Heimskringla - 12.02.1936, Blaðsíða 8

Heimskringla - 12.02.1936, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 12. FEBR. 1936 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður tvisvar í Sam- Ibandskirkjunni í Winnipeg nætskomandi sunnudag eins og undanfarið, — kl. 11 f. h. á ensku, kl. 7. e. h. á íslenzku. Séra Philip M. Pétursson mess- ar. * y * * Sunnudagaskólinn kemur saman kl. 12.15 Fermingar ihörnin koma saman á sama tíma. Þau böm á fermingar- aldri, sem) hugsa sér að ferm- ast í vor, eru vinsamlega heðin að gefa sig fram. Skátafélagiö kemur saman á hverjum sunnu- degi kl. 10. f. h. fyrir sunnu- dagakenslu undir umsjón. Mr. Williams McDills. * * w Séra Jakoh Jónsson miessar í Wynyard s.d. 16. feb. kl. 2. e.h. * * * Ungmenna klúbbur Sam- bandskirkju (The Federated Young People’s Clu'b) hefir opin fund þriðjudaginn 18. ifeb. í (Sambandskirkju. Klúlbburinn heör verið svo lánsamur að fá Mr. Robert Shaw til að Ælytja þar ræðu um starf Henry Drummonds. Við góðri skemt- un er því búist. Allir velkomn- ir. * * * Séra Philip M. Pétursson fór í gær suður til Piney, Man., til að jarðsyngja Eirík Sigfússon (Simpson) er dó s. 1. viku. — Jarðarförin fer fram í dag. * * * Dr. A. B. Ingimundson, tann- læknir verður staddur í River- ton Drug Store þriðjudaginn 18. þ. m. GÓÐ SKEIWTUN —ÓKEYPIS— Myndasýningu, o. fl. til skemtunar er ákveðið að hafa í G. T. húsinu á Sar- gent og McGee 13. feb. n.k. Inngangur ókeypis, en fiskidráttur fer fram á staðnum til ágóða fyrir sjúkrasjóð St. Heklu. — Aðeins 15c drátturinn. — Myndasýningunni stjórnar hr. Arinbj. Bardal. Nefndin Pétur Árnason frá Tantallon, Sask., kom til bæjarins á fimtu- daginn var með nautgripi er hann var að selja. Gekk hon- um erindið vel. iSagði hann markaðinn sæmilegan. Hann ifór iheimleiðis á mánudags- kvöldið. Engar sérstakar frétt- ir úr bygðarlaginu. * * * Á fimtudaginn var 6. þ. m. andaðist að heimiii sínu í Piney bóndinn Eiríkur Sigfússon Simpson á 74 aldursári, fæddur 1862. Hann lætur eftir sig konu og tvær fósturdætur. * * * Tillögum í IWinnisvarSasjóð Stephans G. Stephanssonar Framvísað af Jak. J. Norman, Wynyard, Sask., til Ófeigs Sig- urðssonar, Red Deer. AJta.: Wynyard, Sask. Mrs. Guðrún J. Axdal .....$1.00 Mrs. Anna M. P. Johnson....l.00 Mrs. Joe Johnson ....... .1.00 Mrs. T. Iindal ............1.00 Mrs. J. J. Norman ....... 5.00 Mr. og Mrs. Ásg. Jónsson....l.OO Mr. Óli Ó. Magnússon ......5.00 Mr. og Mrs. O. Björnsson....l.00 Mr. og Mrs. Ó. Jónasson....l.00 Mr. S. S. Bergmann Winnipeg, Man.........1-00 Mr. S. S. Anderson Kandahar, Sask........1.00 Mr. iSigmundur Helgason Kandahar, Sask........1.00 Frá þremur persónum Oak Point, Man........1.00 Mr. og Mrs. Stefán Ander- son, Leslie, Sask.....1.00 Mrs. Steinunn E. Inge, Foam Lake, Sask.......1.00 * * ¥ Gefin voru saman í hjóna- band, 4. jan. ungfrú Irene Helga Shefley oig Cecil Morris bæði til heimilis í þessum bæ. Brúð- urin er dóttir Mrs. C. T. Shef- ley, sem er íslenzk en brúð- guminn sionur Mr. og Mrs. T. Morris, í Winnipeg. Rev. H. Rembe gifti. & * * Mrs. Nanna V. Bjerring, móð- ir S. O. Bjerrings 550 Banning St. Winnipeg, dó s. 1. sunnudag á eliiheimilinu Betel á Gimli. Hún var 74 ára. Jarðarförin fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju á Victor St., í gær. Elzta Evrópiska Uppgötvanin Við Maga sjúkdómum og gigt viðurkend með síðustu og beztu lækna tilraunum. Síðan 1799 hafa þúsundir manna náð eðlilegri heilsu eftir að hafa þjáðst af allskonar magasjúkdómum svo árum skifti, svo sem teppu, meltingarleysi, vindi, maga- súr, sem eru upphaf að slíkum kvjllum sem blóðþrýst- ingi, gigt, höfuðverkjaflogum, útbrotum í andliti og á líkamanum, bakverk, lifrar-, nýrna- og blöðrumein- semdum, rmagnleysi, gvefnleysi og lystarleysi. Sjúkling- ar þessir hafa ekki notað skaðvæn efni og lyf af nokk- urri tegund, brugguð og búin til af mannlegri fávizku, heldur notað heilsulyf sem búin eru til af Náttúrunni. Þessar undraverðu jurtir spretta á hæztu fjallatindum þar sem þær draga til sín öll bætiefni og heilsugjafa frá sólunr.i til líknar þjáðum LÝÐI. Lyf þetta er búið til úr iblöðum, blómum, 'berjum og fræi 19 jurta blandað með vísindalegum hlutföllum og nefnist LION CROSS HERB TEA. LION CROSS HERB TEA er ljúffengt á bragð, hefir undursamlegar verkanir á líffærin og er hættu- laust jafnvel bömum. Það er búið til sem hvert annað te og drukkið eitt glas, heitt eða kalt, á dag. • Lækning upp á einn dollar, gerir FURÐUVEIRK; þér finnið yður eins og nýjan mann. Ef þér þekkið ekki hinar bætandi verkanir þessa náttúru lyfs LION CROSS HERB TEA þá reynið það tafalaust og sannfærist. Ef þér eruð ekki ánægðir er peningunum skilað aftur. Fæst einnig í plötum. Reynið það og sannfærist, undir þessari endur- greiðslu ábyrgð. Viku lækning $1.00 ---- Sex vikma lækning $5.00 Til þess að forðast mistök á að fá hið ekta LION CROSS HERB TEA, notið eftirfylgjandi pöntunar seðil. Lio-Fharmacy Dept. 9868 1118 Second Ave. N. Y. City, N. Y. Gentlemen: Enclosed find $••...-..... for wihich please send me ...!........treatments of the famous LION CROSS HERB TEA. Name .............................................. Address ............-....................-......... City.................-.... State................... Messur í Sambandskirkjum Nýja-Islands yfir febrúarmánuð 1936: Árborg, sunnud. 16. febr. kl. 2. e. h. Riverton, sunnud. 23. febr. kl. 2. e. h. * * * Mrs. Guðfríður Nordal, kona iSigvalda Nordal í Selkirk, Man. dó s. 1. föstudag á sjúkrahúsinu í Selkirk. Hún var 60 ára, •— Jarðarförin fór fram í gær. * . * * Félag ungra stúlkna innan Sambandskirkjunnar (The Fed- sinn> BETLEHEM OG ÍBÚAR HENNAR Á VORUM, DÖGUM Frh. frá 5 bte. “Á, finst yður það?” sagði Arabinn og kveikti sér í vindl- ingi. Báðum megin gatnanna í Betlehem eru smábúðir. Þær eru eins og smá bogagöng, opin út að strætinu. Og þegar lítið er um verzlun getur skransal- inn sezt við dyrnar og skrafað Við grænmetissalann, nágranna eða kornsalann hinum erated Young Girls Club) hefir | megin götunnar- Valentine Tea næstkomandi I Mér þætti gaman að vita, um fimtudag, 13. feb. í kirkjunni, j hvað þeir tala. Eg get aðeins frá kl. 7 til 10 að kvöldi. — Klukkan 8 að kvöldinu fer fram skemtiskrá, er Junior C. G. I. T. standa fyrir. Fjölmennið. ¥ * * komist áð efninu, eftir bending- um og pati. í Betle'hem smíðar jámsmið- urinn skeifurnar eftir pöntun og slátrarinn slátrar og selur Fimtudaginn, 6. feb., voru1 sínar eigin skepnur. En enda |þau Láms Jónasson og Ásta 'jþótt íbúar Betlehemsborgar séu Helgason, bæði till heimilis að fátækir eru þeir þó mjög ham- Hecla, Man., gefin saman í ingjuSamir. hjónabnad af séra Rúnólfi Mar- Eg hefi oft hugsað um það, teinssyiji, að 493 Liptoni St. — þegar eg hefi horft á verka- Heimili þeirra verður að Heda. menn í Austurlöndum, hvort við * * 9 ) Vesturlandabúar m u n u m iSéra Jakoib Jónsson. er vænt- nokkru sinni láta okkur nægja anlegur hingað til bæjar í næstu handunninn iðnað. Og stundum viku. Gerir hann ráð fyrir áð hefi eg sagt við sjálfan mig: halda hér upplestrar samkomu “En hve þessi náungi gæti áður en hann heldur heimleiðis aukið framieiðslu sína, ef hann aftur. Verður þetta nákvæmar hefði eina litla yél <> auglýst síðar. i En hann kærir sig ekkert um 'að auka framleiðslu sina. Hann Danarfregn Mrs. Mikkelína Eggertsson, myndum af afkomendum kross- faranna. Við gengum inn í lítið hús við aðalgötuna. Þar hittum við tvær stúlkur. Önnur var ekkja, en hin ógift. Þar voru líka for- eldrar þeirra. Þegar við kom- um inn lá móðirin sofandi á dýnu á gólfinu. Það er siður í Betlehem þeg- ar rökkva tekur, að dýnurnar eru lagðar á gólfið og þar sefur fjölskyldan í einni röð. Það eru þesSkonar rúm, sem Jesús átti við, þegar hann sagði við limafallssjúka manninn: “Rís upp, tak sæng þína og gakk.” Eftir miklar ibollaleggingar var loksins hægt að fá ekkjuna til þess að klæðast brúðarskart- inu, og þannig tók eg myn'd af henni. Um leið og eg kvaddi datt mér í hug, að gaman væri að vita í hvaða kastala á Rinar- bökkum, við hvaða árbakka í Frakklandi, eða í hvaða ensku héraði forfeður þessarar fjöl- skyldu hefðu búið.—Aliþbl. HITT OG ÞETTA vill bara sitja við búðardyrnar ekkja Guðna heitins Eggerts- sonar í Tantallon, Sask., dó á heimili dóttur sinnar, Mrs. E. ISymons að Rocanville, Sask., [ 3. febrúar. Mrs. Eggertsson lifa 5 böm þeirra hjóna, tveir synir, Wil- fred í Tantallon, Sask., og Bjarni í Winnipeg og þrjár sínar og þvaðra við gamla kunningjann sinn, hann Abdul. Hann kærir sig ekki um að afla sér meiri tekna, en það sem nægir fyrir deglegum þörfum, og þarfir Austurlandábúans eru ekki margbrotnar. Konurnar í Betlehem eru töfrandi. Eg hefi séð konur í dætur, Mrs. E. Symons og Guð-, Uetleheni, sem gætu verið ensk- rún báðar í Rocanville, Sask.,!ar iranskar, þýzkar eða ítalsk- og Elín í Tantallon. Ennfrem-, ar> ef Þær væru tízkuklæddar. ur tvö bamabörn, Geoffrey og Þó eru þetta Arabakonur. - Lena Symons í Rocanville. _ ISamkvæmt beztu heimildum er Systkini hinnar látnu eru þessi skýringin sú, að íbúar Betle- Mrs. H. Johnson í Winnipeg, hemsborgar séu afkomendur Mrs. J. Bartels í Bellingham, krossfaranna. Wash., Guðmundur Davidson, Það er einkennilegt að taka i •Swan River, Man. og P. Davíðs- eftir því, að í Palestínu eru það son og O. Davíðsson á Islandi. j ekki Rómverjar, Arabar eða | iHúskveðja var haldlþ frá i Tyrkir, sem hafa sett svip sinn hieimili Mrs. Symons í Rocan- á landið, heldur krossf'ararnir. ville 4. feb. en jarðarförin fór Hinir gríðarstóru, hálfhrundu fram frá heimili hinnar látnu 5 kastalar þeirra sjást þar á hæð- febrúar. Hún var grafin í Hól- unum og kirkjur þeirra sjást þar 1 ar-kirkjugarði. iSéra B. S. Sum- á víð og dreif. mers jarðsöng. Og í Betlehem er dálítill söfn- j * * * uður, sem að vísu talar ara- Byrjað var að æfa Hátáðar- biska tungu, en allir meðlimir kantötu Jóns Friðfinnssonar í þessa safnaðar eru þó afkom- samkomusal Fjrrstu lút. kirkju ,endu>r þeirra manna, sem fyr á á þriðjudagskvöldið var. Sóttu! öldum lögðu af stað frá Ev- æfingu milli þrjátíu og fjörutíu rópu, til þess að ná á sitt vald manns. Kapp verður lagt á æf- ingar, og er því óumiflýjanlegt gröf Krists. Klæðnaður giftra kvenna í að meðlimir söngflokksins, hver Betlehem minnir mjög á klæðn- og einn, mæti stundvíslega, með ag þann, er evrópiskar konur! því að farið er nú all-mjöig að báru á krossferðatímunum. Þær! iíða á vetur. Æfingar á mið- bafa háan höfuðbúnað og aftur vikudagskvöldið 18. feb. stund- af honum hangir slæða, bundin Ósýnilegar flugvélar1 hafa Bretar nú smíðað, eftir því sem Sunday Express Segir. Flugvélarnar eru að vísu sem aðrar ■'flugvélar að gerð„ að öðru leyti en því, að þær eru málaðar þannig, að ill-ómögu- legt fer að greina þær frá um- hverfinu, þegar litið er á þær úr lofti. * * * Uppskera dauðárus Á mínútu hverri deyja 68 manns í heiminum, 97920 dag- lega og 35,740,800 árlega. * * * • Hæðin bætir taugarTvar Taugalæknir einn í Los Ang- eles hefir fengið sér loftbelg með farrými fyrir 4 farþega. Hann hleypir honum upp í 1000 metra hæð. iSetur hann sjúkl- inga sína í belginn, segir að dagvist upp í loftinu hafi góð áhrif á taugarnar. * * * ftalskur skrautbúnir.gur Ras Gugsa, hinn abyssinski er gekk ítölum á hönd, hefir fengið skrautlegan ítalskan liðsforingjabúning, er pantaður var símleiðis frá Róm. # * * Marskálkar Sovjet-Rússlands Tveir þektustu foringjar rauða hersins rússneska hafa nýlega verið sæmdir nafnibót- inni “marskálkar Sovét-Rúss- lands”. Það eru þeir Vorosji- loff, landvarnamálaráðherra sovétstjórnarinnar, og Blucher, foringi rauða hersins í Austur- Aríu, sem hefir það erfiða og alvarlega hlutverk, að vernda Sovét-Rússland fyrir hinni yfir- vofandi árás Japana. ÍSLANDS-FRÉTTIR víslega kl. 8. FRÁ ÍSLANDI fslandsflugleiðin er vel fær! undir hökuna og liggur langt ofan á bak. Þátttaka kvenna í krossferð- unum hefir aldrei verið rann- sökuð til fulls, en það er áreið- Lindbergh telur flugleiðma I _lQ_+ * , „ . . f „ . anlegt, að konur fylgdu monn- um ísland vel .færa! Samtalið, sem birtist við hann í “Paris Soir” var úr lagi fært og rangt. Flugfélagið Pan - American Airways, sem Lindbergh vinnur fyrir, hefir ekki lokið rannsókn- um sínum enn um flugleiðina um ísland, en fyr en Tannsókn- um þessum er lokið er engar á- kvarðanir hægt að taka. — Hefirðu heyrt það, að Mussolini hefir bannað blöðun- um að koma út? — Já, hann veit sem er, að engar fréttir eru góðar fréttir. * * * Dómari: Mér finst eg þekkja yður. Hvar hefi eg séð yður áður? Ákærði: Eg var einu sinni að kenna konu yðar að leika á píanó. Dómarií Tveggja ára fang- elsi. um sinum og feðrum til Lands- ins helga. Og enn þann dag í dag er hægt að sjá konur í Betlehem, sem eru afkomendur hinna fomu kro'ssfara, með höfuðbún- ! | að þeirra tíma, á ferð í búðirn- ar með körfu í hendinni. Mig langaði til þess að taka myndir af þessum konum, en þeim er mjög á móti skapi, að > láta ókunna menn taka burtu með sér hluta af persónuleika 1 þeirra í litlum, svörtum kassa. Þess vegna urðu tilraunir mín- ar í þá átt flestar mishepnaðar. Myndirnar, sem eg náði, sýna konur í Betlehem á hröðum flótta undan myndavélinni, eða þær halda laufblaði fyrir and- litinu. Sem betur fór hitti eg Evrópumann í Betlehem, sem talar ágætlega arabiska tungu. Eg fékk hann í lið með mér; og við reyndum báðir að ná Langvarandi frost Rangárvallasýslu 13. jan. Langvarandi frost undanfarið hafa valdið því að ísalög á vötnum í héraðinu eru nú ó- venjulega mikil og vatnsskort- ur er á ýmsum bæjum. Mest frost var í gær og dag — 16 stig. * * * Tjón Einars Jónssonar að Sunnuhvoli, sem varð fyrir brunanum 8. jan. hefir nú verið metið 4 þúsund krónur. Misti hann óvátrygt alt innanstokks nema íveruföt —< þar á meðal MESSUR og FUNDIR i kirkfu SambandssafnaBar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaöarnefndin: Funoir 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsita mánudagskveld í hverjum mánuðl. Kvenfélagiö: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. misti hann söðlasmíðaverkstæði sitt með áhöldum og efnivörum. * * * Kappglíma fór fram í Vestmannaeyjum í gær um glímubelti, sem er far- andgripur, gefinn af Knatt- spyrnufélagi Vestmannaeyja. — Var nú kept um bikarinn í fyrsta sinn. Þátttakendur voru 7 og varð Sigurður Guðjónsson úr fiþrótta- ifélaginu Þór sigurvegari, og hlaut nafnbótina “Glímukappi’ Vestmannaeyja”. Annar varð Óskar Einarsson og þriðji Sig- urjón Valdason, báðir úr Knatt- spyrnufélaginu Tý.—13. jan. Jakob konsúll var að leggja syni sínum lífsreglurnar. ‘‘Sonur minn,” sagði hann “tveir eiginleikar eru hverjum manni nauðsynlegir, og það er lítillæti og sparsemi.” “Auðvitað pabbi,” svaraði sonurinn, “og hvað mér viðvík- ur, þá er eg mjög sparsamur með lítillætið, og lítillátur með sparsemina.”—Dvöl. Endurminningar Annað hefti er nú komið út af þessari sjálfsæfisögu Friðriks Guðmundssonar. Fjallar það um ferð hans hingað vestur og það sem á dagana dreif fyrstu árin í Ameríku; uppgang Winnipeg- borgar; íslenzkan félagsskap; frumbýlings árin í Vatnabygð- um o. fl. Hefti þetta er mjög skemtilegt og góðar og glögg- ar athuganir víða. Kostar sama , og hið fyrra $1.25 í kápu. Er til sölu hjá höf. að Mozart, Sask., á skrifstofu Heims- kringlu, Ólafi S. Thofgeirsson bókasala og Magnúsi Peterson ibóksala. Sent póstfrítt. Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE Company Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Annast um aðgerðir á Radios, set upp aerials, einnig sel ný og gömul Riadio. TH. VIGFÚSSON Sími 39 359 559 Furby St. J. WALTER JOHANNSON Umboðsmaður New York Life Insurance Company Almennur Fundur verður haldinn, samkvæmt samþykt síðasta ársfundar fslendingadagsins, í efri sial Goodtemplara hússins hér í borg, mánudagskvöldið þann 17. þ. m. kl. 8. e. m. Fun-d- urinn er boðaður ti| þess að ákveða hvar fslendinga- dagurinn skuli haldinn á komandi sumri. í umboði forseta nefndarinnar. G. P. MAGNÚSSON, ritari I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.