Heimskringla - 12.02.1936, Blaðsíða 5

Heimskringla - 12.02.1936, Blaðsíða 5
• I WINNIPEG, 12. FEBR. 1936 HEIMSKRINGLA 5. SlÐA áhrif á líf samtíðarmanna vorra styðja að kirkju vorri, sem og hjálpa hver öðrum áfram á grundvölluð er á þessari háleitu foraut þróunarinnar, heldur und- j hugsjón. Hún hefir mikið verk irbúum vér þá um leið sjálfa oss að vinna, og vér erum með- og aðra til fullkomnari sam- vinnu í lífi eilífðarinnar. Til undirbúnings sannri og verulegri þátttöku í jarðnesku lífi, fanst mönnum þörf vera á hjálparar í því verki. Stöndum stöðugir, — þessvðgna og lát- um ekki villast. “Guð lætur ekki að sér hæða; það sem maðurinn sáir það mun hann oig |uppskiera. Þreytumst því ekki arfjarðarhrauni og hluta af Henglinum, vestur á Mýrar og norður undir Ok. Lákanið er að ekki er hægt að komast inn, án þess að lúta höfði. Kirkjan var bygð þannig íyrir mörgum gert í lilutfallinu 1:50,000 og er öldum síðan, svo að Múihameðs- einhverjum stofnunum, sem, geta leiðbeint mönnum. Stofn- að ^era Það sem er» Þyí uðu þeir því skóla og menta-1ai>i a 811111111 tíma munum ^vér stofnanir víða um foeim. Einnig uPPskera, ef vér gefumst ekki hefir mönnum fundist að nauð-iuPP' syn vera á stofnunum sem leið- foeint geta mönnum til undir- íbúnings eilífðarinnar. Og til þess voru kirkjur stofnaðar. Á ÍSLANDS-FRÉTTIR Frh. írá 1 bla. jJOöö » Ol U IVii ivj Ud ovvniuMix/Mil • ii ýmsum tímum foeimsins hefir j verð. En vafalaust verða ein- mentastofnunum og leiðtogum hverjir til að reyna þetta. þeirra, skjátlast um ýmislegt j Menn þurfa að læra að sem kemur lífinu hér á jörðu þekkja þennan gróður, og fá við. Einnig hefir kirkjunum vita fovernig haganlegast skjátlast á ýmsum tímum. 1 f * En þó að fræðimenn komi sér verður með hann farið. í>á hefir og komið fyrirspurn , , . r ,, , , .. | um |það frá Danmörku, fovort ekki avalt saman um alla hluti, I ’ „ ^ „ takast myndi að safna her mar- efast fair menn um gagn það, i , . , . . ... halmi til utflutnmgs. sem þeir vmna heimmum, og ,Toi_, .. • , , , , Marhalmur foefir eyðst mjog _ _________________„„ monnuunm sem í foonum bua.! _ , „. b t -n » við strendur Evropu a hinuim úluti af ollu landinu, ef það er 1,32X1,26 metrar að stærð. Er Iþað gert af sama hagleik og hin fyrri líkön Axels og hæðar- folutföll öl]| rétt. Á þvá sjásit bæ- irnir Reykjavák, Hafnarfjörður, trúarmenn gætu ekki komið ríðandi inn í kirkjuna og trufl- að guðsþjónustuna. Þegar eg kom inn, stóð á hámessu. Eg áleit í fyrstu, að konumar inni Akranes og Borgames og er í kórnum væru nunnur, en þetta eftirtektarvert, hve nákvæmt alt er, t. d. hafnargarðurinn í Reykjavík. Ár, vötn og sjór eru sýnd með bláum lit, láglendi með grænum, fjöll með dökkum og jöklar með hvítum lit. Er á imjög einfaldan hátt og í fljótu bragði hægt að átta sig á land- inu. Axel Helgason var staddur í Miðbæjaribarnaskólanum í igær þegar fréttaritari Morgunblaðs- ins kom þangað og spurðum vér hann hvort foann ætlaði að gera slík líkön af öllu landinu. Já, hugmynd, mín er það, svaraði hann. En það er enfitt verk og seinunnið. Þetta, sem Iþér nú sjáið, er ekki nema 1/25 eytt þeim gróðri Ekki heldur ætti þá nokkurn- tíma að vera hugsað, hvað þá s„-úkdómur talað, eins og stundum er gert, m , um það, að leggja niður alla Eigi er vitað að vart haifi o|rð- kirkjustarfsemi, Vo a« le.ðtogar vi8 ^ hér þeirra séu ekki altaf á samai „ , ,, ^ i Marhálmur vex viða hér við suðvesturl’and. Blaðið hefir frétt, að fyrii marhálm muni fáanlegar 60 kr. síðustu árum. Hefir smitan-di tekið í sama hlutfalli. Og til máli Sumum finst að kirkjur hafa stundum leitt , á tonn. Marhálmur er notaður heimsins menn í villu, eða afvega. það hefir ætíð, enis 'og svo (j dýnur, til einangrunair og margt annað, stafað af manna ýmissa annara hluta. En nú völdum. Aðal kenningaánar, ^ er gem sé hörgull á þessari efni- aðal leiðbeiningarnar, þær sem vöru f Evrópu.—Mfol. 15. jan. stefna að samræminu við það I * * * Ibezta, við vilja guðs, hafa aldrei Krossum rignir leitt menn afvega eða út í villu,, þær hafa hejldur kallað á menn Konungur vor hefir eftir til- lögum Fálkaorðunefndarinnar til að hlýða á þann háa boðskap gæmt eftirtalda menn og konur sem þær fluttu. Og þá hafa þeir, sem voru sannir náms- menn í hinum mikla skóla mannlífsins, hlýtt á boðskapinn og reynt að leiða mannkynið aftur á hina réttu braut. En sumir hafa látið tælast og glepjast. En með tímanum fá menn skilið, að uppskeran fer eftir sáningunni; og þá fara menn að leggja rækt við námið í skóla fo'fsins, eins og til var ætlast í fyrstunni. heiðursmerkjum orðunnar frá 1. des. f. á. að telja. A. Stórriddarakrossinum (án stjörnu); 1. Dr. phil. Bjarna Sæmunds- son, fiskifræðing. 2. Einar Árnason á Eyrarlandi, fyrv. ráðherra 3. Guðmund Htíðdal, póst- og símamálastjóra. 4. Guðmund VilhjálmsBon, ’ framkvæmdastj. Eimskipa- fél. íslands. 5. Halldór Hermannsson, próf. Ithaca, N. Y. Eg tók það fram áðan, að sumir væru orðnir óþolinmóðir j við kirkjurnar, vegna þess, sem g Halldór Viihjálmsson, skóla- þeir kalla aðgeröarleysi þeirra j stjóra Hvanneyri. og afskiftaleysi. En, eins og eg 1 foenti á síðastliðin sunnudag, er vinna kirknanna að öllu leyti undir því komin, hvað m&ðlim- ir þeirra vilja gera eða geta gert. — En markmið kirkjunn- ar, það markmið, sem stefnir að samræminu við .vilja guðs, og er því óháð öllum ágrein- B. Riddarakrossinum: 1. Bjarna Runólfsson, raf- virkja, Hólmi í Skaftár- tungu. 2. Eggert Benediktsson, hrepp- stjóra Laugardælum. 3. Hall Kristjánsson, hreppstj. Gríshóli í Helgafellssveit. ingi í kirkjumálum, er hio Klemens Kristjánsson, til- æðsta sem til er í heiminum. Ekkert sem menn halda fram í foreytingarkenningum sínum eða í stjórnmálum, er því æðra. í>að varir að eitíifu, og stefnir að því sem eifo'ft er. Ef að menn fylgdu því í lífi sínu, ef að þeir foirtu það í framkomu sinni og fougsunarhætti, að þeir væru að sá í andann, þá væri engin þörf á breytingu n' mannfélag- inu, því þá væri mannfélagið fullkomið og allir erfiðleikar, sem nú stafa af manna völdum, raunastöðvar&tj., Sámsstöð um. 6. Matthías Þórðarson, ritstj., Charlotteinlund. 7. Muller, L. H. kaupmann. 8. Odd Björnsson, — prent- smiðjueig., Akureyri. 9. Séra Ólaf Sæmundsson, — fyrv. prest, Reykjavík. 10. Thoru Friðriksson, fröken. 11. Séra Þorvald Jakobsson, — fyrv. prest og kennara, — Reykjavík.—Mbl. x * * * þess að gefa dálitla hugmynd um hve t. d. Vatnajökull er stór foluti af landinu, þá mundi hann á sama hlutfalli og þetta fo'kan er, ná yfir svæði, sem er 3 metrar á lengd og 1,80 metrar á foreidd.—Mbl. 7. jan. BETLEHEM OG ÍBÚAR HENNAR Á VORUM, DÖGUM Ferðalýsing eftir H. V. Morton foorfnir. En hvað þýðir það að Merkilegt kenslutæki sá í andartn? munu sumirj j fyrra vakti ungur hagleiks- spyrja. Orð textan, skýra frá maðurj Axei Helgason, á sér því, þar er oss sagt að “þreyt- athygli með þyí að upp. ast ekki að gera gott.” Og hIeypt líkaQ af lslandi Lfkan hvað er það, að gera gott, ann- að en það, sem Páll postuli tek- ur fram, að stunda kærleika, gleði, 'frið, fofo'ðlund, gæzku, góð- vild, trúmensku hógværð og foindindi? Fylgjum vér þessari fyrirskip- un, í raun og sannleika, hvað þurfum vér meira til þess, að heimurinn batni? Hvað þurf- um vér meira til þess, að vera í samræmi við vilja guðs? þetta var um tíma til sýnis í glugga Braunsverzlunar og þótti gert af miklum hagleik. Þessi nýstárlega tegund land- fræðiskenslutækja þótti mjög foentug og var Ax-el fenginnj til að gera slík fo'kön fyrir nokkra skóla. í gær (5. jan.) komst folaða- maður frá Morgunfolaðinu að því að Axel hefir ekki legið á liði sínu, því niður í söngstofu Hvað þurfum vér meira til und-! Miðbæjarbarnaskólans er nýtt irbúnings eilífg fo'fs? Látum oss ætið hafa þetta fast í minni, og látum oss verk eftir hann, sama efnis. Þetta nýja fo'kan er af hluta af Suð-Vesturlandi, frá Hafn- Við rætur hæðarinnar, þar sem Betlehem stendur, er gríð- arstiór merkjasteinn, eins og risavaxinn lögreglumaður við takmörk æfintýralands. Þar stendur: ‘Takmörk Betle- foemsborgar. Akið hægt.’ Þetta eru fyrstu tákn raun- veruleikans, sem mæta augum ferðamannsins, sem heimsæk- ir Palestínu. Stöðum eins og Betlehem og Nazaret eru í hug- um okkar engin takmörk sett, nema takmörk ímyndunnar, og það verkar á okkur eins og hnefahögg. Við höfum nefni- lega verið vanin á að fo'ta á Palestínu eins og eitthvert æfin- týraland, sem hvorki hefði lengd né breidd, þar sem Jesús reikar um á ilskóm og hvítri skikkju. Og á þesSum fallegu foibfo'umyndum virðast jafnvel beiningamennirnir foafa nýlega fengið sér handsnyrtingu. Sá raunveruleiki, að Betlehem eru takmörk sett og að þar er hegningarhús handa þeim, sem eitthvað gerast brotlegir við lögin, verkaði hressandi á mig. Það er talandi vottur um þró- un borgarlífsins og við látum hugann sveima aftur til þeirra tírna, þegar Jesús lifði, og Rut og Davíð voru uppi. Kristur er ekki a,ðeins mynd í bók, heldur lifði hann í veröld, sem mjög fo'kist* okkar veröld: Þar voru gírugir stjórnmála- menn, sjálfselskir óréttlátir, grimmir og óhlutvandir, sem aðeins höfðu trúarbrögðin fyrir skálkaskjól. Og fyrirlitning hans á þessum mannlegu hneigðum hefir lifað um þessar nítján aldir, sem liðnar eru frá dauða hans. Það sem þjóðfélagsumbóta- menn 20. aldarinnar boða, var boðað af honum, meðan foann gekk um og kendi hér á jörð- inni. Þrátt fyrir þetta ætla eg ekki að prédika í þessari grein. En eg vil taka það fram, að mér fellur vel í geð að hafa það á tilfinningum hér í þess&ari forn- helgu foorg, að Kristur hafi ekki aðeins verið falleg ofo'umynd í heilagri bók. Hér sé eg hann fyirr hugaraugum mínum um- leikinn ryki vegarins eins og annað gangandi fólk. Kirkja hinna innfæddu er sögð hin elsta kristna kirkja, sem nú er í notkun í foeiminum. Dyr kirkjunnar eru svo lágar, voru þá aðeins konujrnar í Betlehem með hinn háa höfuð- búnað sinn. Undir háaltarinu er dimm kapella þar sem munn- mæli herma að Kristur hafi fæðst. Á leiðinni niður í kapelluna mætti eg tveim grfskum munk- um og angaði af þeim reykelsis- ilmurinn. Fimtíu og þrír silfurlampar lýsa upp kapelluna, sem er fremur fo'til, eða um 14 álnir á lengd og 4 á breidd. Vegirnir eru þaktir áklæðum, en séu þau dregin frá koma í ljós naktir veggir hellisskútans. Gull- og silfurskraut glóir í fojarma hinna fimtíu og þriggja lampa. Eg hélt að eg væri aleinn í kapellunni, þar til eg varð var við einhverja hreyfingu í hálf- rökkrinu. Að lokum uppgötv- aði eg lögreglumann, sem þar var á verði. Þar eru stöðugt foafðir lögreglumenn til þess að koma í veg fyrir deilur og illindi milli grísku og armenisku prest- anna, þegar þeir eru að heim- sækja hina helgu kapellu. á súlu einni í kappellunni eru þrír naglar, þar sem hinar ýmsu þjóðir mega hengja upp myndir. Einn er fyrir latneskar þjóðir, annar fyrir Grikki, en á þriðja snagann getur e^iginn hengt mynd, án þess að mega búast við illindum. Á gólfinu er stjarna og um- hverfis hana er latnesk áletrun svohljóðandi: “Hér var Jesús Kristur fæddur af Maríu mey. Bak við kirkjuna er fjöldi gamalla húsa. Það mun hafa verið í húsi, fo'ku þessum hús- um, sem Jesús fæddist. Betlehem er bygð á stórri foæð, þar sem eru margir hellis- skútar. Fyrir þúsundum ára hafa rnenn foúið í þessum skút- um. Skútarnir eru ennþá not- aðir sem gripahús og ofan á jejm eru svo ífoúðarhúsin bygð. Eg sá konu í emu stíku foúsi. Og þótt eg skildi ekki orð í ara- biskri tungu, reyndi eg að gera henni skiljanlegt, að eg hefði ekkert á móti því að líta inn. Umhverfis hana var hópur foama og hún var að sigta smá- korn. Hún forosti og bauð mér að litast um. Eg hafði rnestu ánægju af því að skoða skútann. Tvær stein- jötur voru í skútanum, þar sem kýr og asni stóðu bundin. Uppi yfir var stofa, þar sem öll fjöl- skyldan át og svaf. Dýnurnar, sem sofið var á, voru vafðar saman í einu horninu. Guðspjallamaðurinn Lukas segir, að María mey hafi lagt foarnið í jötu, vegna þess að ekkert rúm foafi verið til í veit- ingafoúsinu. f Matthíasarguð- spjalli stendur, að vitringar hafi komið inn í fjárhúsið og séð Maríu og barnið. Það þarf engum, sem séð hef- ir skútana í Betlehem, að finn- ast það ósennilegt, að vagga Jesú hafi verið jata í einum þessara eldgömlu skúta. Hverju líkist svo Betlehem? Borgin stendur á hæð og nú sem stendur er mjög hlýtt þar. Sólin skín á stóra akra, vaxna vínviði og olívum. Frá hæðinni, þar sem borgin stendur, er góð útsýn yfir láglendið, þar sem Rut stóð einu sinni á kornakrin- um. Það hvílir tign og ró yfir Bet- lehem. Vegurinn, sem hulinn er ljós- leitu ryki, liggur norðvestur til Jerúsalem, sem er í 5j mfln fjarlægð. Þaðan liggur hann yfir hinar sólbrendu hæðir Gyð- ingalands, til Hebron, sem er ennþá, eins og á dögum Móse, land vaxið vínviði. Langa aðalgatan í Betlehem er of þröng fyrir vagna. Hófar asnanna nema við steinstéttirn- ar, og það er það eina hljóð, sem rýfur kvöldkyrðina. Aðeins einstöku sinnum heyrist fojöllu- hljómur. Betlehem er foorg hinna kristnu Araba. Allir Múham- eðstrúarmenn voru flæmdir burt fyrir öld síðan. Það var hinn grimmi Ibrahim Pasha, sem flærndi þá burtu. Ennþá eru sagðar sögur í Betlehem um vizku og grimd Ibrahims. Einu sinni var her- maður, sem stal áfum, eða súrri mjólk frá konu og neitaði að greiða. Konan kærði manninn þegar í stað, og bæði komu fram fyrir Ibrahim. Hermaðurinn neitaði þjófnaðinum, en konan bar þjófnaðinn ákveðið á hann. “Sko til,” sagði Ibrahim. “Eg aetla að láta opna á foonum magann, og ef eg finn ekki áf- irnar,” sagði hann og snéri sér að konunni, “þá verðið þér að deyja.” “Svona voru dómar Ibra- hims,” sagði Arabinn, sem sagði mér þessa sögu. ‘ En drap hann virkilega her- maninn?” spurði eg. ‘Auðvitað,” sagði hann með fyrirlitningarsvip. “Þeir rifu upp á honum magann og kom- ust að raun um það, að konan hafði á réttu að standa.” “Þetta er hræðileg saga.” Frh. á 8 bls. INNKOLLUNARMENN HEIMSKRIN6LU I CANADA: ..........................Sumarliði J. Kárdal |&zzzzzzzzzzzzAÆ rSS™...............................Thorst. J. Gíslason SSSr..................................S. S. Anderson ES ................................... it ..............................Jóhann K. Johnson .............................Gestur S. Vídal Só^vík............................Anýrý* „Skagfeld Kristnes .............................. Árnaaon Langruth..............................B. Eyjólfsson b681*,6........................... Th. Guðmundsson Markerville........................................ j Húnfjörö ............................ S. Anderson Oakview...........................Sigurður Sigfússon 5, °..................................Björn Hördal Piney.. .............................. g An(lerson Poplar Park...........................Sig sigurðsaon Red Deer..........................Hannes J. HúnfjörO Reykjavík.........................................Ánii Pálsson Riverton.........................................Bjorn Hjörleifsson Selkirk................................G. M. Jóhansson Steep Rock........................................Fred Snædal Stony Hill.......................................Björn Hördal Swan River..........................Halldór Egilsson Tantallon............................Guðm. ólafsson ThornhiU..........................Thorst. J. Gíslaaon Tvríöir...............................-Aug. Einareson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Wmnipegosis..........................lng! Anderson Winnipeg Beach....................................John Kernested Wynyard............................................ g An<jerson í BANDARÍKJUNUM: £hra..............................Jón K. Einarsson lanfl7ó...."......................... J- BreiðfjörO Bellingham, Wash..................John W. Johnson Blaine, Wash..................Séra Halldór E. Johnson Cavalier...... ...................jún K Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta UdinburS........................<.......Jacob HalÍ Garðar................................ M BrelöfjörO Grafton............................................ B Eastman Hallson............................... K EinarB80n Hensel................................ K Einarsaon Ivanhoe...........................Mlga C- y Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St ^ílton -;...............................P. G. Vatnsdaí Mmneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain..........................Th Thorfinnsson Natíonal City, Calif....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts...................................Ingvar Goodman Seattle, Wash........J. j. Middal, 6723—21st Ave. N. W. ............................. Jón K. Einarssos uPham.................................E. J. Breiöfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.