Heimskringla - 13.05.1936, Blaðsíða 8

Heimskringla - 13.05.1936, Blaðsíða 8
f. SÍÐA HEIMSKRINGLA FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Tvær guösþjónustur fara fram næstkomandi sunnudag í Sambandskirkjunni í Winnipeg eins og undanfarið —- á ensku kl. 11. f. h. og á íslenzku kl. 7. e. h. Séra Philip M. Pétursson messar. * * * Séra Jakob Jónsson messar í Wynyard n. k. sunnudag (17. maí) kl. 7. að kvöldi. H. * * Dr. Rögnvaldur Pétursson kom til baka vestan frá Wyn- yard s. 1. þriðjudagsmorgun, en hann fór þangað s. 1. föstudags- kvöld. Hann messaði í Wyn- yard s. 1. sunnudag. * * * Númer af “Hkr.” Skrifstofa “Hkr.” hefir verið beðin að útvega nr. 33, af 38 árgangi blaðsins. Þetta blað kom út 21. maí 1924, og er því 12 ára gamalt. Þeir sem kynnu að eiga þetta eintak og vildu selja það eru beðnir að tilkynna það útgefendum blaðsins hið fyrsta. Viking Press Ltd. * * * Þórarinn Brekkman frá L/un- dar, Man., kom til bæjarins s. 1. mánudag. Hann sagði fjölda hafa verið með lestinni, eins og ávalt þann dag mánaðarins sem fargjald væri niðursett. * * * MeðtekiS í minnisvarðasjóð St. G. St: af Ófeigi Sigurðssyni, Red Deer: Mr. og Mrs. Gísli Johnson Winnipeg ...............$2.00 Hreinindi og Frjógunar Kraftur Hinir alnauðsynlegustu eiginleikar alis útsæðis sem þér kaupið. — Sáið STEELE BRIGGS sérrækt- ' uðu útsæðisfræi svo upp- skeran hepnist. • [Steele Briggs Seed Co. LIMITED 139 Market St. East, Winnipeg einnig í Begina og Edmonton Mr. Egill Vatnsdal frá Smea- ton, Sask., kom til bæjarins í gær. Hann kom sunnan frá Dakota með syni sínum Theo- dore Vatnsdal frá Mountain, en þar syðra hefir hann verið að heimsækja kunningja og skyld- menni. Mr. Egill Vatnsdal legg- ur af stað vestur til Smeaton í dag. * * * Mannúðarmál Aldurhniginn íslendingur, Teitur Sigurðsson að nafni, bú- settur í Wynyard, Sask., áður til heimilis í Winnipeg og í Sel- kirk, Man., hefir snúið sér til Jón Sigurðsson félagsins, í sambandi við fjárhagslegan stuðning til þess að útvega dótt- ursyni sínum, Allan Leask, er misti hægri hendina af slysi síðastliðið haust gerfihendi. — Piltur sá er hér á hiut að máli, er rúmt tvítugur að aldri. Flaðir hans tók þátt í heimsstyrjöld- inni miklu og sténdur pilturinn nú uppi föður og móðurlaus. — Vinir Mr. Sigurðssonar hafa þegar skotið saman $50.00 til þess að létta undir með honum við að fá gerfihendi, en kostn- aðurinn allur mun nema >um $200.00 Vitandi hve íslendingar eru fljótir til og hjálpfúsir þegar landar þeirra þurfa einhvers við, leyfum við okkur að leita til þeirra um hjálp handa þess- um unga manni. Við undirritaðar veitum til- lögum þessu viðvíkjandi mót- töku, og kvittum fyrir í íslenzku blöðunum. Eyrir hönd Jón Sigurðsson félagsinsi I. O. D. E. Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St. Winnipeg, Man. Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave. Winnipeg, Man. * * * Mr. og Mrs. J. Ragnar John- son lögfr. frá Toronto, Ont., komu til bæjarins s. 1 .laugar- dag. Þau verða hér fram eftir þessum mánuði, en Mr. Johnson fer þá vestur til Vancouver í erindum félagsins, sem hann vinnur hjá. Til baka austur fara þau væntanlega um mán- Aðarmótin júní og júh'. Mr. Johnson sagði talsvert unnið að liúsabyggingum í Toronto. SÖNGSKEMTUN í kirkju Sambandssafnaðar FIMTUDAGINN 14. MAÍ kl. 8.15 e. h. Söngstjóri: Pétur G. Magnús SKEMTISKRÁ: 1. Söngflokkurinn: Vorið er komið....................O. Lindblad Ó, fögur er vor fóstur jörð........W. Schiött Þú bláfjallá geimur......................Sænskt þjóðlag 2. Ragnar H. Ragnar........................Piano Solo 3. Mrs. K. Jóhannesson.................-....Einsöngur 4. Söngflokkurinn: Fyrst allir aðrix þegja Islenzk þjóðlög Eg veit eina bauga línu....raddsett af S. K. Hall Stína mitt ljúfa ljós..............C. P. Wallin 5. Pálmi Pálmagon.........................Fíólín solo 6. Pétur G. Magnús.........................Einsöngur 7. Ragnar H. Ragnar.......................Piano Solo 8. Söngflofekurinn: Cecilíu minni íslenzk þjóðlög Systrakvæði..............raddsett af S. K. Hall Ólafur reið................... íslenzkt þjóðlag Vögguljóð.....................Jón B’riðfinnsson EDLGAMLA ÍSAFOLD GOD SAVE THE KLNG Inngangur ókeypis Samskota leitað Þetta verður síðasta söngskemtunin sem haldin verður í vor. Ætti því enginn að missa af henni. — Fjölmennið! EG HEF MÆTT ÞÉR MÁLALIÐI — Eg hef mætt þér málaliði mörgum sinnum því er ver. Þú ert æ gegn minni mætti, meirihlutinn líkar þér. Vígahvatur, flóttaframur, flýrðu hverri mannraun úr. Engum drotni ertu tryggur eða nokkru merki trúr. P. G. ' * . * * Walter J. Jóhannsson, um- boðsmaður New York Life In- surance félagsins fór s. 1. föstu- dag ásamt frú sinni suður til Detroit Lakes, Minn., til þess að mæta á fundi félagsins er haldinn var s. 1- laugardag. I förinni var og Haraldur Egg- ertsson umboðsmaður sama fé- lags. Alstaðar var Mr. Jó- hannsson sagt, sem hann kom, að viðskifti hefðu skánað syðra á þessu ári, og sagði hann á það litið, sem árangur af fjár- framlögum stjomarinnar. Ferðafólkið kom til baka s. 1. , laugardag. * * * sláttur, með nokkru gamni inn á milli aðalréttanna. Mikið var um einsöngva. Sumir þeirra voru sungnir frábærlega vel. Svo var mikill samsöngur, sterkur, hljómfagur, hrífandi. Ennfremur var leikið af mestu snild á mjög óvanalegt hljóð- færi sem heitir ‘Marimbaphone’. Söngurinn var allur æfður af hinum ágæta söngstjóra, Stef- áni Sölvasyni. Eg hygg að það • hafi verið mjög almenn ánægja með þessa samkomu meðal áheyrenda. — Vegna þess að ýmislegt annað var á ferðinni þegar þetta var sýnt áður og Iíklega ennfremur vegna þess, að menn alment hafa ekki gert sér grein fyrir því hve ágæt skemtun var á boðstólum, voru margir sviftir þeirri ánægju að hlusta á blá- mannasönginn. Nú verður ráð- in bót á því. Næsta mánudag 18. maí verður þessi hljómleik- ur aftur sýndur í Goodtemplara- húsinu kl. 8.15 að kvöldinu. — Aðgangur aðeins 25 cents. R. M. H- * * Sigfús Pálsson frá Westfold, Man„ og Björgvin Ólafsson úr sömu ibygð, komu snöggva ferð til bæjarins s. 1. mánudag. * * * Old Timers Dance verður haldinn á Gimli 15. maí n. k. í danshöllinni í Glmli Park. Komið og skemtið ykk- f ur! * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á miðvikudag3- kvöldið 13. maí,' að heimili Mrs. Óvida Swainson, ste. 4. Cornel- ius Apts., 485 Sherbrooke St. /p * * Tilmæli Með því að fyrirlestrar erindi það, er dr. Jóhannes Pálsson flutti hér í Winnipeg 24. apríl g. 1. um ferðalag sitt á íslandL sem þótti bæði skorinort, og að ýmsu leyti frábrugðið flestu því sem ferðafólk þangað héðan að vestan — í heimsókn — hefir haft frá að segja opinlberlega og á almannafari, þá vildi eg mega kjósa og fyrir ‘hönd margra annara sem mér er kunnugt um, að þetta erindi yrði prentað í íslenzku blöðun- um ,svo að sem flestum gefist kostur á að virða fyrir sér þá uýju mynd sem þar er dregin upp, af þjóðlífinu heima. Og ef, þó ekki væri nema ein setn- ing í þessu eTÍndi, sem gæti arðið til þess að rjúfa þann þokubakka sem hvílir yfir og skyggir á réttan skilning á mál- i im okkar vestur og austur ís- endinga, þá mundi með henni nikið þarfaverk unnið toáðum í ramtíðinni. Vinsamlegast, Helgi Sigurðsson (frá Vík) * * * 3lámanmasöngur Dagana 27. og 28 apríl sýndi æmendasamtoand Jóns Bjarna- ionar skóla það sem nefna nætti tolámannahljómleik. Að rísu voru leikendurnir allir ivítir, en á leiksviðinu voru >eir allir svertingjar, stúlkur ig piltar, mjög eðilega útbúnir ið öilu leyti. Þessi hópur flutti1 nönnum eina hina allra fjör-1 igustu og gamansömustu • kemtun sem íslendingar í Win- lipeg hafa notið á þessum vetri. Skemtiskráin var því nær ingöngu söngur eða hljóðfæra- Kvenfélagið “Eining” á Lun- dar heldur Bazaar og sölu á heimatilbúnum mat í I. O. G. T. Hall á Lundar þann 22. maí næstkomandi, síðari hluta dags. Að kvöldinu verður spilaskemt- un, Contract Bridge og tromp- vist. Inngangur 25 cents. Góð verðlaun. Ágóðinn af kvöld- skemtuninni gengur til sumar- heimilis fyrir börn, sem Kven- félagssamtoandið veitir forstöð i. * * * Ágætt hertoergi er til lelgu að 878 Sherbum St. Hentugt fyrir tvo pilta er skóla eða atvinnu stunda hér í toæ. Sími og öll þægindi eru í húsinu, leiga mjög sanngjörn. Símið 38 513 og spyrjist fyrir um samninga. * * * Veizlur Herbert Hollick Kenyon og J. H. Lymiburner hinn fymefndi frá Wninipeg, en hinn síðar- nefndi frá Montreal, sem voru í Suðurpólsförinni á síðast liðn- um vetri með Ellsworth leið- angrinum, komu til Winnipeg s. 1. föstudag. Var þeim haldin mikil veizla af fylkis og bæjar- stjóm auk þess sem þeir voru í heimtooði hjá fylkisstjóra. Þeir eru báðir útfarnir flugmenn, lentu í mannraunum miklum og var að minsta kosti einu sinni bjargað úr tífshárska, er skipið “Wyatt Earp” fann þá strand- aða. HITT OG ÞETTA Annast um aðgerðir á Radios, set upp aerials, einnig sel ný og gömul Riadio. TH. VIGFÚSSON Sími 39 359 559 Furby St. Koh-i-Noor demanturinn er frægasti demant heimsins, og sá stærsti, sem fundist hefir í Suður-Afríku. Breska konungsfjölskyldan fékk hann að gjöf. Hann er geymdur meðal skartgripa Eng- landsdrotningar. Á hverju ári þarf að þvo og fægja gimsteininn. Þvotturinn fer fram með þessum hætti. Tveir lögreglumenn úr Soot- land Yard koma ednn góðan veðurdag til konungshallarinnar til að sækja steininn. Enginn í höllinni veit hvenær þeirra er von. Og aðeins einn yfirmað- ur lögreglunnar veit um þenna þvottadag, auk þeirra. Þessum tveim mönnum er nú afhentur steinninn, með til- hlýðilegri varúð. Síðan aka þeir með hann til Commercial Road, til gimsteinasala eins, sem þar er. Hann þvær stein- inn og fægir hann, en þeir standa yfir honum á meðan, fara síðan út á götuna, ná sér í bíl og aka til hallarinnar og setja hann sjálfir í skartgripa- hirzlu drotningarinnar. Stærsta flugvél í heimi Ný risaflugvél er nú í smíðum í Bandaríkjunum. Verður það mesta og hraðfleygasta farþega flugvél í heimi. Að smíði hennar standa fimm af stærstu flugfélögum Banda- ríkjanna. Þau >eru American Airlines, Pan-American Airways Transcontinental Airlines, West- ern Airlines og United Airlines. Flugvélin er smíðuð hjá Dou- glas Aircraft Co. Hún á að geta flutt 40 farþega og flogið alt að þvá 2000 enskar mílur án viðkomu. Hún er útbúin fjór um 1000 hestafla hreyflum og vegur 250 smálestir fullfermd. Hámarkshraði er 230 enskar mflur á klst. og getur flugvélin því flogið yfir Ameríku þvera á 13 klukkustundum. FJÓRMENNINGARNIR f KEEWATIN Frh. frá 7. bls. Búast jafnvel við því þó alt gangi vel. Hvað þá heldur þeg- ar slík andstæða er sýnd eins og hér hefir átt sér stað og eg hefi reynt að skýra hér að gefn- um ástæðum. Nú held eg sé bezt að fara ið líta til í tífsþætti Hafsteins Sig- urðssonar og sjá hvaða skekkj- ut þar eru. Jú, þar finnur hann að Þórunn móðursystir hans er talin systir Ingilbjargar konu sinnar. En hvað er svo um hinar mörgu villur aðrar sem þar eiga að standa, en hvorki eru nafnfestar né stað- greindar. Þessar nafnaglósur Hafsteins eiga víst að skiljast til lesendanna sem eg hafi rang- fært flrumnafn sitt, þar sem hann er nú farinn að toæta Johnstons nafninu við það þó í svigum sé á pörtum, en gefur KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU WINNIPEG, 13. MAl, 1936 MESSUR og FUNDIR i kirkju SambandsaafnaOar Mesaur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. SafnaSarnefndin: Funoir 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hj&lparnefndin: — Fundlr fyrata mánudagskveld i hverjum mánuSi. KvenfélagiO: Fundlr annan þrlSJu- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. J. WALTER JOHANNSON Vmboðsmaður New York Dife Insurance Gompany engar skýringar. Þetta er nú máske af forsjálni og snjallræði af Hafsteini að hafa þessari við- bóta nafnfestu við sig tekið og auglýst hana vel og rækilega, ef honum dytti í hug að leggja þriðja frumhlaupið á hendur Almanaki Ólafs iS. Thorgeirs- sonar og mér, og látast sem hann þurfi að sparka í ritstjóra Heimskringlu Mtið eitt í viðlög- um. Þetta er nú alt vel skiljan- legt. — Það er talsvert verk sem núverandi forstjóri fjórmenn- inganna ætti þá fyrir framan sig. Af því mig grunar, og hann sjálfan kanske líka, að nú- verandi setulið hans, verði hon- um til hálfs eða fulls tapað, og af þvl' sem að eg er jöfnunar- maður, þá finst mér líka sann- gjarnt að það sé ekki nema einn á móti einum. Bj'arni Sveinsson Fyrir Itrekaðar Öskir Margra verSur HÁTÍÐÁR KANTATA JÓNS FRIÐFINNSSONAR Sunginn í Annað Sinni af • KARLAKÓR fSLENDINGA f WINNIPEG og ICELANDIC CHORAL SOCIETY OF WINNIPEG í skemtiskrá taka þátt auk söngflokksins: Mrs. B. H. Olson Miss Lillian Baldwin Mrs. Björg V. Isfeld Miss Snjólaug Sigurdsson Ald. Paul Bardal Pálmi Pálmason Jóhannes Pálsson Henri Benoist John Norrhagen • First Lutheran Church-Miðvikud. 20. Maí Byrjar 8.15 e. h. Aðgöngumiðar 35c THE FEDERATED YOUNG GIRLS CLUB are presenting two One Act Comedies uThe Family Upstairs,, and “An Amicable Settlement,” on TUESDAY, MAY 19th, at 8.15 p.m. \ Director: Mr. Bartley Brown Admission 25c “ARCTIC” Tel. 423X1 FOR CERTIFIED PURE CRYSTAL CLEAR ICE “ARCTIC” Tcl. 42321 i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.