Heimskringla - 13.05.1936, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.05.1936, Blaðsíða 2
2. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 13. MAÍ, 1936 HRAFNINN Pranxh. Nú varð eg að sameina þessar tvær hugmyndir: Elskhuga, sem harmar látna unnustu, og hrafn, sem endurtekur hvaðeftir annað orðið, “Nevermore”, en með það sífelt í huga, að hag- nýta þetta eina orð á sem fjöl- breytilegastan hátt á öllum stöðum, og eini hugsanlegi veg- urinn að ná því takmarki var, að ímynda sér það sem and- svar spuminga þeirra, er elsk- huginn leggur fyrir hafninn. Eg sá að auðvelt var að láta elsk- hugan haga spumingunum þannig, að sú fyrsta væri mjög hversdagsleg, sú næsta dálítið þýðingarmeiri, \ sú þriðja enn þýðingarmeiri og þannig stig af stigi, þar til loksins að elsk- huginn (sem hrekkur nú upp af þessu áhugaleysisnmóki við sorgarhreim þessa eina ömur- lega orðs.og af umhugsuninni um orðspor óheillahoðans — fuglsins, sem orðið mælir), hvattur af hjátrú, gáleysislega leggur fyrir 'hrafninn spuming- ar alt annars eðlis — spyr þeirra bæði sökum hjátrúar og meðfram sökum þeirrar teg- undar örvæntingar, sem gleðst af sjálfspíning — spyr þeirra, ekki algerlegasökum þess, að hann trúi á spádóms — eða Quoth the raven “Nevermore.” Það var tvent, sem knúði mig til þessa. ÍFIyrst, að nauðsynlegt var að ákveða og festa hástigið, svo eg gæti þeim mun betur hagað spuraingunum, sem að því stefndi og í öðru lagi, tál þess að skera úr því, hver kveð- andin skyldi vera, velja íbragar- háttinn, sem bezt ætti við efni og áform, ákveða lengd og nið- urröðun erindanna og jafnframt gæta þess, að ekkert erindanna, er fyrir framan þetta erindi átti að standa, bæri af því að hljóð- falls-áhrifum. Hefði mér verið unt að yrkja kröftugri erindi síðar, þegar eg var fyrir alvöru farin að semja kvæðið, mundi eg hiklaust hafa veikt þau aft- ur, annars hefði kraftur þeirra dregið úr áhrifum hins fyrir- hugaða hástigs. Það er máske vel til fallið að eg segi hér fáein orð um sjálfa irkomulag. Áhrif þessa frum- leiks fá aukinn kraft af alger- lega nýju hljóðfallssambandi — hrynjanda, sem stafrim og kveðandin, hagnýtt á nýjan hátt, leiða af sér. Næst lá þá fyrir að ráða fram Úr því, hvar og á hVem hátt að fundum elskhugans og Hrafns- ins ætti að bera saman. Fyrsta íhugunaratriðið var þá staður- inn. Manni kemur eðlilega fyrst í hug skógur, eða engi. En mér hefir ávalt virst takmörkun rúmsins, undir þannig löguðum kringumstæðum, afar nauðsyn- legt skilyrði — það hefir sömu áhrif og umgerð utan um mynd, og hefir þau áhrif að festa hug- ann við efnið. Eg afréð því að láta elskhug- ann vera staddan í sínu eigin herbergi — á þeim stað, Sem honum var svo kær, sökum end- urminninganna um þá, sem þangað hafði svo oftlega komið. _ *_____» Herbergið er látið vera hið rik- ljoðagerðina. Það, sem aðallega ö , ._____mannlegasta í alla staði, buið vákti fynr mér (eins og að ° . , , .. Hve að fe8urstu husgognum og ollu vanda) var fmmleiki. lítill gaumur að frumleik í ljóðagerð hefir verið gefinn, er mér alveg óskiljanlegt. Þótt eg viðurkenni, að litlu verðij á- orkað, hvað tilbreyting snertir, með kveðandinni einni, þá er alt öðru máli að gegna með bragar- háttinn og fyrirkomulag erind- anna; á þessu sviði eru til- sem þeim fylgir, og er þ&tta gert einungis til þess að fram- fylgja feguröarhugmynd þeirri, sem eg hefi nú þegar lýst sem hið eina og sanna skáldlega yrkisefni. Þessu ráðið til lyktar, lá næst fyrir höndum að koma með Hrafninn fram á sjónarsviðið; djöfuleðlis fuglsins (því skyn- jbreytingamöguleikamir alveg ó- að láta hann koma inn semin segir honum, að fuglinn sé aðeins að hafa yfir þulu, sem honum hafi verið kend), heldur og einnig af æðisgenginni löng- un til að haga spumingum sín- um þannig, að hið eftirvænta svar “Nevermore,’, gæti veitt honum unaðarríkustu sorg, sök- um þess, hve óbærileg hún var. Eg sá að þessi aðferð — vax- andii ákafi spurninganna — leysti mig úr miklum vanda. Var þá næst að álykta hvers eðlis að hámark þeirra, eða síðasta spurningin, sem svarað væri með orðinu “Neveæmore”, ætti að vera. Hún varð að sjálf- sögðu að fela í sér hæsta stig sorgar og lörvæntingar. Það má segja, að kvæðið hafi upptök sín hér — byrji þar, sem það endar — á þeim stað, sem öll listaverk um hástig spum- inganna, sem eg orti, fyrst allra, þetta erindi: “Prophet,” said I, “thing of evil! prophet still if bird or devil! By that heaven that bends above us—by that God we both adore, Tell this soul with sorrow led- en, if within the distant Aidenn, It shall clasp a sainted maiden whom tbe angels name Lenore.” um gluggann, var óhjákvæmilegt. Hugmyndin að láta elskhugann ímynda sér fyrst að vængja- sláttur fuglsins á glugghlerann væri létt högg á dyr, átti upp- tök sín í þeim ásetningá, að auka forvitni lesandans með tímadrættinum, sem af því hlýzt og lönguinni að neyta þeirra augnabliksáhrifa, sem það hef- ir í för með sér, að Ijúka upp hurðinni, og sjá þar ekkert utan níðamyrkur, sem vekur þá hugsun í brjósti elskhugans, að það hefði verið andi unnustunn- ar, sem barið hefði að dyrum. Nóttina lét eg vera óveðurs nótt, í fyrsta lagi sökum þess, að nauðsynlegt var að gera grein fyrir viðleitni hrafnsins að komast inn í húsið, í öðru lagi, vegna þeirra djúptæku á- , , hrifa, sem mótsetning óbh'ðu þannig hagað: Fyrsta ljóðlínan náttúrunnar og þægindanna og samanstendur af átta braglið- um, önnur af hálfum áttunda, þrjótandi. Samt sem áður, öld- um saman, virðist enginn hafa svo mikið sem hugsað um, hvað þá meira, að bæta nokkmm frumleik við þessa grein ljóða- gerðarinnar. í sannleika sagt, þá er frumleikur sjaldnast sprottinn af snöggum eða ó- sjálfráðum tilhneigingum, eins og margir byggja. Yfir höfuð að tala, veður að leita hans með mestu nákvæmni. Vitanlega tel eg mér engan frumleik í þessu kvæði, hvorki að bragarhætti né kveðandi. — Kveðandin er réttur tvíliður, en bragarhátturinn er sextánkvæð- ur, með fimtánkvæðum vísu- orðum á víxl, endurteknum í viðkvæði fimtu vísunnar, en lýkur með áttkvæðu vísuorði. Nánar lýst, er ibragliðunum þriðja af átta, fjórða og fimta af hálfum áttunda og1 sjötta af hálfum fjórða. Ef ljóðlínur þess- ar eru athugaðar hver út af fyr- ir sig, sézt ibrátt, að engin þeirra er ný; sá frumleikur, sem “Hrafninum” ge-tur talist, liggur algerlega í því, hvernig braglið- unum er skeytt saman og kom- ið fyrir í vísunum; enginn hefir áður reynt að setja hætti saman í nokkurri líkingu við þetta fyr- DAY SCHOOL for a thorough business training— NIGHT SCHOOL for added business qualifications— Tbe Domlnion Business College, Westem Canada’s Largest and Most Modem Commercial School, offera complete, thorough training in Secretaryship Stenography Clerical Efficiency Merchandiaing Accountancy Bookkeeping Comptometry— —and many other profitable linea of work We offer you inaividual instruction and the most modem equipment for business study, and AN EFFECTD'E employment service for the placement of graduates in business DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, St. John’s rósieminnar inni, leiðir af sér. Það er og gagnstæði tveggja lita — hvíta marmarans og svörtu fjaðranna, sem réð því, að eg lét hrafninn setjast á brjóstlíkneski Pallasar, og svo meðfram af því, að brjósth'k- neski þetta var í ágætis sam- ræmi við lærdóm og listfengni mannsins, og svo fyrir hljóm- fegurð nafnsins sjálfs. í sjöunda erindinu færi eg mér enn í nyt áhrif gagnstæðra hugtaka. Hér er alt látið ganga fjarstæðu næst — eins nærri j því að vera hlægilegt og gjör- legt var — þegar hrafninn kem- í ur inn í herbergið “with many a flirt and flutt”. “Not the least obeisance made he—not a moment stopped or stayed he, But with mien of lord or lady perched above my ohamber door.” í næstu tveimur erindunum kemur áform þetta enn bétur í Ijós: Then this ebony bird beguiling my sad fancy into smiling By the grave and stem decorum of the countenance it wore, “Though thy crest be shorn and shaven, thou,” I said, “art no craven, Ghastly grim and ancient Rav- en wandemig from the night- ly shore— Tell me what thy lordly name is on the Night’s Plutonian shore!” j Quoth the raven “Nevermore.” Muchi I marve^led this ungain- ly fowl to hear discourse so plainly, Though its answer little mean- ing—little relevency bore; For we cannot help agreeing that no living human being Ever yet was blessed with see- ing bird ábove his ohamber door— Bird or beast upon the sculp- tured bust abovq his chamb- er door, With such a name ag “Never- more”. Jafnskjótt og þessar gáleysis fjarstæður eru búnar að ná til- ætluðu áhrifsstigi, taka við gagnstæð áhrif djúprar alvöru, sem byrjar þannig: But the Raven, sitting lonely on that placid bust, spoke only That one word, as if his soul in that one word he did outpour. Nothing farther then he utter- ed—not a feather then he fluttered— Till I scarcely more than mut- tered, “Other friends have flown before— On the morrow he will leave me, as my hopes have flown ibefore”. Then the bird said “Never- more”. Upp frá þessari stundu hverf ur| elskhuganum alt gaman. — Hann sér jafnvel ekkert und arlegt við framkomu hrafnsins og talar um hann sem hinn “ó geðslega, klunnalega, ógurlega horaða og ilsvitandi fugl Uðinn, daga”, og finst að hin eldlegi augu brenni sig inn í hjartí hans. Ætlast er til að þess hugsanaferill hans eða ímynd anir veki áþekkar tilfinningar brjósti lesandans, og komi hon um í rétt skap — búi hani undir leikslokin, sem eru nú aðsígi. Dregur nú skjótt að leikslok um. Til þessa er alt innan tak marka möguleikans. Hrafn, sen hefir verið kent að hafa upp eit orð, “Nevermore”, eins og þul? hefir sloppið úr gæzlu eigand; síns, hrakiinn, um miðnætur skeið, undan óveðri, flögrar upj að glugga, sem Ijósglæta skíi út um—herbergisglugga náms manns, sem situr grúfinn yfii bók, en er þó hálfvegis ac dreyma um hina margþreyði framliðnu ástmey. Maðurinn sem heyrir nú alt í einu vængja- flögur fuglsins, opnar gluggann sem er á hjörum, og inn un hann flýgur hrafn og sezt í þægilegasta staðinn, þar, sen námsmanninum var ekki auð- gert að ná til hans. Skemt meí þessum atburð og undarlegr: hegðun aðkomanda, spyr hanr hrafninn, í gamni, og án þeiBE að vænta svars, að heiti. Eo hrafninn svarar “Nevermore’ — með orði, sem samstundis bergmálar í sorgmæddu hjarta og vekur ákveðnar hugsanir, sem hrjóta upphátt af vörum namsmannsins, sem verður nú aftur að nýju bylt við endur- tekning orðsins “Nevermore”, Þykist hann nú sjá hvemig að öllu, er farið, en hvattur sjálfs- píningarþrá, eins og áður er skýrt frá, og sumpart af hjá- trú, hagar hann nú spurningum sínum þannig, að hið eftirvænta andsvar, “Nevermore”, baki honum sælgætustu sorgar. Þótt sjálfspíningin nái hér yztu tak- mörkum slíkrar eftirlöngunar, hefir frásögnin eðlilegan endir, og til þessa fer hvergi út yfir takmörk raunveruleikans. En þótt efnunum sé þannig hagað, jafnvel hversu fimlega sem með þau er farið, eða hversu haganlega sem viðlburð- unum er niðurraðað, þá kennir þar alt af einhvers fráhrindandi óþýðleiks eða nektar, sem raun- veruleiki slíkra efna leiðir af sér. Fegurðartilfinning lista- mannsins krefst því annara leiksloka. Það er tvent, sem nauðsyn krefst í þessum efnum. Fyrst, margbreytni, eða máske réttara sagt, sérstaka nothæfni efnis; og, annað, einhverja hugsan- vekjandi bending — einhvern neðanstraum, sem ber hugann ósjálfrátt að vissu marki. Það er sérstaklega það sáðara, sem gefur listaverkinu kjarngæði þess og töframagn, og sem oss hættir svo oftlega til, af vangá, að nefna hugsjónarmyndina sjálfa. Þegar þessum neðan- straum er leyft að keyra fram úr hófi1, snýst hanní ofanátraum — í það ofurmagn, sem breytir 'hinum svonefnda skáldskap hinna svonefndu yfirskilvitlinga (frumspekinga) í óbundið miál af daufgerðustu tegund. iSiökum þessarar skoðunar minnar, bætti eg tveimur niður- lagserindunum við kvæðið. Með þeim er gefið til kynna að hugsun 'sú, er í þeim felst, nái til allra frásagnarþáttanna, sem á undan fara. Þessa hugsun- arferils gætir fyrst í þessari ljóðlínu: “Take thy beak frorn out my heart, and take thy form from off miy door!” Quoth the raven “Nevermore.” Þegar að er gáð, sézt glögt, að orðin, “from out my heart”, gefa til kynna, í fyrsta sinn í kvæðinu, Mkingarlega hugmynd. Orðin, með svarinu, “Never- more”, beina huganum til að leita siðferðisbenninga í öllu því sem á undan þeim fer. Lesar- inn fer nú að skoða Hrafninn sem tákn eða ímynd óendan- legrar sorgar, þó það sé ekki fyrri en í allra Síðustu ljóðlín- unni, að því áformi er leyft að koma iberlega í ljós: And the Raven, never flitting, still is sitting, still is sitting, On the pallid bust of Pallas just above my chamber door; And his eyes have aU the seam- ing of a demon’s that is dreaming, And the lamplight o’ér him strehming throwsl his shadow on the floor; And my soul from out that shadow that lies floating on the floor Shall be lifted—nevermore. Árni S. Mýrdal —Point Roiberts, Wash. MYNDALISTIN Eftir Árna Ólafsson 1. Fagurfræði listarinnar Það mœtti að vissu leyti líkja málverki við einskonar kvæði, Mta á það sem kvæði málarans í Mnum og litum um viðfangs- efni það, sem hann hefir tekið sér fyrir hendur að sýna. Er þetta að sínu leyti eins og þegar skáld orðsins yrkir vísu eða heilt kvæði um viðfangsefni sitt (landslag, persónu o. s. frv.). Honum þykdr ekki á sama standa, hvernig sagt er frá því, sem vakið hefir athygli hans, og hann ætlar sér að lýsa fyrir öðrum. Hann þarf bæði að velja einmitt þau orð, er ná- kvæmast samsvara hugmyndum hans, og einnig að færa mál sitt í fagurfræðilegan búning. Hann raðar því orðunum í hverri ljóðlínu kvæðis síns þannig, að atkvæði sem áherzlu hafa, og önnur, sem ekki hvílir áherzla á, skiftast á eftir fastri reglu. Það fall málsins, sem kemur fram við þessi reglubundnu skifti áherzluatkvæða og á- herzlulausra, kallast, eins og kunnugt er, hljóðfaM (rhytmus) Bragfræðin greinir frá þeim reglum, er skáldin fara eftir í kveðskap sínum. Myndlistarmennirnir hafa Mka, eins og skáldin, sínar á- kveðnu faguxfræðilegu reglur. En ef þér bæðuð þá að segja yður, í hverju þær væm fólgn- ar, myndu þeir ekki allir geta sagt yður það í orðum, því að þegar um myndagerð er að ræða, fara þeir eftir því, hvern- ig þeim finst hitt og þetta í myndinni eiga að vera, mieð öðr- um orðum: eftir listtilfinningu sinni. En svo hafa listdómarar og listrýnendur komið til skjal- anna, og þeir hafa krufið þessi mál til mergjar og orðað eins- konar reglur eða leiðbeiningar um þau. Þegar listamðurinn tekur til starfa, hefir hann fyrir sér fer- hyrndan flöt úr lérefti eða pappír, við köllum hann mynd- flötinn. Og á þennan flöt á hann nú að draga upp mynd sína, þannig, að sem bezt fari á öUu. Hann á að “byggja upp” myndina á þennan flöt, eins og það hefir verið orðað á íslenzku. Svo að það sé nefnt, sem hér skiftir mestu máli, skal það tek- ið fram, að það þarf að vera jafnvægi í myndinni og má hún þá t. d. ekki vera þannig úr garði gerð, að of miklu sé hlað- ið út í annan helming hennar, en of Mtið haft í hinum. Það fer ekki vel á því. En nú skul- um við hugsa okkur, að við viljum láta einhvem hlut sjást mjög stóran, t. d. í hægri helm- ing myndarinnar, þá er það hægt, en hafa skyldi þá t. d. það, sem á að vera vinstra meg- in, í meiri fjarlægð en hitt, sem hægra megin er og vegur þá rúmvíddin á móti stóru hlutun- um hægra megin. Á þannan hátt getur myndast jafnvægi í myndinni. Setjum t. d. svo, að öðru megin í myndinni sjáist nokkuð af háum, áberandi trjám og taka þau ef til viU yfir nærri þvera myndina þeim megin. IE!n hinumiegin er vítt útsýni út í fjarskann og sjást þar máske trjálundir og hæðir hér og þar, en það er alt smærra vegna fjarlægðarinnar. Meðal nokkurra mynda, er hafðar voru til sýnis í búðar- glugga einum hér í Reykjavík fyrir nokkru, veitti eg athygli einni, sem var frá höfninnii. — Þegar eg fór að athuga mynd- ina betur, varð eg þess var, að það var miklu minna í hægri helming hennar en þeim vinstri. í vinstri helmingnum sást nokk- uð af skipum á Víð og dreif, en í hægri helmíng hennar var ná- lega ekkert annað en nokkur fjöll í fjarska og hefðu þau ver- ið mjög lítið áberandi, ef málar- inn hefði ekki tekið upp á því, að láta sólskinsblett sjást á þeim. Ef þennan blett hefði vantað, hefði miklu mdnni eftir- tekt verið veitt þeim hluta myndarinnar og hefði hún þá ekki verið í jafnvægi, þar sem athygin hefði næstum þyí ein- göngu beinst að hinum helm- ingnum, þar sem skipin voru og eitthvað var að sjá. TU eru margar tegundir af jafnvægi í myndum og aðgæt- andi er það, að auk formsins hafa litimir og ljósið (sbr. sól- skinsblettinn einnig sína þýð- ingu í þessu efni. Það er rétt að geta þess, að þótt allra listreglna sé gætt í á- kveðnu málverki, getur þrátt fyrir það, komið fyrir, að það sé ekki mikið listaverk, rétt ;eins og loft vantar eitthvað merkilegt og mikilvægt í kvæði skáldsins, þótt þar hafi verið fylgt öllum bragreglum til hins ýtrasta. En hvað er það þá, sem vant- ar? Það er erfitt að skilgreina það. En eg vil í þessu sam- bandi nefna frakkneska málar- ann Millet. Hann gætir ekki einungis þess, að fylgja hinum fagurfræðilegu reglum listarinn. ar, heldur sýnir hann okkur einnig af mikUli tilfiinningu ým- islegt úr lífi srveitaalmúgans á Frakklandi, þannig, að við verð- um gagnteknir með honum af þeim atvikum, er við sjáum í myndum hans. II. Hver er munurinn á Ijósmynd og málverki? Sumir hverjir, sem litla þekk- ingu hafa á listum, hafa þá skoðun, að í rauninni geti ljós- mynd alveg komið í stað mál- verksins, en þó hafi hún það fram yf-ir, að vera sannleikan-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.