Alþýðublaðið - 12.05.1960, Page 3

Alþýðublaðið - 12.05.1960, Page 3
en UNDANFARIÐ hefur sölusamtökuniun, SH og Útflutningsdeild SÍS, gengið fremur illa að selja humar. Á sama tíma hafa heildsalar hér fengið hagstæð tilboð er- VESTMANNAEYJUM, 11. maí. Mikil reiði er hér vegna óþol- andi stirfni Flugfélagsins við að flytja póstinn hingað. Oft hefur verið kvartað yfir þessu, en nú er bikarinn fullur. Á laugardaginn var ekkert ílogið. Á sunnudaginn varflog- io þrisvar hingað, en enginn póstur kom með flugvélunum. Á mánudaginn var áætlunar- flug klukkan 8 um kvöldið. Tók lendis frá í humar, en söluhringirnir kunna því illa, að „aðrir“ séu að skipta sér af sölu útflutn- ingsafurða og virðist svo sem hringirnir vilji frem- ur, að varan sé óseld en að aðrir selji hana. Alþýðublaðið átti í gær tal við Margeir Sigurjónsson, er Flugfélagið þá póstinn á póst- húsinu í Reykjavík. Ekki varð af fluginu. En Flugfélagið hélt póstinum eftir, í stag þess að koma honum um borð í Heklu, sem sigldi um kvöldið til Eyja. í dag var flogið hingað þrisv- ar. í fyrstu og annarri ferð var enginn póstur, þótt vélarnar væru hálf tómar. í þriðju ferð- inni var komið með 10 poka af Framhald á 14. síðu. rekur innflutnings- og útflutn- ingsfyrirtækið Steinvör. VILJA KAUPA MIKIÐ MAGN Margeir kvaðst hafa flutt út bæði humar og rækjur. Hann kvaðst hafa fengið tilboð frá firma einu í Bandaríkjunum, er vildi kaupa mikið rnagn af humar, en það væri skilyíði, að humarinn væri unninn á sérstakan hátt. Bandaríkjamenn vilja nefni lega fá humarinn í skelinni og hafa hann mænudreginn. En SH og SÍS munu einkum hafa flutt út svokallað hum- arkjöt, þ.e. skelflettan humar, frystan. ERFITT AÐ FÁ HUMARINN Margeir sagði, að það væri sem sagt auðvelt að selja hum- arinn í Bandaríkjunum, en það væri erfiðara að fá hann hér innan lands, þar eð Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna harðbannaði þeim frystihúsaeigendum, sem væru í SH, að láta nokkurn annan aðila en SH selja vör- una fyrir sig. Virðist svo sem, að varan megi fremur liggja ó- seld. Margeir sagði, að sér hefði tekizt að fá nokkurt magn af humar hjá einum framleiðanda, er hefði verið með sína fram- leiðslu hjá Útflutningsdeild SÍS. 'Var framleiðandi þessi bú- inn að liggja með heilt tonn af humar óselt í langan tíma. Mar- geir seldi fyrir hann hálft tonn þegar í stað. Þá kvaðst Margeir hafa selt nokkuð af rækjum til Bretlands og fengið fyrir þær sérstaklega gott verð. Undanfarin ár hefur útflutningur á rækjum og hum- ar farið vaxandi og nam sá út- flutningur að verðmæti sl. ár í kringum 5 millj. kr. Ný námsskrá í sumar MENNTAMÁLARÁÐHERRA skýrði frá því á alþingi í gær, að ný námsskrá mundi gefin út á komandi sumri og kæmi til Landssambandi hestamannafé- gerðar margvíslegar breytingar á eldri námsskrá, sem gi'It hef- ur fyrir skólana. AKUREYRI, 11. maí. — í dag var fréttamönnum sýnt nýtt verkstæði við Kaldbaksveg 7, eign þeirra feðganna Alberts Sölvasonar járnsmiðs, og Jóns Ganns Albertssonar, vélaverk- fræðings. Verkstæðið framleið- ir bobbinga fyrir togara og tog- skip og er nýtekið til starfa. Mánaðarframleiðslan er nú um 100—120 bobbingar, en árs- notkun eins togara er um 75 bobbingar. Það er athyglisvert Nýja | brúin | Mynd þessi sýnir sökkla <; hinna ný ju brúar, er koma ! I á yfir Ytri-angá, en nokk- !; uð hefur verið um þessa ;! brú rætt undanfarið í sam $ bandi við „Hellumálið“ |[ svokallaða. Ljósm. Stefán !> Nikulásson. jj Box og útgerð VESTM.EYJUM, 11. maí. Bátarnir eru nú margir að búast- á reknetaveiðar, en í hugum ýmsra eru þó humar- og dragnótaveið- arnar. - Hér eru nú tveir j sænskir línuveiðarar. Það eru mjög falleg og glæsi- | leg skip. — Sagt er, að eig ■ andi annars þeirra sé hinn frægi Ingemar Johannson, sem er heimsmeistari í þungavigt í hnefaleikum. P.Þ. j Nýtt tímarit. ALÞÝÐUBLAÐINU hefur • borizt nýtt tímarit, gefið út af ’ Landssambandi hestamannafé-j laga, sem nefnist „Hesturinn,: okkar“. Ritstjóri er Vignir Guð : mundsson blaðamaður. Tima-; ritinu er ætlað að koma út þrisvar á ári fiyrst um sinn, en stærð þess verður 24—32 síður. Tímaritið er myndarlega úr garði gert, kápumynd gerð í lit um og frágangur allur ' ihinn ; vandaðasti. Fjöldi greina, frá-: sagna og mynda er í ritinu..; við þetta verkstæði, að allan vélakost hafa þeir feðgar sjálf- ir smíðað. Er hann hinn vand- aðasti og hafa þeir þannig spar- . að sér mikil og dýr vélakaup. ; Við betri húsakost og hent- ugri staðsetningu véla telja þeir feðgar, að þeir muni geta annað alhi eftirspurn togara og togskipa í landinu á bobbing- um, auk þess sem vara þeirra er 76 kr. undir fob-verði í Eng- landi per stykki af stærri gerð (togarabobbingar) eða kr. 1200, 00 stykkið, og 127 kr. undir af . minni gerð (togskipabobbingar) eða kr. 900,00. Gjaldeyrissparnaður við að» framleiða ársnotkun bobbinga innanlands mundi vera um 1,5 millj. króna. — G.St. BERN, 11. maí (NTB). Sviss- neska stjórnin vísaði í dag tveimur starfsmönnum sovézka sendiráðsins í Bern úr landi vegna njósna. Var þei'm skipað • að yfirgefa landið tafarlaust. Rússarnir voru handteknir í gær og sannaðist að þeir höfðu njósnað um herstöðvar Sviss- lendinga og flugskeytastöðvar. Var starfsemi þeirra allvíðtæk. SH og SÍS BÁLREIÐIR VEGNA PÖSTFLUTNINGA Framleiða bobbinga Alþýðublaðið -— 12. maí 1960 j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.