Heimskringla - 16.02.1938, Side 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 16. FEBR. 1938
FJÆR OG NÆR
Útvarpsguðsþjónusta
fer fram í Sambandskirkjunni
í Winnipeg n. k. sunnudagskvöld
20. þ. m. kl. 7 e. h. C. S. T. út-
varpað verður yfir kerfi CKY
stöðvarinnar á 910 kc. sveiflu-
hraða. Séra Jakob Jónsson
messar. útvarpað verður á ís-
lenzku. Við morgun guðsþjón-
ustuna er fer fram á ensku mess-
ar prestur safnaðarins. Söng-
flokkurinn verður undir stjórn
Péturs Maígnús og sólóistinn
verður Miss Lóa Davíðsson. Text
inn er sunginn verður í “An-
theminu” var ortur af P. S. Páls-
syni. Allir þeir, er vildu styrkja
útvarpssjóð hins Sameinaða
Kirkjufélags eru góðfúslega
beðnir að senda gjafir til gjald-
Þorsteinn Bergmann frá Geys-
ir, Man., kom til bæjarins í fyrri
viku úr heimsókn vestan frá
Westbourne. Hann hélt heim-
leiðis eftir eins eða tveggja daga
dvöl í bænum.
* * *
Mrs. S. A. Sigurðsson frá
Gladstone, Man., var stödd í bæn-
um tvo eða þrjá daga í síðast
liðinni viku. Hún kom til að
vera við útför Stefáns Ander-
sonar. Með Mrs. Sigurðsson var
Mrs. Oddný Anderson, ekkjan
eftir Stefán er ásamt manni
sínum hafði lengi verið til heim-
ilis hjá Mrs. Sigurðsson. Enn-
fremur voru tvær dætur Mrs.
Sigurðsson, Dóra og Grace með
henni og Elbína Simpson kunn-
ingjastúlka þeirra.
Gamanleikur
Bráðskemtilegur gamanleikur
í þremur þáttum, undir stjóm
hins velkunna leikstjóra Bartley
Brown var sýndur í samkomusal
Sambandskirkju í Winnipeg í
gærkvöldi og verður sýndur aft-
ur í kvöld (miðvikud. 16. þ. m.).
Inngangur kostar aðeins 25c.
Frónsmótið
Veitingarnar á Frónsmátinu
verða með sama sniði og undan-
farin ár, þar verður hangikjöt,
rúllupylsa og rúgbrauð, pönnu-
kökur, vínarterta, kaffi' og aðrir
há-íslenzkir réttir. Um veiting-
arnar sér kvenfélag hins Fyrsta
lúterska safnaðar í Winnipeg,
Spilað verður í S|ambands
* * * j undir umsjón þeirra Mrs. A. S.
Sigurður Björnsson frá Sel- ; Bardal og Mrs. S. O. Bjerring
kirk, Man., var staddur í bænum og þarf eigr að efa að myndar-
s. 1. föstudag í viðskiftaerindum. lega og smekklega verði veitt.
* * * I Skemtiskrá mótsins er augl. á
Athygli lesenda skal dregin að jöðrum stað í þessu blaði, þó hef-
samkomu Yngri fslendinga er i jr fallið úr auglýsingunni að hinn
fram fer næstk. þriðjudag (22.1 glæsilegi tenor-söngvari ólafur
febr) kl. 8 að kveldinu, í Sam-iKárdal syngur tvisvar, skáldin
bandskirkjunni á Banning St„ í Einar Páll Jónsson, Richard
Winnipeg. Verður þar margt til Beck og Lúðvik Kristjánsson
kera, Páls S. Pálssonar, 796 Ban- kirkjusalnum næstkomandi laug-
ning St„ í Winnipeg, eða til ardagskvöld. Tvenn verðlaun
Heimskringlu. eru veitt á hverju kvöldi, fyrst
* * * fyrir hæzta vinning í spilinu og
Sigurður Sigmundsson lagði svo lukkudráttur (door Prize).
af stað til Chicago s. 1. mánu- Kaffi og ýmsar skemtanir fara
dagskvöld sem fulltrúi stærtis- fram á eftir bridge-spilinu.
vagnafélagsins í Winnipeg, til að * * *
sitja þing félags strætisvagna-
þjóna í Ameríku. Búist er við
honum heim aftur snemma í
næstu viku.
* * *
Víglundur Jónsson, dó s. 1.
.fimtudag að heimili sínu að
Marteinn Davíðsson í Moun-
tain-bygð, N. Dak„ dó 31. jan.
s. 1. Hann hafði verið að heiman
í bíl daginn áður, en var á leið
heim til sín að kvöldinu, er bíll-
inn rann inn í snjóskafl og komst
ekki lengra. En spöl fyrir fram-
Gimli. Hann var 71 ár, misti an bílinn fanst Marteinn daginn
konu sína fyrir nokkrum árum, eftjr með lífsmarki; var fluttur
en hann lifa 5 börn uppkomin: heim, en dó að sólarhring liðnum.
John, Víglundur, Mrs. F. Olson Ætlað var að hann hafi' fengið
og Mrs. C. Jóhannsson að Gimli, siag Hann átti heima fyrir
og Lawrence í Chicago. Víglund- norðan Mountain, en um hagi
ur var í hjálpræðishernum um hans að öðru leyti, eða um það
mörg ár. Jarðarförin fór fram
s. 1. mánudag.
Wonderland
THBATRE
Fri. Sat. & Mon. Feb. 18, 19, 21
“You Can’t Have
EYERYTHING”
Alice FAYE—Don AMECHE
“Wings Over Honolulu”
Wendy Barrie—Bay Milland
“Wild West Days”—Chapter 8
Mon.—Country Store Night,
_______20 Prizes____
Tue. Wed. & Thu. Feb. 22, 23, 24
“SOULS AT SEA”
Gary COOPEB—George BAFT
“SHE’S NO LADY”
Ann Dvorak—John Trent
Paramount News
Thursday—Country Store Night
20 Prizes
hvort að hann var einbúi, eða
ekki, er blaðinu ókunnugt.
* * *
Þakkarorð
Innilegt þakklæti eiga þessar
línur að færa öllum þeim, skyld-
um og vandalausum, sem á einn
og annan hátt sýndu okkur hlut-
tekning í okkar sáru sorg við
veikindi og fráfall okkar elskaða
eiginmanns og góða föður. Sér-
staklega viljum við þakka Dr.
A. Blöndal fyrir alla hans skyídu
rækni og ástundun er hann sýndi
hinum látna í veikindum hans,
og nákvæmni og alúð er hann
lét okkur í té við fráfall hans.
Mrs. Halldóra Thorsteinsson
og synir hennar.
NÍTJÁNDA ÁRSÞING
Þjóðræknisfélagsins
verður haldið í
Goodtemplarahúsinu við Sargent Ave„ Winnipeg
22, 23, og 24., febrúar 1938
DAGSKRÁ:—
1.
2.
3.
5.
6.
7.
Þingsetning. 8.
Skýrsla foreta. 9.
Kosning kjörbréfa- 10.
nefndar. 11.
Kosning dagskrár- 12.
nefndar. 13.
Skýrslur embættis- 14.
manna.
Skýrslur deilda. 15.
Skýrslur milliþinga- 16.
nefndar. 17.
Útbreiðslumál.
Fjármál.
Fræðslumál.
Samvinnumál.
útgáfumál.
Bókasafn.
Kosning embættis-
manna.
ólokin störf.
Ný mál.
Þingslit.
Samkvæmt 21. gr. laga félagsins er deildum þess
heimilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja
tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar; gefi þeir full-
trúa skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sitt a
þingi 0g sé umboðið staðfest af forseta og ritara deildar-
innar.
Þing sett þriðjudagsmorgun 22. febrúar kl. 9.30 í Good-
templarahúsinu. Þingfundir til kvelds. Kveldsamkoman
verður haldin í kirkju Sambandssafnaðar á Banning St„
undir umsjón yngri íslendinga, og byrjar kl. 7.30. Ræður
flytja Col. H. M. Hannesson og Miss Elin Anderson. Fjöl-
breytt skemtrskrá.
Miðvikudagsmorgun 23. feb„ kemur þing saman að nýju í
Goodtemplarahúsinu. Þingfundir til kvölds. Að kveldinu
fer fram á sama stað hið árlega fslendingamót er deildin
“Frón” stendur fyrir. Sjá auglýsingu á öðrum stað í
blaðinu.
Fimtudagsmorgun 24. febrúar, þing sett kl. 9.30 á sama
stað. Þingfundir til kvölds. Áð kveldinu fer fram loka
samkoma þingsins í kirkju Sambandssafnaðar, byrjar kl.
7.30. Séra Sigurður ólafsson flytur þar erindi ennfrem-
ur flytur fröken Halldóra Bjarnadóttir ávarp tii Vestur-
fslendinga ásamt fleiru er þar verður til skemtana.
Winnipeg, 8. febrúar 1938.
í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins.
Rögnv. Pétursson (forseti)
Gísli Johnson (ritari)
fróðleiks og skemtana svo sem:
tvær ræður, söngur, fíólín-sóló:
Pálmi Pálmason; píanó-sóló, ung-
frú Snjólaug Si'gurðsson og af-
hending “hockey”-bikars Þjóð-
ræknisfélagsins til sigurvegar-
anna þetta ár með fleiru. Ræðu-
menn eru hr. Marino lögfræðing-
ur Hannesson og ungfrú Elin
Anderson; er hennar minst á
öðrum stað hér í blaðinu af hr.
Finni Johnson. — Kemur þessi
unga gáfaða kona hér fram í
fyrsta sinni á meðal íslendinga;
ættu þeir ekki að sleppa tæki-
færinu að hlýða á hana.
* * *
Dánarfregn
í gær fréttist lát Sigurðar
Johnson, bónda á Minnewakan,
P. O. í Manitoba, 73 ára að aldri
Foreldrar hans voru Jón Jónsson
og Ragnhildur Gísladóttir kona
hans. Hann var fæddur í ágúst
mánuði árið 1864 að Bygðarholti
í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu.
Hann kvæntist Guðrúnu Vigfús-
dóttur á íslandi fyrir um 50 ár-
um, og áttu þau alls tíu börn
sem eru öll á lífi og eru eins og
hér segir: Vigfús, mjólkurbús-
fræðingur; Ingibjörg, á fslandi;
Ragnhildur, skólakennari; Jón,
Benedikt og Stefán, bændur að
Minnewakan; Stefanía, sauma-
kona; Hallbera, hjúkrunarkona;
Sigurjóna og Thorarinn Victor,
efnafræðingur.
útförin fer fram frá heimilinu
á Minnewakan kl. 11 f. h. n. k.
föstudag, 18. þ. m. og síðan verð-
ur líkið flutt til Lundar og jarð-
að í grafreitnum þar. Séra Jó-
hann Bjarnason jarðsyngur. —
Séra Philip M. Pétursson flytur
einnig nokkur kveðjuorð. Hins
látna verður nánar getið síðar í
blöðunum. Ph. M. P.
* * *
Allmikill áhugi er nú um þess-
ar mundir hjá íslendingum sem
eru spentir fyrir “Hockey”. Á-
stæðan er sú að hin árlega sam-
kepni Þjóðræknisfélagsins verð-
ur háð þ. 18. febr. n. k„ að Sel-
kirk, Man. Forstöðunefndin að
þessu sinni' heldur þessa sam-
kepni nokkru fyr í ár en að venju
vegna þess að tilhlýðilegra þykir
að afhenda “homið” sigurveg-
aranum á hátíð æskulýðsins þ.
22. /ebrúar n. k.
íslenzkir flokkar frá Gimli,
Riverton, Selkirk og Winnipeg
keppa. Fyrsti leikur verður á
milli Gimli og Riverton og hefst
stundvíslega klukkan 5.00 e. h.
Að aflokinni fyrstu atrennu taka
Selkirk og Winnipeg flokkarnir
til óspiltra mála. Sigurvegarar
í fyrstu og annari atrennu keppa
síðasta úrslitalejkinn og byrjar
sá leikur um klukkan 8.30 e. h.
Dans og góðgerðir verða á boð-
stólum í Selkirk Community
Hall að afloknum hockey-leik.
íslendingar eru mintir á að
hafa þetta í huga og styrkja
þessa al-íslenzku hockey-samr
kepni með nærveru sinni þ. 18.
þ. m.
flytja frumsamin kvæði. — G.
Björn Björnsson flytur ræðu. —
Ragnar Stefánsson les kvæði og
er hann 'kunnur fyrir snildar
framsögn. Barnaflokkur syngur
undir stjórn R. H. Ragnar valin-
kunn ísl. lög og leikur ungfrú
Lily Bergson með á píano. Karla-
kór fslendingaú Winnipeg syng-
ur gömul og ný lög — er kórinn
nú mikið fjölmennari en síðast-
liðið ár eða liðlega þrjátíu söng-
varar, við píanóið verður Gunnar
Erlendsson. Má af þessu sjá að
eigi hefir verið neitt til sparað að
þessi samkoma mætti' verða öll-
um almenningi til ánægju og
sönn viðsvetrarhátíð fslendinga
í Vesturheimi.
Annual General Meeting
“The Young Icelanders” are
holding a General Meeting at the
Jón Bjarnason Academy, Mon-
day night, Feb. 21, at 8 o’clock.
All members and pending mem-
bers are requested to attend.
Businses of the meeting is var-
ied and interesting: election of
new executive, approval of name,
constitution and important an-
ouncements.
All are cordially invited to at
tend.
The Committee
* * *
Stúkan Helka Jieldur fundi
sína framvegis á þþiðj udags-
kvöldum. Nænsti fundur verður
þriðjudagskvöldið 22. febrúar.
* * *
Þorsteinn Markússon frá
Foam Lake, Sask., kom til bæj-
arins upp úr miðri síðast liðinni
MESSUR og FUNDIR
i kirkju SambandisafnaOar
Uessur: — á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
SafnaOarnefndin: Puntilr 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsca
mánudagskveld 1 hverjuœ
mánuði.
KvenfélagiO: Pundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveidinu.
SönK-œfingar: Islenzki söng'-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söng-flokkurinn &
hverju föstudag-skvöldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
Við kviðsliti
Til linunar, bóta og styrktar
reynið nýju umbúðirnar, teyju-
lausar. Stál og sprotalausar. —
viku. Hann kom að leita sér j Skrifið: Smith Manfg. Company,
HLJÓMBOÐAR
sönglög eftir Þórarinn Jónsson
Þessi nýútkomna sönglagabók
inniheldur 40 sönglög við ágætis-
kvæði merkra skálda, austan
hafs og vestan. Þau eru öll þýð
og sönghæf, á mátulegu radd-
sviði fyrir alþýðusöng, og undir-
raddirnar svo auðveldar, að hver
»
sá, sem eitthvað leikur á stofu-
orgel eða piano, getur haft
þeirra full not. Prentun er skýr
og góð aflestrar, og svipar mjög
að frágangi til Alþýðusöngvanna
íslenzku, sem sumir nefna
“Kindabækur’ eða “fjárlögin”,
þó stærra í brotinu. Þessi bók
er góð viðbót við íslenzka al-
þýðusöngva, og ætti að vera
kærkominn gestur allra þeirra
sem hljóðfæri hafa og heimilis-
söng iðka.
örfá eintök hafa borist hing-
að vestur og verða send eftir
pöntunum aðeins. Þau fást hjá
ritstjóra Lögbergs, E. P. Jóns-
syni og ritara Þjóðræknisfélags-
ins, Gísla Jónssyni, 906 Banning
St„ Winnipeg, og kosta póstfrítt
2 dali.
* * *
Laugardags-skóli- Þjóðræknis-
félagsins hefir ákveðið að halda
barnasamkomu í Fyrstu lútersku
kirkju á Victor St„ föstudags
kvöldið 25. marz n. k. önnur ís
lenzk félög, sem samkomur hafa
um þetta leyti, eru beðin að gæta
þessa. Nánar auglýst síðar.
Pianokensla
R. H. RAGNAR
Kenslustofa:
518 Dominion St.
Phone 36 312
Goodtemplara stúkan Skuld
heldur almenna skemtisam-
komu til ágóða fyrir stúkuna
miðvikudaginn 16. febrúar kl. 8
e. h. í neðri salnum.
Til skemtunar verður söngur
og hljóðfærasláttur, gamanleik-
ur og sólósöngvar, rímnakveð-
skapur og kappræður, íslenzkir
og enskir þjóðsöngvar.
Dans, spil og góðar veitingar,
Inngangseyrir aðeins 25 c. Allir
velkomnir.
* * *
Sunnudaginn 20. febr. messar
séra Guðm. P. Johnson, í Bethel
Tabernacle, cor. Superior and
Jemimo, Selkirk, kl. 3 e. h.
Svo í West End Labor Hall,
532 Agnes St„ kl. 8 e. h. Mess-
urnar fara báðar fram á ís-
lenzku. Fólk er beðið að fjöl-
menna.
Föstudaginn 18. febrúar verð-
ur skemtun í Labor Hall. Nokk-
ur íslenzk ungmenni skemta þar
með söng, hljóðfæraslætti og
ýmsu fleiru. Veitingar verða
fram bornar. Inngangur ákeyp-
is, en samskota leitað.
Allir velkomnir.
lækninga
* * *
fslenzk messa í Vancouver
Sunnudaginn 20. febrúar kl. 3
e, h. verður haldin íslenzk guðs-
þjónusta í dönsku lútersku kirkj-
unni á horninu á Burns St„ og
19th. Allir fslendingar í Van-
couver sem sjá þessi messuboð,
geri svo vel að segja öðrum frá
guðsþjónustunni.
K. K. ólafsson.
* * *
Y. M. C. A. í Winnipeg hafa
sund sýningu 18. febrúar í Sher-
brook-sundhöllinni, kl. 8.30 að
kvöldir Er þar gert i£ð fyrir að
sýna fimleik í sundi, sem sjald-
séðir eru. Þetta er í fyrsta
sinni, sem sýning af þessu tæi
fer hér fram.
* * *
Eldur kviknaði s. 1. mánudag í
fjölhýsi einu í St. Boniface, er
Provencher Block er nefnt. í
því bjuggu 37 f jölskyldur eða um
100 manns alls, er húsnæðislaust
varð við brunann. Skaðinn á
byggingunni er metinn um $75,-
000, en íbúar hennar flestir eða
allir mistu búslóð sína. Mann-
tjón varð ekkert.
* * *
LJÓÐMÆLI
St. G. Stephanssonar
Á þessum vetri koma út síð-
ustu kvæði hans er fylla bindi á
stærð við þau sem út eru komin.
Tækifærið er því nú, að eignast
4 og 5 bindið fyrir þá sem eiga
hin fyrstu þrjú og vera við því
búin að fylla kvæðasafnið, er
þetta síðasta kemur á markað-
inn.
Andvökur IV. og V. eru nú
seld með affalls verði á $4.25
bæði bindin.
Sendið pantanir til
Viking Press og
íslenzkra bóksala hér í bæ
Dept. 160, Preston, Ont.
Notið
ARÐMIÐANA
SPARIÐ YÐUR FÉ
Símið 37 261
PERTHS
Cleaners-Dyers-Furriers
Leikfélag Sambandssafnaðar
hefir ákveðið að sýna hér leik-
rit sem “Jósafat” er nefnt og
sem sniðið er upp úr sögunni
“Sambýlið” eftir Einar H. Kvar-
an. Leikurinn verður sýndur á
komandi vori.
* * *
Bækurnar eru til fróðleiks og
skemtunar. Góðar bækur eru
dýrmæt eign. Látið þær einn-
ig vera til prýðis í bókaskápnum
yðar, með því að senda þær í
band til Davíðs Bjömssonar á
“Heimskringlu”. Verkið vel af
hendi leyst.
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
THEATRE
THIS THTJR_FBI—SAT.
---Radio’g Favorite Star-
JACK BENNY—GaU PATBICK
in
“ARTISTS and
MODELS”
also
VICTOB McLAGLEN
PBESTON FOSTEB
in “SEA DEVILS”
and CABTOON
ÁRSHÁTÍÐ FRÖNS
MIÐVIKUDAG 23. FEBRÚAR 1938
1 GOODTEMPLARAHÚSINU
SKEMTISKRÁ :
O, Canada
Ávarp forseta.......................R. H. Ragnar
Söngur...............Karlakór fslendinga í Winnipeg
Upplestur...................... Ragnar Stefánsson
Söngur..............................Barnaflokkur
Kvæði.............................Einar P. Jónsson
Einsöngur.......................... ólafur Kárdal
l^æða...-—.....................G. Björn Björnsson
Kvæði...........................Próf. Richard Beck
Söngur............................. Barnaflokkur
Kvæði......................... Lúðvík Kristjánsson
Söngur...............Karlakór íslendinga í Winnipeg
ó, Guð vors lands.
Veitingar — Dans til kl. 2 e. m.
Aðgangur $1.00 — Hefst stundvíslega kl. 8. e. h.
Aðgöngumiðar eru nú til sölu
Utanbæjarfólk er vinsamlega beðið að panta aðgöngumiða
hjá féhirði Fróns Mr. Sveinn Pálmason, 654 Banning St.