Heimskringla - 13.05.1936, Blaðsíða 7

Heimskringla - 13.05.1936, Blaðsíða 7
WINiNIPElG, 13. MAÍ, 1936 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA FJÓRMENNINGARNIR f KEEWATIN Yfirlýsing sem birtist í Heimskringlu 22. apríl s. 1., og er frá fjórmenningum hér í Keewatin, er mest töluð til mín og ritstjóra blaðsins fyrir að hann hafi hrósað mér einhvem- tíma. Yfirskrift greinarinnar er ágæt lýsing á þessu skrifi og manngildi þessara kompána um að þar sé ekki alt gull s&m gló- ir. Vdðskýringar mínar til les- enda íslenzku vikuölaðanna hér og almanaksins, um þessa rit- smíðisómynd og fjórmenning- ana, sem að henni standa og undir hana rita, verður það ó- hjákvæmanlegt fyrir mig, að snúa mér meir að nafni Haf- steins Sigurð&sonar, þar sem ihann mun nú líka vera höfund- ur téðrar greinar, sem hann er líka velkominn að, og forstjóiú félaganna. Þar sem þetta mál er nú kom- ið svona langt, og krefst skýr- inga, þá er það versta við það, að það nærri því knýr mann út í það að vera persónulegur. — iSamt hefi eg einsett mér að varast það, og svo býst eg við, að þú, íitstjóri, haslir mér völl á því sviði. En pláss í iblaði þínu vona&t eg til að þú lánir 'mér til að skýra þetta mál fyrir íslenzkum lesendum, svo þeir sjái hvað þau skíni skært þar, gullkom þessara fjórmenn- inga, sem þeir þóttust vera að senda mér, og svo afganginn til ritstjórans. Það mun nú vera nokkurn veginn rétt frá skýrt hjá þessum fjórmenningum hér, að á miðju sumri 1934 hafi eg kvatt fólk hér saman til samtals um tól- boð frá Ólafi S. Thorgeirssyni, að hann væri viljugur að veita móttöku söguþáttum af okkur Íslendingum, sem hér ibygðum, ef við vildum þiggja það, og hann birti þá svo í Almanaki sínu, helst það ár. En við yrð- um að safna sögu-atriðunum saman og senda þau ,um nó- vem)ber-,byrjun til sín. Allir sem þátt tóku í þessu samtali, sem voru nú fleiri hluti af þ ví fólki, er til greina var hægt að taka um þetta málefni, var eindregið með að þiggja þetta tilboð Ólafs og þeir sem ekki komu á þetta mót voru einnig þessu fylgjandi. Síðan kom það til greina á þessum samfundi hver vildi taka að sér þetta starf og varð eg ;fyrstur til að ibenda á Hafstein Sigurðsson eða Sigurð Sigurðsson. En þeir höfnuðu því báðir og virtist sá andi liggja hjá öllum, að því yrði ekki sint, ef eg vildi ekki taka það að mér. Af því sem eg hafði framtekið, að við yrð- um sjálf að sjá um þetta til Ólafs, þá kom fram fyrirspurn frá einum viðstöddum hvað eg mundi setja fyrir það ef eg tæki það að mér; eg sagðist ekkerr geta sett, því eg var fremur að hugsa um framkvæmd á þessu en nokkuít gjald, af því eg var sjálfur áfram um að af þessu yrði . Tók eg það að mér en þó eigi með fullkoimnara loforði en að gera mitt bezta. Ástæðan fyrir mínum áhuga á þessu málefni var sú, að bæði áður en eg kom hingað í þetta pláss og eftir það, þá fanst mér sem íslendingar í öðrum bygðarlög- um þekkja svo lítið til afstöðu samlanda sinna er hér búa. — Panst þeir vera svo fráskildir íslenzku félagsheildinni, og skrítnir menn, að velja sér það pláss sem ekkert væri annað en grjót og forarpyttir. Við þetta varð eg var, af hverju sem það hefir stafað. En þar sem eg þekti svo vel vinsældir Alm- anaks Ólafs S. Thorgeirssonar, þá fanst mér það sómi fyrir hvert íslenzkt bygðarlag sem fengið gæti að hafa í því, sann- ar sagnir og fréttir af sér. Þegar eg hafði svo lokið að safna þessum landnámssögu- þáttum af íslendingum hér, gekk alt greiðlega, því allir tóku mér vel og gáfu mér greið og skýr svör„ og nauðsynlegar upp- lýsingar fyrír mig. Sendi eg svo handritið til O. S. Thor- geirssons, þó nokkuð væri seint fyrir hann, en þó á hálfgerðu loforði hans að það skildi birt- ast í Álmanakinu 1935. Þetta vissi fólk hér. Síðan lætur Ólafur mig vita með bréfi að hann hafi lagt það yfir til næsta árs, með þar til greindum á- stæðum, að það þyrfti endur- ibótar við. Mér fanst það senni- legt að það gæti átt sér stað. En svo fanst mér líka að því hafi geta valdið hjá Ólafi, að handritið hafi komið til hang í síðara lagi, og hann hafi haft nóg fyrirliggjandi af öðru, enda ekkert gert til né frá um þann drátt. iStuttu áður en isvar Ólafs kom hafði -fólk hér er sögu- þættirnir hljóðuðu um, talað sig saman og safnað sín á milli nokkrum dölum til að gefa mér fyrir starf mitt við að safna saman þessum söguiþáttum af' því, sem sjáanlegt er, að rít- j höfundi og for&tjóra fjómenn- inga, Hafstein Sigurðsson, er ant um að fólk taki eftir í þess- : ari frunta grein sinni. Eftir j að svar Ólafs er komið um j miðjan desember, og öllum er j kunnugt hvernig komið var, þá eru mér afhent þes&i samskot, sem það hafði gert sín á milli j og sem þessum fjórmenningum er velkomið að yrkja á nýjan j leik um og auglýsa upphæð þá. Mér eru afhentir peningarnir j með þeim orðum að eg eigi að skilja það svo að það sé borgun fyrir áður greint starf, og það vilji hafa handritið til baká og hætta við að birta það. Þrátt fyrir fortölur mínar og ibendingar um jáfn vinsamlegt starf og það sem Ólafur S. Thorgeirsson væri ibúinn að halda uppi í 40 ár írmeð birtingu þessara íslenzku landnámsþátta, tekur mig sárt að þetta pláss hér, með sínum íslenzku land- nemum, skuli reynast það fyrsta, og náttúrlega það síð- asta, sem kveikti ágreining og ósátt um jafn vinsamlegt atriði. Og áður ien eg gerði nokkuð frekar en komið var, vildi eg fá skriflega orsök á þessu hug- hvarfi fólks ;um þetta málefni og Bein Sambönd við Island Reyndir íslenzkir ferðamenn • kjósa hina beinu, leið til tslands yfír Skotland. Og peir meta einnig hina á- gcetu aðhlynningu, máltiðir og aðbúnað á hinum stóru og hraðskreiðu Canadian Pacific skipum. Reglubundnar ferðir—lág fargjöld. Spyrjist fyrir hjá nsesta umboðs- manni eða W. C. CASEY, General Passenger Agent, C. P. R. Bldg., Winnipeg. Símar 92 456-7. CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS world's greátest travel syStem • • NAFNSPJOLD. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 158 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hitta írá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimi: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 um' jafn vinsamlegt og mein- laust málefni, að það yrði gert að illkynjuðu blaðamáli, eins og andar frá þessari ritsmíðisherfu Hafsteins Sigurðssonar, rithöf- undi og forstjóra fjórmenning- anna, og heldur sig hafa hlotið sæmd af. Þar sem þess er getið að eftir hafi verið skildir hér 40 ára hvað margir væru því fylgjandi. j innfyltjendur er þar víst átt við Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allsbonar flutnlnga fram og aftur um bœlnn. LABATTS (Pole En í stað þess að sjá eða tala við mig fer Hafstainn Sigurðs- son til verks, tínir upp sínar á- stæður, skrifax þær auðvitað upp á 'blað log labbar hús úr húsi til að fá fólk að skrifa undir það er flest var tengdum og skyldleika bundið (9 alls) um að eg strikaði sín nöfn út úr þáttunum. iSendir svo Hafsteinn •Sígurðs- son, forstjóri þessara flokks- manna, nafnaskrá þessa til Ól- afs S. Thorgeirssonar og heimtar til baka handritin tf nöfnum þeim er þessi nafna- skrá vísaði til, án þess með hálfu orði að tala við mig um fyrirætlan sína, eða svara mér upp á kröfu mína í byrjun þessa máls. Út úr þessari heljarslóðaror- ustu fer eg svo til Winnipeg með fulla vasa af peningum, sat Ihið heiðraða þjóðræknis- þing, skemti mér þar og gladd- ist með góðum og glöðum. Per síðan á fund Ólafs iS. Thor- geirssonar að yfirvega ástæð- ur og orsakir — og þó hálfgerð- um óhug slægi á Ólaf, ekki vegna sakanna, heldur vegna iess hvernig látið var, þá var fyrir eftirsókn Imína og eins jeirra er utan við þetta stóðuj* ráðstafað þannig að því yrði haldið áfram. Hefi eg nú að nauðsyn, skýrt fyrir lesendum hið fyrra frum- hlaup forstjórans, Hafsteins Sigurðssonar, og útkomu þess, og þegar að því síðara er komið, er liðið til meira en hálfs frá honum snúið og án allra Ibóna og bæna ófáanlegt til baka. Annað frumhlaup: Það er hálf leiðinlegt, svona að morgni dags, að þurfa að bera fyrir augu sér þessa ritsmíðis ómynd Hafsteins Sigurðssonar og fé- laga hans. En æ því ver að þurfa að halda henni á hugsan sinni fyrir augnablik til yfirveg- Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Er alveg mátulegt að bragði, efni og styrkleika til þess 'að auka á veizlugleði Fæst einnig á ölstofunum, klúbbum og í opin- unar, Þar sem manni er svo gjörkunnur tilgangur hennar og innræti. AUur fyrripartur þess- berum vinsölubúðum rmmmrmmmrmmmMM 4 SÉRSTAKAR ÚTSENDINGAR Vörulhúsinu er haldið opnu þangað til 5.00 e. h. Panta má og kaupa í vínsölubúðum fylkisins í Winnipeg til kl. 11. e. h. Út um fylkið til kl 9. e. h. PANTIÐ NÚ STRAX SfMI 92 244 immmmm JOHN LABATT LTD. 191 Market Ave. E. Winnipeg (rétt við Main St.) Thls advertismentis not insertedby the Govemment Liquor Control Commission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 einsetu kvenmann,, gamlann, sem hér á heima nú og hefir átt fyrir mörg ár. Þessi einsetu kona hefir það fyrir at- vinnu sína að tána þer. Alla berjatíð ár hvert, liggur hún rétt að segja allar nætur og daga \úti um íholt og hæðir að tína ber. Hún hefir fyrir sér verjur fyrir flugum og dögg- falli, uppgjafa shorts og bran-, poka er hún smeygir yfir sig, og er nú sagt að gamla konan líti skrítilega út þegar hún hefir tekið þá af &ér aftur, e/f þess hefir ekki verið gætt að hrista úr þeim dustið áður hún vafði þeim um sig. Eg fór til þessarar gömlu ein&etukonu samt til að fá hjá henni upplýsingar um æfistarf sitt, en það lá nú hiálf ! ------ illa á henni þá, hélt mig varð- \ vera { hans þætti sé eg ekki Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 aði lítið um lífstíð sína. Mér! væri f jandans nær að útvega j handa sér gamalmenna-styrk- • né veit um. í þætti Sigmundar Bjöms- sons Hannessonar þar sem inn - hann ætti hún orðið með hann er tahnn giftur áðuir hann' rettu, því folkinu þætti betra að kemur m Keewatin, er skakt. borða berin sín en borga sér Er rátt hjá fjórmenningunum að sæmilega fyrir þau. Þessan haQn yar giftur hár fáum vikum gomlu konu liður nú samt vei. eftir að hanu h0m til Keewatin Það er vel eftir henni litið af af géra Eyjólfi Melan. Þessar og þeim, er það hafa að sér tekið. |j)vílíkar Skekkjur telja þeir , n skrifaðar upplýsmgar um SOnnunargögn fyrir nauðsyn á hana sa eg mér ekki fært að en<lurskrifuðum söguþætti af Pipro ' Keewatin íslendingum til full- Þá er eg nú kominn að þeirra tingis við heildarsögusamning eigin pistlum fjórmenninganna. Vestur-íslendinga. Látast með Það er dálítið viðkvæmara um þeSsu vera að dekra við rétt- þá að tala. Ekki fyrir skekkj- iætis hneigð sína á góðu verki urnar sem þar finnast, heldur og fagurri hugsjón. fyrir hv ernig þeir reyna að láta Þá er eg ,nU kominn alla leið sumt af þeirn líta út. Merkja nigur ag nafni og pistli rithöf- SU™. tölum> áu tilfæringa un(iarins og forstjóra fjórmenn- vi íva er átt, og rósamáli án inga Hafsteins Bigurðssonar, og "yimsf’ ^a svo sJaltau sig þar skildi maður nú halda að í 'i ? - miskun Slna y«r væri í einhverju að busla, því s 1 i' u þynningu þess. í þætti gvo hefir þBjim félögum Isýnst agnusar igurðssonar Sig- ant um að ,henda íslendingum ursrm-nuléttfráskýrthjá ^ skekkjur og ílt verklag á n o un í og forstjóra fjór- Almanaki Ólafs S. Thorgeirs- arar frunta-greinar er mest glósur um hvað miklar skekkjur •eigi sð vera í landnámssögu- þáttunum hér frá Keewatin, en þar sem þær eru flestar hvorki nefndar né staðgreindar, þá geta allir séð, að skýringar og svör við þeim nafnaglósum er ekki hægt að veita fyr en þær eru þá farnar að fá ákveðnari þrótt í huga fjórmenninganna og farnar að labba um. í þrett án ár sem eg er búinn að vera hér í Keewatin og grend við það þorp, er eg nokkum vegin farin að þekkja lyndiseinkunnir fólks hér, hvernig þeim er beitt og í hvaða áttir stefnt. En G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœðingur 702 Coníederation Life Bldg. Talsíml 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAB á öðru gólfi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur aS Lundar og Gimlí og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lœtur úti meðöl í viðlögum ViBtalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 atS kveldinu Sími 80 857 665 Victor St. ennmganna að þar eiru sonar. En að hugsa sér það JUfr u-a ^ ^eim liat®1 e§ gerræði þessara manna, að þeir, e ‘ með því móti gætu hnekt vin- Strax með bréfi tilkynti eg sældum Almanaksins og út- Magnúsi eftirtekt mína á þeim breiðslu þess, svo sem engir skekkjum og bað hann forláts aðrir en þeir hefðu tekið eftir og lofaði honum að eg skildi sjá að í Almanakinu eins og öðrum um leiðrétting þess. — Þar sem ritum gætu átt sér stað smá fjórmenningarnir telja Þorgrím feilur sem svo vanalega hafa skipstjóra í Reykjavík aðeins verið lagfærðar. Bæði sljórri og barn að aldri þegar Sigurð’ir skírari menn enn Hafsteinn Sigurðsson bróður Þorgrtíms fór Sigurðsson og hans félagar, af íslandi burt, (en þá var Þor- hafa víst eftir því tekið, en grímur 18 ára), þykir mér hann ekki látið sér detta í hug að hafa verið stórt barn. 1 þætti Sigurðar Guðmunds- sonar Magnússonar er skakt í Almanakinu þar sem er talin Daniíelsdóttir fyrri kona hans. En sú irétta leiðrétting á þeirri skekkju veit eg ekki hvert á að duga þar sem þeir félagar hafa sett hana, eg hefi ekki spurt Sigurð um það. A. S. BARDAL selur llkklstur og annaat um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. _ Enníremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPBG Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsimi 30 877 Viðtalstlmi kl. 3—5 e. h. Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandlc spoken THE WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON tSLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Wlnnipeg Gegnt pósthúsinu Simi: 96 210 Heimilis: 33 328 J. J. Swanson & Co. Ltd. RBALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnipeg RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oo kennari Kenslustofa: 683 Beverley 91 Phone 26 555 slíkt hélt eg aldrei fyrir kæmi skekkjurnar sem taka sMkt frumhlaup og þessir fjórmenningar hér í Keewatin. Allir aðrir hafa litið á kring- umstæður Ólafs við söfnun þessara landnáms þátta í Al- manak sitt, og þeirra annara er honum hafa til þess hjálpað, vita vel að allir sem til þess hendi rétta eru að gera sitt En hinar 8 [ bezta undir kringumstæðunum. til eiga að Frh. á 8. bla. OrFici Phohi 87 293 Ris. Phoni 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDIOAL ARTS BUILDING Omc* Houks: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. AND BY APPOINTMINT Gunnar Erlendsson Pianokennarl Kenslustofa: 594 Alverstone St. Slml 38 181

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.