Alþýðublaðið - 12.05.1960, Page 12

Alþýðublaðið - 12.05.1960, Page 12
íCopyrigM P. L B. Box 6 Ccpenhogei YMISLEGT UM SJÓMENNSKU: Bátakló á skipi eru VpJ litlir stálkranar með ’ íram borðstokknum, þar sem björgunarbátarnir hanga tilbúnir til notkunar. Er skriðlína rennur út, á 20 sék. sem svarar því bili sem er á milli tveggja hnúta, — siglir skipið eina sjómílu á klukkustund. Áttavitaklefi er sívalningur þar sem átta vitanum er komið fyrir í. — (Næst: Áttavitinn). 0O0 ÞEGAR varðstjórinn kemur út sér hann bílinn með glæpa mönnunum hverfa fyrir horn ið á næsta húsi. Frans geng- ur til hans og segir: „Við sjá- um þá víst ekki á næstunni. Ég hefði átt að hringja og kalla út lögregluliðið, og láta þá umkringja húsið, en cg sá númerið á bílnum“. — „Augnablik“, segir Frans, — „þú hefur misst byssuna þína — er það ekki? Ég fann hana á ganginum inn{ í húsinu , . . En hvað eigum við að gera við snjómanninn? Ófreskjan liggur sjálfsagt meðvitundar- laus I augnablikinu, en hann getur raknað úr rotinu á hverri stundu“. Varðstjórinn klóraði sér á bak við eyrað. „Ég hef séð svo margt á stutt- um tíma, og ég botna hvorki upp né niður í því sem skeð hefur“, segir hann. „Já, við verðum að reyna að koma snjómanninum bak við lás og slá, áður en hann verður hættulegur. .iés. — Er þetta ekki yndislegt elskan. -o- Hjsft HEILABRJÓTUR: Hvernig er hægt að skipta þessari teikningu niður I þrjá hluta, sem hægt er að setja saman í férning? (Lausn í dagbók á 14. síðu). GHáNNADNID — Hefðirðu ekki beðið mig um að VRfinnAKnEK hjálpa þér, þá hefði þetta ekki komið fyrir. Hugsaðu þér Jóna, einungi^ þrjár afborganir eftir og þá eigum við það. MEIRA öLENS OGGÁMAN AMORGUNÍ %2 12« maí 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.