Alþýðublaðið - 12.05.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.05.1960, Blaðsíða 10
<§} MELAVÖLLUR Bæjarkeppni í knattspyrnu — í kvöld kl. 8,30: Ákranes ■ Reykfavík Dómari: Haukur Óskarsson. Línuverðir: Einar H. Hjartarson og Baldur Þórðarson. Mótanefndin. Tilkynning. ( Frá og með 12. máí verða fargjöld með Strætis- • vögnum Kópavogs sem hér segir: Einstakt fargjald Kópavogur — Reykjavík l kr. 3,75. Ef keyptir eru 17 farmiðar, kosta þeir samtals kr. 50,00. Innanibæjar í Kópavogi kr. 2.00. Fargjöld barna: Einstakt fargjald: Kóipavogur — Reykjavík kr. 2.00. Ef beyptir eru 6 farmiðar kosta þeir kr. 10,00. Innanbæjar kr. 1,00, eða 8 miðar kr. 5,00. Strætisvagnar Kópavogs. Sérleyfisferðir í Raniárvaliasýslu Reykjavík — Múlakot. 10. maí—31. maí, þrjár ferðir í viku: Frá Reykjavík — þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14. Frá Múlakoti sömu daga kl. 9. 1. júní—31. ágúst, fjórar ferðir { viku: Frá Reykjavík — mánudaga þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14. Frá Múlakoti — snnudaga kl. 17, þliðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 9. 1. sept.—31. okt. þrjár ferðir í viku: Frá Reykjavík — mánudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14. Frá Múlakoti — sunnudaga kl. 17, fimmtudaga og laugardaga kl. 9. Reykjavík — Hvolsvöllur: 10. maí — 31. okt. Ein ferð í viku: Frá Reykjavík föstudaga kl. 19,30. Frá Hvolsvelli — mánudaga kl. 10. Reykjavík — Landeyjar: Ein ferð í viku: > Frá Reykjavík þriðjudaga kl. 11. Frg Hallgeiisey — miðvikudaga kl. 8,30. Reykjavík — Eyjafjöll. Ein flerð í viku: Frá Reykjavík — fimmtudaga kl. 11. Frá Skógum föstudaga kl. 8. Kaupfélag Rangæinga. Auglýsingasfml Alþýðublaðsins er 14906 Krabbaveira Framhald af 16, síðu. þessa veiru, er undir stjórn R.J.C. Harris. Þetta er í fyrsta sinn, sem fundizt hefur krabbameins- veira, sem orkar eins á fleiri tegundir. Þetta er þó ekki tal- in sú veira, sem veldur krabba meini í mönnum. En þeir segjast vera komnir á sporið. | Hjúkrunarkonu og gangastúlku f: vantar á Slysavarðstofu Reykjavíkur. — ■’S' ■ ■ : Upplýsingar á staðnum frá kl. 1—4 e. h. Slysavarðstofan. Könnun og... Framhald af 16. síðu. að koma hlýja sjónum upp á yfirborðið, verður engin hætta á ísalögum til að hindra siglingarnar um hann að vetrarlagi, auk þess sem loftslag mun að líkindum I hlýna á Nýfundnalandi og Nova Scotia, og þar að auki mundi set, er upp þyrlaðist^ með hlýja sjónum, gera allt svæðið Hrjórra fyrir lífverur sjávarins. Bílaialan Klapparstíg 37 - Sími 19032 OPEL CARAVAN ’58 á tækifærisverði til sölu og ‘sýnis'. Bílasalan Klapparstíg 37 - Sími 19032 mermingarsjóðs Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur efnt til útgáfu nýs ibókaflokks, sem eingöngu er ætlað að flytja ýmis . smærri rit, bókmenntalegs eðlis, innlend og erlend, gömul og ný. — Ritstjóri bókaflokksins er Hannes ; Pétursson stkáld. Fyrstu bækur þessa nýja bókafiokks eru nú komnar út, þrjár samtímis. Bækurnar eru þessar: Samdrykkjan eftír Platon. Steingrímur Thorsteinsson skáld þýddi. dr. Jón Gíslason sá um útgáfuna. Eitt frægasta rit grískra fornbókmennta. Bókin er 130 bls. að stærð. Vorð í bandi >kr. 85,00. Bílasalan Klapparstóg 37 - Sími 19032 FORD TAUNUS ’58 Stati- on til sölu eða í skiptum fyrir eldri bíl. Bílasalan Klapparstíg 37 - Sími 19032 Trumban og lútan ljóðaþýðingar eftir Halldóru B. Björnsson. Hér birt- ist m. a. sýnishorn af ljóðum Grægnlendinga, Kanada -eskimóa, Afríkusvertingja og Kínverja. Forvitnileg ibók. — Bókin er 80 bls., verð í bandi kr. 75,00. Gerum við bilaða Skiptar skoðanir Krana og klósett-kassa Vafnsveila Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 ritdeila Sigurðar Nordals og Einars H. Kvarans á árunum 1925—1927 um bókmenntir og lífsskoðanir. Tvímælalaust einhver merkasta ritdeila, s'em háð hef- ur verið hér á landi. — Bókin er 140 bls. að stærð. verð í bandi kr. 85,00. Békaúfgáfa Menningarsjéðs Það lækkar reksturskostnað bif- reiðarinnar að láta okkur sóla hjólbarða. Margra ára reynsla í starfi trygg- ir yður góða þjónustu. Gúmbarðinn h.f. Brautarholti 8. Sími 17984 Ji0 12, maí 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.