Heimskringla - 01.06.1938, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.06.1938, Blaðsíða 1
THE PAR-T-DRINK Good Anytitne In the 2-Glass Bottle ^ ® SNÚIÐ A MELINU! Komið loðfatnaði og vetrar- kápum yðar til geymslu hjá oss í mel og eldtryggum skápum SÍMI 37111 AVENUE PYERS and CLEANERS Sprengjuárásir á varnarlausa bæi Þrjú þúsund menn, konur og börn hafa nú verði myrt af upp- reistarmönnum á Spáni með sprenjuárásum á varnarlausa bæi og þorp. f Kína hafa litlu færri verið drepnir í Canton og víðar á sama hátt. Og nú um síðustu helgi voru á ný 500 manns drepnir á Spáni í varnarlausum bæ, er Alicante heitir og sem herlið Francos hóf árás á. Bærinn var 200 mílur frá herstöðvunum. Stjórninni á Bretlandi er svo farið að ofbjóða þessi hernaðar- aðferð, að hún hefir ákveðið að kalla til alþjóða fundar og krefj- ast þess, að slíkum hernaði sé hætt. Benda brezk blöð á, að auk villimenskunnar og dýrslegrar drápgirni sem þessum árásum sé samfara, séu þær brot á al- þjóðahernaðarlögum. Með þeim sé aðstaða í stríðinu ekkert bætt. Hún sé æði þess manns er nú sjái, að stríðið á Spáni' verði ekki til lykta leitt á næstu 12 mánuð- um og uggi jafnvel um sigur. Þetta spor Chamberlaíns for- sætisráðherra Breta til að reyna að stöðva þessa svívirðingu, mælist hvarvetna vel fyrir. heitir Cyril og er oftast nefndur “sarinn”, af því að hann stóð til ríkiserfða á Rússlandi, eftir að keisara-fjölskyldan var af dög- um ráðin. Hann flúði til Brit- tany, héraðs á Frakklandi (oft kallað Litla Bretland), og hefir lifað þar svipað og Vilhjálmur keisari í útlengðinni í Doorn, en að vísu ekki eins ríkmannlega. Ludwig prins hefir útskrifast í heimspeki frá háskólanum í Berlín, en hann er nú í þjónustu á skrifstofu Luft-Hansa flugfé- lagsins í Þýzkalandi. f Bandaríkj unum búast brúð- hjónin við að dvelja einn eða tvo mánuði. Voru þau í heimboði í Hyde Park hjá Roosevelt forseta og frú hans yfir helgina. Eftir að þau hafa séð sig um í Banda- ríkjunum, farið til Niagara foss- anna o. s. frv., halda þau áfram til Austurlanda. Það er sagt að vel hafi Iegið á Vilhjálmi gamla (hann er nú 79 ára) út af giftingu þessari, enda er ekki ólíklegt, að hún hafi rifjað upp draum hans og Bis- marks gamla: “Með Romanoff- unum og Hohenzollern samein- uðum, geta þeir ráðið yfir allri Evrópu.” Ástæða páfans fyrir því að kasta ónotum að Hitler er hann heimsótti ftalíu nýlega, hefir nú verið birt. Áður en Hitler tókst ferðina á hendur, skrifaði páf- inn honum og æskti að hann heimsækti sig og að þeir reyndu að jafna trúmála-árgeining sinn. Páfi krafðist þess af Hitler, að hann lýsti yfir að hann sýndi hér eftir meira umburðarlyndi í trúmálum. Og heimsóknin varð auðvitað að vera í samræmi við reglur þær, er heimsókn í vati- kanið (páfahöllina) eru samfara. Hitler þóttu kostirnir harðir og neitaði heimboðinu. Blöð stjórn- arinnar á ftalíu, settu ofan í við páfa fyrir hvernig hann skrifaði um komu Hitlers, og sem áður hefir verið minst á í Hkr. En páfi eða blað hans hefir verið bituryrtara en nokkru sinni fyr í garð Hitlers síðan. Erfingjum soldáns dæmt mikið fé Flytur Þjóðabandalagið frá Sviss? Eins og kunnugt- er hefir Þjóðabandalagið haldið fundi sína í Genf í Sviss. Bær þessi stendur við Rón, þar sem hún fellur úr Genevu-vatni og er staðurinn frægur fyrir fegurð. Viðskifti hafa borginni; fallið wörg í skaut með komu þjóða- f ulltrúanna og annara gesta, sem beir hafa þangað dregið. En þó er nú svo komið, að Sviss er orðið á báðum áttum um að leyfa að fundirnir séu lengur haldnir í Genf. Ástæðan mun vera sú, að margar þjóðir, sem ekki- heyra nú Þjóðabandalaginu til, líta það hornauga og Sviss tapar viðskiftum þeirra af bessu (t. d. Þýzkalandi og Aust- urríki). En hvar verður þá bækistöð Þjóðabandalagsins? Stjórnin i Monaco-fylkinu á Suður-Frakk- iandi kvað hg.fa boðið félaginu góða kosti, jafnvel að reisa höll yfir það; yrði það að líkindum 1 sumarbústaðnum Riviera við Miðjarðarhafið. Er sagt að full- trúarnir komi þar tíðum við, bæði á leiðinni til Genf og bregði sér þangað meðan staðið er þar Vjð. Monaco er kunnast auk hessa fyrir spilavítið, Monte Carlo. Borgin Haag á Hollandi hefir einnig komið til mála, en stjórn- in hefir gefið í skyn, að Holland týsi, sem Sviss, að vera óháð. Á Riftingartúr Umhverfis jörðina Til New York komu s. 1. laug- ardag Ludwig Ferdinand, prins frá Þýzkanlandi, með brúði sína, yri, stórhertogainnu. Þau voru yrir skömmu gift í Doorn á Hol- ^pdi, á heimili Vilhjálms fyrv. yzkalands-keisara, og eru nú á erðalagi umhverfis jörðina. — udwig prins er 31 árs, sonur yrv. krónprins Þýzkalands og pví sonarsonur Vilhjálms fyrv. eisara. Stakk afi Ludwigs pen- ingunum í vasa hans til þessar- ar terðar. Kyri, 29 ára að aldri, er af ætt Romanoffanna (House °f Romanoff); faðir hennar Edda Mussolini { ! Eftir því sem blaðinu “New j York Times” segist frá, eru ekki meira en 8 mánuðir síðan að Benito Mussolini sagði að það ! versta sem fyrir fasismann hefði komið, væri það að nokkur Hitler hefði verið til. Hann hafði þá ekki meira álit á Hitler en þetta. En hvað kom fyrir, sem hnýtti þá þeim vináttuböndum sem síðar varð raun á ? Dómstóllinn í Jaffa, í Pale- stínu, hefir nýlega kveðið upp dóm sem mikla éftirtekt vekur. Eins og að líkum lætur, átti Ab- dul Hamid Tyrkja-soldán furðu miklar eignir í Palestínu, er hann var rekinn frá völdum. Gerði hann kröfu til þessara eigna og hefir nú barátta verið háð um það mál'fyrir dómstólunum í Palestínu í 17 ár, án nokkurs árangurs. f maímánuði var loks dómur kveðinn upp í málinu. Er erfingjum soldánsins (því sjálf- ur er hann dauður) nú dæmd 50 miljón sterlingspund í skaða- bætur. Eignir Tyrkjasoldáns voru í Palestínu, Sýrlandi og Transjordania. Erfingi soldánsins, er næst elsti sonur hans, Abðul Kadir, Það var fyrir einu ári, að kona |Prins- Hann hefst nú við í Buda utanríkisráðgjafa ítalíu, brá sér | Pes^ 1 Ungverjalandi og lifir þar til Þýzkalands. Hún vakti þar mJögóbrotnu lífi meðkonu sinnj mikla athygli sakir gáfna og tígulegrar framkomu. í hærra Hertoginn af Windsor hyggur á Indlandsferð Um þessi mánaðarmót flytja Windsor-hjónin frá Versölum til Cap d’Antibes við Miðjarðarhaf- ið. Er sagt að þau hafi í hyggju að heimsækja Indland. Öll þau bréf er þeim hafa þaðan borist, hafa verið mjög vinsamleg, en það hafa ekki öll bréf verið, sem þeim hafa boijist frá öðdum löndum innan Bretaveldis. Blaðið “Daily Express” á Eng- landi telur víst, að hinir “háu” muni ekki leyfa þeim þessa ferð; segir það rétt eftir öðru. Mary Pickford, sem nýlega heimsótti Windsor-hjónin, segir að Hertoginn sé fullur aðdáunar fyrir konu sinni og yrði á hana í samtali svo aðrir heyri iðuleg- ast, sem “Hennar hátign” (Her Royal Highness). Og hertoga- frúin ségir Mary Pickford að sé eins ungleg og sælleg og hún hafi nokkru sinni áður verið. samkvæmislífi Berlínar varð hún þegar ein bjartasta stjarnan. Og dansfélagar hennar voru Tölur ljúga ekki Svo segja menn. En geri þær það ekki, eru atvinnuhorfur í Bandaríkjunum æði alvarlegar, eftir því að dæma, sem hagfræð- ingi nokkrum, sem er á móti stjórn Roosevelts, segist frá. — Tölurnar sem hann sannar mál sitt með eru sem hér greinir: fbúatala í Bandaríkjunum er 124,000,000. Kröfur til ellistyrks eiga 30,- 000,000. Að þeim frádregnum eru þá ekki eftir til vinnu nema 94,000,000. í stjórnarþjónustu í landinu, fylkjum og bæjum eru 20,- 000,000. Þá eru eftir til vinnu 74,000,000. Undir lögaldri til vinnu eru 60,000,000 Þá eru verkamenn ekki nema 14,000,000. , ,Nú eru atvinnulausir 13,999,998. og einu barni. Orskurði dóm-| Þ4 cru ekki eftir ncma 2 vinn. sto sms , Jaífa, hefir verið áfrý-'andi menn j landinn En j,að eru Langlífi Karl nokkur í Nýja-Sjálandi hélt nýlega 108 afmæli sitt. Hann heitir Patrik Hamilton; ættaður er hann frá frlandi, en kom til Nýja Sj’álands fyrir 69 "um. Hann býr í húsi því er hann kom upp skömmu eftir komu sína til landsins 1869. — Stærir Nýja-Sjáland sig af því, að eiga þar elzta manninn öllu Bretaveldi. En menn verða víðar lang- lífir en í Nýja-Sjálandi. Sam- kvæmt manntali í Canada 1931, voru 163 menn yfir 100 ára gamlir. Hlutfaflslega voru þeir langflestir í Nova Scotia, sem eftirfarandi tölur sýna: Á Prins Edwards eyju áttu 7 af þeim heima. f Nova Scotia 26, Nýju Brunswick 7, Quebec 22, jOntario 50, Manitoba 15, Saskatchewan 12, Alberta 10, British Columbia 14. að til hæstaréttarins í Palestínu. Vinni prinsinn málð þar, verður brezka stjórnin í Palestínu, að Rudolf Hess, ein aðal-máttarstoð SreiQa. honum og fleiri skyld- Hitlers og aðrir hans líkar. Þeg- mennum skaðabæturnar, er ar ^ '-'fe imim iixva,x. rcg- ' Edda kom aftur heim til nema nálega öllum stjórnartekj- ftalíu, var hún full áhuga fyrir því, að ítalía og Þýzkaland mynd- uðu samband sín á millum. Og ferð Mussolini til Þýzkalands á unum í landinu á einu ári. Turgeon bráðum sendiherra , ...... , Á sambandsþinginu í Ottawa siðast liðnu hausti, var algerlega ^ar King forsætisráðherra spurð- að raðum hennar hafin. |ur að því s. L viku> hvort satt Maður hennar, Ciano Musso-.væri sem kvisast hefði um það lini, greifi, var ekki nærri einsjað W. F. A. Turgeon dómara ispentur fyrir vináttu við Væri ætluð sendiherrastaðan á Þýzkaland og kona hans. Hon- um þótti æði tvíráðið að eiga of mikið saman við Hitler að sælda. En hann lét ekkert tæki- færi sér úr greipum ganga, að Frakklandi. King gaf lítið út á það. En Bennett kvað Turgeon illa til verksins fallinn; hann hefði engin lögmannsstörf unnið s. 1. 2 ár, en hefði verið á laun- vingast við Bretland. Og þegar um hja sambandsstjórninni fyrir Chamberlain, forssétisráðherra, lét á sér skiljast, að hann væri fús til að eiga frekari samvinnu við ítalíu, stóð ekki á Ciano Mus- solini að greiða henni veginn. Á sama tíma og Edda Mussolinr vann að því að tryggja hag ftalíu með sambandi við Mið-Evrópu, vann maður hennar að samvinnu við Bretland, eða í gagnstæða átt við konu sína. Hann áleit trygg- ingu fyrir friði á Miðjarðarhaf- inu vera það, sem ítalíu varðaði mestu. Benito Mussolini kvað mikið tillit taka til pólitískra skoðana Eddu Ciano. Hún hefir og á seinni árum, sem Ijóst er af því, sem hér að framan er sagt, átt að vinna starf, sem algerlega var pólitískt. Sá er sendiherrastöð- una á Frakklandi hefir haft síð- an 1909, heitir Philipe Roy, en er nú orðinn sjötugur að aldri. Hreyfði King því, að leysa hann af hólmi með $5,000 eftirlaun- um. Andmæltu **Bennett og Woodsworth því kröftuglega, að setja sendfiherra á effirlaun; kváðu það nýtt; þeir væru und- anþegnir öllum sköttum og ættu því ekki neina kröfu til eftir- launa. Benti Bennett á að staða þessi væri tiltölulega ný og það væri ílt fordæmi að eftirlauna sendiherrana. Var King krufin til sagna um hver laun sendi- herrans hefðu verið og kvað drjúgan þátt í að móta stefnu hann þau $12,000 á ári. Auk fasista. f stjórnmálum kveður ■ meira að henni pn nokkurri ann- ari konu á ítalíu. þess væri honum greiddur framfærslu eyrir er næmi $13,- 000 á ári. Roosevelt forseti og eg, segir hagfræðingurinn. Og svo er ekki nóg með það. Nú er forsetnin farinn í sigling- ar að skemta sér; og eg er einn- ig orðinn þreyttur og verð bráð- um að taka mér hvíld. Saskatchewan kosningarnar Útnefningue r nú lokið í Sask- atchewan. Eru 53 þingmanns- efni í vali af hálfú liberala, 48 af hálfu Social Credit sinna, 31 C.C.F. sinni, 26 íhaldsmenn og 13 óháðir og verkamanna sinn- ar. 145 Picadilly til leigu Eitt af nafnfrægustu heimil- um í London, er húsið að 145 Picadilly. Það var áður heimili núverandi konungs Georgs VI. Hús þetta er nú falt til íbúðar hverjum sem greiða vill $1,000 mánaðarleigu eftir það. Hefir eftirspurnin ekki virst mikil síð- an það var auglýst. f húsinu eru 9 gestastofur (reception rooms), 20 svefnherbergi, 7 baðherbergi, 12 eldhús og annað eftir því, Að hita það og lýsa að vetrinum kostar $430 mánaðarlega. Auk þess er kostnaður við vinnuhjúa- hald, er nemur talsverðu því milli 20 og 30 manns þjóna þar að jafnaði. Barnsfæðingum fækkar í Canada í Canada hefir barnsfæðingum farið mjög fækkandi s. 1. 17 ár. Árið 1921 voru þær 29.4 á hverja 1000 manns. Árið 1936, sem er síðasta árið, sem fullnaðar skýrslur hefir birtar, voru fæð- ingar aðeins 20 af hverjum 1,000 manns. Sjálfsmorð Síðan Hitler lagði Austurríki undir Þýzkaland er sagt að 450 Gyðingar hafi framið sjálfsmorð í Austurríki. Búnaðar-afurðir í Canada Á árinu 1937 nam verð allrar búnaðarvöru í Canada $1,051,- 698,00. (rúmlega einni biljón). Er það sem næst 28 miljón doll- urum minna en árið 1936. Mun- urinn er að miklu leyti uppskeru- Við guðsþjónustuna í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg s. 1. sunnudag, flutti skáldkonan, frú Guðrún F. Johnson ræðufia. Er oss sagt að það sé í fyrsta sinni, sem íslenzk kona flytur stólræðu. Efni ræðunnar laut að hugs- analífi manna og frelsi. Hlaut hún einróma lof hjá þeim, sem á hana hlýddu, enda var ræðan hin fegursta, með glöggum merkjum skáldlegrar snildar og víðsýni. Fyrir tilmæli Hkr. er hún birt í þessu blaði. Við áminsta guðsþjónustu stjórnaði frú Halldóra Jakobs- son messu-athöfninni, og fórst það prýðilega. Og þá ber að þakka söng- Jokknum ágætan söng áminst kvöld. Það' má yfirleitt segja um söng flokksins, að hann sé hressandi fram yfir það sem ger- ist oft um söng í kirkjum, og mmm á norrænt Iíf og fjör. ___ Þessa var í ríkum mæli vart á- mmst kvöld. - * , . . , , urinn er ao miKiu íeyu uppsaeru- Það sem mesta eftirtekt', ,. , 0 . . , - „ . . ... brestmum í Saskatchewan-fylki vekur í kosningunum og fjörgar bardagann, er innrás Social Credit-flokksins í fylkinu. Enda þótt stjórnar-flokkurinn, liber- alar, séu mjög rótgrónir í fylk- inu, hafa menn er að vestan hafa komið ekki sagt hann eins ugglausan nú og oft áður og veldur því hinn nýi flokkur þar, Social Credit sinnar. Kosningar í Eire (frlandi) Eamon de Valera forsætisráð- herra í Eire lýsti því yfir s. 1. laugardag, að þingkosningar færu fram 17. júní n. k. Stjórnin hefir haft minnihluta þingmanna með sér, en þykir það hefta viðreisnarstarf það, sem hún hefir ráðgert að takast á hendur. Henni þykir því nú, eftir nýhlotinn sigur í frelsis- baráttuni, mjög hentugur tími til að hafa kosningar og freista gæfunnar um að ná nægu þing- fyigi. að kenna, en einnig samt minni framleiðslu á ávöxtum, garðmat, hænsnum, eggjum, sykur og hunangi, en árið áður. Á árinu (1937) jókst aftur framleiðsla mjólkur, ullar og tóbaks; búpen- ingi, kúm og sauðfé, fjölgaði. Sambandsþingið hefir veitt $50,000 til lækninga á kynsjúk- dómum í Canada. FJÆR OG NÆR Dr. og Mrs. J. A. Bíldfell komu til borgar fyrir helgina eftir sex vikna ferðalag. Fóru að heiman, frá Wynyard, Sask., suður um Bandaríki til Mexico og dvöldu þar á ýmsum stöðum í þrjár vik- ur. Frá landamerkja ánni Rio Grande (Mikla fljóti) fóru þau 1,000 mílur til suðurs, upp um fjöll 14,000 feta há, þar sem út- sýnið er stórkostlegt, og niður í dali furðulega frjósama. f Mex- co City, sem er stór og fögur )°rg, 7—8000 fet yfir sjó, hitti ækmrinn enskan leiðangur sem starfar að rannsóknum landsins, einkum sögu þess og fornmenj- um og nam af þeim marga fræði og lítt kunna almenningi um stórvirka menningu og fáránlega trúarsiði þeirrar þjóðar sem búið hefir í landinu um 4,000 ár. Dr. Bíldfell hefir verið víðar en aðr- ir ungir menn á hans reki, þar a meðal norður við fshaf, í einni af nyrztu bygðum Canada. — Læknishjónin fóru héðan heim- leiðis á mánudaginn, höfðu þá farið meir en 7,000 mílna vega- lengd í bifreið sinni á 40 dögum. * * m Árni Eggertson fasteignasali hefir verið á sjúkrahúsi 9 daga til lækningar við innvortis kvilla. Hann er nú kominn heim og er hinn hressasti; virðist hafa fengið fulla bót meina sinna. * * * Dr. Rögnvaldur Pétursson, sem verið hefir um þriggja vikna tíma í New York að starfa að undirbúningi íslenzku sýning- ardeildarinnar, kom til bæjar- ins í morgun. * * * Látinn þ. 28. maí að Kirkjubæ í Breiðuvík, við Hnausa, Man., Baldvin Jónsson, landnámsmað- ur- Suður-Þingeyingur að ætt, merkismaður og Ijúfur félagi, mun hans verða minst nánar síðar. * * * Séra Philip M. Pétursson kom til bæjarins sunnan frá Boston í gærmorgun. Hefir hann verið syðra í tvær vikur og sat ársþing Únítarafélagsins. * * * Árborg, 26. maí Kæri ritstj. Hkr.: Viltu gera svo vel og birta eft- irfarandi nöfn þeirra er hafa gef- ið til Sumarheimilis barna að Hnausa. Sigurður Magnússon, Piney, Man., ..........$5.00 Mrs. S. Magnússon, Piney, Man............. 5.00 f blómasjóð til minningu um Mrs. Ingibjörgu Goodmundson, nýlega látna í Winnipeg: Þjóðræknisdeildin “íYón” $3.00 Kærar þakkir. Fyrir hönd nefndarinnar, Emma von Renesse

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.