Heimskringla - 07.10.1936, Page 1

Heimskringla - 07.10.1936, Page 1
LI. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 7. OKT. 1936 NÚMER 1. HELZTU FRÉTTIR, Kvenprestar Fyrir skömmu var sú samþykt ger á þingi The United Churches of Canada (ensku sameinuðu kij-kjurnar), að leyfa konum að taka prests-stöðu. Þótti flest- um ósamræmi í því, að vera lengur að bægja konum frá þessari stöðu. Og það er nokk- uð í því. Konur njóta nú í svo mörgum skilningi sömu réttinda og karlmenn, að brosað er að því sem hverjum öðrum and- hælisskap, að undanskilja þær í nokkru frá þátttöku í mannfé- lagsmálum. 1 Ontario-fylki hafa Iþegar tvær konur tekið upp preststarf. En í Manitoba virðast ;þ,ær ekki ætla að sinna því fyrst um sinn. Þær hafa hvorki boðist til prest- þjónustu né sózt eftir námi í guðfræðisskólum hér til þess að búá sig undir hana. í viðtali við fregnrita blaða hér um þetta mál, létu konur í ljós, að þær væru ekki spentar fyrir þessu starfi. Þær báru engu sérstöku við, en sögðust aðeins ekki geta felt sig við það, að aðrir en karlmenn væru prestar. Ungfrú Reba Hem, önnur konan í Ontario-fylki, sem preststöðu hefir tekið, kvaðst búast við að kvenprestar sættu meiri andúð frá konum en ikarl- mönnum. Auðvitað kæmi venj- an þar til greina. En hún kvaö margar konur hafa bent á, að þær hefðu skömm á evangelisk- um kventrúboðum; voru hrædd- ar um að kvenprestar yrðu æs- inga-prédikarar. Á það var og bent, að konum lægi of lágt rómur til að flytja ræður. Enn- fremur kvað ungfrú Hem það ríkt í meðvitund fólks, að hugsa sér • guð sem Ikarlmann. Og nokkrar mintust orða Dr. Johnson’s og Páls postula, sem iþó skrítið kunni nú að virðast, lögðu ekki mikið upp úr kven- prelátum. En þrátt fyrir það þó ungfrú Hem virðist ekki laus við kvíða út af erfiðleikunum sem starf- inu séu samfara í fyrstu, er ekki víst að þess verði langt að bíða, að karlmennimir verði þess var- ir, að þeir séu ekki einir um boðið, er brauð losna hér eftir. F'ascistar og Kommúnistar Valda uppþoti í London og París síðastl. sunnudag Fascistar höfðu bæði á Eng- «landi og Frakklandi efnt til skrúðgöngu s. 1. sunnudag. En kommúnistar risu upp á móti Þessu áformi fascista. ; Á Englandi átti skrúðgangan að fara fram í London’s East End. En þar býr mikið af Gyð- ingum. Fascistar voru ekki f jöl- mennir, en alls e,r sagt að um 200,000 manns hafi safnast sam- aa á götunum. Um leið og fascistar sýndu Slg á staönum, sem skrúðgang- an átti að byrja, komu kommún. til sögunnar og hrópuðu að þeir ímru ekki lengra. Varð þar bar- smíð mikil og grjótkast. Og einum stórum fólksflutnings- vagni með fascistum í var hvolft. Sióst Scotland Yard lögreglan í ieikinn og fékk fascista til að iiætta við skrúðgönguna. í æðinu var hrópað: “Drepum Mosley!” Var þar átt við Sir úswald Mos|ey, leiðtoga fas- cista. Um 50 manns voru hnept- M varðhald af hvorutveggja iði. Tólf menn meiddust al- varlega, en fjöldi hlaut smá- skeinur. Eftir að friður komst á, sagði Sir Oswald, að hann væri hissa á stjórninni að slaka til við kommúnista. Og atvik þ.etta kvað han sanna sér þörfina á fascista samtökum í London. í París söfnuðust um 100,000 kommúnistar saman í einum garði bæjarins (Parc des Prin- ces) til þess að vera við því bún- ir að stöðva skrúðgöngu fascista um götur borgarinnar. Sló fullri klukkustund áður en skrúðgangan átti að byrja í ó- eirðir á götunum út í garðinn, Mörgum bflum mað fascistum í var velt um og mennirnir lamd- ir með hnefum og bareflum. Og grjótkastið var sem kúlnahríð. Gekk lögreglan þá í milli óróa- seggjanna og fascistar, sem voru aðeins um 20,000 sættust á að fresta skrúðgöngunni. Einn af leiðtogum kommún- ista hrópaði af ræðupallinum, að franska þjóðin yrði að standa sameinuð á móti númer eitt ó- vini sínu/m, fascismanum. Francos de la Rocque heitir foringi fascista. Kvað Jacques Doclas, leiðtogi kommúnista og v a r a - forseti neðrimálstofu þingsins la Rocque gerast djarf- an vegna þess er væri að gerast á Spáni. En hann sagði að draum- ur hans um að eins færi á Frakklandi, komi aldrei fram. Fascistar hefðu síðan Leon Blum tók við stjóm verið óðir og uppvægir, en yrði ekkert á- gengt vegna þess að þjóðin fylgdi núverandi stjóm ein- dregnara að málum, en hún hefði gert nokkurri stjórn um langt skeið. Um 350 manns voru hneptir í varðhald. Skipstrandið í Hudson’s flóa Um síðustu helgi komu til Winnipeg norðan frá Churchil1 mennirnir sem voru á skipinu “Avon River”, sem strandaði fyrir þrem vikum 500 mflur norður af Churchill, við svo- nefnda Mansel-eyju. Skipið var á leið frá Englandi til Churchill, en hrepti ofviðri og hrakti í tvo daga, stjómlaust, unz það strandaði á rifi við áður nefnda eyju. Ofviðrið skall á 14. sept. en 16. sept. bjargaðist skips- höfnin, 25 manns alls, og yfir- gaf skipið. Af vörum eða vist,- um var engu náð. Væri betur að Eskimóar fyndu rekan áður en það er um seinan. Ekki lét formaður skipsins T. J. Owen svo af þessu, sem það mundi vekja óhug til sjóleiðar- innar um Hudsons-flóa til Ev- rópu. Hann kvað skipi af þess- ari stærð mundi ekki hafa reitt betur af annar staðar í slíku of- viðri. Skipsmenn lögðu af stað frá Winnipeg til Montreal eftir litla dvöl í bænum. Gullverð lírunnar lækkað Mussolini, forsætisráðherra ítalíu,, lækkaði gullverð lírunnar um 41% f byrjun þessarar viku. Tollur á korni var einnig lækk- aður um 65%. Á New York-markaðinum er nú líra metin á 5.2 cents, en var áður 7.6 cents. Veltufé landsins eykst um 2 miljónir líra við þetta. Gullforði ítalíu og útlendir peningar nema um 5 biijónum líra. Eignamönnum á Italíu var og tilkynt að þeir yrðu að leggja landinu til lán, er næmi 5% af eignum þeirra. Þetta nær til fasteignamanna, iðnaðar húsa og bænda. Tekjuskatturinn var hækkaður á peningamönnum. Mussolini telur þetta auðvit- að viðskiftum til eflingar, sem aðrar gjaldþrota þjóðir. Og hann lýkur lofsorði á þá stefnu Breta og Bandaríkjamanna og Frakka, að verðfesta peninga. Það efli ekki einungis verzlun,, heldur stuðli einnig að friði!! Tollar hafa verið lækkaðir á ítalíu á kjöti 60%, hænsnum og eggjum 64%, olívum 40%, kol- um 50% o. s. frv. íslenzku kenslan hefst Laugardagsskóli Þjóðræknis- félagsins tekur til starfa 17 okt. n. k. Kenslan fer fram í Jóns Bjarnasonar skóla, eins og und- anfarin ár. Fimm kennarar hafa verið ráðnir. Börn sem í huga hefðu að færa sér kensl- una í nyt, ættu að byrja með Breta Canada inn í stríðsmál ar I, (1935), mikið rit, og með Evrópu. Nýlega sendi þetta fé- nokkuð öðru sniði. lag landstjóra Canada bréf með fundarsaanþykt, er fór fram á a& konungsfulltrúinn segði af sér. Hversu djúpar rætur stefna þessa félags á í Quebec-fylki, skal ekkert sagt um. ÁRBÓK FERÐAFÉLAGS ÍSLANDS — 1935 ræðir um vestur-Skaftafells- sýslu, einhvert hið einkennileg- asta og merkilegast hérað á landinu, hvort sem litið er til náttúru, sögu eða menningar fólkins. Nægir að nefna nokk- ur nöfn eins og Kötlu, Mýrdals- sand, Skaftáreldshraun, Skeið- ará, Skeiðarársand og -jökul á- samt Lómagnúpi til þess að rifja upp fyrir mönnum hina stór- feldu eldfjalla og jöklanáttúru héraðsins. Talið er að Skaft- skólaárinu. Tækifærið er fá- áreldahraun sé hið mesta hraun, gæft, sem þarna býðst til að nema íslenzku. Kenslan er al- gerlega ókeypis og er jafnt til boða þeim, sem ekki heyra Þjóð- ræknisfélaginu til og þeim sem gera það. Reynsla hefir sýnt, að all-stálpuð böm, eða þau sem dálítið eru komin á veg í sem menn vita til, að runnið hafi í einu á hnetti þessum síð- an sögur hófust; enda var það harðasta plágan sem náttúran hefir nokkru sinni refsað Is- lendinguim með. Hvergi er eld- urinn fjörugri í fjöllum landsins en í Vestur-Skaftafellssýslu, s'kólum hafa komist furðu vel eins og eldgosin í Kötlu (1918) niður í málinu á einum vetri, ef alúð hefir verið lögð við námið. íslenzkir foreldrar eiga þess því kost þarna, að börnin þeirra læri 'móðurmál sitt með eins auð- veldu móti og hægt er að hugsa sér. Verði það ekki fært sér í nyt, er áhugaleysi foreldra og barna einu um það að kenna. Manntjóri af fellibyl í Japan Síðast liðinn mánudag varð fellibylur í Japan 234 mönnum að bana. Um 659 heimili eyði- lögðust, fuku um eða flæddu í kaf. Alt að því 2000 heimili urðu fyrir meiri og minni skemdum. Skip inni á höfnuim slitnuðu upp, rak til lands og löskuðust eða fyltust sjó og sukku; er tala þeirra skipa sögð um 60. Fellibylurinn fór yfir þvert landið á 300 mílna breiðu svæði. Frá Spáni Það er nokkuð síðan að menn bjuggust við því, í fréttum frá Spáni,, að heyra um fall stjórn- arinnar. En þó fascistar virðist heldur sækja fram, tefst þeim a|5 vinna algeran sigur. Og í bardögunum, sem nú eru á allar hliðar að færast nær höfuðborg- inni Madrid, er að sjá, sem fas- cistar vinni ekki mikið á og fari jafnvel sumstaðar halloka. — Skærurnar eru háðar ennþá um 40 mflur frá höfuðborginni, svo það getur dregist að uppreistar- seggirnir taki hana. Her stjórnarinnar í Madrid er nú um 100,000 manns. Eitthvað hefir af börnum og kvenfólki flutt úr borginni Mad- rid, en það er sagt að hafi átt sér Stað til þess að eiga ekki á hættu að meiðast af sprengjum óvinanna, þó s^ú hætta sé enn sean komið er ekki mikil. I fréttunum frá Spáni er því og Vatnajökli á síðustu árum >era vitni um. Og á hinum miklu söndum vinna árnar “úr jaka- toga band” eins og Grímur kvað, meðan náttúran talar ein við sjálfa sig. ' En milli sandanna býr fólkið, afskekt, þar til á síðustu ára- tugum, þegar brýr og vatnabíl- ár eru farin áð leysa vatnahest- ana af hólmi. En svo afskekt sem það hefir verið, þá hafa þó verið unnin andleg stórvirki þar í fásinninu. — Þar var Njála skrifuð, að ætlun þeirra, sem bezt mega vita; þar skrifaði séra Jón Steingrímsson æfisögu sína, eitthvert hið fróðlegasta og skemtilegasta rit frá þeirri öld. Og um plágurnar 1783-4 hefir Jón Trausti skrifað sínar Sögur frá Skaftáreldum, ágæta al- þýðubók, þótt hún sé nokkuð laus í reipunum frá sjónarmiði listarinnar. I verklegri menningu hafa Vestur-Skaftfellingar haft sér- istöðu sökum landshátta. Má til þess nefna kunnáttu þeirra að ríða vötnin á söndunum, sem enginn utanhéraðsmaður mundi leika eftir þeim, fuglatekj.i jþeirra, sem þeir rsunar eiga sameiginlega *við Vetsmann- eyinga og fleiri, og loks mel- tekjuna, þessa alíslenzku korn- skurðar aðferð, sem geymt hefir En þeir sem ekki hafa rit Björns O. Björnssonar geta fengið ágæta hugmynd um hér- aðið af Árbók ferðafélagsins. Er það séra Óskar Þorláksson á Prestbakka, sem hér lýsir því í langri ritgerð: “Lönd og leiðir í Vestur-Skaftafellsýslu”. — Aí fallegum og, einkennilegum ■myndum má nefna “Brim í Vík” (P. H.) “Systrastapi”, “Stjórn- arfoss” (H. Lárusson) “Lóma- gnúpur” (Ol. Magnússon) og “Kötlugosið 1918” (Kjartan Guðmundsson). Auk aðalgrein- arinnar skrifar Jón Eyþórsson “Gengið á Mýrdalsjökul” og Haraldur Jónsson “Til Kötlu”. Er kverið yfirleitt hið eiguleg- asta^ enda er fólagið vinf;ælt mjög heima á íslandi (félagar 1010, 1934) og ætti líka vin- sældir skilið vestan hafs, sök- um fróðeiks síns um landið og hinna ágætu mynda. Meðlima- gjald er 5 krónur, og geta menn snúið sér beint til Ferðafélags fslands, Reykjavík um upptöku í félagið, enda fá menn þá Ár- bókina fría. Stefán Einarsson KEYPTA KONUEFNIÐ Winnipegbúar urðu hissa á fregn sem birtist í dagblöðum bæjarins s. 1. laugardag. Hún var um kínverska stúlku, sem haldin hafði verið sem fangi og látin vinna sem þræll kaup- laust á heimili einu í útjaðri borgarinnar í 3 ár. Stúlkan hafði verið seld eins og konu- efni eru gerð í Kína, en hún neitaði að giftast þeim er hún var ætluð, en það var sonur kaupandans. Sagan af þessu er þannig: Shimie Fong, en svo heitir stúlkan, er 21 árs að aldri. Hún er fædd í Canada. Foreldrar hennar komu frá Kína fyrir 30 árum Þg settust að í British Coluimbia. Móðir Shimie Fong dó 1915. Ólst stúlkan upp hjá föður sín- um. Þegar hún var um það 10 ára, fór faðir hennar með hana með sér til Kína. Hann fýsti að sjá ættjörð sína áður en hann dæi. Eftir að hafa dvalið um 7 ár í Kína, finnur hann gamlan kunningja og samlanda sinn frá Winnipeg. Hann átti son, sem var að komast á giftingaraldur og fór að hugsa honum fyrir konu. Þegar hann hafði séð Shimie Fong, nafnið svarar til ‘‘Ruby’’ á ensku,, áleit hann einkennileg orð og orðtæki, lík-’hana góðan kvenkost fyrir son lega aftan úr fomeskju. sinn. Þau hlytu að vera samval- En svo fornir sem Vestur- Skaftfellingar eru í aðra rönd- ina, þá urðu þeir einna fyrstir til að koma upp raflýsingum á hjá sér á sveitabæjunum. Þar runnu Óræfingar á vaðið, en síðan hafa margir eftir farið. — Man eg eftir því, hve myndar- lega var hýst og raflýst á Kirkjubæjar-klaustri, er eg gisti þar vorið 1924. Eg man líka hve góðar viðtökur eg fékk þar af og til hreyft, að konungdóm- eins og raunar alstaðar í Skafta- urinn verði endurreistur, ef fas- cistar sigra. Aðskilnaðarsinnar láta á sér bera í Quebec-fylki I Quebec er félag, sem ungir Frakkar hafa myndað, er vinna virðist að sjálfsforræði Que- bec-fylkis eða lausn þess úr Canada-sambandinu og jafnvel aðskilnaði Canada og Bretlands. Segja þeir Breta og Gyðinga mata krókinn á viðskiftastarf- son gaf út 1930. Eftir iþehTa semi síns fylkis og alls landsinfe. j fordæmi hafa nú Borgfriðingar Auk þess dragi sambandið við sent út Héraðssögu Borgarfjarð- fellssýslunum og hve gaman eg hafði af að hlusta á snillinginn Helga Lárusson taka í orgelið. Þar voru engin vetlingatök, enda hafði hann numið listina að Páli ísólfssyni. — Fyrstir urðu og Vestur-Skaftfellingar til að koma út mjög myndarlegri lýsýigu af héraði sínu með bók- inni Vestur-Skaftalfellssýsla og íbúar hennar, er prestur þeirra í Ásum, séra Björn O. Björns- in, þar sem bæði voru fædd í Canada. Hann kaupir því stúlk- una fyrir “nokkur hundruð doll- ara”, af föður hennar og fer hún með honum til Winnipeg í Canada. Var Shimie Fong þá orðin 17 ára og hin blómlegasta stúlka. En þá kom eitthvað fyrir, sem enginn skyldi. Þó Shimie væri fædd í Canada, rann henni kín- verskt blóð í æðum. En hug- sjónir beggja landanna toguðust á um huga hennar. Og í þessu máli varð það ofan á, að hún ætti að giftast þeim sem hún kysi sér sjálf, en ekki þeim sem hún væri seld, ef það var henni ekki að skapi. Fortölur höfðu engin áhrif á hana. Giftingunni var frestað mánuð eftir mánuð. En stúlk an sat við sinn keip og tók þvert fyrir að eiga þennan mann, sem ákveðið var að hún giftist. 1 Kína tíðkast enn, að stúlkur gangi kaupum og sölum, sem þrælar. Réttindi þeirra eru hin SÉRA HELGI INGIBERG S. BORGFJÖRÐ Þess var getið hér í blaðinu í sumar, að útskrifast hefði með bezta vitnisburði frá Meadville guðfræðisskólanum í Chicago 15. júní síðastl. hinn ungi og efnilegi maður, sem hér er sýndur, séra Helgi IngibergSig- urður Borgfjörð. Við þá fregn, sem þá var birt, má bæta því að hann hefir nú tekið við fasta prestsþjónustu hjá Sambandssöfnuði Unitara og Universalista í borginni Hali- fax . Tók hann við embætti sínu fyrsta september og fór vígslu athöfnin fram sunnudaginn næstan eftir. Hjá söfnuðinum prédikaði hann nokkru áður (12. júlí), og gafst safnaðarfólki hans svo vel að ræðu hans og framkomu að það kallaði hann til sín. Ræða hans vakti athygli í blöðum þar í bænum, og þau sem íhaldsstefnunni fylgja e.in- dregið, höfðu margt og mikið við hana að athuga og þar á meðal að hann gæti orðið hættulegur gestur hinum fomu kennisetningum. Blaðið Halifax Mail (13. júlí) fór um hann vin- samlegum orðum. Trúar og fé- lagslíf í Halifax bæ er fremur íhaldssamt og á Ingi því, eins og vinir hans kalla hann hér í bæ, ef til vill töluverða baráttu fyrir höndum. En sú verður jafnan saga nýja tímans og allra brautryðjanda. Þeir verða sjálf- ir að velta steinunum úr göt- unni. Og til þess hefir Ingi bæði nóg þrek og nógar gáfur, og eigj mun það um hann spyrjastf að hann renni af hólmi. Hann tekur við embætti sínu sérstak- lega vel undirbúinn. Hann er útskrifaður frá vísindadeild Manitoba-háskóla, hefir ágæta þekkingu á viðskiftalífi hér í landi og hefir haft mikla æf- ingu í ýmiskonar félagsstarf- semi bæði innan og utan kirkju. Vinum hans er það mikið gleðiefni að hann hefir svo skjótt náð fastri stöðu, á þeim stað og í því mannfélagi, þar sem dugnaður hans og hæfi- leikar fá að njóta sín. Þeir óska söfnuði hans af alhug til ham- ingju með hinn efnilega prest sinn, og honum sjálfum og konu hans allrar hagsældar og bless- unar á komandi árum. R. P. sömu og kvikfénaðar 'eigand- ans. Þær vinna á heimilum húsbænda sinna hlífðarlaust sem þrælar og kauplaust. Þar sem Shimie Fong vildi nú ekki hlýða að giftast, var eina ráðið, að láta hana vinna þannig t;l þess að tapa ekki hverjum eyri af fénu, sem fyrir hana var goldið. Þannig liðu 3 ár. Stúlkunni leið illa. En hún sá engin úr- ræði. Lögin í Kína taka mjög hart á því, ef konur eða stúlk- Frh. á 5 bls.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.