Alþýðublaðið - 12.05.1960, Síða 8

Alþýðublaðið - 12.05.1960, Síða 8
191 /\i\ t\o i rt-oiA-málið fékk 'byr undir báða vængi' fyr- ir nokkrum árum, en gerð var kvikmynd um1 bin hörmulegu endalok rúss- nesku keisarafjölskyldunn- ar og bvernig Anastasia, yngsta dóttiri'n slapp und- an ibolsivikkunum. Ingrid Bergman og Yul Brynner léku aðalhlutverkin og áttu bau stærstan bátt í að betta gamla mál varð vinsælt á ný. Anastasia var aðeins ein en bað hefur aldrei ver ið skortur á kvenfólki, sem hafa sýnt og sannað að bær væru hin eina og sanna dótt ir Nikulásar II. — Mestri frægð allra Anastasia hef- ur býzk kona, Anna And- erson, náð og efti'r að býzk- reynt að rannsaka hvort eitthvað væri hæft í henni og ekki virðist hún alveg út í bláinn. Það er vitað, að börn í Romanov-ættinni fæð ast gjarnan með fitukúlur á höfði og barmig var með Olgu, elztu dóttur zarins. Var hún undir hendi þýzkra lækna í æsku og var reynt að ná af henni þessum lík- amslýtum. Marga-Olga er með greinileg merki eftir uppskurð og aðgerðir á höfði. Hún segist sjálf hafa reynt að gleyma fortíðinni. Hún talar ekki rússnesku enda þótt hún hafi verið orð in 23 ára þegar hún fór frá Rússlandi og segist tala 16 tungumál. Hún talar oftast þýzku og er hún ræðir við fólk er lögfræðingur hennar jafnan viðstaddur. En hánir vinir hennar segja að hún geti talað rússnesku, en Anna Andersson kveðst al- igeerlega hafa gleymt rúss- nesku. Marga-Olga var 23 ára er fjölskylda hennar var myrt, og ef saga hennar er sönn hefur hún lifað undir fölsku nafni í 42 ár. Nú vill svo til að möguleikar eru á því að sanna sögu hennar, en ólíklegt er að það verði gert. Sá, sem allt veit um EIN KEISARADÓTTIRIN ENN ur 'mannfræðingur lýsti. yf- ir í vetur, að hún væri á- reiðanlega af Romanov-ætt inni bótti útséð að máli'nu væri lokið og hin endan- lega Anasfasia fundin. En þá kemur skyndilega ný „bomba“ í málinu. Áður óþekkt eldri kona, sem gengur undir nafninu Marga Booths, tekur sig til og lýs- ir yfir, ekki að hún sé Ana- staisia, heldur. Olga, elzta dóttir Nikulásar II. Hún hefur hingað til sagst vera þýzk-bandarísk og býr rólegu lífi við Como- vatn í Ítalíu. Hún getur ekki frekar en nafna hennar og Svíi stóð fyrir rétti ákærð ur fyrir slagsmál á almanna færi. Hann var beðinn að skýra frá hvernig þetta hefði borið til. — Jú, þetta var eiginlega elckert. Óskar og ég vorum saman á veitingahúsi að skemmta okkur. Svo sló hann mig allt í einu í höf- uðið með gafflinum en ég hellti yfir hann úr bjórglasi. Þá lamdi hann mig með bjórflösku og ég tók stól og barði hann í hausinn, en þá henti hann í mig borðinu. Og áður en við vissum af vorúm við að slást. frænka Olgu stórfurstynju, sem búsett er í Kanada, við- urkennt að Anna Anderson sé Anastasia. En hver er sannleikurinn? Allt nýtt, sem fram kemur í þessu máli getur verið rétt. Það er ekki óvenjulegt að einhverjir fjölskyldumeð- limir komist undan þegar ættin er brytjuð niður eins og gerðist aðfaranótt 17. júlí Í918 þegar zarinn og fjölskylda hans var myrt af bolsivikkum í Jekaterin- burg. Börn Nikulásar II. voru fjórar dætur, Olga, Maria, Tatjana og Anastasia og sonurinn Alexej. Allt þetta hefur orðið flóknara eftir að Olga sagði ,,sannleikann“ í vor. Hún kvaðst ekki hafa ætlað að upplýsa neitt en þegar Anna Andersson, sem hún segir að sé raunverulega pólsk vinnukona að nafni Franz- iska Schanskowski, kvaðst vera Anastasia. ,,Ég sá Ana- stasiu deyja“, segir Olga stórfurstynja. „Ég var í kjallaranum með þeim nótt- ina, sem þau voru tekin af lífi“. Olga-Marga segir sögu sína þannig: Um leið og zar- inn var drepinn fékk hún högg í höfuðið og féll um meðvitundarlaus. Þegar hún fékk meðivtund aftur lá fjölskylda hennar látin. •— Olga þorði ekki að hreyfa sig Iangan tíma en eftir 2 daga kom liðsforingi, sem hún segir að sé nú háttsett- ur í Rauða hernum og flutti hana burt, og eftir miklar þrengingar komst hún til Vladivostok, sem var á valdi hvítliðanna. í kjallaranum í Jekaterinburg var í henn- ar stað látin liggja vinnu- stúlka, sem var skotin til bana er hún reyndi að ræna skartgripum hinnar myrtu fjölskyldu. Olga var um hríð í Vladi- vostok en komst síðan til Doorn í Hollandi, þar sem frændi hennar, Vilhjálmur Þýzkalandskeisari hafði leit að hælis. í Hollandi tókst henni að fá vegabréf undir nafninu Marga Booths og síðan settist hún að í Ítalíu og hefur búið þar í kyrrð og ró undanfarin fjörutíu ár. Þegar saga þessarar konu var birt í febrúar í vetur, kom hún eins og reiðarslag yfir alla. Þegar í stað var þetta er hinn háttsetti for- ingi í hernum, sem bjargaði henni, en vafalaus þegir hann. Hugsanleg er þó, að hann vilji sýna fram á, að morðin á zarfjölskyldunni hafi ekki verið gerð að skip- un Moskvusjórnar, heldur með vitund og vilja ættingj- anna eins og sumir hafa hald ið fram. Það er skiljanlegt að Vil- hjálmur keisari hafi ekki viljjað upplýsa hið sanna í málinu á sínum tíma, þar eð slíkt hefði getað verið hættu legt fyrir hina tignu konu. Armur hefndarinnar er lang ur. í dag hafa þessir atburðir og afdrif hinnar tignu fengið rómantískan bl margt bendir til þes saga Marga Booths sé með öllu tilhæfulaus. fyrsta lagi hefur ein fr hirðmey Vilhjálms ke Elisabet barónessa, sei falið að annast Olgu um tíma látið svo um að saga hennar sé sör er einnig til viðurke Sigismund prins af ] landi þar, sem segii hann hafi í fjörutíu i Olgu fyrir fé svo húr lifað áhyggjulausu lí Margir aðrir hafa sögu elztu dóttur zars hún fengið áheyrn hjá ur páfum. Saga finnskrar kom ar skýru ljósi yfir þett Eftir að Olga-Marga fram í dagsljósið í kom finnsk kona á sk ur finnska blaðsins Hí Sanomat og kvaðst ha: lýsingar, sem ef til kæmu sér vel fyrir ' Booth. Konan sagði ac ir sín, Nelly Sofia ' sem lézt í fyrrahaust, verið í Rússlandi í sinni en móðir henn: hirðmey hjá Nikulási var zarinn guðfaðir Sofiu. Systir hennai var krypplingur og léku sér við börn zar Skömmu eftir.nldamó Nelly Sofia til Fin: og giftist þar. Við : eftirgrenslan kom í 1; Marga Booths mundi ir Nelly Sofiu og minr fyrra bragði á kryppl systur hennar. Það erú talsverðar á þyí, að Marga Boo raunverulega Olga za ir og ástæðan fyrir ] hún kom fram í dag er eingöngu sú, að vildi ekki að óviðko („Anastasi'a" Ande reyndi að græða á fr um af hinum hryggile lögum zarfjölskyld rússnesku. Hún arlr FYRIR nokkrum lézt kona í Englandi, 40 ár hefur þótzt hefi ið karlmaður. Síðustu innar lifði hún undir inu Geoffrey Norton. Hið rétta nafn þe karlmannlegu konu v ian Arkel-Smith og v: fædd árið 1895. Hú upp í klaustri í Briis giftist austurrískum 1 ingja 1918 en hjónal stóð ekki nema nokki ur. Skömmu síðar gifti öðrum austurríkisma: átti með honum þrjú Það hjónaband fór út um þúfur og Lilliai el-Smith fór nú að 3 12. <jnaí 1960 Alþýðublflðíðuf /íji t

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.