Heimskringla - 12.02.1936, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.02.1936, Blaðsíða 3
WINNIPBG, 12. FEBR. 1936 HEIMSKRINCLA 3. S£DA Fjárvörzlumenn Skírteinshafa og annara upp á $143,000,000 44. ALMENNUR ÁRSFUNDUR GREAT-WEST LIFSÁBYRGÐARFÉLAGSINS HALDINN 4. FEBRÚAR G. W. Allen, K.C., forseti félagsins, gat þess að fé félagsins væri trygt—viðskifti stór-vaxið—jafnaðarreikningur gætilega saminn—stórar upphæðir greiddar erfingum skírteinshafa og arður riflegur er greiðist skírteinshöfum 1936. Aðal ráðsmaður lagði áherzlu á fjárgæzlu félagsins gagnvart skírteinshöfum, 187,000 smáeigendum í bandalagi til sameiginlegs hagnaðar—Eflingu alme-nnra heilla innan þjóðfé- lagsrr.s—Varðveizlu eigna einstaklinganna. RÆÐA FORSETA Mr. C. W. Allan, K.C., forseti, flutti eftirfylgjandi ræðu um leið og hann stakk upp á að fjárhags- skýrslan væri siamþykt: Eg ætla aðeins að gera stuttar at- hugasemdir við skýrsluna sem lögð er fyrir yður. Látnir skírteinshafar Þrátt fyrir það að dauðsföll hafa mátt heita væg innan félagsins 1935, hafa þó nærri þrettán hundruð skír- teinshafar andast á árinu. Um leið og vér vottum fjölskyldum þessa látnu fé- laga vorra samúð vora, gleðjumst vér yfir því, að hafa átt því láni að fagna að greiða þeim lífsábyrgðarféð á tíma- mótum þegar þörfin er vanalega mest. Greiðsla dánarkrafa er ef til vill þýð- ingarmesta starf hvers lífsábyrgðarfé- lags, þó hins sé að gæta að stærri upp- hæðir eru jafnvel greiddar til hinna lif- endu skírteinshafa, i arði, lifeyri, eða við útruna ábyrgðartimans. — Það er sannleikur að menn þurfa ekki að deyja til þess að ábatast á lífsábyrgð. Nýju viðskiftin ánægjuleg Arið 1934 bárust félaginu margar beiðnir um flokka ábyrgð. Ekkert svip- að því hefir átt sér stað á árinu 1935 og hafa viðskifti ársins verið i alla staði ánægjuleg og farið batnandi eftir þvi sem á leið. Verði framhald að því spáir það vel fyrir nýjum viðskiftum á komandi ári. Aukin á'byrgð í gildi Eitt af þvi, sem vekur ánægju í við- skiftarekstri félagsins, í seinni tíð, er hvað óskilum fækkar og þeim sem hætta og draga fé sitt út. Oss finst þetta bendi á bættan fjárhag almenn- dngs og að Great-West Life taki nú senn hin sönnu framfaraskref og þau er vér minnumst frá þeim tima er kreppan skall á. Aukin ábyrgð í gildi, er bæzt hefir, við árið 1935 styrkir einnig þessa skoðun. Jafnaðarreikningurinn gætinn Þess var getið í skýrslu stjómar- nefndar að stórar upphæðir hafi verið færðar úr hinum samanlögðu tekjum 1935, til eflingar útláns deildum félags- ins. Það er hátt markmið á þessum vandlætinga tímum að setja sér að koma lánveitingadeild félagsins á traustan grundvöll, en það er nú samt sem áður það sem stjómarnefndin hefir sett sér. Eitt af því sem heyrir til hinni gætnu stefnu vorri, er að telja ekki fram í jafnaðarreikningunum vexti þá sem óborgaðir em og vafasamt er með að innheimtist. Hvað langt vér höfum gengið í þessu efni, sýnir sig á því að vaxta upphæðin sem vér tilgrein- um í jafnaðar reikningunum er í raun og vem lægri, en vaxta upphæð sú nemur sem greidd hefir verið í pening- um á árinu. Vaxta upphæðin er bygð á þeim tekjum sem greiðst hafa á árinu í vöxtum, og gefur því ekki að öllu leyti fullkomna hugmynd um, imdir núver- andi kringumstæðum, hvað félagið í raim og vem ávinnur sér í vöxtum. — Þess íihaldssamara sem slík félög em, í upptakningii á vöxtum sem fallnir em í gjalddaga, þess lægri vaxta prósentu sýna skýrslurnar. Skifting útlána Veð- og verðbréf................. 43.8% Fasteigna veð gegn bújörðum. .. 16.1% Lán gegn lífsábyrgðar skírteinum 18.9% Fastejgna veð gegn bújörðum.... 16.1% Hlutafé, “Common og Preferred’’ .4% Peningar og ýmislegar eignir 1.1% 100.0% Stjórnar verðbréf Veð og verðbréf félagsins, hjaupa nú upp á nærri sextíu miljón dollara og er helmingur þessarar stóru upphæðar verðbréf feem ábyrgst em af stjómum landsins. Þær breytingar sem orðið hafa á þessum lánum, nú á síðustu tímum á markaðinum, em til bóta og gera þessi lán ömggari; en með því vér fær- um oss það ekki til inntekta, heldur færum þau inn á nafnverði, kemur sú hækkun á kauphöllinni jafnaðarreikn- ingnum ekki við. Arðberandi skírteini Hin sama rifa arðupphæð, er gold- in var skírteinshöfum 1935, er ákveðin fyrir 1936. 1 flestum tilfellum þýðir það aukna greiðslu til einstaklinga, vegna þess að skírteinin hækka að verðmæti eftir því sem þau em eldri og meira á þau greitt. Starfsfólkið Það er mér enn ánægjuefni, fyrir hönd stjómamefndar að geta þakkað hina ágætu og dyggu þjónustu, allra vistráðenda félagsins, er þeir hafa af hendi leyst þetta ár, — á aðalskrif- stofunni, á deildarskrifstofum og hvar- vetna á starfsviði félagsins. RÆÐA AÐAL-RÁÐSMANNS FÉLAGSINS “Great-West lífsábyrgðar félagið iminnist þess að það varðveitir í umboði, skírteinshafa og annara, C'ignir) sem nema meiru en $143,000,000.” írtfærsla þessara orða varða almenning. — I fyrsta lagi at- hugum hvað átt er við með “í umboði skirteinshafa og ann- ara,” og hve margir þeir em. Auk þeirra sem keypt hafa lifs- ábyrgð eða lífeyri, þá em erf- tngar er inni eiga dánarkröfur eða uppborgaða lífsábyrgðir ættingja sinna, er borganlegar eru I ákveðnum upphæðum svo árum skifti. Þá ent aðrir er inni eiga eftirlauna sjóð. Enn- fremur hluthafar, og þeir sem félagið skuldar í ógreiddu fé af ýmsu tagi. Auðvitað eru þessar upphæðir svo smáar að í þessu sambandi koma þær naumast til greina. 187,000 manns koma til greina Tala þeirra er hlutdeild eiga i eignum félagsins, ; svo sem skírteinshafar, erfingjar að uppborguðum lífsábyrgðum, — hluttakendur I eftirlaunasjóði og hluthafa er sem næst eitt hundrað áttatíu og sjö þúsund- ir, og eignimar, sem þeir eiga hlutdeild í nema um eitt hundr- að fjömtíu og þremur miljón- um dollara. Eftir þessu verður jafnaðar upphpjðin á hvem mann aðeins $765.00. En svo er inneign margra langt yfir þetta, þó tala þeirra sem minna eiga, sé langt um stærri. Tala þeirra sem stórar upphæðir eiga inni er hlutfallslega lág. Til dæmis mætti telja þá á fingmnum á annari hendinni er meira eiga inni hver en hundr- að þúsund dollara. Til sameiginlegs hagnaðar Eftir þessu, má svo líta á, sem Great-West lifsábyrgðar- félagið samanstandi af eitt hundrað áttatíu og sjö þúsimd eigendum er lagt hafi hið smáa sparifé sitt í allsherjar sjóð til sameiginlegs hagnaðar. — En hvert er svo takmarkið með þessum samvinnu félagsskap? 1 hverju er hagnaðurinn fólg- inn, að slá fé þessu saman, framyfir iþað ef það hv/íldi í höndum einstaklinganna? Því er til að svara að ekkert ann- að fyrirkomulag er hugsanlegt fyrir lífsábyrgðarfélag, þvi hug- myndin bak við slíkan! félags- skap er sú að skifta ábyrgðinni í sem flesta staði til almennrar tryggingar. Að frátöldu því megin atriði þá eru margir fleiri ávinningar sem nást með því að fólk leggi fé sitt í þess- konar sjóð, til stofnunar lífsá- byrgðarfélagi. Trygging gegn útláns áhættu TU dæmis er trygging fengin gegn útláns áhættu. Hvaða þýðingu það hefir geta menn gert sér hugmynd um, með því að hugsa sér, eitt hundrað átta- tíu og sjö þúsundir er keptu hver við annan að lána út á vöxtum eitt hundrað fjörutíu og þrjár miljónir dollara í upp- hæðum er næmu $765.00 hver. Sumum myndi óefað hepnast þetta fullvel, en aðrir er skorti reynslu í þeim efnum myndi bíða tilfinnanlegt tjón. Og svo væri stór hópur sem ekki þyrftu fyrir slíku að hugsa, því eignirnar eru aðeins þær pem lífsábyrgðar skírteinið sjálft hefir skapað með því fé sem annars hefði gengið í súgjinn. Ahrif á almenna afkomu Með lífsábyrgðarfélagi eru sameinaðar óteljandi smá upp- hæðir, sem í sjálfu sér eru svo litlar að til útláns nota geta eigi komið, en þegar þær safn- ast saman mynda stórupphæðir er fleytt geta fyrdrtækjum er þýðingu hafa fyrir almenna velferð þjóðfélagsins. Þarf eigi annað en minna á þann fjölda heimila, iðnaðarstofnana, flutn- ingatækja og þjóðþrifa fyrir- tækja, Sem lífsábyrgðarfé hefir orðið til þess að koma á fót. Upp af þessum fyrirtækjum hafa svo aftur sprottið, skólar, spítalar, þjóðvegir o. fl. Kéttindi einstaklingsins varðveitt Great-West lífsábyrágðarfé- lagið er, sem sagt, félagsskap- ur fjölda einstaklinga, er hafa sameinað sig og bygt upp með smá innborgunum öfluga og þýðingarmikla lánveitu stofnun. Hending ein hefir ekki verið látin ráða hversu fé þessu hefir verið ráðstafað. Þvert á móti hefir eignarréttur hvers ein- staklings verið nákvæmlega varðveittur. Til þess er hag- stofa félagsins. Verkefni henn- ar er að reikna nákvæmlega lit iðgjöld og arð og hafa bók- færslu á þvi sem hverjum ein- stökum ber, jafnframt því að sjá um að tilgangi aðal félags- heildarinnar sé náð. Með þessu er hægt að skifta upp eignum félagsins í, himdrað áttatiu og sjö þúsund staði, svo hver fái hlutfallslega sitt. Löggiltur félagsskapur og Stofnskráin Þrátt fyrir það sem að fram- an er sagt, er Great-West lífs- ábyrgðarfélagið einnig löggiltur félagsskapur. Hvað er átt við með því? Það væri óhugsandi fyrir hóp manna að sameina sig án þess að grein sé gerð fyrir tilgangi slíks félagsskapar og skiljanlega er hyggilegast að sú greinargerð taki fram tilgang og skipulag sem ljósast og skírast að unt er. Löggjafamir hafa líka tekið þá afstöðu og skipað svo fyrir með lögum að ekkert lífsá- byrgðarfélag af sama tagi og vort, skuli taka til starfa fyr en það hefir fengið löggilta stofnskrá. Kemur stofnskráin • í stað reglugerðar og skipulaga þeirra er félagsmenn annars. hefðu orðið að semja fyrir sameignar félagi svipuðu og Great-West. Löggildingarskrá félagsins, endurbætt í samræmi við Lífs- ábyrgðar löggjöfina, er í raun- inni, sáttmáli sem félagsmenn hafa gerðan sín á meðal, er tekur fram hversu hver og einn getur náð rétti sínum, og sam- eiginlega þeim verður þröngvað til að fuppfylla skyldur sínar. Það er eftirtektavert, í þessu sambandi, að Lífsábyrgðarlög- gjöfin sjálf ákveður hvaða flokkur skirteinshafa skuli telj- ast meðlimir félagsins og gefur þeim vald tií að velja fulltrúa í stjómarráð félagsins. Þá á- kveður Lífsábyrgðar löggjöfin ennfremur, imddr hvaða skil- málum arður skuli goldinn vera og skift niður milli hluthafa. Og þó löggjöfin heimili 10% ™E GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY AÐAL-SKRIFSTOFA - - - WINNIPEG Hagskýrsla Stjórnarnefndarinnar yfir 1935 EFNAHAGSREIKNINGUR INNTEKTIR Iðgjöld .......................... $ 17,234,821.68 Vevtir og leigur.................... 6,122,917.58 fnntektir í Eftirlaunasjóð .............. 72,139.75 Arður og ágóði á ábyrgðarskír- teinum á vöxtum .................. 2,769,627.78 Aðrar tekjur ............................. 4,180.92 Hreinn ágóði á sölu og eigna skift- um .................................. 327,780.96 $ 26,531,468.67 OTGJÖLD Borganir til skirteinshafa og á lífsábyrgðir ...................$ Umboðslaun, Læknaskoðun, trygg- ingar eftirlit ................. Skattur, umboðsleyfi og gjöld ..... írtlaus kostnaður ................. Arður til hluthafa ................ Borgað úr eftirlauna sjóði ........ önnur útgjöld................._____ Agóði, til jafnaðar ............... $ 26,531,468.67 16,195,082.69 1,073,842.55 382,556.27 299,315.69 200,000.00 41,819.66 1,852,503.11 6,486,348.70 EIGNIR Veð- og verðbréf .....................$ 59,119,777.37 Hlutabréf ............................... 569,681.71 Bæja fasteigna veð ..................... 23,765,472.04 Bújarða veð ............................ 16,708,611.68 Kaupbréf (á veðréttum) .................. 3,990,600.84 Aðal skrifstofu bygging og aðrar fasteignir ...:..................... 3,852,221.00 Lán gegn lifsábyrgðar skírteinum .. 25,484,063.87 trtistandandi og eftir á borganleg iðgjöld ........................— 2,935,468.47 Vextir ógreiddir og í gjalddaga ......... 5,743,442.40 Aðrar eignir ............................. 58,545.19 Peningar á hendi og í bönkum ............ 1,368,012.16 $143,595,896.73 SKULDA-ABYRGÐIR Utsvarsupphæð Hfsábyrgðar skir- - Aðrar ábyrgðir tii skírteinshafa .... 5,723,281.82 Vextir fyrirfram greiddir ................ 6,488.66 Skattar áfallnir, borganlegir 1936 .. 361,163.17 Afallin sölulaun til umboðsmanna .. 25,593.63 Ýmisleg gjöld ........................... 55,750.00 Utsvör, óafgreidd ...................... 222,248.37 Arður til hluthafa borganlegur 2. janúar 1936 .....-............... 50,000.00 Eftirlaunasjóður starfsfólks ......... 1,043,309.94 Varasjóður gegn ótilgreindum kröf- ™ ............................... 200,000.00 Skiftisjóður skirteinshfifa ....... 13,482,089.10 Höfuðstóll ...........$1,000,000.00 Varatryggingar sjóður 3,000,000.00 Afgangsfé ............ 2,352,525.04 6,352,525.04 $143,595,896.73 TIL ATHUGUNAR Eftir að búið var að ráðstafa því, að leggja i riflegum mæU, við skiftisjóð skírteinshafa, úr hinum miklu afgangstekjum 1935, þá hafði félagið samt nóg eftir tU þess að efla sérstaka varasjóði og styrkja þannig hina traustu fjárhagsiegu aðstöðu sina. Ennfremur hefir verið bætt við óráðstöfuðum tekjuafgang svo að Varatryggingarsjóður og tekjuafgangur nema nú $5,352,525.04. G. W. ALLAN, forseti. c. C. FERGUSON, aðal-ráðsmaður THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY VOTTAR HLUTTEKNINGU SINA hinum eitt þúsund tvö hundruð sextíu og fjórum fjölskyldum þeirra skirteinshafa sinna, er létust á árinu 1935_en FINNUR JAFNFRAMT TIL ANÆGJU yfir því, að hafa getað greitt fjöl- skyldum þessum nærri þrjár miljónir og fjögur himdruð þúsund dollara. Og þar að auki nærri þrettán miljónir dollara núlifandi skírteinshöfum. ÞAÐ GETUR ÞESS að frá stofnun þess hefir það greitt skírteinshöfum eða erfingjum þeirra sem næst eitt hundrað og sjötíu miljónir dollara ÞAÐ METUR hina framhaldandi tiltrú sem almenningur hefir sýnt því, með auknum viðskiftum er fara yfir fimtíu miljónir á þessu ári. ÞAÐ TILKYNNIR að saman lögð lífsábyrgðar og lifeyra skirteini núgildandi og innistandandi hjá þvi nemi rúmum fimm hundrað og sjötíu miljón dollurum. ÞAÐ MINNIST ÞESS að það varðveitir í umboði skírteinshafa eignimar, er nema meira en eiitt hundrað fjörutíu og þremur mUjónum dollara. ÞAÐ TILKYNNIR vaxandi tekju afgang, eftir drjúga framlagning í skiftisjóð skírteinshafa og gætið mat á öUum eignum og skuldaábyrgðum. HöfuSgreinar viSskiftanna 1935 Viðskiftamagn (meðtalin Mfeyrisskírtemi) ................... $570,774,224 Ný viðskifti (imeðtalm M'feyrisskírteini) .................... 50,667,747 Inntektir alls ............................................... 26,531,468 Útborgað skírteinshöfum og erfingjum ......................... 16,195,082 Eignamat .................................................... 143,595,896 Skuldaábyrgðir (aðallega til skJrteinshafa) ................. 137,243,371 Tekju afgangur, Varatyrggingar sjóður, Höfuðstóll ............. 6,352,525 Skrifið eftir eintakt af 32 bls. bæklingi “The Great-West” et hefir að inni- halda 44. ársfundargerð félagsns og mikilsvarðandi lífsábyrgðar u^plýsingar. arð á hlutafénu, er goldinn sé af reksturságóða félagsjns, þá hefir félagsstjómin takmarkað hann við 5%. Löggildingarskráin og réttarskrá Great-West lífsábyrgðarfélagið má því skoðast sem fjöldi ein- staklinga, sameinaðir með lögum er stofnskráin veitir réttindi og leggur á bak ákveðnar skyldur sameiginlega og sérhverjum út af fyrir sig. Það má virðast sem eg leggi of mikla áherzlu á þetta at- riði, en eg tek það svo skýrt fram fyrir þá skuld að töluverður mis- skilningur á sér stað um þetta efni. Sumir álíta að löggild fjár- sýslu félög sé einskonar gráðug skrímsli ólm og óseðjandi, í stað þess að löggildingar skráin er ekki annað en prentað pappírs- blað, er hvorki finnur til hungurs eða þorsta, sorgar eða gleði og býr fyrir alls engri yfirdrotnun eða ásælni. ósanngjamar kröfur ræna skírteinshafa Þeir menn eru til, sem álíta að þessar og þvílíkar staðhæfingar sé öllum svo augljósar, að naum- ast sé ástæða til að ræða þær, það hljóti allir strax að kannast við þær. Þessu er þó ekki svo farið, því eigi ósjaldan verðum vér að neyta ýmsra ráða til þess að verjast slíkum kröfum , og kvöðum sem til vor em gerðar, sem rðsmanna eigendanna. Hversu oft er það ekki við- kvæðið að þessi eða hin krafan, sem annaðhvort er óvanaleg eða réttlaus ætti að vera veitt, þegar um auðfélag sé að ræða er hafi handa á milli yfir hundrað og fjömtíu miljónir dollara. Stundum er krafist útborgunar á skírteini er eigi hefir verið haldið við, eða gengið er úr gildi af einhverjum öðrum orsökum; stundum er kraf- ist ósanngjamrar niðurfærslu á skuldum og ávalt með það I huga að það hafi ekki alvarleg áhrif á hundrað og fjömtiu miljón doll- ara fúlgu, þó upphæðimar nemi stærra tapi en svarar samanlagðri inneign margra skírteinshafa hjá fólaginu. Stjómarvöld landsins ættu að vera frumkvöðlar að þeirri skoðuu að forráðamenn atórfélaga sé eigi annað en ráðsmenn almennings og halda þeirri kenningu við. I stað þess, þegar lands eða sveitastjóm- ir fara á skatta- og tolla-veiðar, fer þeim líkt og veiðimönnunum, að þær vilja helzt veiða þar sem veiðin er fyrirhafnarminst og fljótteknust og leggja því oft á- lögur á þessa ráðsmenn án þess að hugsa um það hvort útsvör þessi væri sanngjöm ef lögð væri á hina réttu eigendur, sem í vom tilfelli, em eitt hundrað áttatíu og sjö þúsundir manna er að lokum verða að svara þessari skatt á- lagningu. Ráðmenska, þjóðeignar sem þessarar, á að fela í sér varúð, varðveizlu, ræktim og sparsemi, samfara réttum reikningsskilum. Varúð, svo að eignimar gangd ekki til rýrðar fyrir eyðslusemi; varðveizlu, svo að þjófar brjótist ekki inn og steli; ræktun og spar- semi svo þær beri sanngjaman arð; rétt reikningsskil svo að hver fái sitt, að lokum. Með þetta í huga, era stjómar og forráðsmenn Great-West lífs- ábyrgðarfélagsins minnugir þess að þeir era settir sem ráðsmenn skírteinshafa og annara hlutað- eigenda yfir eignir félagsins or nema eitt hundrað fjöratiu og þremur miljónum dollara.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.