypir úr þeim í af-
þiljaðan klefa. Stráið þeytist
úr níaskínunni á einum stað;
þar eru menn með forka, henda
stráinu aftur fyrir sig, þar
unni, týndu saman kniþpiiþ, myndast strádyngja mikil. Davíð
settu þau upp í sátur og seinna
í stakka.
Eg skal veðja sagði lítill
drengur við föður sinn, það er
maðurinn on-í maskínunni, sem
gerir alt þetta.
Nei, sagði faðir hans, það eru
hugvits menn, sem upphugsa
þessar maskínur.
Hvað er hugvit, spurði
drengur.
Það er sérstakur skilningur
sem uppgötvar það sem bætir
úr þörfum manna. Þörfin segir
að eitthvað vanti. Þetta setur
þá til að hugsa, þeir mynda
maskínuna fyrst í huganum.
Skilurðu nú þetta?
Ekki vel, sagði drengur, en eg
vil læra hugvit á skólanum í
vetur,, eg vil hafa vit í huga
mínum.
DAY SCHOOL
for a thorough business training—
NIGHT SCHOOL
for added business qualifications—
The Dominion Business College, Westem Canada’s
Largest and Most Modem Commercial School, offers
complete, thorough training in
Secretaryship
Stenography
Clerical Efficiency
Merchandising
Accountancy
Bookkeeping
Comptometry—
.—and many other profitable lines of work
We offer you inaividual instruction and the most modern
equipment for business study, and
AN EFFECTIt'E EMI’LOYMENT SERVICE
for the placement of graduates in business
DOMINION
BUSINES S COLLEGE
On The Mall
and at Elmwood, St. James, St. John’s
gengur fram og aftur léttfættur
á sínum stuttu leggjum, h'tur
eftir að alt gangi rétt; hjálpar
Sam að hlaða vagninn. (Davíð,
elztur af heima-sonunum, lítill
vexti, mikill á lofti, mesti bú-
maður, varð seinna lögmaður).
Aumingja hestarnir, stóru og
sterku amerísku hestarnir,
ganga allan daginn hring eftir
hring, kringum pall. William
stendur á pallinum með svipu,
allar maskínur gengu þá fyrir
hestafli, en ekki gufu eins og
nú gerist. Mér fanst þeir vera
þreytulegir og strauk þeim á
makkann, og stakk sykurmola
upp í nokkra þeirra en þeir litu
til mín stóru augunum sínum
með þakklætis hýru. Blessaðar
skepnurnar, hugsaði eg, þeim er
varnað málsins, málsins en ekki
vitsins.
Alt þetta fanst mér dásamleg
menning. Þetta blessað hveiti
og hafrar og bygg, það er svo
björgulegt; æ eg vildi eg gæti
flutt litlu eyjuna í norðurhafinu
inn í hlýrra loftslag, svo fólkið
gæti haft hveitilúku á haustin
eins og aðrar þjóðir. En alt
þetta hlýtur að breytast með
tímanum, hugsaði eg. Hið hlýja
loftslag mun bráðum' ná þangað
hinir síðustu verða kanske hin-
ir fyrstu. Þessi verklega prak-
tíska, var eg að hugsa, eru
hyggindin sem í hag koma. Eg
vildi að ungir og efnilegir menn
_á íslandi kæmu til þessa lands
til að læra jarðyrkju og búfræði
í staðinn fyrir að fara til Ev-
rópu landa að læra þetta, því
oft var það á gamlá landinu að
efnilegir bændasynir væru send-
ir til útlanda að læra jarðyrkju
og búfræði. Svo komu þeir til
baka með verkfæri til jarðyrkju,
en þá varð ekkert úr lærdómn-
um. Þeir höfðu keypt sér
Sumir létu blindast af fíflsku
yfirlæti. Það var ángi af kónga
dýrkun. Skáldið segir Vestur-
heimur veruleikans ríki, vonar
land hins unga sterka manns.
Fegursti frakki ameríska
bóndans er kápa dugnaðarins,
ifóðruð með verkhyggni, skreytt
með hagsýni. Það gerir bónd-
anum ekkert til þó olíu blettur
eða ryk af akrinum sjáist á
gráu vinnufötunum, ef pyngjan
í vasanum er dálítið þétt, svo
hann geti borgað skyldur sínar
og skatta, aukið þægindum
heimilið og búskapinn og lagt
til síðu feáin cent fyrir rigning-
ar dagana, sem þeir kalla, enda
er bændastéttin blómastétt,
landsins, þegar alt gengur skap-
lega. Líka hefir alt breyst til
batnaðar á gamla landinu löngu
síðan. Menn hafa vaknað til
ihins verulega; fyrirmyndar-bú
og búfræðingar eru nú í mörg-
unf sveitum landsins, meinn
með dugnaði og hagsýni, sannri
ættjarðarást, sem er sjálfsfórn,
þeir menn, sem leggja fram
krafta sína og hæfileika til að
hjálpa þjóð sinni, meðtaka
trúrra þjóna verðlaun hér og
síðar. Göfuglyndi og sjálfsfórn,
réttvísi og manndáð, eru fagrir
isteinar í forgarð guðsríkis á
jörðunni. Og eiga þar hlut >að
máli ekki síður konur en menn,
því ísland á fjölda af dáðríkum
konum, sem eru að lyfta þjóð-
ini verklega og siðferðislega.
Þessi valkvendi bera í hjarta
göifuga ættjarðarást,, sem ekki
hugsar um sjálfa sig, heldur
ifóma sér fyrir annara velferð.
Þetta veglyndi safnar fjársjóð á
himnum, því dygð er h'fsins
brú, segir skáldið. Það sem
stundum vantar í þjóðrækni og
ættjarðarást einstakra manna
þar heima, er óafvitandi sjálfs-
elska, sem eins og bindur land
og þjóð í böggul við brjóst sér,
en lítur köldu hornauga til ann-
ara þjóða. Þetta kaldlyndi þarf
að útrýmast, svo ekki skemmist
ihið góða málefni sem allir hugs-
andi menn eru nú að vinna fyr-
ir alheims friðinn, því menn
hljóta að skilja að smáþjóðir
drekka menning sína og ment-
un frá stærri þjóðum, og allar
stórþjóðir h'ta hýru auga til ey-
landanma og meta þau sem
gimstein í tölu þjóðanna. Og
ferðamönnunt til íslands finst
þeir vera komnir í friðsælt
heimkynni, með skáldlegum un-
aði. Og ísland á marga vini
meðal ferðamanna, og íslenzkir
ameríku-menn, sem ferðast til
gamla landsins, bera landi og
þjóð ljómandi sögu, framfarir
sýnilegar á öllum sviðum, torf-
bæir umbreyttir í timhurhús, ó-
greiðir vegir að sléttum braut-
um, blómleg tún, grædd upp úr
|móum og holtum, allskonar
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldg.
Skrifstofusimi: 23 674
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Er að finni á skrifstofu kl. 10—12
f. h. og 2—6 e. h.
Heimili: 46 Alloway Ave.
Talsimi: 33 158
Dr. J. Stefansson
216 MEDICAL ARTS BLDG.
Horni Kennedy og Graham
Stundar eingöngu augna-eyrna-
nef- og kverka-sjúkdóma
Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h.
Talsimi: 26 688
Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
Baggage and Furniture Moving
591 SHERBURN ST.
Phone 35 909
Annast allskonar ílutninga fram
og aítur um bæinn.
Dr. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— £ask.
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIANO
854 BANNING ST.
Phone: 26 420
Dr. O. BJORNSSON
764 Victor St.
OFFICE & RESIDENCE
Phone 27 586
Gunnar Erlendsson
Pianokennarl
Kenslustofa: 594 Alverstone St.
Sími 38 181
Dr. E. JOHNSON
116 Medical Arts Bldg.
Talsimi 23 739
Viðtalstími 2—4 p.m.
Heimili: 776 Victor Street
Winnipeg
Talsími 22 168.
RAGNAR H. RAGNAR
Píanisti oa kennarí
frakkanföt utanlands, s<vo þeim ræktun af skógi? blómum og
fanst þeir vera orðnir höfðingj-
ar, sem ekki þyrftu að vinna,
vildu láta þéra sig og 'Svo fram-
vegis. En að vera þarfir menn,
sem sýndu sjálfsafneitun til að
garðjurtum, eru að breiðast út
um landið, En 'það bezta er
það að fólkið sjálft hefir losast
úr þröngsýnis fjötrum, hugs-
analffið komið á hærra stig,
hjálpa þjóðinni upp úr gamal- straumur af ekta siðmenning
dags búskapar baslinu, það hefir þvegið burtu ryk af gam-
Kenslustofa: 683 Beverley St.
Phone 89 502
aldags ófrelsi og fölsku yfirlæti,
fólkið á stórbæjunum hefir lært
lítillæti og sanna kurteisi, sem
sýnir öllum jafnt vinsanflegt
viðmót. En á smábæjunum
hafa menn lært einurð og sjálf-
stæði ásamt hinni góðu gömlu
gestrisni og hjarta hlýju, sem
alstaðar kemur fram og ein-
kennir íslenzku þjóðina. Alt
þetta er innilegt gleðiefni öllum
ættjarðarvinum; það er fyrir-
boði kristilegrar fullkomnunar.
Þegar skipið Gullfoss kom til
New York fyrir nokkrum árum,
var það mikil tíðindi fyrir borg-
arbúa. Kaupskip komið frá ís-
landi! Þessi fregn var sett í öll
stórborga blöð og tímarit lands-
ins, fólkið bjóst við að sjá að
rninsta kosti einkennilega menn,
sem búa svo nálægt Eskimóum,
en það var mikið furðuefni fyrir
Nef-york (set mál landa) þegar
þar )birtust vel siðaðir, vel
ensku mælandi og háttprúðir
Frh. á 8. bls.
G. S. THORVALDSON
B.A., LL.B.
Lögfrœðingur
702 Confederation Life Bldg.
Talsíml 97 024
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFÁNSSON
ISLÉNZKIR LÖGFRÆÐINGAR
á öðru gólfi
325 Main Street
Talsími: 97 621
Hafa etnnig skrifstofur að
Lundar og Gimli og eru þar
að hitta, fyrsta miðvikudag I
hverjum mánuði.
M. HJALTASON, M.D.
ALMENNAR LÆKNINGAR
Sérgrein: Taugasjúkdómar
Lætur úti meðöl i viðlögum
ViCtalstímar kl. 2—4 e. h.
7—8 að kveldinu
Sími 80 857 665 Victor St.
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annasit um útfar-
ir. Allur útbúnaður sá bestl. _
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phone: 86 607 WINNIPEG
Dr. S. J. Johannesson
218 Sherbum Street
Talsíml 30 877
Viðtalstími kl. 3—5 e. h.
Rovatzos Floral Shop
206 Notre Dame Ave. Phone 94 954
Fresh Cut Flowers Dally
Plants in Season
We specialize in Wedding &
Concert Bouquets & Funeral
Designs
Icelandic spoken
THE WATCH SHOP
Thorlakson Baldwin
Diamonds and Wedding
Rings
Agents for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
. 699 Sargent Ave.
Dr. A. V. JOHNSON
ISLENZKUR TANNLÆKNIR
212 Curry Bldg., Wlnnipeg
Gegnt pósthúsinu
Simi: 96 210 Heimilis: 33 328
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Simi: 94 221
600 PARIS BLDG.—Winnipeg
J. T. THORSON, K.C.
tslenekur lögfrœOingur
Skrifstofa:
801 GREAT WEST PERMANENT
BUILDING
Simi: 92 755
OFriCE Phone Res. Phone
87 293 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
109 MEDICAL ARTS BUILDING
Office Hours:
12 - 1
4 P.M. - 6 P.M.
AND BY APPOINTMENT
Talsimi: 28 889
Dr. J. G. SNIDAL
TANMLÆKNIR
614 Somerset Block
Portage Avenue WINNIPEO