Alþýðublaðið - 12.05.1960, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 12.05.1960, Qupperneq 1
 Fundur æðstu l helgina FUNDUR æðstu manna stór- veldanna fjögurra, Bretlands, Bandaríkjanna, Frakklands og Sovétríkjanna, verður í París í næstu viku. í Washintgon var opinberlega tilkynnt í kvöld, aS Eisenhower komi til Parísar á sunnudagsmorgun og í Moskvu var sagt, að Krústjov leggi af stað á laugardag. Eisenhower lét svo um mælt fyrir nokkru, að hann mundi ekki sitj'a fundinn nema í eina viku og ef hann stæði léngur, mundi Nixon varaforseti sitja fundinn fyrir sína hönd. Blaðið hefur hlerað — Að Kjarval hafi verið boðið að halda sýningu í Nor* egi. Sýning þessi er fyrir- huguð í haust, en þetta verður í senn yfirlits- og sölusýning. HÉR er Alþýðublaðs- mynd, sem hlýtur að gleðja Iijörtu jafnvel hörð ustu manna: tvennir ís- lenzkir tvíburar og má ekki á milli sjá hvorir eru fallegri! Telpurnar heita Hafdís og Guðbjörg og eiga hina tvíburana. Þær búa á Sauðárkróki. Stefán B. Pedersen tók myndina. Krústjov vill ekki vera í sporum Eisenhowers Áróðursherferð sovét- stjórnarinnar í sambandi vjð bandarísku könnun- nú vaka fyrir honum, að nota atburð þennan til að freista þess að rjúfa að hefja kalda stríðið að nýju. enhowers forseta til Sovétríkj- Viku áður en flugvélin v:ar skot anna í næsta mánuði eru met í rússneskt ruddaskap, jafnvel met. PRETOEÍA, 11. maí (NTB). _ Neyðarástandi var í dag aflétt í tuttugu lögregluumdæmum í Suður-Afríku, en í langan tíma hefur það verið í gi'ldi í flestum hinna 3C9 umdæma. arflugvélina, sem skotin var niður nálægt Sverd- lovsk 1. maí, og harkaleg ar árásir Krústjovs á bandajríska | ráðamenn verða æ ofsalegri. Virðist einingu hinna vestrænu ríkja á fundi æðstu manna, sem hefst nk. mánudag í París. En það er fleira, sem bendir til þess að liann sé ákveðinn í réðst ofsalega á vesturveldin og hótaði að afhenda Austur- MOSKVA, 11. maí, (NTB) Þjóðverjum yfirráðin í Austur- j Krústjov sagði á fundi með Berlín og mundi þá verða tekið fyrir allar samgöngur vestur- veldanna þangað. Ummæli Krústjovs í dag varð andi væníanlega heimsókn Eis- blaðamönnum í dag, að hann

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.