Heimskringla - 13.05.1936, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.05.1936, Blaðsíða 3
WINNIPE'G, 13. MAl, 1936 HEIMSKRINGLA 8. S£ÐA nm samkvæmari! Þeir, er þannig hugsa, líta ekki réttum augum á málið. En í hverju er þá fólginn munurinn á ijósmynd og mál- verki? Það mun vera hægt að gera ljósmyndir með litum, en þeir jafnast ekki á við liti þá, sem finnast i náttúrunni. Miálverk hefir fyllri, fegurri og fjöl- breyttari liti en ljósmynd, tekin með litum. Hugsum okkur, að við höfum ákveðið landslag fyrir augum. Við stöndum öðrumegin við hreiðan flóa. Framundan okk- ur sjáum við eyju með nokkrum húsum og í baksýn við hana gnæfa fjöll hinumegin við fló- ann. Nú eigum við ljós- myndavél og sitjum um tæki- færi til að ná mynd af landslag- inu, þegar okkur þykir það feg- urst, t. d. þegar einhver sérstök ljósibrigði koma þar fyrir. Við tökum svo ljósmynd af staðn- um. En þá kemur lí ljós, að við getum ekki fylgt sömu regl- um og þegar málverk er gert. Skýjafarið getur t. d. haft sín á- hrif um það, hvort jafnvægi er í myndinni eða ekki, en engin tiltök eru að breyta því á ljós- myndinni, en það væri aftur á móti hægt á málverki af sama stað. En nú skulum við ennfremur hugsa okkur að þig langi til að láta sjást eitthvað það á mynd- inni, sem þú hefir sjálfur tekið eftir og haft ánægju af, t. d. bát á siglingu inn flóann. En þá getur farið svo leiðinlega, að þó að báturinn sjáist, þegar þú ætlar að taka Ijósmynd, sjáist ekki þau ljósbrigði á fjöllunum, sem þú ætaðir að fá á myndina, en þegar þau eru fyrir hendi, þá er báturinn ef til vill ekki á siglingu. Svo að úr þessu verða mestu vandræði. Og þaning getur það farið, að þú náir ekki hvorutveggja á ijósmyndina, en á teikninguna eða málverkið er það hægt. Málverkið eða teiikn- ingin gefur þér því betra tæki- færi en ljósmyndin til að sýna eitthvað “persónulega upplifað” og til að byggja upp myndina eftir fagurfræðilegum reglum. Þú getur t. d. sett bátinn þar, sem bezt fer á því, frá sjónar- miði fegurðar og samræmis, að hann sé á myndinni. Hér hefir aðallega verið taíað um lands- lagsmálverk, en Ijósmyndin get- ur enn síður kept við málverk, hvað listáhrif snertir, þegar um ýmiskonar mannamyndir er að ræða, þar sem menn sjást í heilu líki og í ýmsum stelláng um, einjs og t. d. í sögulegum myndupi, þjóðlífsmyndum o. s. frv.) Aðeins með því að gera mál- verk, eða aðra handgerða mynd af því, sem um er að ræða tekst að ná nægilegum fegurð aráhrifum inn í myndina, með því að málarinn getur þá komið hinum einstöku atriðum mynd- arinnar eins fyrir á myndfletm- um og hann helzt kýs. Það er yfirletit algild regla, að hið handgerða er listrænna en hið vélgerða. Við höfum nú athugað nokk uð, að hvaða leyti verk lista mannsins eru frábrugðin ljós myndinni. Og við höfum síéð að þótt málarinn taki til greina ýmsar fagurfræðilegar reglur við myndagerð sína, getur hann þó gert sanna mynd af vervr leikanum. Myndir nútímalistamarina eru líkar Ijósmyndinni, því að hún tekur alt með, smátt og stórt, og sleppir engu úr, en listamaðurinn leggur oft sér- staka áherzlu á það í myndinni, sem vakið hefir athygli hans og færir alt til einfaldara horfs, svo að það njóti aín sem bezt eða hann velur það úr, sem einkum er hæft til að sýna tilgang hans. En athugið nú málið enn á ný. Er ekki mannsaugað ein- mitt einskonar ljósmyndavél? 1 auganu fellur mynd hlutanins á sjónhimnuna, en í ljósmynda- vélinni á ljósnæma plötu. Og hver er þá munurinn? Sá, að á bak við myndina í auganu kemur mannsheilinn með sínu fjölbreytta sálarlífi, er túlkar hið séða á mismunandi hátt. Þessvegna, og aðeins þess- vegna, er í reyndinni munur á handgerðri mynd og mynd ljós- myndavélarinnar. Frh. —Dvöl. “SfÐASTI VÍKINGURINN” Gáta Leikrit Indriða Einarssonar um Jörund hundadagakonung Indriði Einarsson rithöfund- ur átti 85 ára afmælisdag 30. apríl. í tilefni af því sýndi Leikfélag Reykjavíkur síðasta leikrit hans þann dag. Af því hafa ekki borist fréttir hvernig sýningin hepnaðist, eða hvemig henni var tekið; Iblöð frá þeim tíma hafa efcki borist vestur. En leikritinu er lýst í Alþýðu- blaðinu 12. apríl, sem hér segir: Með taumlausri þrásækni tekur minn hug ein torræð, en merkileg gáta, og þó að með valdi eg vísi ’henni á bug, hún vill ekki í friði mig láta. Eg leita að svari og legg fram mín rök, svo langt, er mér vitsmunir hrökkva, en það er mér eins og að verjast í vök og vita, að eg hlýt þó að sökkva. Eg finn að mín stefna er ei strikbein né föst — eg er stöðugt svo veill eða hálfur. Sem stýrislaus bátur í rjúkandi röst, eg ræð ekki ferð minni sjálfur. í>ví — ef eg er gerður í alföðurmynd, sem allir, er hann hefir skapað, hví þarf eg að berjast við siðleysi og synd, unz sakleysi mitt er mér tapað? Mér finst ekki réttlát þau rök eða sterk, er reikna það vanþroska minum, því eg hef þó trúað án vafa, að hvert verk það vitni af skapara sínum. Stefán Jónsson —-Alþbl. Leikritið heitir: Síðasti vík- ingurinn, eða Jörgen Jörgensen, og er um mann þann, sem al- ment hefir gengið hér undir nafninu Jörundur hundadaga- konungur og lék allmikið í ís- lenzkri stjómmálasögu í byrjun 19. aldar. Leikritið er í 5 þáttum; ger- ast 4 þættir þess hér á sjó, þeg- ar Jörundur ier fluttir fangi til Englands. Leikstjóm hefir á hendi Ind- riði Waage, en aðalhlutverkið, Jörund, leikur Gestur Pálsson. Kemur leikritið lút rfestu daga. í tilefni þessa viðburðar í leik listarsögu þjóðarinnar hátti Al- jýðublaðið Indriða Einarsson að máli, iog fórust honum þann- ig orð: Síðasti víkingurinn er sögu- legt alþýðuleikrit. Leiksviðið 1. þætti er gata í Reykjavík áriið 1809. í 2., 3. og 4. þætti er sýndur bústaður Jörundar hér í 'bœnum. Bjó hann d yfirréttar- húsinu, sem nú er orðið breytt í verzlun Haralds Ámasonar. Persónur leikritsins em alls 18, 14 karlmenn og 4 konur. Aðalpersónurnar, auk Jörund- ar, eru Magnús 'Stephensen, et- atsráð, ísleifur Einarsson, ass- essor á Brekku á Álftanesi, Phelps sápuframleiðandi frá London. Þá eru 6 fylgdarmenn Jörundar. Af kvenpersónum má nefna Guðrúnu á Dúki, kæmstu Jör- undar, og maddömu Mohr. Jörundur var hinn mesti æfintýramaður. Hann var skóla- bróðir hins fræga danska skálds Öihlenschlagers, en strauk úr skóla með Iþví hann hafði meiri áhuga á sjómensku en bóknámi. Var hann um skeið í fömrn milli Englands og Kaupmanna- hafnar við kolaflutning. Árið 1801 hófst styrjöldin milli Breta og Dana. Árið 1807 tóku Bretar flotann af Dönum. Danir búa þá út víkingaskip undir stjóm Villemoes, og er Jörundur á einu víkingaskipinu, en er tekinn herfangi af Bretum árið 1808. iSíðan er hann fenginn til þess að vera túlkur á skipi Savig- nacs, sem setti hér upp verzlun fyrir Breta. Fer hann síðan út aftur í janúar árið 1809, til þess að sækja meiri vörur. Kemur hann síðan hingað til lands aftur sama ár, ásamt Phielps. Koma þeár á freigátu og hafa meðferðis miklar vörur. En þegar þeir koma hingað til landsins, hefir stiptamtmað- ur ibannað landsmönnum öll við- skifti við Englendinga “undir lífsstraff”. Phelps fær þá Jörund til þess að gerast vemdari íslands. Gerðist Jörundur nú allum- svifamikill um landsstjómina, setti hér upp vígi á flöt fyrir neðan Armarhól og flutti þang- að fallbyssurnar frá Bessastöð- um. Er hann fyrsti maður, sem setur hér upp líslenzkan fána. Leikritið fjallar um dvöl Jör- undar hér og alla hans ráðs- imiensku. Vel hefir Jörundur verið að sér um íslenzk efni, þvi að hann samdi ritgerð um íslenzkar ifornþókmetnir í fangelsi í Eng- landi, bókarlaus.” Um Indriða Einarsson sem leikritahöfund og starf hans í þágu íslenzkrar leiklistar mætti skrifa langa ritgerð, en hér verður, rúmsins vegna, aðeins getið þeirra ieikrita, sem eftir hann liggja. Ber þá fyrst að nefna skóla leikinn Nýársnóttin, sem út kom er hann var í skóla, árið 1872, og var leikin fyrst af skólafólki. og lék höfundur þar sjálfur með. Hellismenn komu út 1897 og hafa verið leiknir 3 sinnum. Sverð og ibagall 1899, Skipið sekkur 1902, leikið 2 sinnum, Nýársnóttin (endursamin) 1907, leLkin 91 sinni, Danzinn í Hruna 1921, leikinn 1 sinni. í handrit- um á hann tvö leikrit: Stúlkan frá Tungu og Hildur kemur heim. Prentaðar þýðingar eftir hann eru: Víkingarnir á Hálogalandi 1892 og Æfintýri og gönguför 1919. 1 handritum á hann, þessar þýðingar: Kinnarhvolssystur, 14 leikrit eftir Shakespeare og auk þess mörg smáleikrit. Á þessu síðasta leikriti sínu, Síðasti víkingurinn, byrjaði hann 81 árs gamall og lauk því á tlveim árum. Indriði Einarsson hefir haft lifandi áhuga iá leiklist. Skrif- aði hann greinar í blöðin um þjóðleikhúsmálið og hélt því máli vakandi. Þeir Indriði Ein- arsson, Einar H. Kivaran og Jens Waage sömdu frumvarp um það, að skemtanaskatti yrði varið til þess að koma upp þjóð- leikhúsi og halda því við. Komst það frulmvarp í gegn með litlum breyingum. Indriði Einarsson er fæddur að Húsabakka í Skagafirði árið 1851. Lauk hann stúdentsprófi árið 1872 og kandidatsprófi í stjórnfræði við Hafnarháskóla árið 1872. Endurskoðandi lands- reikninganna varð hann 1880, fulltrúi í stjórnarráðinu árið 1904 og skrifstofustjóri þar árið 1909. Lausn frá embætti fékk hann árið 1918. Indriði Einarsson er enn ern vel og léttur á fæti. Og þeir munu fáir rithöfundar, sem rita leikrit komnir yfir áttrætt. að komast hjá að eiga böm. t öðru lagi ráðstafanir, sem létta af barnafjölskyldum ýmsum þeim erfiðleikum, sem nú mæða á þeim. Þó telur hún það ekki æskilegt, sem margir hafa stungið upp á, að hjálpin sé f því fólgin að fólk fái greidda á- kveðna peningaupphæð til fram færis hverju barni, heldur skuli sjálpin koma fram í almennum ráðstöfunum, sem fyrst og fremst miði að því, að bömun- um líði betur. í því skyni vill hún láta gera víðtækar ráðstaf- aniir, til þess að bamafjölskyld- um verið lífið ekki eins dýrt og áhættusamt, eins og nú er, t. d. með því að fæðingarhjálp sé ó- keypis og svo öll læknishjálp )g leiðbeiningar fyrir bamafjöl- skyldur. Þá telur frúin, að bet- ur verði að tryggja börnum að- gang að nauðsynlegustu ment- un, er þau vaxa upp, en nú er gert, og ennfremur að konum, sem vildu stunda atvinnu utan heimilisins, sé gert það fært með því t. d. að koma, upp vöggustofum og barnagörðum, sem annast bömin fiyrir hæfi- Fyrir nokkru kom út í Sví-|le^ Bi*3d- Heldur hún því frarn,, þjóð bók eftirf frú Alva Myrdal, að «« ^lk ætti yfirleitt kost á er hún nefndi “Kris í befolk- s®mileSu ^gi í þessum at- ningsfragan”. Höfundurinn er riðum’ Þa mundu af bæði barnasálfræðingur og fé-peim’ ,sem nu draga siS 1 lagsfræðingur. Hún er gift fær-I eiga bwn enSu ^ en hinir- asta hagfræðing Svía, Gunnar I 1 Svíþjóð er því sumstaðar Myrdal, og bókin er að nokkm komið svo fyrir í verkamanna- leyti ibygð á sameiiginiiegum j bústöðum og byggingum, sem HVERSVEGNA FÆKKAR FÆÐINGUNUM? Rannsóknir og álit Myrdals- hjónanna. ibæjarfélögin eiga, að húsaleiga er lægri fyrir fjölskyldumenn. Telur frú Myrdal að meira beri að gera af þessu, en nú er gert. Þó að þróunin í þessum mál- um sé ekki eins langt komin hér heima, eins og hjá hinum Norðurlandaþjóðunum, þá er þó auðséð hvert stefnir, og erl full ástæða til þess að vera á varð- bergi, að minsta kosti hér í Reykjavík.'—Alþbl Rithöfundur einn var að því spurður hvort hann kynni foetur við þögular konur eða mælskar. Hann sagði að hann kynni því illa ef konur væru svo óða- mála að þær sypu hveljur. * * * — Hugsaðu þér. Hann kysti mig þrjá rembingskossa! — Því gafstu honum ekki á hann við fyrsta kossinn? — Eg ætlaði að vita hve langt frekja hans gæti náð. Hringt var seint um kvöld í síma til læknis í Höfn, og spurði kona ein lækpirinn ráða, því maður hennar lægi veikur með 184 stiga hita. Læknirinn sagði að við slíkri hitasótt hefði hann engin ráð, og ráðlagði konunni að hringja á slökkviliðið til að slökkva manninum. * * * I Englandi kom það fyrir um daginn, að maður sem sat og mjólkaði kú, datt aftur á bak af mjaltastólnum og hálsbrotn- aði.—Mbl. rannsóknum þeirra beggja. í þessari bók er gerð ýtarleg grein fyrir þeirri hættu, sem vofir yfir Norðurlandáþjóðunum og sem er í því fólgin, að fólk- inu er hætt að fjölga. Og ekki nóg með það, sumstaðar, eins J og til dæmig í Svíþjóð, er þjóð- félagið að verða þjóðfélag rosk-1 inna manna. Hlutfallið á milli þeirra, sem fyrir aldurssakir ekki geta tekið að sér endur- nýjun mannfólksins, og hinna, sem væri það eðlilegast, er í þann veginn að raskast stórlega frá því sem verið hefir. Þetta| er ölluim hugsandi mönnum mi-kið áhyggjuefni, og nú hefirl frú Alva Myrdal tekið sér fyrir hendur að rannsaka hvers vegna við eigum ekki böm og hvað gera skuli til að bæta úr| því. Rannsóknir frú Myrdal benda I ótvírætt í þá átt, að þau séu þjóðfélagsástæður, en ekki sál- fræðilegar né menningarlegar ástæður, sem valda því að fólk vill ekki eiga böm. Hún færir sönnun á það t. d. að í Svíþjóð kostar það 10 þúsund krónur, að meðaltali, að sjá börnum fyr- | ir einföldustu þörfum frá fæð- ingu til fermingaraldurs. Þetta I þýðir það, að það er aðeins efn- að fólk eða í sæmilega góðum stöðum, sem hefir ráð á að eiga 2—3 börn, ef gert er ráð fyrir að foreldrarnir hafi þá ábyrgðar tilfinningu, að vilja sjá fyrir | bömum sínum sjálfir. »Auk þess er það vitað um I fjölda kvenna, að þær þora ekki | að eiga börn, af ótta við að I missa fótfestu sína í ativinnu- lífinu. Samt gifta þær sig og| stofna heimili, og á þenna hátt verður til fjöldi baralausra hjónabanda. Önnur hlið er á þessu máli, og hún er ekki síður ískyggileg, nefnilega sú.að á þenna hátt kemur margt af starfshæfasta og duglegasta fólkinu til þess að auka ekki kyn sitt, en end- urnýjun fólksins kemur frá heimilum, sem fyrir fátæktar sakir og illrar aðstöðu eru miklu síður hæf til þess að ann- ast uppeldi bama, heldur en mörg hinna barnlausu heimila. EJr auðséð hver háski kann af því að stafa fyrir heilbrigði og menningu þjóðanna, auk þess sem það er ranglátt, að leggja framfærslubyrðina að mestu leyti á þá máttar minstu. Tvennskonar ráð segir frú Myrdal, hafa mönnum komið til hugar, til að bæta úr þessu. í fyrsta lagi ráðstafanir, sem gera konum það svo að segja ókleyft INNKÖLLUNARMENN HEJMSKRINGLU f CANADA: Árnes...............................Sumarliði J. Kárdal Amaranth...............................j. B. HaUdórsson ................................G. O. Einarsson Baldur...........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville.............................Björn Þórðarson Belmont...................................q. J. Oleson Bredenbury..............................H. O. Loptsson Brown..............................Thorst. J. Gíslason Calgary............................Grímur S. Grímsson Churchbridge....................................Magnús Hinriksson Cypress River............................Páll Anderson Haf°«...................................S. S. Anderson Hlfros..................................s. s. Anderson Eriksdale...............................ólafur Hallsson Foam Lake.................................John Janusson Himh.....................................K. Kjernested H*ysir................................Tím. Böðvarsson Glenboro...................................q. J. Oleson Hayland................................sig. B. Helgason Hecla.................................Jóhann K. Johnson Hnausa.......~.........................Gestur S. Vídal Hove................................ Andrés Skagfeld Húsavík..................................John Kernested Innisfail...........................Hannes J. Húnfjörð Kandahar................................s. S. Anderson Keewatin.............................. Sigm. Björnsson Kristnes............................... Rósm. Ámaaon Langruth..................................B. Eyjólfsson Leslie............................................Th. Guðmundsson Lundar.....................................Sig. Jónsson Markerville.........................Hannes J. HúnfjörtJ Mozart..................................S. S. Anderson Oak Point.............................Andrés Skagfeld Oakview.............................Siguröur Sigfússon Otto......................................Björn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Poplar Park.............................Sig. Sigurðsson Red Deer.............................Hannes J. Húnfjörð Reykjavík.........................................Árai Páleson Riverton.............................Bjöm Hjörleifsson Selkirk................................G. M. Jóhanseon Steep Rock.......................................Fred Snædal Stony HiU.........................................Björa Hördal Swan River.......................................HaUdór EgUsson Tantallon........................................Guðm. ólafseon ThornhiU...........................Thorst. J. Gíslason Víðir................................. Aug. Einarsson Vancouver..............................Mra. Anna Harvey Winnipegosis.............................Ingi Anderson Winnipeg Beach....................................John Kernested Wynyard.................................S. S. Anderson I BANDARÍKJUNUM: Akra..................................Jón K. Einarsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.....................John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson CavaUer..............................Jón K. Einarseon Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg....................................Jacob Hall Garðar.................................S. M. BreiðfJörO Grafton..............1................Mrs. E. Eiastmaa HaUson.................................Jón K. Einarsson Hensel..................................J. K. Einarsaon Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralcfa St. MUton...................................F. G. Vatnsdai Minneota...........................Miss C. V. Dalmana Mountain.............................Th. Thorfinnsson National City, CaUf.......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts.........................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold..................................Jón K. Einarsson Upham................................. E. J. Rreiöfjörtí The Viking Press, Limited Winnipeg. Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.