Heimskringla


Heimskringla - 16.02.1938, Qupperneq 7

Heimskringla - 16.02.1938, Qupperneq 7
WINNIPEG, 16. FEBR. 1938 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA VOR SAMEIGINLEGA NORRÆNA ARFLEIFÐ Frh. frá 3. bls. Eins og vænta mátti fluttu þessar þjóðir tii annara landa. Þær fluttu austur, suður og vest- ur. í þessu sambandi eru það einungis þrennir þjóðflutningar sem nokkru máli skifta. Á öndverðu fimtu öld hófu Englar, Saxar og Jótar flutning til Bretlands. Tímabil flutning- anna og landvinninganna nær yfir tvær aldir; þar næst komu aðrar tvær aldir friðsamlegrar þjóðfélagsskipunar og eignar- ráðs. Á eftir þessu tímabili kom hálf þriðja öld óeirða og styrjalda. Þá áttu Engilsaxnesku þjóðirnar í stöðugum erjum við þá Dani og Norðmenn sem síðar komu. Næstu þjóðflutningar áttu sér ekki eins beinar brautir. Seint á níundu öld fluttu Nor,- mannaflokkar þangað sem nú er norðurhluti Frakklands. Foringi þeirra hét Hrólfur. (Styttri mynd af nafninu Norðmenn er Normenn eða var); og því heitir héraðið þar sem. þessir menn settust að Normandí. Viður- kend landtaka Norðmanna á Frakklandi átti sér stað 911; var þá gerður samningur milli Karls konungs heimska á Frakklandi og Hrólfs; varð Hrólfur fyrsti hertogi í Normandíi. Hér um bil hálfri annari öld seinna, eða árið 1966, fór þáverandi hertoginn í Normandí yfir enska sundið og braðist við Harald konung að Hastings; var sá hertogi beinn afkomandi Hrólfs. Eftir orust- una við Hastings hélt hertoginn áfram að hertaka Bretland. Þessar tvær hertekningar eru greinilega ólíkar. Engilsaxar her- tóku ekki einungis Bretland, heldur urðu þeir Englendigar — þeir urðu enska þjóðin. Nafn- inu var breytt í Engilland eða England. Tungumál Bretlands hvarf nema á útkjálkum lands- ins. Norðmenn hertóku England en sú hertekning var með öllu ólík hinni; eftir hertekninguna sam- löguðust þeir þjóðinni sem fyrir var. Ástæðan fyrir því er auð- skilin þegar þess er gætt hvernig farið hafði fyrir öðrum Norð- mönnum er þeir settust að í nýj- um löndum; eins og t. d. þegar þeir fluttu til Sikileyjar og þess héraðs sem nú er nefnt Úkranía. Hinir fornu Norðmenn sömdu sig algerlega að flestum ytri sið- um og samlöðuðust þeim þjóð- um, sem fyrir voru, þar sem þeir tóku sér bólfestu. f sambandi við þessa lyndis- einkunn Norðmanna farast eftsku alfræðisbókinni orð sem hér segir: “Þeir hurfu allstaðar smám saman inn í þjóðina, sem þeir yfirunnu; þeir tileinkuðu sér málið og ættjarðarást þess lands sem þeir staðnæmdust í. En jafnframt þessu breyttu þeir og veittu oft meiri kraft þjóðsiðum og þjóðlífi hjá hinum ýrnsn þjóð- um er þeir að síðustu sameinuð- ust.” INNKOLLUN ARMENN HEIMSKMN6LU í CANADA: Amaranth..............................J. B. Halldórsson Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson Árnes................................Sumarliði J. Kárdal Árborg.................................G. 0. Einarsson Baldur................................Sigtr. Sigvaldason Beckville........................................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury..............................H. O. Loptsson Brown..............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge..........................H. A. Hinriksson Cypress River............................Páll Anderson Dafoe................................... Ebor Station, Man....................K. J. Abrahamson Elfros.................................. Elriksdale.............................ólafur Hallsson Foam Lake..................................John Janusson Gimli...............................................K. Kjernested Geysir................................Tím. Böðvarsson Glenboro...................'...............G. J. Oleson Hayland................................Slg. B. Helgason Hecla................................Jóhann K. Johnson Hnausa...................................Gestur S. Vídal Hove..................................Andrés Skagfeld Húsavík............................... John Kernested Innisfail.............................Hannes J. Húnfjörð Kandahar................................ Keewatin............................:....Sigm. Björnsson Kristnes............................. ...Rósm. Ámason Langruth.............................................B. Eyjólfsson Leslie...............................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markervillé.........................Hannes J. Húnfjörð Mozart.................................. Oak Point.......................................Andrés Skagfeld Oakview...*.........................Sigurður Sigfússon Otto......................................Björn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Red Deer........................... Hannes J. Húnfjörð Reykjavík..........................................Árni PáJsson Riverton.............................Björn Hjörleifsson Selkirk..............................Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock........................................Fred Snædal Stony Hill.........................................Björn Hördal Tantallon..........................................Guðm. ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gíslason Víðir..............................................Aug. Einarsson Vancouver............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.............................Ingi Anderson Wlnnipeg Beach.....................................John Kernested Wynyard.................................. í BANDARÍKJUNUM: Akra...................................Jón K. Einarsson Bantry................................ E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash....................Séra Halldór E. Johnson Cavaliér............................ Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg....................................Jacob Hall Garðar..................................S. M. Breiðfjörð Grafton..................................Mrs. E. Eastman Hallson................................Jón K. Einarsson Hensel............................... J- K. Einarsson Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton....................................F. G. Vatnsdal Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. gvoíd..................................Jðn K. Einarsson Upham.................................E. J. BreiðfJörB The Yiking Press Limited Winnipeg Manitoba Fyrir suma af oss sem af ! norrænu bergi erum brotnir og finnum í oss sömu einkennin að | hneigjast til algerðrar sam- , steypu er falin sannarleg huggun og von í síðustu orðunum, sem tilfærð eru. f Normandí tileinkuðu Norð- menn sér algerlega franska tungu og franska siði. En það J sem meira er um vert: Þeirj drukku í sig á augabragði djúpa j þrá til þjóðskipulags, sem Frakk- ar höfðu erft frá Rómaborg. Og þessa þrá fluttu þeir með sér til Englands. Til þess að koma á staðfastara skipulagi var nauð- synlegt sterkara miðstjórnar- vald. Og það varð hlutskifti Norðmanna að koma því á. Og þegar þeir kómu á norskum völd- um á Englandi hafa þeir tví- mælalaust notið styrks og að- stoðar náfrænda sinna, Englend- inga og Dana. Sú aðstoð var þess kyns að þeir voru sér henn- ar ekki meðvitandi, en hún var áhrifarík eigi að síður. Þriðji þjóðflutningurinn skal ekki gerður að löngu umræðu- efni; hann er að sumu leyti sann- ari mynd norræns hugarfars þar sem landnámið, sem' hér er um að ræða, var eyja, áður óbygð og af engum tekin. Á síðari hluta níundu aldar hafði Haraldur konungur hár- fagri hertekið mestallan suður- hlutann af Noregi. Margir að- alsmenn og óðalsbændur neituðu j að beygja sig undir vald hans, flýðu land og fóru til íslands, sem fundist hafði skömmu áður. Þetta var að einu leyti alveg sér- stakur þjóðflutningur. Þei^, sem flýðu, voru heldristéttar- menn en ekki lægristétta; þeir fluttu með sér menta- og menn- ingaráhrif og stofnanir þjóðar sinnar. Hin meðfædda tilhneiging þessara manna til þess að hafa skipulega stjórn í landi til sam- eiginlegrar verndar og hags- muna kom brátt í ljós. Árið 930 mættu leiðtogarnir og stofnuðu Alþingi — þing eða löggjafar- mót allrar þjóðarinnar. Þetta þing var að sumu leyti sniðið eftir Gulaþingi í vesturhluta Noregs. Árið 1930 hélt íslenka þjóðin hátíðlegt þúsund ára af- mæli þessa þings. Þess mætti minnast hér að á þessu tímabili var norsk nýlenda stofnuð á “Isle of Man”, þar var einnig þing stofnað bráðlega. Það er enn við lýði og er kallað Lykla-húsið (The House of Keys). Það skipa 24 þingmenn, jafnmargir og þeir voru í fyrstu. Hvert sem Norðmenn fóru og hvar sem þeir settust að fylgdi þeim æfinlega hugsjónin um lýð- stjórn og þjóðræði. Þegar það er tekið til greina hversu sterkur norrænn þráðui er spunnmn inn í ensku þjóðina, þótt það sé að nokkru leyti dul- ið; þegar þess er ennfremur gætt að Englendingar hafa til- | einkað sér hinar miklu þjóð- Jskipulags gáfur frá Rómverjum og mannfélagsreglur þær sem Norðmenn lærðu á Frakklandi og íluttu með sér til Englands — þegar alt þetta er íhugað hvað er þá eðlilegra; hvað getur verið í fullkomnara samræmi við óhjá- kvæmileg framþróunarlög en það að einmitt á Englandi hlyti að verða barist fyrir þjóðræðis- stefnunni? Brezka þingið er ekki elzta löggjafarþing, en það er samt í öllum skilningi móðir löggjafarþinganna. Jörðin á Englandi er vökvuð blóði sem oft hefir verið úthelt þar í stórum stíl, til þess að skapa og varð- veita stofnanir sem kærari eru en nokkuð annað þeirri þjóð, sem elskar frelsi og réttindi. Brezkar hugmyndir — eða ætti eg að segja norrænar hug- myndir um stjórnarfar og mann- lega hegðun, hefir fluzt til margra annara þjóða. Sé svo að þær hugmyndir hafi sumstaðar verið upprættar eða séu þær í hættu þá er það fyrir þá sök að önnur öfl hafa náð yfirhöndinni. Vér getum spurt sjálfa oss ö þessarar spurningar: .} Getur norræna arfleifðin einu sinni enn látið svo til sín taka að hún megi stöðva þá óheillaöldu, sem risið hefir? Eg trúi því að hið norræna hugarfar og eðli hafi sérstakt; gildi einmitt nú þegar sakir standa eins og raun er á. Vera má að þjóðræðis fyrirkomulagið sé ekkert eða lítið nema nafnið eitt. Það er sannleikur að það er einungis skrifstofustjórn, nema því að eins að kjósendurn- ir geri sér grein fyrir grund- vallaratriðum sannarlegs frelsis. Kjósendurnir verða að vera þeim gáfum gæddir að geta hagað sér sem frjálsir menn jafnframt því sem þeir skilja hvað heildinni er ! fyrir beztu. Vér skulum renna huganum j til skandinavisku þjóðanna. Á miðöldunum sukku bænd-1 urnir í Norðurálfunni niður í | ánauð og þrældóm undir oki j hinna ráðandi stétta. Bændurnir ! í skandinavisku löndunum liðu | hörmungar af fátækt og alls- leysi; en þeir töpuðu aldrei frelsi sínu. Jafnvel í svartasta myrkri sögunnar þegar alt logaði í stríð- um og ófriði átti fjöldinn yfir að ráða huldum krafti sem brauzt fram þegar tími og tækifæri gáf- ust og leiddi hann til baráttu fyrir nýju frelsi. Þessar þjóðir eru gæddar hagkvæmum hug- sjónum og eru ekki ánægðar nema þá aðeins að framfarir og umbætur eigi sér stað undir um- sjón þjóðstjórnar, sem meira sé en nafnið eitt. Þrátt fyrir það þótt þessar þjóðir séu einstaklingssinnaðar eiga þær samt í eðli sínu róttæka þrá til almenningsheilla. Þess- vegna hefir þeim tekist að brúa það haf sem venjulega skilur stéttir og flokka. Hjá öllum skanÖinavisku þjóð- unum ríkir einkennilegt sam- bland sameiginlegra og einstakl- ings athfana og einmitt þetta er brennidepill sannarlegs þjóðræð- is. Þar á sér stað mikilsvarðandi jafnvægis kerfi, sem miðar til þess að jafna tekjur manna, þar er um enga vellauðuga menn að ræða, né heldur sjúkdómslömuð öreigahverfi. Samvinnu starfsemi skandi- navisku þjóðanna hefir hepnast frábærlega vel, er það ólíkt því, - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnnt á skrlístofu kl. 10—l f. h. og 2—6 te. h. Helmili: 46 Alloway Ave. Talslmi: 33 ÍSS Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Fwniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allsfconar flutninga fram og aftur um bæinn. MARGARET DALMAJS’ TEACHER OF PIANO SS4 BANNINO ST Phone: 26 420 sem heimi. Mín skoðun er sú að þetta sé því að þakka að meiri áherzla er þar lögð á mannúðar hliðina í samtökunum en pen- inga hliðina. Lífshamingja Canada siðferðislega og andlega með samvinnustarfi í því skyni að menta fullorðið fólk. í Nova- Scotia eru um eitt þúsund slík samvinnufélög og þrjátíu þus- und manns alls sem hreyfing- unni tilheyra. Sumir spá því að þessi hreyf- ing breiðist smám saman yfir alla Canada. Þegar eg lít yfir þann sorgar- leik sem nú á sér stað í heimin- um þá dettur mér nokkuð í hug; það er þetta: Ef þjóðræðisfyrir- komulagið á ekki að líða undir lok; ef allar fórnfærslur liðins tíma eiga ekki að verða til ein- skis, er það þá ekki óhjákvæmi- legt að norræna eðlið láti ennþá einu sinni til sín taka? Vér vitum engan rósum stráð- an veg til frelsis þar sem um sannarlegt þjóðræði er að tala. Eini vegurinn sem farinn verður til þess að ná þjóðræðis- legri fullkomnun, bæði út á við og inn á við, er sá sem herðir og stælir. Þær þjóðir sem eignast frelsi af tilviljun einni, eru ekki líklegar til þess að varðveita það lengi. Það út af fyrir sig að veita at- átt hefir sér stað í Vestur- 'kvæðisrétt skapar hvorki þjóð- ræði né heldpr því við. Hugsjónir þær sem forfeður vorir hafa barist fyrir; vorar eigin hugsjónir og stefnur eru í svo mörgu tilliti einkennilegar í manna meðal þeirra þjóða er augum margra annara þjóða sem ekki miðuð einvörðungu við pen- annars konar uppruna eiga. — inga eða fjárgróða. Þær hafa Hengilás lögin í Quebec eru af- orðið að læra að treysta gildi | sökuð á þeim grundvelli að fólk andans og hugsananna; þar hafa , af latnesku bergi brotið sé svo þær fundið ábyggilegri mæli-1 ólíkt, að þetta sé nauðsynlegt. kvarða fvrir sönnu líferni, en Sé um slíkan mrémun að ræða, hinar þjóðirnar, sem meiri auði þá ætti að bæla hann niður ef vér hafa safnað en notið minni á- j á annað borð hugsum oss að nægju. halda áfram þjóðræðis stefnu. Stórvaxið dæmi þess hversu ; Ef það er mögulegt að átta miklum andlegum þroska nor- j si? aftur á sönnu manngildi, ef rænir menn geta náð, þrátt fyrir , það er framkvæmanlegt að nálg- fjárhagslega erfiðleika og dag-, ast á ný hin norrænu einkenni legt strit, má nefna hinn þjóð- ^ sem eg hefi mjnst á þá er ekki kunna mann, íslenzka skáldið j óhugsandi að á þeim grundvelli Stephan G. Stephansson sem megj skapa andlegt aamband nefndur hefir verið hinn cana- j milli þeirra þjóðræðislanda, þar diski Robert Browning. Á dag- sem norræna eðlið er ennþá ríkj- inn vann hann baki brotnu á sínu j andi. Það er að segja brezka litla landi nálægt Red Deer í ríkisins, Bandaríkjanna og Alberta. Á kveldin kom hann ! skandinavisku landanna. Á þann heim eftir erfiði dagsins; en j hátt væri það ef til vill mögu- hann lagðist ekki til hvíldar, | legt að reisa öfluga mótstöðu hel<Jur vaki hann langt fram á gegn ofsóknum einveldisland- nótt þótt líkamlega þreyttur væri, því andinn var bæði vak- andi og í fullu fjöri; hann hélzt þá við í lítilli stofu; þangað hafði hann safnað bókum sígildra ljóða og allskonar ritum heimsfrægra höfunda. Watson Kirkconnell hefir sagt að vel megi svo fara að Stephan G. verði viðurkendur fyrsta stór- skáld sem á nokkru máli hafi ritað og frægð hljóti í canadisku þjóðlífi. Hér í landi má finna vott um afturhvarf til hins frumlega. St. Francois-Xavier háskólinn hefir þroskað fólkið í vissum hluta í anna. Sig. Júl. Jöhannesson, þýddi G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LögfrceSingur 702 Coníederation Llfe Bldg. Talsíml 97 024 w. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ÍSLENZKIR LOGFRÆÐINOAR á öðru gólfl 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa etnnig skrlfstofur a8 °í Gim11 og eru þar aa hJtta, fyrsta miðvlkuda* 1 hverjum mánuðl. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útí meðöl t vlðlögum Vlðtalstímar kl. 2_4 «. a. 7—8 Sfml 80 857 ate kveldlnu 665 Vlctor 8t. Eiginkonan kom til manns síns rétt fyrir jólin og bað hann að lána sér 20 krónur. — Góða besta, lána þér? Eg sé þá peninga aldrei meira, sagði eiginmaðurinn. — Jú, eg skal veðja við þig 2 krónum, að þú færð peningana aftur í janúar. f byrjun febrúar sagði konan við mann sinn: — Eg tapaði veðmálinu. Hér eru tvær krónumar! A. S. BARDAL selur llkklstur og annaat um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl _ Ennfremur gelur hann allskonar mlnnisvarða og legstelna. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: S6 607 WINNIPSO Dr. S. J. Johannesnon 218 Sherburn Street Talsiml 30 877 Vlðtalstími kl. 3—5 e. h. Dr. D. C. M. HALLSON Physician and Surgeon 264 Hargrave (opp. Eaton’s) Phone 22 775 Rovatzos Floral Shop *06 Notre Dame Ave. Pbone 94 954 Fresh Cut Flowers Dally Plants ln Season We specialize In Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandlc spoken THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKUR T ANNLÆKNIR 212 Curry Bldí?., Wlnnlp«g Oegnt pósthúslnu 5<m<; 96 214 Heimilis: 33 333 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Inrurance and Financial Agents 8imi: 94 221 600 PARIS BLDQ.—Wlnnipe* Gunnar Erlendsson Ptanokennari Kenslustofa: 701 Vlctor St. Sími 89 535 Omci Pnon >7 291 Rks. Pho*i 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 1M MEDICAL ART8 BUTLDINO Omc* Houhs: 12 - 1 4 P.H. - • T.u.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.